Heimskringla - 04.10.1906, Side 1

Heimskringla - 04.10.1906, Side 1
Burt med kuldann Ekkert er jafn óvið.*unnanlegt og kalt hús. Hitunar- $■ <75_Crt Ofnar frá 1*/5 Og svo hinar margreyndu Eldastór frá *9*5° uppt ®55*°° Engin vandi aö fá það sem ]>ér líkar hér. H. R. Wyatt 497 Kotie Itiune Ave XX. ÁR. Mis A B Olson WINNIPEG, MANITOBA. 4. OKT(3BER 1906 Til kaup. Hkr. adeins Nœstu 14 daga gefum vér $1.00 1 pen- ingum hverjum kaupanda aö okkar ága>tu hitunar ofnum eöa stóm. — þrátt fyrvr þaö aö veröiö er þar fyrir utan, eins lágt og mögulegt er; en eins og allir aörir. þurfum vér dálftinn ágóöa til þess: aö geta lifaö. H. R. Wyatt 497 Xotre l>ame Ave. Aug 0í> Nr. 51 Arni Eggertsson Skrifst/'fa: Room 210 Mclutyre Block. Telcphoue 3364 Nú er tíminn aö kaupa lot og halda þeim til vors og græöa pen- inga. — Eftirfylgjandi er vist meö að gefa eiganda góðan ágóöa: Furby st., 33 fet, á 533 fe'tið. Maryland st., 30 f., á 537 fetið. Agnes st., 26 fet eða meira, á 526 fetið. Victor st., nálægt Sargent, á 525 fetið. Toronto st., 75 f., á 523 fetið. Beverly st., 50 {., á $20 fetið. Home st., 50 f., á 5i9 fetið. Og lot alstaðar í bænum með lægsta verði. Peningar lánaðir móti fasteign- arveði. I.if og eignir trygðar. Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Canadian Northern járnbrautar- félagið heíir nú fullgert mælingu brautarstæðis síns vestur i Yellow Head skarðið í Klettafjöllunum. Jlælingamennirnir þurftu mán-að- tima til þess að komast frá skarð- inu austur til Kdmonton. Annar mælingamanna hópur er að vinna vestan fjallanna, og er tafið víst, að f.ann muni lúka starfi sinu vestan frá hafi austur þangað sem hinir entu innan fárra daga. Halli brautarinnar frá Edmowton vest- ur á háskarð er sagöur að vera fjórir tiundu hlutar úr 1 prósent. — Mesta ógrvnni af silfri liefir á ný fundist hjá Cobalt í Ontario. Ein æð fanst fyrir fáum dögum, sem talin er að geyma 4 millíónir dollara virði af silfri. Alt að 3 þúsund linzur af siifri haía fengist þar úr 2 þúsunh pundum af málm- blendingnum, eða $16.00 úr hverju tonni málm'blendingsins. — l’rince Jóakim, frændi þýzka- landskeisara, ætlar að giftast leik- konu einni þann 28. október næst- komandii, tertugri að aldri. Hann gefir iengi unnað konu jæssari, en ekki fengi'ð að giftast henni sök- um ’þess, að hún er af almúgaætt- um. Kn hann ber konungablóö í æðum sér. Nii dó faðir manns þessa fyrir fáum dögum, og þá var ekki læðið lengi með að á- kveða brú'ðkaupsdaginn. iín nær- feit 4 millíónum dollara hefir Jóa- kim tapað af arfi þeim, sem hann annars hefði fengið, hefði hann ekki ákveðið, að eiga konu þessa. lín lög þ'ýzkaiands leyfðll ekki að hann yrði gerður gersamlega arf- laus, svo hann fékk þá minstu upp hæð, sem þau tiltóku, en það var 3:2 millíón dollara. — Hann þarf því ekki að kviða komandi vetri. — Skatfca niðurjöfn'unarnefnd Minnesota ríkis hefir hækkað virð- ingarverð Western Union T'&le- grapli félagsins um 250 þús. doll- ara, og belur skattgildar eignir þess nú 51,250,000, sem það. verð- ur að borga skatt af. Sömuleiðis bs’fir raeíndin ályktað, að stálféiag- inu mikla beri að borga skafcta af 575,330,000 virði af eignum. Kvart- anir um að virðingar j>essar séu alt of háar hafa verið gerðar, ep nefud'in situr við sinn keip. — Einn af embættismönnaim brezku st'órnarinnar í Barotse hér- aðinu í Afríku segir, að eihn af héraðshöfðingjunum þar í landi liafi fvrir fáutn vikum siðan stofn- að fcil mikiilar hátíðar. Lands- menn vissu ekki af hvaða ásfcæðu bátíð þessi var haldin, en höfðu ])ó allan viðbúnað til hennar, sam- kvæmt skipun héraðshöfðmgjaus. þegar hátiðisdagurinn rann upp, héi't’ hann ræðu mikla í höll sinni og kunngerði þann vilja sinn, að ]>rælahaid skyldi með öllu aftekið i héraði því, er hann réði yfir, og að allir þrælar, hverra eign setn ]>eir kynnu að hafa verið eða væru nú, skvldat frá þeim degi vera fr'jáls ir menn. Með þessari yfirlýsingu kvaðst hann leysa úr þræ'ldóms- höftum 30 þúsundir manna. HiVfð- ingi þessi er tatínn sannur fram- faramaður og hefir ákveðið ýms umbóta fyrirtæki, sem hann vill koma á í ríki sínu, og til þess að getu fengið því framgengt, kvað hann nuuðsynlegt, að fólkið væri frjálst. En stranglega bannar hanu nokkurt vín í ríki sínu og byssur og ails konar skotfæri vili hann li'tiloka, að svo miklu leyti sem verða má. — Derhókratar í New Y’ork ríki hafa útn'efnt W. R. Hearst, millí- óna 'eiganda og eiganda margra 'inierkra dagblaða, til að sækja um ríkisstjóra lembættið í New York Við næstu kosningar, og er taiið ekki ólíklegt, að hann muni hreppa það embæfcti, og ýmsir hvggja, að hann muni síðar sækja um forseta- 'embæt'bið í Bandaríkjunum. í ræðu þeirri, sem hann hélt fyrir 12 þúsund áheyrendum í Madison Square Garden í New Y'ork borg, að kveldi þess 28. sept., kvað hann stefnu sína vera þjóðeign allra op- inberra nauðsynja, og um það mál er búist við að kosningin snúist. — Mál hefir risið upp i London, Ont., móti 8 eða fieiri mönnutn, sem kærðir eru um að hafa keypt atkvæði fyrir Li'berai flokkinn til þess að fá Hon. Charles Hvman kosinn til ríkisþingsins í júní 1905. Einn af kjörstjórum flokksins, sem svikinn hefir verið um embætti, er honum hafði verið lofað, hefir ljóst að því upp, að sér hafi verið fengn ir 58oo t'ii þess að kaupa atkvæði fyrir við þá kosningu, og að af 301 kjósendum hafi 104 verið kevpt ir til að greiða atkvæði með Lib- erölum. Maðurinn, sem hafði féð meðferðis til borgunar, borgaði það til kjósen'danna, en hafði með sér skrifara frá tollmáladeild rik- isins til þess að taka viðurkenn- ingu frá kjósendunum jafnótt og ])eir tóku við peningunum. Mál ]>ett'a er að eins byrjað og má vænta fróðlegra frétta af því siðar meir. Hyman hafði 39 atkvæði um fram gagnsækjanda sinn eftir að þessi 104 atkv. höfðu keypt verið. Er þefcta eifct af mörgum dæmum sem sýnir, að Laurier stjórnm hef- ir ekki fylgi fóiksins fyrir eint Sm- ar vinsældir eða tiltrú. — Hon. R. I’. Roblin gerir áætl- um, að hveiti uppskeran í Vestur- Canada á þessu ári verði 100 tnill íónir bushela, en hveitimölunarfé- lögin áætia xo til 15 millíón bush. minna. — Bankast'jóri Stensland, sá er strauk fyrir nokkrum vikum frá Bandaríkjunum, eftir að hafa rænt banka þann, er hann stjórnaði um eina miiiíón dollara, lvefir nú verið flut'tur aft’ur til B'andaríkjanna' og dæmdur fvrir brot sitt. Rannsókn málsins í réttinum og dómurinn gekk af á 4 kl.stundum, og fáir vissti ttm það fvr ett alt var tim garð gengið. Dómttrinn var, að Sbensland skyldi greiða 5l2o fyrir að stela 400 þú. doHurutn, og fvrir skjaia'fölsttn var ltann dæmdur í 7 ára fangelsi ; en tneð þvi að hegða sér vel í fangelsinu, getur hann átt kost á, að verða leystnr út þaðan eftir 11 mán'ttði. Megn óánægja hef ir hrifið marga þeirra, sem mistu fé sitt á bankanum, yfir því, hve dómurinn var vœgttr. En ástæðan fyrir vægðinni er sú, að Stensland hafði gefið yfirvöldunum upplýs- ■ingar er sýndtt, að hann var minst sekttr allra þeirra, sem tóku þátt i að eyða fé bankans, og því á einnig að höfða sakamál móti hin- um meðseku. — Enn er ekki séð fyrir endann á óeyrðtim þeim, sem um nokkurn tíma undanfarinn hafa gengið á Cuba. Uppreistarmenn ertt þar lið- margir, svo að stjórniarherinn á fult í fangi með að verjast. Líf og eignir ameríkanskra borgara þar eru í hættu, svo að Bandaríkjastj. hefir orðið að senda þangað her- sik'ip og hefir haft talsverðan við- bvnað til þess að skjóta þar fvlk- ingum á land og setja herstjórn yf- ir eyna, ef ekki setnst um vopna- hié mi'Ití Pálma stjórnarinnar og ti'ppreistarmanna. Mælt er að fjor- set’i Palma hafi þegar sagt af sér embætti ásamt ttteð ráðq'jöfum sín ttm, og að Ban'daríkjamenn hafi þ. .28. sept. sett þar upp herstjórn, og sett flokk manna til að gæta ríkis- fjárhirzlunnar í Havana, sem hefir að geyrna 20 mill. doll. Hvort cyj- arsk'eggjar fást til að setja ttpp varaniliega stjórn þar á evnni eða Bandaríkin neyðast til að taka að sér yfirstjórn hennar og á þann hát't inntíma hana í Bandaríkin, er ennþá óvist, en líklegt þykir, að hið síðara verði áumflýjanlegt, — og mundi það allri alþýðu manna þar á eynni geðfeldast, að vera undir stjórn Bandaríkjanna. — ‘Tnstitute of International Law” hefir á þingi því, er félag þetta héit nýlcga í Ghent, rætt loftskeytamálið og komist að þeirri niðurstöðu, að “loftið sé frítt” og ekki eign nokkurs sér- staks e'instakiings eöa þjóðar. Fé- lagið samdi og samþvkti nokkur ákvæði um þetfca. Innihald þeirra er, að engin þjóð hafi eignarrétt á lo'ftinu né ráð vfir því. Kn þó megi hver þjóð neita, að leyfa' hraðskeytaöldum umferðar innan sinna takmarka, ef það sé nauð- synlegt til verndar henni. þingið samþykti einnig, að ef nokkur þjóð nei'taði slíkutn loftskeytaöldum að koma inn í eða fara yfir ríki sitt, þá ætti hún tafarlaust að tilkynna það öðrum þjóðum. — Gömul kona í París, sem ný- lcga var handtekin fyrir eitthvert smáiagabrot, varð uppvís að því við rannsókn málsins, að hún hafði strokið úr fangelsi fyrir 42 árum síðan, en af því hún var þekt að góðri hegðan í öll þan ár, voru henni gefnar upp sakir og hún l'átin Yaus. — Frelsisherinn hefir á þeSsti stttnri scnt 11 þús. manns til Can- ada. Síðasti hópur þeirra, 250 tals- ins, lagði af stað frá Engiandi þ. 26. sept. það voru flest konur og börn þeirra manna, sem komu vestur á sl. vori, og hafa unnið hér í sumar, svo og nokkuð af' etn- hlevpum vinuustúlkum. Fleiri' eru væntanlegir í þessum mánuði og t nóv. Herinn hefir 'einnig gert -ráð- stafanir -til þess, að senda 25 þús. manna frá Svíþjóð' til Can- ada, og er mælt að nú þegar sé búið að leigja 12 gufuskip til þess að flytja fólkið. Y'fir þessu eru Ý>l<>ð Svía mjög æst, og kveða það ve’ a vanvirðu fyrir mentgþjóðir heims- ins, að hafa ekki samtök til þess, að hafa eftirlit með gerðum þessa sterka og víðtæka féiagsskap'ar. Blöðin segja, að fólkinu sé boðin frí ferð vestur yfir hafið og aðmeð þessu móti megi vel takast að l.öggva stórt skarð í þjóðarheild- ina til stór hnekkis þeim, er eftir sitja. Umboðsmaður Frelsishers- ins í London á Englandi segir, að þessi saga um útflutning Svíanna sé ekki á rökum bygð. ISLAND. Sóttvarnarhús á Seyðisfirði. Landstjórnin hefir keypt “Járn- hú'sið” á Fjarðaröldu, sem Garð- arsféiagið lét smíða, og er ve.rið að breyta því í sóttvarnarhús ; kaupverð 3500 kr.---------Talsnn.i- samband Seyðfirðinga: Giskað er á, að talsíma samband milii 25 húsa á Fjarðaröldu og Búðarevri kosti 5800 kr. Fundur var nýlega haldinn í kaupstaðnum mn þetta og var stofnað félag til að koma fyrirtækinu til framkvæmda. Ar- gjald hvers hluttakanda áætlað 36 kr. Búist \ ið, að samband konvist a um miðjan októbermánuð.----------- Skipströnd: Síldveiðaskip norskt, Harald, strandaði við Rifstanga á Sl'ét'tu effcir miðjan júlí. Var á leið til Siglii'fjarðar frá Noregi, hlaðið tiinnum af saiti. Nýlega .strandaði vörnskip Öiafs kanpm. Arnasonar á Stokksevri, við' I>andeyjasiand, fermt koluin og steinoliu. þýzkt vöruskip .strandaði í Grindavík 27. águst á leiö héðan.---------Tveir Norðmenn hafa fnndið upp vél til þess að kverka síld. þarf 3 dnengi til þess að tína síld í V'élina og kverkar hún um 80 síldir á mín- útu hverri, eða nær 150 tunnur hafsíidar á 10 klukkustundum.------- Barn dó af bruna á Ölvaldsstöð- stöðum á Mýrum nýlega. Hafði kviknað f fötum þess, — enginn heima nema annar óviti.-------Flóa áx->ei'tan: Haft er það eftir herra Thaibitzer, hiiimn danska, að bezit muni' að veita þjórsá yfir Skeið, en H’VÍtá vfir Flóa. Um kostnað er bann sagnafár enn.--------Kirkju- söngsbók Jónasar Belgasonar kem ur fit ,bráðiun i nýrri útgáfu. Hafa þeir Brynjólfur ])orláksson, for- söngvari og Sigfús Einarsson söng skáld yfirfarið hana og búið til prentunar. Giiðm. Gamalielsson gefur út.------Svanur lieitir bók ein, sem bráðum kemur út á kostn að sama (manns. Er það úrval af ísienzkum kvæðum og fylgir lag (einraddað) hverju kvæði. Stein- grímur Thorsteinsson hefir saf'nað kvæðunum, en Brynjólfur þorláks- son annast lögin. ------*------ Páll Olafsson Skdld Leiðin þín var löng og ströng,— lif þú heill í óði! Nú hefir hinsta sungið söng svanurinn Braga góði. L’óð þín marga léttu mér langa næturvöku : sjálfsagt er að senda þér síðast eina stöku. Islands svnir, íslands sprund óð þinn geyrna’ á tungu. Drjúpa nú við þinn banablund blómin fögru’ og ungu. Kins og ljúfur, léttur blær líður um brautir sínar, flugu þær bæði fjær og nær ferhendurnar þínar. þú varst sjaldgæft trygða-tröil, trausts hjá þér að leita, en sáran fjanda fylking öll fann til þinna skeyta. Ast þín ha'fdjúp hugi dró hjarta þíns að arni. Glaðvær leiðstu’ um lífsins sjó ljúfari hverju barni. Vöktn hiátur hnyttin svör heima’ að gleði-sumbli ; nú er alt þitt forna fjör falið und svörtu kumbli. Hinstu ár þin skygðu ský skæru augun bláu, en fögur sástu anda í uppbeims ljósin háu. Færir Baldursbrá á hól 'bljúg þér dóttair-kossinn ; ljóð um þína “sumsrsól” syngur “litli fossinn”. Sólskríkjan þin situr hljóð, sæmd var hún ljóðum þínxim ; dánum flvtur. ljúflingsljóð lóan Páli sínum. Hulda döpur dag og nótt dánarljóð þér syngur. Vertu sæll og sof þú rótt, sannur Islendingur! ("Reykjavlk”). Guðm. Guðmundssoti. Úr bréfi Herra B. L. Baldwinson! Kæri vinur, — okkur hér í bygð þykir vera orðinn mergur í því, sem blöðin seg.ja nú á dögum. Ég fvrir mitt leyti, ásamt mörg- um öörum hér, er þér þakkl'átur fyrir Kringluna þína nú að undan- förnu, sem og endrarnær. það sýnist dáð að duga bezt, þá mest á liggur, enda er málefnið ánægju- legt að standa með því, — já, að standa fast með frelsi og sannieika en að niðurþrykkja kíigun og kreddum. þetta hefir Heimskringla aldrei gert betur en nú, og hefir hún þó oft vel gert. Og nú á ný, í þakklætisskýhi, ætlum við að senda þér fáeina nýja kaupendur að Kringlu. ]>eir hafa aliir skrifað sig fvrir biaðibii síðan grein CVutt- orms kom út í Lögbergi uin dag- inn. Og ef Kringlu þinni kynni að liggja á hjálp, þá látfcu okkur vita ]>ó fátækir séum. Hana gæti þó munað um þá upphæð, sem viö uú borgum árlega til prests og kirkju. ])i í fúsir munum viö, að snúa ]>eirri ui>phæð frá geistlegu l.lið- inni til Heimskriitgfu, ef á að fara að heröa að henni. Kg ætla ekki að fara að svara fijótræðisgrein Guttorms. það væri óþarfi, því það hafa held eg eins margir andstygð á henni eins og hafa lesið h'ana. Og því síður dettiir mér í hug, aö svara grcin Sigfúsar í Lögbergi, því hann ger- ir það sjáifur, ræfiitínn. Knda er hann orðinn þéktur af nógu tnörg- um. Kn merkilega illgjörn hefði sú samsteypa þótt og þrælsleg, hefði hún verið skrifuð -af manni, sem átífcinn væri að vera meö óbilaða dómgreind. það þarf ekki annað, en að líta réfct á byrjunina, þar sem h’ann lýsir því vfir, að hann sé sammála B.I..B., en á mófci séra J.B. hvað máiefn'ið snertir. Svo þetta var þá erindið hams Sigfús- ar í Lögbergi: Fyrst að hýða gamla séra Jón fvrir aftnrhald og kreddur, en um leið að látast vera að skamma B.L.B. fyrir prestinn, ♦---------------------------------------♦ NEW Y0RK LIFE Insurance Co.A,e—rr Arið 1ÍKI5 kom beiðni um $400.000,OfiO af lífsábyrgð- um; þar af x"eitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta ársgjald; $50,000,000 meira en nokkurt annað lífsáb.- félag hefir selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ir 6,800 dénarkröfur. — $20,000,000 borgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 pró- sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,789,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er nú $4!15,820.859. — Lffsábyrgðir f gildi hækkuðu um $182.984,578; öll lffsábyrgð f gildi 1. janúar 1906 var $2,061,598,886. CHR. ÓLAFSSON, J G.MOBOAN, AGENT. WlNNIPEG MANAGER því það var eini vegurinn til að geta komist að hjá Lögbergi með sínar persónufegn skammir til B. L. B. fyrir' gamla viðureign' þeirra. þá má heita dáiitið skoplegt að sjá, hve vel S.B. befir tekist að slá ryki í augu Lögbergs, svo það gæfi honum tækifæri til að níða séra JÓU' og skamma B.L.B. Eifc't er ennþá, sem ég ætla að minnast á, því ég reiddist aí því ■þegar ég las grein Sigfúsar. það er þegar hann segist taia í nafni alira írjálsbugaandi miinna. Slíkt er alveg óbærileg svívirðing í þeirra garð. Kn sú eina bót í máli er það, að S.B. skrifar að eins einn undir þá fullmakt sem hann tekur sér, og að ég er fttllviss al- veg óleyfilega, og enginn annar en hann einn samþykkir.” -------4-------- Spurning'ar og Svör. Fyrir nokkru síðan gerði A. ranga og ólögmæta kröfu á B., sem endaði þannig, fvrir annara ti'llögur, að B. gaf eða afhenti A. ríflega peninga tipphæð, með 'eftdr- mála: 1) Að A- afhendi B. skjal það, sem hann bygði á kröfu sína. 2) Að öll óvild, sem af málaþrasi þessu hefði leýtt milli allra máls- parta skyldi algerlega niðlfrfaila. þenna skilmáia samþvkti A. — 1) Með því að afhenda B. áður- nefnt skjal. 2) Með því að veifca móttöou fyrnefndri peninga upp- hæð. Kn óvild sinni eða hatri heldtir A. áfrain við ýmsa af málspörtun- um. 1) Með því að segja skilmála þann, sem B. setti, lýgi, — þrátt fyrdr það, þó lvann væri gerður í fjöra votta áhevrn. 2) Yleð því að lióta einum af rrtálspörtunum fleiri hundruð dollara tjóni. 3) Með þvi að gera honum svívirðilegt lík- amlegt ofbeldi. 4) Meö því að skrifa tvm hann persónuleg meið- yrði'. 5) Og þar af ieiðandi að brjóta húsheigi og heimilisfrið. 6) Með því að viöhafa ósæmilegt og ljótt baktal. Hvað á nú B. að gera ? Kr ekki A. skyldur að standa ábyrgö á orðum sínum og gerðum ? Er ekki rétfc, aö A. setji veð fyrir sið- ferðislegri brevtni sinni framvegis, — jafnvel þó hann tæplega áiítist með fnllu viti ? S v a r: A. er S'kyldur að standa ábvrgð á orðum sínum og gerð- um eins og hver annar maður. Persónuleg meiðyrði eru glæpur, sem varðar vjð lög. Um veð fyrir siðferðislegri breytnd þess brot- lega getur Heimskringla ekkert sagt ; það yrði að vera komið iindir dómsákvæði, 'ef til laga kem ur með málsaðilum. Ritstj. Ritst'j. Heimskringlu! Fvrir skömtnu Ivevrði ég því haldið fram að h'érlent mentaö fólk gengi undir skirnarnafni húsfööursins. Er þetta rétt ? S v a r: Nei. Sú ,tízka gildir á íslandi, að fólk gangi undir skírn- arna'fni feðranna, sem verður föð- urnafn barnanna. Hér í landi liins \ egar gengur ættartvafn að erfðum lið fram af iið, þannig, að konan og börnin bera föður eða æfctar- nafn húsföðvirsins, en gera ekki skírn'arnafn hans að föður eða ætt arnafni sínu. þessum sið fylgja og Islendingar hér í landi og eru á síðari árum farnir að taka upp þessa ættarnafna stefnu, — jafnvel heima á Islandi. Ritstj. Fyrirtaks tækifœri! fyrir mann með litla peninga: —f Tvö hús í vesturbænum á góðum stað, 5ioo niðurborgun og 5io til 520 á mánuði. Bregðið við strax! K. Ásg. Benediktsson. 205 Mcínfcyre Bloch. Tel.: 4159 3 hús á Toronto Street fyrir minna en þau kostuðu. 64 lóðir f vestnrhluta borgar- innar á $ö.00 fram fetið. 10 lóðír á Notre Dame Ave. á $10.00 fram fetið. 5 lóðir á Portage Ave. á $30 fram fetið. Eignir þessar verða að seljast innan viss tíma, án tillits til veiðmseti þeiria. Nánari upplýslngar fást & skrifstofu Oddson, Hansson og Vopna. EinSKKl.YtiLl! og TVÆR skemtilegar sðgur fá nýir kaup- endur fvrir að eins *5í.OO Hannes Lindal FasileignnMali, útvegaý peningalán, lífs- og elds- áb\Tgðir, einni'g byggingarvið og annað byggingaefni á mjög þægi- lega skilmála. þessa viku hefi ég til sölu: Agnes st., 26 fet á 524 fetið. Beveriy st., nálægt Portage ave., S22 fetið. Simcoe st., nálægt Notre Dame ave., S22 fiefciö. Room 205 Mclntyre Block, W’peg. Telefón 4159 Skínandi Veggja-Fappír Écr levfi mér að tilkynna yður að ég hefi uú fenerið inn moiri byrjfðir af ve#gja papplr, en nokkru sinni áður, og sel ég hann á svo láu verði, að sllkt er ekki dæmi til 1 sðffunni. T. d. hefi ég ljómandi góöan, storkan ag fallegau papplr, á 34c. rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjá mér 1 ár em 25 — 80 prósent lægri en nnkkru sinni áöur Enfremur hefi ég svo miklu úr aö velja, að ekki er mér annar kunnur 1 borginni er meira hefir. Komið og skoð- iö papplrinn — jafnvel þó þiö kaupiö ekkert. , Ég er sá eini íslendingur 1 öllu land- iuu sem verzla með þessa vörutegund. S. Anderson 651 Bannatyae Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.