Heimskringla - 18.10.1906, Blaðsíða 2
.'Winndpeg, 18. október 1906.
HEIMSKRINGLA
***£.
i
Tl
«fe
Heimskringla
PDBLXSHED BV
The lleimskrÍDgla Xews S Pablisb-
iug
Verö blaOsÍDS 1 Canada og Bandar.
$2.00 nm Arið (fyrir fram borgað).2
Sent til Islands (fyrir fram borgað
af kaupendum blaÐsins hér) $1.50.
Peningar sendist P. O. Money Or-
der. Registered Letter eCa Express
Money Order. Bankaávfsanir á aðra
banka en 1 Winnipeg að eins tekDar
með aflöllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor &. Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Wiooipeg
FO.BOXlie. ’Phone 3512,
T
?
4»
4»
%
*§»
«1»
Ý
X
X
»2»
4*
HÆ'M 'i 'í 'í *f* X 'tH 'tH
HeinQ9krinRla, 18. október, 1906
Hreinskilni
Lesendurnir munu muna svo
lang’t aftur í tímann, aö sú kenn-
ing var óspart flutt löndum vor-
nm hvarvctna hér vestra, aö Con-
servative flokkurinn í ríkismálum
'héldi sér viö völdin með mútufé
sem verksmiöju eigendur og aörir
þeir, sem heföu viöskifti við stjór.n
ína, legöu í kosningasjóðinn Lönd-
um var prédikað þaö seint og
snemma, aö Liberal flokkurinn i
Canada legöi sig ekki niður viö
neitt slíkt. Vitankga voru engar
sannanir færöar fyrir því, aö á-
kærur þessar á Conservative fiokk-
inn væru sannar, — en þó mnn
þeim alment hafa verfö trúaö.
þvi mun og alment hafa trúaö
veriö, að Liberalar væru alt of
pólitískt skírlífir til þess að lúta
aö slíkum gjöfum frá viðskifta-
mönnum sínum. Að vísu hafa pe;r
margir veriö, sem grunaö ltefir,
aö ekki mtindi flokkttr sá með öllu
laus viö þann ókost, aö líta til
vina sinna, þegar á kosningaíé hef-
ir þurft aö halda. En þó hefir tkki
kveðið upp úr með þá skoöu t
eins skýrt og afdráttarlaust eins
og síðan uitt síöustu kosningar.
Mörg blöö hafa blátt, áfram
haldiö því fram, aö Nova Scotia
fylkiö hafi jxá verið keypt upp af
hálfn Laurier stjórnarinnar. Pjn
engar sannanir fengust beint fyrir
þessu, fyr en dómstólarnir rann-
sökuðn kosningu herra Fieldings,
fjármálastjóra Lauriers, og dæmdu
hann úr sæti fyrdr atkvaeðakaup
umboösmanna hans. þegar sá
dómur var kveðinn ttpp, þá fóru
ýms blöö mjög ómildttm oröttm
um pólitiska sattrgun I.iberala.
Nú hefir f.erra Tarte, sem lengi
var einn af atkvæðamestn ráð-
gjöfum í Laurier ráðaneootinu,
svarað þessum kærum í blaði sinu
“La Patrie”, og farast blaöinu
orö á þessa leiö:
kosningasjóð hennar. Tá, svo ríí-
lega, aö sýnt hefir veriö, að sljorn
in hefir getaö keypt upp alt Nova
Scotia íylkið, svo að hver einasti
jtingmaöur þar viö síöustu kosn-
ingar var stjórnarsinni.
Vottorö herra Tartes er eins eft-
irtektavert eins og það aö sjálf-
sögöu er áreiðanlegt, því að hann
var sá ráögjafi, eins og hann áð-
ur hefir játað, sem mest hefir ferð-
ast milli verksmiöju eigenda í Can
ada. Enda var hann ráðgjafi opin-
berra v-erka, svo aö hann er allra
manna færastur til jæss að segja
hverja samninga hann hefir gert
fyrir hönd I.aurier stjórnarinnar
viö verksmiöju eigendur og þá,
sem höfðu opinber verk fyrir
stjórn hans. En j>essi játning upp-
gjafaráðgjafans sýnir ednnig, að
hver sá, sem hefir með höndnm
einhver fvrirtæki, sem stjórnin
styrkir, verður að leggja til “stór-
skotaliösins — í sjóðinn —- (“The
Cfeneral Fund”). Og þar að auki
fræðir l.ann oss um, aö það sé ríkj
andi skoðun leiðtoganna, að ráð-
gjafarnir væru heimskingjar, ef
þeir vanræktti að safija fénu áður
en þing er uppleist og gehgiö er
til kosninga.
Xvcldskólar
“Andstæðingarnir hyggja sig
hafa fundiö heila Peruvian námu
aí hneyxlum. Hvaðan þeir jæning-
ar komu, sem notaðir voru í kosn
ingu herra Fieldings, veit “La
Putrie” ekki, en ivggur, aö auö-
menn, sem starfa aö áríðandi
framkvæindum, sem styrktar eru
af ríkinu, hafi lagt fé í almennan
sjóö, og aö Nova Scotia hafi svo
fengiö sinn hluha aí herfanginu
...... StjómurflokkuriVn hafði skot-
færi (“ammunition”) árið 1900
Ei'tt ráöaneyti væri skipað heimsk
ingjum, ef þaö vanræktd aö miða
stórskotaliöi sínu móti fylkingu
andstæöing'anna áöur en þingiö er
leyst upp”.
Herra Tarte á þökk skylda fyrir
}>essa hreinskilnu játningu á því,
hvaöan Liberalar fá kosningafé
sitt, og einnig fyrir þá upplýsingu,
aö stjórnin sé einlægt á ölltt jfing-
tímabilnu aö safna ‘' stórskotaliös-
hergögnum — mútufé í kosninga-
sjóðinn — til þess nóg sé fyrir
hendi þegar til kosninga er gengiö.
Herra Tarte segir blátt áfram, að
slíkur sjóöttr hafi veriö til f\-rir
kosningarnar i9f>o, og j>ar sem
hann var þá ráögjafi í ráðaneyt-
inu, þá ætti hann aö vita um
þetta.
Hér er því fengin “officiai” og
óyggjandi sönnun fyrir því, nvern-
ig I.iberalar fylla ríkiskosmnga-
sjóö sinn: meö mútum frá verk-
smiðjuei'gendtim og öðrttm, srm
fást viö fvrirtæki, sem sljónún
stvrkir. Og þó er löndum vortt.n
sífeldlega prédikaö þaö, að af þvi
I.fberal stjórnin taki af alla toil-
vernd, þá geti hún ekki vænst
stttönings' frá verksmtðju < gend-
um. En svo er þaö vitanlegt, aö
hún hefir ekki tekið af tollveíi d
og ekki la-kkað tollana, og þess
vegna eru verksimðju eigendur ekki
á móti h-nni, heldur svo m.l.ið
meö hétini, að þeir leggja ríílega 5
Eit't meö því fyrsta, sem ís-
lendingar veita atl.ygli, er þeir
koma hingaö vestur, er þaö, hve
menn nota kveldstunddr sínar að
Ioknu dagsins erfiöi medra til
starfs en til hvíldar. þaö styngur
í augu innflytjandans, er hann
kemur til þessa lands, hve vdð-
skiíitalífið hér er íjörugt og sam-
kepnin öflug, og hve mikiili hugs-
un er einatt beit't til j>ess að efla
alt viöskiiftalífiö og framfarir ein-
staklingsins og þjóöfélagsins í
heild sittni.
Dagstundirnar eru hér sem ann-
arstaðar notaðar til álmennra
starfa, og viö þaö er ekkert at’hug-
andri annaö en þaö, að menn vinna
hér í iandi af nokkrtt meira kappi
og koma }>ess vegna meir'tl í verk,
en vandi var til á gamla landdnu,
á fyrri tímum að minsta kosti.
En hugsandr og ráðagerðir ein-
stakiiinganna, þaö er: myndun á-
formanna og samtök fél'aga til fyr-
irtækja stofnana og framkvæmda,
það er alt mestmegnis gert á
kveldin. Á ttniabilinu frá kl. 8 til
11 aö kveldinu, koma menn saman
á fundi tfl skrafs og ráðagerða.
þar eru samtök mynduð og álykt-
anir teknar um þau mál, er mönn-
um liggja á hjarta aö koma í
starfslega framkvæmd. Og þetta
er alsiöa hér í landi og gert til
j>ess, aÖ ekker af j>eim nauðsyn-
lega hugsunar og undirbúnings-
tíma skttli takast frá daglegttm
störfum, sem rekdn eru frá kl. 7 að
morgni til kl. 6 aö kveldi. þær
stundir ertt eingöngu helgaðar
vinnun'ni og henni einnd. En hvíld-
arstundirnar þrjár, frá kl. 8 til 11
aö kveldi, eru heTgaöar þeirri ttm- j
hugsun og ákvaröan'aiegum nndir-1
búningi, sem félagsfegar fram-
kvæmdir byggjast á. þet'ta gildir 1 bænum
ttm þá, sem komnir eru út í alvar- : leitni félagsins
lega starfsemi lífsins, og í ratvninni
að miklu fevti einnig um hina, sera
enn eru á mentunar eða náms-
skeiði. þeir verða að nota hvert
augna'blik til lesturs og lærdóms
ttndir ]>róf næsta dags.
skólakensht .stuudirnar, frá kl. 9
aö morgni til 'kl. 3 eftir hádégi,
ertt aðallega til J>ess, að rifja tt]>p ! seTn vildtt
með netnen'dtinum j>aö sem lærst 1
befir síðan daginn áður, sem og tíl j
þess, aö njótá tilsagnar og leið- I
beiningar k'ennaranna við námið,
og fá frá þeim vissu á vafasömurn !
atri'ðum. A ]>enna há'tt æfir nem-
andinn náms og skilndngs hæfileika
sína, um leiö og hann auögar þekk j
ingu sína í þörfum fræðum. Með
slikri ástundnn getur liv-er meðal-
greindur maöur orðiÖ vel meretað-
ur á tiltölulega fáttm 'árttm, jafn-
vel þó hann hafi engan kennara og
gangi á engan skóla, ef hann að
eins leggur stund á lestur góðra
og nytsamra fræðibóka.
En Jtet'ta atri'ði — sjáTfsmerétun-
in — er edtt af j>eim, sem aljþýða
manna a/f öllttm stéttum og í öll-
um löndum veitir ekki þá athttgun
sem vera ætti. Oss ú'tlendingunum,
sem hingað koma vestur um haf,
hættir til að öfunda þá, sem svo
eru settir, að J>eir geta gengið
skólaveginu' sér til lærdóms. Og
margur fimmir sárt til }>ess, hve
illa hann er settnr í jiessu tilhti,
og þá er þaö sem margur maðtir-
inn vildi feginu geta lifaö upp aft-
ur 10 eða 15 'ár ævi sitlnar, til
}>ess aö geta hreytt þá svo til, aö
tíminn vrði betur notaður til
náms og andlegrar auðgunar.
En fæstum kemttr til hugar þaö
sem þó liggur beinast fv-rir og sem
bæði er eöldlegt og mögulegt, —
en jmö er: að ennþá sé timi til
stefnubreytingar fyrir margati
tnann, og aö nú á yfirstand'attdi
tíma sé einmit't möguiegt aö ráÖa
bót á }>essu, með þvf aö byrja
strax námið. AS visu 'ertt aít of
margir svo Settir, aö þeir geta ei
gert þetta þó þyir vijdu ; en marg-
ir aftur á móti gætu það, ef þedr
hefðtt vilja t.l þess. Heill hópur af
ungttm, ógiftum raönnttm ættn t.
d. eins hft'gt meö aö lesa bækttr
heima á kveldin, eins og aö eyöa
tíma sínum og fjármunum úti á
götnm borgarinmar, sjáifttm j>eim
til lítilia nota, og stundum bein-
línis til ógagns.
Oftiega hafa margir einl.leypir
mtnn verið á }>ett’a mint'ir, en af-
sökttn jæirra hefir verið sú, aö
þeir kynnu ekki vdö þaö, ftillorfinir
mennirnir, að sitja á bekk meö
smábörnttm, til afi læra fyrstu at-
riöi almennrar mentunar, enda
hefðu j>eir lært þaö í föðurlandi
sínu, og svo stæði }>ekkittgarskort-
ur á ensku máli þeim fvrir þriftt’m
við tiám sitt. Auk þessa fengju
jteir ekki inngöngu á alþý-ðuskóla
fylkisins, þótt j>eir vildtt lúta því,
að laTa þar með smábörnum. Og
enn er stærsta atrifiiö til fvrir-
stöðu: j>aö, aÖ alþýðttskólakensl-
an fer fram að daginum, og því
ekki til }>es.s aö httgsa, aö geta
sint nokkttrri atvinnu, ef til náms
væri gengið.
Allar j>essar mót'bárur hafa vifi
gild rök aö styðjast, og þeirri
hefði einnig mátt við bæta, aö alt
aö þessutn tíma hefir þess enginn
kostur veriö hér í bœ, eða öðrttm
bæjttm fylkisins, aö ganga á kveld-
skóia eins og á sé-r staö í flestum
bæjum í Austnrfylkjumtm í Can-
ada. þar ertt til kveldskólar, sem
stjórnaö er af æ"fðum kenmirum,
þar sem kend eru almenn fræði og
eittttig sé'ríræðigreinir, og j>ar sem
fuilorðiö fólk, bæði karlar og kon-
ur, eiga aðgang að. Kenslan á
slikttm skólttm er á síðari árum
orðin svo ódýr, að jxtö er ekki til-
finnanleg byrði fyrir nokkttrn vinn-
andi mann, að standast þann
kostnað. Og margur er sá verka-
maðtir og vinnukona þttr, sem á
fáttm árum afla sér góðrar ment-
tmar á slíkttm skólum, og margt
af því fólki kemst síðar í jyægileg-
ar og vellaufiaðar lífsstöður.
Ere hér vestra, þar sem útlend-
ittgítr flykkjast í jnisunda og tug-
um þúsunda taH inn í landiö á ári
hverju, og þar sem sjáanfega befir
mest þörf á því verið, að jtessir
útfettdingar ættu aðgang aö kveld-
skólum, þar sem }>eim gæfist kost-
ur á aö læra enska tungu og öntt-
ttr fræði, sem orðið Tæti jjeim t>1
haglé'ttis með tíinanjvin, — einmitt
hér, þar sem svona er ástatt, lialj*
engir kveldskólar verið.
Menn hafa í nokkttr undanfarin
ár fundið sárt til þarfar á slíkttm
skólttm hér í bæntim, en engir hafa
gengið svo fratn í, að fá j>á stofn-
setta, að nokkur beinn árangur
hafi af þvf orðið, fyr en nú, að
Young Men’s Chri'.s'ti'an Association
hér í bænum hefir ákveðiö aö
halda úti slíkum skólttín bér í vet-
ur, og hefir fengið einn af háskóla-
k'ennurum þessa hæjar til þess að
veita honum forstöfiu.
þessi skóli er nauðsyreleg stofn-
un, og uttdir aðsókninni sctn aö
honurn verfivtr, er það komifi
hvort sýnt verður, að fólk béf i
kttnni aö meta þá viö-
tneö stofreun j>essa
skóla eins og hvtn er verð. Verði
þaö sýnt, að skóiinn hafi nóg aö
gera, þá má vænta þess, aÖ fleiri
slíkir skólar veröi stofnsettir á
komandi árum, svo að öllttm, sem
Sjálfar þefm vilja, sinna, gefist kostur á
aö menta sig á j>eim.
Vér teljum að landar
ifia sér
vorir, þeir
þekkingar í mál-
inu ereska og öðrum nvtsömum
fræðum, gerðn rétt í j>ví afi sækja
skóla þenna yfir vetrarmántiöina,
fyrst um siniv. Kenslan er oss sagt
að sé ódýr, og vetrarkveldunum
geta ungir mentv og konur ekki
varið til anrears betur en að
stunda nám ttndir leiðsögu lærfira
kennara.
þaö er viötekinn sannfeikur, aö
þeir, sem nota frístundir s-ínar á
iingdómsártmivm til þess aö auka
viö þekkingn s'na í nytsömum
fræfium, sannfærist um þafi afi
ná’míntt loknu, aö þeim sUtndum
lvafi ve-riö betur varið, en nokkr-
um öfirum vinmtstundum. Náms-
stimdirnar tru að því feyti arfi-
mestar, afi auSfegfi sú, sem þær
læra, er varanleg eign, sem eigand-
inn aldrei getur tapaö, og sem á
komandi tímum færir hontvm betri
vexti af því, sem ltann hefir kost-
aö til námsins, heldur en nokkufi
annaö sem hann getur variö eig
um sinum til.
Sækifi því kveldskólann!
Æðsta vald
(Ri'tstjórnar grein ,í Fjallkonannt).
í ritgerð dr. Bircks, j>eirri sem
Fjaillk. gat tiiTt sífiustu viku, er
eftt orð, sem táknar þaö djúp, er
staðfest er milli skilnings Dana og
íslen'dinga á sambaudi íslands við
Danmörku. Dr. B-irck talar um
“Overhöjhed” (æð'sta v-ald) Dan-
merkur vfir íslandi.
Ef'tir hans skilningi, og vafalaust
cftir skilningi alls þorra danskra
manna, verður Jvetta ‘æðsta vald’
I)ana yfir Isfendingum að koma
fram í stjórnarskipun íslands.
En jvessu danska valdi afneittim
vér meö öllu. Hver þjóðræðismafi-
ttr á landinu afneitar því. Sama
gera Landv'arnarmenn. Vér efivmst
ekki um, aö allur fjöldinn af
Heimastjórnarmönnttm muni líka
gera þaö. Islendingar hafa ávalt
afneitaö því. Jafnt og þétt hafa
jx-ir verið afi afneita þvi.
þeir hafa ekki ávalt h a g a Ö
s é r savnkvænvt jveirri afreeitun
l>aö geröi alþingi íslendinga, til
dærnis aö taka, ekki í fry-rra, þegar
það félst á undirskrift forsætisráö-
herrans. — En spyrjiö jriö alþing-
ismiennina, senv gerfiu þaö glappa
skot, hvort þeir fallist á þafi', afi
Danir hafi nokkufi meiri rétt til
j>ess, að ráöa yfir Islendingum, en
Islendingar yfir Dönnm. þeir svara
tafarianst og hiklaust: N e i!
Jvf vér getvtm sagt, að íslending-
um komi saman ttm nokkurn hlut
þá er það ttvn þetta: ísfendingar
hafa rétt til jjess, aö ráöa sér sjálf
ir. j>eir, og engir afirir, eigá afi
hafa æ fi s t a v a 1 d yfir öllum
þeirra málitm.
Um hi'tt eru menn sem stendur
ekki fyllilega sammála, á hvern
hátt vér eigum aö fá þenpa rétt
viöurkendan, og á hvern hátt vér
fátim be/.t notiö hans.
I þvt efni er það, afi Gvtöttv. hér
aöslæknir Hannéssón kvefiur skvr
ar aö oröi en nokkttr annar um
j>essar mundir. I ágætlega ljósri
og einkar fjörugri greire, sem haitn
ltefir nýlega ritaö í Xoröurland
heldiir hann þvi fram, aö sjálfstæfi
þjófi getttm vér því aö eins orðiö
að ísland verði viðurkent sjálf-
stætt ríki. Alt annaö sá hálfhitgs-
aö eða óhugsað kák.
Vel má vera, aö þessi verð'i raiui
in á. Vel má vera, að ekki verfii
unt aö komast að j>eim samnin
tim við Dani, sem tryggi sjálfstæö
þjóðar vorrar. Um þaö skttlum
vér ekkert segja. Víst er ttm þaö
að ekki vekur grein dr. Bircks
glæsiiegar vonir í því efni. Og
hann er eini danski maöurinn, sem
hefir sýnt þafi, aö hann hafi nokk-
ttfi htigsaö um máliö á jtessum
sffiustu tímnm.
lín takist ekki j>eir samnmgar
þá verðttr þaö fvrir þvergirðings-
há'tt og stirfni Dana, en ekki fvrir
bit't, að slíkir samningar séu neitt
óeðlilegir. Hr. G.H. lítttr svo á
setn engin j>jóð geti verið sjálf-
stæð án jæss aö vera sérstakt riki
og sé hún sérstakt riki, þá sé htin
jafnframt sjáifstæð. Um þetta get-
tvm vér ekki verið samdóma.
Sjál'fstæðið er hlutfalls-hugmynd
Enginn maður í borgaralegu félagi
er ti'l íatlls sjálfstæðttr. Kngin þjóð
í siðttðum heimi er með ölltt sjálfe
stæð. Einstakir menn og einstakar
Jjjóöir verða aö laga sdg eftir öðr
tvm, lá'ta vil-ja siren þrásinnis lúta
í lægra haldd fyrir vilja annara.
þvi bettir, sem einstakJingum og
þ'jóðttm tekst aö koma ár sinni
fyrir borö aö vera litiö upp ji aöra
kominit, þv-í meira er sjálfstæðiÖ
Lítilm'agn'ann vantar ávalt mikiö
af því sjál'fstæði, sem stórmenniö
eöa stórveldið heíir. En jafnve
stórv-elddö veröttr aö laga fram
kointt sína eftir mörgu öSru en
eigin geðþótta.
þó að vér ýrðum sjálfstætt ríki,
aö naínittti til, mundi oss mikið
skorta á jxið sjálfstæði, sem aörar
voldugri þjóöir hafa. Vafamálíö
verðttr j>á þetta:
ÖÖlumst vér aö sjálísögöu meira
sjáifstæfii með þvi, afi vera vifittr-
kendir sérstakt ríki, en hugsanlegt
er aö vér getum öðlas't i ríkis-
tengsium viö Danmörk ?
Athugum 11 ú, livafi það er, sem
Danir íara fratn á. það hefir þrá-
sinnis komiö fvrir hjá dönskum
mfinmtm, sem nokkuö hafa hugsafi
ttm málið. Og þafi kemttr nú sío-
ast einkar skýrt fram hjá dr.
Birck.
Kröfitrnar ertt tvær. Önnttr er
sú, afi vér stofnum ekki rikintt í
vanda ut a vifi. Hin er sú, að vér
skerðum ekki réttindi danskra
tnanna h'ér á landi til þess að
græða hér fé.
Fyrri krafan er sanngjörn og oss
er ú'tlá'talítiö að veröa viö henni.
Hún skerðir ekki sanna sjálfstæði
vora. þó aö vér yrðum sjálfstætt
ríki, mundtt engu minni bönd liggja
á oss i jx'sstt efni en í ríkistengsl-
um við DanmÖrk.
Síðari krafítn er með öllu ósann-
gjörn. Hún er sönn skerðireg á
sjálfstæöi vortt. filegmatriði j>ess
sjáifstæðis, sem örlítil þjóð getur
öðlast, er einmitt það aö ráða til
fulls yfir síntt landi. þetta virfiist
íslendingum ekki hafa v-erifi fylli-
lega ljóst. En þafi er áreiðanfega
að skýrast fyrir þeim nú með
hverjum degimtm. Sumnm alþing-
istnönn'um vorum er þaö ekki ljóst
enn, að minsta kosti ekki hr. Jóni
Jakobssyni. En uinmæli hans í
Danmörk hafa líka vakið hneyxli
og gremjti, hvarvjtna þar sem ís-
lendingar hafa haft spurnir af }>eim
Sambandiö við Datii á
stuttu máli að vera í þessu fólgið
— auk þess sem sami konungur er
yfir báöum löndttnttm — afi vér
felttm þeim aö.hafa á hendi mál-
efnd vor í öðrum löndum, að því
leyti, sem þau eru j>ess eölis, afi
ríkisstjórn j>urfi aö ltafa afskifti af
þeim. Og aö hinu leytinu setjum
vér ednhverjar stjórnskipulegar
trvggingar fyrir því, aö v-ér stofn-
iun ekki Dönunl í vanda út á viö.
Sanngjarnt væri þafi sjálfsagt,
afi vé lt-tum eitthvað af hendi
rakna fyrir þennan greifia fráDana
hálfu, og eins fyrir þafi, afi }>eir
hafi með höndtim strandgæzlu hér
viö land, ef um það semdist, aö
j>cir heffiu þaö áfram. En v-ér meg-
ttm '&kki borga }>eim með réttind-
ttm yfir vortt eigin landi.
þ a ö er óhæfa.
Getum v-ér nú fengið' Dani til afi
líta á máliö eins og hér er gert og
standa dyggilega vifi þennan skiln-
ing á sambandinu milli Danmerk-
ttr og Islands, þá virðist oss sann-
ast aö segja mjög undir LæMnn
lagt, afi' vér mttndtim tryggja bet-
ttr sjálfstæfii vort annan veg en í
ríkistengslitm viö þá. Eitt skdl-
yrfii fyrir sjálfstæði er óneitanlega
sæmilegur fjárhagur landsins. Og
þó afi nú virðist v-era orðinn siötlr
að gera lítiö úr kostnaðarörðug-
leikum, þá er samt óneitanfega á
J>að litandi, að kostna'ðurinn viö
aö vera með öllu sérstakt ríki
mimdi höggva það skarð í tekjur
landssjóðs, afi v-ér gætum trúað
því, að ýmsttm færi ekki að lítast
á blikuna.
En getum vér ekki fengiö Dani
til þess aö líta á samb'andiS ann-
an veg en þeir hafa gert hingaÖ til
og virðast gera enn, þá e r oss
nauðttgur ' einn kostur aö lei-ta
gagngerðrar breytingar. þá helzt
óánægjan stööugt viö hér á landi,
hverja káksamninga scm menn
kttnna aö gera.
íslendingar sætta sig aldrei
vifi það, að Danir hafi æ S s t a
v a 1 d i ð yfir íslandi, eins og j>eir
jxykjast eiga aö hafa. ískndingar
sætta sig aldrei v-ifi þaö, að Danir
hafi n e i t t vald vfir þesstt landi.
ÞrælatöK'
Viö höfum fesiö um það, }>egar
höfu ðpreatarnÍT og j>eir skrift-
lærðu hrópuðu forðum til Pílatus-
ar: “Krossfestu hann, krossfestu
hann!
Og við höfum líka veitt
því eftirtekt, aö þrír lúterskir
menn og einn annar maöur haftt
allir stokkiö á bak sömit bykkj-
ttnni, Lögbergi, og ráöist þaðan á
Heimskringlu og ritstjóra hennar.
Sttmir þeirra hafa hrópaö til fólks-
ins: “Niðttr meö Heimskringlu,
hættiö aö kattpa hana! ”.
þessar raddir sýnast aö minsta
kosti þess verfiar, aö þeim sé
gaumur gefinn, sérstaklega þar
sem þær koma frá J>essum svoköll-
ufiti mentufiu mönnttm. þaö er
næsta olíkfegt, aö beill hópur
manna, sem taldir ertt af betri
sortinni, þó tindantekniingar eigi
sér þar stafi, ráfiist þarenig á
Heimskringlu og ritstjóra hennar
og leitdst við aö hrópa þau út úr
öllttm .mannlegum félagsskap, nema
því að eins að þeir hafi gildar á-
stæöur til þess.
Ivn hverjar ertt svo ástæður ykk-
ar, góöir hálsar ? J>iö hafiö enn
ekki sagt hálfan sannleikann, og
því síður tallan. Ef aö við kattp-
endttr Heimskringltt eigum afi taka
til grcina þafi sem j>iö segiö ttm
hana og rdtstjóra hennar, J>á verfi-
um vifi aö bið'ja ykknr að gera
svo vel, aö segja okkttr allan sann-
leikann ttm viöskifti þeirra séra
Jóns og Batdvvins. þifi verðifi afi
byrja á upphafinit og aflaga hvorki
orfi og meiningar þeirra ykkur í
vife Ef ykkur skyldi veröa þafi á,
að hlattpa yfir, þá er hægt afi
minna vkkttr á. Vifi hlatipum ekki
eftir ykkar órökstuddu staöhæfi-
f
íngttm, sem synast vera ritaðar af
persónulegri óvild til ritstjóra
Heiinskringlti, ©n lítið sem ekkert
rætt um aðalmerg málsins.
Við höfttm þrá'sinnis rekið okk-
ur á þaö, afi tilfinningar mentufiu
mannanna fara mefi skvnsemi
>eirra út fyrir öll sanngirnis tak-
mörk, þegar þeir skrifa reiÖÍT.
Ef viö eigum afi hætta afi
kaupa Heimskringlu af þeim á-
stæöum, að hún hafi komifi svo
dónafega fram gagnvwt séra Jóni
Bjarnasyni, þá verðiö j>ið aö sýna
okkur meö góðum og gildum rök-
um fram á þaö, afi' framkoma
séra Jóns ganvart Heimskringlu
og ritstjóra hennar sé i ræðttm og
ri'ti í alla staði óaðfinnanleg.
Sannið okktir ágæti hýfiingar
kenningarinnar hans séra Jóns, er
Heimskringla andmælti.
Sanniö okknr, aö tíundar tillaga
séra Jóns hafi verið á réttari rök-
11 m bvgö', heklur en andmæli
Heimskringlu.
Sanniö okkur, aö missiónar-
hússbyggingin í Reykjavík sé nauð
svnleg fyrir ísland.
Æ Ef þafi skvldi “v-erða ofan á” afi
þá i * Heimskringla hefði tetri og rétt-
! ari málstaÖ í þessttm þremur ofan-
greindu tilfellum, þá neyöumst viÖ
katiaendttr bennar til að álíta, að
þið fjórmenningarnir í Lögbergi
haíifi beitt viö hana þrælatökum.
S. JÓNSSON.
=---—---------
A ð s e n t
Herra ritstjóri!
Erindi mitt til þín og Heims-
kringlu í þetta sinn varfiar afi
mestu feyti Norfiur-Dakota búa og
leseredur Heimskrireglu þar, — }>að
er pólitískt spursmál, sem ég hefi
nareda á milli.
Eg kalla það pólitískt, vegna
þe-ss, að þafi er notað til áhrifa af
flokkunum eins og hvað annað
sem er í kosninga baráttu, — en
ætti afi vera alveg undanjiegifi.
þaö er opLnberlega og einlæglega
viöurkent af öllum hugsandi mönn
um, afi dómstólar og upjMræðslu
stofnanir h\rers ríkis eða þjóðar
sem er, ættu að vera fyrir utan og
ofati alla flokkaski'fting. Að j>ar
æt'tu allir að v-era á sama máli
um, að kjósa hæ'fasta manrnnn,
hverjum flokki sem hanre f’ylgir.
fifí áv-arpa sérstaklega landa
mína í Norðttr Dakaota, og vegna
þess, afi það er ekki víst, aö þeir
viti alv-eg hvaö gerst hefir við
kosninga undirbúndng í sumar, þá
segi ég söguna afi nokkrtt leyti.
þafi, sem ég kann aö skilja eftir
eða draga ttndan, kemtir engum á
klakann. Ég ætla nefnifega aö
sleppa ölltt, sem hægt sé að háfa
grttn um aö sétt kpsnin'galygar. —
þaö er kosning yfirréttardómara í
Norður Dakota, sem ég ætia að
minnast á.
Fyrir tveimur árum s’ðan dó
einn íti hiniun ha'ftistu og beztu
mönnttm og lögfræðingum, sem
ríkið átti, J. M. Cochrane í Grand
Forks, og hann var einn af yfir-
réttardómttrttm okkar. Eg kyntist
honutn dálítið, og þar fanst mér
alt fylgjast aö: stórmannleg fram-
koma, vi't, j>ekking og réttsýni.
Eg vei't samt ekki, hv-ort hann
hefði fengiö lof Htndanna í Witini-
peg í byrjttn, því í fljótu bragði
kom hann ekki ósvipaö fyrir og
Hjörtur Leó í eina skiftiÖ sem ég
hefi séð hann. Mér fanst þá, að
HjörtUT koma fram svo ólíkt land-
arntm í Wimvipeg, að ég taldi h'ann
í huganum með “don’t give a
dam’ ’ Bandaríkjamönnum. j>aö
getur vel verifi, afi ykkur takist
að temja hjörtinn, en þar er góðu
efni illa spil't, ef svo vill verkast.
Viö fráfall Cochranes þurfti að
skipa annan mann til að fylla sæti
hares sem yfirdómara, og fyrir því
hlutfftili varð ungiir lögTnaður af
norskum ættum, sem heitir Ed-
ward Engerud og á heima í Fargo.
]>aö hefir líklega ekki, en ef til vill,
verið gert eftir fyrirmælttm Coch-
ranes. Hann var ekki hraustur
maðnr síðustu árin, og bjóst við
bttrtför sirerei þá og þegar, svo í
viðtal'i við kunmngja sinn sagði
hann af'dráttarlaust: “Ef menn
þtirf'a að setja mann í minn stað,
þá get ég bent á tvo: sem Repú-
blíkan þá er Edvvard Engerud í
Fargo I.æfur, sem Demókrat C. J.
Fish dómari í Grand Forks”.
Cochrane var Repréblíkah, en hélt
því fram sem viötekmim hætti, að
valið, hvort heldttr við kosningar
eða öðruvísi, vrði gert án nokk-
urs flokksálits.
Engerttd frændi var settur fyrir
dómara í hans stað. Hann hefir
almenhings álit ssm lögfræöingur
og óflekkað mannorð, og er Repú-
blikan.
En svo kom að því, að í sttmar
setn leið, að einn af yfirdómurum
okkar, Yotmg, sagfii af sér. í hans
stað þtirfti að setja í bráöina, og
kjósa til fjögra ára annan mattn.
Útvalmreg til kosninga í haivst og
skipun til aö' fylla sæti Yottngs
fékk Mr. John Knauf hjá Repú-
blíka flokknum. Hann á hedma i
Jamestovvn, j>ar sem flokksjting
j>eirra var haldið, og þar sam vit-
lattsra .spitalinn er.
Til satna embættis hafa Ifenió-
kratar útnefnt C. J. Fish, dómara
í Grand Forks.
Kosningin í haiust ræfiiir úrsiit-
um um j>aö, hvor þessartt tveggja
manna verðtir kosinn.
Og spursmáHð' er, setjandi allar
flokkakreddttr til hliðar: Hver
jteirra ætti að verða kosin ? Svar:
Hæfasti máðurinn. Yfirréttur
ltvers ríkis serei er hefir meiri þýð-
ing fvrir og meiri áhrif á framtíð
aldra og óbornra, en nokkttr önn-
ur mannf'ilagsstofnun, sem vifi eig-
ttm, aö' unditntekntim mentastofn-
untinum.
Eg skal segja ykkur l.vers v-egn'a.
I>aö ern engin lög búdn til á
neinu löggjafarþingi, sem ná til
j>ess afi greifia úr öllum misfell-
ttm, sem fyrir ktmna aö koma.
Ég á viö þau lög, sem kölluö eru
á enskti máli ‘‘Statutory lavvs”.
j>ar serei þau hrökkva ekki til, þá
hjálpast lögmenn og dómarar að
með aÖ greiöa úr flækjunum, settt