Heimskringla - 16.08.1906, Síða 1
XX. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 16. ÁGÚST 1906
Nr. 44
Arni Eggertsson
Skrifstrfa: Rooœ 210 Mclutyre
Block. Telephoue H364
Nú er tíminn a5 kaupa lot og
halda þeiin til vors og græ5a pen-
inga. — Eftirfylgjandi er vist meö
að gefa eiganda góSau ágóöa:
í'urby st., 33 fet, á $33 fetiÖ.
Maryland st., 30 f., á $37 fetiö.
26 fet eÖa meira,
nálægt Sargent,
Agnes st.,
$26 fetið.
Victor st.,
$23 fetiö.
Torotito st.,‘75 f., á $23 fetiö.
Beverlv st., 50 f., á $20 fetiö.
Home st., 30 f., á $19 fetiÖ.
Og lot alsfaöar í bænum meö
lægsta veröi.
Peningar lán'aðir móti fasteign-
arveöi. T.íf og eignir trygðar.
Heimili: 671 Ross Avenue
Telephone 8088
F’rejinsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Brezkur innflytjandi var nýk-ga
sendur til baka til linglands frá
Ottawa, áf því hann vildi ekki
þiggja vinnu, en hugöi aö hafast
viö á flækingi og betli, en var þó
heilsuhraustur.
— Mentamáladeild þýzkalands
hefir sent út ávarp til þý/.kra hús-
mæöra til aö vara þær við afleið-
ingum ofdrykkjunnar, og skorar á-
varpiö á þær að beita áhrifum
sínutn til hófsetndar í vínnautn í
húsum þeirra. 1 iLvarpinu er þaÖ
tekið frarn, aö á þýzkalandi séu
nú á vitfyrringa spítuiunum 12
þúsund manna, sem.þar séu ein-
göngit fyrir ofnautn víns, og aÖ
árlega bætist 200 manus við á
spítalann í Berlin, sem séu drykk-
óöir. Ávarpiö skorar alvarlega á
mæöurnar, aö gefa börnunum
hvorki vín né öl að drekka, og á
annan hátt aö hindra nautn þessa
hvorttveggja svo sem þær frekast
geti.
— Nýja stjórnin á Spáni hefir
samþykt lög um borgaraiegar g:ft
ingar. Klerkavaidið hófst þegar
handa út af þessu, en stjórni:i sat
viö sinn keip, og urðu klerkar að
láta svo btt'iö standa.
— Tuttugu og fimtn til þrjátiu
þúsundir manna er t.Jiö að mrni
þttrfa til þess að hjáipa 11! vtö
up'pskeruna í Manitoba og No’ S-
vestur fylkjunum í ár. Sv.> er nú
mannþörfin mikii, að ekki er nægi-
leg hjálp fáanleg í Canada, og þess
vegna ertt nú þúsundir verka-
manna frá Englandi á leiö hingað
vestnr til að vinna við uppsker-
una, s-etn taiið er aö veröa muni
ein sú bez.ta, sem oröiö hefir í
Canada. — þaö er vandfengin
betri sönnun fvrir gæöttm þessa
lands en sú, aö senda veröi í aðr-
ar heimsáifur til þess ;eÖ fá næga
mannhjáíp til }>ess að vinna að
kornuppskern á ökrttm bænda.
— Ný hveitimölunar tnylna i St.
Boniface bvrjaöi að starfa þ. 10.
þ.ttt. Hún er taiin stærst ailra
slíkra stofnana í hintt bre/.ka veldi.
— Ratt nsóknar nefnd brezku her-
m á ladei ld a rittna r hefir gefiö út
skýrsiu um starf si'tt og leggttr
þttngar ákærur á herðar þeim, or
ábyrgð bera á starfsetni jzeirrar
deil'dar. Segir hún, að ríkið hafi
tapað 10 miiMónttm dollara fyrir
glæpsamlegt kærttleysi og svik-
semi st'jórnenda deiidarinnar og
þeirra, sem verzlaö hafi viö hana.
— Kínastjórn hefir svtt nefnd
manna til þess aö útleggja á kín-
versktt stjórn'arskrá hinna ýtttsn
heimsþjóöa, með þetm tiigangi, að
nota þaö hezta úr þeim öllttm t
stjórnarskrá handa Kínverjum.
— C. B. Mav, bankaþ'jónn frá
Pittsbtirg, var handtekinn i Tor-
onto þann 7. þ.m. Hann er kærö-
ur um, aö hafa fariö að heim.tu í
leyfislevsi með 123 þús. doilara af
fé bankans og unga kottu, sem ekki
var helditr hans eign.
— Fvrir nokkru'tn mánuðum s:ð-
an réði Yttkon stjórnini bræöur tvo
að nafni Hatfield, frá f,os Angelcs
í Californiu, til þess að ferðast til
Yukon héraðsins og framleiða þar
regn með hinni leyn'iie'gu aðferö,
sem þeir bræðttr þykjast hafa
[tindið til regn framleiöslunnar.
Samningar voru þeir, að námaedg-
endtir í héraöintt átttt að borga
þeim 10 þús. doliara, ef regnið
fengist. En ef tidrannirnar mis-
hepnuöust, þá átti stjórnin að
standa allan kostnað af ferðinni
9g tinia missi brcBÖranna. Nú hafa
allar tilraunir að lokka dögg frá
hitnni yfir Yukon héraðið misbepn-
ast, en stjórnin borgar samt allan
kostnaðinn við sttmar skemtiferð
þessara bræðra til Yukon héraðs-
ins og vertt þeirra þar og heim-
ferð þeirra af'tur til Caiiforniu,
sem og rífleg daglaun til þeirra. —
þetta höfðtt þeir ttpp úr því, að
telja I.iberal stjórninni í Yttkon
trú utn, að þvir gætu þvingað guð
almáttugan tii að flfta rigna,
hvort sem hann vildi það eða ekki
— Nítján ákærttr um ólögiega
verzlunar aðferð hafa færðar verið
á hendur títandard Oil félaginu i
Ban'daríkjuntim. Sektirn'ar eru frá
eit't til tut'tugu þústtnd dollarar
fyrir hvert hrot, sem sannað verð-
ur á féiagið. Aðal ákæran er, að
félagið hafi ekki borgað vissum
járn’brautafélögum geymslu gjald
tyrir að geyma olíti sína. En lögin
taka fram, að þar sem slíkt sann-
ist þá séu járnbrautafélögin jafn-
sek olíufélaginu. það er því talið
vist, að mái verði höfðað móti
járnbrautafélögunum fyrir sam-
særi við títandard Oil félagið.
— Rússastjórn hefir skipað her-
tnönnum sínittn, að skjóta uni
svifaiaust án tillits til aldurs eð.i
kynferðis alla þá á Finnlattdi, scm
sýni sig í þvi, að æsa til uppretst-
ar gegn stjórnarvaldinu, eða að
hlynna að uppreistarmönnum þ:,r
— Paul O. títensland, Norömcð-
ur, setu um mörg ár hefir notið
trautfts og virðingar landa sntna
og cVnnara í Chicago, hefir nýícga
strokið þaðan úr borginni, ettir að
hafa rænt eða stolið af fé bankans
(Milvvankee Avenue títate Bank),
sem hann var formaður fyrir, yfir
heilli millíón doliara. Á bankanum
hafa ftiudist minni^þlöð er benda
t'il þess, að fjárdráttur þessi hafi
náS vfir nokkur síðastliðin ár, og
e'innig má sjá á minnisblöðunum,
hver aðferð var notuð við fjár-
dráttinU. Bank^stjóri Sten'sland er
sagður að vjera á leið til Noregs,
en þar ínun hann vera óhultur fyr-
ir lögttm Band'aríkjanna, því engif
samningar eru milii þeirra landa
ttm að skifta á sakamönnum fyrir
fjárdráttar glæpi. Gjaldkeri bank-
ans, Herittg, sem einnig er Norð-
tnaðtir, er grunaður uin að hafn
verið í vitorði með títensland ;
ltann gaf sig sjálfviijngur á vald
lögreglttnni óg er n*ú í varðhaldi.
Mes'ti fjöldi verkafólks, sem atti fc
sitf á þ'essttm banka, stendur t-ú
uppi allslaust, og hefir litla von
ttm að fá nokkttrn hluta af fé sír:u
endttrgoldið. Banki þessi var með
stærri bönkum í Chicago og hafði
alment traust á sér, meðfram af
því, að ltann var einn af liinunt
fáu hönkttm í borginni sem stóð
sig vel, þegar bankahrumð ti"k!a
varð í Bandaríkjunum fyrtr r.okk-
urtt siðan.
— Nokkrir verkatnetin G.T.R íé-
lagsins, nálægt Saskatooti, A'la.,
f.afa verið settir þar á spítala
þeir veiktust hastarlega af því að
é'ba niðursoðinu lax. Kinn maðttr-
inn dó af sýkinni; en binir lifa
I/íkskoðunarnefndin ályktaði, aö
eitur í laxkönnunum hefði orsak-
að dattða tttatvnsins.
— Tvö þúsund og fitnm huadruð
nátnatnenn í Monagova héraðinit á
Rússlandi gerðu nýiega verkfall
°íí fyltu ri'ámana með vatui um
leið og þeir hættu vinnu. títjórnin
sendi tafarlaust hersveit til að
putnpa vattiið úr námuntttn og
um leiö til að refsa verkíallsmönn-
um, og voru þeir barðir miskun-
arlaust, svo þrtr þeirra biðu bana
af. Antvars er þetta og því líkt
daglegir viðbtvrð'ir víða á Rúss-
landi um þessar mutvdir.
— þann 6. þ.m. var hitinn i New
York borg 102 sti'g í skugganutn,
léttist þá 20 manns af hitaveiki'.
Tír þessi dagur talinn sá bei'tast’,
sem komið hefir á sumrinu.
— Tveimur lo'ftförum var nýlega
hlevpt upp í litrnum Miian, tif
}>ess að rannsaka veðurfarvð. þau
komtist 42 þús. fe't upp frá jörðu,
og var þá orðið svo kait að madd
ist 13 stig fyrir nwðan zero. Engin
loft'för hafa áðttr komist svo hát t
i lof't upp.
— Japanar hafa náð af sjávar-
arbotni skipintt Misaka, sem að-
mtráll Togo notaði lengst i stríð-
inu við Rússa, þar til þaö sökk á
tíasebo höfu með 236 mönnum,
sem allir druknuðu, auk 343manna
sem særðust er vélarnar sprungu.
— Tuttugu og þrigg^ ára göm-
ul stúlka, Maud tínow, í Indíana,
hefir sofið siðan 28. júlí sl. I,ækn-
ar geta ekki vakið hana tm-ö ttokk-
tirum ráðum.
— Dans og drykkju satukoma
var nýtega Laidin í bænum Hallo-
way í Kentucky. Alt gekk vel þar
til rnenn vortt orðnir druknir, þá
sló í bardaga, og 100 menn tóku
þátt í hontvm. Bardaginn iyktaði
þannig, að 20 manns létu lífið og
margir særðust.
— Eldur kom upp í bæntvm Hull,
skamt frá Ottawa, þ. 10. þ.m. og
gerði 40 þvis. dollara ei'gna'tjóní
— Járnbratvtarslys í Texas varð
þ. 10. þ.m. 73 manns að bráðum
bana, og margir særðust. Bilun
járnbrautarteina er kent tira slys
þet'ta. .
— Ontario stjórnin hefir sent út
skipun til allra lögreglu og frið-
dómara v fylkiuu, að sýna flæking-
um og letingjum enga hlifð, hve-
nær sem þeir séu dregnir fyrir lög
og dóm, en að senda vægðarl'aust
i fangelsi hvern þantv, er ekki geti
sannað löglegt beimili, og að hann
sé fús til að taka hwrja heiðar-
lega vinnu til að haía ofan af fyrir
Sér.
Fréttabréf.
Milton, N.I)., 2. ágúst 06
Herra rvtstj. Heimskringlu!
“Hátið er til heiila bezt’’, mér
finsé því bezt, að halda ttppá þnn
an íslendingadag með því að láta
ísiendinga vita, að bér á “fjöllun-
um" eru enn ttm tuttugu isleuzkir
búendur, sem hvorki tröll né fjalla
frost hafa ennþá orðiö að meiu-
vætt'i. Illa var spáð fvrir þeim fyr
ir tuttugu árttm stðan, en vel tyefir
rætst úr. þeim befir liðið vel og
dafnast bærilega. Kktci hafa þeir
heldur týut ni'ður fslen/.kunni tté
gtevmt þjóðerninu. tíarrtt ltafa þeir
verið nægilega afskektir ísleuzku
bygðinni, svo að þeir ttngu eiukan-
lega urðti strax að leita sér frama
meðal innlendra. þeir hafa )>\ i ó-
sjáifrátt orðið sattnir ísleti/.kir
Ameríkanar frekar en ístetizkir út-
letvdingar. Hvernig geta þeir betur
verið þjóðernimv til sóma í þessu
landi ?
í vor hefir samt þessi litia bygð
orðið á bak að sjá nokkrttm göml-
um og góðtttn bygðarlitnum. þann
4. ntaí lagði Frtðrik Bjarnason
nieð kontt sína Mildfríði og itörn
sín, Jakob, Bjarna, tíigurð, Ártva
og Eiinborgu, af stað alfarinn til
tífeipnir P.O., í Quill I,ake nýiend-
unni. Hann var búinn að vera í
þessari bygð síðan árið 1884.
Kveldið áðttr en ltann fór' Iteim-
sóttii hann allir bygðarhúar til að
kveðja hann og fólk hans ogþakka
því ianga og góða samvimtu. þeir
færðu þá Friðrik sem t gjöf t minn
ingu ttm vinina, sem hann skildi
eftir, gtill úrfesti. Kinnig gáfu þeir
hinni ágætu húsfreyju hans silfttr-
te set. Friðrik var eiitn hinn fyrsti
lattdnemi og einn hinn bezti dreng-
ur þessarar bvgðar. Hann var bón
góðttr i hvaða erindagerðttm, sem
hans var levtað, og margur hefir
hjálpsemi hans mikið að þakka.
Betri mann var ekki að sækja í
veikindvtm né skemtilegri á sam-
komu. Hans og konu hans verðttr
ætíð minst með þakklæti i þessari
bygð. Skaði vor í tnissi þeirra er
grévði þeirrar bygöar, setn hann
katts sér. þegar þatt fórtt, fltittu
þau ltjón tueö :.sér beztu óskir allr-
ar bygðarinnar. I,jði honttm og
ha.ns ættð setn Ivc/.t.
Kinnig fórtt héðan til þessar-ar
n'ýjtt nýle'ndii Mr. og Mrs. W. K.
Einarsson og J. J. Holtn. tíá fyrri
er sonur Olafs Einarssonar, sem
var einn sá fyrsti laudttemi þess-
arar bygðar. Hattn er svo að segja
uppalinn hér. Rétt áðttr en hatin
fór, gifti haitn sig nviss þorhjörgu
T/. Goodman, frá Pembina.
tíigfinnur Finnsson og synir lvans
tvoir, Friðrik og Finnur, l.afa einn
ig tekið lönd við Quill Dake, en
vintia enn lönd sin hér og erit hér
að nokkru ievti.
, Tuttugasta og sjötta maí andað
ist að heimili síntt Guðrún Jóns-
d'óttir, kona títeingríms CVrímsson-
ar. þau hjón hafa búið í þessari
bygð síðan árið 1886. Fyrir ári
siðatt fluttu þau úr gömlu húsun-
utrt og bygðu sér hús hjá Kristínu
dóttvir sinni. Ástríkrar móðvtr
sakna nú sjö uppkomin hörn og
aidraðvtr ektamaki.
Ehvnig' dó á Milton hjá syni sín-
um Jónasi Kristjánssyn'i 17. jiilí
ekkjan Kristin Amadóttir. Húu
hafði dvali'ð hér hjá svnd sínum af
og til í yfir tuttvigu ár.
B. T. Björnsson, íslenzki biiðar-
haldarinn á Milton, hefir nvi seít
x’erzlun sína og ætlar að setjast
að með fjölskyldu sína í Mountain
Home, Idaho. Vanheilsa Mtiu dótt-
ur f.ans er aðalástæöan fyrir hurt-
fiutningi hans. það er skaði, eink-
antega fyeir þessa bygð, aö hann
ter burtu. Kmnig flutti úr Miiton
í vor K. J. tínydai, til Chevenne
Wells, Colorado. Htmn vinnur þar
við timhurverzlun.
Um “títates Attornev" embætt-
ið sa-kir i þessu county í haust
laudi vor Pétur G. Johnson. Hann
er sonur Gunnlaugs Jónssonar, og
er uppaMnn í þessari bygð.- Fyrir
fimm árum útskrifaðist hann af
lagaskóla ríkisins í Grand Forks
með hezta vitnisburði. tíettist
hann þ'á fyrst að í Milton, en flvvtti
brátt til I.angdon, N. D. Hatvn er
nú álitinn bezti lögmaður í þesstt
héraði, og ervt öll likindi til að
hanu nái kosningu, þó hann íylgi
flokki Demókrata, sem þó eru í
tnitvni hluta. Hér ræður hvorki
þjóðernis né pólitiskt spursmál,
Leldur að eins hinir ágæ'tu hæfi-
legleikar mannsins. það er þá ekki
að fnrða, þó þessi bvgð sé ttpp
með sér að hafa sent annan eins
hæfiteikamann út í mannfélagið.
þá eru nú upptaldar fréttirnar
að sir.ni. þó bygðin hafi tapað
góðttm sonum, þá taka ]>eir yngri
við; og litla Fjallahygðin lifir og
þróast enn. G.
íslendiiiorur mvrtui!
Viðkomatnli yfirvald er nú að
reyna að komast fyrir um, hvar
ættmenn Kristjáns heitins séu, ef
hann á þá nokkra hér i iandi.
Kristján leit út fyrir að vera
um þrítugt. ("The tíeat'tle Daily
Times”).
tííðia dags, laugardaginn hinn
14. jú'lí síðastiiðinn, var Kristján
Jónasson, íslendingtir, myrtttr á
mjög hryllilegan hátt í tíeattle.
Kristján heitinn hafði rétt áður
verið við smíðavinmi á “Grand
Hotel” í Vancouver, B.C. Hann
fanst nálægt járnbrautar stöðv-
unuin.
Höfuð Kristjáns heitins var möl
brotið vinstra megin og nefhrot-
inn var hann. Iáki'ð lá á járn-
brautarteinuniim milli hjólanna á
flatvagni.
Fáa þumlutiga frá höfði hans
var “concrete” stvkki, náiægt 23
pttnda þungt. títykki þetta var
blóði drifið. tíex fetum fjær vaé
tígulsteinn, einnig blóðugur. Und
ir flatvagninum var ftill whiskev-
flaska.
Efstu hnapparnir á vesti Krist-
.áns heitins voru sl'itnir af, og á
vasa innatt á vestinu sást, að eitt-
hvað hafði þaðan tckið verið. í
vösum hans voru 10 ceuts, eitt
bréf' á islenzku 'og fáeinir smáhlut-
ir óverðmætir.
Alit lögreglumanua er, að Krist-
ján heitiivn hafi verið sleginn höf-
uðhögg með tígulsteimnum, og
“concrete”-stykkið' notað til að
gera út af við h'ann, er hann var
failinn. það, að líkið iá á járn-
brautarteinunum, álíta -þeir, að
morðittginn hafi gert til jæss, aö
utlit skyldi verða fyrir, að Krist-
játt lvei’tiun hefði orðið undir eim-
lest og glæptirimt muudi þannig
dttlinn verða. Kn flatvagninn var
ekki hreyfðttr.
Afttir hafa aðrir þá skoðun, aö
Kristján Leitinn hafi farið til járn-
brautars’töðvanna með fleiri mönn
urií‘ til þess að drekka; hafi
þeir þá orðið sati'psáttir og hann
verið sleginn i höfuðið með tígul-
steininum, en faMið svo með höf-
uðið á “concrete"-stykkið.
þriðja getgátan er sú, að hattn
hafi verið áreittur i drvkkjustof-
ttntti og siðan veitt eftirför til
bratrtarstöðvanna og þar mvrtur
og ræntur.
Hin einasta upplýsing, er li.g-
reglttntenn hafa getað fengið, et'
stt, að Kristján hei'tinn var í Van-
cottver e'Hit' hádegi á lattgardag-
inn og mu-ni hafa komiö til tíealt ’e
tneð einvlestinni kl. 10 um kveidið.
Heimskrinqlu hefir verið tilkynt,
i sambandi við líflát Kristjáns
Jónassonar í Seattle, sem íratnan-
skrifuð grein fjaliar um, að íslend-
ingar og aðrir í tíelkirk bæ, þar
sem ekkja hans og flmm börn eru
ennþá, hafi skotið saman þeim til
styrktar hátt á þriðja bvtndrað
doilars, sem ætlaðir eru til að
reisa skýli yfir þau á lóð, er Capt.
Wm. Robinson hefir gefið ekkjttnni.
Slysið við W‘peg Beach
það er með innitegri hrvgð, að
blað vort verður í þetta .sinn að
geta um eitt voðaslvs, sem kom
fvrir að Winnþveg Beach þ. 9. þ.
tn., og varð að Kana einni sériega,
efnitegri 13 ára gamaili stúlku, er
þangað fór sér til skemtunar með
sa'fnað'arfólki Fyrstu lfvtersku kirkj
unnan, sem þar hé-lt sitt árlegs
“picnic” þantt dag. Stúlka þessi
hin iátna hét Sigþrúður Gísiad'ótt-
ir, Jónssonar, bónda að Wild Oak,
Man., en var uppeldisdóttir þeirra
hjóna Jóns sál. Saddier og Gnð-
bjargar ekkju hans, sem nú býT á
Toronto stræti hér í bænum.
títúlka þessi með annari ungri
stúlku og tveittvur íslenzkum pilt-
um hafði farið í bát út á vatnið
sér til skemtunar eftir kveldverð-
artíma. Piitarnir höfðu róið framt
að háltri mílti undan landi, þar
sem dýpið var rniklu meira en svo
að maður nái niðri. Hafði stúlku
þessari þá hugkvæmst, að hafa
sætaskií't’i við eitthvert hinna, er í
bátniim voru. en báturinn var
einn af þessum völtu sívalningum,
setn allrar varúðar þarf að gæta
við til þess þeir h'aldi jafnvægi.
Afl'C'i'ðingin var, að þegar tinga
fólkið var að skifta ttm sætin, þá
hvolfdi hátnum. tívo er sagt, að
hin iátna stiilka hafi þegar sokkið
og ekki komið upp aftur, en hin 3
er i bátnum voru, náðtt í bátinu
og gát'U haldi'ð bér í hann þar til
fólk af öðrttm bátttm náði vil að
bjarga þeinv.
þetta voðaslys er því hryggi-
legra, sem hin látna stúlka var sér-
lega vel gefin, greind, stilt og gæt-
in. Hún vann í búð á Main st. og
varði efnttm síniim og frístundum
til þess að menta sig i mustc og
öðrtttn fræðttm.
það er sérlega sárt 'fyrir ekkj-
ttna, Mrs. tíaddier, að verða nú æð
sjá á -bak svo einkar efnilegri fóst-
urdóttur, eftir að hún hafði fyrir
tveimur árttm mist inann sinn af
slvsförum.
Kn þetta slvs við Winnipeg
Beach er eitt af þeitn slysum, sem
engttm virðist vera að kentta, þó
segja megi, aö með meiri var-
kárni hefði mátt koma í veg fyrir
það. Iýrt enginn getur með sann-
girni ætlast til þess, að ungt fólk,
þrungið af æsktifjöri og án nægi-
legrar lífsreynslu, geti varast slík
slvs sem þetta. það fylgir hverri
kynslóð fram af annari, að verða
að öðlast þekkingu tne'ð reynslu,
en sú ]>ekkin'g verður oft ait of
dýrkeypt. Og í þessu tiifelH hefir
sú þekking, sem þatt 3 ungmenni,
er hjörguðust af háti þessnm, hafa
tengið,. orðið þeim svo dýrkeypt,
að þau bera þess sára og sorgum
blandna endttrminningu til dag-
anna en fla.
]>ess er og óskandi, að vort ttnga
ístenzka fólk festi þenna sorgarat-
burð svo í mimil, að sú endttr-
minning geti orðið varnarmeðal
gegn slíkttm tiifelluvn framvegis.
ir verða margar og góðar. Á fólki
]>essn var hinn nvesti gieðibragur 4
f'ólkið flest ungt, farandi á skemt-
un í ágætu veðri og ait lék í lyndi,
það var syngjandi og Liatgjandi.
En ait í eintt rekst báturinn á
timburhrúgu, er var að eins 14
þttml.undir vætttsfleti og rann fram1
stafninn ttpp á dyngju þessa, en
afturstufninu fór á kaf á sama vet-
fangi, og alt sökk. v
Af át'ta manns, er innanborðs
vortt, fórust þarna rtmm. Nöfn
hinna druknnðu ertt þessi:
Ethel Brown, 18 ára,
Myrtle Brown, 8 ára,
títanley Browtt, 15 ára,
Marv Stewart Whyte, 20 ára,
• Ruby Thomson, 13 ára.
þrjú hin fvrst nefndu voru börn
C. J. Brown, bæjarskrifara í Win-
mpeg; hin fjórða d'óttir A. Stew-
art Whvte, í Glasgow, og hin síð-
asttalda dóttir J. H. Thomson, út-
farastjóra hér i bænttm.
Mrs. C. J. Brown, móður þess-
ara þriggja systkyna, varð bjarg-
að. Hún hafði mist ráð og rænu,
er hún náðist, en þegar hún kom
til sjálfrar sín aftur, var það henn
ar fyrsta, að spyrja um börnin
sín. Gall þá einhver við í mann-
þrönginni og kvað þau öll drukn-
uð. “Hvi björguðttð þið ekki börn-
ttnttm, en létuð mig drukna”,
mælti hún harmi lostin, og misti
ráðið aftur.
Hún er lifandi, er þetta er ritað,
en hæt'tutega veik. Öll muntt Mkin
nú fundin.
Til
íslendinga::
W’pe
Sorgaratburður
5 manns d’ ukna í Panðá
r 1sogu
stað á
er til þes-;a hefir komið fyr
Wiivni]H-g borgar, átti sér
laugardaginn var tt. þ.m.
Kt. 4.40 síðdegis þann dag, lögðtl
átta manns af stað á “gasoline"
bát frá Norwood brúnni á teið til
Klm Park, og ætluðu þar að mæta
vintim og kunningjum á “picnici”,
er verið hafði í undirbúmngi utn
n-okkrar vikur, og skyldu skem'tan-
Mörgum yðar, kærtt landar,<
tnttn kunnugt, að ég rek nú mat-
vöruverzlun þá, er herra Árni
Friðriksson áður rak á 539 Ellice
ave. hér í bæmtm, en hitt er yður
ef til vill ekki ktinmigt, að ég rek
einnikr M
Skó o<>- Leirtaus Viei zlun
í búð herra T. Thomas á suðaust-
urhorni sama strætis. Mér skyldi
því vera mjög ljáft, að taka á
móti löndtim mínum í báðum
þessum búðum, og mun ég gera
mitt ýtrasta tíi, að láta aila á-
nægða frá ntér fara.
Afarmiklar* byrgðir af skófatnaði
meðtnjög lágti verði'.
Nákvæmari auglýsing síðar.
Yðar með vinsemd,
Sigurjon Sigurdson.
Bezta Kjöt
og ódýmsta, sem til
er f bænum fæst ætfð
hjá mér. —
Nú hefi ég iimdælis
hangikjiit að bjóða
ykkttr) —
K. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2681.
Skínandi
Ve^gja-Pappír
K*? levfl mér aö tilkynna yöur aö ég
hefi nú fensriö inn meiri byrgöir af veggja
pappír, en nokkru sinni éöur, og sel ég
hann ó svo léu veröi, aö slfkt er ekki
dæmi til 1 siVunni.
T. d. hefi ég ljómaudi KÓÖan, sterkan
ng falleRan papplr, A 3‘4c. rúlluna og af
ftllum temriindam uppí 80c. rúlluna.
Allir prlsar hjA inér í Ar eru 25 — 30
prósent læ*<ri en nokkru sinui Aöar
Enfremur hefl ég svo miklu úr aö
velja, aö ekki er mér annar kunnur 1
borginni er meira hoflr. Komiö og skoö-
iö papplrinn — jafnvel 1>Ó þiö kaupiö
ekkert.
er sA eini íslendinKur í ftllu land-
inu sem verzla meö pessa vftrutesund,
S. Aiiderson
Hcl Bannstyoe A/e. 108 Naua St.