Heimskringla - 18.10.1906, Blaðsíða 1
Burt med kuldann
Ekkert er jafn óvið’ unnanlegt og kalt hús.
Hitunar- $. — c
Ofnnr fré * • y «5
Og svo hinar margreyndu Eldastór frá
'9-50 upp, '55-oo
Engin vandi að fé það som þér lfkar hér.
H. R. Wyatt
497 Xotie l>«me Ave.
Til kaup. Hkr. adeins
Nœstu 14 daga gefnm vér$1.00 1 pen-
ingum hverjum kaupanda að okkar ágætu
hitunar ofnum eða stóm, — þrátt fyrir það
að verðiö er þar fyrir utan, eins lá?t og
mögulegt er; en eins og allir aðrir, þurfum
vér dálítinn ágóða til þess: aö geta lifaö.
H. R. Wyatt
497 X’otre DameAve.
XXI. ÁR.
WINNIPEGr, MANITOBA. 18. 0KT(3BER 1906
Nr. 1
Arni Eggertsson
Skrifstrfa: Room 210 Mclutyre
Block. Teiephoae 3864
Nú er tíminn!
a5 kaupa lot í noröurbœnum. —
Landar RÓÖir, veröiö nú ekki of
seinir! Munið eftir, að framför er
undir því komin, aö verða ekki á
eítir í samkepninni viö hérlenda
menn.
I.ot rétt fyrir vestan St. John’s
Colleg’e fyrir $300.00 ; góöir skil-
málar. Itinnig eru nokkur kjör-
kaup nú sem stendur í vesturbæn-
um.
Komið og sjáiö!
Komiö oy reynið!'
Komiö og sannfærist! :
Heimili: 67l Ross Avenue
Telephone 3033
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Verkfall var gert í sögunar og
trjákvoðugerðar mylnu i Bpcking-
ham, Ont., þ. 15. sept. sl. Menn-
irnir báöu um 25 eenta kaujxhækk-
un á dag. Verksmiðjuoigendufnir
svöruðu þvi, að vegna j>ess, iive
lágt vatndð liefði veriö í Ot'tawa
ánni í sumar og þar af lei'ðandi
aukinni kostnaður viö að koina
timbrinu að mylnunn, þá gtetu
þeir ekki oröið við bón manna
sinna að svo stöddu.' Hættu þá
allir starfi og mylminni var lokxið
upp, og mönnunum borgað kaup
þeirra. En 8 þ.m. v;ir mylnueig-
endunum skipað, aö flytja burtu
samsafn af trjábolnm, sem voru í
ánni og hindruðu umferö skipa eft-
ir henni. Voru þá nokkrir menn
fengnir til að vdnna að þessu, en
vefkfailsmenn skárust i leikinn
með skammbyssum og öðrum
vopnum. Um 20 lögregluþjónar
vild'U stilla til friðar, en það var
ekki mögulegt. Var þá skotið á
einn lög:eghiþjóninn, og þá sló
strax í bardaga, sem lyktaði svo,
að tvieir menn vorXi skotnir til
bana og tveir .særðir til ólííis. Sjö
voru þar að auki hættulega særö-
ir og margir meira og minna
meiddir. Hermenn voru sendir frá
Ottawft, sem er 20 mílur frá Buck
ingham, til að skakka leikinn.
— Tames J. Hill ætlar að bvggja
bæ • stur á Kvrrahaísströnd, 16
milur frá Columbia ármynuinu.
Bær þessi á að heita St. James.
þar ætlar Hill aö gera hafnbæ'tur,
og hafa þar end;astöð brautar
sinnar. Bæjarstæðið á að vera
samei’ginl'eg eign Great Northern
og Northern Bacific járnbrau’tarfé-
laganna. þar munu brautir þessar
ætla aö l.a'fa endastöðvar sínar, er
nefnt er Gray’s Bav, og þaðan
t'iga gufáskipþeirra að gan-ga yfir
Kyrrahafiö til Kína og Japan.
— Telefón stúlkur gerðu verkfall
i Kdmonton i sl. viku, heimtuðu
s—10 dollara kauphækkun á mán-
uði. Verkfallið stóð yfir í 20 mín-
útur og var lagt í gerð.
— Nýlega voru seldxir nálægt
Brandon, Man., 320 ekrur af landi.
Uppskera var á landinu, þegar það
var se'l't, en eigi aö síður er verðið
ágæt't: 10 þú.s.und dollarar. Bú-
lönd hafa einnig verið selxl á l’or-
tage sl'ét't'unum fyrir 150 dollara
hver ekra. þuð einnig var ræktað
land.
— Málmar hafa Fundist í Yellow
Head skarðinu í British Cnlmnbiu.
Tv-'eir menn, James og William
Spit'tle, sem hafa varið síðustu 4
mánuðunum í málmleit þar í
skarðinu, hafa nýlega komið til
Edmonton nreð hin guilauðugus'tu
sýnishorn af gullblendingi, er sést
bafa þar i bænum. Kinnig komu
þeir með “mica”, sem taiið er á-
gætlega gott. þeir fundu einnig
harðkolalag, og komu með sýnis-
horn af kolnnum, og erti þau taiin
af bezt'U tegund. það 'teija þeir
Spit'tfe bræðúr fuilsann'að nú, að
mjög séu Klettafjöllin máitnauöug
og að vart verði þess langt að
biða, að þar verfti xinnir í stórum
stil mjög auðugir námar.
—■’ At'ta þumlunga djúpur snjór
féll í Goderklge, Ont., þ. 10. þ.m.
Alimikið af aldinum og skraut-
plöntum er sagt að hafi eyðilagst
við snjófall þetta, sem mjög er ó-
vanalegt þar um þenna tíma árs.
— Búland var nýlega seit ná-
lægt Portage la Prairie hér í fylk-
inu fvrir Vfir 22 þús. dollara, eða
S430 hver ekra lands. — Manitoba
bxilönd ieru að hækka í verði.
— Danska gufuskipið Texas flutti
til Kaupmannahafnar þ. 10. þ.m.
mann einn að nafni Hansen, þann
eina eftirlifandi af heilli skipshöín,
sem farist haföi viö það, aö skipið
sökk í riimsjó þ. 9. sept. sl. Han-
sen hafði náð í planka, er skipið
fórst, og gat haldið sér á honum.
Hann hafði verið á plankanum 108
kl.stundir er hann íanst.
— Fyrir nokkrum dögum eyði-
lagði slét'tueldur 700 tons af heyi í
Three Hill héraðinu suður af Inn-
isfail í Alberta.
— Merkilegur aitb'urður var það
að í Rio de Janeiro réð sér baua
auðmaður einn að nafni Almtida,
á þanu hátt sem ekki hefir á.ðnr
verið gert, svo menn vibi. Hann
stofnaði til mikillar veizlu og
bauð þangað mörgu stórmcnni.
þegar upp frá borðóm var staðið
byrjuðu skeintanir. Meðal þeirra
var sýnittg ljóna, sein geymd voru
í kassa miklum úr járngrindmn.
þau höfðu verið fengin að láni til
þess að skemta gestunum. þegar
gesbirnir höfðu skernb sér um
stund, gekk húsbóndinn að ljóna-
búrinu og ávarpaði gesti sína.
Síðan opnaði hanu búrið, fór_ þar
inn og lokaði á eftir sér. Kn Uón-
in réðust tafarlaust á harm^ig
tættu hann í sundur frammi fvrir
öllum áhorfendunum áður en nokk-
uð varð að gert. það komst síðar
upp, að tnaðvir þessi hafði verið
kominn í mikla fjárþröng og búiinn
að eyða annara fé. Vildi því los-
ast vi’ft væntauleg.tr tifleiðiagsxr af
því.
IWMIMMMMMBMHMM
Járnbraut á Islandi
Tefegram frá Kaupmanna-
höfn, dags. 15. þ. m., segir,
að stjórn íslands hafi ákveftift
að byggja járnbraut frá Rvík
um 35 en-skar míhir á lengd.
Kkki er þess getift í hvafta átt
braut þessi eigi að 'liggja, en
líklegast er hún fyrirhugiið
austur í Ratigárval 1 asýslu.
I
— Fundur sá, setn stjórnarfor-
menn hi'nna ýmsu fylkja áttu með
ríkisst'jórn'inni í Ottawa frá 8. til
13. þ. m., lj-ktaði á laiigardaginn
var. Aðaláform fundarins var að
fá ankið árs'tiila'gið frá ríkissjóði
til hinna ýmsu fylkja, og var fvrir
hönd Manitoba beðið um $92,085
árlegt aukatillag. Kn Donvinion
stjórnin lofa'ði engu ákveðnu að
svo stöddu, öðru en Jtví, að leggja
mál'ið undir stjórn Breta. því tii
þess — segir stjórniin — að fylkið
geti fengið aukið tillag úr ríkis-
issjóði', er þæð nauðsynlegt, ;ið fá
brezka' þingið til að breyta grund-
vaHarlögum Canada. Hon. R. Mc-
Bride, stjórnarformaður fyrir Brit-
ish ColuTnbia, sagði sig formfega
úr hópi fundarmapna á laugardag-
inn var, og neitaði að taka nokk-
urn þáítt i gerðum fudarins, þareð
hatin fékk ekki vilja sínitm fratn-
gengt í því, að fá fundinn itil að
samþykkja svo miki'ð 'árstiliag til
Brftish Columbia fram yfir hin
fylkin, setn ákveðið kyntti að verða
með geröardónii, er hann vildi
láta setja til þess að gera út um
ttpphæðina. Hanu kx .tx) árstillags-
rnáli'ð vera þess eðlis, að fylki sitt
vrði að hafa fríar hendtir tii þess
að semja ttm það við ríkisstjórn-
ina án tilhliitunar hinna annara
fvlkja. — Annars segir Free Press,
að nú sé \ íst, a*ð I/aurier stjórnin
muni attka tillagið tii iManitoba,
Saskatchewan og Alberta tmt 130
þús. dollara á ári, og að fratnveg-
is borgi ríkið 8oc á hvert manns-
höfuð í fvlkjttm þessttm, og að til-
lagið t'il stjórixarþarfa verði einttig
aukið. Sama blað se-gir og, að í
næsta triátmði verfti haidinn anttiir
fxtndur þar eystra u,m fyikja'tak-
nVörkin, og er ei ólíklegt, iifi tak-
mörk Manitoba verfti færft út á
við, þó etm sé ekki víst að svo
verði. Annars er tallð, að aukin
ú'tgjöld ríkisins tii fylkjanna, sem
afleiðing ai þessutn fundi verða
vfir 2 millíónir dollara á ári.
♦--------------♦
Fundarboð
Fyrsta fund sinn eftir sttni-
arhvildina ætlar íslenzki Con-
servativ'e klúhburinn að halda
á fimtttda’ginn kemttr, 25. þ.
m.. kl. 8 aö kýeldi, í satn- ;
' i komusal Únítara (horni Sar-
' gent og Sherbrooke stræta).
Fra'mkvæmdarnefnd klúbbs-
ins hefir lagt sig fram utn aö
gera þenna fiind sem allra
myndarlegastati, og Xfengið
♦ beztu enska og íslenzka ræðu- ♦
♦ mienn, sem yöl er á, til þess *
I að koma þar fram.
það er og gert ráð fyrir. að
á þessum futtdi verði gerðar
; einhveriar ákvarftanir ttm
I starf og skemtanir í klúblm-
; um í vetur.
Nefndin vonast því tii, aft
a 1 1 i rv íslenzkir Conserva'tives
sem ’tneð nokkru móti geta 1
komið, verftd vi'ft.staddir, og
; komi meft kuttnin'gja sína með
; sér.
I Munið eftir að fjöhnetwt'a,
drengir góðir!
♦ ----------------------------------
— Spánarstjórn er aö httgsa itm
að ft'ta í fótspor Frakka með að
skilnað ríkis og kirkju. I/agafrum-
varp stjórnarinnar nefir meðal
annars þetta inni að halda ‘‘■Kkk-
ert trúíélag skal vera myndað án
samþykkis þingsins, og ríkið akal
styðja að máhun hvern þann nveð-
lim í -trúfélagi, setn segir sig ttnd--
an þeim skiildbindingum, er hann
hefl'r gefið því félagi.” Dómsmála-
stjóranutn er » levft að afturkalla
löggildingu hvers þess trúfélags,
sem sannað er að sé óvinveitt
ahnennu velsæmi eða hættulegt
fyrir innbyrðis frið þjóðarinnar.
Stjórnarráðið skal rattnsaka lög-
giidingar, sem gefnar l.afa verift
trúfélögvttn og afnema þær sem ó-
löglegar erti. Og öll þau trúfélög,
sem mynduð eru af útlettdmgum
eða stjórnað af mönnitm, sem hafa
aftsetiir titanríkis, skttlu verða upp
levst. Yfirvöldunum er levft að
fara inn í klausrtrin án klerkalevf-
is, og engum trúfélögum skal leyft,
tvð hafa umráð vfir medri eigntr.n
en nauðsynlegar eru til fram-
kvæmda því starfi, sem þau voru
stofnuð til að annast. Allar gjafir
og arfieiftsla til trúfélaga er bann-
að nveð lögttm.
— Auðmannafélag í Chicago hef-
ir keypt þina yíðfrægu Trethewav
gullnámu í Cobait héraðimi í Ont-
ario fvrir K4 millíón dollara. —
þetta verð er þó borgað fyrir aö
eitts nokkttrn hluta af niámunni.
— Ibúarnir í Algiers héraðinu í
Norður Afríku hafa gert uppreist
mót'i vfirráðum Frakka þar í landi
Herfiokkur hefir verið sendur til
að bæla uppreistina niöttr.
1 ' '
Longu tynd nama
Nýlega kom sú frétt frá Iveech
River, B.C., sem sagði gttllftind
mikinn í því héraði. Við frétt
þessa hefir vaknað sú spurntng.
I.vort entt muni fundnir þeir ittið-
ugustu gullnátnar, sem menn þvkj-
ast sannfærðir ttm, að til st-tt ejn-
hverssta'ðqr á Vaneouver eyjunni.
það var í þessn sarna héraði, að
gttll mtkift fanst árift 1869, og sum
ir þeirra, sem þá tóku þar þátt i
námastörfiim, ertt enn þá li'fandi.
þá fékst nær tveimur millíómtm
doliara virfti af gttlli úr þessnm
náma, og síftan hafa margar sög-
ttr borist tttn málmfxtndi á ýmsttm
stöftum þar á eyjunni.
það er i munnmælum haft, að
Indíánar ]xar ha-fi á fvrri árttm
gert sér hyssukúhir úr skírit gulli.
Kn lítt er þessari sögu trúað af
h'inni núlif'a'ndi kynslóð. í þessu
sambandi hefir Kouis Good', for-
ittgi Nanitimo Indíána fiokksms,
sagt þesSa sögtt:
“Sú saga hefir gengið nvann
fratn af tnanni frá löngu látniim
kynslóðutn, að einhversstaðar um
tniðbik Vancouver eyjar, á stað
sem nálgíist má frá Knglendmgs-
ántti, — sé mikið gull »ð finna.
þar er dálítil á og vift enda benn-
ar er foss, og íratn af þessum fossi
felittr 'gullið jafnt og þétt, svo að
haldi maður iláti tittdir vatnið,
finnur hann þjótt einhver gttilkorn.
Undir fossinum er jörðin bókstaf-
legít talíxð einn gtillkhtmpur, og
margur Indíáni hefir tekiö þaðan
hrein gullstykki. t'r gxtlli þessti
gerðu Indíánar byssukúlur sinar.
því þedr þektu pá f.kki verömæti
málmsins, sem þeir daglega nul-
tt'ftit til þess aft fella dýr og fugla
sér til ma'tar. Jvegar ég var lítill,
sá ég dýr, sem Albernx maftur einn
drap, og þegar skepnan var skorin
upp, fanst í benni óskemd kúla úr
skiru gulli, sem sýndi, að dýrið
hafði áðttr skotiö verift”.
Indíána höfðingi þessi segir, að
ennþá lift inargir Indiánar, sem
geti borið vitni ttm þetta.
Arei'ðaivlegt er og það, að árið
1862 lögöu tveir Frakkar upp frá
Victoria borg til þess að leita sér
gulls í árfarvegi ' þessum og kotnti
j'eir til baka ntex'i nægar bvrgðir
t*f gulli. En ekki fengust þeir lii
þess, að takast aðra ferð á hend-
ur, hvað sem í boði væri. Og alhtr
svipur þeirra lýsti hryllingi og
ótta, hvenær setn þeir nxintitst á
þenna undra gull-árfarveg. ]>essi
sannleiki er á margra vitunfi (>g
virðist hann koma heinx viö hjá-
trú Ittdíána, að staður þessi sé
yfirnáttúrlegnr og óttalegur, og
af þessari ástæðu er ]>að, að ör-
sjaldan hefir verið mögulegt, að
fá nokkra þeirra til fylgdar með
hópum þeini, settt gerðir hafa ver-
ið út til að lei'ta uppi þenna und-
ítrlega stað.
“Jack” Mahonev, sem býr 40
tpilur norðan við Nanaiimo, lagði
iyrir nokkrum árum upp með hóp
nvanna, sem hann ætlaði að vísa á
staðinn. En sú ferð varð árangurs
laus. En fyrir hér um bil 18 árum
siðan, tóku sig til nokkrir menn í
•Nanaimo og lögðu upp í gulleit,
én vegirnir, setn lágu að ánni,
vortt svo ókleyfir yfirferðar, að
]>eir uröu að hætta við svo 'búið.
Kn Good Indíána höfðittgi trúir
fyllilega á virkifeika þessa undra
staðar, sem hann frétti fyrst af,
þegar hann var ttngttr piltur fyrir
45 árum síðan. Og hann hefir gert
margar tilraunir til ]>ess að finna
‘laðinn. í eina slíka ferð hafði
hantx með sér gamlan Indíána, er
kvaðst vita hvar staðurinn væri,
en sagði jafnframt, að ógæfa fylgdi
hverjuni þeim, sem þangað kæm-
ist, alla ævi framvegis. Kn þrátt
fvrir það lögðu þeir með nokkr-
utn fleiri mönnttm tjpp í ]>á ferð.
Kn fyrstu nóttina, sem þeir voru
að heiman, um 30 mílur írá heim-
ilttm símnn, lagði all-mikinn snjó
á jörð. þetta kvaðst gamli mað-
uriun skoða sem bendingu frá æðri
veru wm, að hætta við ferðalagið,
Qg hann þvernei'taði .að fara eitt
fet fetigra, eða að gefa nokkrar
frekari xtpplj'singar um leiðina til
gullárinnar, og snéru þeir félagar
því til baka aftur viö svo búið.
Kn næsta sumar lagöi karl samt
á ný npp í aðra leitarferð með em
bættistniinmim stjórtxarinnar, en
kom aldrei til haka úr þeim leift-
angri. Ktx áður enn hann lagði upp
í þá ferö, fékk hann Good ttpp-
drátt af svæðinu umhverfis ána.
]>essu skjali týndi Good, en hvgg-
ttr þó, aft hantt h-afi fest uppdrátt-
inn svo vel í huga sinutn, að hann
geti fundi'ð staðinn. Hann 'ætlar
því á þessu ári aft leggja á ný upp
í leiðangur til að leita að gull-
ánnd.
Svo seg’ist Indíána höfðingja
]>essum frá, aft veiöimaðnr einn
hafi fyrst fundift staðinn á þann
hátt, að hann lagðist niður að
vatninu, til þess að fá sér að
drekka, og sá hantt þá glitta. í gitll
kornin. Honum þótti málmurinii'
fagxtr, og fiokkbræður hatts notuðti
gttllið eins og áöur er sagt, — til
þess að bii'a til úr því bvssttkúbtr,
þanga'ð til eitt ár nokkru seinnx,
að heill hópur manna, sem þang.ið
fórtt að sækja gull, týn'dust og
kýtnu aldrei fram síðtxn. Og upji-
frá því hafa Indíánur forðast að
leita staðarins, svo nú er hann
þeitn aigerlega tapaður.
Vitasktild er saga þessi tnjög ó-
trúieg, en þó ertt margir gamlir
menn ennþá í*Nanaimo, sem seg.j-
ast í síntt ungdæmi hafa séð Indí-
ána, sem höfðit stóra gullklumpa
í fórttm sínufn, er þeir höföu feng-
iö i arf áftir feður sína eða for-
feðttr.
Winnipe^
Herra Hallgrímur Björnsson.
timburmeistari i Winnipeg, sem
fyrir þremur árum flutti til Vest-
urheims úr Felhtm í Fljótsaals-
héraði, fór alfluttur héðan xir bæn-
ttnx í bvrjun þessa mánaðar á fcú-
garð mikinn, sem hantx hefir Aieypt
hjá Reaburn héu í fylkinu. Eftir
NEW YORK LIFE
Insuranee Co. “sifr-
Arið 1905 kom beiðni xxm 8400.000,060 af lifsábyrgð-
um; þar af veitti fél. 8296,640,854 og innlieimti fyrsta
ársgjald; $50,000,000 meira en nokicurt annað lífsáb.-
félag hefir selt á einu ári.— $20.000,000 var borgað fyr-
ir 6,800 dánarkröfnr. — $20,000,000 borgað til lifandi
skýrteinahafa fél. — $17,000.000 var lánað gegn 5 prð-
sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk-
uðu um $5,739,592, og sjóðxir þess um $45,160,099, svo
sjóður þess er nú $435,820,359. — Lffsábyrgðir f gildi
hækkuðu um $132,984,578; ðll Iffsábyrgð í gildi 1.
janúar 1906 var $2,061,593,886/
. x
CHR. ÓLAFS90N, J G. MORGAN,
AGENT. WlNNIPEG MANAGER
þriggja ára starf sitt hér í bænttm
gat hann borgað meiri hlutann af
landverðinu, sem var 8 þús. dol-1-
arar, eöa setn næst 30 þú§. kr. —
Allvel gert á fvrsta þriggja’ára til
verntimánum hér vestra. þetta
eina dæmi sýnir, hvað duglegir og
verkhygnir menn geta gert hér í
landi, þótt ekki kuntii þeir hérlent
mál við landgöngu i Canada.
Isfenzka I.eikfelagið lék 2 leiki
í Únítarasalnum á mánudagskv
var. HxtsfyHir vtxr þar, svo margir
ttrðu að standa, sem ekki gátu
fett'gið sæti í salmint. það mttn ó-
hætt að segja, að fremttr h-afi ver-
ið vel leikið, þegar tillit er tekið
til þess, að félagið er nýtt og lítt
æft ennþá.
þann 27. september varð ekkjan
tíoffía Thordarsuh, að Lund'ar P.
O., fyrir þeirri sorg, að missa 13
ára gatnla dóttur sina, Klizabetu
Si'gttrbjörgu, ettir 18 vikna legu í
lungn'a'bólgtt'. Hiiit var mjög efnileg
stúlka og vel gefin að ölht feyti.
Missir bítrns þessa er því hin þimg
bærasta sorg fyrir móöurina.
UPPBOf)
á ýmsutn innanhússmunnm fer
fratn að hetmili M.O.Smith (sem
er á förum 'vestur að hafi), 530
Agnes st. hér í bætvum, þann 24.
þ.m., kl. 2 e.h.
þeir, setn húsmuna þarfnast,
ættu að tninnast þessa og koma
þar. — Sjá attglýsingu í Fret
Press þixttn 23. þ.m.
Góð herbergi til leigu fyrir ein-
hléypa ;ið 670 Vietor St.
Úr bréfi frá Keewatin, Ont.,
dágs. 9. október:
“Fréttir l.éðan ertt ekki marg-
breyttar, því lítið bei; til tíðinda
hér eystra. Atvimna er bér nægileg
og allir fá aðgang að henni, sem
]>ess óska, og fást þó fterri menn,
en óskað er eftir. Hér er jafnt unn-
ift sunntidaga sem aftra daga, en
þá er tvöfalt kaup. Hér hafa verið
bvgðar tvær nýjar mylnur ; önttttr
söguniirmvlnan byrjaði að starfa
fyrir tveimur vikum síðan og á
hún að afkasta efns miklu verki og
tvær aftrar tnvlnur af vanalegri
stærð. Við hana viuna um Lundr-
að menn nótt og dag. Hin er ekki
fullgerð ennþá. það er hveitimvlna
og mttn hún ekki byrja að vinna
fyr en næsta haiist. Hútt ert öll úr
steinsteypu, og segja kunmtgir
tnenh, að hún muni kosta 750 þús.
dollara, enda er hvtn hið mesta
mannyirki, sem hér mun vera á
margra tnílna svæði. Byrjað var
á byggingu þessari í fyrra vor,
svo nærri má geta ttm, hve ttm-
fíxngsmikið verk þessi bygging er.
Við hati'a vinná nii alls nær 300
manna. Sutnarkaupgjaidið er $2.25
á dag og . þar yyfir, og þó þvkir
mónttum kaupið of lágt. Og nú í
vikunni sem leið var fossinn hér i
nágrenninu seldur, og er fyrirhug-
að að byggja þar stóra mvlnu á
næsta sutnri. Hér er því hið bezta
atvinnu útlit. fc'a-ði er hér aiment
$4 11« vikuna. Byggingarlóðir eru
hér óðum aö stiga í vfrrði. Land-
ar vorir. sem ekki hafa stöðuga
atvimiu í Winnipég, ættu því að
bregða sér hingað austtir og
trvggja sér atvitnm allan veturinn
Kkki skemmir heldur G.T.P. braut-
in. þar er boðið $2.50 á dag, og
var mér boðið það kaup, ef ég
vildi fara til þess að vinna við
br autafcyggingu.
Við hér bregðum fljótt við þegar
vagnlestin kemur frá Winnii>eg, til
þess að vita hvað Heimskringla
hefir að íæra okkur af fréttum. —
það mun óhætt að fullyrða, að
þorri Islendinga muni fylgja blaöi
þínu að málum, ef í stríð leggur,
eins og nú virðist vera áíormað,
— eins og íslenzkum drengjum
sæmir, og máttu vera vdss um, að
kreddukeunendur munu þá liggja
sem hTáviði á vígvellinutn og
verða að hrafna og orma fæðu”.
Hannes Lindal
EttsteÍKiiasali,
útvegar peningalán, lifs- og elds-
ábyrgðir, einnig byggingarvið og
annað byggingaefni á mjög þægi-
lega skilmála.
þessa viku hefi ég til sölu:
Agnes st., 26 fet á $24 fetið.
Beverly st., nálægt Portage a\Te.,
$22 íetið.
Simcoe st., nálægt Notre Dame
ave., $22 fetið.
Room 205 Mclntyre Block, W’peg,
Telefón 4159
Skínandi
Veggja-Pappír
Éí: levfi mér aö tilkynna 'yöur aö ég
hefi nú fon£»iÐ inn meiri byrgöir af veggja
papplr, cn uokkru sinni Aöur, og sel ég
hann á svo láu veröi, aö sllkt er ekki
(læmi til t sögunni.
T. d. hefi ég ljómandi góöan. sterkan
og fallegan papplr, á S‘4c. rúlluna og af
Öllum tegundum uppí 80c. rúlluna.
Allir prlfiftr hjá mér 1 Ar eru 23 — 80
prósent lægri ett nokkru sinni áöur
Enfremur hefi ég svo ntiklu úr aö
velja, aö ekki er mér annar kunnur (
borginni er meira hefir. Kontiö og skoö-
iö papptrinn — jafnvel l>ó þiö kaupiö
okkert.
Kg er sá einl ísjendingur 1 ðllu land-
inu sem verzla meö þessa vörutegund.
651 Bannatyoe Ave. 103 Nena St.