Heimskringla - 04.10.1906, Page 4

Heimskringla - 04.10.1906, Page 4
Winnipeg, 4. okt. 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir því hve vel þaö borga sig aö kaapa reiöhjólin sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástwöa: þau era rétt og traastleíra búin til;önnur: þau eru seld meö eins þægilegum skilmálum og auöiöer; þriðja: þauendast;og hinar 96 get ég sýnt yöur; þ*r eru í BRANT- FORD lelöhjólinu. — Allar aögeröir á hjólum Flótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Porta({e Afre. WINNIPEG Herra Jónas Jónasson, aldina- sajli í Fort Rouge, fékk á laugar- dagskveldiö vrar hraöskeyti írá konu sinni, sem nú dvelur í Reukja vík. Hann sendi svo svar sitt á sunnudaginni. Great North' West- ern tekgraf iélagiö flutti skeytin. Veröiö var 53C fyrir hvert orð. Jretta hraöskevti frá konu Jóna'sar mun vera sú fyrsta orðsending, er á þann hátt hefir komið hingað vestur beina leið frá íslandi. þann 27. sept. gaf séra Jón Rjarnason saman í hjónaband þau herra Pál Dalmann, tónda í Pitre Valiey, og ungfrú Engilráð Mark- ússon, dóttur þeirra hjóna herra Jóns Markússbnar og Margrétar konu hans, að 565 Sherbrooke st. Hjónavígsian fór fram aö heimili foreldra brúðarinnar, aö viðstödd- um yfir 50 boðsgestum, sem öilum var veitt rausnarlega. Brúðurin fékk margar og verðmætar gjafir íið þet'ta tækiiæri. Ungu hjónin lögðu af stað austur til heimilis brúðgumans á þriðjudaginn var. Heimskringla óskar þeim ailra framtíðar h'eilla. Canadian Faeific járnbrautarfé- lagið hefir boðið að gefa Winnipeg borg 200 þús. dollara til þess að hjálpa til að leiða neyzluvatn í borgina frá einhverrf varanlegri vatnsuppsprettu. þetta vatns- feiðslumál hefir allmikið verið rætt nú 4 síðari timum, og mönnum hefir komið saman um, að leiðslan úr varanlegri uppsprettu tnuadt kosta ærna peniinga — svo nnUí- ónum dollara skifti — og einnig hefir mönnum komið saman um, að fyr eða síðar verði aigerlega nauðsynlegt, að leiða vatn á þann h'átt inn í borgina, en reiða sig ekki algerlega á brunna þá, sem nú er búið að grafa. þetta tilboð C.P.R. félagsins kemur því nú á hep}»i'legum títna og í góðar þarfir og ber vott um það tvent, 1) að félagið er slíkri vatnsleiðsiu með- mæl't, og 2) að það vill leggja af mörkum talsvert fé til að fá mál- inu framgengt. Hvorttveggja ætti bærinn að þi'ggja með þakklæti. Guðfræðisnemendur hr. Jóhann Bjarnason og Runólfur Fjeldsted fóru í þessari viku til Chicago til þess að halda áfram námi sími þar í þarfir kirkjufélagsins lúterka. þann 25. sept. lögðu af stað héð an úr bænum þeir herra Guðm. Árnason, stud. theol., og herra Sigurjón Jónsson, austur til Mead vilie í Pennsylvania, til guðfræðis- skóla Únítara kirkjufélagsins 1 Bandaríkjunum. Báðir þessir menii eru hinir efnilegustu og líklegir til að verða kirkjudeild sinni og þjóð vorri til sóma og eflingar í fram- tíðinni. Herra Arnason hefir þegar sýnt, að hann er hinn nýtasti og be/.fi drengur. Hann hefir lesiö guðfræði við þenna skóla nú í tvo vetur og staðið sig mæta vel. Árið sem leið hlotnuðust honum tvenn beiðurs- verðlaun fvrir ágætis-próf í ensk- um bókmentum og siigu, og He- bresku. Á þessu sumri hefir hann unniö hér í þarfir Únítara félags- ins og um nokkurn tíma prédikað hér i bænum, og þótt leysa alt verk sit't vel af hendi. Um leið og hann befir verið ötull starfsmaður Únítara félagsins er hann einn af leiðandi mönnum Good Templar reglunnar hér í bænum. Herra Jónsson er og einn þeirra efnilegri ungra manna hér í bæn- um. Hann er hingað kominn fyrir tæpum tveim árum siðan, þá frá Reykjavík. þar var hann biiinn að vera nokkra vetur viö Reykjavík- ur lærða skóla, og bafði staðið sig vel. Báðum þessum ungu mönnum óskum vér góðrar ferðar og heillr- ar afturkomu. Hr. Jón Thordarson, frá Wild Oak, var hér í sl. viku í verzlonar- erindum. Hann segir góða liðan landa vorra þar vestra. Nú er sem óðast verið að byggja Can’adian Northern járnbrautina meðfram Bi'g Point nýfendunni vestanverðri, eða 3 mílur frá Wild Oak P.O., og hafa því öll lönd þar um pláss hækkað upp úr $3 upp í $8 til S12 ekran. Séra Bjarni þórarinsson er prestur Wild Oak og Big Grass búa. Hann heúr keypt sér land og bygt sér snoturt íveruhús og lifir eins og blóm í eggi. Gripamarkað- ur er þar um pláss í betra fagi ; verði'ð er 3c til 3J4C fyrir þrévetra uxa á fæti, og þar yfir. Smjör 17C til 2oc pd., og egg 2oc tyfftin. Hvei'tirækt er nokkttr í bygðinni, uppsearan- bin bezta í ár og hveit- ið af bezttt tegund. Steingrímur Jónsson, frá Quill Lake, Sask., kom til bæjarins í sl. viku. Hann segir hvei'tiuppskeru þar í 'bezta lagi í ár og almenna velliðan. Landverð hefir 'tvöfaldast þar á sl. ári, er nú $14 til $16 ekr- an, en mun stíga upp í $25, þegar C.P. brautin frá Seho verður lögð þar um bygðina á næsta sumri. þó nýbyggjarar séu ekki búnir að vera nema rúmlega eitt ár þar vestra, þá hafa þeir þó myndað sér skólahérað og langt komið að byggja skóla, sem tekur til starfa með vorintt. það þykir nýbyggjur- um einna tilfinnanlegast, að ekki er rtsma eit't pósthús, Sleipnir, 4 svæði, sem er 6 mílttr á breidd og 24 mílur á lengd, og póstur aðeins einu sinni í viktt. þess utan er til- högunin svo óbemtug, að póstttr, sem á að fara á Sleipnir P.O., er látinn ganga þangað svo öfttgt, að í stað þess að svei'tarbúar ;etfu að geta svarað bréfttm sínum strax utn hæl, verða þeir að bíða heila viku þangað til þeir geta sent svörin frá sér. Mrs. Sigurbjörg Kristjánsson á bréf að Heimskringlu. Verkfall það, sem stóð yfir hér í bænum á aðra viku var leitt til lykta þ. 26. sept., og eru því nú allir verkamenn teknir til starfa af'tur. 'Aðal samnings ákvæðið er, að hér eítir skulti öll ágreinings- tnál miili verkamanna og vinntt- veitenda lögð í 5 manna gerðar- dóm til endiiegra úrslita. I/eiðréttingar biðst á misprent- un í dánarfregn Capt. K.I.Steph- ensonar í siðasta blaði. þar stend- ur samkv. handritinu, að Kjartan sál. hafi druknað kl. 12.15 f.h., en átti að vera kl. 2.15 f.h., eða nokk- ttru íyrir dögun. Frétt frá Warroad, Minn., segir, að Neill & Moody félagið hafi tek- ið að sér og gert bindandi samn- inga um, að höggva út járnbraut- arstæði fyrir Great Northern járn brati'tarfélagið alla leið til Winni- peg, og að þeir félagar byrji á þessu verki innan fárra daga. það er og mæl't, að í samningi þeirra við járn'brau'tarfél'agið sé ákveðið, að j>eir flytji til nær 800 byggingar — þar á meðal nokkur heildsölu- vöruhús. þetta bendir ón'eitanlega á, að Jarmes Hill ætlar að leggja braut sína niður eftir Ross ave. strax og búið er að flytja húsin bnrtu. Herra Thomas McMunn, sem ttm sl. 18 ára ■tíma befir staðið fjTÍr umbótastörfum í þessttm bæ,1 hefir beðið blað vort að geta þess, aö hann sé líkkgur til þess að 'gefa kost á sér fyrir bæjarfti’Iltrúa hér í bEnum við næstu beejarstjórn'ar- kosningar, sem verða í desember næstkomandi. þrettán þúsund hús í bænum nota nú bæjarvatn. Tala þeirra, er bæjarvatn nota hefir ankist um meira en eit't þúsund á sl. 3 mán- uðum. Vatnið á að borgast fyrir- fram fyrir 3 mánuði í einu, ogfæst 10 prósent afsláttur ef borgað er fyrir 16. dag fyrsta mánaðar hvers -ársfjórðungs. Landar vorir eru því ámin'tir um að borga V'atnsreikn- inga sína fvrir 16. þ.m., annars tapa Jfeir afslæt'tinum. Til leig-u. TIL LEIGU — tvö herbergi f\-r- ir aö eins J4.00 og J5.00 um mán- uðinn. Góð uppbitun. 668 Alver- stone street. RIFANDI SKEMTILEGA TOMBO LU Heldur Stúkan Hekla, — til ards fyrir sjúkra sjóð sinn, — fönadags- kveldið 5. október kl. 8 (annaðkveld) Stutt prógram. Engin dráttur tcinna en 25c virði og mareir, já, margirmeira virði Inngangur ásamt 1 drætti Opin á Nýl Pool Rooois horni Sargent og Young St. wmHmuMmKmMBmœs&mmmua ADAMS cfc IVIAI2XT PLUMBING <f- IIEATING Smáaðgerðir fljrttt og vel af heudi leystar 555 Óargent Ave. 4 4 Phone 3686 jÉj 646 Notre Dame Ave. §•■ Verzlar meö 3VK ATVÖRU mót peningum út f hönd. Og getur þessvegna selt með betra verði en þeir sem lána. Komið og sannfærist um hversu mikið þér getið sparað með þvf að kaupa hjá : — C. B. Ju 1 ius, ® 646 Notre Dame Avenue " Harvard Tailoringí; 547 Sargent Ave. Hreinsa Pressa og gera við karlm. ' ' Alfatnaði fyrir 75 c. og þar yfír i lslenzka töluö 1 búöinui. Karlmanna buxur hreinsað. ar og strauaðar 15c og yfir. Kvennpils hreitisuð og strauuð 50c. Vér höfum fengið miklar byrgðir af karla og kvenna regnkápum, sem vér seljum með 35 C afslætti af hverjum dollar. Komið — skoðið vörurnar. Smá aögeröir gerðar ókeypis um leiö og fötiij eru hreinsuö vg pressuö Tlie Harvai'd Tailoring Company 547 Sarjtent Ave. Dr. 0. Stephensen " Skrifstofa: 121 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (1 Heimskringlu hyggingunni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 149$ BILÐFELL l PAULSON Union Bank ðth Floor, No. 5SO selja hús og lóðir og annast þar að lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BOWAK& HARTLEY Lögfr*Öingar og Land- skjala Semjarar Room 617 Union Bank, Winnipeg. R.A.BONNAR T.L.HARTLEY Dr. G.J.Gislason Meðala og uppskurðar læknir WellÍDgton Block GRANI) FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka öjúkdómum. Woodbine Restaurant St*rsta Billiard Hall í Norðvestnrlandio Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon A Hebb, Eigendnr. NAP. BEAUCHEMIN C ONTRACTOR Plumbing,Steam and Hot Water Hoating Sméaögerðum veitt sér- stakt athygli 568 NotreDame Ave. Tel.4815 Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. WTnnipeg. 4 C. ÍNCAI.OHON Oerir viö úr, klukkur og alt gullstéss. Urklukkur hringir og allskonar gull- | stáss til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISABFL ST, i Fáeinar dyr noröur frá William Ave. PALL M. CLEMENS- BYÖGINOAMEISTARI. 2111 HcDermut Ave. Telephone 4887 JÓNAS PÁLSSON PIANO og SÖNGKENNARI Ég bý nemendnr undir próf viö Toronto University. Colonial College of Music, 5 22 Main St. Telephono 5896 H. M. HANNESSON, Lögfræöingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 ÍStrætisnúmer Heimskringlu er 729 Sherbrooke st., en ekki 727. ) P. TH. JOHNSON V — teacher of — j / PIANO A\l> THEORY [ J Studioí- Sandison Block, 304 ( Maiii t., and 701 Victor St. j ÍTraduate from Gustavus Ad. 1 ( School of Music. ) Gísli Jónsson er maöurinn. sem prentar fljótt og rétt alt, hvað helzt sem [>ér þarfnist. fyrir sanngjarna bnrgun South East Corner Sherbrooke <& Sarqent st». finn, að ást yðar er ekki af þrí tagi, og því skal ég segjít yðttr það. Eg get ekki gifst yðnr, af því að —” Hentii fanst lnin vera of veik t'il að halda áfratn. og htfði falli > ndður, ef barúninn heföi ekki gripið hana og flutt hana í legubekkinn. ‘■‘Segdð þér það ekki núna”, sagði hann blíðlega, “ég bið vður, að gera yður ekki ónauðsynfega sorg, — ég get ícngið að heyra það seinna”. “Nei, núna", hvíslaði hún. Síðíin hvislaði hún að barúninttm nokkrum orð- urn, sem hann heyrði glögt, þó lágt væri talað. 11. KAPÍTULI. Græni fániun vonarinnar. f þegar Adela hætti aö tala, horfði Lebau á hana með sárum votibrigðasvip. “Er þetta Ví 4ilegur sannleikur” ? sagði hann. Adela atti erfiit’t tneð aö átta sig. Hún leit meðaumkun'araugtim á barúninn, sem var náfölur, og sagði: “Já, það er satt, — spyrjið þér hann”. Utit leið bentí húu á Körn, sem var að koma inn. Áður en hatia gat spurt um hvað væri að tala, heit hún áíram: “Gandi \ imtr minn, barún von Lebau hefir sýnt mér þiiiin heiður, að leita ráðahags við tnig. Hann er svo hreinskilinn í 'ti'lfinningum sínum gagnvart mér að ég áleit létt, að segja honttm ástæðuna fyrir því, að ég verð að neita tilboði hans, en hann á erfitt með að trúa þesstt. Viljið þér staðfesta frásögu rnína, svo að hann skilji, að ég er ekki að fara með fals. Viljið þer segja hor.utn að ég geti aldrei gifst hontnn?” Körn horíði vandræðalega af einu á annað. “Aldrei, er slæmt orð”, sagði hann, “en að svo miklu Ieyli, sertt ég veit, þá er nú sem stendur þrösk- uldur í vegi, sem maður sér ekki mögulegt að komast yfir”. “Sein euginu getur komist yfir”, sagði Adela drembilega. Barútjinu gat ekki variht því, að reka upp sorgar- vein. Hann greip báðum höndum fyrir andlitið, og þegar hann tók þær aftur burt, mátti sjá, að hann h.ifði grátiö. Jafn beinni neitun hafði hann ekki búist \ ið, og honum funst öll framtíð sín eyðilögð. Adtla gtkk ti! hans og lagði hönd sína blíðlega á öxi honttm. “Mér þykir leftt, að baka yður sorg, hr. barúu”, sagði hútt, “en það v*ar mtuðsynin, sem krafðist þess- arar hreytni ininnar. Gagnvart yður vildi ég ekki \ era fölsk. Ef ég heföi viljað græða á ást vðar, þá hefði ég getaö talað við yður tvíræð orð, dulið yður sar.tt'leikans, cg gefið' yður von um, að ég gæti orðið kou.t yðar — þessari von hefi ég nú rænt yður — þér verðskuldið, aö hafa óbundna hönd og hjarta, enda brosi'* blessunarríkt líf gegn yður. þegar þér eruð orð.r.n gadirmaður, þá minnist þér mín. Ekki sem söngkomitinar, sem almenningur aðhyilist, heldur sem konuttnar, setn með sitt eigið sorgbdtna hjarta, reyndi að lækna þá sorg, sem gripið hafði yðar hjarta". “Lebau greii> fram í ákafur: “Ég skal alt af og endalaust hugsa um vður”, sagði hann, “tr það þá nauðsynlegt, að hanna mér að nálægjast yður ? Má ég ekki kotna hér — viljið þér tkkt sjá mig aftur?” Adela hristi Löfuöiö sorgbitin. “Hittgað megið þér ekki koma, hvorki yðar vegua né mín, heldttr vegna almenni'ngs. Ég held við getutn orðíð góðir vinir, og þó verðttr slík vinátta til þess, að lialda sári vðar lengur ojam, sem ég vildi þó að setu fyrst gæti gróið. þér megið ekki koma hingað ett é'g skal skoða yður s'em góðan og eðallyndan vin, og þurit ég nokkru sinni hjálpar, þá leita ég yðar, það mcgið þér reiða yður á. Dematita tnegið þér ekki senda mér, cg tek ekki á móti þeim, það verður aö vera samningur okkar”. ‘‘En ég get ftindið yður í samkvæmum, ]>að viljið þéi ekki banna mér. A hvaða heimili kotnið þér?” “Engin”. “Hreint ergin”. “Jú, á titt eða tvö heimili, þar sem tekið er á móti mér sem ekkju, en ekfei sem söngkonu”. 1 s‘Ett viljið þér þá ekki, að ég kynni yður á fáiéin- um stöðum?” spurði Lebau. “Fyrir skömmu mintist eg á yður á heimili einu, og ég er viss um, að frúin þar tnundi veití. yður mót’töku með ánægju. það vat hji Heklecks. Guð minn góðttr, frú, hvað er að ? Kr yður að verða ilt, sagði ég nokkuö, sem móðgaðt yður?” þegar Adela heyrði nafnið H'eideck rak hún upp hljóö, og varð eins hvít og kjóllinn bennar. “það er ekkert”, sagði húti og átti bágt með að dwiga andanri, “ég stakk tnig á þvrni í þessari rós”. Dálitla stund leit helzt út fvrir, að hún ætlaði að falla i dá, eti meii sinni yfirnáttúrlegu sjálfstjórn vatm hútt sigtir og brosti ofurlitiö. “Hverr.ig atvikaðist það, aÖ þér skylduð minn- ast á tr.ig Ljá — hjá þessttm mauni, setn þér nefnd- uð ?” “Ég leitaði ráða hans — nei, þór megið ekki mis- skilja tnig eg hafði heyrt, að hann þekti yður — að Iiattn l.eíði þekt yður lengi — en nú vei't ‘ég að það er ekki satt, þó ég vissi það ekki þá. Hann er ávalt vittgjarnlegur og kurteis við mig. Ég spurði hann —” Adela greip fram í fyrir honum í æstu skapi: ‘.Étluðuð þér að segja, að þér sögðuð honum frá tilboðimi, sem þér höfðuð hugsað tif að gera mér?” sagði hún “Já, cg sagði honttm það. Ég vildi ekki, að hann cða ntinn t'ttnar skildi álíta tilfinningar tnínar gagn- vart J'ður, vera 'augnabliks ástarblossa”. ‘‘Og hanii réði yður til að biðja mín. Hvernig gjt liarui verið svo djarfur! ” Barúniun varð alveg hissa á ofsanum í Adelu. “Nei, hann eggjaði mig ekki á þaö, hann sagðist eii'tnitt haltla, að tilboði mínu yrði ekki tekið, og reynsian lielir þvi ver sýnt tnér, að hann gat rétt til” “Nú, svo hann befir verið svo miskunnsamur, að ætla tnér svonn mikia sjálfsaifnieditun ? Hann hivtur þó að vita, að það eru til konur, sem ekki hika við að kasta frá sér 'endurminningitm liðna tímans, þegar g'læsileg framtið stendur þeim opin. Ég get þá hugg- að tnig viö það. aö' hr. von Heideck álítur mig ekki star.da mjög neðarlega í siðferðislegu tilliti. “þér þekkið þá hr. von Heideck?” “Nei, hr. barún, ég ltefi aidrei átt nedtt saman að sælda viö neiitn með því nafni. það getur komið fyrir að við eigum einhvermtíma emhver vdðskifti saman, cn það verður ekkt í bráð”. “Yður tr.yndi líka konan ha-ns”. “Ekki held ég það, við etum sín af hvoru sauða- husi, við erum oí ólikar”. “ ytra áiiti — já, en að ýmsu öðru leyti hel'd ég ykkitr svipi safflan, hún er góð kona” “Eg gæti ekki þoiað þaö ; ég mundi kafna ef ég ætti að vtra ttndir sama þaki og hún”, sagði Adela æst. ‘ Hr. bartin, ef yður þykir nokkuð vænt um mig, þá bið ég yður, að tala ekki um lánsamar konur við mtg. Munið það sem ég sagði yður, og íhugið það, að það eru lil orð, sem særa hjarta mitt eins og rýt- ingur”. Tattga.sjænr.ingurinn, sem hafði þjáð hana, linaðist alt í einu, og setti þá aö benni ákaf'an grát. Barúninn líittr að h'ennt hnttgginn nrjög. »

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.