Heimskringla - 25.10.1906, Side 1

Heimskringla - 25.10.1906, Side 1
Burt med kuldann Ekkert er jafn óvið >unnanlegt og kalt hús. Hitunar- $ * ^ ja Ofnar frá 1*/5 Og svo hinar margreyndu Eldastórfrá $9-50 uppl $55-oo Engin vandi að fá það sem þór líkar hér. H. R. Wyatt 497 Notre l>anie Ave. Til kaup. Hkr. adeins Noerstn 14 daga gefum vér$1.00 í pen- ingum hverjum kaupanda að okkar ágætu hitunar ofnum eða stóm, — þrátt fyrir það að veröið er þar fyrir utan, eins lágt og mögulegt er; en eins og allir aörir, þurfum vór dálítinn ágóða til þess: aö geta lifað. H. R. Wyatt 497 Aotre l>ame Ave. XXI. ÁR. WTNNIPEG, MANITOBA, 25. OKT(jBER 1906 Nr. 2 Arni Eggertsson SkrifsWa: Roora 210 Mclutyre Block. Teiephone 8804 Nú er tíminn! aS kaupa lot i noröurbœnum. — Landar góöir, verðiö nú ekki of seinir! Muniö eftir, aö framför er undir þvi komin, aö verða ekki á eftir í samkepninni viö hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s College fyrir $300.00 ; góðir skil- málar. Kinnig eru nokkur kjör- kaup nú sem stendur í vesturbæn- tim. Komiö og sjáiö! Komið og revniS! ' Komið og sannf-ærist! Heiraili: 67l Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Frá Indlandi koina þær fréttir, aö Khanh' kontingúr h-afi látið dnepa eina af konum sínum, og síö an látið sjóða skrokkinn og étiö hann svo. Hann nevddi hiröfólk sit't tii þess, aö éta konuna með sér, og hótaði hverjum þeim bráö- um dauða, sem ekki vildi hlýöa skipun hans. Nokkrar af hinum öðrum konum sínum lét hann binda og belti svo yfir þær sjóö- andi olíu. Aörar lét hann fletta klæðum og kasta svo fvrir villi- dýr, sem svo rifu þær sundttr og átu í augsýn kontingsins. AÖ síð- ustu gekk svo langt, að yfirvöld Frakka þar í landi tóku komvng til fatvga, og nú hefir Dr. Dumas sagt að hann væri vi'tstola. Hirð- inni hefir verið dreift út um land- iö, og alt húshald konungs upp- leyst, en 160 f.ermenn hafa settir verið til að vakta konungshöllina. J>eim mörgu komvtn, sem í höllinni voru, heúr verið bjargað, en flest- ar voru þær svo illa vttleiknar eft- ir þintingar konvingsins, að miirg- tvm þeirra er ekki hugað líf. — O-as hefir fundist á 203 feta öýT>i hjá bænum Craik í Saskat- chewan. Bóndi nokkvtr var að bora eftir vatni, en fann gas í stað vatns á þessu dýpi. — James J. Hill seldi nýlega til avvðmanna í New Vork borg land- svæði mikið i Minnesota, sem tal- íð er að vera mjög járnauðugt. Karlin'it geröi sér ferð til New York <>g tafði þar að eins 4 kl,- stundir. Á þeim tíma bélt hann fund með Morgan og öðrtton auð- nvönmtm, og stóð sá fundur í 2 kl.stundir. þar var salan gerð, og var verð landsins, sem gavnli Hill seldi 400 miilíóniT dollara. I'.kki vildi karl segja, hve mikið hanu befði græt't á sölu þessari, — en lét þó allvel yfir þessari tveggici kiukkustunda verzlun. — Stífelsis verksmiðjan i Brant- ford, Ont., brann þann 12. þ. m. Skaðinn metinn 40 þús. do’.lara. — Aukakosiving til Dominioa þingsins fór franv í North Ren- frew í Otvtario fylki, og vanov Con- serðative umsækjandinn hana með 1052 atkv. vtmfram. — “I’remier” demant-n'áma fé- lagið í Jóhannesburg i Afríku helir atvglýst gróða hiuthafanna i því felagi a sl. 12 mánuðavm að hafa verið 400 prósent. Satna gróða fengu hlu'thafarnir af fé sfnu í fé- lagi þessvt árið sem leið. — Læknir efnn á Knglaovdi sagði í sl. viku, a'ð 2 þús. börn væru ár- lega kaefð þar i landi í rvvmvtm for- el'dra sinna. Hann kvað þ«ð mesta ósið, að láta börn sofa milli for- eldranna, bæði væri það í mesta roá't'a óholt, og svo væri jaftvan hæt'ta á, að þau gætu kafnað ttnd- ir rúonfötunvvm meðan foreldrarnir svæfu. Hann gat þess, að á þýzka- landi væru til lög sem htinnuðu að láta börn á fyrsta ári sofa í saona rtvmi og foreldrarnir eða hjá full- orðntt fólki. — Kolaná'mt mikill hefir faindist 7 milttr frá Dower á Knglandi. Fundarboð Fvrsta fttnd sinn eftir sum'arhvíldina ætlar ísleuzki Con- servative klúib’burinn að halda íkveld (fi'mtvvda'g, 25. þ.m.), kl. 8, í samkomusal t’ní-tara (horni Sargent og Sherbrooke stræta). Nefndin hefir lagt sig fram utn, að gera þenna fund sem allra myndarleigas't’an, og fengið beztu ienska og íslenzka ræðvimevwi, seon völ er á, til þess að koma þar fram. það er og gert ráð fyrir að á þessum fuov’di verði gerðar einhverjar ákvarðanir vtm starf og skemtanir i klúbbn-um í vetur. Nefndin vonast því til, að a 1 1 i r ísleovzkir Conservatives, sem me’ð nokkru móti geta komið, verði viðstaddir, og komi með viavi sína og kunningja með sér. Munið nú eftdr að fjölmenna, drengir góðir! Sagt er að kolin séu á 100 ferh. mílna svæði, og jarðfræðingar hafa reiknað út, að lan'dspilda' þessi sé meira en billíón dollara virði. — Canadian Northeriv járnbraut- arfélagið hefir V'erið sektað um 200 fyrir það, að eldneistar úr einni af gufuvélvvm þess orsökuðu sléttu- eld í Saskatchewan fylki. Kkki er getið um að attnar skaði hafi hlot- ist af eldi þessum, en að grasið á sléttvtnvian brtvntv. Mælt er, að fé- lagið ætli að skjóta máli þessu til teðra dóms. — A iaugardaginn var fluttu blöðin þá fregn, að Ontario bank- inn í Canada, seirt talinn heflr ver- ið eivvn af traustustu bönkum rík- isins, og lveíir vvtibvi í fiestaim bæj- um, sem nokkur veruleg verzlvinar- viðskifti hafa við umbeiminav, hafi gengið inn í álontreal bankann til l>ess að forðast gjaldþrot. Siðar frét'tist, að forstöðumaður bank- ans, Charles McGill, hafi varið nær mi'llíón dollara af fé stofunarinn- ar í eigin þarfir, og að fé það sé með öllu tapað. þess er og jafn- fraont getið, að ailir, sem peninga á't'tu inni áþessum banka, fái alt útborgað, því að Moivtreal hank- inn, sem kevpt hefir allar eignir og skuldir Ontario hankans, hefir tek- ið að sér að borga öllum þeian að fullu, sem át'tu peninga inni á þess vtm gjaldþrota banka. Knn verðvtr ekki sagt, hve miklu fé Ontario bankinn hefir tapað. Aætlanir um það eru svo misjafnar, — alla leið frá $750 þús. 'til 2l2 miliíón doll- tvra. Ráðsmaður bankans er sagt að hafi varið fénu til óhyggilegra gróðafyrirtækja, og tapað mestvv af því eða jafnvel öllu. Annars er McGill þorin góð saga. Haniv er talinn hygginn hagfræðingur, og be'fir starfaö fvrir hankanav í nær 40 ár og ait af fangið bezta orð og áunnið bankanum tiltrú alnvenn- itvgs. — Sala á skólalöndvinv fór ný- lega fratn í Saskatchewan fylki. Vðr 12 þúsund ekrur vorvt seldar við opinhert uppboð, '4 section í einvt, og meðalverð allra þessara landa varð $13.75 fvrir ekrun 1. Svtm löndin seldust fvrir \ lir $50 I.ver ekra. ur rannsakað. Sagt er, að bankafé sem svarar 1V2 nvillíón dolktra hafi tapast fyrir óhyggilega, ef'ekki sviksamlega, ráðsmetvsku stjórn- endanna'. — Tvö járnbrau'tarfélög í Banda- ríkjunum, Wisconsin Central og Virginia & Raioiy Lake, eru að keppa um, að komast hingað til eanadiska Norövesturlandsins, og bæði þessi félög ætla sér að leggja brautir sínar til Winaripeg eins fijótt og því verður við kom- ið. Mælt er einnig, að fleiri járn- brau'tarfélög í Bandaríkjummv hafi auga á Winnipeg og ætli að leggja bravvtdr sínar hingað. — Nvi þegar er byrjað á, að bvggja upp Prince Rui>ert bæ á Kvrrahafsströndinni, þar sem G. T. P. járnbrautin ætlar að hafa endastöð sína. Mælingamenn fóru þangað frá Victoríu þ. 17. þ.m. til þess að mæla út bæjarstæðið, og einni'g til að mæla út og gera á- ætlanir utn kostnað á hafnstæði þar. Næsta sumar er búist við, að bæjarlóðir þar verði boðnar til sölu. -------f------ Winnipe'?. þann 18. þ. m. gaf séra Jón Bjarnasou saman í hjónaband í Fvrstvt lútersku kirkjunni þavt hr. Guðmund M. Bjarnason, málara, og ungfrvi Halldóru Petrínu John- son, dóttur Ilalldórs sál. Jóns- sonar og Sigvirbjargar konu hans, frá Litlabakka í Ilróarstungit í Norðurmúlasýslu. Að lokinni vígsl- uathöfninni var haldin veizla mikil að beimili álr. og Mrs. Stefáns J ónssnnar, 'tengdabróður brúðar- inovar, og konu hans, að 694 Marv- land st. Um 125 boðsgestir sátu hóf þetta, og nutu þar rausnar- legra veitinga og sketntana, svo seon ræðuhaida, sörtgva, kvæöa og hljóðfæraslá't'tar. Meðal þeirra sem ræður héldu voru: Séra J. Bjarna- son, Sigfvis Anderson, Dr. Brand- son, Páll M. Clemens, Siguröur Anderson, Kristján Vopnfjörd, Jón J. Bíldfell og Mrs. Karólvna Dal- mann, sem eitvnig flutti brtiðhjón- unum kweði það sem lvér fer á — Adelíiine Patti, söngkonan mikla, befir ákveðið, að hætta að s.vngja fyrir peaiinga í des. næstk. fekjur hennar af söngsaimkomum þeim, sem hún hefir tekiÖ þátt í um dugana, eru taldar 2>l/í millíón dollara. Ilun heíir oft unnið sér inn 5 þús. dollara 4 kveldi, kveld eftir kveld, með söng símvm, — og stundum taisvert meira. — Sérlega merkilegtt reiknings- vél helir þjóðverji einn fundið vvpp. H'cnni ér stýrt af r afmagni, og þarf ekki annað en að styðja á hún. Vél þessi leggur saanan, dreg- vir frá, margfaldar og deilir, og gerir ait þetta rét’t og fljótar eav maður gæti gert það. Vélitv er í lágum flöt'unv máimkassa og látin' standa á borði, ofan á kassalokinu sjást tölurnar o til 9, og er hver þeirra 4 “rnbber”-ás. Inni í sjálfri véiinni í kassanum eru og ’tölustaf- ir, á’satnt öðrum útbún'ttði, og einn ig lvtill mótor, sem hreifir véiina eftir vild þess, sem stjórnar henni. Svo er verk véiar þessarar áreið- anlegt, að það er mrelt, að hún geti ekki utvivið rangt. Og allan reikning gerir hún fvTÍrhafnarlavist þeivn er stýrir henni. — Ráðsm'aður McGill og nokkr- ir af stjórnendum On>tario bank- ans hafa verið haovdteknir, kærðir titn, að hafa falsað skýrslair unt á- statvd bankans svo árum skiftir. ]>eir hafa verið látnir lausir gegn háu veði,' þar til mál þeirra rerV ef'tir: I.of sé þér ástargyðjan góð, að Guðmundi er brúður fttndin, og hjóivabandi belgu bun'din, þau gleðjast nai á gæfttslóð. það bandiö er oss bezt til þrifa, í bandi því er sælt aö lifa ■; að 'bindast belgri trú og trvgð ttm tima og eilífð sönni er dygð. Og sjáið hvílík sælusól tii'eð sínum geislutn býr hér inni, svo aidnei fyr á ævi sinni hún bjartar skein frá brúðarstól; 'þar ba-ði ytra og innra skart'a í allri fegurð, svip og hjarta, hin vndislegu ástarblóm, i er engan hræðast skapadóm. Já, 'þennan mann og þes^a mey við þekkjtitn vel að öllu góðtt, og fvrst þá ástargeislar glóðu í augutn þeirra — þögðum — nei; er augum hvert til annars rendu og ástarblíðu tillit sendvt, við sáum glögt lvve sætt þaö var við sögðum: þetta er Ballegt par Við sögðvttn Guðtnund gæfu- mann, að geta valið svona úr fljóðum, svo ungttm, fríðum, glöðutn, góðum, það jafnast engittn á við hatvn. Hún Halldóra — vtm beim þið sendið, en hún mttn verða bezta kvendið. Kn fara verðttr vel með gjöf, — sú viðbót þolir enga töf. Að standa fast í trú og trygð við tre\’stum þessum góða inanni, svo mun verða sagt með saniri, að hjónabandið helg er dygð, er tvö þau satnan takast hönd- vt m að tvinna lífið ástarböndum, í von og eining, elsku og trú. Hvað er því sælla fyrr og nú ? Já, vertu hjá oss gæfan góð og geföu þessutn kæru hjónum, að vitvna bezt ai þínutn þjónum, að bvggja upp okkar ungu þjóð ; í okkar vænu vinahöllu að vera fyrirmynd í öllu, -að skilja lifsins skylduhnoss, að skilja guð og sjálfa oss. þá ósk að hinstu nefni’ ég nú: þau n-jótist bæði vel og lengi, í hjón'abandsins bezta geaigi þau eignist vænt og blómlegt bú. Og -ef það verður eittLvað fleira, sem ánægjvma glæðir tneira þeitn veiti lukkan ljvvfa alt, svo lánið verði þúsundfalt! Herra Víglundur Vigfvv'sson, frá Churchbridge P.O., Sask., setn um 12 daga tíma var hér á Aimenna spí'talamtm undir X-geisla lækn- ingum við ni'einsemd í vörinni, er nú kominn svo til beilsu aftur, að hann vonar að geta farið héðan heimleiðis í lok þessa mánaðar. I.æknarnir telja víst, að þá tnuni hann hafa fengið fulla bót þessar- ar meinsemdar. ÚR BRÉFI Úr bré'fi frá Knglandi: “Hkr. mín, tnér daitt alt í einu í hug, að senda þér kveðju mína Itéðait írá Bretlandi. það er fyrir mér eius og mörgum öðrutn landa: hugúriun reikar oft vest-ur tim haf til btt- staða vina og vandamanna með söknuði og sömu tilfinningat eins og t.d. Döninn, þegar við þá er talað um Suður-Jótland, — treg- andi og spyrjandi: Kigum við al- veg að skiljast að ? Kða eigum vér eftir að binda með oss bönd, sem eitthvað lengra halda í þ.jóð- erni vort og tungumálið, sem hin- ir hraaistu Norðurlandabúar töl- ttðu og skrifuðu ? Kn á hvern hátt má það helzt ske ? Kða er það ó- mögufegt í neinni merkingu ? Jú, tnér sýnist það eánmibt nú ’vera að bóla á vísir til sambands. það er nefniil-ega okkar nýja hreif- ing í verzlunarmálinu og gufuskipa má'linu, sem mér sýnist benda á ó- tvílugtega, að vilji vor er að fá git'fu'skipaferðir og beint verzhmar- satnband við Ameríku, sem óefað væri það bepi>ilegasta fyrir íslaad. Og að h'inu leytimi mvutdi Amerika vel géta tekið á móti vorvvm af- urðum, og að lídindvtm til mikið betri prísa en viö fáum hér. Mér h’elir því dottið í hug hvort Islen'dingar austan hafs og vestan ættii ekki að bindast bræðrabönd- um og skjóta saonan í “axívvbréf" fvrir tvö eða fleiri millíferðaskip, sem óefað yrðu bæði til arös óg á- nægju fvrir báða parta, sem gæti flut't okkur fleiri fréttir. KiaiTtig ga-tu þessar milliferðir gert þ.im, sem vestra eru léttara fyrir að sjá ættlandiö aftur eftir vild, og ís- lendihgum heima léttara íyrir, að komast vestur, til að sjá vini og vandamenn, blómann og fegtiröiava, og Itfið í allt annari mynd en á sér st'að hei-ma á kyrláta Fróni. Mér findist það tnjög skemtilegt, að vér treys'tum svoleiöis bræðra- bönditv og það yrði óefaö bezt á þennia hátt. Daitir urðu allmjög hræddir, er þeir heyrðtt að vér Frónbúar ætl- U'ðunt að gera stór fóðttr inaikattp í Ameriku, eins og talað var um i vor, og hóta, að láta þá ætlun kollsigla sig, ltvað sem nú gerist í framtíðinni, hvort sem verzlun vor verður frjáis framvegis eða felhtr í hendur þessa auðfélags, hins asíat- iska verzlunarfélags, eins og hr. þóraritvn Tulinius virðist aö ætla, eftir hótunum hans í “Politikeiv” í suonar. Rn það er nú á engan veg vnin ætlun, að Islendingar $láti Thor kúga sig nokkuð, þó hann eigi kannske ei'tthvað í vitum stn- um, sem kannske gæti kallast von vtm það að verða auðkýfingur Is- lands. I von um, að allir góðir íslend- Tuttusu ára ársborKunar ábyrgðarskirteinid setn (ircat - West Lifc félag- ið Kefur út, veitir þægilega peninga sparnaðar tilhögun. Spariféð gefur háa vexti og er trygt með lifsábyrgð. Kostnaðurinn við S1000 lífsábyrgð — á 21 ára gömlum manni — er $46.90 á ári fyrir 2ii ái a tíma. En við lok 20 ára tíma biisins fær hunn upphæð 9«m áætluð er $1455.00, Þannig fær hann öll iðgjöldiu endurborguð og að nuk $5t7.00 — og hefir í 20 ár verið í $UX)0 lífsábyrgð. Skrifið eftir upplýsingum og tiltakið aldur yðar. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE CONIPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. ingar vestan hafs taki viljann fvrir alt hégómi. þaö fer alt til sama verkiið, og taki málið til rækilegr- staðar (Préd. Sal. 3, 19. 20.). ar íhugunar, og haldi þessari fé- lagsviðleitni uppi, sem áreiðaavlega yrði t'il gagns og heiðurs fyrir hina lit'lu íslenzku þjóð. Með vinsemdarkveðju og ósk um heill og heiður Vestur-lslendinga. Sig. S. -------*------- Vínið og maðuiinn Svo s©gja fræðimenn, að meðal- hraustur maður geti drukkið sig ölfaðan þúsund sinnum áður en vinið drepi hann, og að með stöð- ugvvm drykkjuskap geti hann drukkið 32 tunnur af óútþyn'tum spiritus, með þvi að gera úr hon- um 2 þúsutKÍ galíónur af whisbey. þegar nvt 80 meðal whiskev-glös fást vvr gall., þá getvtr návtnginn gleypt 160 þús. drykþi, sem vigta 20 þus. pd. Dg í þessu er svo tnik- ill vínandi, að nægja mundi til að hreifa mótor, sem snúið gæti vagn- jafnlangan veg og er í krittg um hnöttinn. Rinn náungi er nvv á Beilevue spítalanum, sean er orð- 75 ára gamall, og hefir síðan hann var 17 ára piltur orðið fulltvr að jafnaði 150 sinmvm á hverju ári. LTm 30 þvvsund sjúklingar koma á Rellevue spítalann árlega til lækn- inga. Af þeim mikla fjölda er eiovn fjórði hlutinn ólæknandi drykkju- rútar. því er og baldið fram, að meiri hhvtinn af öliutn þessum sjúklingtim hafi fretnur sýkst af bjórdrykkju en af nautn áfengari víntegunda. Kinoiiig er mælt, að meðalhraustur maður geti drukk- ið um 19 ára 'tímabil, áötir enn hann f-ari að fá öl-óráð eða “deli- rium”, ern að hann þoli ekki þann sjvtkdótn netna svo sem 6 sinnutn, áðár en hann leiði til bana. Helf- ingi færri konttr en karlar lenda í ofdrykkjtt, en þrer þola tiiinna og deyja fljótara af aflei'ðilngum henu- ar en karhiK'ntv. — (‘‘Vancouver Province”). -------♦------- ‘Mótsajinir biblíunnar' cz heitir ný bók, gefin út af Páli Jónssvni, W’peg. þar ertt dregnar íraan 144 sláandi mótsagnir úr biblíunni. Hér er ein af þeion: Partur af mannlcyninu bíður eilifra hvala þá munu þessir fara til ævar- andd kvala (Matt. 25. 46.). Kn djöfullinn, sem afvegaleiddi þá, var kastað í það logandi i>rennisteinsdíki, þar sem dýrið var og falsgpámaðnrinn ; þar matnu þau kveljast dag og nótt utn allar ít'ldir. Og hver, sem ekki fanst skrifaður i lífsins bók, honttm var kastað í elddikið (Op. 20. 10., 15.). Og onargir af þeim, sem sofa í dupti jarðarinnar, munu uppvakna stnnir til ævarandi lífs, sumir til ævarandi skammar og smánar (Dan. 12. 2.). Allar mótsagnirnar eru santvað- ar tneð ri'tningargreimvm á báðar hliðar, og staður hverrar greinar gefinn. Allir, sem vilja vita sann- leikann tvm, hvernig bók biblían er, ættvv að kaupa þessa bók. — Verð: 25 cents. Til sölu hjá: Útgefandanum, að 655 Toronto st., Winnipeg ; Eioiari Ölafssvni, Gimli ; Bjarna Dalmann, Selkirk ; Sigfttsi Sveinssyni, Ar- dal, og víðar P. J. HFinNKKIXGH oK TVÆR skemtilegar sögur fi nýir kaup- endur fvrir að eins SSÍ.OO. 3 hús á Toronto Street fyrir raiuna en þau kostuðu. 64 lóðir t vestnihluta borgar- innKr á $5 00 fratn fetið. 10 lúðir á Notre Dame Ave. á $10 00 frara fetið. 5 lóðir á Portage Ave. á S30 fram fetið. Eiitnir VeSsar verða a>'' seijast innan viss tima. án tillits til ve.ðmæti þeirra. Nánari upplýaingar fést á skrifsrofu Oddson. Hansson og Vopna. Alit mannkyn blður eilífs svefus Hví dó ég ckki í móðurkviði ? Hvi gaf ég ekki ttpp andann, jafn- skjótt og tg var koniintt af tnóð- ttrlífi' ? því anttars lægi ég nú og væri kyrr. Svæfi og hefði hvíld með konungumttn og jarðaritmar stjórnendum ..... 'Kða ég væri ei til, eins og falinn ótímabaer burð- ur, efns og þatt ttngbörn, sem ekki hafa séð ljósiö. þ a r (i gröfinnt) hætta himir óguðlegu að "eisa og þar 'hvílast hinir örmagna. I.ika hafa ban'din'gjarnir þar ró ; þevr hevra ekki kugarans raust. þar eru smá'ir og stórir, og þrællinn er laats við herra sintt'. Hvers vegma gefur guð ljósið hinum ve- sala ? Hvers veguít lífið himum sorgbitna ? þeitn, seon bíða eftir dauðamtm, en til einskis, setn leita hans með meiri græðgi, heldur en þeir leita að huldu fé (Job 3, 11— 21). Rm hinir dauðu vita ekkert, og þeir eiga engin laun framar. því háorki er starf né íþrótt né }tekk- ing né vísdómttr f gröfinmi, hvar þú lemdir (Préd. Sa-1. 9, 5., 10). Eins og fénaðttrinn deyr, þannig deyr Qg maðurinn, og alt hefir eins atvda ; og maðuFÍnn hefir enga yfirburði yfir fénaðinn. þvi það er Oddson, Mansson & V o p n i 55 Tribune Blk. Tel. 2812 Skínandi Veggja-Pappír Éj? levfi niér aö tilkyuna yftur aö hefi nú feneriö inn meiri byrgöir af ve«Kja pappir, en nokkru siuni áöur, og sel ég hann á svo láu veröi, aö slikt or ekki d«emi til 1 sögunni. T. d. hefi éf? ljómandi géöan, storkan og fallegan papplr, á rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluua. Allir prísar hjá mér 1 ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni áöur Enfremur hefi ég svo miklu úr aö velja, að ekki er mér annar kunnur 1 borginni er meira hefir. Komiö og skoÖ- iö pappírinu — jafnvel þó þiö kaupiö ekkert. Kg er sá eini íslendingur 1 ðllu land* inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Aiiderson 651 Bannatyne Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.