Heimskringla - 18.10.1906, Blaðsíða 4
Winnipeg, 18. október 1906.
HEIMSKRIN GLA
99
ástæð-
ur
fyrir því hve vel þaö
borffa sig aö kauj»a
reiöhjólin sem seld
eru hjá
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
Fyrsta ástæöa: þau eru rótt og trf ustlega búin
til;önnur: þau eru seld meö.eins þægilegum
skilmálum og auöiöer; þriöja : þauendast;og
hinar 96 get óg sýnt yöur; þær eru í BRANT-
FORD relöhjólinu. — Allar aögeröir á hjólum
Flótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld.
Jón Tliorsteiilsson,
477 Portage Ave.
WINNIPEG
Yfir 30 Kínverjar voru handtvkn-
ir hér í biemnn á laujrardagskveld-
iö var, kæröir um aö spila upp á
peninga. Jreir voru allir í einu hcr*
bergi á horainu á Wittiam ave. og
Charlotte st., að skemta sér við
spil og vín. Mesta kynstur af vín-
íöngnim fanst í hiVsiinu. J>eir voru
strax látnir lausir þar til mál
þeirra veröur frekar rattnsakaö í
lögreglurétti, -r gegn 1500 dollara
veöi, sem einn þeirra dró upp úr
vasa sínum og borgaði strax til
lögregiunnar.
Bæjarstjórmin heíir tilkynt, að
hún ætli að loka upp nokkrum í-
búðarhúsum við hornið á King st.
og Dufferin ave. í byrjun næsta
mán'aðar. Ástæðan fyrir þessu er
sú, aö of mörgu fólki er þjappaö
saman í hús þessi, og að heiibrigö-
isákvæðum bæjarins er ekki skeytt
Um 50 manns búa í húsunum í
svo miklum óþrifttaði, að bærinn
sér ekki annað fært en að loka
jþeim algerlega.
Allmargir hafa spurt Heims-
kriqglu, hvers vegna Good Templ-
ar byggingunni, se'trt nú er í smíð-
ttm, miði svo seint áfratp. Em-
beet'tismenn félagsins st^ja, að þaö
orsakist af þvt, að dregist hefir að
fá stálstoðirnar undir lofitið, og er
stáisteypuféiaginu þar einu um að
kenna, 'sem ekki hefir staðið við
samning sinn við Good Templara.
Nú í vikunni verður staddur hér
í bænttm Dr. Lewis, frá Boston,
Mass., sem ferðast um og flytur
íyrirlestra uiit ýms tnæi, aðallega
um mannfélags og trúfræðismál.
það er látið mjkið af manni þess-
um fvrir tnælsku og djúpa J)ekk-
ingtt á unitaisefnum sínuin, og
ætti þtú að verða bæði fróðlegt og
skemtilegt, að hlusta'á hantt.
Hann ráðgerir að flvtja fyrir-
lestur á föstudagskveldið kemttr
19. þ.m. í íslen/.ku Únítara kirkj-
ttnni. Aðgaugtir ókeypi/i, og állir
velkomnir. Knttfremtir er ráð fyrir
gert, að hann prédiki bæði kl.'ii,
að morgr.i og kl. 7-að kveldi í
sörnu kirkju næsta sttnnudag. —
Umræðuefni að kveldi: “Megin'
kettningar Únítark’C — Fyllið kirkj
ttna og kotiiið í tíma!
Hornlóð var seld á Portage ave.
gagnvart Frte Press Ityggirtgunni i
sl. viktt dvrir 123 þúsund 'dollara,
eða sem svarar 840 doll. hvert
fet framh'liðar. Nova Scotia bank-
inn keypti landið og ætiar að
byggja $200,000 byggingu á því.
Frá Gimli komu í þessari viku
nokkrir menn, og segja þeir járn-
brautina svo langt komtta, að
teinarnir séu lagðir norður að
Willow ánni, þrjár mílur frá Gimli
Jæir vona fastiega, að hægt verði
að renna lestum alla leið til Gimli
í lok þtssa mánaðar. Jteir segja,
að bratttdtt sé vel gerð það sem af
er, og brúna yfir Willow ána full-
gerða.
Stúkati Skuld hefir ákveðið, að
halda Tombólu þ. 7. nóv. næstk.
Nákvætttar auglýst síðár.
Herra Sölvi Sölvason, frá Krist-
nes P.O., Sask." kom til bæjarins
ttm síðustu h*lgi, og verður hér. í
bæmtm til loka þessa mánaðar. —
Hann hefir nautgripi og akuryrkju
verkfæri á iandi síntt í Saskatche-
wan, sem hann er fús til að skifta
fyrir fasteign hér í bænum. Hann
er að hitta á suðvtesturhorni Sar-
gent og Sherbrooke stræta ttieðan
hantt dvelúr liér.
vera mikla. Sögunarmylnu ætlar
berra Halldór Jónsson að hafa þar
i vetur komandi, og fcelur Magnús-
son þítð mikinn hagnað fyrir bygð-
ina. Halldór þéssi á eduttig þreski-
vél, sem hann lætur starfa fyrir
bygöarbúa í hatist ; Halldór er
fratti'takssamur maðnr. Svo segir
Magnússon, að þar í bygð séu
drengir góðir og frjálslyndir og at-
orkumenn mikliir. Sigurður járn-
smdður Anderson er tneð mestu
bæticlum þar í bygðintii', og fékk
hanit í ár fulla 700 bush. ttppskeru
af* 1 landd síntt.
J»að, sem fólk er nú að brjóta
heilann ttm, er bvaö það edgi að
brúka á 'fótuqum þeitna komíindi
vetur. En aðalumhugsuttarefnið er
ttm það, hvar edgi aö kaupa skó-
tauið þar sem þaö fáist af beZtu
tegund og írteð lægstu vrerði.
“ THE UNION SHOE COM-
PANY ” hefir sölulmð sina að
538 Madn st., og hefir ekki anttað
en bevjtu vörur á boðstólum ng
með þvd lægsta veröi, seur hægt er
að setja á þær.
F<>lk, sem vildi ver/.la vdð áreið-
andega kaupmentt, ætti ekki að
gleytna að koma og skoða okkar
mdklu og ágætu bvrgöir.
Gísli þorgrímsson', sem kom frá
íslandi í sutrrar og unnið hefir við
upi>skerii vinntt í Norður Dakota,
er nýkominn að sunnan og segir
uppskeru þar yfirlei'tt í rýrara
legi, meðaltal af ekrttnni urri 16
bush. af hved'ti. Ofþttrkar í sumar
drógu úr uppskerimni. Kaustveðr-
átta mjög góð.
Til íslands fór héðan frá Winni-
H,eg með herra Magnúsi Markús-
syni herra Agúst Valdimar Guð-
jónssjtn, frá Reykjavík, eítir 2já
árs dvöl hér vestra. Hann var til
hedmdlis í Selkirk, og stundaði
fiskiveiöar vetur og sumar. Hann
lét vel yfir líðan sinni hér og sagð-
ist mttndd korrra vestur aftur ef
skyldfólk sitt vildd slá í að koma
m>eð sér, — annars mundi hann í-
lengjast á íslandi.
Herra Sigurðttr Magnússon, frá
Pine Valley bygð var hér á ferð í
sl. viktt, í þeim erindttm að sækja
efnd til barnaskóla, sem hann hefir
fcekiö að sér að byggja ]>ar í bygö-
inni. Skólinn á að vera 26x36 fet
og rúma utn 50 til 60 börn. Hann
segir þar nú vera um 40 börn á
skófaaldri- og því hin mesta nauð-
syn, að koma upp vönduðu skóla-
h'úsi. Hús þetta á að verða járn-
klætt utan og innan. m Sigttrður
hefir undanfarinn tíma verfð að
byggja tnikið verzlunarhús við járn
brautarstöðina fyrir kaupmann
Jón Steíánsson. J>að hús er 26x36
fet', 10 fet utrddr lof^ niðri, og á
verzlrinin að vera þar, en uppi á
að vera satttkotrrusalur fyrir bygð-
arbúa, og verður þar jafnhátt und-
ir loft eins og ndðri. Húsið er hér
um bil fullgert. Tíðin segir hantt
að hafi verið ágæt J>ar og hveiti-
vöxtur góðttr, en tnn uppskeru-
magndð gat l.anu ekki sagt með ■
neinni vissti. Talsverðar vegabæt-
ur segir hann að haft verdð gerðar
þar í bygðinni í sutnar af fylkisfé,
og yfirfeifct segir hann framför ]>ar
UNIO\ *HOE CO..
558 Itlaln St.
Fyrstd dans á þessu hausti byrj-
ar á l'augardagskvelddð ke-mur, 20.
þ.rrr., kl. 8, í Oddfellows Hall,
horni Princess st. og McDermot
avre. Aðgangur 30C fyrir karlmenn,
en allar heiövirðar konttr pkeypis.
• I/. TENNYSON.
Box Social
aiifl Conceri
•••••••«
halja nokktir piltar í St.
Heklir rpAnudaginn þ. 22.
þ m. í ÚDÍtf.rasalnum. •
Agóðinn af | essari =am-
komu rennur i
sjóð stúkunnar.
bygKÍnga-
• Gott prógram á boðstól- J
• um. Aðgangur 25c. •
L.______________________i
NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St.
Vér seljum peningaávísanir bortt;-
anlegar á íslandi og öðrutn lÖDd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
4
tenr $1.00 innlnir og yflr og gefur h«*ztn
gildandi voxtí, sem leggjast við ínn-
stæöuféð tvisvar á ári, 1 lo
júul og desember.
Electrical ConstrnctiflB Co.
Allskona- Rafmagns verk
af hendi leyst.
06 King St. Tel. 2422.
ræstþ laugardagskvelrl, 20. þ.m., verða leiknir í
Únftarasalnum, sjönleikirnir : “Órjúfanleg
þíign nr. 157” óg “Þjónninn f vandræðum”. Byrjar
kl. 8 sfðd. Aðgöngum. seldir við dyrnar íi 25c.
“Kn er þetta rétt ? Eg fór hingað til að fá hvíld
og ítæði, en ég býst nattmast við að geta nqtið þess
undtr núverítndi kringttmstæðum".
“Haldið þt-r að ég tnyndi mítt vegna vilja trufla
ró yö'ar eina einustu klukkustund? Haldiö þér að ég
sé kominn mítt vegna ? Úg skal skýra Jjetta fyrir yð-
ur ; setjist þér ldtla stund og leyfið mér að gera slíkt
hið s^ma. Viljið þér — viljið þér' ekki lá-ta gefa mér
eítt glas af víni. Eg hefi hraðað ferð minni svo mikið
og verið svo kvíðandi fyrir að finna vður ekki hér, að
ég hefi ekki gef.ð tnér tíma tdl að nevta neins á ledð-
inni”.
Hann v-tr fölur og l>reytulegur, svo Adela varð
i álfhrædd, búti hringdi því á þjón til að biðja tttp vín
og vtti ttm feiö Jtægilegmn hægittdastól til hans.
Kítir litla stund virtist barúninn að jafna sdg og
fá sitt vanafega útlit.
‘Nú, íti. Jtér ertiö skárri sýnist mér”, sagði Ad-
ela glaðlega, “segið mér nú frá Jæsstt markverða er-
tn ’.t. Er það viðvdkjandd söngdistinni ? þér segdst ekki
kon,a fvrir siálfan yður ? Máske J>ér komið í umboði
e,ns eða anttars, setn vfll bjóða mér fasta stöðu ?’
Slik brögð ertt alls t-kki sjaldgæf”. .
“Ég er ckki neins tivanns senddinaður — og ]»ó er
crindi tnitt ekki mér, heldur yðttr viökomatidi. Kg
v:ar á leiðittni btiinn að búa mig tindir, hvað ég ætti
aö segja, en r.ú. J>egar ég er kominn til yðar, þverr
nug hug tdl Jjess”.
“Jtér eigið að flyt’ja mér einhver hoð eða nýungar
frá höfttðborginni ? þar er enginn, sem ég veit ttm,
er kærði sig ttrt að settda mér boð, eða, seirt er svo
-ant um rtig, að Jx-r færuð að flytja mér fregndr af
þeirn. Og þó — drengurimt tninn'. — En Jtér Jækkið
ítann tkki, vitdð ekki hvar hann á heima, og hafið
aldret séð hann”.
“Jú, ég hefi séð hattn, frú, fvrri hlttta dagsins í
gær, skömtr.tt áður >en ég fór af stað. Eg vissi ekki
að J>að var yðar barn, þangað til —"
“Nú, jæ-ja, — þangað til?” sagði Adela.
“]>ang;ið til húsfrú Brun sagði mér ]>að. Ég hefi
ltaHtð 'áiraiii dag og nótt til að finna yður”.
' Tii aö linna mig ? Er þá barndð mitt veikt?”
Barúninut.i hægðist utn andardráttinn, hantt bjóst
v;ð, að húu tiutndi sjálf rentta gruti í Jtessa hörmulegu
fregn.
“Já”, sagði hanu í hægðum sínum, “það er tnjög
vc.k.”
“I>á verð ég strax að fara þedm”, kallaði Adela
hástc.futn. “0, þarna kernur Körn! Cíóöi Körn, við
verðum að fara heim unddr edns. Barún von Iæbau
cr koniinn og segir mér, 1 að barnið, mitt sé mjög
veikt Eg vtrð að fara strax”.
* Adela var örv-ilnuð, en það var ekki móðurleg
angist fyrir bi’.rni símt, heldur ednltver ednkennddeg
liraðsla, setu brevttd andliti henttar svo að J>að Varð
ókur.nuglegt.
BqrtVninu gekk til hennar og lagði hendi sítta á
handiegg henitar.
“Góða frú Stern”, sagði liann, “ég er hræddur
titn, að J»að sé gagnsláust að hraða sér. Læknirinn
sagði — ”
“Hatin er dádnn”, hrópaði Adela með hryllingi,
“þvi S'igðuð {><’r það ekki strax. SHkar fregndr eiga
að fiytjast umsvdfalaust. J>ér þorið ekki að horfa í
aitgu tttér — það' er þá sa'tt — barnið er dádð?”
“Já. Jtér hafið getið ré-tt. Hann er d-áinn”.
Adela grtt ekki.
Iíúii rak upp hátt hljóð og gekk hvildarlaust
íran» <-g í.ítur uir. herbergið. Eitthvað tautaði hún,
en ]>að skildist ekki.
Körn og læbatt horfðu undrandd á ha-na. þedr
skil<I,tt ekki þtssa tryitu ett jafnfraint rólegu sorg.
Hún stóð kvr frammi fyrir fteim,
"líaldið þtð að t-g sé tilfinndngarlans ?” sagði hún,
“haldið þið, að ég syrgd ekki, af J>ví ég get ekki grát-
ið ? Eg get ekki grátið! Og þó vildi ég feginn afsala
■wwmn'iiin iihhiiiiiiiiiihiiiiihi»
Öll augu líta til
PALACE
Piol Rooino
horni Sargent og Young St.
iwwbmmi BBHHaaa nwmm:
ADAMS
MAIWr
PLUiIMNG <(• IIEATING
SmAuðgerBir fljótt og vel af hendi leystar
555 ÓarjceDt Ave. • • Phone 3686
J
C. B. TULIUS,
646 Notre Dame Ave.
L_
Vorzlar moö
IVI ATVÖRU
mót peningum út í Eönd. Og getur þessvegna selt með betra
verði en þeir sem lána. Komið og sannfæríst um hversu
mikið þér getið sparað með þvf að kaupa hjú : —
C. B. J u / iu s,
646 Notre Dame Avenue
Tuttugu ára
ársborgunar ébyrgóarskírteiaið sem <ireat - Wfst Liife félag-
ið jsefur út, veitir þægilega peninga sparnaðar tilhögun.
Spariféð gefnr háa vexti og er trygt með lífsábyrgð.
Kostnaðurinn við $1000 lífsábyrgð — á 21 ára gömlum manni
— er $46,90 á ári fyrir 20 ára tínia. En við Iok 20 ára tíma bilsins
fær hann upphæð s«m áætluð or $1455.00. Þannig fær hann oll
iðgjöldin endurborgnð og að auk $5i7.00 — og hefir i 20 ár verið í
$1000 lífsábyrgð. Skrifið eftir upplýsingum og tiltakið aldur yðar.
THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY
Aðal skrifstofa, Winnipeg.
• ;! Dr. 0. Stephensen I Skrifstofa: ; 721 Sh&rbrooke Street. Tel. 3512 ;! ! (1 Heimskrin^lu byggingonni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.90 og 7 til 8.30e.m. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selia hús ng lóðir og annast þar að lút- audi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685
Heimili: 615 Bnnnatyne At:e. Tel. 1498 \ BOXXAKA HARTLRY Lögfræðinífar og Land- skjala Semjarar Room 617 Union Rank, Winnipeg. R. A.BONNAK T.L. HARTLEY
Dr. G. J. Gislason Meðala og upp9kurðar læknir
Wellíngton Block GIiANÐ FOBKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Hjúkclðmum. Woodbine Restaurarit Stærsta Billiard Hall 1 Norðvestnrlandií u Tlu Pool-borö.—Alskonar víu ogvindlar. Lennon & Hebb, Eieendur.
H. M. HANNES50N, Lögfræðingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg.
PALL M. CLEMENS- BY^gisgameistari. 219 McDermot Ave. Telephone 4887
NAP. BEAUGHBMIN C O NTRACTOR Plumbin?,Steam and Hot Water Hoating Smáaðfjeröum veitt sér- ' stakt athygli
5A»S Notre Dame Ave. Tei.4íiI5 f P. TH. JOHNSON )
\ — teacher of —, \ 1 1*IA\G A\l) THEOItY 1 Studio: - Sandison lilock. 304 ( Main .:t., and 701 Victor St. Graduate from Gustavus Ad. / School of Music. \ Strætisnúmer Heimskringlu er 729 Bherbrooke st., en ekki 727.
c. \ H^rir viö úr, klukkur oalt ffullstáss. C Urklukkur hringir allskonar gull- > ( vara til söla. Alt verk fljótt og vel gert. ) : ^ 147 ISABKIi ST, ! Fáeinar dyr norður frá William Ave. >
JÓNAS PÁLSSON PIANO og SÖNGKENNARI l>£ nemendnr undir próf viö Toronto University. Colonial Colleffc of Music, 5 22 Main St. Telephone 5898
Gísli Jónsson er maðurinn, sem pr<?utar fljótt og rétt alt, hvað helzt sem (»ér þarfnist, fyrir sannirjarna bwrflrun Sovth Ea»t Corner Sherbiooke tí* Sarpent nts. .
ttiut tttitm tigin lifi, ef b-arnið gæti lifnað aftur”.
Kötn lagði handk-gginn um mit-ti he-nn-ar, og hún
lagöi höfuð sitt á öxl honutn.
' ‘[’ítö er -bezt að þér segið henni a-It samata, hr.
barún", sagði hann.
V:ð Adelu sagði hann:
“þetta er voðalcg tilvilju-n-, góða vdnkon-a, en við
v.-iðum að stiórna okkur. Guðs vegir eru órannsak-
aulegir, við gttum enn ekki séð, hvers vegna haitn
hefir látiö þetta ske”.
Lebati Sí.pði nú frá ölltí edns letnpifega og i’.tun
gíit, átt þt ss að min-nwst á H-eideck. Hantt nefndi að
e'.ns manmmi, sem átti hestjnn er ógæfun-nd olli, vin
sinti.
• Atlela t'traði aí hræðslu og stttrði tryllingslega á
barúninn.
“Hver var þessi vinur yðar?” sagði h-ún skyndi-
lega. “Segið mér n-a-fn þess raanns, sem framkvæmdi
þetta voðastarf á einttm degi. Var það ekk-i dnglegá
unnið, Kórn ?”
Hitn hlót trylHngslega.
“Róleg — rókg — ekki þanndg, l>arn”, sagði
K<»rn. ”það' Ittfir likl-ega enginn verið setn hún Jækk-
ir, hr. harún?”
“S'á, setn gerði það, er mjög sorgbitinn yfir því.
Ú.g heli' að frú Stern þékki hann, en aö eins að nafni.
J>að var Valdimar von H-effleck”.
Adela J aut til barúnsins, spen-ti greipar og horfði
á haiirt sem brjáluð vært.
Hver sögþuð' þé-r það væri?” kalla-ði hún hátt.
“J>að var Valditnar vott Hed-deck, sem eyðilagði líf
þcssa barfts ? J-á, mt get ég triiað því, að í þessu lífi
finr.ift eiKÍurgjald fyrdr syn-dir. Hvort ég jx-kki hann ?
Eg Jx’kki hverr drátt í falsk-a* and'ld'tinu ha-nis, hvert
orð á höggormsritngttnnd hans. Ekki hefir hdtndndnn
að ástæðnlaits'i va-lið J>enna man-n til að framkvæma
vtlja sinn, sjálltim h-onum til hegndngar”.
Og svo h!ó hún re-glulegum brjálsemishlátri, sem
Köru gat ekki stöðyað.
‘J.átið J>cr hana t-a-la, hr. barún, en ge-fið engar
g.etur að því, sent h-ún segir”, sagði liann. “hiin vgdt
ekkt sjálf hvtui hú-n segir”.
Unt i-cíð og hann sagði Jretta, riinnu tárin tafar-
laust ofan kiitnar hans.
Flann var mj<>g ’fölttr og titraði sjáanlega eins
tnikið eins og Adela.
“Kit ]>að er líka al't of hræðifegt, að það skyldi
ver.i }>e.ssi maður sem gerði það. 0, nú t-a-la ég eins
ttndarlega <«g þér, vesalittgs Adela. Hlustið ,'þér held-
ttr ekki á mig, hr. bartin, ég er jafn hryggur og htin.
J>ér mégið ekki leggja áherzlu á brjálsetnisorðin, sem
hun talaði nýlega.”
Ntt var tryllingshlátur Adelu brevttur í þegjandi
gott. Htin lygndt aftur augunum, og féll, án þess að
tala orð eða stynja, í faðm ba-rúnsins.
Barúnitttt og Körn lögðu h-atta á legttbekkinn,
brc-iddtt ofatt á lt-ana og kölluðti svo á Nani.
I.ebatt v-nr mjög forviða, þegar hann fór..
Undir eitts og hann var kominn í sit-t eigið her-
Itergt í hótclinti, fór hann að reyna -að átta sig á þvíw
sem fra-m ha-fði farið.
Jtt'ssi orð Adeltt: “Úg þekkd hvern drátt í falska
atidlitinu híttts, j.vert orð á h<>ggormstungunnd hans”,
féllu ltotmm Jmngt.
“Hatntngjan góða! ” k-allaði hann al-t í edntt, “það
er hattn! Já, það hlýtur að v>era h-ann! J>að er énd-
’‘rgjald, þvilíkt óttalegt endurgjaVi! ”