Heimskringla - 04.10.1906, Page 2

Heimskringla - 04.10.1906, Page 2
Winndpeír, 4. okt. 1906. HEIMSKRINGLA “b b •$* % % 'l* •£ *$* ’fi, Heimskringla PCBLISHED BY The HeimskrÍDgla News i ing Company Verö blaPsins 1 Canada o$ Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaÖ).; Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. + 1 ± i 4». 4* 4® * Peningar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg a-5 eins teknar meö afföllum. 4® ± «5® 4» 4® B. L. BALDWINSON, Editor & Manager 1' v..... f öffice: 4* 729 Sherbrooke Street, Winnipeg f 4* P O. BOX lie. ’Phone 3512. ^ Heimskringla, 4. október, 1906 Ræða Roblins (Niöarlag). lag getur gert, þaS ætti einnig aö vera hægt aö gera af stjórnum eöa mönmim, sem þær setja til þess. Hverjir eru hagsmunirmr við slíkt kerfi ? þeir eru fólguir í full- komnari þjónustu meö miklu lægra notagjaldi. þ'aÖ er staöhæft með óyggjandi vissu, að Bell Telephone félagiö borgi í Bandarikjun,um vext'i atf $420 fyrir hvern telefón, sem það hefir i notum. En reynd- ir menn, sem stjórna óháöu tele- fón félögunum þar segja, aö $115 til S125 stofnfé á hvern tielefón að jafaaöi sé nægilegt í borgum og bæjum, en úti á landsbyg5inni þurfi minn'a fe, eöa sem svari S50 til S75 á hvern telefón. Og með þessu stofnfé megi koma upp full- komnasta kerfi með öllum nýjustu og beztu tækjum. þér sjádð þess vegna, hve auövelt það er fyrir stjórnina, aö veita betri þjónustu fyrdr mdnna gjald, þar sem í stað þess að borga vexti atf S420 þurfið þér aÖ eins aö borga vexti af $120 eöa sem næst einum fjórða af upp- hæð þeirri, sem Bell félagið borgar ai. það er Sannfæring mín, að verkamanninum sé eins nauösyn- legt aö hafa telefón eins og millí- ónaeigandannm, og aö það.sé því bedn skylda stjórnarinnar, að veita talþráða notkun með því verði, sem ekki aftri verkamanndnum frá að geta notiö þeirra. Enn er eitt atriöi í stjórnar- stefnunni, sem ég má minnast á, meöfram vegna þess, að þaö mun bráölega verða lagt nákvæmar fram fyrir vður heldur en nokkurt annaö atriöi í steínu stjórnarinn- ar. Eg á vi-ö talþráðastefnu vora. Ég trúi því, að talþræöir séu þjóöleg nauösyn og þæginói, og að þess vegna ætti hverjum borgara að veitast kostur á aö nota þá fyrir svo 1 á g t g j a 1 d , sem að edns hrökkvi til aö borga kostn- að og viöhald og sanngjarna leigu af peningunum, sem í fyrirtækinu standa, og að engu prívat félagi eöa einstökutn manni skuli leyft að græöa stórfé á því aö selja af- not talþráöa i þessu fylki. MeÖ þessu segi ég ekki, aíS vér ættum að ónýta eða 4 nokkurn hátt að skemma eöa veröfella eignir þeirra félaga, sem nú starfa hér á meÖal vor. En stefna mín er bygö ein- göngu á því, setn ég tel þjóðlega hagsmuni. Stjórnin telur sér skylt, að sinna þessu máli þar sem hun hefir verið beöin þess af óiliim sveitafélögum í fylkinu. Og á iur.di þeim, sem svei'tastjórnirnar liéldu í Brandon bæ, var einnig gerö á- skorun tfl stjórnarinnar um að hefjast handa i þessu efni. þ'ingið hefir þegar tekið mál þetta til greina og geröi ráöstaf- anir til þess að koma stefnunni ’ framkvæmd. þetta hefir ekki verið og er ekki nú flokksspursmál, held- ur er þar sýndur samhuga vilji fylkisbúa yfirleitt. Og hver sem af- leiöingin kann að veröa, þegar máli'ö verður við næstu sveita- stjórnar kosningar lagt undir at- kvæöi fólksins, þá telur stjórnin sér þaö engan sigur, heldur sem sýnandi þjóðviljann í því máli án flokkaskiftíngar. Hver er þá stefna vor í þessti máli? Hún er þetta: Aö hvert löggilt sveitahirað i fvlkinu veröur viö næstu sveitar- ráöskosningar beöiö aö segja, hvort þaö sé meömælt sveilaeipn talþráöa, eöa hvort þaö ó“ki, ai. þeir veröi framvegis eins og hing- að til eign prívat félaga. Ef svar- ið veröur með þjóðeign, þá mynd- ar hver sveit sitt tal'þráðakerfi með miöstöðva starfstofu (Cen- tral Office), aö meötaldri Winni- peg borg, og kostnnðurinn viö byggingu sliks kerfis veröur bor- inn meö skuldabrétfum sveitarinn- ar undir ábyrgð fylkisstjórnarinn- ar. Og vextir af þessum skulda- brétfum og kostnaöurinn viö starl og viöhald þráðanna á aö borgast eingöngu af notendum þeirra, — þannig, aö enginn sá sem býr í sveit og ekki þarf talþráö til eigin afnota verður beöinn aö borga nokkurt cent ‘af þessum talþráöa kostnaöi. Aöallínurnar veröa bygð ar af fylkisfé, og verðiö, sem sett veröur upp, veröur aö eins þaö, sem nauösvnlegt er til þess að borga vexti af skuldabrétfunum og viðhald og starfskostnað þráð- anna. Vér vitum, að sumt fólk er al- gerlega andstætt sveita eða þjó'ö- eign opinberra nauösynja í nokk- urri mynd, og við þá er gagnslítið að tala. ICn svo eru afjrir, sem trúa á, eöa segjast trúa á, þjóö- eign, en halda um leiö fram því, aö vegna áhritfa, sem jafnan sé beitt á stjórnirnar, þá sé ráðs- menskan ekki eins og hún ætti aö vera og afieiöing’arnar skaösam- legar. Til slíkra manna vildi ég segja,' aö það er tilgangur stjórn- arinnar, að setja ætfða og reynda menn, sem hafa fulla þekkingu á talþráöa starfi, til aö stjórna kerf- inu. Og meö þessu er mó’tbáru þeirra mætt. þaö sem prívat fé- Eg skal játa, aö vér höfum við alvarlega öröugleika að stríöa í þessu fylki, og ég játa líka, aö það hafi veriS mér vonbrigði, að Ot'tawa stjórmn vill ekki leyfa oss að annast þetta mál samkvæmt þörfum fylqisbúa og etftir þvi, sem h'agsmunir þeirra kretjast. Vér báöum tun vald til þess aö taka lögeignataki alla talþræöi i fvlk- inu, meö sanngjörnu ákvæðisverði. Ekki aö taka dollars viröi af eign- um fyrir 90 cents, heldur aö borga 100 eöa 105 oents fyrir hvert doll- ars viröi í þeim eignum, sem vér kynnum að taka. En j>egar ég minnist þess, aö dómstnálastjóri Lattrier stjórnarinnar, Hon. Ayles- worth, er verndari Bell Telephone félagsins, þá ætti ég ekki að kippa mér ttpp viö neitun stjórnarinn'ar í þessu máli. — En fólkiö hefir yfirráðin, og hvort setn þaö er hr. Ajlesworth eða Roblin, er standa í vegi* fyrir svona umbt'rtttm, þá veröa þeir samt, ef fólkiö er sam- taka, aö víkja úr vegi eöa kremj- ast undir þunga þjóöarviljans. Til þess að getfa bæjarstjórnum í bæjum og svedtastjórnum og með- ráöend'mn þeirra kost á þeim ttpp- lýsingum, sem geri þá hæfa til þess að athuga tnál ]>etta og hafa framkvæmdir í þvtf, þá ltefir stjórn- in rá'ði'ð í þjónustu sína hr. I>ag- ger, sem viðurkendtir er meö fróð- ustu mönmnn, ef ekki sá fróðasti maður í Amrríku í öllu því, sem lý>tur að bygging'a og starfskostn- aöi talþráöa, — til þess að gefa allar upplýsingar og ráöleggingar, sem unt er ; og ltann er nú aö opna skrifstofu meö því augna- miöi, aö senda þaöan allar nauö- synlegar upplýsingar viövíkjandi kostnaöi og þess háttar. Eg sá ttm daginn, aö flugrit hef- ir veriö sent út um landið til þess aö sýna, að sveitatfélagaeigu tal- þráöa í Bandaríkjumim borgaði sig ekki, og Glasgow borg var netfnd sem dæmi, þar sem bætt betföi verið við eign talþráÖa. Ranglátari staöhæfingu er ekki hægt að gera. það sanna í málinu er, aö brezka þingið hefir samþy'kt aö eftir vissan dag skttli aflir tal- þræðir í ríkinu vera ríkisetfgn, og skultf stjórnað eins og póstmáltnn á kostnaö þjóðarinnar. Glusgow borgarbtiar, þegar þeir sáu þessi lög afgreidd frá þingintt, btiðu þeir .stjórninni, að taka vtfð síntt kierfi. þetta er hinn sanni gangtir máls- ins. Hvað kostar notkun talþráöa þar í landi í samanburði við kostn aöinn í Winnipeg ? Meira en helm- ingi minna, undir helm'ingi örð- ugri skdlyrðum, — aö eins 2 cents fyrir sendtfboð Wir 25 mílna lang- an veg, en hér er það 25 cemts eða meira. Af þessum ástæöum hygg ég, aö óþarft sé fyrir mig að eyöa meiri tíma í aö sýna yöur fram á nauð- syn 'þá, sem fólkinu ber til að taka mál Jjetta aö sót og koma því í beppilega framkvæmd. Kostnaður- inn veröur ekki tdlfinnanlegur. þaö verðttr séð fyrir honurn á þann hát't, ítö enginn maður mttn finna til svo mikið sem eins cents bvrði, en starfakostnaður og viöhald veröttr borgað af þeim, sem nota þræöina. Enn er etftt mál, sem ég ætla að minna.st á, og ég vona, aö vttiur minn berra Brown vtflji álita, að það sé gert í því skyni, að upp- lýsa bann, svo að enginn efi þuríi að vera á því, hver sé stefna stjómarmnar í þvi. Eg á við járn- brautamáHÖ. Herra Brown og fylgendur hans kveöa sig mót- íallna stefnu vorri, mótfallna þeirri stefnu, sem útvegar íbúum þsssa fylkis attkin samgöngufæri. Steína hans er þvert á móti, og ég biö j Mantftoba menn aö mdnnast þess, aö hann befir ekkert aö bjóöa í staðinn, nema eí vera skyldtf, að leggja Grand Trttttk Pacific braut- ir jafnhliöa C.P.R. og C.N.R. járn- j bra'utunum, — meö tilstyrk Laur- ier stjórnarinnar. þegar járnbrautastefna vor var fyrir nokkrum ártttn fyrst auglýst, þá risu I/iberalar andvígir móti henni, og kváðu hana mundu eyöi- leggja iönað og lækka verö fast- eigna bér í fylkinu ; og í einu orði sagt, aö htin mundi hafa skaðkg áhritf á fvlkisbúa. En af því ég haföi áöur kynst örvæntingar- kveinstöftim þess flokks, hvenær sem andstæöingar þeirra settu þjóðfeg framfara fyrirtæktf á steftiu skrá sinít, þá bara brosti ég og j hél't' áfram aö fullkomna járn- j brau'tastefnu mína og koma henni j í íramkvæmd. Hver hefir afleiðing- in oröiö ? Sú', að vér höfmn feng- ið bygðar milli 700 og 800 mílur af járnhrautum, og að vér hötfum fengiiö niöurfærslu á fólks og vöru- flu'tningsgjöldvi'm, og á þenna hátt höfum vér sparað fylkisbúum að eins á síðasta ári yfir eina mtfllíón dollara, — aö vér höfum opnað ný héruö og vetftt þúsundutn manna ný samgöngtt og fiutningstæki. Og alt 'þetta áu þess þaö hafi kpstað tfbúa Manitoba fylkis svo mtfkið sem etftt einasta cent. Og þó segja I/iberal-ar, að þessi stetfna sé hiindrandi og hafi skað- leg 'áhritf á vöxt og vtfðgang fylkis- ins, og segja, að þessi stetfna þttrfi að aftakast. En ég segi hér í kveld, að þessari stetfnn veröi bald i'ð áfram, þar til vér höfutn kontið þessttm samgöngn og flutnings- tækjum á í hverri bygð og hvecju héraöi þessa fylkis. Ég get farið uákvæmar út í þetta og sagt' vdni mínum herra Brown, að það er tdlgangur vor, aö láta hvggja 'braut frá oakland Station, hjá Detfta, vestan Mani- toba v-atns og noröur ttfl Rose du I/ac og til Wdnnipegosis vatns. Ptfinnig, að láta byggja braut frá i Oak Point, á ]>eirri ktfö, setp köll- | ttö er gamla Iltidsons Bay braut- ' in, eins langt itorÖur og nokkur ! bygö er og hagsmunir fólksins krefja aö gert sé. Einnig, að byggja braut frá Rossburn til Rttssell og áfram til Shellniouth á takmörkum fylkisdns. líinnig, aö byggja braut frá eða nálægt Nee- pawa á Canaddan Northern, vest- ur gegn ttm r.angford, Odanah, Saskatchewan, Blanchard, ttm Violadale og aö fvlkistakmörkun- um í Ellice sveit. Og að ftvllgera brautina að takmörkunum, sem liggttr vestur frá Brandon, sttnnan C. I’. brautarinnar., gegn tttn Sif- ton, Pipestone og Wallace sveitir. Ennfremur, að fullgera fratnleng- inguna á hinni svo nefn'dit Green- way braut frá stað í Tp. 2, R. 19 og áfram ttfl Deloratfne og norö- vestur til Elgin eða Jxtr í grend. Og einnig braut frá Morris suö- vest'iir að St'tiartburn, á Emerson Spragtte brati'tinni. þe'tta ertt nokkrar af þeim bratvt- um, sem vér ætlum að byggja eins fljótt og fáanlegttr mannafli gerir þaö mögulegt. Eg skora á herra Brown að segja, að hann sé mótfallinn bvggingtt þessara járn- brau'ta. Og ég skora ennfremur á hann að segja, ef hann er þeim j mótfalHnn', hvað hann býður fólk- | imi í staö þeirra. því vissulega j getur hvmn ekki húist vtfð, aö afla sér trausts fólksins meö etfntómri neitnnar stefmt. Ég hefi nú sagt yður stetfnu st'jórnarinnar í samgönguinálun- ttm, og það skal vera mér stór á- tiægja, ef herra brown fœst til að segja, hv-ar hans stefna er í þessu máli”. Hon. R. P. Rohlin drap á nokk- ttr fl'eiri a'triöi í ræött sinni á þcss- um fundi, en hér er orðrétt tekiö það markverÖ-asta úr ræðu hans, og er vonandi, aö kjósendttr í Mantftoba lesi það og athugi vand lega. þvi að undir atkvæöum kjós- endanna er þaö eingöngu komiö, hvort þessi stefna, eÖa cinVtver önnnr ennþá óþekkjaníeg, \ crör.r ofan á í fylki þesstt framvegis. --------o-------- Séieiírn mála Hjörtttr Leó, einn af vorum ís- lenzku námsmönnnm, hefir í síð- asta Lögbergi ‘‘tebið und'ir” meö G. Gu'ttormssyni að átttæla rtftstj. Heimskringlu fyrir hina víöfrægu, og víöast í bygðum íslendinga vin- sæ+u “afa" grein, sem birt var hér í blaöinti fyrir skömmu, og vakiö hefir m'eiri eftirtekt en flest annaö, sem á prent hefir komið hér vest- an hatfs, síðan Tíundargreindn í byrjun siðasta árs vaktd landa af dvala og rifjaöi upp fyrir þeim rtftningarnar og laga'bálka forn ís- lend'inga og skýröi þaö hvort- tveggja með ljósari rökum en þeim höfðu áður verið færð um þaö mál. Aö vístt hefði grem Hjartar vsl mátt vera ósv.iraö, ef ekki væri þaö mannsins sjálfs vegna,— því að i grein sinni hefir hann, eins og þeir, sem á ttndan honum bafa rit- aö urn “atfa” greinina, algerlega letftt hjá sér að snerta við málefni því, sem aöallega lá fyrir til urn- ræðu, nefnilega: hvort trúin á ei- líft vellandi víti væri svo nauösyrt- legt sáluhjálpar skilyrðd, aö vat væri fyrir íslendtfnga í tvetmur beimsálfttm aö safna fégjöfutn til eflingar þvtf trúaratriði. þetta hi í- ir Hjörtur — hans var vtftiö ttie-ra — foröast eins og eld að minuast á i grein sinni, en hefir í þess staö beinst aö persónu ritstj. Heitns- kringlu og ýmsum annarlegum málum, sem ertt með öllu óviö- komandi aöal ágreinings atriöinu, ef annars nokkur ágredningur á sér stað. All miklum kaíla grein-ar sinnar ver Hjörtur til að lýsa stefnu H'eim’skringlu í 11 grefnum, eins og hann sktflur hana. J>essi aitriði höf- um vér atl.ugaö, og sjáum satt að segjti ekki að í þeini sé neitt, sem með sanngirni veröi fundið að eða nokkurn lesandti þtirfi að hney.vla. I>es.su til sönnunar skulu atriöin upptalin og þeim svarað. H'jörtur l.eldur fram þvi: 1) Að Heimskringla hafi verið andvíg lúterskri kirkju og kristtfn- dómi, — ekki í rtftstjórnar grein- um símim, heldur í því aö kyfa aösendttm greinum aðgang. — Við þessu er það svar, að stefnur blaöa birtast í ritstjórnar gretfn- ttm þeirra eingöngu, en ekki í að- sendtim ritgeröutn. Ritstjóri eöa útgef'íindi bera enga ábyrgÖ á skoöttntMn, sem koma fram í að- sendttm greinttm, nema aÖ því leyti, sem þær varða viÖ lög. En þær greinar, sem útgetfendur eða ritstjórar blaða rtfta og láta skipa rtftst'jórnarsess, þær skoöast álit blaðsins á þeitn málttm, setn þær fjalla um. J>ar sem því Hjörtur sjáltfkratfa víöiirkennir, að blaöið sýntf það ekki í ritstjórnar grein- ttm sfmim, aö það sé andyígt kirkju og kristindómi — og annað ga't hann ekki gert til þess að sýna blaöinu sanngirni í þessu atriöi — þá verötir aöal átfellissökin í því inntffalin, að blaöið hefir vetft't mót tök.11 aðsendnm ritgeröum, sem H /rti hatfa ekki falltfð í geö, og stin alls engin sönnun er fyrtfr, að útgefendum eöa ritstjóra blaðsins hafi fal'ltfð í geð, þótt 'þeim værtf lé'ð rúm. það varðar mtfnstu hvort slíkar gretfnar ertt nafnlausar eða ekktf. M'ál*etfniið en ekki maðttrinn er lagt fram ttfl athtigunar. 2) Að Heitnskring'la hafi birt tnörg kvæöi. — þaö ætttf ekki að tel'jast 'blaÖinti ttfl ámælis, að skáld itt hafi kosið ]>að öðrum blöðum fremttr ttfl að flytja Ijóð sín. 3) Að rftstj. Hetfmskringlu fari il'la 11100 ísfenzqt mál. — það skal .strax' játað, að ritstj. Heims- kringltt gerir enga kröfu ttfl 'þess, að hafa nákvæma málfræöislega þekkingu á íslenzkri tungu. Hann befir ekki átt þess kost, að læra tn'áliö til hl}'->tar, — og þó mun þaö nú alinent vtfðurkent, að mál- ið á blaðinu þoli vel samanburð við málið á öðrum vestur-íslenzk- tttn blöðum. f þesstt samband'i vtflj- tint vér ben<la lesendtinttin á, að það stftur illa á Hirti, að bregða öðrttm ttm skort á vandvtfrkni í rtftun málsins, þar sem hann sjálf- ur í grein sinni hleður hverri mál- villunntf á fœtur -annari, svo sem þetta: 1) “aö láta í ljósi”, í stað þess aö rita: aö láta í ljós ; 7) “að sýnist vera”, í staö þess aö ri'ta: aö því er vtfrötfst, eöa: að því er séð verður ; 3) “vegna þeirra ástæða”, í stað ástæðna. Um þessi atriði ætttf Hjörtur aö lei'ta sér frekari upplýsinga hjá íslenzku keimara sínnm við Wesley hásk'ólann, sem vér teljum víst, að fúslega mttni fræða-nann um þau. 4) Að Hetfmskringla l.afi rætt m'ál'efntf, sem að eins tilheyri kristn um 1 slendingum og sé séreign ]>eirra. Með þessu er gefið í skya, að þessi séreígnarmál komi Heints- kringlu alsendis ekkert viö, og hef- ir þeirri kenningvt verið nægilega svarað í “afa” greininntf’. En til þess að þóknast herra I/eó, skal ]>et'ta nú frekar athugað. Ef trú- mál flqkka eða safnaða eru sérmál þeirra, er það þá þar með víst, að engum komi þatt mál við öðrum en þeim, sem gera krött til með- eignar í þeirri séreign ? Ef lútersk trúarbrögö eru séreign lúterskra manna, eru það þá þeir einir, sem rétt hafa til aö ræða þatt og at- httga ? Vilji herra Leó balda fram því, að engan varði um þessi sér- mál mema þá eina, sem telja þau séreign sína, gildir þá ekki sama regla um önnur trúbrögð smnara safnaöa og félaga ? Ertt ekki úni- tarisku trúbrögðin séretfgn þetfrra manna, sem bumd'ist hafa samtök- ttm ttfl þess að halda þeim vtfð og út'breiða þau, og hafa þó ekki vor- ir lútersku vinir láttfð sig þau skifta með því að andmæla þeim og ófrægja þau í augum almenn- ings fólks vors hér ? Eru ekki fyr- irbrigða skoðantfr andatrúarmanna cig tilraunir þeirra að komast í samband við anduheiminn, sérmál þeirra, og ef svo er, varðar þá nokkra aðra um þau mál en þá sjálfa ? En hafa þó ekki vorir lút- ersku vinir leyft sér að athuga og ræða ttm þessi sérmál, eins og þeir hefðu fullan rétt ttfl þess ? Itfr ekki tollverndars'tefna Conserva'tiva sér- mál þess flokks, og vetft þó ekki herra Leó, að til eru menn, sem leyfa sér að athitga þá stefnu og ræða hana ? Vissulega eru ■ til menti, sem l'áta sig þá stefnu nokk tirit skitfta, þó ]>eir telji hana ekki sérmál sitt, né krefjist nokkurar sameignar í ]>eirri séraign. Mætti ekki með allri sanngirni halda fram því, að allir “organiseraðir” flokkar eða félög hafi sín sérmál ? En samt er sú regla alment við- tekin um allan hinn mentaða beim að aðrir láta sig þau mál varða en þetfr, sem telja þau séretfgn sína. Getur nú ekki l.erra Leó fallist á þá skoðun Heimskringlu, að kristn ir menn, sem slíkir, eigi í heild sinni ekkert það trúarlegt sérmál, sem aðra ekki varðar alt eins mik- ið og þá sjálfa ? Og ef hann nei'tar þessu, á hverjum vtftsmunarökum getur hann þá bygt þá staðhæf- ingu sína, að það sem hann telur trúmálalega séreign þeirra sé þess eölis, að aðra varði ekki um hana ? Vill hann í alvöru halda frarn því, að trúmál lúterskra munna sétt svo belg sérmál þeirra, að ekki megi við þeim hreyfa, né aðferðinni, sem í þeirra nafntf er beitt til þess að dáleiða fólk vort og blinda frá því að athuga frjáls- trúar hrevfingar þær, sem utn þess ar munclir, við vaxandtf mentun og siðmenntfng, gagntaka hugi ýmsra merkustu manna meðal heimsins þjóða ? En á sama tíma einnig haldu því fram, að lúterskum mönnutn betti fylsti réttur til þess óhindrað og átölulaust, að skitftu sér af trúarlegum og öðrum mál- ttm annara safnaða, flokka og f'é- laga. Og á f.verju byggir hann þang réttarmun lúterskra og ann- ara trúar manna ? Er það ekki ei'tt af stærstu og þýðingarmestu sérmálum kristtfnna manna, að senda fólk út ttm öll heimsins lönd til þess að letfða og lokka fólk af annarlegum trúflokknm ttfl þess að kasta barnatrú sinntf — gerast trú- níðingar — og fá það til að taka kristna trú ? Og er ekki þetta að sfetta sér fratn í belgustu sérmál annara trúflokka ?. Ef kristnum mönnum kemttr svo mikið vtfð eða varðar svo mikið ttm trúarfeg sér- mál annara manna, aö þeir eyöa árfega ærnu fé til þess, aö ledða }>á frá bíirnatrú sinni og fá þá til að vei'ta viðtöku annarlegum — krist- num — trúbrögðum, — ræna ]>á séretfgn stfnntf — hvers yegua má þá ekki öðrttm -alt eins kottta við um sérmál kristinna manna ? Iv'ia er ekkd berra I/eó fáanfegur til að viðurkenna sama rétt auttara manna til frjálsra hugsana og rann sókna, sem hann heimtar fyr- ir kristnu tnenn ? Eða vdll hann halda fram því, að með viðtöku kristinaar trúar fyrirgeri fólk rátti sínttm til frjálsra hugsana í trú- málum ? Öllu þessu verður að svara, og það svo ljóst og greini- jega, að alþýöa fólks vors þurfi í engttm efa ttm það að vera, bver sé stefna kristinna manna í þessu séreigna máli. Séra Jón Bjarnason heldur því fram ’ Sameiningunni, að trúin á Helviti, eins og lúterska kdrkjan kennir aö það sé, sé “und- andráttarlaust kristindóms atriði” Sé þessi kenning rétt, þá er trúin á eilíft steikjandi víti séreign krist- inna manna. EÖa meö öörum orð- um: vorir kristnu vinir eingöngu ertt hluthafar í “neðri bygöinntf”, — öðrttm kemtir hún ekki við eða varðar neitt ttm hana. Heldur nú herra Leó, að ríkið það bjóði svo gtóðan bústað etfttfr dauöann, að til þess sé eyðandtf ærnu fé og at- vtfnnukröftum trúboða í þúsunda- taltf ttfl aö lokka fólk til þess að festa trúarfega framtíð sína við staðinn þann ? Heimskringla hefir fastan grun ttm það, að þess metfra sem séreignarkenndng þeirra séra Jóns og Hjartar er athuguð, þess veikari og óverulegri verði httn í meðvtftund skynbærra manna (Meira). A ð s e n t Sára dauft á sttma menn siðmenntfngar ljósið skín ; — til ertt nokkrir attlar enn, sem ekki kttnna’ að skammast sín. V A Wesley skóla væri bót V'ildu prestar — þörf er brýn — auka “classa” koma’ á fót, þar kent væri bara’ að skammast sín. Meöan þetta kemst í kring, “Kringla”, helg er skylda þín, að aga sérhvern uppþembdng, sem ekki kann að skammast sín. Ptrttkohít n\ “ Workman félagið í ágústblaðinu af Western Work- man er svo að sjá, setrt iðgjöldin í lífsábyrgðar og bræðrafélaginu Workman séu stórum að hækka. Yfirstjórn þess félags hefir ákveöið nýjan ábyrgðarta'Xta, setn meðfim- ir félagsins verð'a að borga mánaö- arfega til þess að halda ábyrgð- um sínum í félaginu. þessi iðgjöld fara hækkandi eftir því sem aldur- inn færist yfir félagsmenn: Atján ára gamall piltur borgar fyrir etftt þúsund dollara lífsábyrgð i félag- inú Si-24 á mánuöi hverjum, og svo hækkandi árfega, svo að gjald- ið verður þegar hann er 3° ára S1.74, 40 ára $2.47, 50 ára Í3-70 60 ára $5.70 og 70 ára og þar yfir $9.62 á mámtöi hverjum, eða S115.44 á ári fyrir eitt þúsund dollara lífsábyrgö. Sé ábyrgðar- upphæðin $2,000, þá er gjaldtfð tvö- fal't, eða sem næst $231 á ári, auk ýmsra stúkuborgana, svo sem fyr- ir fundarsal o. fl., og svo sem 15C á mánuöi til Supreme Lodge. Svo aö ætla má, aö gjöldin fyrir mann- inii sjötuga, sem bútfnn er að borga í félagssjóö yfir 50 ár, eða síðan hann var 18 ára, veröi um eða yfir S135 á ári fyrir eitt þúsund dollara lífsábyrgö. Gjaldinu er þannig hag- að, að þegar maöurinn er oröinn svo gamall, að hann á.ekki kost á aö komast í önnur lifsábyrgÖarfé- lög, nema með óh-æfitega háu verði, þá er árlega hækkaö 4 hon- um, svo aö hann verður aö vera vel stæÖur maður efnalega, ef hann á ekki aö neyöast til aö yfirgetfa félagiö, þó hann l.afi goldtfð í sjóö þess um 30 til 50 ára tíma. En sú er bót í máli — ef bót inætti kallast — að þeitn detfldum felagsins, sem hatfa ]>enna taxta, er leyft að taka menn í félagtfð alt upp að 55 ára aldri, þegar þeir sökum ®lli sinnar ekki eiga kost á, að ganga í önnur bræðrafélög. En vel verða þeir að borga íyrir þau hlunnind'i, eins og taflan sýnir, og þó tvísýnt, að félagsheildin græði á þeim, því etftir 55 ára aldur má svo ætla, að flestra dagar sén tald ir og ekki þá að vænta langra líf- daga úr því. Hve fljótt þessum háu iðgjöld- um kann að verða breytt í önnur ennþá hærri, getur enginn maður sagt neit't itrn. Slíkar breyttfngar eru gerðar fyrirvaralaus't, eða svo hefir það verið 4 ltfðnum árum. Fólki hefir einatt verið talin trú ttm, að iögjöldin i það og það skiftið værtt nægitega há, en alt af befir það reynst ósatt. Fólki verð- ur eflaust nú á ný talin trú um, aö þessi síöasta hækkun sé nægi- leg, en enginn getur sannaö, aö svo sé. Hitt vtfta all'ir, að iðgjöld- in eru nú orðin í Workman með þeim hæstu, sem vtfðgangast i nokkru félagi í víöri veröld, en meö minni hlunnindum og borguit- artryggingu, ef nokknö ber út af, en í ftestum eöa öllttm öörum fé- lögum. þaö er engum vafa bitndið, aö Workman ætlar að hafa vænan hagnað af félagslimum sínum, þvi aö á tíma'bilinu mtflli 18 og 70 ára alditrs veröur hver maöur að borga i félagssjóðinn um eöa tuls- vert yfir hálft þriöja þúsund doll- ara til þess aö tryggja sér eitt þú'sund dollara borgun etfttfr dauð- ann. En þetta hálft þrið'ja þús., ú'tborgaö á 50 ára tímabili, mttn mega teljast yfir 5 þús. dollarar, þegar vexttfr eru tekirir til greina. þaö er tneö öðrum orðum ljóst, aö þess lengttr, sem maöttr befir borgað í félagssjóöinn, og þess meira, sem maöttr hefir styrkt og eflt félagið, þess meira er níðst á manni á elliárunum. Menn beri þetta saman vtfð það, sem þetfm var sagt ttm ódýrteik fé- lags þessa fyrir nokkrum árum. --------4.—:----- NY BÓK ‘‘Kristin bamafræöi” í ljóöum,. eftir séra Valdimar Briem, hafa Heimskringlu veriö send tti höl. Kver þetta verður væntattleiga kærkominn gestur safniaöalólki hér vestra. Um rit þetta segir þjóöviljinn af 25. ágúst sl.: “þaö eru fjóö um kristiteg trúaratriöi og um kristi- fegar lífsreglur, og gerir höf. ráð fyrir þvi i atltugaseind, sem er aft- ast í bókinn'i, að kveriö megi nota sem barnalærdómsbók í kri'stnum fræðum. Væri æskilegt,' aö klerkar vorir notiiöti kver þetta viö barna fræöslu, því að það er m.kiö skiemti'tegra og þrevtuminna fyrir börnin að læra þessi lijxrti og hug- Ijútfu 'trúarljóð, en að læra barna- lærdómsbækurnar, sem notaöar hatfa vertfö. Ljóðin festast betur í minntf barttannia, og trúarlærdóm- arttir veröa þá enn 'innii'tegri eign þeirra. Séra Valdimar á því þakk- ir skvldar fyrir bók þessa, sem ó- efaö verður mjög httgþekkur hetfm- ilisvinur á allflestum hetfmilnm á ísland'i áðúr enn mjög langt ttm liöttr”.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.