Heimskringla


Heimskringla - 30.08.1906, Qupperneq 1

Heimskringla - 30.08.1906, Qupperneq 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 30. ÁGÚST 1906 Nr. 46 Arni Eggertsson Skrifstrfa: Room 210 Mclutyre Block. Telephone B364 Nú er tíminn að kaupa lot og halda þeim ti-1 vors og græða pen- inga. — Eftirfylgjand'i er vist meö a8 gefa eiganda góðan ágóða: Furby st., 33 fet, á 533 fetið. Maryland st., 30 f., á $37 fetið. Agnes st., 26 fet eða meira, á 526 fetið. Victor st., nálægt Sargent, á 525 fetið. Toronto st., 75 f., á 523 fetið. Beverlv st., 50 f., á $20 fetið. Home st., 50 f., á 5^9 fetið. Og Iot alstaðar í bænum með lægsta verði. Feningar lánaðir móti fasteign- arveði. Líf og eignir trygðar. Heimili: 67l Ross Avenue Telephone 3033 Freg;osafii Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Hinn 22. þ.m. náðu uppreistar- menn á Cuba bænum San L/nis á vald sit't. Ibúar þessa bæjar eru 10,000, og þykir sem uppreistar- rncnn bafi nú náð all-góðri fót- festu t'il þess bæði að halda upp- reistinni áfram, og að geta veitt viðnám her stjárn'arinnar. Einnig fréttist nú frá Cuba, að samsæri sé þar myndað meö því augna- mi’ði, að myrða Palma forseta. Verðir hafa verið auknir utn for- setahöllina’ og fjárbirzlu bygging- una, tneiri vopnum útbýtt meðal lögreglumanna og ýmsar varúðar- reglur settar til þess, að koma i veg fyrir framkvætnd á glæpa- áformi þessu. George P. Upton í Chicago, er ltefir á beudi að semja opinberar skýrslur um sjálfsmorð í Banda- ríkjumtm, skýrir frá því, að mjög sé athugavert, hve þeim fjölgi, ekki að eins ártega, heldur mánaS- artega. A sjö fyrstu mánuðum árs- ins 1906 drápu sig í New York 433 manneskjur, eða 62 á mánuði hverjum. Og þó er New York ekki hæðst í þessari sorgtegu skýrslu ; hún er sú fimta í röSinni. St. I.uis er þar efst á blaði. þ'að er mjög ömnrtegur vitnis- burður um siðferðisástand vorra tíma, að sjálfsmorðunum fjöigar ártega i öllum hinum siðaða heimi að Rússlandi einu undanskildu, og inætti þó ímynda sér, að sú þjóð hefði ekki ástæðu 'til öðrttm þjóð- ttm fremttr a.é vera ánægð með lífið. Karlmenn taka tíðara af sér lífið, en konur, og er munurinn þessi, samkvæmt skýrslunum, aS af 4 sjálfsmorSum er að eins eitt framið af konu, en þrjú af karl- mönnttm. — Varaforseti Mutual I.i'fe lifsá- byrgðarfélagsins, Emory McCil'i- toch, skoraði fyrir sköntmu á Satn ttel Untermyer, lögtnann fyrir !r- ternat'ional Policyholders nefmlina, að kom'a “fram meS eitt emssta bréf eða afskrift af bréfi”, er sýndi, aS hann befði skipað agentum sln- um í Massachusetts þingin.t, aS drepa frumvörp þau, er væru ó- hagkvæm félaqinu, og var McClin- tock all-stórorðttr við það tæki- færi. þann 15. þ.tn. kom Uníermy- er með stóra körfu fulla af slikttm bréfum. Fvrir utan bréf þessi vroru ailtnörg símritaskeyti frá varafor- setanum, sama efnis. Nú stendur þessi ósvtfmi embættismaSur nefnds félags, setn afhjúpaður ósanninda- maðttr fvrtr heimimtm. Sannað er, að fleiri lífsábyrgðarfélög hafa mútaS þingmönnum, og að alls ekki er séS fvrir endann á öllu því hneyxli. — þess var get'ið bér í blaðinu, er úrt kom þ. 16. þ.m., aS NorS- maðurinn, Paul O. Stensland, aS nafn'i, hefði stolið frá banka þeitn í Chicago, er hann var formaður fvrir, vfir mfllíón doilara. H»nn er ófundinn, er þetta er ritaS. En afleiðingarnar af þessttm glæp hans eru að verða skelfilegri meS degi hverjþm. jtrír menn hafa þeg- ar fyrirfariS sér og aðrir ’þrír orð- iS bandóðir, — alt afleiðing af glæp þessa eina manns. þar aS auki hefir einn maður látist af slagi af sömu orsök. Hin hörmu- legu afdrif þessa íólks ertt vitan- lega afleiðing af framferði Stens- lands. Hann kom fólki þessu svo á vonarvöl, að því hefir ekki fund- ist lífiS bærilegt lengur. Eðisgang- ur fólksins kringum bankabygging- unu keyrir fram úr ölltt hófi. Kona nokkttr, Mrs. Mary Stratsky aS nafni, er átti S3,ooo á bankanum, bauS fólki þvi, er þá var að hatn- ast við framhliS og dvr bankans, yfir 200 mattns, aS gefa því $1,500, ^ ef það vild'i sprengja þessa — svo sem hún kvað á — byggingu í loft upp. RagniS og óbænir þessa fólks yfir Stensland er óheyriiegt. — í bænum Hoileybury i Ont- ario kom upp vro5alegur eldur í sl. vikú, sem ugglaust þykir, að sé af manna völdum. Allur ver/.l- unarpartur bæjarins brann til kaldra kola. Se.vtíu og sex búðir skrifstofur og hótel eyðilögöust þar gersamlega, og þar að auki tíu í'búöarhús. Skaðinn metfnn yfir $150,000, eldsábyrgð 575,ðoo. — BrenniVargur ófundinn er þetta er ritað. — Nú þykir vrissa fengin fyrir því, að mannskaðinn í Valparaiso, þar sem jarðskjálfta ósköpin gengu vfir, sé fullar 3000. Jarðskjálfta kippirnir eru nú f.ættir, er þetta er ritaö, eti neyðin er afskapleg, þót't mikið sé gert til þess, að vinna bót á henni. — Nú er Rússakeisari ekki leng- ur óhuitur um líf sitt í sínum eig- in kastala. Á því hefir nú reyndar teikið orðrómur fyrir nokkru, en nú þykir það fuilsannaS, aS fleiri en ei'tt af hjúum hans situr um hf hans, og mun ekki vafi á því, aS það samsæri er svo víðtækt, aö vart mun unt, aö komust fyrir endann á því. — Maður að nafni Patrick White dó nýlega í Brooklyn á Englandi. Hann éftirlét $200,000, en enga erfðaskrá. Nti hefir það sannast, aö erfingjar aS þessari upphæð eru þeir bræSur Jatnes Nolan, sem er á öl'tnusuhúsi á írlandi, og Pat- rick Nolan, einnig sárfátækur maður. — Prestttr nokkur, Thomas Bot- bill Gardner að nafni, er heima á nálægt Warvvick á, Englandi, var fyrir skömmu dætnáur í 6 máttaöa fangelsisv'ist fyrir fleirkvæni. Dag- inn áður en hann gekk að eiga seinni/ konuna, ritaði hann fyrri kontt sinni á þessa leið: “Elskan min! Öllum mimitn frístundutn, er guð gefur mér á m o r g u n, ver ég til þess aS biðja hann um fylgd og aðstoð í verki míntt”. — Dómarinn kvað kterk jx-nna verS- sku'lda rniklu þy'ngri hegningu, en lögin leyfðu. — Frét't til Ottawa stjómarinn- ar *frá formanni lögregluiiðsins í Wh'ite Horse, Yukoti, dags. 20. þ. tn., segir fundið afarstórt og auð- ugt gullnámasv'æði þar. Frá 200 t'il 600 doliara virði af gulii er sagt að sé í hverjum 2000 pundnm grjótsins. Mesti fjöldi námamanna er nú aS flykkjast inn í hérað þetta t'il aðseturs. Bæjarstæði hef- ir þegar veriS mælt út og er tiekið að byggja á því. — Hit'inn í ýmstttn borgutn í Bandarikjunum vrar voÖalegur sl. viku'. 1 Chicago t. d. varð hann 96 sti'g, og létust þar 18 tnanna af hi'ta hinn 22. þ.m. — þann 23. þ.m. voru 12,582 verkamenn. farnir úr Ontario fylki, til' þess að vinna aö uppskeru í V'esturfylkjunum, og er það 2,000 tneira en í fyrra á sama tímabili. *- Einn hinn alkunnast bellari í Montreal, Ont., var fyrir því ó- happi seint í síðustti viku, að tveir óþektir tnenn réðust á hann og tóku af honum 5i,ooo, er karl hafði í vösttm sínttm. — það er dálítiS óvanategt, aS betlarar hafi svo ríf- lega vasaskildinga. — I Kansas City, Mo., rigndi svo ákaflega þ. 23. þ.tn., aS á ann- að hundrað lík flutu tipp úr gröf- tmum i Kltnvvood kirkjugarðinum þar. ]»au lágu til og frá í skurði þar nálægt, er veriS var að brevta í saurrenmt, lík manna, kvenna og barna, aft i einni þvrögu, auSvitað óhrein og leiöin'tega á sig komin. Starfsmenn kirkjugarðsins huldit fjölda þessara líka í svipinn með þeim hætti, að kasta mold á þatt þar sem þatt lágu. Sttm voru aftur kistuiögð og flutt í grafir þær, er menn héldu að þau hefSu áður verið í. þessu vrar haidið ieyndu eitts lengi og unt var af hlííð við l’ifattdi skyldmenni. — Verkfall í bænum Biibao á Spáni er aS verða all-alvartegt. öeyrðir á strætunutn hófust kl. 6 síðdiegis á fimtudaginn var. Verk- falism'enn ætiuSu að ganga með fylktu liði ttm bæinn, syngjandi uppreistarsöngva, en lögreglan skarst í leikinn. Hófst þá blóðug- ur bardagi, er endaöi meS handa- lögmáli. Fimm verkfallsmenn voru drepnir, og 25 særðir stórum sár- um. Einnig féllu 2 lögnegltimenn og 12 stórsærðir. — Collingvvood Schreiber, verk- íræöis ráðanautur Dominion stj., sem nýkominn er vestan úr fylkj- um, segir, að G.T.P. félagið hafi 16 flokka mælingarmanna starf- andi vestur þar. Kinnig segir hann að hundrað mílur vestur af Winni- peg verði járnlagðar fyrir kom- andi v'etur. — Min hershöfðingi, sá er bæUi niður upphla'upið i Moscovv 1 si. desember mánuði, var myrtur á sunnudaginn var. Ung stúlka framdi morSið. Manni þessum var fyrir löngu hótað lífláti. Hann þótti afar-'grimmuT, og var oft notaðúr af stjórnintti, er henni þótti þurfa að taka dugtega í taumana. — Sú fregn kemttr frá Toronto, að siffur-æö sé fttndin í Nipissing- námumim hjá Cobalt, og er æðin sögð um 6 fet á breidd og sé hún nátega ein hrein silfurstöng. Fregn- in segir æð þessa hina mestu, er til þessa hafi fttndin veriS. — Prestur nokkur, er beima á í Glasgow á Sootlandi, John lídgar að naifni, sagði frá þeim stórtíð- ind'um í ræðti, er hann flutti í St. Pattl, Mitttt., í vikunni sem teið, að einhvem'tíma í október mámvði 19x3 — var ekki alveg viss ■ um máttaðardaginn — kæmi Kristur til jarðarinnar. Til þess tima tnuttdi heiminum fara stór-versn- attdi. Ett þegar Kristur kæmi þá aftur til jarðarin'nar, í manntegri tnvnd, þá hefjist þúsund ára ríki hans og allar þjóðir taki að ót't- ast gtið og gera hans vilja. — þann 26. þ.m. var sprengi- kúlti varpaS að Stolvpin, stjórnar- form'antti Rússa. Hann hafði gesta- boð á sl'oti sínu á Aptekarsky eyj- ttnni. Sjálfur slapp Stolypin meö skeinur nokkrar, en dóttir hans, 15 áijR', fótbrotttaSi á báðum lót- um. þrjátiu og tveir menn létu líí- ið og 24 stórsærðust. Alt var iólk þetta ann'aðhvort háttstandaudi embæt'tismenn eða af höfðingja æt'tum. ÚtiitiS í gildisölttm stjóru- arformannsins sagt fremiir svaöa- legt eftir tilræði þetta. — Svo má aö orði kveöa, að al't Rússland standi í eintt ófriðarbáli. — Frost vart hefir orðið í suð- urhluta Saskatchevvan nú utn síð- iiS'tu helgi, en ekki er áiitiS, að það hafi gert nokkurt veru’.cgt tjón. — Chartes R. Herrick, irá Col- umbus, Ohio, er um þessar ni'j'.i'- ir í Minneapolis. Erindi 1: ins cr hvorki tneira né tninna en það, aS hann krefst eignarréttar á öllu landi 'því, er bærinn Minneapolis stendur á. Hann segist hafa í höndutn gegn og góS skjöl og skii- ríki, er sanni ómótmælantega að hann hafi á réttu aS standa. Her- rick þessi er maður áttræður, var bæði í Mexico og borgara stríðinu. Hann á fjóra svni, átta dætur, tu't'tu’gu og tvö barttabörn og sjö barna-barnabörn. Skilríki sín segir hann hafi vreriS glötuð um h'undr- ára tímabil, en hafi fundist fvrir skömtnu á landskrifstofunni í ChiHicotbe, Ohio. Margar eru get- ur matttta um það, hversu mál þetta muni enda. — þann 26. þ.tn. kom sá leiðin- tegi atburður fyrir, að presttir nokkur að na'fni McBachran,1 varS óðttr meðan á messttgerð stóS. Prestur þessi hafði þjónaö rótn- versk-ka'tólskri kirkjtt í Toronto um tiu ára tímabil. Læknar «*egju, að æði prestsins stafi af of mikiHi ■andtegri áreynshi. Hann var flutt- ttr úr kirkjtinni á vitfirringa spit- ala. — Hroðal'egt þrælsverk var fratn ið af einhverjtt óþektu fúlmenni í bænum Gladstone hér i fylkinu, nú nýlega. Hr. E. öovvman, dýra- læknir þar í bænum, kom heim úr lækuisíerö snemnta morguns, og er hann kom í hesthús sitt, fann hana einn hest sinn þannig leikinn, að báðir afturfæturnir voru höggnir uttdan honttm neðan við hæklana. AuSvi’tað varð þegar að skjóta hestinn, Illræðismaðurinn ófundinn er Jtetta er ritað, þó leitað sé af kappi. þann 22. þ.m. drap Henry And- erson konuna sina og því næst sjálfan sig. þau áttu heima í Parry Sound, Ont. Hann var svo æðisgenginn af hræðslu um konu sína, aö þrátt fyrir þaS, þótt hún teiddi vittti að því, aö hún vræri sýkn af ákæru hatts, þá lét hann ekki sannfærast, en skaut hana og sjálfan sig á svo skjótri svripan, að ekki varð komið í veg fyrir, þótt fleira fólk væri viðstatt. Tvö ung börn lifa foreldrana. Nokkur orð Til SöngfrœSingsins (?), sem skrifar í Heims- kringlu þ. 23. þessa mánaðar. Fréttabréf, Markervilte, 2. ágúst 190S. Tiðin hefir veriö ákjósanlega góð og hagkvæm næstl. niánuð og það sem af er þessum mánuöi, — þótt' stöku sinnum hafi komið skúrir, þá hefir þess litiS gætt ; jörð er nú orðin mjög þur, þurr- ari en hún hefir verið um mörg undanfarin ár, svo nálega alt lág- lendi er nú brúkandi til heyskaþar, grasvöxtur er í betra lagi viða, einkum á láglendi. Alment byrjaSi heyvinna hér kringum 20. júlí, ein- stöku byrjuðtt fyrri, og gettigur heyskapttr yfirleitt vel það sem af er. Akrar eru sumstaðar lamgt komnir að þroskast, hanstrúgur og hveiti alvreg búiS undir upp- skern. Verði tíSin hagkvæm, eru fullar líkur ti-1, aS alt kom verði uppskorið fvrir þessa mánaðar lok Hitar vortt hér óvanatega miklir dag eftir dag í næstl. mánuði, 80 til 90 stig á F., og eru enn suma daga, og muttu þeir orsök þess, aý vesæld hefir veriS á stöku heim ilum hér utn pláss, en sarnt í væg- um stýl. Nýtega er dáin háöldrtiS merkis- kona, SigriSur þorbergsdóttir, — ekkja eftir Hafstein sál. Skúlason, sem bjó norður af Mountain P.O’. í Dakota og dó þar; en SigriiSur sál. Huttist litltt síðar vestur h ttg- að með Hallfríði fósturdóttir s...ni og manni bennár, Th. Guðtnunds- syni, sem bjttggu hcr í sv eitútni í mörg ár, en fluttu fyrir rúmu ati síðan til Red Deer bæjar, ng þar andaðist Sigríður sál., na r 80 ár<. gömul. Sigríður sál. var ein af t.Ilra merkustu konum sinnar tiSar, >rel skyti'söm, stil't og kjarkmikil, og trygg og vinföst, svo aS t því á;ti hún fáa sína lika. Aflir, sent kvnt- ust benni, hltitu að bera virSittgu ,og velvild til .hennar. Hún var jarðsett 29. júlí í grafreit Alberta safnaðar í viðurvist fjölda manns. jtann 6. þ.m. vildi það hryggi- lega slys til, aS B. Stephansson, el/t'i sonur St. G. Stephanssonar, fótbrotnaði. Hann var á hest'baki og reið fót fyrir fót, en besturinn dat’t með hann svo að fóturinn varð ttndir honum og þv'ecbrotn- aði fyrir ofan öklalið. Vér óskum og vonttm, að hr. Stephansson fái fljótan og góðan bata og verði albeill af þesstt tiifelli. Drepsótt í ungutn nautgripum (“blackteg”) hefir komiö upp hér á ýmsum stöðum og hefir drepið talsvert marga. Krtt bændur nit í óða önn að bólusetja gripi sína. M'inneota, Minn., 18. ág. 1906. Dauösfall: þann 12. þ.m. andaö- ist Björn Gislason, dannelvrogs- tnaður, fyrrum bóndi að Hauks- stöðum í Vopnafvröi og á Grítns- stöðum á Hólsfjölhtm. — Eg hefi áður í Heimskringlu getið B.G. og barna hans, og vísa ég nú t'il þeirr ar greinar. Tíðarfar er nú setn stendur hag- stæt't. Kornskurðttr er hé* nú al- ment búinn hjá bændutn, en upp- skera gekk tujög seint og stirt sök um óþurka, og af völdutn regns skemdust og eyðilögðust akrar mj’>g, svo afrakstur verður eigi j svo mikill setn eUa. . S. M. S. Askdal. þegar ég las fyrirsögn greinar- innar, bjóst ég við að sjá einhvern fróðleik, eitthvað það', sem gæti orðið mér og öSrum að einhverj- um notum. En ég varð engu nær, íræddist bókstaflega ekki neitt um “áhrif sönglistarinnar á mennina og dýrin”. Höfundurinn virðist álí’ta, að aðal-áhrif sönglistarinnar á menn og dýr séu fólgin í þessum atrið- um aðallega: 1) Að hann (höfund- ur greinarinnar) hafi stundað söng fræðisnám frá barndómi. 2) AS hann hafi kynt sér öll hin æðri hljóðfæri, svo sem eins og hartn- oniku og lúður o.fl. 3) AS einir tveir menn hafi haft ofan af fyrir sér meS söngfræðis þekking sinni. 4) AS hljóðfærasláttur sé ekki full- nægjandi ginningarmeðal til aS laða að sér kvennfólk. 5) AS httndar hafi betri söngsmekk og næmari tilfinttingar í þá átt, Leld- ur enn kvennfólk. — Skárri erti það nú áhrifin, sem sönglistin hetir á mennina og dýrin (! ! ). Já, mikil þó dæmalaus lokleysa. Auðsjáan'lega er höfundurinn stór- reiður viS kvennþjóðina fyrir tvent: I) AS hann getnr ekki narrað það (kvennfólkið) til aS viðurkenna sig sem stóran “musí- kant”, og 2) AS það þýtur ekki til handa og fóta að bjóða ástir sínar fyrir hvern tón, sem ktiúður er úr þessum ‘•‘æSri hljóSfærum”, sem höfundurin'n kallar. K11 nú skulum við revna að finna ástæð- ttna fyrir þessari óþjálni kvenn- þjóðarinnar. Flestir rnunu kannast við, að kvennfólk yfirteitt hafi meiri smckk vísi og nœmari feguröartilfinuing, heldur en við karlmennirnir. Sömu leiðis er það miklu námfúsara og notar sér að miklum mun betur skólalærdóm í öllum þeim grein- um, sem þeim er gefið jafnrétti við karlmenn að nota arö kensl- unnar. þessti til sönnunar vísa ég söngfræðingnttm að lesa skóla- skýrslur hinna ýmsu skóla hér í landi. þó tek ég það fram, að ég á viS þær nám9greinar að eins, sem hei'mila jafnrétti körlum og konum að reka atvinnuna í hinum sérstöku grednum að náminn loknu t. d. kennaraskólum og söngfiræðis Cottscrvatorium o. fl. I þessum ámittstu mentastofnun- utn ertt karlmenn að eins hverfandi stærS í samanburði við kvennfólk- ið. Af }>essu teiðir svo eðlilega það, að kvennfólkið sem heild er rniklu betttr að sér í söngfræði og hljóðfæraslætti', heldur enn karl- menn. þarna er þá ástæðan fyrir því, að kvennfólkið getur ekki orðið hugfangið og hrifið af hverjum “vindbelg”, sem þykist geta fram- leitt hin erfiðti og þungskildu vrerk Mozarts á orgel og harmoniku(! ) Með öðrttm oröum: kvennfólkiS er orðið mentaðra, en tnargan gal- hanann grunar, og er því ófáan- legt til að gera eins og skáldið segir: “Til botns liverja andstygð að sttpa”. það má skrifa heila bók gegn , þessari flónskttlegu staðhæfingu j um kventtfólk'ið, en að sinni læt ég þet'ta nægja, og vona í næsta sinn, þegar höfundttrinn réttir upp sina dómarasleggju, þá láti hann nafn- ið fylgja, svo maður viti, hvern við er að eiga. Öllum öðrum atriðum gretnar- innar læt ég ósvrarað, þar eð ailtir sá orðasveimur er ekki neintim til meins nema höfundinum sjálfum. JÖNAS PÁLSSON. nauðsvtileg, en ekki aS eins til að vei’ta fulltingi viðbjóðstegu trúar- káki, er allur þorri manna, bæði heima og hér, hafa megna óbeit á. Báðar hliðar. Ekkna sióðurinn Frúin og vinnukonan tentu í orðakasti út úr smámunum. Vinnukon-an: "Hvernig stendur á því, að þér skuluð ekki vita ! þetta, mannesk ja ? ’ ’ j Frúitt: “Dirfist þú að kalla mig i mantteskju, afskúmdð þitt! Farðtt ; burt úr mínu húsi á þessu augna- bliki! ” Samskot tM ekknasjóðsins á Is- landi ertt nú orðin yfir 10,000 kr hér, og þau þegar 9end heim til Reykjavíkttr. það er ekki hægt j annað að segja* en að samskot ! þessi hafi gengið ágætlega, og eru • aU'ir þeir, er fvrir þeim hafa stað- iS, mjög þakklát'ir Islendingum vestan hafs fyrir það, hve drengi- lega og alment þeir tóku undir þet'ta mál, og virðtet það bend* á, I aS vér hér vestra séum ekki meS öllu búnir að gteyma jettjörðinui og bræðrum og systrum þar, þeg- ar vér álitum, að þeir og þær hafi um sárt að binda, og hjálp því Hinn víSkunni Henry Clews, bankastjóri í Nevvr York, festi upp í banka/ sínttm sl. mánudag svo- látandi skýrslu: FRJÓSEMI AMERÍKU. “þessa árs maískorn uppskera er 2,700,000,000 busbel, af hvreiti 722,- 000,000, baðmull 11,000,000 bindt. Ágóði U. S. stálfélagsins á sl. 3 tnánuðum er $40,000,000. I dag dó ttiaður í Anconia, 111., sem vóg 460 pd., hringmál hans um mittið var 73 þuml.; slíkt eru engin und- ur, því maðurinn vrar fæddur þar setn maís þróast bezt. Negrasona í Texas fæddi af sér nýskcð sex börn svört. — ó, þú undral.ind; ó, þtt mikla þjóð! ” En eigi mundi úr vegi cera. að bæta við þessu: Einn af hverjum 8 íbúum í Bandaríkjunum líðtir skort matar, klæða og húsaskjóls. Meðal fjölskyldu inntektir munu vera svotm nærri $6oo á ári í Norðurrikjunum, en undir 53oo í SuSurríkjunum. Hundraðasti part- ur þjóðarinnar hefir meiri auðlegð yfir að ráða, en Linir 96 partarnir. Meir ea 1,700,000 börn fyrir meðan 15 ára aldur vinna, á ökrum, í verksmiðjum, námum og ýmsum vinnuhúsum. Árið 1900 voru 6,468,964 vinnumenn, sem unnu að eitts einn 'til þrjá mánttði á árinu. Á hrerju ári eru 60,000 tttanna drepnir af slysum við vinnuna, en 1,600,000 hæt'tulega særðir. Tveir þriðju hlutar íbúa Nevv York borg- ar verða að lifa í kofum er hafa 350,000 gluggalaus herbergi, Síð- ustti viku fanst kona bjargarlaus á Madison st. Eitt þústtnd komtr í Nevv York skem'ta sér við að ala upp keituhunda t stað barna! — Ó, þú undralattd, ó, þú mikla þjóð!' (Tekið eftir “Nevv York Inde- pendettt"). Z. Dr. ó. Stephensen er nú 'luttur í hið nýsmíðaöa hús sitt 615 Bannatyne ave. Telefón nr. sama og áður: 1498. || Tombóla Tombóla verður haldin tH á- góða fyrir Úní tar asöfttuðinn. í samkomusalnum undir kirkjunni, þriðjudagskveldiö þ. 11. næstkom- andi mánaðar. Takið eftir auglýs- ingti í næsta blaði. Bezta Kjöt og ödýrasta, sem til er f bæmim fæst ætfð hjá mér. — Nú heti ég innclælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Skíiiandi Veggja-Pappír Éar levft mér að tilkynna yöur aö é« hefi uú fengriö inn meiri byrgöir af vevrsrja papplr, eu nokkru siuui áðuf, ogr sel éj< hann á svo láu verði, aö sllkt er ekki diemi til 1 sö>?unni. T. d. hefi ég ljómandi sróöan, sterkan aít fallegan papplr, á 34c. rúlluna og af öllum tegundam uppí 80c. rúlluna. Allir prlsar hjá mér 1 ár eru 25 — 30 prósent lægri eú nokkru sinni áönr Enfreraur ‘'hefPég svo raiklu'úraö ve\ja. aö ekki er*mér annar kunnur t borginni er ineira heflr. Komiö og skoö- iö papptrinn — jafnvel þó þiö kaupiö ekkert. Kg er sá ©irvi íslendingur t ölln land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. SJ 651 Bann»tyne Ave. 103 Nena St,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.