Heimskringla - 27.09.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.09.1906, Blaðsíða 2
Winnipeg, 27. sept. 1906. Méímskringla | Heimskringla § PCBLISHED BY The HeimskrÍDgla News ing Company Verö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö).; Sent til Islands (fyrir fram borgaö af kaupendnm blaösins hér) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor ét Manager Office: 729 Sherbrooke Street, WiDDÍpeg d* P O.BOI Ilð. ,Phone 351 2, ^ Heimskringla, 27. september, 1906 Ræða Roblins a5 rétt sé aS ráSa bót á þessu, og aS byrjun til þess sé gerS á al- þýSuskólum vorum. Ivinn merkur stjórnmálamaSur sagSi eitt sinn, aS alþýSuskólarnir vætu sú mesta iSnaöar.Sitofnun í nokkru landi, og aS vara sú, sem þar væri fram- leidd væri hin dýrmætasta eign þjóðarinnar. þess vegna — til þess aS tala í líkingum — væri nauS- synlegt að átbúa þá stofnun svo, aS þaS sem hún framkiddi væri ekki aS eins til sórna fyrir ein- staklinginn, beldur einnág stvrkur öHn þjóSfélaginu. þaS er nauSsyn- legt, aS kenna börnunnm, aö það veldi, sem flaggiS táknar, veitir lífi og eignum þegna sinna verud, hvar sem þaS blaktir. öérstakkga er þetta nauSsynlegt viö börn, sem koma til vor frá útlöndum. þaS þarf að glæöa h'já þeim ást og virðingu fyrir fána þess lands, sem þau alast upp í og gerast borgarar í. Til þess aS vinna aö framkvæmdum í þessu efni, hefir stjórn mín ákveSiS, aS eftir i. jan- úar 1907 skuli hver sá skóli, sem nýtur fylkisstyrks, hafa brezka fán ann blaktandi yfir skólahúsinu í kenshrtímunum. Stjórnin ætlar aS leggja til fyrsta flaggiö fyrir hvern skóía, en eftir þstS skal þaö v-era skylda skólanefndanna, aS endur- nýja þaS eins oft og þörf gerist. RæSa- sú, er stjómarformaður Hon. R. P. Roblin hélt á fundi iYoung Men’s Conservative Club að kveldi þ. 12. þ. m. hefir að geyma ýms atriöi, sem vér álítum áríöandi að fólk vort kynnist. Ivftir aS hafa getið þess, að næsta þingseta yröi höfö á venju- legum tíma í vetur komandi, og aö eftir þaS vröi gengið til kosa- inga hér i fylkinu, lét hann þess getið, að vegna vaxandi ibúatölu yrði nauSsynlegt að fjölga þing- mönnum, svo að rninsta kosti 4 þingmenn sætu á þingi fyrir Win- nipeg borg, og pinnig gæti orðiS nauösynlegt, aö fjölga kjördæmum út um landiö. þaö yröi aS gera nýjar kjörskrár fyrir Winnijreg og Brandon borgir. Hann kvaS það álit sitt, aS kosningíilögin væru þau bezitu, sern orðiS gætu, eins og heföi sýnt sig við siöustu skrásetning, þar sem nær 500 skrásetjarar heföu unniö aö því, að bæta nœr 10 þús. nölu- um á listana, og þó heföu ekki komið kvartanir nema frá einum skrásetningarstaS, og þar kvaÖst hann verða að játa, aö skrásetjar- inn heföi verið ósanngjarn og ó- hæfur tii starfans, og þess \ cgna heföu 7 menn oröiö út undau, scm meS réttu hefÖu útt aö vera par á lista, en sem var neitað um skrá- setningu. En hann kvaöst á næsta þingi skildi löggilda þá sem kjós- endur, svo þeir gætti neytt atkvæö isréttar sins viS næstu kosningar. þetta eina atriSi kvað hr. Rob- lin nægja til aö sýna muninn á kjörskrár samningi Conservativa og Li'berala, bæöi í fylkimu og í rík inu. Hann kvaö flokk sinn sýna hreinferöi í kjörskrár samningu og í kosningum yfir höfuö, og þegar hann gæti ekki unniö kosningar á þeim grundvelli, þá ætlaöi hann með ánægju aö feggja niöur völd- in. Hann kvaöst ekki hafa tima til, aö ræöa fyllilega öll þau atriði, sem lögö yrött undir álit fylkis- búa við næstu kosningar. Kn eitt atriði vildi hann mega minnast á, og það væri nauösynin á því aö örfa þjóörækni ibúanna og virð- ingu fyrir þeim fána, sem vér lifö- um undir. ‘•‘þetta er brezk hjá- lenda, og svo lengi, sem ég er fyrsti ráðgjafi, þá skoöa ég þaö skyldu mína, að koma í veg fyrir aö nokkuð sé gert, sem rýrir virö- ingu þá, sem flaggið á að vekja í meðvitund íbúanna. þúsundir út- lendinga, fæddir ttndir útlendum flöggutn, hafa komið og eru aö koma inn i þet-ta fylki árlega, til þess, að taka sér heimilisfestu meö oss. þaö er því skvlda vor sem stjórnar, aö gera þaö sem i vortt valdi stendur til J>es,s, aö vekja ekki að eins virðingu fvrir heldur einnig ákafa velvild til Jx-ss flaggs, sem vér búum undir. Eg get ekki sagt, að ég sá ánægður meö afleið- ingarnar af tilraunum vorum i þessa átt. Eg segi ekki, að það sé nein orsök til ótta, en hins vegar sé ég enga ástæöu til ánægju í þessu efni. þegar útlent flagg er dregiö upp á ráðhúsi voru þann dag, sem er minningardagur þess, aö Bretar biöu ósigur fvrir því flaggi, og þessu er tekiÖ af fólkinu meö Jét-túÖ, — þá bygg ég að á- stæöa sé til Jæss, að alvarlegar hugsanir vakni í brjóstum Jjeirra, sem elska ga-mla fánann og alt það, sem hann túknar. Eg tók einnig eftir því, við hútíölegt tæki- færi, sem haidiS var upp á hér ný- lega, að flögg J>au, sem notuð voru til prýöis, vorti allra þjóða flögg, eins mörg útlend eins og brezk. svo aS tæpast mát'ti greina vor eigin þjóöar flögg frá. Stjórn- in hefir htigsaö mikiö nm þetta mál, og oss hefir komiö saman um Mentamiáladeildin hefir ákveSið, aS hver sá skóli, þar sem kennarinn eða nefndin vanrækir J>essa skyldu, fyrirgeri rétti sínum til fylkis- styrks. Ég vona, að þessi stefna stjórnarinnar veröi ekki missktlin. .Vér fögmtm með útbreidda arma himtm ýmstt þjóðflokkum, sem koma ti'l J>essii fvlkis og sem fædd- ir ertt undir útlendum fánum, og sem tal'a annaS múl en vér, og vér vei'tum J>eim strax sömu mann fé’Iags hlunnimli og vér sjálfir hóf- um í lagavernd til varnar lífi J>eirra og eigrtttm, og ókeyj>is mentun í alþýSuskólttm vorttm, sem alt er afleiöing J>eirrar menn- ingar, sem hvarvetna fvlgir ‘TJnion Jack’. Og mér finst, aö hver sú, sem hingaö keinur frá útlöndnm t'il aö bæt-a kjör sín og sinna, en sem ekki vildi viöhalda sóma flagg sins, og sem neitaði, að láta inn- ræta hörnum sínutn virömgu fyrir brezka fánanum, sé ekki eftirsókn- arveröur. Kn ég hvgg, aö ertgir slíkir finnist. Eg l.ygg, aö Jæir, sem t'il vor koma frá löndum, J>ar sem þjóöiinum er innrætt, að meta flagg sitt meö mikilli aödáun viö öll tækifæri, — undrist einmitt yf- ir áhugaleysi voru, sem erttm fædd itntlir brezka fánannm. og sem vænta mætti, að mest héldum ttjtp á hann. Eg votta, aö skólanefndir fvlkisins, kennarar og íbúarnir yfir leit't styðji mentamúladeildina i Jtessu máli, svo aö vér innan lítils tíma geturn sýnt, að ibúar Jwssa fvlkis beri eius mikia viröingu og aðdátin fyrir vorm fúna eins og nokkur önnur þjóö í heimi fyrir sínum fúna. Næst vildi ég mega ræöa múl- efni viðvíkjandi vini mínum, leiö- toga I/fberal flokksins hér i fylk- inu, hr. Ed'vard Brown. Hann hefir verið gerður leiötogi þess flokks siöan cg talaði hér síöast. Hantt hefir í þessari stööu sinni oröið að flytja nokkrar ræöur víösvegar í fylkimi sumar J>eirra höföii ekkert það inni að halda, er snerti mig að neinu leyti eöa þá, sem mér fylgja. Kn i einnii eöa tveimur voru nokkur atriöi, sem ég ætti aö minnast á. Hr. Brown hefir kvartaÖ um það á einum 'eða tveimur funduin sínum, aö ég svaraði ekki atrið- um J>eim, sem hann taiar um á samkomunutn. Mér þvkir eins mik- ið fyrir því, aÖ hafa ekki getaÖ gert þetta, eins og honum. Kn á- stæöan er sú, að hann hefir ekki sagt neitt }>aö, sem sé svaravert, — enn setn komiö er. hin á einiim fund'i nýlega t'ók hat»n sér fvrir hendur, aö ræöa fjárhagsstefnu stjórnarinnar, og þar andmælti hann ekki aö eins staöhæfingum fjármúla ráögjafans heldur dró hann efa á, aö fylkisskýrslurnar, eins og þær voru undirritaðar af yfirskoöunarmönnum íylkisins, — væru' ré<ttar. Hann sagði, að tekj'i- afgangarnir úrlega væru ímyndað- ir, aö þeir væru engir til og aö vér heíðum ekki peningana. Eg geiig að því vísu, að hr. Brown hafi sagt þet'ta i etnlægni, aö hann. eins og annar maöur, sem vér h'öf- um sögur af, hafi eíað, efaö orö manna, sem vissu um hvaö þeir voru aö tala, og hann hélt áfram aö efa, þar til honutn var leyft aö rannsaka J>etta sjálfum til þess að hann tryði. Eg segi því nú viö herra Brown, aö ef hann óskar að sannfærast í þessu múli, þá skal ég sjá um, aÖ féhiröir fvlkisins veiti honum aögang að ölhtm sannanagögnum, og fari með hon- um 'til hinna ýmsu 'banka i bænum og annarstaöar í fylkinu, 'þar sem fé 'fylkisins er geymt, og þar sann- færast uin, að þaö sem vér segjum um fjárhag fylkisins sé rétt og satt. Og ég skal gera meira, ég skal biðja herra Agnew aö leyfa honum, aö handleika féð, svo hann þtirfi í engum efa að vera um til- veru j>eninganna. þetta má virð- ast léttúðlega talað um svo alvar- legt málefni, sem fjárh'agsmál fylk- isins vi'tanlega eru, en ég þekki enga vissari aöíerð til aö sjmn- færa manninn um ranghermi hans viðvíkjandi fjárhag fylkisins. Ég veit, aö fylkið hefir grætt yfir eina mi'llíón dollara umfram vanaleg útgjöld síöan vér komum til vaida. Hvaö get ég sagt meira um fjár- múlastefnu stjómarinnar þar sem það er viöurkent, að hver einasta stjórnardeild sé þannig skipuö, að öflitgur árangur einkennir alla stjórnarathöfnina síöan vér kom- um til valda ? Eg ætla J>ess vegna ekki að ræða fjárhagsmálin' að þessu sinni frekar en að segja, að aðferð sú, sem vér höfum beitt til }>ess, að árangurinn yrði það sem hantt befir orðið, er vel kunn. En hún er ekki l.erra Brown þóknan- leg, og það er af því, að þessi stefna hefir reynst fylkisbúum svo blessunarrík, en Liberal flokknum í }>essu fylki svo skaöleg, aö hann er svo biturlega og ósanngjarnlega andvígur stefnu vorri i [tessum efn um. það er einnig víst, að væri þaö ekki fvrir þá ósanngirni, sem Li'beral flokkurinn í Ottawa beitir gagnvart þessu fylki, þá heföum vér miklu meiri tek'juafgang og gætum því gert miklu meira fyrir fóikið, en vér höfum getað gert að undanförnn. (Niðurl. næst). -------•!----- Þríburarnir í 36. nr. Lögbergs þ.á. birtast Jyrjár greinar móti ritstjórnar- j greininni í Heimskringhi “það lek- | ur úr honum afa”. þær eru troð- fullar af helgri vandlæting og harm'atölum út af syndum mann- anti'ii. Kn þá viröist mér hjarð- I ntenn prestanna standi á veikum j fótum, J>egar }>eir skelfast af einni ritstjórnargrein. Kins og viö mút'ti búast, kveður I mest að grein S. Benedietssomar. Ekki er lesnin'gin og fróöleikurinn neitt lítilræöi ; í því tilltti er hún [ mjög víðförttl. Og nýstúrleg er sú ! “sálarfræöislega” hugsunarfræði, eöa “dýrslega hugsun”, að matur- | inn heima á Islandi hafi veriö soö- I inn úr hlandi. Mik'Iir menn erum viö Hrólfur 111 inn! S.B. lætur leseudurna vita, aS svo mikil “siöferöisleg ábyrgð” hvíli á sér, aö hann hljóti að taka til múls. Heyr endemi, heyr örlýgi! Knginn trúir því, að grein hans sé samin af ræktarsemi við séra Jón Bjarnason, heldur af persónu- legri óvild til B.L. Baldwinsonar. Jtess skal getiö, aS mér geöjað- ist i'lla að fvrirsögn og inngangi grednnrinnar i Heiinskringlu, en ekki er textrnn heldur vel valinn eöa prestslegnr á grein séra Jóns í Sameiningunni . Kngin von er þaö, að ritstjóri Heimskringlu liggi J>egjandi un'dir árásum pnesta eða annara, án }>ess að ’bera hönd fyrir höfuö sér. Kkki hehlur er það neinn skaði, þó hinn síflaðrand'i auömýktar og undirgefnisandi, sem flatmagar viö íætur jjrestanna, færi dálítið mink- audi. Kkkf var það heldur ófyrirsynju, að Heimskringla tók samsko'a- múHð 'ti'I yfirvegunar. Til þess bar fulla nauðsyn. Aö ritstj. Heimskringlu gerir lit iö úr fyrird'íemingat kenningunni, eins og hún er flutt af prestum, ct sök, sem ekkert veröur viö gert. Hún »r, hvort sem er, mikiö íjrin að missa gildi hjá lútersku fólki, þó prestar, sem stööugt horfa alt- ur í títnann, »n ganga aftur á hak móti framtiðinni, viti þaö ekki. Séra J ón Bjarnason er í mörgu mikilmenni, sem fastlega framfylg- ir sannfæring sinni og hojxtr hvergi Kn i eiuu eiga J>eir S.B. sammerkt — búöir vflja eyöileggja Heims- kringhr. Á mörgnm kirkjuþingum og jtrestafundum er Heimskringla höfð að umtalsefni, og þá ekki sett viö húboröiö. þá mun sú speki vera getin og fædd, aö Heims- kringla (ritstjórinnj lesi biblíuna eins og djöfullinn o. s. frv. Og nú bætast tveir góöir liös- menn i hópinn, }>eir guðsmennirnir Sigfns og Gut'tormur. þegar S.B. ritar illmælislausar aöfmningar viö rithátt prests, veröur hann að skríöa á núöir rit- stjóra Heimskringlu. Kkkert-þess húttar fær inngöngu hjá kirkjufé- lagsblaöinu Lögbergi. En þegar hann ritar verstu skammir um B. L. Baldwinson, tekur það móti honum meö útbreiddum örmum. Eg leyfi mér að fcelja Lögberg kirkjuf'élagsblaö af eftirfylgjandi á- stæöum: 1. Sökum hhit'töku sumra presta i stofnfé blaðsins. 2. Vegna þess, að einn kirkjufé- lags presturinn hefir opinber- lega á prenti gefið því mjög hrósandi vitnisburð fyrir sann- leiksást. 3. Sökum þess, aö' Lögberg er ætíö reiðubútð til aö vegsama alla framkomu prestanna i orði og verki, h'vaöa asna- stykki, sem þeir gera. 4. Aldrei hafa prestar funddö aö biblíulestri Lögb., eða nokkru því, sem í það hefir veriö r.t- aö. Af }>essu mætti álíta, aö Lögb. hefði engan óþverra meðferðis, eða illkvi'tms óhróður um menn, en væri hreint og óflekkaö. Og samt' ferst því ekki betur en Píla- tusi foröum í því, að þekkja sann- leikann, ef þaö heldur að alt sé satt, sem þeir skrifa í blaðið Sig- fús og Gu'ttormur. Marga ljóta sögu hafa prestarnir hér vestra ritað af löndum sínum. þeir hafa líkt þeim við úlfa, níhil- ista, þránd í Götu, taöhrip, skriö- jökla, sem flytji meinleg efni í koffortum sinum heiman af ís- landi. TJtansafnaöarmenn eru titl- aöir sem heiöingjar. Innan saínað- armenit ættu helzt að rekast úr söfnuði, ef }>eir hreyfa nokkuri ann a-ri skoðunn i kirkjumálum, en prestarndr. þeim er brugöið um v 'i' 1 j a I e v s i, ef J>eir fullnægja ekki öllu fjárbetli, sem nefndar eru þarfir guösríkis. Menn eru aö þroskast niðtir á vdð, af því þeir læsa buddunni of fast. þetta, sem hér er ujpp taliö, er ekki nema lítið sýnishorn af ölhim þeim ófögnuöi og gauragangi, sem yfir menn hefir duniö. Svo mörg eru prestanna orð. þeir, sem hafa setið á hlustun- um meöan þau voru töluð, geta oprtkð augun og séö það i fyrir- lestrunum, Sam'einingunm og Lög- bergi, á J>ess fyrstii æskuárum. Kinn velmetinn Islendiitgur vest- an hafs skrifar i íslenzkt mánaöar- blað úr sínu bvgðarlagi J>annig: “ímsum finst a'tferli kirkjufélag- anna ísleuzkn, hvort viö annaö', ínintta eins mikiö á hestaats fund- ina í fornökl heima á Fróni, eins og á krist'ilegt kærleikslíf”. Hakla ínenn svo aS gott tré geti boriS vondann ávöxt ? Satt er þaö, aö margt óþvegiS orö hafa prestarnir líka fengiö hjá sumum Ves t u r- ís le n di ngn m, og hafa mernn óspart borgaS í sömu mynt. það er líka nokkur vorkunn Kftir höfSittu dansa limirnir. “Hv'ar sem deig er hömruð egg hún itm siöir stælist”. Yfirleitt eru Islendingar prest- hollir menn, ef vel er að }>eim far- ið. HógværS, lí'tillæti og sanngirni ávinnur sér ætíS þá ást og viröing sem hverjum góöum jtresti ber að nj'óta. Sundruttgar sökin virSist liggja á bá’ðum hliSum, og lítill bagga- mumir. þó sá valdi meirti, sem upphafinu veldur. S. Benedietsson gefur i skyn, að sér sé mjög ant um krisitinn al- menning, og vill ekki líöa það, aS ritaS sé “níö” xtm séra Jón eða “nokkurn annan jtrest” fram yfir það sem “sanngjarnt” er. þ*ess vegira er gaman aS heyra, hvaö hann sjálfur skrifar i einu Alma- nakinu sínu. Og set ég hcr því smúkafla eftir hann: .... “þeir prédika gamla viöur- kemla lýgi og vitleysu, sem meiri hlitti safnaöanna trúir og vill heyra. ]>ess vegna má engar krö[- ur gera til þeirra. þeir hljóta að skoðast, sem leigöir hræsnarar og lygalaupar, er ganga eins og húð- arbykkjur kaupivm og sölum á milli safnaöanna.” 1,1.. það er prestleg athöfn og hæfir þeirri stétt manna, sem mest hefir gert misjafnt en minst gott á jörðunni...... Knda er sú stétt mamra mest hötuö af öllum beTri og vitrari mönnum hverrar þjóð- ar, þeir eru skoöaöir sem ívrirlit- legar eiturnöörur, sem sorp þjóð- féíagsins, sem artdlegir lygalaiipar og hræsnarar, sem betra sé að hafa sem minst við aö sælda. Svona sléggjudómar hafa gengið á báða bóga út úr mann- lasts-verksmi'Sju ísletizkra presta”. “.... Prestar vorir ættu að snú- ast um kirkjurnar einir, þær eru fyrir }>á bygöar og þair komast til þess, sem aldrei taka ærlegt hand- arvik alla vikuna, en aru uppi eins og hanar á sjálfan drottinsdaginn í því skyni, gð innvinna sér Sio til $20 yfir daginn”. Af þessum ummæhitn S. Bene- diots.sonar getur hver einn dæmt fyrir sig, hversu mikill sannleikur og samkvæmni er í ritgerðum hans. ]>etta er máske á ritfærra manna máli nefnt “sanngjarnt níö” (! ! ). Fátt er athugunarvert viö grein Guttorms Guttormssoniar. Greinar heimska hans hefnir sin sjálf. Ki'tt er víst, að Guttormur verö- ur aldrei annar Kristur, sem reki 1 menn út úr musterinu. Enda er I það ekki sérlega kristilegt, aö vilja svifta ri'tstjóra Heimskringl'U æru og atvinnu. Og skyldu menn svo vilja fella Heimskringlu ? þá vaeri lokiö öllu ritfrels’i og frjálsum umræöum meö al Vestur-lslendinga. Ekki trúi ég þvi, að menn veröi svo vitlausir. Gu'ttormur fullyröir hiklaust, að B. L. Baldwinson sé “gersamlega sneyddur allri sómatilfinning”. Getur bann sannað það ? þó Guttormur þekki Baldwin- son ekkert j>ersónulega, gerir ekk- ert til. Margir þekkja hann að góðum dreng, sem meö hyggind- um og hagsýni hefir núð því tak- marki, aö veröa mikils me'tinn borgari í þjóðfélagslífi Ameríku- inanna. þ'essi grein er ekki skrifuð fyrir hönd B. L. Baldwinsonar. Hann er vel fær um, að svara fyrir sig sjálfur. En hún er skrifuð til þess, að vekja athygli manna á o r s ö k u m og afleiðingu m, án þess, aö vilja hnlla réttu máli. Líka vildi ég sýna, að það fer ekki eftirtektalaust fram hjá almenn- ingi, þegar stór hópur manna er nefudur skríll og öðrum óþokka nöfnitm, einungis fvrir þá sök, að menn kaupa Heimskringlu og lúta ekki skinhelga skrumara aftra sér frá þvi. Kaupandi Heimskringlu. r-'--------------- uEkki er alt gull, sem glóir’’ Eftir M. C. Branson. (NiGarlag). * Hr. H.G. segir, aö bók Mills “TJm frelsi”, sé ekki skrifuö til að sýna fram á, hvaö sé fullkotuiö frelsi, heldur til að sýna, hvað séu réttmæt takmörk á frelsi. þett.i er sannarlega spánýtt, þar scm bók hans hefir veriö kölhið frelsis- guöspjall nítjánchi aldarinnar. — Mill sýnir a'lls'taðar í gegn um alla bókina, hvað menn og heilar þjóð- ir hafa liðið vegna takmörkunar á frelsi. Á einum stað segir hann: “Hinn eini óskeikuli og varanlegi grundvöllur allra umbóta er frelsi” Kr J>aö mögulegt, að hann tneini hér “óhindrað og ábyrgðarlaust” frelsi ? Alls ekki, heldur þaö frelsi, sem er miðað við allra jafnrétti. Kf bók Mills, eins og hr. H.G. ' segir, er rituð til að sýna, hvað sé réttmæt takmörkun á frelsi, hvern ig stendur þá á því, að hr. H.G., sem skilur oröið frelsi, sem “ótak- aö og ábyrgöarlaust’ ’, leitas’t þó samt við, aö samrænta síita skoð- un viö bók, sem hann segir að sé rituð t'il þess, að sýna fram á réttmæta takmörkun á frelsi' ? — Virkilega hlýtur hér að vera hugs- unarvi'lla. Fyrir mitt leyti get ég ómögulega séö neiTt samræmi milli frelsiskenningar H.G. og kenn ingar Mills. Kf hr. H.G. álítur, aö bann og takmarkað frelsi sé' þjóöinni til “framtíöarheiHa”, þá getum vér lttiS til Tyrklands, hvar vínbann er nær því fullkomiö og lítiö sem ekkert vin er drukkið. En alt fyr- ir þaö segir W. J. Brvan í ferða- sögu sinni í kringum hnöfctrnn, að hvergi í heimi sé meiri harðstjórn og verri stjórnar spilling en á Tyrklandi. þetta sýnir, að þar sem menn fá mest vald til að “banna”, þar einmitt leiðir það aí sér haröstjórn og spilling, er síðar endar meö up'preist og byltingu. Hvergi í menningarsögunni er skýrt frá því, að drykjuskapur ’.ófi eyðilagt þjóðmenninguna, }>cg,ir talað er um, aö hver þjóSmenning- in á fætur annari nafi eySilagst.. lin allstaöar var orsökin eink.v hhmnindi og takm urkað'irelsi. þótt ofdrykkja leiði aí scr ómæl- anlegt tjón, þá sattit l.uSir tak- mörkun á frelsi .tf sér irargf;:.t meira tjón. Og einkahlumii'iúi cr sú banvæna rót, sem verSur aö ujtjrrætast, ef siSmenning t or á ekki aö fara sömu leiö og fyrri siðmenmngar. Hr. H.G. minnist þess, sem tg sagSi um meSskapaðan rétt, og aö f'élagsheiklin heföi engan rétt. Hann segir það litlii skifta, hvort vér köllittn rét'tinn meöskapaðami eða ekki, því réttur sé naumast nokkur skapaöur hlutur, beldur aö eins hugsjón. Ef réttur er ekki meöskapaöur, hvaðan' kemur hann J>á ? Rða getur vald gefiö manni rétt ? Slík t er fjarstætt Mills kenn- ingu. Kf menn hafa ekki jafnan meöskapaðan rétt til að lifa sínu lífi, þá fremur enginn' rangt með Jyví aö taka aimars líf. Kða er J>etta alt bara hugsjón, og er hug- sjónin ekki virkfleg? Ra'fmagn er heldur ekki tteinn skapaður hlutur, en samt er þaö virkikg *. það er rétt, sem hr. H.G segir, aö J. S. Mill haldi Jtví fram, aö heildin hafi rétt. Kn samt sem áð- ur, þótt Mill væri mikill heimsjtek- ingur og djújnir hugsunarfræðing- ur, þá alt fyrir þaS — eins og get- ur komið fyrir alla — finnast mit- setningar í flestu'm hans ritum og. einkum í auðfræSi hans. Með því aö álíta, að heildin hafi rétt, er sama og að viðurkenna- að tveir eða þrír hafi rétt, sem einn hefir ekki. Slíkt getur aS eins veriö bygt á því, aS heildin samj einuð hafi vald, sem einstaklingur- inn hafi ekki. Engiu keSja ©r sterk- ari en hennar veikasti hlekkur, og engin heild getur til lengdar brúk- a'S sitt vald sér til hagsældar, sem ekki er í sainræmi viS jafnréttí einstaklingsins. Allur réttur og all- ar kröfur verSa að vera bygðar á rét'tvísi, og rét'tvísi er^ þaö, aS hver meötaki það er liann verS- skuldar, gott eða ilt. Farsæld heildarinnar er að eins varanleg með því að allir njóti rétfcar síns, og að breytt sé viS aöra eins og vér vi'ljum að Jteir breyti við oss, er hið æSsta siðferSislögmáL Hr. H.G. segir, að vinbanns- nmlirstaðan hvíli á nanðsyn, því ástandið sé svo, að eitthvaö veiöi aS gera. Spursm'álslaust er ástar.d ið svo, að eit'thvaS verður aö gtra en alt fyrir þaS, er ekki þar mcö sannað, að n'auSsynin æfinlega skapi rétta aSferö. þaö er oft nauö synlegt, að rétta sívalann stúlás, en ég hefi horft á menn, sem reyndu það, en gátu þaS alls ekki vegna rangrar aðferöar. Hvaö hefir ekki Rússastjórn reynt til að koma í veg fyrir sprengingar, en Jtess meir, sem hún hefir bannað og takmarkaö írelsi, og }>ess fleiri, sem settir eru í varðhald og teknir af lífi, — þess fleiri sprengingar. Og t’.a.m. hér í Bandaríkjunnm, í þessu frelsisl'andi, hvar við New YTork höfn stendur fi'elsisgyöjan meö faöminn útbreiddan til allra, sem hinigaö leita, — þá eru nú ný- satnin lög, sem banna innflutning allra Jteirra, sem kunna að hafa þá skoðun, að menn geti ekki notið fullkomins frelsis undir n'einu stjórn'arfyrirkbmulagi. þessir menn hversu miklir og gáfaöir, sem þeir kunna aö vera, eru frá laganna sjónarmiði áli'tnir glæpamenn, og ef þeir nást, eru }>eir hnej>tir í fang elsi og síðan reknir til baka aftur. þetta er nú álitin nanösyn. A- standið, segja memtt að sé svo, aö ei'tthvað veröi að gera. Kn er nú J>essi aöferð réttvis ? Kr kún til framtiöarheilla ? Slíkt getur ekki átt sér stað, og ef þvf- líkt heldur áíram, hve lengi verð- ur þess aö bíöa, aö bæði málfrelsi og ritfrelsi verður bíinniaö ? Og þá höfum vér hið sama ástand, eins og nú á sér staö á Rússlandi. Hr. H.G. segir, að MiH mæli á móti vín/banni vegna J>eirra manna sem kunna að brúka vín réttdlega. Ég hefi aftur og aítur lesiö þann kafla í bók Mills, en get alls ekki la'gt þann skilning í orö hans. Eft- ir að hafa talið upp ]>:cr ástæður, sem Lord Stanley færir fyrir sinni skoðtin viövíkjandi réttmæti vín- bannsÍThs, segir Mill, aö “svo af- skræmisleg niðurstaöa sé langtum hæt'tulegri en nokkur einstök frels- ishindrun”. Og enn fremur: “AÖ þaö sé ekkert frelsisbrot, sem því- lík ástæöa' geti ekki forsvarað”. Ber J>etta ekki órækan vott uin, að Mill er andstæöur öllu víu- banni, að eins vegita ]>ess, að þaö stríðir á móti jafnrétti og frelsi ? Eg hélt síst af öllu, að hr. H.G. gæti þannig skilið' bók TIills. Hvað viðvíkur þefrri staðhæf- ingu, að tollar, skattar og leyfi hafi áhri'f á dýrleika vínsins, ntá aö eins geta }>ess, að innbyrSis skattur á spiritus hér er $2.07 á hverju gallóni, hvar kostnaður viS til'bnning er aS eius 15 t 1 20 eti’ts á hverju gallóni. það er eðli manus r.s, að Jx'gar honum er geíið v ii.l, r.S v :lja bi úka það, og þess meiri álirif, sei.t hann hefir með sínu valdi, þess meir vex h'ans löngttn til að brúka meira vald yfir öðrutn. En í hvers göfitgs manns brjósti brennur hat- ur gegn annara yfirrráöum, sem eru ósamkvæm jafnrétti og rétt- vísi. Hann hatar aft óréttl'átt bann, alla harðstjórn og alt ó- frelsi. Kf vér óskum eftir háleitari og betri einstaklingum, ef vér þráum fullkoirinari og göfugri siöinenn- ingu, ef vér viljum efla hið bezta hjá hverjum einum, hans attdlegu og siöferðislegu hlið, — þá verð- um vér fvrst og fremst að inn- ræta jafnréttar kemtinguna, jafn- rétti til að ii'fa sinu eigin lífi á þann hátt, sem hverjum sýnist bezt, að eins takmarkað viö ann- ara jafnrétti til að gera hið sama; og jafnrétti til að ganga að forða- búri n'át’túrunniar, og viðurkenning á réttmætum eignarrétti, þar sem hver fær að njóta alls þess, sem hantv íramleiöir. Undir því fyrir- komnlagi þurfum vér ekki að ótt- ast óeölilega örbyrgð og fátækt. Hin mesta örbyrgð og fútækt er langtum meiri orsök í ofdrykkju, heldur en ofdrykkja er orsök í ör- byrgð og fátækt. Emerson segir: “A perfect eqnity adjusts its balance in ail parts of life”. Chicago, 27. ágúst 1906.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.