Heimskringla - 27.09.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.09.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA .Winnipeg, 27. sept. 1906. ”MISSIONAR HÚSIÐ I REYKJAVlK“ í tilefni af grein í Vínlandi, sem úf kom fyrir sl. ágústmánuö með ofanritaðri fyrirsögn, leyfi ég mér að rita nokkrar linur ; og þaö er rétt aö" taka það fram, að hún er góðfúslega umlirrituð af hr. S. S. Hofteig í Minneota. þessi áminsta grein er frá upp- hafi til enda ein sú sterkasta á- skorun, sem ég hefi nokkru sinni heyrt eða séö á prenti, um það, aö “allir kristind'ómsvinir” hér vest- anhafs taki nú höndum saman til aö hjá'lpa braeðrum og systrum á íslandi til að koma upp hiisi í Reykjavik fvrir þessa fyrirhuguðu missíón. Og eí nú Vestur-íslend- ingar (sem flestir mega kristnir kallast) daufheyrast við þessari brennandi, eldheitu áskorun um hjálp til að koma í framkvsemd því “lofsverða fyrirtæki, sem yrði allri þjóðinni til 'ómet'anlegrar blessunar”, þá “yrði það ölkim Vestur-'I.slend'ingum til ódauðlegr- ar háðungar”. Knnfremur segir i téðri' grein: “En engum kristnum manni mun blandast hugur um þaö að hér sé um eitt hið mesta mál að ræða, sem uppi hefir -verið á ættjörð vorri um langan aldur, og hlýtur að verða þ'jóð vorri til ómetanlegrar blessunar, ef al't fer meö feldu”. það fyrsta, sem gerir mig stein- hissa er það, aö eit't af vorum merkustu og vinsælustu blöðum, eins og Vinland er, skuli flytja þessa afar áríðandi áskorun til hjá’lpar því mesta velferðarmáli(! ) þjóðar vorrar, án þess að segja eitt einasta stakt orð um það frá sinu eigin sjónarmiði, hvort mál- efnlð, sem um er aö ræöa, sé eigin lega nokkurs virði, eða ekki svara vert. Fyrir minn part er ég sár ó- ánægður yfir því, að ritstj. Vín- lands, dr. Th. Thordarson sagði ekki ál'it sitt um þetta mál, þvi bæði ég og allur fjöldi landa vorra bera mikið og gott traust til sann girni og glöggsýni hans á velferð- armálum þjóðarinnar. Ef stofnun innri missíónar á Is- landi á að kallast og skoðast vel- ferðarmál allri þjóðinni til ómet- anlegrar blessunar, þá heim'ta ég ástæður fyrir því, ástæður bygðar á viti, en ekki eingöngu trúarofsa. Astæöur, sem verða þá að sýna og sanna, að trúmál íslendinga á ættjörðinni séu í hnignun og aftur- för, að þar sé myrkur andlegs dauða, og skýflókar vantrúarinnar farnir að yfirskyggja alt ljós og líl sanurar og göfugrar triiar, til sá'luhjál'par viðhalds bræðrum vor- um og systrum á ættjörðinni. því hver hei'lvita maður getur séð, að einhver voðalega stór og afar á- ríðandi nauðsyn stendur á bak við þessa brennandi áskorun í Vin- landi, sem yrði öllum Vestur-ls lendingum til “ódauðlegrar háð- ungar”, ef vér ekki sintum málinu i orði og verki. þaö er hreinskilnislega sagt al mér, að ég skoða þetta missións- mál eitt það stærsta og allra versta mál, sem á dagskrá Vestur- Islendinga hefir komiö, og það á eítir aö gera meiri sundrung og bölvun i allri trúmála samholdr.i Vestur-íslendinga, en allan fjol la landa vorra getur grun ið nú, svo framarlega, sem þessari frekju verður haldiö áíram. Eini veguriun er, aö steinhætta við alt þetta ó- þarfa brjálæði, sem málinu er hrundið áfram með, og lofa þeim sárfáu af Islendingum hér vestra, sem með opnum eða lokuðum aug- um vilja sinna þessu máli og leggja fram fé til musteris bygg- ingar í Reykjavik, að senda sínar upphæðir átölulaust til þessarar óþörfu stofnunar. Og aftur á hinn bóginn, að lofa öllum hugsandi mönnutn, sem hafa andstygð á öll- um þessum tritarbragöa gaura- gangi, að vera alveg óáreittum. Máliö er afar heitt, eins og vati'a- lega öll mál, sem leika á strengi trúarlifs ttlfinn'inganna. Og málið er afar óvinsælt öllum fjöldanum af íslenzku þjóðibni bæði heima á Islandi og hér vestra, og ég er sannfæröur um, aö væri sá eini ré't'ti grundvöllur tekinn fyrir fylgi þjóðarinnar islenzku í þessu innri missiónar máli, nefnilega brenn- andi og einlæg sannfæringar löng- un, að hjálpa þessu máli áfram, sem einu bezta og blessunarrík- asta máli þjóöarinnar, aö þá yrðu hreint ekki meir en einn af hverju hundraði hér vestra, og fráleitt tntir en einn af hverju þúsundi á Islandi. Og miklu minni l.lutinn aí þessu missiónar pródúkti þjóðar- innar mundi bera nokkurt skyn á vel'ferðarmál íslen/.ku þjóðarinnar hvorki að því er snertir trúmál eða önnnr bindandi og ráðandi stórmál, sem þjóðin lifir og hrær- ist í. Mér vitanlega ltefir enn ekki ver- iö bent á einn einasta merkan mann á ættjörðinni, sem hefir kall- að eða óskað eftir þessari missíón, — mann, sem hefir haft vit og vilja ti'l að berjast fyrir velferðar- málum þjóðarinnar. það er eftir því, sem ég hefi komist næst, að eins íá'tnennur “óorganiseraöur” smáflokkur undir forustu Sigur- björns Gíslasonar kandídats, sem aimá'l'aöur er fyrir djöflatrú, og aö öllum líkindum litsendari innri m'issíónarin'nar í Kaupmannahöfn, , sem hann hefir mest og bezt inn- drukkiö hjá sinn sáluhjálparlær- dóm og trúmálaskoðanir, til að gróðursetja nú sömu trúarofsa kenninguna í Reykjavík, eins og V'iðgengst í Danmörku, þar sem missíónin hefir getað náð festu. þetta er þá alt og sumt sem innifelst í þessu “mesta velferður- máli, sem vrði þjóö vorri til ó- metanlegrar blessunar”, svo það þarf að byggja svartaskóla i Reðkjavík til þess að hleypa ham- römmum djöflagangi í alt trnarlíf og kristindöms ástand þjóöarinn- ar, bræðrum vorum og systrum á ættjörðinni til sáluhjálpur og “ó- metanl'egrar bfessunar” (! ! ). Hver er voðinn ? Hvaö gengur að kristindómslífi þjóðar vorrar á íslandi ? þessu veröur aldrei svar- að, hvorki af séra Jóni Bjarnasyni eða nokkrum öðrum stólpagripum þessa missíónsmáls, aö því leyti, að það svar geti sannfært nokk- urn góðan og göfugan, frjálshugs- andi mann þjóðar vorrar, hvorki austan hafs eða vestan, um nokk- ura nauðsvn á fylgi þjóöarinnar i þessu máli. veit í hverju voðinn liggur, ég veit af hverju hræðslan og ótt- inn stafar fvrir þeim mönmim, sem eru að berjast fvrir og basla viö, að búa til nauösynjamál úr þessu trúmála fargani. Og ég skal skýra nákvæmlega frá því síðar, ef þessu máli verður haldið áfram í sama horfinu og þaö hefir þegar fengiö. það eru, sem betur fer, fleiri menn til en séra J.B. og staurbli'ndir fylgjendur hans,. sem hafa opin augu fyrir því, sem fram far á Islandi, bæði að því hvað trúmá-1 snertir og önnur mál, sem miða þjóðinni til heilla og' bless- unar. þaö er birtan! Of mikil birta og frjálshugsandi, göfugur andi í trú- arlífstilfinnin'gu þjóðarinnar, scni nú liggur lífið á að eyöileggja. Og til þess er innri missíónin óbrigð- ulasta meðaliö, því þar er ofur- vald djöfulsins og píslir a’Jra hel- vitiskvala keyrt inn í sálarineðvii.- und fólksins. það er fyrir íslenzku þjóðinni sama hlutfalliö og átt l.efir sér staö hjá öllum heimsins þjóðmn fyrr og siðar, aö umbætur og stór byltingar í velferðarmálum þeirra hafa ekki komiö alt í einu eins og steypiflóð úr heiðskýru lofti. þegar maöur talar um framför og umbætur í trúmálum, þámætti segja, aö há-lf öld eö'a meir er lið- in á Island'i síðan geislar vermandi sumarsólar stigu þar upp á trúar- lífshiminn þjóðarinn'ar, sem var á- vöwtur af ævistarfi liins bezta og elskuverðasta manns, sem kirkjan og kristindómslí'f' þjóðarinn'ar hefir átt fyrir sinn andlega leiðtoga. Og síðan, alt fram á þenna dag, hafa allir mestu og beztu menn þjóöarinnar unnið í sama anda, þeim anda, .sem glæðir og lífgar, sem gefur líf og ljós og göfgi í öllu siöfræöisfegu og trúfræðislegu til liti þjóðinni til göfgi og blessun'ar. þessu mun ég reyna aö leiða rök að, og einnig sýna fram á, að það er miklu fremur synd og skömm fyrir hvern ærfega sinnaöan góðan og gætinn Vestur-Í slending, að sinna aö nokkru þessu missíóns- máli, heldur en að þar geti verið um nokkra heilbrigöa “ómetanlega blessun” aö ræða. Frá minni hlið sýndist vera bezt fyrir presta vora og alla aðra hugsandi menn hér, aö sópa og prýða si't't eigið hús, og reyna að sjá hag og farsæld sins eigin flokks borgiö, áöur en þeir skora á menn að sfetta sér fram í stórmál ann- ara landa. Til göfugrar eftirbreytni fyrir alla hugsandi inetin, sem elska meira ljósið en myrkrið bæöi í trúmálum sem öðru, skal ég geta ]»esK, að þó herra S.S.Hofteig væri hingað kominn eða hver ann- ar stólpagripur ]»essa missíóns- ináls, þá mundu ekki Dulut'h Is- lendingar láta svo mikið sem ein 5 eents til stvrktar því máli. Ég veit' þetta með vi.yiu, og þaö er aö öllu feyt'i án minna áhrifa, því ]>egar é-g tók hér mannskaða sam- skotin i sl'. júní, þá tók hver ein- asti maður þaö fram, að kæmi ég eða nokkur annar í snýkjuferö fyr- ir missíóns húmhúggiö, aö þá fetu þeir ekki eitt cent af mörkum. En 14 eða 15 gefendur hér gáfu yfir S40 í ekknasjóðmn. þaö var hjart- ansmál allra Duluth Islendinga, eins og allra annara landa hír vestanhafs. Og þó nú vér Dulu'.h memn stöndum þanmg aö vigi í þessu sárleiða og oftnefnda missí- ónsmáli, þá aíbið ég fyrir vori hönd, og yfir höfuð afbið ég fvrir hönd allra ærfegra hugsandi mauna þá stjórnlausu frekju í Vínlalidi. aö kalla slíkt til “ódauðlegrar háðungar", aö vilja ekkert styrkja þetta mál. “Einkum ættu öll kvenníélög hér vestan hafs, að ! i maTiiu fvlgi si'fct”, segir Vínland. Já, rið- iö á garðinn þar sem hann er lægstur, þér vesalmenm! Enginn félagsska'pur á jarðríki yrðí seimni en innri' missíónin til aö losa um frelsi konuivnar. Og engir menn seinwi en hennar fylgifiskar tfl að leysa ambáttarböndin og þræl- dómsfjötrana, sem kirkjan hefir hnept konuna í frá upphafi. Af því stafar sii skoðun, aö allar íslenzk- ar konur hér vestra eigi aö vera þrælbund'in vél til að snapa saman j peninga til alls, er stólpagripuin j orþódoxu kirkjunnar dettur í hug. i En að konur geti nokkurn tima fengiö svo mik'inn rétt, að mega j sitja berhöfðaðar í k'irkjunni, eða að verða kosnar hér á kirkjuþin'g | og þannig gefið tækifæri til að j hafa stjórnarfarsleg áhrif á kristin- dómsmál þjóðar sinnar, — nei, ég held nú síður! Bara vél, bara ambá'tt, auðvd'tað til huggunar er nafn'ið fengt og hún kölluð kristi- leg am'bátt kirkjuntiar. það er alt og sumt, sem konur eru skapaöar til aö vera í mannfélaginu, eftir þessu fagra lögmáli. Já, þér am- bátt'ir kirkjunnar, góðu og heiö- virðu konnr, sem eruð ljós og Jíf, og betri hluti alls mannkynsins, — hjálpiö nú honum herra Hofteig til að koma á stofn svartaskóla í Reykjavík, svo að þar verði hægt að hleypa djöflagangi í alt trúar og krdstindómslíf þjóðarinnar, — henni “til ómetanlegrar blessunar” og heilla(! ! ). Glymiö ekki þessu! j Lárus Guðmundsson. ___________________________ Bezta Kjöt ! og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætlð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykknr. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. --------------------------- MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. A móti markaóoum P. O’CONSELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tettundir af viiifönpum og vindl um, aðhlynninR póð or húsið endur bætt o(? uppbúið að nýju 0XF0K1) HOTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr j frá Portage Ave. j að vestan. Þetta ! er nýtt hótel Og eitt hið vandað- asta f þessum bæ. j Eigandinm Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum að góðu knnnur. — Lítið þar innl Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE DAME AVE. Fitters Telephone 3815 Gáið að þessu : Nft hefi ég fyrirtaks kjörkaup áj húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til söln lönd, i liesta, nautgripi og landbftnaðar! vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef ernhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vélkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg heti vanalega á j hendi vfsa kaupendur. Svo fttvega eg peningalán, tek menn f lfís- ábyrgð og hfts f eldsábyrgð. Q. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., WiunipeR, 5Ian. T.L. Heitir*sA vindill sem allir reykja. t>Hversvegna?,\ af þvl hann or þaO besta sem menn geta reykt. fslemiÍDnar! mupið eftir aO biPja um _T. I.. Wextern Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg TAKMöRKUD BORGUNAR LÍFSABYRGD gefin út af twreat - West L.ife er sérstaklega verðmætt lífsá- byrgðar fyrirkomulag. Undir þegsn fyrirkomulagi fellur borgunarþungi iðgjald- anna á þau ár mannsæfinnar, þe ,ar hann hefir mestan starfs- þrótt og mestar inntektir af erfiði sinu. Þannig — aö maður 25 ára gamall, borgar $28.50 á ári um 20 ára tíma fýrir $1000 ábyrgð. Þegar hann nær 45 éra aldri hætta allar borganir og hann heldur $1000 ábyrgð meðan hann lífir. án frekarí kostnaðar Ank ábyrgðarinnar er hár peninga gróði goldin ábyrgðarböfum. Skrifið eftir öllum upplýsingum og segið aldur jTðar til THE CBEAT-WEST LIFE iSSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. Það hezta sem I>á í?etur tekiö A undan hverri mAltió, til aó skerpa listina og b«ta medtinguna. er hiÖ alkunna DREWRY’S Báifi til af Edwurd L. Drewry Manufacturer & Importer’ Winnipeg .... Canada Department of Agriculture and Immigration. MANITOBA Land möguleikanna fyrir bændur og liaudverksmenn, verkn menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðutra Á R I Ð 1 0 ö. 1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis. að jafnaði yfir 21 bushel af ekrnnni. 2. — Bændur bygðu hfts og aðrar byggingar fyrir ytir 4 miilíónir dolllars. — 3. Hfts vorn bfgð 1 Winnipeg fyrir meira eu 10 millí“n dollars. 4. — Bftn- aðarskóli fyrir Manitobafyiki var bygður á þessu »ri 5. Land ar að hækka f verði alstaóar f fyikinu. og snlst nú fyrir §6 til 50 hver ekra. et'tir aft’»ðu og gæðum. 6. — 4>> pftsuud velmegandi bændur eru iift f Mamtoba. 7. — Enuþá eru 20 nnlitóM t krur af landi í Manitoba sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl. TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættnó að st nsa f Winrii' eg og fá fullar npplýsingar uui iieiuniisréitailömi. og eiiimu um önnur lönd sem tii s ;in eru hj* fy1ki6«tj'">ri;iiiiii. • 1 :.biautafél':g um og landféh guui. R F» ROIBLIM. Stjórnarforuiaðnr og Ab .íryikjtim- ia Raógjatí. Eftir upiTý-iiotívim " á Vi'a • ”: I. J . <T»l«len. 617 Main st., Winnipeg, Man. J>«<«. II H I f t:*>> 77 Fon Stjeet.. Toionto, Cnt. • ml *k. Mh. *k. ml i&. rtr. js»l 1*. i&. mt J&.+ * £ I £ “Nei, hatm var sendur hingaö. íg er viss um, að alhr þessir fallcgu blómvendir, sem eru bundnir svona eölilega, eru frá. einum og sama mantó, en mig grun- ar ekkert um, hver ge’f'an'dinn er”. Kórn feit enn einu sinni á blómvöndinn. “það lít.ur ekki út fyrir, aö þessi blómvöndur sé frá neinu tízkufloni”, sagöl hann, “hann er of smekk- lcga og iistalega hnýttur til ]»ess. Ég held þér ættuS að geyrna fallega fiörildiö, jiangaS til þér finniö gef- and-’.nn. þaö getur hæglega týnzt, ef þaö er látiö veri Adela tók fiörildiö og geymdi þaÖ. þarna” , Barú’i Lcbau var á hverri söngsamkomu þar sen Adela söng, en gaf ekki ást sína til kynna á neim hátt. Ast hans var sönn og alvarfeg, hann elskaöi kon- mia, en ekki söngkonuna listarinnar vegna, og hann vildi ekki vanheiga blómin, sem hann ætlaöi konunni, meö þvi aö fevgja þeim til hennar í allra ásýnd, sem viðurkeumngu fyrir sönglistma. Iíann var enn ekki búinn aö fá tækifæri til aö kyunast írú Stern, en beiö þess með ró og þolinmæði. Á m'eðan s]iuröi hann sig fyrir nákvæmlega um alla hagi hennar, og þær upplýsingar, sem hann íékk um yfirstandandi timann, voru allar góöar og áinægjuleg- KONUHEFND Ef tir A. Clemmens ar, ]>aö var þ\ í aö eins liöni tíminn, sem var hulinn blæju. þaö eina, sem han-n fékk aö vita um hana, var þaö, aö hún var ekkja, sem átti litiö barn er hún 1 haföi koinið fvrir i fóstur. Loks fékk hann aö heyra, að Valdimar von Hei- j j deck og frú Stern væri kunnug frá fyrri árum, og þareö st o \ ildi til, að hann kyntist von Heideck sköinm i síöar, sneri hann sér í vandræðum sinum til 1 ha’is. Ilunn hitti hann í gildisskála nokkrnm, og af því j j svo vildi til, aö þeir uröu tveir einir litla stund, not- aöi Jiann tækifæriö. “Mig langar til að hiöja yður um upplýsingar, j j hr. vou Hekfeck", sagði hann. “Eg er ávalt neiöubúinn aö gera yður greiöa”, svaraöi Valdimar alúölega. “þaö er viövikjandi heldri konu”. Valdimar varö hálfhissa. “Heldri kor.u?” endurtók hanUj “l.eldri konu, 1 í sem ég þekki ? ’ “Án efu, af því ég heft hevrt menn segja, aö þér j i þektuð hana”. “AÖrir vita oft meira um okkar hagi, beldur en j viö sjálfir, kæri barún ; en samt sem áöur — hver er | ! j.essi beldri kona og aö hverju leyti viljið þér fá upp- ! j lysingar utti htr.a?” “Eugar ákveönar upplýsingar, ég ætlaöi aö eins aö spvrju yöur hvort — hvort þér þektuð frú Stern, áöur en hún gerðist söngkoii'a, og hvort þér vitiö, hvaö hún hét sem ung stúlka, í stuttu máli, hvort j þér þekkið t’.okkuö til hennar á uml'iðnum tíma”. Heideck for aö gaufa eitthvað viö vindilinn sinn, svo 'tkki bæri á ráöaleysi hans. Loksiss sagði hann: “Hefir alnu.r.narómurinn sett mitt nafn í sam- hand við Frú Stern ?” “Já”. “Mér þvkir leitt, aö þaö tr ástæöulaust, ég hefi ekki öðlast þanu l.eiöur, aö þekkja frúna”. “þr þekkiiS liana ekki?” “Nei, 'ég h'efi aldrei talaö ei'tt orö viö írú Stern”. “þaö bæöi gleöur mig og hryggir”. “Hvernig á ég aö skilja þaö?” “þaö gleöitr mig, aö orörómurinn hetir níi setn áöur rangt fyrir sér, og það hrvggir mig, aö ég get ekki fengiö þu-r upplýsingar hjá yöur, sem ég vildi fá. AÖ ööru fevti verö ég aö segja yöur, aö sá, sem sagði tnér, afi þér þektuö frú Stern>, bætti því við, aö söngur bennar heföi fengiö mjög mikiö á vöiir, og írá Ix-irri stundu foröaiöust þér ivutvu, eins og þér væruö hra'ddur við hana. Eg segi ]»etta aö eins til aö réttlæta álvitu: mína”. Heidec var dálítiö vandræöafegur. “FólkiÖ er h'eimskara' eu maöur skyldi ætla”, sagöi hanti, ”ég veit ekki til, aö ég sýndi nt-ina aöra geöshræring'i tr. þá, sem kann aö hafa feitt af söngn- iuri — annars er mér sama um þetfca. 1 \n lofið þér mér nú, aö er.íiurgja-lda yöur ineö því -aö spyrja yöur spurningar, hr. barún: Hvers vegtva er vður sv»o avm- hrgaö um, aö fá upph'singar um téöa dömu ? Hafiö þér nokkra ákveðna ástæðu til þess ?” Nú kom þaö fyrir barúninn aö veröw í vandræöum. En þaö var ekki nema augnabiik. J-afn rófegur og liann var vanur, endurtók hann áform sitt: “Ég ætla aö gif'tast frúrmf, eöa, sem réttara er, ég ætla aÖ bjóða henni hendi mín'a”. “Hr. vor. Heideck föli»aöi. “þér ætlið að giftast henni?” spuröi hann. Barúit’tm hneigöi sig í staö svars. “H-.fi ég skiliö yöur rét't ? ]»ér œ-tliö aÖ giftast þessari konu ? þér eruö rétt kominn aö því aö gift- ast lieiini?” “önti, íjarri því. Ég meina, aö mig langar til að f ■ hana fyrir konu. Nokkrir af okkar iieggja kunningj- um, sem vissn um þrá mín'a, sögðu að þér þektftð hana, þaö er alt. ])ér eruö fölur, er yður ilt, á ég að ka’.la á hjálp?'’ lieideck gaf neitandi bendingu meö hendinni. “Nei, nei, þókk — þaö er búið — það hefir ekkert aö þýöa. Kg fa> stundum illt í bjartaö, en það er nú afstaöiö. Vi'ö skuium halda áíram meö umtalsefnfö. Er þetta ekki vogun, góöf, ungf virnir minn ? Haldiö* þér ekki, aö betra sé fvrir yöur aö feröast eitthvaÖ og reyii v að gleyma þessari konu ?” Barún I.vnbau brosti aö eins, og sogöi honum incÖ þeim ákafa, sem ástföngnum mönnum er eigin- legur, hvaða áhrif frú Stern heföi haft >á hann, og hverjar tiliinningai hans væru til hennar. Öll lvans fr.imtiö — já, líf hans, væri undir því komiö, að hann ftngi að njóta hennnr, hann yrði nú aö lá'ta kynna sig her.ni og fá aö tala vfö hana, ef hanu ætti •tkki aö veröa brjálaöur af ionguu, — af þessu gætf Ileideck skiliö, aö ekki væri til neins, aö tala mn feröa'.ag án henisar. Heideck hlustaði á hann þegjandi. Loks sagöi nann: ‘þaö ætti aö vera mögufegt fyrir vöur að kynn- tist htnni, eigiu þer enga vini, sem koma þar?” “Ég held þaö, en ég hefi ekki þoraö, aö biöja læinn aö kynna mig henni”. “Ég li'tdd þn'ö yrði líka gagnslaust’’. “HvaÖ eigiö þér viÖ?” Kg held, aö fru Stern samþykki ekki aö veröa kona yðar”. “Haldiö þér htin vilji ekki skifta á stööu sinni og r.aftii mínu og nafnbót?” ‘Ég rneina þaö ekki þannið — ég held, aö kom ]»essi sækist hvorki eftir auð né metorðum”. “Haldiö ]»er þá, að hún t-lski annan mann?” spuiö; I/eliau náfölur. Von Heideck hristi höfuöiö. “Ég veft þaö ekki”, sagöi hann, “ég hefi ekki Inimild til að láta slíkt í ijósi. Reynið þér gæfu yöar,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.