Heimskringla - 08.11.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.11.1906, Blaðsíða 2
ÍWinnipeg 8. nóvember 1906. HElMSKEINGLA Heimskringla PDBLISHED BY The HeimskrÍDgla News ing " Publisb- 4» ----------------------------------- Verö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 um ériö (fyrir fram borpraö).; Sent til Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaévlsanir é aöra banka en 1 Winnipeg aö eins tekDar meö afTöllum. B. L. BALDWINSON, « Editor & Manager « OflBee: I 729 Sherbrooke Street, Winoipeg PO.BOX1I6. ’PhoneSSH, ^ iWinnipieg 8. nóvember 1906. Stefna Roosevelts 16) P. A. Amsden Lumber fcélag- iö. Sama kæra. Máliö ókláraö. Undir gömlu “Inerst'ate Com- merce” lögnnum haía 30, eöa fleiri, önrnir íélög veriö kærö íyrir ýms lagabrot ; flest af þeim hafa veriö járnbrautafélög, sem kærö hafa veriö um aö selja vöruflutninga fvrir lægra en ákveöiö gjald, og um aö borga til baka ýmsum öfl- ugum viðskiftavinum, og fyrir ým- islegar aörar sakir. Iín flestum af þessum 30 málum tapaöi stjórnin, eða hætti viö þau í miöju kafi, — svo sem móti N. Y. Gewtral og Burlington & Missouri félögunum. Nokkur af málum þessum eru þó enn fyrir rétti. Aö edns tvö af mál unum hafa unnist, annað móti Wells & Prioe félaginu og hitt móti Burlington félaginu, sem varð að bprga 15 þús. dollara sekt. Annað mál móti sama fólag- inu er enn óklárað. Nær 70 sakamál hafa og xeriö hafin móti ýmsum félögum, undir Linum svonefndu Elkins lögum, og þar hefir stjórnin náð sér betur niðri og unnið flest þeirra, sem þegar hafa verið útkljáð fyrir dóm stólunum. Einstöku atf málum þessum hefir stjórnin tapaö, og mörg eru enn ókláruö, — sum áö eins nýlega byrjuö, en þessi bafa unnist: Stefna Roosevelts gagnvart auö- félögum Bandaríkjanna er almenn- ingi kunn orðin af ræöum hans og stjórnarfarslegri starfsemi. Allir vita það tvent, að hann telur auð- stofnamr nauðsyniegar í hverju því landi, sem hægt er að beita auðnum til nytsamra fyrirtækja, til hagsmuna fyrir einstaklinginn jafn og þjóðarheildina, — og að hann vill, aö auöfélögin séu háö hlýöni viö landslög og rétt á sama há'tt og hver einstaklingur þjóöar- innar. En öllum er ekki jafn kunn- úgt um, hvað hann eða stjórn hans hefir unniö síöan hann varð forseti Bandaríkjanna til þess að knýja hin ýmsu auðíálög til hlýðni við landslögin, eöa hvern árangur sú starfsemi hefir borið fram aö þessum tíma. þess vegna muu mörgum koma sii frétt ókunnug- lega fyrir, að Roosevelt hefir lát- ið höfða nokkuð á annað hundrað sakamál móti ýmsum auðfélógum, og hafa nokkur þeirra þegar verið dœrnd i all-þungar sektdr, einstöku hafa verið fríkend, og all-mörg af málunum standa enn yfir. Meðal þeirra, sem lögsótt hafa verið erp þessi félög: 1) Northern Security félagið, — kært fyrir að hafa sam-einað ýms járnbrautafélög til þess að kæfa samkepni. Stjórnin varni það mál. 2) Swift félagið í Ch'ieago, kært íyrir að hafa gert sviksamlegt samsæri til þess að kæfa verzlun- arsamkepni. Stjórnin vann það má'l. 3) Federai Salt félagið. Sams- konar kæra. Félagið borgaði eitt þúsund dollara sekt. 4) Sama félag, fyrir brot gegn “Anti-Trust” lögunum. Stjórnin _ vann það mál. 5) Jackson Wholesale Grocery fé- lagið, kært um samtök til að tak- marka samkepni. Málið er enn ó- kláraö. 6) General Paper félagið. Sam 1 kæra. Stjórnin vann í öllum atrið- tm. 7) Armour niðursuðu félagið, -- sama kæra. í þessu máli gaf H ím- phrey dómari þann einkeni.k-ga úrskurð, að félagið væri sann.ið fcð sök, en að hver einstakur nieðiiiii- ur félagsins væri saklaus s.un- kvæmt ríkislögunum. En s'oasti Congress hefir nú lagið lögin svc, að slíkt dómsákvæði getur fra:u- vegis ekki orðið gefið. 8) Nome Retail Grocers Assoeia- tion, kært um samtök til ]iess aö kæfa samkepnina og feera vöru- verðið upp úr sanngjörnu rn írk aðsverði. Félagið játaði sekt sín.i og var uppleyst. 9) Metropolitan kjötsölu félagið á Hawaii evjun'um, kært um sam- tök tll að takmarka samkepni. — Málið óklárað. 10) Terminal járnbrauta félagið í St. Louis, kært um samtök til að kækka verð á vöruflutniingum yfir Eade brúna. Málið óklárað. 11) Mál móti ýmsum tóbaks- gerðarfé'lögum. það eru margbrot- in og umfangsmikil mál, og standa enn yfir. En stjórnin er sögð að bafa unnið hvert atriði, sem kom- ið hefir fyrir til þessa. 12) Allen & Robinson viðarsölu- félagið á Hawaii eyjunum, kært um samkik til að hækka verð á timbri. Málið óklárað. 13) Otis Elevator félagið, kært fvrir ,samtök til að kæfa samkepni. Félagið sakfelt og uppleyst. 14) Virgdnia & California félagið. Sama kæra. Málið óklárað. 15) National Association of Re- tail Druggdsts. Satna kæra. Mál- ið óklárað. 1) Gegn Ohio járnbr.félagin'U. 2) Gegn Zern íélaginu. Sektað um 51,025. 3) Gegn Price & WeEs félaginn. Sehtað um $1,025. 4) Gegn Thomas & Taggart. — Thomas var dæmdnr í 6 mánaða fangavist og 6 þús. dolíara sekt, en Taggart fékk 4 mámaða fanga- vist og 4 þús. dollara sekt. Glæp- ur þeirra félaga var sviksamleg samtök til þess að fá endurborg- un á vöruflutningsgjöldum frá járnbrautaíélögnm. 5) Swift >& Co., í Chicago, fyrir að þiggja endurborgun á flutnings- gjöldum. Sektað um 15 þús. doll. 6) Armour Packing Co. Sama kæra og sama sekt. 7) Cudahy Packing Co. Sama kæra og sama sekt. 8) Nelson Morris ■& Co. Sama kæra og sama sekt. 9) Well félagið. Sama kæra og 25 þús. dollara sekt. 10) Burlíngton járnbrauta félag- ið, fvrir að enhurborga til við- skiftavina sinna part af lögsam- þyktum flutningsgjöldum. Sektað um 40 þús. dollara. Um 50 af þessum síðasta flokki mála eru enn fyrir rétti og vonar stjórnin að hún muni vinna flest þeirra. Tíu mál hafa nýlega verið höfð- uð móti Standard Oil félaginu fyr- ir samtök til að kæfa samkepni — Að eins eitt þessara mála er nú búið og var félagið sektað um 5 þús. dollara. Stjórnin vonar, að vinna öll hin málin móti félaginu. Mál hefir og verið höfðað móti Baltimore & Ohio járnbrau'tarfé- laginu fýrir hlutdrægni í viðskift- urn við skiftavini sína. það mál hefir enn ekki komið fyrir rétt. Síðast en ekki síst hefir stjórnin nú fvrir nokkrum dögum unnið mál móti New York Central járn- brautarfélaginu, fyrir að endur- borga sykurgerðar samsteypn fe- laginu nokkurn hhita af fengnum fhi'tndngsgjöldum frá því. Fé'lagdð j var sektað alls um 108 þúsund j dollara. þó þetta sé ónákvæmt yfirlit yfir ásókn Roosevelts forseta og stjórnar hans á hendur auðfélög- ym, og fljótt yfir sögu farið, — er þó nóg sýnt til að leiða rök að þvd, að stjórndn er ednlæg í þeim ásetningi, að knýja félögin til þess að haga starfsemi sinni samkv. lögum landsins, og það er vist al- menm skoðun í Randaríkjunum, að sú stefna sé aðaltega Roosec’elt forseta að þakka. Hitt er vitan- legt, að slikur málarekstur og lágar fjársektir varna því e]ckd, að þessi sömu félög ekki framvegis ó- hta'ðmst lögum landsins. En við því er ekki hægt að gera undir lögunum eins og þau nú eru. það verður og að takast til greina, að það er afar erfit-t og umfangsmik- ið starf, að sækja þessi auðfiélög að lögum og íá þau dæmd til sekta, því að jjpu hafa á valdi sinu, að ráða í sína þjónustu þá hæfustu lögfræðinga, sem til eru í Bandaríkjumim, menn, sem neyta aHra bragða og beita allskonar lagakrókum tii þess að ónýta mál sækjandans. það er því fagnaðareíni fyTÍr þjóðina, að stjórnin'ni hefir hepn- ast, að vinna eins mörg æf málum þessum eins og að framan er sýnt, og það því fremur, sem mikil von er til þess talin, að medri hiuti þedrra mála, sem nú eru á stokk- umim, muni einnig vinnast fyrir þjóðarinnar hönh. -------4-------- RinMKRINKMT o? TVÆR skemtileear s«iinr fA nýir kaop endur fvrir að eins l*SÍ. OO. .■iif. ■■ifa.i.-Jffó.-;;. ... * Sigurður Bjírðarson Einhver ónafngreindur hefir sent Heimspringlu nokkur kveðjuorð til herra Sigurðar Bárðarsonar og fjölskyldu hans, sem ásamt nokkr- um samferðamönnum þeirra hjóna lagði af stað héðan alfarinn vest- ur á Kyrrahafsströnd þann 30. f. m. En með því að þessi kveðju- orð komu of seint til þess að geta komist að í seinasta blaði, og með því ennfnemur, að vér teljum, að maður sá hefði að réttu lagi átt að kveðjast af löndum vorum hér á alt annan hátt en raun hefir á orðið, — þá virðist ekki þörf að birta greinina. Hinsyegar er það ekki óviðeigandi, að hans sé opin- berlega getið að nokkru um leið og' hann fer héðan alfarinn í nýtt og ó'þekt heimkynni. Eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu, þá hefir Lerra Bárðarson dvalið í Winnipeg um 20 ára tíma. Og það mun alment verða viðurkent, að bér hafi aldnei dvali'ð þarfari Islendingur, eða sá, er meira gott hafi látið af sér leiða — svo mörgum hefir h;unn bjargað til lífs og heilsu. þeir af löndum vorum, sem dval- ið hafa hér í bænum síðan íslend- ingar fóru fyrst að flytja hingað, vita manna bezt, hve mikið eiu- stöku menn og konur bér Lafa lagt á sig til þess að leiðbedna og lið- sinna þeim síva'xiandi hópi landa vorra, sem á þessu tdmabili hafa flutt hingað vestur, og að hve mdklu og notadrjiigu gagni sú vift- leitni hefir jafnan orðið. Allar ] ær mörgu þúsundir Islendinga, sem hér hafa knt í bætmm, til lengri eða skemri verutíma, og sem í mörgum tilfellum hafa verið svo iHa staddir, er þeir lentu hér, að oft Ijefir horft til stórra vandræða, geta bez/t um það borið, hve vel sú hjálp hefir einatt reynst, og hve iila hef’ðd farið fyrir mörgum inn- flytjanda, ef ekki hefðu einstöku mannúðarfuildr Islendingar einatt verið til þess Loðnir og búinir að leggja fram tíma sinn og efni til styrktar nýkomendunum allslausu. Meðal slikra má telja þau hjón Eyjólf Eyjólfsson og konu hans í fremstu röð og hafa þó margir aðrir vel unnið í þessa átt og bet- ur miklu en nokkur líkind'i eru til, að nokkurntima verði metið sem vert er. En verkahringur Sigurðar Bárð- arsonar hefir verið sérstaks eðlis. Hann hefir tengst um síðan hann kom hingað stundað Lækningar, og í þeirri stöðu hefir hann haft ærið að starfa fyrir landa vora, oftast fyrir lítil laun, og margsinnis/alls engin, stnndum enda vanþakklæti og baknag. En yfirteitt má þó segja, að hann hafi notið almennra vinsældra, og marga trygga vini hefir hann aflað sér síðan hann kom 'til Winnipeg, og það jafnvel meðal 'þeirra, sem upprunalega höfðu horn í síðu hans fyrir svo nefndar skottulækningar hans. því Sigurður er ekki “lærður” maður, og stundaði fyrrum timbursmíði, og lét það handverk vel, eins og annað, sem hann hefir lagt hönd eða hnga að, því maðurinn er vel gefinn. Ásýndum er hann fríður sýnum og gervilegur, vel vaxinn og prúðmannlegur og góðmann- legnr, — og það sem enn betra er: maðurinn er gáfulegur, enda rnjög vel skynsamur og þaullesinn í forn- um og nýjum íslenzkum fræðum. Sigurður stundaði trésmíði fyrst eftir að hann kom til Winnipeg, en er fólki voru varð kunnugt um, hve sýnt honum var um lækning- ar, þá fékk hann ekki frið við han.l verk sd'tt. það var eins og allir vrðu veikir, allir þurftu að sœkja Ságurð og öltam varð hann að vei'ta hjálp. Fólk vort var fátækt á þedm árum, en Sigurður ólærð- ur og gat því ekki læknað í laga- leyfi. Hann mátti því ekki setja neitt upp fvrir verk sín, kom það mörgum landa sérlega vef, og þeir gerðu sér margir góð not af því. þaft var svo gott, að geta fengið eitthvað fyrir ekkert, og það fékst ekki hjá hinum lærðu læknum. — þar kostaði lækningin jafnt, hvort sem htin endaði með heilsubót cða lifmissi. þeir gátu lögsótt fyrir skuldum sínum, en það gat Sig- urður ekki ; hann varð að taka þegjandi við því, sem að ii'onum var rétt, og sæta þó ítrekuftuin málssóknum fyrir 'ólöglegar lækn- ingar. En það skal sagt löndum vorum til maklegs lofs, að ekki einn einasti þeirra var fáantegur til þess, að tera svo vitni móti Sigurði, að hann yrði fyrir sekt- um. Enda hefir bann í hvert skifti verið tríkendur, af því að það varð sannað, að hann hefði ekki með- tekið borgun fyrir þær lækningar sínar. I sl. 8 ár hefir hann þó ver- ið látinn afskiftalaus af yfirvald- anna hálfu. þegar nú tekið er tillit til þess, Lve afar mikið verk og þarflegt Siigurður hefir unnið til hjáfpar Is- lendingum í þessum bæ á liðnum árum, og hve mörgum hann hefir orðið að góðu liði, þá hefði það verið einkar vel viðeigandi, að hann hefði ekki verið látinn fara héðan úr bænum án þess að þeir mörgu, sem hann hefir á Kðnum árum hjálpað, hefðu haft samtök til þess að sýna honum einhvern vinalegan viðurkenningar vott, — halda honum ofur lítið skilnaðar- gildi og gefa honum einhvern myndarlegan hlut, einhvern minja- grip til minningar um veru hans og starf hér. þetta hefði sýnt hon- um og fjölskyldu hans, að hann ætti hér einhverja vind, sem mint- ust með virðingu og þakklæti á starf það, sem hann hefir hér unn- i'ð í þarfir landa vorra. þá hefðu bæði haun og aðrir séð, að ekki væri "alt gleymt þegar gleypt var”, og að einhverjir að minsta kosti kynnti að einhverju teyti að ineta það sem vel væri gert. Um þetta befðu þeir að sjálfsögðu átt að taka sig fram, sem mesta hjálp ina hafa þegið og mestan hag haft af henni. En þetta hafa þeir nú lát ið ógert, og vér sjáum ekki Letur, en að það sé btettur á þeim. En svo er guði fyrir þakkandi, að þó Sigurður sé og hafi jafnan fátækur maður verið, ]m kemst hann væntanlega af þrátt fyrir þessa vanhágsun landa vorra htr. Að eins væri þess óskandi, að ts- tendingar vestra, sem hann m.in framvegis starfa með og fyrir, liafi næga mannrænu til þess, íii}\ sýna honnm ögn m'eir sóma, en Wir.ni- peg íslendingar hafa gert. TJaður- inn er þess verður, að honum sé sómi sýndur, svo að hanu þ’.i’ fi ekki að líða skort á elliáruri sín um. -------4-------- / A ferðalagi Dr. McKenzie Wallace ritaði ný- lega í blaðið London Times fróð- lega grein um ástand landeigna- lausra smábænda á Rússlandi. — Læknir þessi er nú á ferð ineð einni deild af þeim 5 millíónum smábænda, sem sifeldlega eru á ferðalagi um landið í atvinnuleit, og sem um þessar mundir h-afa yf- irgiefið heimili sín, til þess að út- vega sér atvinnu við uppskeru eða anuað sem tilfeHur á leið þeirra. þeir eru nokkra mánu'ðd á þessu ferðalagj og snúa svo aftur heim- leiðis. Læknirinn álítur, að aftur- koma þessa mikla mannfjölda til heimila sinna muni hafa lík áhrif og þau, sem urðu við heimkomu hermannann'a frá Manchuria. Meðal annars segir læknirinn: “Guð vedt, að flest af mönnum i þessum búa við megnan skort. Hávaðinn af þeim er frá Ld'tla Rússlandi og frá Steppefylkjunum. Sumir þeirra ferðast eins langt og þúsund ‘versts’ og eru að heirnan frá 2 til 6 mánuði af hverju ári, og vanaleg laun þeirra eru 38 rúblur, en af því verða þeir að borga 21 rúblu fyrir ferðateyfi og nesti á ferðalagi sínu. Eru þá eftir 17 rúblur, sem gera daglaun þeirra að meðaltali 9 cents á dag. Sumir ferðast á ódýrustu járn'brautum, eða seinskreiðustu bátum eftir án- um mikinn htata ledðar sinnar. En ftestir fara fótgangandi. þeir liggja á nóttum þar sem þeir eru koinnir þegar nóttm skellur á, og ]>eir þola alls konar Larmkvæli aí hungri, kulda, þreytu, hita og sjúk dómum, og að síðustu, ef þcir Kfa af allar þessar þjáningar, þá kom- ast þeir á áfangastaði sín.i ger- samlega máttvana og óhæfir til vinnu. Allur þessi fjöldi lifir fyrir eiu'a eimistu hugsun, og hróp aum- ingja þessara er sífeldlegia: ‘‘Gef oss land, gef oss land! ” En ekki dneymir þá um að borga nokkrar skaðabætur eða verð fyrir það land, sem þeir kunna að geta náð frá öðrum. Innst í sálum þeirra er rótgróin sú sannfœring, að þeir sem vinna á landinu hafi mestan rétt tdl að njóta afurðann'a af því. það sé meðfæddur réttur, sem ekki verði afmáður, en sem þó er gagnstætt landslögum allra þjóða. “Vér erum drotnarnir”, segja þeir, þessir flækingar, “og landdð er okk ar eiign”. þeir eru trúaðir, trúa á guð og sigU'a sig í hvert sinn áður en þeir ganga til hvíldar. þeii trú'a einnig á Maríu mey og ýmsa dýrðlinga og á alls konar fyrir- burði. En þekking þeirra á þess- um heimi nœr ekki út fyrir sjón- ded'ld'arhring þedrra, eða þess svæð- is, sem þeir hafast við á í það og það skiitið. Hvert er nú hlutverk þessara manna ? Eg var fræddur um það ai Rússa einum, sem hafði orðið mér samferða tvo daga. Hann hafði þröngvað sér í kýnni við mdg með því að læðast aftan að vagninnm, sem ég var að keyra í, og hrópa: “Haltn upp höndun- um”. Ég hafði oft búist við að heyra þessd orð. En er ég leit upp og sá h'ann stökkva upp í vagninn hjá mér, þá bara kendi ég í brjósti um bann, því aldrei á ævi minnd hefi ég séð horaðri, hungraðri eða aumingjategri mannræfil. Og svo var hann kraitlaus, að dáldtill vindgustnr hefði na>gt tdl að velta honum út af. Ég bauð honum því að si'tja hjá mér, og gaf honum það silfur, sem ég hafði lauslegt í vösum mínum, og hálfan kassa af V'indlingum. þetta gladdi bann svo mjög, að þegar bann hafði kveykt í vind'lingi, sagði hann' mér ævi- sögu sína. Hann hafði komist í ó- náð hjá yfirvöldunum fyrir einhver afskifti af pólitík, og fyrix þetta hafði hann verið dæmdnr þeim dómi, sem bændur nefn'a “Úlfa- ferðaleyfi”. En það þýðir, að sá seki er dœmdur til að vera á uppi- haldslausu flakki til og írá um landið, og er skyldaður til að segja til sín á vissum lögreglustöðvum með löngu millibili á ákveðnnm timum. í þessu dómsákvæði er og það fól'gdð, að öllum þegnum ríkis- ins er strangtega bannað, að hýsa þann seka lengur en ein'a nótt í senn, eða að veita honum beina, nema í lífsnauðsyn. þessi dómur er hinn voðategastd, og mdklu þyngri en maður þessi gæti afborið. En syndin, sem framkallaði 'þennan dóm, var sú, að maðurinn' hafði verið í vitorði með að láta prenta æsingarrit, sem stjórndn re}~ndi að befta útbredðslu á. Mér var sagt af “úlfi” þessum, að hann h'efði á sl. 4 eða 5 mánuðum mætt færri mönnum undir sama dómi, heldur en á fyrri árum. Og þaö er von- andi, að landsstjórnin sé bnin að sannfærast um þaö óréttlætd, sem innifaldð er í slíknm dómum, sem ekki geta haft annan árangur en þann, aö gera menn að vilKdýrum. íta á nokkrum síðastliðnum ár- um hafa ledðtogar uppreistar- manna gert sér góð not af þessum mönnum, þó stjórndn hafi ekki get- að eða viljað það. þeir hafa gert þá að umferða kenmirum í beim- speki og gefið þeim vist verkssvið, þar sem leið þeirra lá um. Jiessir menn eru látnir útbýta æsingarit- um meðal bænda, og bændur svo beðnir að dreifa betur úr þeim, hver í sínu nágTenni. “ÚlfarnÍT” kenna bændum þjóðsöng Frakka og önnur æsamli freisisljóð og her- söngva. kenua þeim sögur nm upp reistarhetjur heimsins, sem með .skammby.ssum og sprengdkúlum hefðu frelsaö heilar þjóðir úr viðj- um án'auðar og barðstjórnar, meS því að láta réttláta refsidóma koma yfir harðstjóran'a og þá, er dregið hefðu undir sig land og auð æfi þjóðarinn'ár. Bændumim er og sagt um uppredstina miklu á Frakklandi og um þau blessunar- riku áhrif, sem hún hafi haft þar, og svo eru bændur hvattir til að leika sama leikÍHn. Fæstir bændur á RússJandi eru lesandd eða skrif- andi. þess vegna er þessi munn- lega kenslu aðferð sú eta'a mögu- lega, og hún hefir borið mikinn á- vöxt hjá þjóðinni. þessari upp- fræðslu er haldið uppi svikalaust, og hún festir eldlegar rætur í hug- um og hjörtum nemendanna. Fyr- ir slíkutn áhrifum hafði maöur sá orðið, sem mér sagði sögu þessa. Oft eru margir af bændum saman- komnir á einum samkomustað. þannig voru 24 þúsund þeirra sam ankomnir 9. maí við St. Nicolas sýndnguna. Og allstaðar, þar sem þessir menn eru samankomnir, þar eru og einnd'g “úlfar” viðstaddir, og á sama hátt erú einnig heilir herskarar aif þessum 5 millíón föru bændum gerðir að útbreiðslupost- ulum og umboðsmönmim æsinga- fyrirliðanna. I októ'bermánuði verða fiestir þessara föru'bænda komnir beim til sín með vasana fulla af prent- uðum æsingarit'um, sem þeir svo halda áfram að útbýta með hægð, þangað til þeir fá nýtt og endur- bætt upplag á ferðalagi símt nœsta ár. Hver einastd maður, að beita má, er gerður að umferðar eldi- brandi”. -------4-------- S. S. Hofteig í Lögb. 18. okt. “Eg hugsaði að það væri mað- ur, en það var þá prófasturinn”, sagðd maður einn Leima á gamla Frónd fyrir löngu síðan. — Ég hugsaði að hr. Hofteig væri mað- ur í einnverri ærlegri andl. my.id, því annars hefði hann skki vogað sér út á þann há'la ís, að telja a'la bræður vora og systur á ættjÖrS vorri “í myrkri villu og vantrúar sitja” og farið að troða séi iv.n á heiðvirt blað með trennandi á- skorun til allra Vestur-lstendinga, að Ljálpa nú í Jesú n'afni þassum “týnda, vilta og hrasaða” lýð. Skoðun mín á hr. Hofteig er al- veg orðin breytt eftir þessa varn- arviöleitni hans í Lögbergi 18. okt. Hann er vesalingur, hneyxlanlegur andtegur anmingji, höföingjarófa, sem vill reyna að tyldra sér upp að hlíð stórmenna eins og séra Jóns Bjarnasonar og hans líka. En sé hann beðinn um sannanir eða rök fyrir því máli, sem hann fór að flóniskast af stað með, og alla ísten'ddnga varðar, anstan hais og vestan, þá fer hann að há- skæla, hleypur ú*t í horn og segir, að 'þetta sé “ósannindi, skop, gif- uryrði, brígsl og getsakir um sig, og það svo hrottalega framsett, að það sé blátt áfram viðbjóðs- legt” fyrir sín kristdlegu hávelbor- inheit. Ef hr. Hoftedg befði getað sýnt það í þessu svaxi til mín, að bamn væri sá maður, sem almennings- álitdð hefði borið nokkurt transt eða virðingu til í þessu heimatrú- boðsfargani, þá hefði ég beðið hann að gera svo vel og sanna það, að ég hefðd borið nokkurn mann bríxlum í grein minni,hvorki bann eða aöra. Ég ritaði bednt á móti málefninu, og við það æ'tlaði ég mér, og ætla mér enn, að standa, eða falla. Hofteigs var að rita beint með málefn'inu, eða þá steinþegja og skammast sín fyrir, að hafa nokkurn tírna farið að blaðra nokkurn hlut út í þá sálma sem Lann þekkir horki uppbaf né endir á, og er enginn maður til. Ég ætla mér ekki, að hreyfa hót vdð þessum töluliðum Hoftedgs í Lögbergi; þeir eru einkisvirði fyrir þetta mál. En það edtt skal ég segja hr. Hofteig og hverjum öðr- um, sem kunna að hafa trú og sannfæring fyrir því, að heimatrú- boðdð (“innrimissíóndn”) mund hafa btessunarríkar afteiðingar á tsandi verði því þrengt þar inn, að þá befi ég ekki ennþá spilað út minum sterkustu trompum tdl að eyðiteggja þá fásinnu. þar bagar að flestu leyti alt öðruvísi tdl, en meðal annara landa og stórþjóða. Og ættd ég ekkd gildar ástæður til fvrir því, þar sem ístendingum við kemur á ættjörðinnd, að kalla þet'ta heimatrú'boð þar gjörræði og smán, sem léiddi snndrung og óblessun yfir þjóðina, og þar á eft- ir an'dteg'an dauöa og ósjálfistseði, — þá befði ég aldrei á stað farið tii að berjast móti þessu máli'. Mér stendur þaö alveg á sama, hvort hr. Hofteig þóknast að kalla mdg beiðingja eða Lvað annað. Hann segist ekki geta við mig átt frekar vegna minna “lifsskoðana”. Hann um það. Ég get ekkert viö hann átt vegna bjá'lfaskapar hans. Og ég kæri mig ekki um neinar ráðteggingar frá hans hlið. Ef hann hyggur, eins og hann gefur í skyn, að ég geri það af partisku við séra Jón Bjarnason, að vera á mót'i þessu máK, þá er hr. Hof- teig jafn rangur þar sem annar- staðar. Ég hefi verið vinur séra Jóns, og aldrei látið halla ednu orði aö honum í mín eyru, svo að ég hafi ekki revnt að taka svari bans, En — “ég vinn það ei fyrir vinskap manns, að víkja af götu sannteikans”. Ég geri það ekki jyr- ir nokkurn lifandi mann, að viðnr- kenna innri missíónina hiedllaríka fyrir íslattd. þetta hedma'trúboð getnr orðið fvrir hina smáu þjóð það voðaafl, sem Istenddnigum er jafn lífsnauðsyntegt að 'berjast á móti og reka af höndum sér, eins og kirkju og konungsvald varð þeim ofurefli á miðöldunum. Ég þykist vdta, að aumingja Hofteig þyki heiður að því, að troða sér upp að hlið séra Jóns. En honum er það stór minkun og skaði í þessu máli. þar þurfti hann sannarlegt mikilmenni til að hrinda þessnm voðagesti áfram, þvert á mótf vilja og skoðun allra beztu og skvnsömustu manna hér vestra, og sárnaiiðugt aliri heima- þjóðinni, — aö un'danteknum fá- einum rolum iíkum hr. Hofteig. Lárus Guðmundsson.. Glens 0{r gfaman þær hoppuðu, dönsuðu og hvítþvegnar glönsuðu í húmimi þar, , því hugljúfinn góði með hi'tann í blóði í hópnum þeim var. Haffli stóð þar nú reistnr af iúattum leystur í léikara búð, með hrukkur á enni, sem baföldur renni um hrufótta súð. Sú blíðmála' stundin við 'blómgaðan lundinn ei blekt var af heim. Og 'brýrnar upp hóf ’ann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.