Heimskringla - 13.09.1906, Side 4

Heimskringla - 13.09.1906, Side 4
W'innipeg', 13. sept. 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- 11 r fyrir því hve vel |>að borga sig að kaapa reiðhjólin sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta éstœöa: þau eru rétt og traustlega báin til;önnur: þau eru seld með eins þmgilegum skilmólum og anðiðer; þriðja: þau endast: og hinar 96 get ég sýnt yöur; þ*r eru í BRANT- FORD reíðhjólinu. — Allar aðgerðir & hjélnm Flótt og vel gerðar. Brúkuð hjól keypt og seld. Jóq Tliorsteinsson, t77 Portnge Ave. WINNIPEG Blaðið Reykjavík, dag>s. 11. ág., segir, að saesimitm milli Færeyja og Hjaltlands hali verið fullger, svo að fyrsta skeyti til Danmerk- ur hafi sent verið til konungsins sama morgun'inn, sem þiugmenn voru að kveðja í Kaupmannahöfn, og til almennings nota opnaður 1. ágúst. — Fagra gjöf gaf ríkisþing- ið Alþingi íslendinga, drykkjar- liorn úr skíru silfri, með upphteypt um norrænum goðamyndum; sagt það muni h-afa kostað 40 þús. kr. Einnig gaf rikisþingið Alþingi aðra merkiiega gjöf. það voru 4 stór og mikilfengleg málverk, mál- uð af Carl Lund. — Konnngur hef- ir beðið ráðherra íslands að vera v’iðstaddur á Seyðisfirði 25. ágúst. J>á er ætlast til, að sæsíminn milli íslands og Danmerkur verði opn- aður. ’Manitoba stjórnin hefir ráðið herra F. Dagger, frá Toronto, til þess að undirbúa almenningsálitið hér í fylkinu fvrir atkvæðagreiðslu ■þá, sem fram á að íara á næsta ári um það, hvort fyikisbúar vilji hafa þjóðeign talþráða bér í fylk- inu. Tifgangur fylkisstjórnarinnar er, að teggja þrjár aðallínur, sem tengi Winmpeg við héruðin vestur, suður og austur frá bænum, og að sveftirnar í þessu fylki, sem óska að komast í samband við umbeiminn, byggi með stjórnar- hjálp tafþræði innan sinna eigin takmarka. En atkvæðagreiðslan á að vera til þess að sýna, hvort al- menningur er þess fýsandi, að stjórnin verji fé fylkisins tii þessa fyrirtækis. Herra Jóhann Borgfjörð, sem búið hefir hér í bænum i sl. fjórð- ung aldar, hefir ásamt sontim sín- um tekið' sér heimilisréttarland í Saskatchewan fylkimi og flutti ai- íarinn á það ásamt konu sinni í sl. ?iku. Aritan hans verður: Krist- les P. O., Sask. Tveir menn frá Bretlandi, Henrv Coates og Josepli Dunvoodie, eru hér í Canada í þeim bilgangi, að setja upp hér í landi gólfteppa og saumatvinuu verkstæði. Jx-ssir herrar haía vafið sér bygginga- stæði í Fort William. þeir segjast muni teggja hálfa millíón dollara í fyrirtækið, og hafa eitt þúsund manns við stöðuga atvinnu þar iivnan 5 ára. Hitinn hér í borginni á laugar- daginn var " var taiinn 99 stig í skugganum, en víða annarstaðar í fylkinu varð hann um 100 stig. það er heitasti dagur setn komið hefir síðan 23. júní 1900. Annars hefir þetta stwnar verið það heit- asta, sém komið hefir á síðustu 10 árum hér í fvlkinu. Heilbrigðisnefnd Winnipeg borg- ar segir, að 192 manns hafi sýkst af taugaveiki hér í bænum í sl. mánuði. Ftest af þessum sjúkdóms tilíellum hafa komið fyrir milli William ave. og C.P.R. sporanna og frá Main st. vestur að Rietta st. En færri sjúklingar eru nú á úttendingasvæðinu norðan C. P. R. sporanna en voru í fyrra um sama leyti árs. Ekki er frá því skýrt, hvers vegna sjúklingarnir eru nú einmitt á því svæðinu, þar sem nálega hvert hús hefir samband við bæjarvatn og saurrennur. sunniNÍHicinn var andaMst hér 1 ha*, aftir 12 daga tauffasýkislegu. Joseph John. 20 Ara 5 mánaða og 14 daga gamall, sonur þeirra hjóna Geo. E. Cooney og konu hans. og var jarðsung- inn af séra Jóni Bjarnasyni á f>riðjudaginn var 1 Brookside grafreitnum. Líkmenn voru: W. Haldorson, K. Haldorson, D. Sinclair, H. Sin- clair. F. Kobald og A. Kristjánsson. Þessir gáfu skrautblómsveiga ógrOflDa: Fjðlskylda hins látna, samverkamenn hins látna hjá West- ern Packing Co., Mr. og Mrs. Carl Goodman, Mr. og Mrs. J. T. Goodman, Mrs. R. Goodinan, Miss B. Sinclair, Mr. og Mrs. J. Evans, Mr. og Mrs. A. Blythe, Mr. og Mrs. S. Lewis, Mr. og Mrs. Ellis, Mrs. W’ilson og Miss M. Pasco**. Grundy Block á Main st. hér í bænum var í sl. viku seld fyrir 135 þúsund dollara. Eigandihn keypéi eign þessa fyrir 36J2 þús. dollara fvrir rúmum 20 árum og hefir haft góðan hagnað af hemii jaftvan síðan. í þessari vikti var byrjað að leggja viðarböndin og stáltein'ana á járn'braut C.P.R. félagsins frá Winnipeg Beach til Gimli. Ráðs- maður félagsins segir, a'ð það sé áreiðanlegt, að brautin verði full- ger inn i Gimli bæ á þessu hatisti. Teulon brautin hefir og verið fram lettgd nokkrar mílur, meiru verður ekki hægt að kotna í verk í haust, en fastákveðið að hún verði bygð ti'l IsteiKfin'gíifljóts á komandi sumri. TIL LEIGU fæst l.erbergi að 550 Furby street. Fárra minútna gatt'gnr frá Westey Coftege. Heim- ilið að ölht leyti hið ákjósanleg- ast-a. Piltur, sem er ekki yngri en 16 ára, getur fengið tækifæri til að læra bakara-iðn hjá mér nú þegar. G. P. THORDARSON Cor. Sargen't ave. and Young st. Til sölu Winnipeg, 4. sept. 1906. Góðu landar! Eg er á góðum vegi að geta selt landeign mína við íslemfingafljót, góðu verði, en af því þar eiga út- lendingar í hiut, sel ég ekki fyr en 1. október næstkomandi. Vildu landar forðast náþýlið, þá kau'pið í tíma. Skrifið mér hingað fyrir 28. þ. m. Tíu húslóðir með fljóti, tíu ekr- ur af landi með hverri, “Jónsnes” í Miklev er líka á boðstólum, en mun selt innan skamms. Oddur V. Gíslason, prestur. 710 Ross ave. ííí Harvard Tailoring 547 Sargent Ave. Hreinsa Pressa og gera við karltn. Alfatnaði fyrir 75 c. og þar yfir Karlmanna btixnr lireinsað- ar og strauaðar 15c og yfir. Kvennpils hreinsttð og strauuð 50c og yfir. Yér höfum fengið miklar byrgðir af karla og kvenna reghkápum, sem vér seljum með 25 C afslætti af hverjum dollar. Komið — skoðið vörurnar. Smá aðgeröir gerðar ókeypis um leiö og fötiu eru hreinsuð *.g pressuö The Harvai-d Tailorlng C'oni pany 547 SHrt>ent Ave. leiðrétting. Misskiiningur er það í síðasta blaði Heimskringlu, að ég hafi Það borgar sig að lýsa í Heimskringlu. aug- verið vestur við haf “til að stttnda tæriitgarveikann bóitda minn”, og óska ég að fólk viti, aö það er ekki haft eftir mér. Samskonar misskiin’ingur kom einnig fyrir í júlí, þegar ég fór vestur, þá sagði Hieimskringla, að ég færi til að stunda bónda minn hæt'tutega veik ann. Eg saka ritstjórann ekki um það, hamt hefir að eins haft það írá einhverjum, er ekki vis9i betur. Sannteikurinn er sá, að mér hafði vcrið skrifað, að Eldon lægi fyrir dauðannm, og sjálfur hafði hann þ á énga lífsvon. Aðal tilgangur ferðar minnar var því sá, að vitja um sonu okkar, ef umsjón hans væri þeim þrotin. Eins og “Fáein orð” sýna, var Eldon á spítalanum í Bellinghain i fimtn vikur af þeirn sjö, sem ég var vestra. þaðan fluttist hann til kunnvina sitvn-a, Laxdaishjóna í Beliingham, og svo þegar þau flut't'U út á land sitt (mílti út úr bænum), fór hann í næsta hús, til Mr. og Mrs. Thorarinson. þær Mrs. Laxdal og Thorarinson eru systur. Hvorttveggja þessara hj. eru úr Dalasýslu. Er það bezta fólk. Sjálf var ég gestnr og fram- andi í Blaine og gat ekki tekið hann til stund'tin'ar, — sem mér heíði þó verið hugðnæmast að gera—, enda kölluðu margvislegar skvldur mig til baka til heimilis míns í Winnipeg. þessu bið ég ritstjóra Heims- kringlu að gera svo vel og ljá rúm 5. september 1906. A. þ. Eldon. 3 4 4 Palace Restaurant Cor. Sargent & YoungSt. 4_ 4 4 MAI.TIÐAII til sölu a öllum T I M U M 581 uiRltid fyrir $3.50 * Geo. B. Collins, eigandi. NAP. BEAUCHEMIN CONTRACTOR Plumbing.Steam and Hot W'ater Heatinsr SmáaÖKerðum veitt sér- stakt athygli * 5<»8NotreDAmeAve. Tel.4815 Electrical Cocstnctioo Co. Allskona- Rafmagns verk af hendi leyst. 96 Kíuk St. Tel. 2422. V. INOAI.DMOÍI Oerir yifl úr, klukkur og alt Ruilstáss. Urklukkur hringir og allskouar gull- stáss til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 1S.4BKL ST, Fáeinar dyr norður frá William Ave. / Islenzkur Plumber Stephenson & Staniforth Rétt noröan við Fyrstu lút. kirkju. ÍIM Xena Tel. 5730 JÓNAS PÁLSSON PIANO o« SÖXGKENNARI fig hý nemendnr nndir próf við Toronto (Jniveraity, ef ós* aö er eftir. TRIBUNE BLK. Winnipeg, Man. ADAMS cfc MAIIV PLUMBINO <f- HBATINO SmAaögeröir fljútt og vel af hendi leystar 555 iS’arfcPDt Ave. + + Phone 3686 S. K. Hall. B. M. Aður yfirkennari við Piano-deild- ina í Oustavus Adolp/ivs College. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til , er f bænum fæst ætíð ; lijá mér. — Nú liefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykknr. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. ► Ortranisti og sönff- Piano-kenslustofa 1 flokksstjóri í Fvrstu Sandison Ðlock., 304 lút. kirkju 1 W’peg. Main St., Winnipeg. P. TH. JOHNSON v — tea^her of — J PIAKO AXI> THEOHY ( / Studio: - Sandison Block. .‘104 ( Maiu t.. and 701 Victor St. Graduate from Gnstavus Ad. ( School of Music. ] í íslenzku búðinni. % á Xotre Dame Ave., fAst þessa viku ljóinandi fallegir mj’ndarammar :— $1.50 myndarammar fyrir........$1.00 2.00 “ “ ........ 1.40 2.75 “ “ ........ 1.95 3.50 4.00 5.0 44 karlm. alfatnaðir — stæröir, 36- 44. með góöu sniöi og úr ácjwtu efni — verða strax að komast l peninga. Til þess aö svo megi verða, slæ óg 30 P R 0 C E N T af hverjum dollar. 10 prósent afsláttur af skófatnaði. Matvöru með betra verði er hvergi hægt að fá. C. B. JULIUS, <»4(} Notre Hoine Ave. Næstu dyr við Dominion bankann,* og rétt austan viö Sherbrooke Street. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 121 Sherbrooke Street. Td. 3512 (í Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heiraili: 615 Bannatyne Ave. Tel, 1498 Dr. G.J.Gislason Meðnlit og nppskurftar læknir Wellínfíton Block ORAND FORKS N. DAK. Sórstakt athygli Ýeitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka tíjúkdómum. BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altaf eins, bæði holl og gómstet Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það g-egnum tele- fóninn, núra- erið er 1030 Islenzkar bækur til sölu Til sölu eru um 200 ístenzkar bækur af ýmsum tegundum, svo sem fyrirlestrar, guðsorðabækur, kenslubækur, leikrit; lækninga'bæk- ur, ljóðmæli, rímur, sögur, söng- og n'ótnabækur, og ýmistegar aðr- ar bækur. Séu bækur þessar keypt- ar allar í einu iagi, verða þær sield- ar ódýrt. Ritstj. vísar á. Til leigu. TIL LEIGU. — Agætt herbergi á góðum stað í bænum, fyrir ein- hleypan mann eða konu. Aðgengi- legir .skilmálar. — Mrs. J. Dinusr- son, 648 Toronto st. BILDFELL & PAULSON Union Bank öth Floor, No. a&O selja hús og lóðir og annast þar að lút- andi störf; útvegar peuingalán o. fl. Tel.: 2685 ItO.WAKik- H AKTLEY Lögfræðingar og Laud- skjala Semjarar Iioom 617 Unioa Bank, VVinnipeg. U.A.BOXXAU T.L. HARTLEY U'Doniiiiioii flauk NöTRE DAMEAve. BRANCH Cor. Neoa St V'ér seljum peningaivísanir borg- anlegar á Islandi og ödrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö mn- stæÖQféð tvisvar á ári, I lok júnl og desember. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverlej- St. VVinnipeg. PALL M. CLEMENS- BVGGISGA.MEISTARl. 470 91aln St. VVinnf]ieg. Phone 4887 BAKER BLOCK. H. M. HANNESSON, Lögfræðingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Strætisnúmer Heimskringlu er 729 Sherbrooke st., en ekki 727. Gísli Jónsson er maðurinn, sem prentar fljótt og rótt alt, hvað helzt sem þér þarfnist. fyrir sanngjarua borgnri South Eaat Corner Sherbrooke c£ Sarqent sts. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norðvestnrlandin Tlu Pool-borö,—Alskonar vfn ogvindlar. Lennon A Hebb, Ei«endur. 8, KAPlTULI. Óðalshöfðinginn. S 1 f Köin gamli forsöngvari var hugsandi um Adelu. ! Ilún var löl og þreytuleg, svo Körn bað hana að vcra varkára, hann kvaðst viss um, að hún skaðaði sjálfa sig með of mikilli áreynslu og lestri. “það gengur ekkert að mér”, sagði Adela, “ég heíi ao eius sofiö illa i nótt”. í þessari svipan kom Nani inn. Adel.v þaut á móti lienni í mikilli geðshræringu. “Ertu loksin* komin, Nanil "kallaði hún, “ég hélt þú ætlaðir aldrti að koma. Hvar hefirðu verið? “1 i eimsókn, frú. Góðan dag, hr. K >rn” “í heimsókn! — hvar ? — hjá hverjum?” spurði Adcla áköf. “í húsi lir. vor. Heidecks”. “þar — hvaða éri'iKÍi áttir þú þangað — hvað vildi það þér?” Nani sá, að Körn horfði undrandi á Adelu. Hvn flýtti sér að beina eftirtek't hans að öðru, og gaf Adehi um leið l»endingu um að vera róleg. “Húsmóðir inín ber mikla umhyggju fyrir frú von Heideck”, sagði hún, “líklega síðan hún var við hjóuavígslu h'tr.nar. “Já, ég veit það”, sagði Körn hikandi, “en það ei svo langt síðan, að húsmóðir yðar hefði getað ver- ið búin að slá þvi úr huga sér. það eru sum atvik bezt gcymd á þaim bá'tt’’. Adela brosti beisklega. “þér skiljið mig ekki, góði Körn minn”, sagði hún, “þ-r skiljið þetba ekki ai því þér eruð karlmað- ur. Viö kon.irnar sláum sjaldan nokkru úr htjga okk- ar, og Jvcssa hjói: avígslu vil ég muna. Alt var svo viðhafnarmikið, brúðurin fögur, brúöguminn tiguleg- ur. Haltu áíram, Nani, hvað vildi Heidecks fólkið J>ér?” “1 hyrjusiinni var ekki gott að átta sig á því”, sagði Nani, ‘ ég var að rölta fram og aftur um garð- inn mér til hcilsubótar, samkvæm't ráðleggingu yðar, Jiá kom alt i t-in.i ung Jierna þjótandi til min, og bað tr.ig í hamiugju bæmirn að koma heim með sér og bera scr meðvitni um, að hún hefði ekki vfirgefið barnið, sem hún át'ti að passa, ég held hún hafi sagt, að einliverju hafi verið stolið frá sér — eða því um Hkt. ; ég skildi J>að ekki til hlýtar, en J>ar eS ég hafði talað við han.i daginn áður og setið lit'la stund hjá vagninum, ]>á vildi ég ekki rieita beiðm hennar um að btr.i }>að. að engu hefði verið stoliö á rneöan, og fór ég svo heim mtð henm”. “Sástu barnií — lit'la drenginn?”. “Nti. er. ég heyrði til hans. Hann gettir orgað eitis og börn fátæklinga”. “Wsalings litla barnið! ” sagði Adela með skjálf- andi röddi'. “Og írúin hefir væntanlega verið á íerð úti á landi”. “J á, ég hc vrði þær segja, að hún hefði ferðast til óðalseignarimiar’ ’. ‘•‘Hveririg var umhorfs í barnaherbergdnu ? Hvern- ig var bariiaþernan í hátt ?” spurði Adela svo for- vitnislega, að Körn varð hissa. Hami horfði f;ist á Adelti, sem stóð með blikandi augu og kinnar, rauðar af æsandi geðshræringn. “Eruð þcr svona hrifnar af börnum annara manna?” spurði hann. “Við komirnar höfum eðlilegar tilhneigingar til barnanna, hr. Körn”. “En það lítur ú't fyrir, að J>essi tilhneiging sé ekki til staðar, að þ’-í er snertir yðar eigin son”, sagði Körn £ Ivarlcgur, “hvernig líður annars litla drengn- um. það er langc síðan ég hefi séð hann”. Aclela laut hálf vanclræðalega ofan yfir nóturnar sínar. “Litla Rcir.liardt líður ve-1”, sagði hún, “en talið }>ér ekki meira um hann í clag. Ég þoli það ekki”. ”Og hvcrs vegna ekki?” “Af því mér þykir leitt, að geta ekki haft hann Lja mér, cn cg get það ekki. Eg má ckki taka bann fiatn víir list mína. þegar ég hefi náð takmarki minu, J>á fyrst get ég skift a'thygli mínu. Við skulum ekki tala meira um drenginn minn, sem ég hefi orðið að senda btirt". “Guð miim góður! Og hvert?” “0, ekki líir.gt, aö eins til P., á næsta landi. Eg varö að gera J>að ; barnið var vesælt, það skorti sveitaloft'ið. það var orðiö fölleitt hcr inni í bænum. Kr JvacS ckki satt. Nani?” Nalii tárfeldi. “Jú, frú. En þar sem litli clrengurinn er núna, J>ar líðtir lionum vel. Nú skulum vift hætta að tala um þett-.T við hana, hr. Körn”, sagði Nani lágt, “liúu hefir liðið nóg fyrir það, sem hún hefir gert, blessuð frúin”. “Kn hvað hefir hún þá gert?” sagði Körn við sjálfan sig á hcimleiöinni, “hún leynir mig einhverju. Eg vcrð að iara og sjá litla drenginn hið allra fyrsta’ Nani sagði Körn, hvar drenginn væri að finna, svo ha''ii for og beimsótti hann l>egar hann átti frí- dag. Drengii n fann liann í litlu, laglegu húsi, hjá góð- legri og glaðþndri konu, og var hann frískur og fjör- legur. þó virtist honii'm barnið vera nokkuð breytt. það var ekki eins gla'ðtegt og áður, hafði ekkert stækkað og r.ugun sljó eða dauf. Ilann' setti drcnginn á hné sér og dekraði við liann, eu drengurinn sýndist ekki kannast við hann. “Vesalings litla stifrið’’, hugsaði hann, “yfir til- veru þinni livilir dimt ský. Eg er hræddur um, að móðirin clski ekki þetta litla barn, eins og hún’ætti að gcra, þrátt fv-rir það, hvað góð manneskja hún er. það er ef til vili endtirmin'iiingin um föður þess og ættingja hans, sein hamlar henni frá að þv’kja vænt um drengiiin. En hvað hann er líkur föður sínum! , Mér finst hann líkjast honum meira og meira þvi oft- ar sem ég sé hann. Guð veit, hvort þetta ættarmót verður þér til gagns eða ógagns, litll maður”. ITann kvsti á enni barnsins og fckk fóstru þess það aftur. Fni Erna Heicteck hafði orðið innkitlsa á fcrða- laginti, og ncyddist því til, að dvelja lengur á óðals- jöröiuni, tn hun i fyrstu ætlaöiv Undir eitis og hún kom heim þaut hún inn í hcrbergið til að sjá augastein sinn. Drciigurinn h'afði aldrei verið frisklegri en nú, augun gfisluðu af fjöri og mikill roði í kinminum. Hún tók hann í fang sér og þrýsti honum að brjósti sinu. Eii drcngnrinn orgaði' og reyndi alt hvað hann gat, að losiiii úr faðmi hennar. Frú Erna var alveg hissa. “Hatin heíir gleymt mér", sa'gði hún hnuggin, “o, góði drengtirinn minn, hefi ég verið of lengi í burtti frá l ér ?" Gunnbildur tók við barninu til að hugga það. “það cru raunar liðnir dálítið fleiri dagar núna síðan hami sá yftur, en venja befir verið, náðuga frú”, sagði húu, “og litl'i, góði drengurinn hefir heldur ekki vcrið vcl frískur alt af, eins og ég «krifaði yður. En þetta líður strax hjá, eftir fáar mínútur er alt got.t aftur’’. Hún settist með barnið við hliðina á frú von Hei- dcclc, og að fáitti mínú'tum Hðmim var litli herrann svo miskuntisatmtr, að leyfa móðnr sinni að taka sig.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.