Heimskringla - 23.08.1906, Síða 4
Winnip®g, 23. ágúst 1906.
HEIMSKRINGLA
99
ástæð-
ur
fyrir því hve vel það
bor«a sík af> kaupa
reiöhjólin sem seid
eru hjó
West End
Bicycle Shop
477 Portag'e Ave. .477
Fyrsta ástteða : þau eru rétt ok traustleíra bnin
til;önnur: þau eru seld meö ein> þwgileKum
-kilmólum «>sc auðiöer; þriðja : þau endast; og
hinaröÖKetéK sýnt yður; þær eru í BRANT-
FORD reiöhjólinu. — Ailar aÖKoröir A hjóluin
hjótt og vel «eröar. Brúkuö hjól keypt ng seld.
Jón Thorsteinsson,
477 PortaRe Ave.
WINNIPEG
Kaupendur Heimskrinjjlu aS
I)og Creek P.O., Man., eru beSnir
a'ð gæta þess, að héreítir veröur
Heimskringla send þeim í ednum
böggli, en ekki hvert blað sérstakt
Herra Jón V. Thorláksson, sem
um sl. þriggja ára tíma heíir stund
að exipress útkevrslu hér i faeeitum,
hefir keypt út “I/ivery” úthald
Roberts Mclnnis í Morden bæ hér
í fylkinu, og ætlar að halda því
út -i eigin n-afni framvegis. Herra
Thorláksson fór héðan úr bænum
a-lfarinn til Morden á þriðjudaginn
v-ar, til að taka þar viö þessari
ný.ju eign sinni. Hefmskringla mæl-
ir hið be/ta með þessu fyrirtæki
hans, og minnir Isfendinga íBrown
P.O. bygöinni og aðra, sem til
Moróen koma, á að Jón er að
hitta á 7th street. Hann kveðst
mmii gera það að áhugamálefni,
að breyta svo sanngjarntega við
skittavini sína, aö þeir fáii ekki
betri kjör annarstaðar. I/andar
vorir eru beðnir að muna þet'ta.
Á mánudaginn var (20.) var al-
mennur helgidagur hér í bænum,
og fór fjöldi fólks í allar átt'ir til
aö skemta sér, en á skt'mtiferöina
til Winnipeg Beaeh hljóp nokktir
snuröa: Hálfa mílu austur af
Clandeboye rákust tvær ei-mlestir
á. Einu maður lét lífið c»g se.v
menn meira og minna skaöaöir ;
eimvélarnar báöar stórskemdar og
nokkrir vagnar sötnuleiöis. Orsök-
in t'il þessarar hrakfarar var sú,
aö annar iewtarst.jórinn mislas eða
misskildi feröaáa-tlun sína. Sá, er
lifiö lét, hét Horace Waters, og
var “privat” ritari hjá hr. Whyte,
varaforseta C.P.R. fébigsins.
Il't útlit er meö vatnbyrgðir hér
i bænum nú þessa siðtistu daga ;
viða sem vatn fæst ekki í bygg-
ingum úr því kemttr upp fyrir ann-
að gólf, og mun þó þverra dag-
lega. Mönnttm lýst illa á blikuna,
ef stóreldur ka'mi upp í b.enttm.
Borgarstjóri Sharpe, sem í sl.
viku var á íundi canadiskra sveita
og bæjarstjóra, sem haidinn var
í Halifax, var þ. [6. þ.tn. fcosinn
forseti þess félagsskapar, og er
það talinn ekki litill heiður, því
meöal sveita og borgastjóra í ríki
þesstt ertt margir mikilhæfir menn.
Herra þórður Gíslason, frá Al-
bert-a, sem hingað kom fyrir nokk-
ttrttm vikutn til uppskuröar við
stilfaveiki, fékk hér á Almenna spít
alanum fulla bót meina sinna, að
því er séö verður. Hann fór aftur
heitnleiöis i bvrjun þessa mánaÖar
Herra Jósafat Asgeir, frá Dul-
U't-h, Minn., var hér á ferð í sl.
viku í skemtiferð til kunningja og
vina. Asgeir hefir góðan atvinnu-
veg í Dultith og tekur sér árlega
ferð hingað norðtir.
Herra Maignfts Magnússon, fiski-
kaupmaöðr [rá Hnatisa P.O., var
hér á ferð í verzlunar erindum rétt
fyrir síðustu helgi. Híinn sagöi
góða tíö og a'lmenna vellíöan úr
sinni bygð.
TII, LEIOU er ágætt sjö her-
bergja íbúöarhús, nr. 738 Arling-
ton st., meö öllum nvjustu þæg-
irtditm. Leigan er S20.00 á mántiöi.
Menn srnii sér til S. Thorkelsson,
738 Arlington st., Winnipeg.
Óv'enjtilega miklir hitar eru nti á
hverjttm degi ; ylir 90 stig fratn að
síðustu helgi. Meitn þeir, er við
vinnu þttrfa að vera upp á háum
byggingum, taka út reglttlegar
pislir sakir hitans. þó höfntm vér
ekki til þessa (17. þ.m.) heyrt get-
iö utn nema eitt tilfelli, þar sem
alvarleg veikindi hati af hitanutn
stafað. J»að var hérfendur maöur.
þann 18. þ.m. mestur hi'ti í síS-
ust'u 4 ár hér: 93 stfg.
Herra Magnús Markússon biötir
oss aö geta þess, að í Islandinga-
dags kvæöi hans (“Minni Vestur-
íslendinga”) hafi misprentast í
fvTsta erindi, fimta vísuorði: er-
um fyrir e i g u m. þetta eru les-
endur beðnir að a'thuga.
Látinn er hér í Winnipeg Ófeig-
ur G. Anderson, bóndi frá Alberta
þ. 10. þ.m., úr krabbatneinsemd,
43 ápa gamall. Hann haföi veciö
veikttr fram að hálfu ári og
læknar þar gengu frá, að ráða hon
um bó't meina sinna. Flutti hann
þá hingað og hélt til hjá frærvd-
komt sinni, ungfrú Valgerði Finn-
ey, að 652 Toronto st., og andað-
ist t húsi hennttr. Hann var jarð-
sun'ginn af séra Jóni Bjarnasvni.
Hann lætur eftir sig tvö börn á
tinga aldri.
það er nú fullráðið, að C.N.R.
og G.T.R. félögin hafa komið sér
saman ttm, aö byggja sameigm-
lega vagnstöö iivTÍr bæöi félögin.
StöÖ þessi á að verÖa sú stærsta
í sinni röö í Canada, og renna 20
járn'bratrtaspor þar ttndir sama
þakii. Stöðin á að standa á Main
st. sttður, milli Broadway og Wat-
er stræta. Bvggirvgin á að vera 4-
loftitÖ, bvgð úr grjóti og múr-
steini. Sagt er, að aöafframh'liö
hússins eigi að snúa að Broadway
og vera 200 fet á hæö.
Herra Bjarni Pétursson, frá Hen-
sel, N. Dak., sem ttm nokkrar tind
anfarnar vikitr hefir veriö á fróð-
leiksferð um bygðir Islendinga á
Kyrraha'fsströndinni, kom til ltaka
til Winnipeg ttm síÖustu helgi, og
lætnr rel af ná'ttúriifari og líöan
íslendinga þar vestra. Hann hélt
heimleiöis nú í vikunni.
IJr. Ó. Stephensen er nú ‘luttiir
í hið nýsmíöaöa hús sitt f > 1 s
Bannatyne ave. Tefefón nr. sama
og áðtir: 1498.
Engin tegund eins ódýr.
Og endist lengst allra.
Blue Ribbon
BAKING POWDER
Biðjið um Blue Ribbon.
Eylgið reglunum aitíð nákvæmlega.
Að morgni hins 17. þ.m. komu
sjö járnbrautarleí^tir til bœjarins
meö 5,000 ittanns, er hjálpa skultt
bændtim við uppskeru og þresking
í haust. Yfir 8,000 m-anns vortt áð-
ur komnir hingað í sarna tilgangi,
og heldit þeir, er standa aö útveg-
ttn slíkra manna, að þetta mttndi
nægja, en mi er vissa fengin fvrir
því, “að betitr þarf, ef duga skal”.
Uppskera er nú allstaöar byrjuð
fvrir alvöru, og hafa hinir áköfu
hi'tar hina síöóstu 10 daga átt
mikinn þátt í því, að hún byrjar
almetrt' svona snemtna. Uppskeru-
lit'Kt hið ákjósanlegasta hvaöan-
æfa að frétta.
Clifford Campbeli, fregnsmali C.
N. R. félagsins, fvrirfór sér kl. 7
síðdegis þ. 17. þ.m. hér á Aðal-
stræti bæjarins. Fám mínútum áð-
ur gekk hann inn í lyfja'búð á horn
intt á Graham ave. og Aðalstræti
og baö ttm dálítið af carbol-svru.
R»á er hann hafði fengið þaö, gekk
hann tit fyrir dvrnar, tók úr tapp-
ann og sattp á glasinu. Tveir iækn-
ar voru þegar við hendina, en í-
trekaðar tilraunir þeirra komu
fyrir ekki. Maðurinn dó skömmtt
siðar.
Fjölda margar klaganir hafa
komiö til lögregltmnítr hér í bæn-
um ttm árásir og ósæmilegan
munnsöfnuð, er ýmsir flækingur og
önnur svoiamenni hafi í frammi
viö kvenfólk hér á strætiinum, er
það er seint á jerö á kveldin.
Nokkrir af þessttm náttn'gtim hafa
len-t í höndttm lögreglttnnar, en
hinir mtinu þó fleiri, er hún hefir
ekki getað fest fingur á.
Baejarstjórnin hefir samþvkt aö
fá verkfræðing C. B. Smi'th í Tor-
oivto til að ,stan'da fvrir 'byggingti
rafafls stofn'tin'arinnar, sem Winni-,
peg borg æt'lar að koma á fót til
þess að leiöa nægilegt hreyfiafl inn
í borgina. Hann á að verja 6 mán-
tiðum af hverjtt ári í þarfir bæjar-
ins, meðan á bvggingunni stendur,
og fá fvrir það $5,000 á ári.
þótt 14,000 manna séu þegar
komnir að austan til þess að
hjálpa til við ttppskeru hér í vest-
urfylkjunum, þá vanta bændur þó
margar þústindir verkamanna enn
þá. Manitobafylki þarfnast 25,000
manns bara fyrir sig.
það staðhæfa menn, er verið
hafá á ferð um þetta fylki nú hina
síðustti dag.a, að uppskera muni
mjög góð verða. Hafrar víöa 60
bti'.shel af ekru, og hveiti frá 30 til
40 bushel, og hveiti aö meðaltali
yfir aft fylkið frá 20 til 25 bttshel
af ekrttnni.
Tala taugaveikis sjúklinga íer
stöðugt vaxandi hér í bænum, þó
hún sé ekki enn orðin jafn há og i
fyrra um sama leyti. Ágústmán-
ttðttr hefir ætíð skæðastiir verið,
hvað þá veiki snertir hér í bæ.
Frá fjórum hóteliim hér hafa kom-
ið 20 sjúklingar, flest vinmtfólk á
h'ó'telunum sjálfum. Kkki er það
álit lækna, að þetta stafi frá mjólk
inni, því sami mjólkursali selur
vcirtt sína mörgttm fieiri hótelum
og gistihúsum.
T'ilratin var gerð til að kveykja
í ráöhúsinu (Citv Hall) hér í bæn-
ttm aðfaranót’t 17. þ.m. Til allrar
hamingjtt varð vart við eldinn í
tæka tíö og hann slöktur. Skemd-
ir smávægilegar.
Stúkan ísland h/lclnr samkomu
þann 6. september næstk. Pró-
gram aiigíýst í næsta blaöi.
Eg hefi sívakandi fullvisstt fvrir
því, að Jesús Kristiir er gttð í
holdinii og frelsar frá syndum nú
þegar. S. Sigvaldason.
TIL SÖLU er land Gísla Jóns-
sonar, Wild Oak P.O., Man. Land-
inu fylgja góðar bvggingar, átta
Lestar og ttm se.vtíu naU'tgTtpir.
Söluskilmáiar sanngjarnir. Menn
snúi sér mttnnlega eða bréflega til
eigandan.s, hr. Gísla Jónssonar.
íslenzkur Plumber
\tephen.son & StHniforth
N Rét.t. norðan vift Fyrstu lát. kirkja.
1 l*\\ena «t. Tel. 57HO
V
P. TH. JOHNSON
— t.eacher of —
1*14X0 A\l) TtlKOKY
Stndio:- Sanrlison Bh»ck, 304
Mnin St.. and 701 Vict.(»r St.
Gradnate from Bustavus Ad.
School ofllMasic.
S. K. Hall, B. M.
Atiur ytiikeni<ari vió Viuno deild-
inn í GvxtuvuH Ado/phvft Gollsye.
Oríranisti og söuk-
fiokksst.jóri í Fvrstu
ját. kirkju 1 W'pe*.
Piano-kenslustofa 1
•Sandisou Block.. 3t)4
Main St., WinnipeK-
|~\að er nöeins einn réttur ve^ur til aö
T i?«ra alla hluti eftir: Rétt, og fá
sanmrjörn laun fyrir. Þeirrireglu
fylífjum viö.
Steptieii.mi & Mtnnitorth
PLUUKKRS
118 Nena St. Tel. 5730
IXXB
í íslenzku búðinni.
á Notre Datne Ave., fást þossa viku ljótnandi
fallcsgir myndaratmnar :—
$1.50 myndarammar fyrir........$1.00
2.00 14 44 ........ 1.40
2.75 4 4 44 ........ 1.95
3.50
4.00
5.l0
44 karlin . alfatnaöir — stæröir, 36 - 44, meö #óðu sniöi og ár átjwtu efni — veröa
strax uö komast 1 peniuija. Til þess aö svo meud veröa, slæ ég
30 PROCENT
af hverjum dollar 10 prósent afsláttur af skófatnaöi.
betra veröi er hvergi hm^t að fá.
Matvöru meö
C. B. JULIUS,
filfi IXotre Oaine Ave.
Næstu dyr við Dominiou bankann, og rétt aust.an viö Sherbrooko Street.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
7^7 Shtrbrooke Street. Tel. 3512
(1 Huimskrinfflu hy£?ingnimi)
Stuudir: 9 f.m., 1 li 13.30 og 7 til 8.30e.m.
Heimili:
015 Bannatyne Ave. Tel. 14'JH
Dr. G.J.Gislason
Meflnla og nppskurðar læknir
BILDFELL & PAULSON
Union Bank >ch Floor, No. 5SSO
selja hás og lóöir og aunast þar aö lát-
andi störf; átveRar peuÍLuraláu o. fl.
Tol.: 2685
ItOWAILv HARTIÆY
LöKfrmöiuí?ar 0« Laud-
skjala Semjarar
Room 617 Union Bauk, Winnipeg.
Wellíngton Block
GRAND VORKS N. DAK.
U. A.BONNAR T. L. HAUTLEY
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Sjökdömutn.
™*Doiiiíiiíoii líiink
NOTRE DAME Ave. BRANGH Cor. Neoa St
Vér seljuip peninp;aávísanir bortr-
anlegar á íslandt og öðrum Iðnd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 inulajf og yflr og gefur hæztu
gildandi vexti, sem leifíjjast viö mn-
stæöuféð tvisvar á ári, 1 lok
jánl og desember.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Asg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
PALL M CLEMENS'
BYGGINGAMEISTARI.
470 Main Xt. U iimipesf
Phone 4887 BAKEE BLOCK.
Heimskringla er kærkom
inn gestur á Islandi
FLUTTUR
Árni “Tailor” er fluttur. Haun
hefir nú klæðagerðar verkstæði
sitt að
322 Notre Dame Ave.
| uppi á lofti], rétt á móti W’peg
leikhúsinu. Beztu fataefni
ætíð á reiðum hörtdum. Al-
fatnaðir gerðir eftir máli fyrir
20, 25 og 2(> dollara. — Munið
eftir staðnum.
A. Anderson,
TAILOR
h. M. HANNESSON,
Lögfræðingur
Rootn : 412 Mclntyre Block
Telefón : 4414
Btrætisnúmer Heimskringlu er
729 Sherbrooke st., en ekki 727.
Gísli Jónsson
er maöurinn. sem prentar fljótt
og rétt alt, hvaö helzt sem þér
þarfnist, fyrir sanngjarna borgnn
Sovth Eant Coroer Sherbrooke dt.
Sarqent híh.
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall f Norövesturlandin
Ttu Pool-borö.—Alskouar vln ogvindlar.
I.ennon A Hebb,
Eisendur
mig að vera kvrra, gat ég ekki neitað henni”.
“þcr hatic) þá ekkt verið til staðar viÖ vígslunaf?”
“Nei. og ég veit eintt sinni ekki, hvar þau giftust.
Nú ér hann dauöur, og þá hefir þetta minni þýðingu.
En þarna kemur hún, svo ég verð að þagna ; ég vil
ckki ýfa httgarsár henttar svo þau fari að blæða að
nýjtt”.
Við máltiðina var Adeia Lin rótegasta. Hún sagði
Körn frá btssunt fimm þúsund döluni, sem hún fékk
lijá Horn, og auk þeirra kvaðst hún hafa grætt átta
hundrttð dali.
“þér eritið þá nógu ríkar til að ná því takmarki,
sc-m ég ætla að benda yðttr á”, sagði Körn alveg
htssa.
“Eg a tlaöi að benda yður á, að fá yður reglu-
bundna tilsögn i söng ; þér hafið eins góða rúdd og
Jenny Lind. Söngkenslan, sem þér veitið, getur ekki
fullnægt listagafu yðc*- né metorðagirnd. Rcidd yðar
er margrn þúsunda virði, en það þarf að æfa hana og
laga. þtr verðið að læra hjá einhverjum af hinum
miklu söngfræftingitm. Með þeim efnum, sem þér eigið
yfir að ráða, er hægðarteikur fvrir yður að hefja yð-
ur til þetrrar stöðu, að nafn vðar verði nefnt með
aðdáur. og virðingu”.
Adc-la leit þakklátlega til hans.
“Mér þykir vænt um, að heyra yðttr tala þannig.
Sérhvert orð yðar endurómar í huga minum. En ég
þarf hjálp. Viljið þér ráðteggja mér og hjálpa mér?”
“Eg er ftis á að hjálpa vðttr, en er því ver ekki
íær ttm sjálfur, að veita yður tilsögn. Mágur minn,
prófessor Max i Wien, er sá maður, sem ttngar stúlk-
ur leita helzt eftir tilsögn h'já, er ætla sér að syngja
optnbertega. Kn ég ska! fvrirfram geta þess, að hann
er hnrður ma.ður,, sem heimtar hlýðni, iðni og þol-
gæði af ncmfndum sínttm. Nú hefi ég sagt vður, hvað
mér svnist, en þér ráðið hvort þér fylgið því”.
Adela samþvkti þessa uppástungu með ánægju.
það var afráðið, að Körn skyldí fylgja Adelu og-l
Nani til Wten, til þess að rnæla með henni við próf.
Max og heyra álit Lans um rödd hennar.
Adela var í nokkrum efa um sönghæfileika sína.
en Körn hughreysti h'ana.
“Ég skal ábyr^jast yÖur, að þér verðið með tím-
anuiti nafnkttnn söngkona”, sagði hann, “ef þér að
eins truö iðnar og ástundunarsamar”.
Adela brosti dálítið biturt.
Húsi halöi meira en eina ástæðu til að keppa upp
á við. Ekki emgöngu vegna metorðagirndar, ekki ein-
góiigu til að sýna æt'tmennum manns síns hvað hún
gæti, varö hún að keppa áfram ; hún hafði líka skyldu
aö gæta, fvr.st og fremst að^sjá um framtíð sína, og
svo varð hún að hugsa um aðra, litla persómt, sem
eun var tkki búin að^sjá ljós dagsins, en sem að
nokkrum máifuðum liðnttm muncf! gera harðar
krö’fur til hngrekkis hennar og ástar.
Að fjórtsn dögum liðnum var alt búið ttndir burt-
för Adeltt „
Áðttr en h.utt færi, áleit hún skyldu sína að kveiðja
einn ncmemla sinna, ttnga samsöngsstúlku í tónleika-
fiokk leikhúss nokkurs, sem gerði sér vonir um síðar
meir, tins og Paulina Lucca, að vinda sér út úr hópi
samsöngsmcyjanna upp í sæti æðstu teikhússöngmeyj-
artnnar. • Vvgna þessa var hún ein af kappsömustu
nemendum Adelu, dálitið léttriðug en hjartagóð. Ad-
ela lagði cinnig mikla rækt við að gera hana sem full-
komnasta í söng. Nafn stúlku þessarar var Rosca
Minona.
þegar Adela kom , til hennar, var hún í klæðnaði
samsöngsmtyja, og ætlaði að fara að skifta um föt.
Undir eins og unga stiilkan heyrði, að hún varð að
missa Adeltt, gteip hana örvilnan, þó tókst Adelu að
huggx hatta með þvi, að lofa að heimsækja hana, þeg-
ar hún kæmi aftur.
Adela var sjálf dálítið hnuggin á heimteiðinni, en
ferðahugurinu fékk brátt yfirhönd.
Ferðin gekk eins vel og mögulegt var.
Körn íorscingvari var kyr í Wien þattgað til hann
,var búinn að útvega Adelu góðan bústað, og Maíc
prót. búiun að reyna rödd hennar.
Próltssorinn sagði:
“Ef alt gcngur vel, mun þessi unga stúlka að svo
sem tveim árum liðmtm gera heiminn hissa. það er
langt síðan ég hefi heyrt jafn góða rödd og hennar”.
Ánægður yfir framkvæmdttm sintim sneri Kcirn aft-
ur til fa ðingarstaðar síns.
þegar þangaft var komið, fór hann að finna Horn
rögmaitn, samkvæmt beiðni Adelu, og tjáði honum
aC Adelít væri farin úr borginni fvrir óákveðinn tíma.
Lögmaðilrinn sagði hinni drambsömtt frtt Heideck
frá burtför Adelu.
“Ég tona, aft hún kom»i aldrei aftur”, sagði til-
finningarlattsa konan, “ég vona, að hún verði að ettgtt
í 'Wttirri eða öðrtim afkima heimsins”.
Lögmaðttrinn ypti öxlum.
þaö var sjáantegt, aö hann var ektt á þeirri skoft
un, að Hcidecksættin slyppi viö Adelu með svo hægtt
n-c'tti.
4. KAPlTULI.
Tveif erfingjar.
Valdimar Heidec var kominn aftur úr ferðalagi
stn’i ásamt ungv konttnni sinni.
Oít voru tingi' hjónin á satnkomum heldra fólks-
ins. og aft' ytra álvti virtist Valditnar vera nmhyggju-
samur eiginmaftttr. þó kviknaði brátt sá orðrómur,
að ekki muudi alt vera eins og æskitegt væri, en hvað
an sá orðrómttr kom, vissi enginn.
Hefði þerna frú von Heidecks viljaft, gat húit
frætt menn um, að þetta sundttrlyndi hjónanna byrj-
afti daginn eftir að þau komtt heim, þá fann frúiti á
borftinu hjá sér bréf nteö mynd, sem orsakaði l>aft,
að htin :éll i c'á. Knginn var til staðar nema þernt.n,
og þegar frúin rankaði við sér aftur, banttaði hún
þernunni að minr.ast á þetta, og hún hefði líka harla
lítið getað sagt, því hún vissi ekkert um þetta annað
en aft myndin var af von Heideck. Sama daginn
hevrði hútt hjónir rífast, en vissi enga ástæðu til þess
Gamla frú von Heideek var allforvitin ttm gremju þá,
setn hún s:i í andliti tengdadóttur sinnar, en sonur
hcnttar reitafti að vita nokkurn hlut um það.
“þcr skjátlar, mamma^, sagði hann, “á málli
Ertttt og mín er enginn misskilningur”.
“Ekkt trúi ég því, sonttr minn, ég sé gremjuna
svo greinilega í andliti hennar og htin er orðin kæru-
iaus gagnvart þér. Gættu þin, að aðrir sjái ekki það
saiua’-.
“Ég skeyti þ«rí engu, mamtna. Við Erna skiljum
hvert annað. Gerðu mér þann greiða, að hætta að
tala um sorgir, sem ekki eru til. Ég hefi uppfylt ósk-
ir þinar og gifst ríkttm tí/.kukvennmanni — meira
getur þti ekkt beimtað af mér”.
“É'g va’ti lika ánægð með það, góði Valdimar, ef
þtt —
“Hvað ht-iir.tarðu fremur af mér ? Ég geri skyldu
mína sctn eígiivmaður, meira getur enginn datiftlegtir
tnaður gcrt. Tíminn mun kenna okkur að halda betur
sarttan. Við kcttumt til með að skilja hvort annað.
Fírr.a er ekki frísk um þessar mttndir, en það batnar,
vottti. cg”.
Móft'ir Valcimars vonaði, að fæðing barnsins, sem
t vættdum var, lagaði allar misfellur, og svo sá htin
að sonur sinn haffti tekið aðvörun hennar til greina.
Stórkostlegur undirbú'mn'gur átti sér sitað í Hei-
ctecks húsinu, undir þennan markverða atburð, sem í
vændum var.