Heimskringla - 08.11.1906, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.11.1906, Blaðsíða 1
Biirt med kuldann Ekkert er jafn óviðAunnanlegt og kalt hús, Hitunar- $. ~ gTft Ofnar frá l*75 Og svo hinar margreyndu Eldastórfrá $9-5° Upp. $55*°o Engin vandi að fá það sem þér líkar hér. H. R. Wyatt 497 Noti e I>anie Ave 1 Þú getur fengið þriðjunp; ---—--- meiri hita i húsid yðar með því að brúka ------- X3RTT3ÍÆ á stó eða ofnpipunní. Hvort ‘drom kostar $3.75. Alllar stærðir. Telefón 3681 H R.Wyatt 497 Siotre l)ame Ave. XXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 8. NÓVEMBER 1906 Nr. 4 Arni Eggertsson Skrifst'-fa: Room 210 Mclutyre Block. Teiephoue 3364 ísú er tírainn! a5 kaupa lot í norðurbænum. — Ivandar góðir, verðið nú ekki of seinir! Munið eftir, að framför er undir því komin, að verða ekki á eftir í samkepndnni við hérlenda menn. Iyot rétt fyrir vestan St. John s College fyrir $300.00 ; góðir skil- málar. Einnig eru nokkur kjör- fcaup nú seffi stendur 1 vesturbaen- um. Komið og sjáið! Komið og reynið! ’ Komið og sannfterist! 1 Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3083 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Af 266 fiskibátum, sem urðu útii í ofsaveðrinu, sem æddi yfir Japan um lok október mánaðar, fcomust að eins 38 bátar af, svo að af 1210 mönnum, siem á þessum flota voru, druknuðu 822, en 100 særðust. — Indíána bygðin í N'evada ríki var formlega opnuð almenningi til landtöku, samkvæmt fyrirmælum stjórnarinnar, þann 29. okt. sl. Bygð 'þessi nær yfir allstórt svæði, og er þar víða gull í jörðu. Mesti fjöldi af landtakendum hafði þegar fert sig að takmörkum nýtendunn ar til 'þess að vera til taks, að komast sem fyrst inn fyrir landa- merki Lennar, þegar hún væri opn- uð, sem gert var með því, að kveykja í miklu dynamit skoti, er sett hafði verið upp á fjaHtind inn an 'bakmarkanna. þegar skotiðreið af, þá þyrptist hópur manna inn í byigðina, sumir í sjálfhreyfivögn- um, aðrir á hestum, sem þeir riðu í spreng, þar til þeir féllu niður af mæði. En þegar á þœr stöðvar var komið, sem málms var von, þá kom það upp, að ýmsir ná- ungar liöfðu læðst þangað nót'tina áður og höfðu merkt sér beztu námalóðirnar. Mælt er, að land- umboðsmaður stjórnarinnar ætli sér að ónýta þær landtökur, sem þannig voru gerðar, með þvi að loka bvgðinni aftur um óákveðinn tíma og opna hana svo aftur á auglýstum degi, ]>egar búið er að gera ráðstafanir til þess, að engir gebi laumast inn í nýlenduna fyrir þann dag. — Bandaríkja stjórnin hefir íull- vdssað stjórn Japaná um, að ein- angrun japanskra barna úr alþýðu skólunum í San Francisco skuli ekki framar eiga sér stað, og að hér eftir skuli þau börn hafa sama rétt bil skólagöngu eins og inn- fædd börn í Bandaríkjunum. Með þessu loforði er full sátt og sam- lyndi fengið með þessum þjóðum. — Mælt er, að Grand Trunk járnbrautar félagið hafi' samið um smíði á nokkrum öflugum gufu- skipum, sem það ætlar að hafa í förum á Atlants og Kyrrahafi, til að keppa um fólks og vöruflutn- ing við C.P.R. félagið og önnur flutningsf'élög. — Rússakeisari hefir með laga- boði veitt fult trúfrelsi fólki því í ríki hans, sem nefmst “Görnlu trú- menn”, og erti margar millíónir að tölu, og með uppltyggilegt 1 stu borgurum ríkisins. — Skriða sópaði burtu 25. okt.. 4 húsum í bænutn Villahijar, á Sj>áni, og skemdi mörg önuur; 3 konur urðu undir skrdðutiwi, og l'étu lífið. Bær þessi stendur í fjalVs hlíð og er al'fur ■ mikilli h'ættu fyr- ir skriðuhiaupi úr fjallinu. — Félag hefir verið myndað sem hei'tir “Canadian Coal ■& Coke Co.” það á allmikið af kolanáma- löndum í Suður-Alberta og œtiar, með tveggja millíón dollara böfuð- stól, að vinna náma sína á landi þesstt. Aðalskrifstofur fél. verða í Winnipeg. Hearst beið ósigur Frétbir af kosningunum í Banda- ríkjunutrí, sem fóru fram á þriðju- daginn var, voru óljósar og ófulf- komnar þegar Heimskringla fór í pressuna í gærmorgun (miðvikud.) og 'tilfærum vér því að eins fá at- riði: 1 Nevv York ríki, þar se'in orust- an var háð með mestum ákafa, hefir Hughes, ríkisstjóraefni Repú- blikana, orðið hlutskarpari, þó með minni atkvæðamun en Repú- blikanar bjuggust við. Norður Dakota enn þá óviss, — báðir flokkar telja sér sigurinn vís- hvaö ríkisstjóra og hæstarétt ardómara embættin snertdr. Johnson er kosinn í Minnesota. Arizona og Nevv Mexiico sam þyktu með atkvæða'greiðslu, að ríkjasaríibandið sem ganga tnn eitt ríki. Síðustu blikar hafi fréttir segja, að Repú- kosið 180 þingmenn, en Demókratar 140 ; óvíst um 66. Demókratar hafa grætt, svó óvíst er hvor flokkurinn fær fleirtölu þinginu. \ — Níu ára gamalt stúlkubarn íanst nýlega af tilviljun í helli ein- tttn á Frakklandi, og hafði það dvalið þar um nokkurra vikna tíma. Stúlkan sagði veiðimönnun um, setn fundu hana, að hún hefði strokið að heiman, af því svo illa hefði verið farið með sig, hún var barin til óbóta og hent <til í hús- inu, þar til annar handteggur hennar brotnaði, en enginn læknir sóttnr og þessa var ekki skeytt. Hún kvaðst hafa h'aldist við á á- vovttim síðan bún la'gðist út; hún neitaði algerlega að hvrerfa Lei aftur, og hljóp frá mönnunum og faldi sig í skóginum, er þeir vildu hafa hana með sér til bygða. Veiðimennirnir skýrðu vfirvöldun- ttnum í Brest frá þessu, og þau létu gera leit eftir stfilkunni. — Hon. W. S. Fielding, fjármála S'tjóri, vann kosningu sína í Novra Scotia með yfir þúsund atkvæð- um umfram. F.ittnig vann hr. Tol mie, Ldberal, kosningu sína íNorth Bruce kjördæminu í Ontario. — í ráði er, að Allan Ivine félag- ið láti byggja nokkttr farþegjaskip, sem fari 24 mílur á kl.stundinni, og gangi tnilli Canada og Eng- lands. þetta eiga sérstaklega að verða fólksflutningaskip, og ætlast er tdl. að þau fari yfir AtlantsLaf á 4 sólarhringum. Samningar þó enn ekki full'gerðir ttm þetta. — þann 28. okt. sl. bar>t s,i fregn, að kínverskur maður lleíði fundist í bœ einum í Stiður-Afríkti með lifsmarki eftir 5 mánaða al- gerða föstu. Saga þessi er í blaði sem nefnist “South Afriean Nevvs” og dagsett er 17. apríl sl. þar segir, að það hafi verið kunnugt, að lögreglan hafi verið að leita að manni einum, sem grunaður hafi verið um að hafa fratnáö rán í Yason námunni í Jóhannesljurg. En 19- »ei>t sl. vildi þaö til, að herra Anderson, umsjónarmaður nýju Cornet námanna þar í hér- aðinu, heyrði stunur undir húsinu sínu. Hann brá strax við og að- varaði timsjónarmann Kínverj- anna í næstu námu, því þaðan bafði maðurinn horfið, sem lög- reglan hafði verið að leita að síð- an 17. aprtl. þ'að voru þegar send- ir þangað menn, sem rifu ttpp fjal- ir tir gólfi hússins, og þá fanst þar ttndir ltinn týndi Kínverji. Svo var ltann þá aðfram korninn, að ekki var nerna örlitið lífsmark með hon um, öll fötin höfðu rotnað titan af ltonttm og bjórinn var strengdur utan á beiniagrindinni. Hann var samstundis fluttur á spi'tala, og gat hann þá að eins talað fáiein orð, sagt hver hann var og hve- nær hann hefði skriðið' ttndir hús- ið. Svo gaf hann ttpp andanu. I/æknar segja, að hann hafi hlotið að falla í dá (“Coma”), þegar cr hann skreið undir húsið, og að hann hafi legið í því þessa 5 mán- tiði, og ekki raknað tir því fyr en stumirnar beyrðust til hans rétt áður en hann fanst. — Frá Russell Co., Kentucky, kemttr fregn ttm, að Herchell Grid- er, 63 ára gamall, hafi sofnað fvr- ir 12 árum síöan, og að fram á þenna dag hafi reynst ómögtilegt að vekja hann. En hann lifir þó og honutn virðist líða vel. Honum er gefin vökvun tvisvar á dag og það hefir lialdið í honum lífinu. Mál hefir verið liöfðað ’ Ont- ario mó'ti Grand Trunk járnbratit- arfélaiginu fyrir að neita að flytja farþegja þar um fylkið fyrir 2. oenta fargjald á míltt hverja. Svo er mælt, að í starfsleyfi því, sem þingið í Canada veitti þessu félagi árið 1852, sé það berlega tekið fram, að íélagið verði að f’ytja 3. flokks farþegja í að minsta kosti einni vagntest daglega fyrir 2 cent á miluna. Máli jæssu verður e£- laust fylgt með athygli af íbúum þessa lands. — íbúar í bænum Calgary í Al- berta eru nú taldir 14,203. — Stjórnin á Frakklandi hefir á- kveðið að gera ýmsar markverðar umbætur á landslögum þar, — til dæmis, að leyfa ekki herrétti ríkis- ins, að dæma nokknrn mann til dauða, og í rauninni að afnema þann dómstól algerlega nema í smáafbrotum gegn reglugerð hers- ins. Stjórnin hefir og ákveðið, að kaupa allar járnbrautir ríkisins og aila náma. það er einnig á dag skrá stjórnarinnar, að haga svo nátnastarfimi, að árlegum ágóða af námunum sé skift milli ríkisins og allra verkamanna, sem í þeim vinna. Eða með öðrum orðum: að þeir sem með vinnu sinni ná verðmætinu úr námutntm verði látnir hafa hlutdeild í ágóðanum af þeim. — Mesta uppþot varð í Port Arthur, Ont., þ. 29. okt., þegar verkstjórinn í silfurnámu, sem fundist befir við vestureuda hins svonefnda Silver fjalls, kom til bæjarius m'eð sýnishorn aJ máimin- um úr námanum meðal þeirra, er sagt, að hafi verið stykki .0 skíru silfri, er vógu 100 pund, og er þetta hinn auðugasti námi, sem nokkrti sinni hefir fundist í því hér aði. Hreinas'ti málmbtendingurinn hefir gefið 19 þúsund únzur úr 'tonn'inu. Námafræðingar, sem grandgæfilega hafa skoðað náma þenna, segja hann mttni reynast með þeim auðttgustu í heimi. Önnur silfttrnáma austur í landinu hefir verið seld fyrir 75 þús. doll. — Glímustúlka er um þessar mundir á Englandi að æfa íþrótt sina móti karlmönnum. Hún er 265 pund að þyngd og sterk og fim að sama skapi. Henni gengur illa að fá karlmenu til að etja glímur viö sig, enda mælt að hún hafi laigt tnarga þeirra að velli, er húin helir reynt við. Hún ráðgerir, að sýna íþrótt sfna í Ameríku. — ITvalfangarar í Norðiirsjónum hafa aflað illa í sutnar. Nokkttr skip hafa kotnið heim aftur sem næst allslaus. t I.ttndúmtm er sagt að hvalskíði kosti 13 þú'sund doll- ara hvert ton. — Almennttr þakkargerðardagur í Bandaríkjunum hefir af Roose- við ektamaka sinn. þessi samþykt var garð með öllum a'tkvæðum á þinginu. það var ennfremur sam- þykt, að hver sá prestur þeirrar kirk'ju'deildar, sem vrði brotlegur við þessa samþykt, skyldi rækur úr kirkjunni. — American Mttseum Na'tural His'tory, félagið helir gert út þrjá flokka tnanna til að safna fornteif- ttm í Ktettafjöllunum. þessir flokk- ar komii til baka til Nevv York eftir nokkura mánaða útivist og höfðu með sér steingervinga af beinagriitdtim af nœr 500 skepnum, sem flestar eru með öllu óþektar og sem þeir álíta að mttni hafa lifað hér á jöröttnni frá fvrir 1% tii 8 millíón árttm síðan. Sumar af þessum beina'grindtim voru afar stórar. Prófessor Henry Fairfield Osborne er varaforseti félagsins. — Byskttpar Methodista kirkj- unnar hafa ákveðið að safna sam- an 7 millíónum dollara til þess að byggja upp aftur kirkjur þær, sem eyðilögðust í jarðskjálftanum i San Franoisco fvrir nokkrum mán- tiðum síðan. Nefnd manna hef.r verið kosin til að annast um fjár- söfnun þessa. ISLAND. velt 29. forseta >. 111. verið ákveðinn þann — Kona ein í Bandaríkjunum hefir kært manninn sinn fyrir það að hann hafi pantsett öll fötin af yngsta barni þeirra hjóna, til þess að fá peninga til cigarettu kattpa. Y'fir 30 flíktir höfðu verið seldar í þessu a'Ugnamiði. — Einn af berforingjttm Banda- ríkjanna, Capt. Henry R. Kroft, var fyrir skömmu dæmdur í eims klukkutíma ftingelsi fyrir að tala óvirðutega ttm forsetann. — Nýlátinn er á Spáni Count Cester, fyrrttm hermál'astjóri og stjórnarforseti þar, 99 ára gamall. — Opinberra verka deildin í Ot- tawa hefir auglýst ef'tir tilboðum i'm byggingu á viðauka við þing- húsbyggitt'guna þar i borginni, sem áætlað er að kosta mttni nær 300 þús. dollara. Ottawa þingið á að korna saman þ. 22. þ.m. — Samttel Williams í Arnprior, Ont., andaðist í sl. viku 103 ára gaimall. Hann h afði full not allra siiina skilningarvi'ta alt fra-m að siðusttt mánuðum ævi sinnar. — þann 26. okt. sl. samþykti }>ittg Union American Methodist Episcopal kirkjttnnar, að prestar hennar megi ekki gefa neina þá per Heldur þykir landsíminn reynast stökkur í sér, og mikil símaslit hafa víða orðið síðan farið var að leggja þráðinn. Norðmenn þeir, er að laguingunni vinna, hafa verið mjög hissa á því, hve vírinn er stökkur í sér, og telja hann hljóta að vera gerðan úr vondu efni. í Borgarfirði sli'tnaði þráðurinn á 15 stöðum á einni nó'ttu í stórvdðr- inu 13. sept. sl. - Ritsíxnafréttir h'afa Reykjavíkurblöðin í samedn- ingu samið um að fá víðsvegar frá Norðurlöndum, ef eitthvað stórvægilegt beri þar við, sem Marconi skeytin ekki geta um — meðan þeirra nýtur við. Sömu- leiðis fá þau fréttir símaðar sér, ef eitthóað ber við innanlands á þeim stöðvum, sem síminn nær til ----Mælt er, að samningar muni takast milli Marconi félagsins og íslandsstjórnar um loftskeytastöð á íslandi, sem sknli verða milli- stöð milli Englands og Vestur- heims og er svo ráð fyrir gert, að stöð þessi skuli vera á Eyrar- bakka. ---- Pétur Jónsson á Reykj ahlíð við Mývatn lézt 5. október, 88 ára gamall.-------Tíðarfar á Vestur-íslandi gott í sumar fram að réttum. Heyskapur í meðallagi en kartöflu uppskera brugðist rnjög, alstaðar nema á sjálfrf Barðaströndinni. Vinnttfólks ekla tilfinnanleg um beyannir þar vest- urfrá. Flestir ktistt heldur að st'unda fiskiveiðar á vélabátum, Sexn þó markiir öfluðu nauðalítið í sumar.-----Til íslands er kominn landi vor herra Hrólfur Jakobsson, sem um nokkttrn tíma dvaldi hér í Manftoba, en bélt í vor er leið aftur til Islands, en kom við á lei’ðinni í Kaupmannahöín og Nor- ■egi og dvaldi þar nokkrar vikur. Hrólfttr hefir flivtt þá httgmynd til íslands, a*ð islenzkar fiskiskútur, eftir að hafa stundað fiskiveiðar við strendur Islands að sumrinu, haldi ’til Noregs að haustinu og stundi fiskiveiðar að vetrarlagi v.ið sunnanverðan Noreg, — bæði }>or.sk og síldveiðar, — en hverfi svo aftnr til Islands að vorin 1. Isafold hælir manni þessum fyrir atgervi og manndáð og óvattalega viðleitni 'tii þess að verða þjoð sinni að liði, og hvetur landsmen t til eftirbreytni.---Verkamanxa- félög nú óðttm að myndast á 1 s- landi, einkum í kaupstöðti'ti, og ræður þjóðviljitm þinginu til þess að takmarka réttindi og fram- kvæmdir slíkra félaga áðttr verk- smiðjuiðnaði og daglaunamönnu’n fjölgi alt of mjög í landinit. Blaðið vill og að lagaákvæði séti g?ið nm það, hvernig jafna skuli á- greiningstnálum milli vinnuþigg- enda og vinnuveitenda á sem fljót- astan og friðsamlegastan hátt. F réttabréf. Hið fullkomna verndar fyrirkomulag (?efið út af (íreat-West lAfe lífsábyrgðarfé- laginu, er stöðugt að vaxa í áliti manna. Það er til þess miðað a,ð mæta allra þörfum. Undir þessu fyrirkomulagi er ábyrgðarhafanum trygt að hann njóti tilsvarandi htgnaðar af gróða félagsins, við ábyrgðsr upphæd sina, oe ef hann deyr áður en borgunartímabilið er útrunnið—vanalega 20 ár—þá fá erfi'iKjarnir einn fjórða allra iðgjalda sem borguð 'hafa verið, eudurborguð. ásamt með ábyrgðar upphæðinni. Frekari upplýsingar veittar þegar um er beðið. THE GREAT-WEST LIFE ASSURÁNCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. leita sér atvinnu í öðrum bæjym í sumar. þó eru tímar hér á strönd- inni nú með bezta móti, og allir bæjir taka stórum framförum, nema greyið Blaine, hann er í aft- urför. Gamlir menn segja, að banu L'afi verið fjarska bráðþroska, þeg- ar hann uar í barrídómi, en svo hafi hann fengið sí»a krampa og mergBúa og honum hafi' ekki um nokkurra ára tíma verið hugað líf Margt bendir til þess, að vesældin sé ekki afrokin ennþá. Á'tta bygg- ingar hafa brunnið hér á sl. 3 ár- um, en engin þeirra bygð upp aft- ur. Gangtraðir voru i illu 'ás'ta’ndi fyrir 3 árum, en sínu verri nú. Margur hefir fengið ónota byltu á planka fúabrotunum, hafi þeir komið hingað að kveldi dags með eimlesitmni. Og oftlega er þó fólk, sem gengur eftir vestari gangtröð- utmm stöðugt aðvarað uxn, að fara varlega. Vesalings bærinn og feogu átakaulega vetur. þá var bœr- til að borga konu þúsund, dollara skað fótbrot, sem hana á gangstéttiu'ni þeg- á leið til kirkju. Eg hefi verið í Nome, Alaska, í surnar — nýkominn heitn þaðan. þar var margt um manninn, enda er mikið gert þar að sumrinu. Fleiri hundruð manna urðu að hv>erfa >til baka þaðan, sem enga atvinnu gátu fengið, svo vrar inn- straumur verkamauna í það hér- að orðinn stjórnlaus. Daglaun eru þar $3.00 og fæði, — það er agnið sem dregur verkalýðinn þangað. Ég var heldur lteppinn undir kring- umstæðunum, hafði vinnu í 90 daga. Margt er svipað með Is- landi og Alaska; bjarta surnar- nóttin, farfu'glarnir með sína fögru söngva, grastegundir allar sömu og úti á högum á Islandi. Dands- lag, dalir og ár, svo svipað, að mér fanst stundum, sem væri ég komittn heim á föðurlanjdið. Beztu þakkir fyrir Blaðið. Ósk- andi væri, að hér vestra vræru }>ús- und þínir líkar meðal lauda vorra. Mttndu þá brátt eyðast hindur- vitni og hvers konar hjátrú og af- glapaskoðanir, sem til þessa hafa skipað hásæ'ti i hugstin fjöldans. ember, sem gerði sumstaðar dá- lítinn baga, bæði á heyi og h\re,iti, sem nýlega var búið að slá. Að öHu öðru teyti hefir tíðin verið hagstæð og uppskeran í !>ezta lagi. Nú eru bœndur önnutn kafnir við að taka upp sykurrófur og flytja til markaðar. Uppskera á þeim sögð með langmesta og bezta móti. Eins og við má búast um þetta leyti ársins, er nú svo lítið farið að kólna í veðrinu ; ekki -alveg ei'tis hei'tt eins og í júlí og ágúst. En það bætist aftur upp fyrir það með nægum pólitiskum hita, sem endist að öllum líkindum framvfir kosningarnar í haust. Allir póli- tisku flokkarnir hér í Utah — þeir eru nú fjórir — eru nú búnir að út rveftva sína merkisbera, og spara nú engir þeirra nein upphugsanleg ráð og mieðul til þess að ná tak- markinu. Repúhlikar sitja að völdum nú, nærfelt undanitekn'ingarl'aust um alt ríkið, og verða því óeifað þung- ir á árinni. Demókratar standa þeiin næstir að liðsfjölda, svo harla má á milli sjá, hverjir stgr- inttm eigi að hrósa. American Party og Sósíalistar eru smærri og liðfærri, en þó munu þeir bafa talsverða aukning í atkvæðafjölda bér í haust. American Party iváöi yfirráðum í Salt Uake City i fyrra haust, og ýmsar getur eru nú á gangi um það, að þeir mund fara langt með að ná meiri hkvta Salt I/ake Countv, sem er auðvit- að stærsta Countyið í Utah. þeir hafa líka tilnefnt menn á “State ticketið”. Hr. Doftur Bjarnason, sonur hr. Gísla E. Bjarnasonar, bónda hér í bænum, sem dvalið hefir á Islandi sem trúboði í þrjú og hálf't ár, koiir heim úr þeirri ferð 27. f. in. Hann lét vel yfir ferðinni, og kvað líðan landa vorra heirna vrera góðu lagi og framfarir þar tölu- verðar. Einn af lönhum vorum hér, Kr Guðnason að naftvi, henti þá slysni — í ölæði — að kveykja eld í bygg ingu einni hér í bæntmi 9. f.m., er brtikuð var fyrit “Saloon” og brann byggdngin til kaldra kola, en mutvir skemdust talsvert. Krist- ján var tekinn fastur fvrir þetta, og eft'ir að hafa meðkent glæpinn, dæmdur í tólf mánaða fangelsi í ríkisfangahúsinu hér í Utah. Hann var fluttur þangað 10. þ.m. þessi lvafa gift sig hér í liaust: þorbjörtv þor\raldsson og Ada Far- ley, 13. sept.; Loftur Bjarnason og Ida Peterson, 4. okt., og Prof Hamv.es T. Johnson og EdithReyn- olds, 10. okt. Bedlsu'farið hefir verið sæmilega gott á þessvt umliðna sunvri. — Tau'gaveiki gerði samt lítið eitt vart við sig á stöku stöðvim, en í vægum stíl. Fátt hefir verið um ferðafólk hér í stwnar, enda erum vér hér eiginlega ekki á ’alfaravegi. það er ekki svo mikið, að xnaður fái að sjá fugla á flögri, af fáséðu tegundinni, og telja reyndir og greindir menn, að það muni vita á harðan vetur. Með vinsemd þinn — APODLO. bæjarstjórni'n vondan skell í inn dæmdur einni á annað aibótafé fvrir ben'ti af bvltu ar húu var S. K.’ Spanish Fork, Utah, 13. október, 1906 Herra ritstj. Heimskringlu! Helztu fréttir héðan eru þær, að tíðin er góð, og hefir hún verið svo að kalla má í alt sumar. Dá- litill rdgningakafli kom samt seint sónu í hjónaband, setn skilið hefir j í ágúst og fyrri hlutann af sept- Úr bréfi frá Bla-ine, Wash., dags. 25. ofct. 1906: ’ “Héðan 'eru fáar markverðar fréttir. Blaine bær er í dauðamóki en fólk dreymir vtm fjör'og f\rllra viðski'fitalíf á komandi tíð. Jvessar tvær sögunarmyllur, sem eiga að hei'ta aðal líf og slagæar bæjarins, standa aðgsrðalausar mánuðum saman, svo að þær *tla að eyði !*ggjast meira af ryði en- brúkun. Menn bafa orðið að yfirgefa heim- ili sín og fjölskyldur til þess að I. o. JF’. I titefúi af dauða Árna Níelsson Kristjánssonar heldur stúkan Isa- fold No. 1048, I.O.F., aukaifund í ÚTnítara salnutn næsta föstudags- kveld, 9. þ.m., kl. 8. Alvarlega skorað á alla meðlimi að mæta. S. THORSON, C.R. Skínandi V eggja - Pappír Ég levfi mér að tilkynna yður að óg hefi nú fengið iun meiri byrgðir af veggja papplr, en nokkru sinni Aöur, og sel ég hann á svo láu veröi, að slíkt er ekki dœmi til I sðgunni. T. d. hefi ég ljómandi góðau, sterkan og fallegan pappír, á %VtC. rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjá uiér 1 ár eru 25 — 30 próseut lægri en nokkru sinni áður Enfremur hefi óg svo miklu úr að velja, að ekki er mér annar kunuur 1 borginni er meira hoflr. Komið og skoð- ið pappfrinn — jafnvel þó þiö kaupið ekkert. Ég er sá eini íslendingur I öllu land- inu sem verzla með þossa vörutegund. 8. Aiiderson 651 Bannatyne Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.