Heimskringla - 09.08.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.08.1906, Blaðsíða 3
% HEIMSKRINGLA 9- ÉgllSt 1906. liann htmiast. Htigsunin uw laerSa tn'enn virðist hér vn;rka á hann sem rauða klæðiS á nautið. Lærð- ir mam, ptih! Haun kemst óðar (S að þeirri niðurstöðu, að “vísindi séu vkki ‘fag' (! ) okkar lærðu rBanna”, skilur auðsjáanlega vkki, hvað meint er með “fag” á lærðra máli. Jressa ályktun dregur hann svo iVt af grein minni “Himinn og víti”, og svo grein doktorsins sæla um “kaffirótina”. Já, “oss fatist svo jarganlega(! ) og það i efni, sem við höfum lært sem atvinnu- grein(! ) til lifs og sálarheilla ná- unganum! ” Kn sú kenning og skilningur á visindum og lærdómi, þetta er alt “brauðfag” eftir Jóni. Kem eðlileg afleiðing af þessari fengnu ályktan vandræðast hann svo um það, "að mörgum sé *vo hætt við að fara eftir þvl, sem færðir segi”(! ) Slík líka hætta! Eru það aðrir en þeir, sem hafa borið á herðum sér hinn vitsmuna- lega heim til þessarar stundar og munu enn gera ? Svo er glögt »ð sjá, að Jóni þyki mál til komið, að hafa endaskifti á þessu, og setja sig og sína nóta (L. og J.B.H. og fl. og fl.) í broddi fylkingar fyrir almúganum, sem ntt skuli skipa kennarastúkur menta landanna, “docera” fagurfræSi, skáldskap, líffræði, heimspeki o.s.frv., og um- fram alt “fagið” vísindi, brauðfag- ið okkar lærðtt, en sem oss svo jarganlega fatast í. Nú er Jón al- veg búinn að ná sér “þversum”, og í því ástandi ‘‘slengir hann iVt” einskonar boði eða kalli (“Op- raab” segja Danir) til allrar al- þýðu: “það er tími kominn til, að hinn ólærði lági klassi” (ekki er hann nú svo vandur i valinu) — “taki sig til og kíki í pappírana hjá hinum lærðti og vísindamönti- unum (hevr, heyr! ) og taki ekki mót öðrtt en því, sem mikið til(! ) er hættuJaust andlegri heiibrigði”. Já, honum er.trúandi til þess, eft- ir þínum orðttm, •sauðsvörtum al- múganum, þ. e. “ólærði, lági klassi”. Honttm er trúandi til þess vitasktild, fyrst. hann er ólærðttr og lít'ið eða ekkert veit. Nti lteíir maður leyfi til aö hætta við þig, Jón, þvi svaraverSur ertu ekki meir. Menning þín dvlst ekki, og það eitt gott við þig, að vit'leyaa og bull þitt er svo bert, að eigi þarf skýra né svara. Bráðum meg- um.vér land-ar ætia, að “búr þekk- ingarinnar” yerði skipaö heilnæm- um krásttm, þegar sá “satiðsvarti” er sestur að stóli gagnr-ýninriar, er um “fagið” visindi er að ræðtt, er kominn nppí stiikur heimspek- inga, sálfræðinga o.s.frv., og “dikt erar” þaðan speki þá tttn ' himinn og víti”, um kaffirót og bretmivin, sem öllttnt hfnum herrunum lufir svo jarganhga fatast í, sem þó "á- valt hafa staðið við húrskáp þekk- Jngarinnar og moðaS úr krásum visindanna eftir geðþótta”. Eg má þakka þér, Jón minn, fyr ir bending þína á ri'tlingana; ég get goldið likn líkt og bent þér á fáeina svoleiðis, en ég vil eigi tefja þig frá “bekknttm”, eða ónáða þtg t'il mtina meir, er þú svo notalega ert fagstur “þver.sum”. Allra siðast fæ ég bending ttm, að mér skilst, “hvað lvin ólýgtta reynsla mttni f-æra mér og mínum nótum heim sann 11111 á síntnti tima”, — all klerklegt það! Setn sé fá að vita, í “hvaða gjaldmiðli (! ) oss verötir b'orgttð(! ) öll frammistaðan”, víst að skilja hin- nm megin. Eg þakka gó*Sa bmd- ing, þó frá “hintim iága klassa” sé. En verst er þegar þú strax bætir viö: “ef um nokkurn veru- leik af þesstt tagi er að ræða”(! ) Mér lá við að segja: “þar sk... hann í þaðalt! ” Get ég svo ekki kvatt þig í bráð meö öðrtt mungátarlegra en þess- ari visu Steingrims, sem ég vildi þú tækir þér til inntekta að minsta kosti meðan heimspeki þín er ekki albúin, eða þá gnðfra'ðin: "'Til himinsins þú visar okkur vegi, en, vinur, heyrðu ráð sem liggtir næst: i sjálfum þér, ef áttu himinn eigi, um aðra himna tala þú sent fæst”. (Meira lftið eitt siðar). st. s. -------o------- Spurningar og Svör. Nábúi minn flutti sig héðan und- ir 25 míltir á sl. vori ; við höfum búið á ómældti landi nokkur ár. Hefir nú fráfarandi nokkttrn rétt samkvæmt landslögnm að rifa hús j sin og flytja bnrt með sér, eða hefir hann leyfi til að selja þau j öðrttm, ef að einhver býðst til að . katipa ? Veggir húsanna ertt bygð- j ir tir bjálktim, er teknir vortt á j hinu ómælda landi, en þök og gólf | úr söguöum við aðfluttiim og i keyp'tum. Hvað hefir hann rétt til 1 aö flytja burt, og hvað ekki ? ! Heimdalhir. S v a r: Nábúinti á og má selja alt það, er hann hefir keypt til húss síns, en tóftiua bygðu úr bjálkum teknúm aí stjórnarlapdi hefir hann ekki heimild til að selja þvi það er ekki hans eign. Kkki heldur hefir hagn heimild til að flytja h'ana af landimi. Ritscj. ]. Kr löglegt, að skólaráðs- meim alþýðttskólanna horgi af skólafé fyrir hina árlegtt yfirskoð- ttn á reikningum skólans ? 2. Ef löglegt er að borga íyiir yfirskoðunina, hve há má sti li tg- ttu vera ? Svör: 1. Já, \ firskoðttn skóktreikningamia af hæfum, óvil- höllum mönnttm er gjaldendum trvgging fyrir réttri reiknings- færslu og er löglegur titgjaldaiiður! úr skólasjóði. 2. því, hve há yfirskoöunar; launin megi vera, gettir Heitns- kringla ekki svaraö. Ritstj. (--------------- Æfiininnin g. Kins og getið var tim í Heinis- | kringlu 11. apríl sl., lézt að heim- ili sínu, 515 Agnes st. hér í bæn- tim, Steinunn Jónsdóttir, eftir 4 m'ánaða rúmfasta sjúkdómslegu. Hún var fædd i Stórn-Tungu á ! Fellsströnd í Dafasýslu 10. júlí ár- j 1S3S. Foreldrar hennar vortt Jóti ! Jónsson og Ingveldur þorkelsdótt- ir. ölst hún tipp' hjá þeim til full- I orðinsára, að hún fór að vinna fyrir sér sjálf. Arið 1875 giítist I hún Benjamín Jónssyni úr sömu j sýslti. þau hjón bvrjuðu búskap í Tungarði i Dalasýslu og bjuggti þar þang'að til árið 1884, að þatt fl'iittu til Amertktt og settust að í Árnesbygð í Nýja íslandi. þar át'tti þaii ekki síður en margir aðr- ir um það leyti, við örðág kjör að búa fyrstti árin. En með sérstakri eljti og eindrægum vilja tókst þeim að koma sér þar mjög vel fyrir, reistu þar laglegt bú og bjttggtt þar þangað til áriö 1896, að Beuja —■ ' ' mín sál. dó. Stuttu eitir það flutti I hún til Winnipeg og var þar mest 1 af þar til hún dó. | Steinunn sál. var velmetin kona og elskuð og virt af öllttm, sem | nutu náins kttnningsskapar hennar. i það, sem sérstaklega einkendi hana j var, síglöð og alúðfeg framkoma, þrátt fyrir það, að hún fór ekki varhluta af ýmsum mannlífs þraut um og stríði. Hún var einkar guð- hrædd og trúlynd kona og hélt fast við sína barnatrit til dauðans. Hún Y'Jr ætíð sivakandi að hugsa um sirÉia ástvina og sína eigin sáluhjál’P og sönnu velferð fram í andl'á'tið. Tvö börn uppkomin lifa hina framliðnu, er finna sárt 'tii þess að hafa mist ástríka og elskulega móöir, hverrar minning þau rnunu geyma til dauðans, — en jafnframt eru þau þakklát þeim Algóða fyr- ir að haía hvílt haua, þar eð heils- an var algerlega biluð. Blessttð sé minning hennar. —I, Hvar sá" ég fyrsta sólarljós ? Hvar svaf ég fyrsta blund ? Hver vermdi mína veiku rós á vorsins morgunstnnd ? * Hver græddi fyrsta sviðasár og siing mér vöggttljóð ? Hvar glóði fyrsta gleðitár í gegn ttm tímans flóð ? þaö var hjá þinni móöurmund, sem moldin byrgir köld. Nú endurljómar liðin stund Við lifs þíns hinsta kvöld. Við móötirbrjóst þín mjúk og hrein þá nlvnd ég fékk aö gjöf, er sigrar gegn um sérhvert mein og sigrar líf og gröf. þú treystir drottins mikla mátt, þá mæddi timans hjól ; með barnsins geði horföir hátt á himins náðarsól. þi'tt verk á jöröu ttnnið er', nú öndin fagnar þreytt. Ég geymi blóm sem gafstu mér,— þín gröf er Ijósunt skreytt. (Fyrir ricind dóttur hinnar látnu. M. M.) ADAMS c IVIAIIV PLUMMNG <f■ IIEATING SmóaðjrerCir fijótt og vel af hendi leystar 555 /Sarcpnr Ave. + + Phone ItO.WAIt V HAKTLKY Lðíjfræðinffar og Land- skjala Semjarar Roora 617 Unidn Barik, Winnipeg. K. A. BONNAK T. L. HAKTLKY ♦------------------------ Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er í bænum fæst ætfð hiá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjót að bjóða ykknr. — C. Q. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. / ♦------------------------ v KENNARA vantar fy^ir Arnes South S. D. No. 1054, k'enslutimi 6 (sex) mán- uðir, frá I. október 1906 til 31. marz 1907. Tilboðum verður veitt móttsika af undirskriftiðum til I. september næstkomandi, og þarf umsækjandi að tiltaka mentastig, æfingtt við kenslu og hvað hátt kaup að óskað er eftir. Nes P.O., 23. júlí 1906. ísleifitr Helgason. A A Eldi viður V V V af öllum og Cement Build- beztu t e g - ing Blocks umíum‘ J. G. HARGRAVE & Cö. Phones: 437, 482 og‘2481. 884 Main St. OXFOHD er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- ...... asta í þessum bæ. Eigandinn. Frank T. Lindsay, er mörgum íslendingum ,tð góðu kunnur. — Lítið þar inn! HOTEL Kennara vantar (karlmann helzt) til Geys- irskóla, nr. 776, sem hafi annars eöa 3. stigs kensluleyfi fyrir Mani- toba. Kenslutími níu og ltálfur mánuður, frá 15. september næst- komandi. Kaup 540.00 um mán- uðinn. Tilboðum verður veitt mót- taka til 15. ágúst næstk. Geysir, Man., 27. jttní 1906. Bjarni Jóhannssón, skrif. og féh. Kennara vantar til Laufásskóla, nr. 1211, fyrir þrjá mánuði, frá 15. septem- ber nœstk. Tilboð, sem tiltaki mentastig ásamt kaupi, setn ósk- að er eftir og æfingu sem kennari, verða meðtekin af nndirrituðum til 30. ágúst næstk. Bjarni J óhannsson, skrif. og féh. Geysir, Man., júlí 4., 1906. KENNARA vantar til Árnesskóla No. 586. Kenslut'ími 6 mánuðir. Kensla byrjar 15. september næstkomandi. Sendið tilboð og tiitakið kaup og mentunarstig. til undirritaðs, sem tektir á móti • þeim til 25. ágúst næs'tkomandi. Arnes, Man., júlí 21, 1906. S. Sigttrbjörnsson, rit'ari-féhirðir A.S.D. H Kl.nNKKINU<r og TVÆR skemtilegar sðgur fá nýir kaup erdur fvrir að eins S5Í OO Duff & PLITMBERS Flett Gas & Steam «04 NOTRE Fitters dame; ave. Telephone 3815 Gáið að þessn : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðmn hér f borg- inai; einnig hetí ég til söln lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vélkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kanpendur. Svo útvega eg peningalán, tek menn f lffs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. G. J. GOODMUHDSSOH 702 Simcoe St.. Wint ’pec, M»n MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. ft mriti markoö'ium P. O’CONNKLL. elK’andl, WINMPEG Beztu tríiuiidir af vít fön>!i.nj oi. v, d um, aðhlymjinK t óð o« búsF enaui bætt og uppbú'ð að nýju 44 Hinn ágœti T.L.”CIGAR er langt á undan hinum ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu, sem heita “ T. L. ” og eru búnir til hjá Thos. Lee eigandi WESTEKN CIGAR FACTORY WINNIPEG aft bezta sem Dú g*tnr tekift á undan hverri méltlö, til aö skerpa listina og bæta meltinguna, er hiÖ alkunna DREWRY’S Háiö til af % Edwurd L. Drewry Manufacturer & Importer Winnipe« - - - Canada Department of Agriculture and Immigration. MANITOBA Land möguleikanna fyrir bændur og liandverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda. þar sem komrækt, griparækt. smjor og ostagerð gera menn fljótlega anðuga. Á R I D 1 9 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfu af s-ér 55,761,416 bushel hveitis. ið jafnaði yfir 21 bushel af ekrui íi. 2. — Lændnr bytrðu h>'s ou aörar byggingar fyrir yfir 4 n.dlíónir dolllars. ~ 3. Hu» v»>mi bfgÖ í Winnipeg fyrir meira en 1'> imlli <11 tkdlars. 4 — Bím- aöarskóli fyrir Manito’iafylki vur bygður I þessu >rl ö. Lmiuí 9r að hækka f verði alstaðar f fyikinn, ug solst iiú íyrir $6 tii 5w hver ekra, eftir aft”>ðu og gæðum. 6. — 40 þúsund velniegau'ii bændnr eru nú f Manitoba. 7 — Ennþá eru 20 millfón ekrur af landi í Mauitoba seiu má rækta. »>g fæst sem uei.mliorétt . TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vostur-iandsius: — Þið ættnð a^ st nsa f Winniþeg og tá fullar npplýsingar nm hdimilisréttar!”nd. op eiimig urn önnnr l'ind sem 111 söiu eru hji fylkissfjóriii.'iui, jár:ibraittafél"g- uui og laudfi i"i:uni. K ROBLIIV Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Riðgjafi Eftir upplýsÍDtfum niá !p'>b •>'.): , I. J.Goltlrii. Jj»«. Harfnry ■» 617 Main st., 77 Fort Slreet Winnipeg, Man. Toronto, Ont 4 i 4 4 4 I 4 4 4 ♦ w KONUHEFND K f t i r A Clemmens t^t.« I * fr É I I * ► ♦ 1. kapítuli. I ' I Brúðkati'P I Schwarzwald. I “Nú crum við regluleg hjón, Ernst?” “Já, við ■erur.t það í sannleika, góða mín”. Ungi tnaðurinn lati't að ungu og íallegu konunni sinni og kysti hana, það var eins og hann beíði gam- ati af cfanum, sem sjá mátti í eínismikla augmaitiUit- inu hcnnar. “Við eruin •eins réttmæt maður og kona, eins og við heíðum vtrið gefin saman frammi fyrir altarinu”. “Já, en —” “Já, cn — hvað áttu við, góða mín ?” “Að inér finst það svo undarlegt, að við erum ekki gefin saman írammi fyrir altarinu í kirkjunni al prestinum, eins og ég hefi alt áf haldið að œtti að vera”. “Já, og muridu líka eftir þvi, að engin brúðarmær var til staðar”, sagði ungi maðurinn hiægjandi. “En hjónavígsla var það þó, elskan mín. Borgaraleg vígsla ær jafn gild kirkjulegri vígslu. Ég hefi í viðurvist á- reiðanlcgra manna lýst því yfir, að þú værir konan n.'.ín, og þú, að ég væri maðurinn þinn. það er nóg. Spurðu fólkiö í húsinu, hvort það sé ekki. Við hoíutn í'engið fullkomið vígsluvottorð, sem vitnin hafa undir- skrifað — ait er í regltt, litla, hrædda kon-an mín”. Samtal þetta átti sér stað i litlum bæ í Schwarz- wakl, ntaðurinn átti heima í höfuðborginni og unga konan, setn hét Adela Stahr. Af gildum ástæðum hélt fiann giftir.gunni leyndri, en ást hans til Adelu var hreinskiliti, hann vissi að móðir sítt mundi ekki sam- þykkja giftinguna, þvi hann var af æðri stöðu, en hanu hafði gefið tvngu kontinni sinni í skyn, af svo hárri stöðu, að henni hefði al-drei komið til hugar að binilast neinuni jafn hátt ssttum manni. Meðan hann var að biðla til ttngu stúlkunnar, Sfcgði hann hcnni, að hann væri skrifari á stórri skrif- stof’i, og værj svo efnum búinn, að hann mættí levfa sér að fc-rðast stutta skcmtiför með henni. Hann var í raun réttri ekki ríkur án aðstoðar móður sinnar, en þó svo eíttiun búinn, að hann gat Séð ttm vellíðan konu sinnar í framtíðinni. “En ef þú trúir mér ekki, þá gS'turðu spurt góða, garrla gcsigjafann, sum kemur þarna”, sagð'i hann i spaugi. "Hanrt mun segja þér sannleikann”. þessi oi'ð áttu við gamlan ttarni, sem var að nálgapt 'þati. Hann tók eftir því, að þau höfðti séð sig, og kom til þeirra með húu»a í hendinn'i. “G-el ég gert nokkuð fyrir tignarfólkið ?” spurði hann. Adeia leit bænaraugum á mann sinn. "þakka yður fj-rir, já, ef þér vilj*ð færa okkttr eina flöskit af áfengislitlu vini, gleðttr það okkttr”, sagði liann. Gcstgjafinn fór. ‘þú vildir sjálf fá vissu, barnið mitt, þvi mátti ég þá ekki spyrj; hann?” .% vildi ekki láta ókumutgan mann vita um minu efa”, sagði Adela lágt, ‘‘en ég vildi þó —” “Ég veit livað þú vilt, og þér skal líka veitast þsð undir eins og kringumstæðurnar leyfa. Vertu að eins þolinmóð, seinna skaltu fá þinn vilja í öHu. Áð- ur langt tsm líðtir skaltu grftast mér i Mrkjunni, ef þú að eins trevstir oröum ntintim”. Eg treysti orðum þinum, Ernst. Frá því ég var harn hefi ég lært að meta hina kirkjulegu blessun, og hefi líka séð á beimili foreldra minna. hve mikla þýð- ingu það lictir, svo er líka svo skemtilegt, að fá heilla óskir frænila og vina, Ernst”. þú skalt fá þet'ta alt saman, litla flónið mitt, kirkjugifting og heillaóskir, það getur þú reitt þig á. Hve ntargar heillaóskir heldurSu nú til dæmis að Nani láti þér i té, þegar þú kemtir beim?” “Hún oóða, gtimla Nani min”, sagði Adela inni- lega. Mér linsi ég hafi gert rangt í að yfirgefa hana”. “En þt’t getur ekki verið alla æfi þína hjá gamalli komi, góða itiín ■ Eg befi ekki náð hylfi Nani gömlu að mir.sta kosti”. Unga konatt lagði heivdi sína ástúðlega á öxl manm sinum. “það cr af því hún þekkir þig ekki”. sagði hún, síðarmeir hlýtur hún að elska þig og virða”. Ungi inaðurinn gretti sig skringilega og sagði: ‘N'ei, nei, hamingjan gefi, að það komi ekki fyrir það fer hrolltir ttm mig -að hugsa tíl þess, að Nani' leggi handiegginn um hálsinn á mér, eða gefi mér koss með vórttm, sem farið er að votta fyrir yfir- j skeggi á. Nú, settu nú hattinn upp, Adela mín, við skttlmn ganga upp á hæðina okkur til skemtunar ; ; þar er gott útsýni”. þan leiddust upp hæðina og töluðu um framtíð- ina eins og elsken'dum er títt. Krnst Valdati, svo hét hinn u-ngi maðttr, lofaöi herni ekki neinni framúrskaratidi framtíð. Hann kvaðst vcröa að fara aftur til skrifarastarfanna, og hún yrði að láta sér nægja litið en faglegt hús í út- jaðri borgarinriar•; hivnn kvaöst vel vita að htin væri ekki heimtufrck, og sagðist ætla að reyna að búa alt svo vel út sem hann gætí. Adttla hntstaði brosandi á hann. Hún var ánægð með ntymlina, scm ltann lagði fratr. fyrir hugskotsaugu hennar. þetta* nýja heimili skrýddi húu ástarinnar og vonarinnar björtu litum, seni heuni kom ekki til htigar að nokkrtt sinni mttndu tölna. * Meðen þ;ti héldu áfram imt á milli klettanna, kóm tingitr maður í yeiðiinHnna búningi á mótí þeim. T töskn sfr.ni bar hann tvo fugla. Hann tók ekki eftir þeim fyr en hann var rétt komir.u að Jxim. þá stóð hann alt í einu kyr og horíöi hissa á unga marnir.u. “Ég bið aísökunar”, sagði hann,“ég var nærri bú- iiin að reka mig á y'kkur, ég gekk hugsandi og — ett hvað sé ég! þetta mega Jcallast viðbrigði. Eruð það ekki þér, Valdimar Heideck?” Adela fann, -að handleggurinn, sem hún studdist við, skalf, en á andliti manns hennar sást að eins 1 ndrun. “Yður skjátlast, herra minn”, sagði hann kulda- !ega. . ‘Skjátlar mér ? — r.vi, það er ómögulegt”. “það lilýtur þó að vera — þér álítið mig annan mann en ég er”. “það cr þá í fyrsta skifti á æfinni, að ég þekkd tkki mína cig:n kunningja. Kn, ef þér hafið einhverja í.stæðu til að levnast. þá —” “Eg endurtvk að yöur skjátlar”, sagði ungi mað- ur:r.n e’nljeittlcga. Hann tók nafnsmiða tir vasa síntim og rétti ó- kunn.i rianninum hann. “Eins og j'ér sjáið, þá er nafn mdtt Ernst Val- dati”, sagði hann VeiCimaðttrinn starði á ungu hjónin á víxl. “Ég fer að efast um mín eigin augu — eruð þér. í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.