Heimskringla - 23.08.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.08.1906, Blaðsíða 2
Wimiipeg, 23. ágúst 1906. HEIMSKRIN GLA / ■ Heimskringla | PDBLISHED B¥ The Heimskringla News 4 Poblish- 4 ing Company X Verð bla&sins 1 Canada og Handar. $2.00 nm Ariö (tyrir fram borgaö) • Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kanpendum blaösins hér) $1.50. 4 4 4 4» 4» ♦l4 «1* 4» 4 4 4 4 4 4 -$» 4 Peningar sendist P. O. Money Or- der. Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaévtsanir é aöra banka en 1 Winnipeg aö eins tekuar meö afföllnm. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office. 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P O.BOX 11«. ’Phone 3512, HeÍBDskrintla, 23. ágúst, 1906 Það lekur úr hon- um afa!-’ {>aö var á úthala veraldar og seint aö haustlagi, að faðir hús- frevjunnar antiaðist. í þeim hluta landsíns voru á þeim tíma árs fanníergi mikil og vegleysur vegna snjóa, svo að ekki var mögulegt, að koma hinu látna gamalmenni til grafar. ]>að var því ákveðið, að lá'ta gref'tran'ina bíða til næsta vors. J>að var svo ógnlangt til kirkjunnar og yfir örðugan fjall- veg að fara, og til prests náðist ekki, nema með alt of mikiili fyr- irhöfn og íllklvyfu erfiði, og varð þó atburður þessi löngu fyrir þann tima, sem stjórn landsins hafði fekkað prestum —jnáske réttara sagt pes t u m — þess um 30. j>að ráð var þvi tekið, að vefja dúki um þann gamla og geyma hann í heimahósum yfir veturinn, og svo var hann Rengdur upp í eldhúsið yfir hlóðunum, uppi við reykháfinn. Alt gekk vel um stund og heimilið komst í hversdagslega værð, eftir að heimilisfólkið hafði úthelt sinum beiskustu tregatár- starfsemi og lífsskoðun presta þessarar missíónar byggist á þvi, að troöa vítiskenningunni í lands- búa og ógna þeim með eilífum páslum í elcfinum óslökkvanda eða dýkinu, sem þeir segja, að velli af eldi og brennisteini, — ef landslýð- ur ekki gefi íyrir sálum sinum alt, sem prestunum þóknast af þeim að heimta, og eins oft og þeim 'þóknust að heimta það. En að frátekinni þeirri andstygð sem Heimskringla hefir á þessu betH' séra J óns til stuðnings því iflræmda fargani, sem hann nefnir “■innri missíón” (þó hún væri bet- ur nefnd “ytri missíón”_ því hún ,er frá útlöndum innleidd á Islandi af sérstaklega launuðum sendlum þess trúfélags, sem sérstaklega virðist binda tilveru sítta við á- trúnaðinn 4 bókstaflegt, brenn- andi, eilíft víti), — þá var sú eina ástæða blaðsins fullnægjandi til að andmæla betfinu, að þessu var slengt á almenning hér einmitt á þeim sama tíma, sem Hefgi magri klúbburinn var að gangast fyrir því mannúðar og kærleiksverki að safna fé meðal Vestur-íslendinga til styrktar ekkjum og mwnaðar- lausum börnum druknaðra sjó- manna á ættjörð vorri. Sú hjálp- arleitun var sannarlegt kærleiks- verk, og undirtektir fólksins í öll- um bygðarlögum íslendinga bér vestra baía sýnt það Ijóslega, að viðkvæmur strengur í hjörtum þeirra var snortinn, þegar þeim barst þessi fjárbón til styrktar ekkjunúm og allslausum bornum þeirra. En því vék einhvernveginn svo við, að hvyrki Lögberg né Satneiningin fundu köllun hjá sér til þess að mæla með þessum sam- sþotiim eða að segja eitt gott orð um þau, fyr en þau sóma síns v>egna urðu að láta irppskátt — sjálfsagt mest fyrir Heimskringlu- greinina — hverju megin þau voru í máli þessu, og þó ekki fyr en bú- ið var að birta “innri missiónar” áskorunina og mæla sterklega með henni, og gera út heilan hóp af fólki til að ganga mann frá manni til þess að safna missíónar fénu. það er ómögulegt að komast hjá að 'álykta, að þar sem hnit- miðað var við það, að gera út hóp fólks til þess að leita missíón- ar samskotanna einmitt á sama tíma, sem verið var að sáfna fé í ekknasjóðinn, og áður en kirkju- valdið vestur-íslenzka fann ástæðu um. það bar við eitthvað viku eftir að líkið hafði verið hengt upp til geymslu, að húsmóðurin bað unga dóttir sína að gæta grautarpotts- ins, er stóð á hlóðunum í eldhús- inu. Barnið gekk fram, og sýndist því sjóða og vella í pottinum. En er það gætti betur að, þá var þetta ekki suða í grautnum, held- ur leki ‘að ofan’. Stórir dropar og þungir féllu ofan i pot'tinn svo ótt og títt, sem hellirigning væri. Og barnið leit upp til að sjá, hvaðan undur þessi kæmu og kom þá auga á líkið. það varð ót'taslegið við sjón þá, hraðaði ferð sinni sem mest það mátti inn í baðstofuna og hrópaði hástöfum: “Mamma, það lekur úr honum afa! ” þessi litla saga datt oss i hug, er vér lásum slettirekuskapargrcin- ina hans séra Jóns Bjarnason-ir í Sameiningunni nr. 5, júlí ’có. ]>tssi sífeldi skammalekandi úr þesm kírkjulega afa, hvenær soni hcnn hyggur sig hafa höggstað a Keims kringlu, er orðinn svo iiiagna'.ur og þreytandi, að það íer að vería algerlega óumflýjaniegt, að viga þannig orðastað við hann, að ís- lenzk alþýða hér vestra megi > ita það og skilja, að þetta blað a-tfar sér ekki, að svinbeygjast'undir ein veldis kenningar hans og úreltar trúarkreddur, né heldur að þoka fyrir honum um svo mikið sem hálft hænufet í nokkru því máli, sem vér teljum varða heill og sóma Vestur-íslendinga, eða yfir höfuð að tala i nokkru því máli, sem oss finst vera sanngjarnt á- deiluefni, — og þetta án þess vér berum hinn minsta kala til séra Jóns eða drögum nokkurn efa á rétt hans sem manns og prests til þess að halda fram skoðunum sín- um og kenningnm, hversu fjarstæð ar sem þær eru áliti voru. lin Heimskringla telur sig 'nafa (ul'an rétt til þess, að athuga bær jmsu stefnur, sem koma fram i voru i«- lenzka þjóðlífi og að gera hevruai kunnugt, I.vað hel/.t vjrðist at- hugavert við þær. Frá þessari stefnu ætlar hún hvorki að ieyfa séra J. B. eða nokkrum öðrum að hrekja sig. það, sem sérstaklega hefir a:igr- að séra Jón og komið honum til þess i blaði sínu Samcinmgunni, að ráðast á Heimskringm og skipa henni að þegja, er greinarkorn cilt sem blaðinu var sent fyrir nokkr- nm tima i tilefni af samskota á- skorun hans til -stuðnings “iunri missiómnr.i” á fslandi, hinni svo- nefitdn “belvítis missíón”, sem ýms af íslen7.ku blöðunum hafa svo mjög amast við, af því að til að segja eitt einasta meðmæfis- orð utn þá fjárbeiðni, — þá hafi það verið gert, ef ekki beinlínis til að spilla fyrir ekknasjóðnum eða samskotum til hans, þá að minsta kosti hafi það ekki verið gert til að bæta fyrir þeim. Enda erum vér færir um að leiða rök að því, að leiðandi fólk í söfnuði scrajóns íremur latti en hvatti til ekkna- samskotanna og tal-di alt eins nauðsynkgt, að gefa til styrktar í “innri missiónarinnar”. það er þvi fullkomin ástæða til að ætla, að það hafi verið að undirlögðu ráði séra J óns og Lögbergs, að missí- ónarbetlinu var hleypt af stokkun- um, með því afli sem gert var, — beinlínis til þess að hefta ekkna- sjóðs samskotin. Hefði það ekki verið, þá^hsfði missiónar bciðnin mátt bíða, þar til Hitt var um garð gengið. En þar sem hugsun- arfræði séra Jóns og Lögberginga tslur það jafn áríðandi, að leggja fé til eflingar trúnni á eilíflega steikjandi víti, eins og að fæða og klæða ekkjurnar og allslansu börn- in þeirra, þá þarf engan að undra á.því, þótt útsendarar prestsins mæltu fastar með vítistrúar sam- skotunum og beinlínis spiltu fyrir ekknasamskotunum. “Eftir höf-ð- inu dansa limirnirl ” Vitank'ga rná vænta þcss, að séra Jón og Lögberg reyni að af- saka þetta ofsa-frumhlaup þeirra | með einhverjum ráðum, þvi vitan- lega skammast báðir þeir máls- partar sín fyrir illhugann, sem nú er afh'júpaður og opinber orðinn ; enda hafa hvorir tveggju fulla á- staeðu til að gera það, og þó séra Jón miklu fremwr, því hann mun það vera, setn “organiserað” hefir þetta óþokka “campaign" móti ekknasjóðs samskotunum, — en sem fyrir heilbrigða mannúðartil- finningu Vestur-lslendinga virðast ganga þtim mun betur, sem hann vinnur lengur og meira á móti þeim. Sú eina hugsaiilega málsbót, sem hann hefir í þessu efni, er sú, auk sturlaðra geðsmuna, að haf- andi aldrei átt neitt barn sjálíur, þá er ekki til þess ætlandi, að hann hafi þá meðlíðtin fyrir kjör- um munaðarlatisra barna, sem hverju heilskygnu foreldri er eða ætti að vera gefin. Scra Jón segir, að ávarp sitt til að efla trúna á og óttann við ei- líft, steikjanidi viti l.afi gert verið til kristindóms vina. En Heims- kringla getur frætt hann og i«- knzka alþýðu á þvi, að konur þær sem st'kuðti stræti þessa bæjp.r í erindum hans til efiingar “neðri bvgðinni”, leituðu fjáríiðs jafnt ti! þeirra, sem ekki eru af hans trúar- lega sauðahúsi, eins og hinna, sem þar telja sér andkgt heimili. Kn hvort þær hafa gert það “sam- kvæmt húsbcmdans skipun”, eða af eigin hvötum, varðar minstu. Aðíerðin er i fullu samræmd við prógram kirkna vorra, að láta sér standa gersamlega á sama, hvað- an féð — afl þeirra hluta’ sem gera skal — fæst eða hvernig það tr fengið. Séra Jón segir, að af þvi beiðni hans um fé til “innri mis.ci- cmarinnar” hafi stíluð verið til kristindóm.s vina, þá kymi Heim.s- kringlu það mál allsendis ekkert við, af því að hún, í persónu rit- stjóra sinna, aldrei hafi fylt fokk þeirra manna. Gegn þessari stað- hæfingu prestsins er að eins eitt svar, það sem sé’, að hún er, frá röksemdanna sjónarmiöi, eins flónskuleg og hún í eðli sínu er 'ó- sönn. Séra Jón hefir verið nógu lengi ri'tstjóri ti'l að vita vel, að blaða- mönnum kemur vTið hvert það mál efni, sem þjóð þeirra varðar nokk- urn. Hann veit, að blöðin eiga að vera til þess, að vaka yfir velferð þess þjóðfélags, sem þau staría með, að þau hafa ekki að eins rétt h'el'dur ber skylda til, að athuga hverja þá hreyfingu, sem verður með 'því þjóðfélagi, sem með á- skriftum sínum heldur þeim uppi ; að þau eiga að vera leiðbeittandi eftir beztu vitund, hvetjandi tii alls þess, er bezt má fara, og letj- andi hins, er miður sé. Með öðrum orðum: þau eiga að skapa heil- brigða lífsskoðun og hlynna að henni og efla, eftir því sem rit- stjórar þeirra hafa vit og þekk- inc|ii til að leysa það starf af hendi. Jiessi skyRla er ekki bundin við tteinn ‘einn flokk mannfélags- tnt>da (öll mál eru manníélagsmál) heldur nær hún til þeirra allra. Og ekki að eins hafa blaðstjórar rétt ti'l að ræða málefni síns eigin þjc>ð félags, heldur einnig mál allra ann- ara þjóðfélaga, ef þeim sýnist svo. Og þau blöð mæta jafnan mcstum vinsældum, sem bezt fylgja þeirri stefnu. Að séra Jón viti þetta, má meðal annars marka á því, að hann hefir í blaði sínu þráfaldkga rætt anda'trúarmá'lefnið og starf- semi manna á íslandi í sambandi við það. Og til þess hefir hann að vorri hvggju haft fullan rétt, og •enginn lá'tið sér til hugar koma, að homim “kæmi það öldungis ekkert við”. En þó er það mál honum algerlega eins óviðkomandi eins og ávarp hans til kristindóms vina getur talist Heimskringlu ó- viðkomandi. það er því augljóst. að hann krefst annars mælikvarða af H»imskringln, heldur en hann er fús að fylgja í stjórn sín eigin blaðs. Af þessu segjum vér hiklaust, að það sé afarilla hugsað af séra J. B., að fara að krydda grein sína i Sameiningunni með þcssutn vísu- parti úr Úlfarsrímum: “Enginn bað þig orð tii hneigja, illur þræll þú máttir þegja”. því að þetta á- varp á alls ekki við/Heimskringlu af því tvennu, að hún er hvorki illur né góður þræll séra Jóns, og af því einnig, að hún hefir mein rétt og skvldu til að tala, hcldur en til að þegja. En á hinn boginn heíir visan það til síns ágætis, að hún sýnir islenzkri alþýðu austan- hafs og veijtan myndugleika t.ann, sem maðurinn tekur sér, l 1 þess að ráða hugsun og máli l>c ria allra, sem hann hyggur sér fert að etja við. Og þessi vísupartur sýn- ir ennfremur það, að ekki er .'niid- valið efni í Sameininguna, sesn í seinni tíð er crrðið jöfnum höndum skamma sem trúmála málg.ign. En svo viljum vér benda séra Jóni á það, að þessi veika tilraun hans til að kæfa ritfrelsi Heimskringlu, er algerlega óþarft verk ; hann er hvort sem er alls cnginn maður til að etja við það blað, svo hann J hafi nokkra sæmd af viðskiftunum. Eða svo vildi það reynast í tiund- armálinu í fyrra. Heimskringla hefir um nokkur undanfarin ár algerlega leitt hjá sér trúmólakenningar Vestur-ls- lendinga, þegar þær ekki hafa kom ið í bága við siðferði þjóðflokks vors. En í tiundarmálinu var blað' inu ekki til setu boðið, því að þar var fólki voru svo gott sem skip- að að gefa tíund allra eigna sinna til kirkjunnar, undir því yfirskyni, að drottinn þyrfti skildinganna við en í raun réttri til þess eingöngu,’ að prestar vorir mættu ofmettast og oímetnast. Hér var um atriði að ræða, sem öllum þeilskygnum mönnum var ljóst, að kfða mundi til andkgs og efnalegs þrældóms Vestur-íslendinga, ef kenningum séra Jón9 hefði V'»rið fylgt. það gat ekki hjá því farið, að heilmik- ill hópur íslcndinga hefði orðið að svikja og stela til þess að geta fylgt krrirskipum*m síns andlega leiðtoga. Knda var það hvort- tveggja svo gott sem skipað í Simeiringargreininm ; og þó nú sén ekki liðnir meira en 18 mánuð ir siðan deilur hófust mn þ:ið mál. þá eru til tvö dómsákvæðd, kveð- in upp í lögreglurét'ti þessa bæjar, sem sanna ljóslega, að Heims- kringla gat rétt til um afleiðing- arnar, sem af því mundu hljótast, að fylgja tíundargjafa fyrirskipun- unum. Að ekki hafa fleiri lent í lögreglulaga klóm fyrir þá Sam- einingarkröfu, tná óhætt þakka því, að Heimskringla kom vitinu ■fyrir fólk yfirleitt. það sama vilcli blað vort gcta gert i sambandi við “innri niissí- ónar” betlið, því sé nokkur kenn- ing til, sem er frásncydd heil- brigðti viti, og göfgandi hugsjón á réttlátum og algóðum guði, þá er það kenningin um bókstailegt ví'ti, eða óstjórnlega heif'trækni og befndargirni þeirrar veru, sem prestarndr þcj i öðru veifimi kenna að sé algóð og réttlát og sýnandi miskunnsemi í þúsund liðu. það er alveg óskiljanleg þröngsýni presta vorra, sem halda fram slíkri kenningu, eins og hinna, sem láta gabba sig til þess, að Ieggja fram fé til eflingar henn-ar. þcss vegna er full þörf á því, að stíga á háls- inn á þessari ófreskju orþódoxu trúfræðinnar. ef ske niætti, að með því gæti losast ögn tim hugs- anabörid fólksins og það lært að sjá við ljós óháðra og fríhyggj- andi vitsmuna í hverjum tilgangi það er dákitt með ógnum eiiífra písla, ef það ekki rýi sig inn að skyrtunni fjármunalega, ekki að eins t'il þess: •I. Að forðast pislirnar, sem slík- ar peningagjafir eiga að af- plána, heldur einnig til þess 2. Að berja sömu trúkredduna inn í hina uppvaxandi kynslóð, hverja fram af annari, svo að •þær, einnig haldi áíram að »ð gefa fyrir sálum sínum svo að prestarnir geti setið og étið arðinn af elju þeirra ancllega voluðu. Annars er öll trúfræði kenning séra Jóns nú á síðari árum farin að slá stórum skugga á oss Vest- ur-ísknninga í augum mentamann- anna á Islandi, og það svo mjög. að nafn hans er notað sem grýla á þjóðina í sambandi við upp- bvatnittg til frjálskgra skoðapa i trúmálum. 1 nýkominni Fjallkonu er grein um Breiðablik, og er séra Fr. T. Bergmann hælt þar mjög fyrir víð: sýni sitt í almennum máhnn. í þessari grein segir meðal aliunrs: “Santtast að segja er engin van- þörf á því, að bætt sé úr s*ak um blaðamensku Vestur-íslcndiiiga. — Af þeim blöðum, sem á einhvern hát't standa nærri kirkjuíélagi þeirra, er það að segja, að þa“ tr svo mikið af þröngsýtti, ófrjáls- lyndi og hrottaskap, að mikil van- virða er að”. I sama blaði ritar Haraldur Ni- elsson um sameiningarmál bysk- ups embættisins og prestaskóla- kennara embættisins, og mælir á mótd samsteypu þessara tveggja embætta. Hann tilfærir nokkur dæmi til stuðnings skoönn sinni, og meðal þeirra er þetta: “Setj- um svo, að séra Jón Bjarivason væri orðinn það 'tvent í einu bér heima á Islandi: byskup og for- stöðmnaður prestaskólans. Og göngum að því vísu, að hann f.éldi hér fram sömu kenningum og hann gerir nú þar vestra, t.d. í biblíu- fræðunum. Ætli þeirn séra þórhalli Bjarnasyni og séra Jóni Helgasyni héldist kngi uppi að flytja óáredtt- ir sannkikann í því máli, eins og þeir gera nú, með öllum þsim víð- tæku afkdðingnm, er sá sannleiki h'efir í för mvð scr, og fæstdr gera sér enn glögga grein fyrir. Blað scra J óns Bjarnasonar tckur af allan efa í því efni”. Hér sjá þá Vestur-ískncliugar á- lit tveg'gja stórgáfaðra og lærðra mattna á íslandi á fræðikerfi þvi, sem séra Jón er að berja inn í þann sífækkandi, fámenna hóp af fólki voru, sem honum fylgir í öll- um máhnn, og um þröngsýnd hans og ófrjálslyndd og hrottaskaji, eins og þessi þrenning birtist í Sam- einingunni. það er því sýnilegt, að lærðra manna flokkurinn þar heima lítur tneð innikgri fvrirlitn- ingu á alla hans starfsemi, hversti vel sem hann annars -r- og vafa- laust meinar að vinna. því það þarf enginn að efa, að honum er hin fvlsta alvara í öllti þvi, sem liann segir og gerir. Til annars ei hann alt of heiðvirður maður, og þess vegna eru líka andmæliHeims kringlu ekki móti persónu hans, heldur á móti þeirn úreltu og að þvi er oss virðist afer skaðkgu kenndttqum, sem hann heldur fram. Mörg fleiri andmæli hefir séra Jón fengið frá mönnum á íslandþ þó Heimskringla liafi fæstra þedrra getið og sjálfsagt á hann eftir að fá enttþá fleiri andmæli. 1 flestum s-líkum grednum má og lesa ekki að eins andstygðina á fræðikerfi' séra Jóns, heldtir og líka það, milld línanna, að þeir þar heima aumk-ast vfir þcim fáráðhngum, sem láta bindast á þennan and- lega trrfræðiklafa, svo að þcir stcmblindast og gcrast óhæfir til jæ.ss, að geta litið lögmál náttúr- 1 unnar réttum augum, um leið og þcir eða margir þeirra fyllast of- stækisfullu hatri til allra þeirra, ssm ekki láta bindast sama okdnu. Samkvæmt auglýstri skoöun séra Jóns og þeirri fáránkgu fiónsku kwnndngu, sem ekkert hlutleysi við- urkenndr, en heldur því fram, að hver, sem ekki sé með, hann sé á mótd, þá mnn l.ann ekki telja menn þessa sanna kristindómsvini. Kn þó hafa þessir sömu menn, og að þvi oss er kunnugt all- ir aðrir mentamenn á ísiandi, hin- ar mestu mætur á séra F.J.Berg- mann, ekki fyrir það, að hann hafi svo mdklu betri persónu að geyma heldur en séra Jón, heldur fyrir hitt, að h'ann er svo l'angt um frjálslyndari í skoðunum, fylgist betur með nútíma menndngunni, befir langt um víðtækari sjóndeild- arhring og starfar einn m'edra en adlir h'inir prestarndr tdl samans að því, að bedna fólki voru bér vestra á brautir sannleiks og siðmenn- ingar. Séra Fr. J. B. er af menta- manna flokknum ísknzka taldnn sannarlegt mdkilmenni, og það að verðledkum. Hvers vegna getur sóra Jón ekki náð sömu hylli djúp- hygnu .og skarpskygnu lærdóms- mannann'a á íslandi ? Menn lesi ÚH'arsrímu greinina og aðrar slík- ar gredttar, sem á síðari ármn hafa byrst í Samedningunnd, að ó- gkymdiim Helgafells fyrirfestrin- um fræga, þar sem því er haldið fram, að það geti verið skaðlegt að kenna fólki sannleikann, þó að prestar kirkjufélagsins hefðu haun á vdtund sinni, — og gátan er ráðin. Oss grunar, að hver sá, sem attttars entdst til að vaða í gegn- um allar þessar ritsmíðar séra Jóns og bera þær saman hvora við aðra, mundi ósjálfrátt kvcði upp sama dóminn, sem felst i vís- unnd sem ettdar svo: “Við sína granna sagkði hann: Sjádð þið manninn vitlausan”. (Meirn). --------o------- Forysta—Forusta - / t 26. tölii'bl. BaJclurs er all edn- kenndlegt greittarkorn með yfir- skriftdnni: “Hið únítariska Tjald- búðar-pdcndc”. Ofurlítdð J er sett unddr þetta. það sem sér.staklega einkennir nefnda grein, er það að í hennd er ekkert orð af viti, frá upp- hafi til en-da, enda mun slík mun- aðarvara(! ! ) sem vdt, ekki falla höfuncfi þessum vel í skap, því hann finnur Jóni fré Sleðbrjót það til forá'ttu, að “hann hafi talað ó- þarflega mikið af viti". Með þess h'áttar óþverra(! ) vill þetta J. (eftirledðis nefnum vér það bara þ e t t a) ekkert hafa í ræðu eða ri'ti ; það er auðsætt af þessu tvennn: greininud hans og nramæl- unum um Jón. Fáránkga nafnið, sem hann gef- ur ísfendin'gad'egimim, getum vér ekki verið að eltast vdð að þ e s su sinnd, enda er það ekkert vitlaus- ara, en það, sem á eftir fer: iiH greinin. þ-að, sem vér sérstakkga ætíum ■a<5 minnast á, er orðið “forysta”, sem pínu-litla “J”-ið flaskar svo voðafega á. Já, þvílík stórflónska, að setja sjálfan sig og vanþckking sítta jafn mdskunnarlaust í gapa- stokkinn til atl.laigis fyrir alda og óborna. þót't það ekki muni þykja á- remiikgt verk, að eiga að sann- færa svona “fdgúru” um, hvað rét't sé Sða miður rétt, að því ur snertir ísfenzka tiingu, þó skulum vér þó gera tdlraun til þess, rétt í þetta skiftd. Orðið forvsta er eldrd og þar af fedðandd “classiskari” mynd en forusta, og er orð þetta ttáfega ætíð viðha'f't í fyrri myndinnd í ö I 1 11 m fornsögum vorum, en vdð þær mun nú “þetta” ekki hafa haft mikinn kunndngsskap. En til skýringar voru máli og til skilu- ingsauka fvrir “þetta”, sknlum vér benda “þvi” á orðabók Konrá'ðs prófessors Gíslasonar, þess manns, er fróðastur er talinn allra manna um íslenzka tungu. Ef ske kynni, að “þesstt” væri ekki sýnt um, að nota oröabók, skiilum vér enn- fremur benda “þvi” á bls. 20 í nefndri bók, og ætti “því” þá að geta tekist, að grafa upp orðið “Anförsel”. Fvrsta þýðing pró- fessor Konráðs á þessu danska orði er: " f or y s t a ", en h'ina mynddna: fortista, nefndr hann ekki á þeim stað, af þeirri ednföldu á- stæðu, að honnm hefir ckki þcVtt sú myndin jafn góð, jafn forn. þetta mun nú nægja flestum mensk-um mönnum, þvi ekki h-afa þ e i r orðdð til þess, að vefengja skoðanir Konráðs á slíktim mál- nm. En vilji menn nú heyra múlfræð- isskýring þessa “J” á þessu orðd, þá er hún þessi: clrðdð er .sam.sett af ttaínorðimi for(! ) — óþverri — og sögninnd að ysta(! ), og svo segir "það”: “þeir sem þekkja til meöferðar á mjólk, mundu hafa gatttan af að sjá, hvaöa aðferð brúkast til að ysta forina”(! ! ! ) Treysta méttn sér tdl, að komast lengra í vitfirringu en þetta ? — Bágt eigum vér með aö trúa því. En þar sem það litur út fyrdr, ef'tir orðum höfnndarins sjálfs að dæma, aö hann sé betur að sér í mjólkur meöferð og, ef tdl vill, öciriim börstörfum. en í móðurmáli sinu, því vildmn vér bedna að hon- tim nokkru af því, er Skarphéðinn mælti til þorkels lráks, endur fyr- ir löngu: ‘‘ok mun þér kringra, at hafa l'jósaverk at búi þdnu at ... ... í fásinndnu”, en að fást við ísfenznt mál. Að vísu er hér ó'líku saman að jafna, að þvi er i>ersón- ur sttertir, því þorkell sál. var mikilmenni, er barðist með iðrin úti og brá sér lítt, en fyrkiedt að vedta alsýknum mönmim b a k- s 1 e t t 11 r. Kn hver virðist mönmim svo að- altilhneiging j*»ssa “J”s eftdr frant komu Jiess í jiessii 'má’li að dæma ? lír mál það, sem grein “þess” fjallar um, mjög mdkils varðancii í sjálfu sér, þótt “það” hefði nú baft á réttu að standa ? Hvað þá, þegar búið er að sýna nieð rökum, að öll greinin er hin sterkasta auglý.s'ing um fáfræði höfnndarins, sem tæpkga var nauðsynlegt að a u g 1 ý s a. Ber ekki öll greinin fremur með sér ós^jórnkga löng- un til að kasta “for" á ttáungann al'gerkga að raunalaiisu ? Vér getuifi ekki séð neinn annan tdl- gang. Gætd þessi ystingarlróði höfund- ur gert mannkyttinu þaun gredða, að kenna þvTí að nota “for” (saur) tdl matvæla svo vel værd, mundi það geta orðið mikil blessun i búi bæði rikum sem fátækum. Og sannarkga verði hann þ á sinni “for” — sínum óþverra — betur, en að aiisa henni yfir saklausa menn og málefni með flórspaða sinum Baldri. -------4-------- Nýþýðingar [E tir J. E. | Fyrdr nokkru siðan mæltist rit- stjóri Hkr. tdl að fá nýjar íslenzkar þýðingar yfir nokkur vandskildn orð úr enska málinu ; því er og tekið fratn, að málfræð- ingum myndi helzt henta að mynda þessa nýgjörfinga. það er eðlileg ályktan, bygð á náttúrlegum skil- yrðum en — ekki reynslunni. Reynslan sannar og sýnir, að ýms nýyrði, sem málfræðdngar, spreng lærðir og vdðurketidir, hafa skapað yfir alkunn teknisk orð og hug- myndir, hafa verið annaðtveggja beinn misskilningur á öðru hvoru málinu, eins og t. a. m. þegar “Critdc” var umsteypt í “gagn- rýni”, eða þá ógætilegar samteng- ingar fledri orða í eina heild, eins og t.d. þegar “harmony” var þýtt með “hljómræmi”, o.s.frv. það virðist ekki vera bunddð málftæð- islærdómd eingöngu, að mynda nj'- yrði'. Kn á hinn bciginn er sá lær- dómur auðvitað mikilsvert stnðn- ingsmeðal fyrir þá, sem hæfileika hafa t'i'l orðtnyndana, frá náttúr- unnar hendd. það er jafnan talað um, að nauðsynfegt sé að fá ný, íslenzk orð yfir þessa hugmyndina eða a'öra, 'en slíkt '»r öldungis tkki svo nema í sitmum greinum. ]iað eru til, eins og mörgum Iskndiiigiiin er kitnnugt, fjöldi af 'fornu m, ísl'enzkum orðum og ncifttum, scrn • eru bæði fögur og algerlega rétt tdl að þýða með ýmsar enskar orð myndir, sem verið er að berjast viö, að fá nývröi vfir. Að grufla 'upi^þ essi orð ætti málfræðing- unum að vera að fins til dægra- styt'tingar, þegar þeir hafa ekki annað frumlegra að kdða fram. ]>á eru og sum nöfn, ednkutn hiu “t'eknisku”, búin að ná þeirri kynningu og “hetö" í málinu is- knzka, að nákga hver íslendingui skilttr það betur eða eins vel og nokkura nýmviidun, t.d. orðið tele- graph, o.s.frv. Slík orð virðist all- mörgttm óþarft að þvða á ísknzku og er það reyndar rétt álit frá — teknisku sjónarmiði, en ekki frá bálfii íslenzkunnar sjálfrar. I/akast af ölltt er það, þegar þot ið er til handa og fóta með að nota vissar ný-þvðingar, sem ertt algerkga óbrúkandi, eða þá al- gengar og bettir viðeigandi i satn- bandi vdð aðrar hugmyndir. Tök- um t.d. þýðittguna á “Embalmer” í siðasta bl. HeiniKkringlu, sem nefnt er þar “ná-smvrill”. Smyrill er hræfugl af fálkakyndmt (Falco aesalon). Hefir hann það til síns á'gætis, að hann sfer fugla í lofti uppi og drepur þá þannig ; hann er því af dýrfræðingum tvefndur “aðalf'álki”, og eins og “ísknzki fálkinn” (Fnlco Tslandicus) talinn einn hinn merkasti af sintt tagi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.