Heimskringla - 27.09.1906, Blaðsíða 1
Bíirt med kuldann
Ef þérliurftS aS fá l'ér hitunarofn e8a
stð f haust, þá tfáié afl vrflinu. áþessum stafl
I þessu blafli næst. Heilt yagnhlass ný-
komifl. Or verfllfl verflur beint heildsölu-
verfl. Minnistá þettta blafl þegar þér kaupifl
H. R. Wyatt
41>7 Xotre Diune Ave
Til kaup. Hkr. adeins
Xœstu 14 daf?a Refum vér $1.00 1 pen-
ingrum hverjum kaupanda aö okkar ágrwtu
hitunar ofnum eöa stóm, — þrátt fyrfr þaö
aö verðið er þar fyrir utan, eins lá?t og
mögrulegrt er; en eins ogr allir aðrir, þnrfum
vór dálítinn á«?óða til þess: aö geta lifaö.
H. R. Wyatt
497 Xotre Ditme Ave.
XX. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA. 27. SEPTEMBER 1906
Nr. 50
Arni Eggertsson
Skrifstrfft: Koom 210 Mclntyre
Block. Telephone 3364
Nú er tíminn aö kaupa lot og
halda þeim til vors og græöa pen-
inga. — Eftirfylgjandi er vist meíí
aÖ gefa eiganda góðan ágóða:
Furby st., 33 fet, á $33 fetið.
Maryland st., 30 f., á $37 fetið.
Agnes st., 26 fet eða meira, á
$26 fetið.
Victor st., nálægt Sargent, á
$25 fetið.
Toronto st., 75 f., á $23 fetið.
Beverly st., 50 f., á $20 fetið.
Home st., 50 f., á $19 fetið.
Og lot alstaðar í bænum með
lægsta verði.
Peningar lánaðir móti fasteign-
arveði. Líf og eignir trygðar.
Heimili: 671 Ross Avenue
Telephone 3033
Fregnsafa
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Frétt frá Prinee Albert, dags.
20. þ.m., segir, að Dominion stj.
muni hráðk-ga opna fyrir almenn-
ing til h'eimilisré'ttar fandtöku Ind-
íánabygðina, sem er 30 mílur norð
nr af Prinoe All>ert. það eru 56
ferhyrningsmílur af ágætu akur-
yrkjulandi. Núna eru að 'cins tvær
f’jölskyldur á öllu þessu svæði, og
þær hafa að eins þrjár ekrur undir
ræktun. Stjórn'in befir oft verið
beðin að opna þett;a svæði til land
töku, og rni virðist líklegt, að það
verði 'bráðlega gert.
— Vagnhlass af dynamit sprakk
21. þ.m. við járnbrrtU'tarstöðinia í
bænum Jeliico í Tennessee, og ger-
eyddi meiri hluta bæjarins. Fim'tán
manna biðu þar bana og humlrað
særðust. Fvigna'tjón er meti'ð miilí-
ón dollara.
— Ljótt er ennþá ástandið í
Vladi'vostock. Embæt'tismenn rúss-
nesku stjórnarinnar keppast hver
við annan, að ná setn mestn af
ejgnnm stjórnarinnar undir sig.
Ef nokknr leyfir sér að finna að
þessari háttsemi er honttm tafar-
laust varpað f fangelsi. Svo heftr
þetta gengið langt, að glæpamenn
hafa verið leystir úr fangelsunti'm,
til þess, að fá þar rúm fyrir þá,
sem þora að finna að gerðttm em-
bæt'tismannanna, sem óðttm eru
að auðga sig á því, að selja bæjar-
búttm ýmsar vörur tir geymsluhús-
um stjórnarinnar. Sölunni er svo
h'át’tað, að vörurnar ganga jafnan
til hæstbjóðanda, en þeir, setn
lægra bjóða og kva: ta svo twidan
því, að hafa ekki náð í kaupin, fá
fangelsi.
— Járnbrati'tarslys varð á Great
North'ern járn'brautinni nálægt St.
Clotul, Minn., þ. 21. þ.m. Nokkrir
limlestust en enginTi beið bana.
IIon. R. l’. Roblin var á annari af
lestum þeim, er saman rákust.
Hann sendi strax skeyti til Winni-
peg, aö haim hefði sloþpið alveg
ómeiddur.
— Ivin af stjórnarskýrslum Breta
sýnir að Irl'endingar ertt á hraða
ferð á viitfyrringa spítalana. Arið
iyni vorn vi'tskertir Irlenddngar
taldir 56.2 prósent af h'verju þús-
undi, ien að eins 15.2 prósent árið
1857. Tala vitfirringa óx upp úr
8,667 árið 1800 í 13,322 ári'ð 1895,
og í 18,094 árið 1903. 1 þesstim
hóp 'erti ekki taldir þeir, sem eru í
h'ei'm'ahúsum ttndir ttmsjón ætt-
iligja og vina.
— Innanríkis ráögjafi Oliver seg-
ir engin hjarölönd framar fáanleg i
Norðvesturlandimi, því öll beimil-
isréttarlönd veröi aö nota eins og
lögin ákveði.
— Kona í Ontario fylki gekk ný-
lega í svefni út um glugga á her-
bergi sínu uppi á lofti og beið
bana við fallið.
— Voðalegur hvirfilbylur æddi
yfir nokktirn hluta af Kinaveldi að
morgni þess 18. þ.m., og gerði hið
voðal'egasta mann og ei'gna'tjón.
Að vísu eru frétt'ir af ofviðrimt og
afleá'ðtngum þess enn þá ófullkomn-
ar, en svo mikið -er áreiðanl'egt,
að yfir 5 þús. manna týndu lífi í
Hong Kong héraðinu, og á höfn-
inni í Hong Kong sttkku 12 gtiftt-
skip og 24 skip strönduðu. •þetta
ofsaveður stóð vfir í 2 kl.stundir.
Af skipunt þeim, sem rak á land,
skemdust 7 svo mikið, að þau
urðu ósjófær. Nokkur hundruð kín-
verskra skiþa voru og þar á höfn-
inni og umhverfis hana ; af þeim
sökk meira en helmingurinn. Her-
stöðvar Kínastjórnar þar í bæn-
ttm lögðust í rústir, sem og mesti
fjöldi af öðrtim húsum. Alls er tal-
ið að' margra millíón dollara virði
af eignum hafi eyðilagst, þar á
nt'eðal meira en þúsunh af kín-
verskum fltitningsskipum. Bryggj-
tim og hafnarvirkjum skolaði veð-
ur þetta algerlega burtu. Meðal
skipa þeirra, sem fórust, ertt talin
ensk, þýzk og ameríkönsk skip.
það er og haf't eftir sjómönnum,
að nýafstaðnir jarðskjálftar hafi
breytt að mun stratimum í Kyrra-
hafinu, og sérstaklega kring um
Hawaii eyjarnar. Fjögur skip er
mælt að hafi strandað við evjar
þessar, og segja visindamenn, að
mikil eldsumbrot hafi nýlega orðið
í Kyrrahafintt, og að það sé orsök
straiup'breyt'inga þeirra, se sjó-
menn hafi orðið varir við.
— Fimmtíu manns fórust nýlega
af flóðum í Muxieo. Yfir 500 manns
forðuðu lífi sínu með því að klifra
upp í tré og hanga í þeim þar til
hægt var að senda báta til björg-
ttnar. Eignatjón hefir orðið mikið
og ýmsir bæjir, sem stóðu í döl-
ttm meðfram ám i Sinalo bérað-
inu, hafa eyðilagst að meiiru eða
minna leyti. þústindir af nautpen-
ingi hafa druknað og uppskera og
allur jarðargróði í ýmsttm héruð-
ttm sagður algerfega eyðilagðttr.
— H'erforingi Nicolieff í Warshaw
var myrtur á götu þar í bænum
af 4 uppreistarmönnum að kveldi
19. þ.m. Hann var myrtur í mis-
gripum fyrir annan mann.
— íbúar úr 7 þorpum í Armeníu
gerðu sér ferð á hendur yfir í
Tartara héraðiö og brendu þar 4
bæji til ösku, en fiýðu svo ttndan
áður en h'erm'ennirnir komu til
hjálpar. þeir af Tartörum, sem
komust lífs af, hafa flúið héraðið,
en allur fjöldi þeirra, Sem myrtir
voru, l'iggja úti á götum ógrafnir.
— Vel mælist brezkum blöðum
og þjóðskörungum um ræðu þá,
sem Hon. R. P. Roblin, stjórnar-
formaötir í Manitoba, hélt nýlega,
þar sem hann taldi það ákvörðun
stjórnar sinnar, aö efla þegnholl-
ustu allra útlendinga hér í fylkinii,
og gera þá meö því sem bezta
borgara hins brezka veldis.
— Tólf ára gamalt stúlkubarn
i Galicíumanna bvgðinni nálægt
Gimli bæ var af tilviijun skotið til
bana af 14 ára gömlum pilti með-
an húsmóðurin var í kirkjtt á
sunnudaginn var.
— Verksmiðju 'eigendur, sem hér
vortt í síðustu viku, yfir 400 tals-
frá öllum pörtum Canada, létu í
ljós þann ásetning sinn, að setja
ti'pp verksmiðjur hér í Winnipeg í
nálægri framtíð'.
— Tiiraun var' nvlega gerÖ til
þess, að ráða DeWitte af dögum,
þar sern hattn dvaldi sér til heilsu-
bótar við baðstaö einn á Rúss-
landi. það var rússneskur Gyðing-
tir, sem ti'lraunina gerði, og var
lvann handtekinn áðttr en hann gat
komið áformi síntt í framkvæmd.
I— Keisarainnan á Rússlandi er
um þessar mtindir í Kattpmanna-
höfn. Hún befir fengið tilkyttmngu
um, að líf hennar sé í hættu af
vö'Idunt anarkista. Keisaraininan
var ttm borð í skipi síntt á Kaup-
mannah'a'fnar höfn. Mesti grúi af
smá'báitum var ttmhverfis skipið og
frá einum þeirra var steini kastað
upp á ski'psdiekkið og við hann var
bttndið aðviirtinar bréfiö.
— Einhverjir náungar náðu ný-
lega $i6<x) í pemngttm af vagnlest
C.P.R. félagsins milli Toronto og
Owen Sound í Ontario.
— Verkamanna þingið, sem tttn
nokkra tindaii'farna daga hefir stað
ið vfir i Vicíoria, B. C., befir sam-
■þvkt samþykt ályktun um, að
póstþjónum s'tjórnarinnar æfcti ei
að vera borgað minna en $800.00
á ári fyrir 8 kl.stunda vinnutima
í pósthúsinu á dag. þingið and-
mælti og þvi, að hlynt væri að
innflu'tningum frá Bretlandi. Sam-
þykt var ályktun ttm, að eitt þús-
ttnd dollara innflutninigssk'attur
væri lagðtir á hvern ICínverja, sem
flytti til Canaba. þing þetta ákvað
einnig, að verk amann afélögin
skvldu mynda sérstakan pólitisk-
an flokk til að hafa áhrif á ríkis-
mál.
Skipstjóri
Kjartan Isfeld Stephenson
sem druknaöi af “ Vlking” 12. júnf »,1.,
“ í lofsverðri frainkvæmd skyldu sinnar”
Kjartan er fæddur 14. nóveinber
1871 á Flatey í Skjálfandafirði.
Foreldrar hans erti hin háöldruðu,
valinkunnu hjón: Stephan John-
son og Björg Kristjánsdóttir, sem
lengi bjuggu að Hólum í Reykja-
d-al í Jvingeyjarsýslu. Flut'tu þau
frá Islandi 1877, og hafa, að und-
anteknum 3 árum, er þatt dvöldu í
Selkirk, búið að Jónsnesi í Mikfcy.
þegar í æsku var Kjartan sálugi
á sk'ólum, þar til hann fékk skip-
stjóra pappíra fvrir guftiskip á
vötntim Canada. Ilann giftist Vil-
helmíntt Th. Gíslason 29. septem-
ber 1895, og varð þeim 4 dætra
auði'ð af hverjum 3 lifa, en ein dó
ung.
Hæfifcgleikar hins framliðna voru
miklir, og kom hann hverv-etna
fram í fvrstu röð hinnar yngri ís-
lenzku kvnslóðar í Ameríku. Hann
var prúðmenni, vel að sér og lagði
gjörva hönd á hvað eina. Ylá telja
hann með kunnugustu og beztu
ski’pstjórum á Winnipeg vatni. En
á vetrum stundaði hann fiskiveið-
ar, tré og járnsmíðar. Hann var
hugljúfi hvers manns, elskulegur
og umhyggjusamtir .sonttr, ástúð-
legur og ástrækinn maki og faðir ;
trúr í þjónustunni gagnvart guði
og mönnum, og uppáhald félaga
sinna á og við Winnipeg vatn, aö
hverju helzt, sem hann vann. Hug-
ur og framkvæmd var samfara og
höndin æ til taks þar sem hann
hjálpað gat. Hann var mjög heilsu
góöur, og kom það sér vel, þvt
honitm var stundum nóg boöið.
Sagan gleymir ekki að minnast
verka hans.
Kjartan sálttgi druknaði 12. júni
sl. kl. 12.15 f.h., 3—4 milur sttö-
atistur af Hnatisum, en lík hans
fanst ekki fyr en 20. jttní, rekið að
landi á Eyjúlfsstaða fjöru.
þann 23. júní var líkið flutt á
“Fern” út í Mikley, og áður en
kistan var hafin af skipi, talaði
séra O. V. Gíslason bænar og
þakkar orð, tindir “sól í heiöi”,
og baö skipstjóra aö flvtja bróö-
ttrlega kveöju hins látna til þcirra,
sem stunda Winnipeg vatn. Jarö-
arförin var ákveðin næsta dag kl.
3 e.m., og fór fram þ. 24. jtiní kl.
4 e.h., þegar útséð var nm, að
enginn kom úr landi ; en eyjarbúar
fjölmentu og syrgja með ættingj-
tim hinn framliðna, sem son eöa
bróöir.
Ein systir hins framliönrt, Mrs.
Helga Daviðsson, úr Winnipeg,
sem komið haföi til hiiggiinar for-
eldrunum, náði að standa vfir
moldum ástríks bróðttrs, sem um-
bjóðandi þeirra systra og vanda-
manna, sem heitna urðlt að sitja,
en í huga fylgdtt.
Kjartan Isfeld Stephenson dó í
lofsverðri framkvæmd skvldu sinn-
ar ; staðfastiir í kristilegri trú, í
hinni lútersku kirkju, og var jarð-
sunginn í vígðttm legreit Ylikleyjar
safnaðar, hjá dóttur sinni.
Missirinn var rnikill, sorgin þttng
en létt í voninni í Jesú Kristi.
Bfcssuð sé minning hans.
O.V.G.
-------o-------
HEinNKKIMiLU oe TVÆR
sketntileKar sðgur fá nýir kaup-
endur fvrir að eins 04>
Brúðkaupskvæði
Flutt 1 hráökaupi
Jóns Guðmundssonar og Ylrs. Sig-
ríðar Sigurðardóttur í Ed-
monton, Alberta, þann
27. júlí 1906.
það skeður margt í skauci scl-
skinsdaga,
þá skeðtir margt, sem kæti örfað
fær,
á allra munni er þessi sama saga:
“Við sjáum bara það sein gteði
ijær”. |
Og margir eygja árdagsroöi lífs-
ins
við yndislegan náttúrunnar barm ;
sín megna lífcið mótgangsöldur
kífsins,
ef maður styðst við bjartsýnisins
arm.
þiö brúðhjón ung, sem böndum
lífs og gleði
nú biindtist þessa hátiðtegu stund,
á sólskinsdegi þetta þannig skeði,
að þiö hvort öðrtt gáfuö hjarta og
mund;
að allir dagar ykkar ve-rði slikir,
sú ósk sér hreyfir nú í okkar sál ;
viö vonttm öll ]>eir verði sólskins-
ríkir,
og vitum öll, að það ei reynist tál
1 sögum þegar söguheitjan giftist,
er sagan bitin, alt hiö bezta tjáð ;
og dýrðin öll er svipleg, burtu
sviftist —
og sagan verðttr dauðanum að
bráð.
Hið verulega ei veit af slíku tjóni,
það vottað geta brúðhjónin í
kvöld, —
því söguna af Sigríði og Jóni
við sjálfsagt munum lesa’ í beila
öld.
0. T. JÓNSSON.
--------4.-------
Arni: “Hefurðtt heyrt það, að
Pétur var settur á betrun'arhúsið
fyrir það, að hann stal yfirfrakka ?
Bjarni: “það var honum mátu-
legt. því keypti hann sér ekki beld-
ur frakka, án j>ess að borga hann,
eins og svo margir heiðartegir
menn gera?”
Winnipe^.
Herra Jónas Pálsson befir tekið-
að sér kensltt í píanóspiH og söng
við Colonial College of Music, 522
Main st., telefón 5896.
Lík ungfrú Flora McDonald,
stúlkunnar setn vann á gufuskip-
intt Princess, er nýlega fórst áWin-
nipeg þatni, hefir fundist nálægt
Swampy Island og v^rið flutt til
Selkirk, — 4 lik ennþá ófundin.
Nýlega hefir herra Jón Eiríksson
á Lundi i Gimlisveit selt 25 ekrur
af landi sínu, sem liggur rúma
míltt norðan við Boundarv Creek,
fyrir $100 hverja ekru. Landið er
alt í skógi og liggur vestan við
Gimli veginn. Tilgangur kaupand-
ans mtm vera, að mæla jxessar ekr
tir lit í bæjarlóðir. það mttn mega
fttllyrða', að lönd um þessar slóðir
fari hér eftir stöðugt hœkkandi
eftir því sem bygð eykst noröur
með vatninu.
Hér meö leiöréttist mksprentun,
sem varð í fregnbréfi í Heims-
kringltt dags. 16. ágúst, frá Mil-
ton, N. I). þar segir: “þeir færöu
þá Friðriki sem gjöf í minningu
ttm vinina, sem hann skildi eftir,
gull-úrfesti”; þetta á'tti að prent-
ast: “'gttll úr og festi”. — þetta
eru lesendur beönir aö athuga.
Frá Islandi kom á lattgardags-
morguninn var herra Jón Helgsi-
son, sem í sl. 22 ár helir dvalið
hér í landi, en skrapp í kvnnisför
heim til ættingja og vina í sl. maí.
Yleð Jóni komu 3 vesturfarar frá
Bolungarvík viö ísafjarðardjtip:
Sigurjón Jónsson, Ólína Ólafs-
dóttir og Elizabeth ólafsdóttir.
Sigurjón kemur frá Bolungarvík
en þær systur frá Flatey á Breiða-
firði. Jón segir, að vesturferöin
hafi gengiö seint vegna storma á
Atlantshafi. F.ngar markverðar
fréttir af Islandi. YTel segir hann
fólki líði i Bolungarvík og fram-
farir þar miklar. þar sá hann og
frjálslegast og glaölegast fólk á Is
landi. Bezt af öllum tók á móti
Jóni Helgasyni kaupmaður Árni
Árnason í Bolungarvík. Jón kveö-
ur Arna hinn bezta dreng og stór-
menni hið mesta. Tíðarfar var
mjög slæmt að sögn Jóns meðan
hann dvaldi á íslandi, en sjávar-
afli góður, og verð á íslenzkri vöru
gott, einkum á ull. Hann segir, að
ntiklar framfarir hafi orðið síðan
hann flutti vestur. Y’fir höfttð læt-
ttr Jón vel af ferð sinni, en kveðst
ekki ætla aftur til íslands. En
margt sé á fleygiferð til framfara
þ-ar eystra, og spáir mjög. góðu
Fvrir framförum á komandi tíö.
En ekki fanst honum fólk ánægt
tneð hag sinn, nema Bolungarvtk-
urmenn, sem Lann segir að liði
mjög vel, og séu í mesta máta á-
nægöir meö hag sinn. Jón þakkar
fólki þar innilega fyrir viötökur
og drettgskap við sig.
Herra Guðbert E. Jochttmson
fór í sl. viktt austur til Kenora til
að taka starfi, setn honum hefir
boðist þar við byggingu stórrar
hveitimölunarmylnu. Y’erkf'allið í
bænttm bér gerði honttm nauðsvn-
legt, að teita sér atvintiu utan
bæjar. Hann verður að heiman um
óákveðinn tíma.
Atkvæðagrei'ðslan í Selkirk bæ
þann 18. þ.m. um það, hvort bær-
inn ætti að takast í fang, að koma
upp vatnsteiðslu stofnun þar, fór
svo, aö 225 grei'ddu atkvæöi með
fyrirtækinu en 9 á móti. þetta er
talinn fyrirboöi ]>ess, aö Selkirk-
búar séu ákveðnir í því, að gera
bæ sinn svo aðgengitegan til íbúð-
ar, að hann innan fárra ára wrði
með hreinlegtistti og skemtilegustu
bæjttm í þessu fylki. það er talið
víst, að nú þegar muni land stíga
þar all mikið í verði.
Htisfrú Kristrún Sveinungadiótt-
ir, sem um 30 ára tima hefir búið
á húseign sinni á Ross ave. bér í
bænttm, hefir nú selt eign þá og
flu’tt’ sig búferlum vestur í Alfta-
vatnsnýtendu. Hún biður þess get-
ið, að herra bóksali Halldór S.
Bardal hafi tekið að sér að veita
móttöku blaðinu Dvöl, sem frú
Torfhildur Th. Holtn gefnr út i
Reykjavík, og biðttr hún kaupend-
ur þess blaðs hér í bænum, að
vitja þess til herra Bardals, sem
og bóka þeirra (framhald af Jóni
biskupi Arasyni og annara bóka),
er frú Hólm kann að senda hing-
að vestur. Herra Bardal veitir og
móttöku andvirði Dvalar og
þeirra bóka, setn frú Hólm kann
að senda til kattj>enda hér vestra.
Y’firmaðttr C.P.R. þvottahússins
biður }>ess getiö, aö fregn sú, sem
Heimskringla flutti nýtega um
Galfcítikonu eina þar á þvottahús-
intv, sem sagt var að hefði um sex
ára tíma hnttplað ýmsu úr þvotta-
húsinu, og sent það til vina sinna
í Galicíu, — sé ranghermt. Kona
þessd' tók að eins $20 virði og var
sektuð um $100 fyrir það og borg-
aði hún þá sekt. F.kki hefir hún
beldtir sent neinar vörur til Ev-
rópu, svo vit'anfcgt sé'. það, sem
sagt var tim auðtegð konunnar,
segir yfirmaðurinn einnig sé rang-
hermt. Hún á verðlága fa'Steign á
Point Douglas, og anna'ð ekki, svo
menn vifci. — Fréttin í Heims-
kringltt var tekin eftir blöðtim
þessa bæjar, og er ranghermi henn-
ar hér tneð fúslega leiörétt.
Islenzkar bækur til sölu
Til sölu eru um 200 íslenzkar
bækur af ýmsum tegundum, svo
setn fyrirlestrar, guðsorðabækur,
kenslubækur, leikrit; lækningabæk-
ur, Ijóðmæli, rímur, sögur, söng-
og nótnia'bækur, og ýmislegar aðr-
ar bækur. Séu bækur þessar keypt-
ar allar i einu lagi, verða þær seld-
ar ódýrt. Ritstj. vísar á.
KENNARA
vantar fyrir Framnes skóla, No.
1293, frá 1. nóvember næstk. til
31. marz 1907. Að eins prófgeng-
inn kennari verður þeginn. Lyst-
haíendur snúi sér til undirritaðs
og tiltaki kaup og mentastig.
Framnes P.O., 4. sept. 1906.
Jón Jónsson, Jr.,
4t Sec’y-Treas.
Hannes Lindal
1’asteignaMali,
útvegar peningalán, lífs- og elds-
ábyrgðir, einnig byggingarvið og
annað b}‘,ggingaefni á mjög þægi-
lega skilmála.
þessa viku hefi ég til söíu:
Agnes st., 26 fet á $24 fetið.
Beverly st., nálægt Portage ave.,
$22 feti'ð.
Simcœ st., nálægt Notre Darne
ave., $22 íeti'ð.
övanatega margir f'átæklingar
hafa tei'taö styrks hjá bœjarstjórn-
inni í þessum og síðasta mánuði,
— einmitt þeim tveimur mánuðun-
um, sem mest er atvinna og hæst
kaup. Hvað mun þá veröa, }>egar
vetur gengur í garð ? Annars er
það sýnt, að sumir leita styrksins,
sem ekki þurfa hans með. þannig
bað maður einn í þessum inánuði
um íria gröf til að jarða barnið
si-fct í. En við rannsókn bæjarstj.
komst það upp, að maötir Jiessi
hefir stööttga atvinnu og gott
kaup hjá bœnum.
Hin svonefnda vatnsnefnd Winni-
peg bæjar hefir lagt til, aö meeling
og útreikn'ingur sé gerður til að
komast effcir, hvort ekki sé tiltæki-
legt, að leiða vatn inn til Winni-
peg bæjar frá Shoal Lake. Nefndin
leggur og til, að tveir aukabruitn-
ar sétt grafnir í viðbót við þá 4
brunna, sern nú eru til hér.
“Svo skal leiðan forsmá, aö
ansa hontim engtt”, sagði Stebbi
hásvn við Ylanga glasa fé-
laga sinn, þegar sýslurnaður
sneipti Steb'ba fvrir óvöndugheit,
og lastmaelgi um náuiigann. Skyldi
ritstjóri I.ögbergs vera nokkuð í
ætt við þenna Stebba hásyn, sbr.
Lögberg 16. þ.m. ? Hvað myndu
ættfróðir menn segja ttm það ?
G. J. Goodmtindsson.
Eftir latigsamlega skatta'þrætu
milli C.I’.R. félagsins og Winnipeg-
ba'jar hafa nú loks komist á }>eir
samningar, að C.P.R. félágið lofar
að borga bænum framvegis $8,500
skatt á ári af nýja hótelinu }>ess ;
skatt af telegrafstóö félagsins, sem
er á Main st. á ínóti pósthúsinu.
Svo og af öllu því landi félagsius,
innan takmarka bæjarins, sem íe-
lagið ekki notar beint til járn-
brautarþarfa. Er.n fremur lofar íé-
lagiö, að borga allan þann kostn-
að viö Asphalt lagningu á Higgins
ave. í grend við hófcel og brautar-
stöð þess, sem rafmagnsfél. ekki
borgar. En svo skuld'bindur bæriitn
sig til þess, að lúta þessum samit-
ingtim, og að leita ekki eftir fr-k-
ari hlttnnindtim í sambandi viö
neitfc af þeim atriðum, setn tekin
ertt fram í samnittgnum.
Room 205 Mclntyre Block, W'peg.
Telefón 4159
Nokkrar lóðir f vestur bænum,
verð: $150-$175. $25 nið
ur og $5 á mánuði. Lóðir
þessar eru skamt frá Portage Ave.,
og á næsta
braut James
á að liggja
A v e., o g
liáu verði inn
Karlar og
sem gamlir
þ æ r m e ð
skil m á lu m,
Isl. sitji fyrir
Þesssir skil-
aðeins stutt-
Þeir. s e m
þ e s s u m
geta fundið
Beverley St.
7 — 8 á hverju
10 daga.
borgað sig
og tala við
•n
o>
-t
E.
Cu
C
n
O
n
o
cl
s t r æ t i við
J. Hill, sem
austur Ross
verða því f
an lftils tfma.
konur, ungir
geta k e y p t
svona vægum
og vil ég að
þeim.
málar stanla
an tfrna.
sinna vilja
kji’ir-kaupum,
mig að 4 7 7
k 1 u k k a n
kveldi næstu
Það getur
vel að koma
m i g.
K. A. Benediktsson,
Office :
SÍ05 Jlclnfyre Kloek
Telephone 4159
g• - a
Skínandi
Veggja-Pappír
fii? levft mér aö tilkynna yöur aö ég
hefl nú fensriö inn meiri byr>?öir af voi?«ja
pappír, en nokkru sinni áöur, or sel ég
haon A svo láu veröi, aö sllkt er ekki
dæmi til t sftgunni.
T. d. hefi ég ljómandi góöan, sterkan
ag fallegan papplr, á 3V4c. rúlluna og af
öllum teguudum uppí 80c. rúlluna.
Allir prísar hjá mér 1 ár eru 25 — 30
prósent lægri en nokkru sinni áður
Enfremur hefl ég svo miklu úr'aö
velja, aö ekki er mér annar kunnur t
borginni or meira heflr. Komiö og skoö-
iö pappfrinn — jafuvel 1>Ó þiö kaupiö
ekkert.
Ég er sá eini íslendingur 1 öllu land-
inu sem verzla meö þessa vörutegund.
S. Andersoii
6cl Bannatyne Ave. 103 Nena St.