Heimskringla - 22.11.1906, Qupperneq 2
Wi«»ipeg, 22. »óv. 2906.
HEIMSKRINGtA
nr
Heimskringla |
PDBLISHED BY &
The fleimskringla News 4 Poblisb- 4*
ing Company T
Verö blaOsÍDS 1 Canada off Bandar.
$2.00 um ériö (fyrir fram borgaö).
Sent til Islands (fyrir fram borgaÐ
af kaupendum blaösins hér) $1.50.
Pening;ar sendist P. O. Money Or-
der, Resristered Letter eöa Express
Money Order. Bankaávfsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
meö adöllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
P O.BOX 1 16.
'Phone 3512.
K,. « _ w . - w . , . m . tm , . b w. , ( . - m , - m , J2 , - «■ ,
Wmiwpe£, 22. uióv. 1906.
r
I faðmlögum
'■‘Herfileg blaöamenska” er at-
riði, sem séra Fr. J. Bergmann
h-efir gert að umtalsefni í októ-
ber toefti ‘■‘Breiðablika”, og þykir
honum sem vestnr-ísenzk blaða-
menska fari nú sív-ersnandi með
ári hverju.
Grein þessi, sem annars er prýð-
isvel rittið, er þrungin ádeiluefn-
um, sem sum koma við blaða-
men-sku málinu, og sum ekki.
Mörg af a'triðunum eru 'þess eðlis,
að ekki væri ósanngjarnt að taka
þau til nákvæmrar yfirvegunar,
en að þessu sinni skal þó ekki at-
hti'gað nema eit't af þeim, af því
að það er þess eðlis, að það get-
ur vilt þeim sjónar, sem grunn
hygnastir eru og skilningssljófastir
af lesend'tinum, og má því ekki
vera ósvarað.
þetta atriði er sú staðhæfing
prestsins, að Heimskringla hafi
komið að því “khíra og ósæmi-
lega brixiyrði”, að séra J. Bjama-
syni hafi ekki orðið holdlegs af-
sprengis auðið. Jvngin staðhæfing
sem séra Fr. J. B. hefði getað
gert, gæti verið ástæðulausari og
ósannari en þessi, og það blýtur
presturinn að ha-fa vitað, þegar
hann setti hana á pappírinn, —
því hún styðst hvorki við hugsan-
fræðislegar ástæður né heilbrigða
d'ómgreind.
í ‘•‘Afa”-grininni, sem svo mjög
virðist hafa hneixlað prestinn, er
það berlega tekið fram, að stað-
hæfingin um barnleysi séra Jóns
sé málsbótar atriði ein-
göngu. En hvernig presturmn hefir
farið að snúa því málsbótar at-1
riði upp í ’hrixlvrði, er mér alger- j
lega óskiljanlegt, enda befir hann
alls enga tilraun gert til þess að
skýra það fyrir lesendum sínum.
Hitt er mér ljóst, að hann hefir
með þessu sýnt Vestur-íslending-
um eitt af tvennu: annaðhvort
það, að hann ekki skilur þýðingu
orðsins “'bríxl” — en sem ég þó
tel næsta ólíklegt að geti át't sér
stað — eða, að hann befir sett
fram þenna skilning að eirfs “ t i 1
þess að meiða og særa”
og hefir þannig gert sig brotlegan
í sömu yfirsjóninni, sem haim
vænir aðra nm, og ávítar svo fyr-
ir þá ímynd'uöu sök.
Ég geri hér þá beintt staðhæf-
íngn, að með orðinu “bríxl" sé
vanælega á'tt einh'ver sú ásökun,
sem verða megi persónu þeirri til
vanvirðu sem bríxlað er. Stað-
hæfing um staðreyndan sannk-ika,
sem' í eðli sínu er svo vaxin, aö
hún getur ekki hnekt beiðri eða
virðingu nokkurar persónu, getur
að réttu lagi ekki taiist bríxl.
því síöur getur nokkur sú sta'ð-
hæfing talist bríxl, sem í sér feltir
sérstaklega framtekna málsbót.
Munurinn er svo Ijós og létt skilj-
anlegur, að ekki þarf um að vifl-
ast. það er munurinn á afsökun
og ásökun.
Heimskringlu staðhæfingin var
afsökun. Séra Friðrik snýr því
upp í ásökun. Til þess hafði hann
engan siðferðislegan rétt. Tök-
um tvö dæmi:
hendi af þvj honum hafi veriö
það ofva'xið, þá mundi heldur eng-
inn sanngjarn maður telja það
bríxl, þvi það liggur í augum uppi
að það er af engum heimtandi, að
gera neitt það, sem eðlisást'and
hans gerir honttm ómögulegt að
framkvæma.
Einmit't það, að séra Friðrik
hefir gri'pið málsbótar atriði
Heimskringlu, sem væri það bríxl-
yrði, virðist benda á, að hann
skoði þaö vanvirðu séra Jóni að
hann er barnlaus, en ég fullvissa
lesendur Heimskringlu um það, að
mér hefir aldrei slíkt til hugar
komið. Mér er ómögulegt aó verj-
ast þeirri hugsun, að séra Friðrik
hljóti að finna það i samvizku
sinni, að þessi brí’xlyrðis saL’ar-
gift hans á hendur Heimskringlu
sé eins óskammfeilin eins og hún
er vanhugsuð. Hann mtin reka
minni til þess, að þcgar fyrix nokk
urnm árum síöan, að 25-ára gift-
ingarafmæl'i séra Jóns var haldið
há'tíðlegt í Fyrst'U lnt. kirkjunni,
þá gerði séra Jónas A. Sigurðs-
son það að einu atriði i ræðu
sinni, að geta þess, aö séra Jóni
hefði ekki orðið barns auöið.
Kirkjan var við það tækifæri iþétt-
skipuð áheyrend'iim, en m'ér er
ekki kunnugt um, að ein einasta
persó'n'a hneixlaöist á því aitriði,
eða teldi það bríxlyrði. Hvers
vegna stökk þá ekki séra Friörik
upp á nef sér og ávít'aði stéttar-
bróður sinn fvrir það að bafa
sagt satt ? Ef það var fyrirgefan-
legt af kirkjufélagspresti, að gera
þet'ta að umtalsefni, hvers vegna
er þaö þá gert aö á'mælisatriði
gegn Hefmskringlu, að hún segir
gersamlega það sama, og með því
framteknu, aö þessa sé getiö sem
málsbótar ? Getur ekki séra FriÖ-
rik sann.íærst á því, aö eitthvað
sé hogið við þann tvískitomg hans
sem gerir greinarmun á sömu
st'aðhœfingunni eftir því hver það
er sem taiar og hvar t'aiað er ?
Einmitt þessi hrösttn hefir bent
hann í þessu 'trlfelli. Hann, sem
annars vfirleitt htigsar svo ljóst
og skipulega, hefir hér leyft skiln-
ingi símrm að fallast í föst faðm-
lög vrð trppgerðan og aigerlega
rangsnúinn ski'lning allra hinna,
sem á ttndan honum hafa ritað
um þetta sama atriði.
Um þetta heíði nú að vístt verið
óþarft að ræða, ef einhver þeirra
hefði leitt, eða revnt að leiða rök
að því, að skilningur ]>eirra á
þessari staðha-fingu væri réttur.
En engimn þeirra hefir gert það og
enginn þeirra getur gert það.
Yfir höfuð lrefir sér:i Friðrik
forðast að rökstyðja nokkurt at-
riði í þessari sleggjudórna- grein
sinni, en þá aðferð við athugan
mála má ekki líða nokkrtttn
manni nmtalslanst. Séra Friðrik
verðttr nattðsynlega að láta sér
skiljast, að hvenær sem bann finn-
ur á'Stæðu til þess aö vanda um
við HeJmskringltt, þá verður tii
þess ætlast af honttm, að hann
geri fesendum sínnm ljósa grein
fyrdr þvi, á hverjum vitstnunarök-
urn I.ann byggi . aðfinshtr sínar.
Vestur-lsfendingar tma því ekki
fengur, að lárta leiöast í blindni.
það tjáir ekki, að telja einn hlut
illan og annan góðan, án þess að
ástæður, góðar og grunda'ðar á-
stæður séu um leið gerðar ívrir
þehn d'ótni.
Eft'ir nákvæma yfirvegun finn
ég ekkert það atriöi i “Afa”-
greininni, sem ég ekki tel verjan-
k-gt og réttlætandi. Grein sú var
ri'tuð til þt-ss að sýna Vestur-ís-
lendingum, að Heimskringla ætlar
sér ekki að lirta nokkurs manns
valdboði í 'athugnn mála, og þeg-
ar það er orðið alþýðu skiljanlegt,
þá er tilgangi tnmunt náð.
B. L. Baldirínson.
Er tristiDdoniarjnn sammr?
(Srar til herra
(Niðurlan;).
spurningin
1) Ef sagt er, að sá maður, sem
aldrei befir komið til Ivundnna-
borgar, geti ekki vrtað eins mikið
um borgina, eða haft eins nána
þekkittgu á henni eins og hinn,
sem þar befir dvaliö til lang-
frama, — þá mundi engin með
réttu ráði telja það br:x>l á þann,
sem þangaö heíði aldrei komið ;
enda væri það ekkert ásökunar-
efni, né heldur væri það neitt hól
á þann, sem þar hefði búið, þó
sagt væri um hann að hann hlyti
að hafa nánari þekkingu á borg-
inni heldur en hinn, sem aldrei
hefði þangað komið.
2) Ef sagt er um emhvern, að
ekki sé þess að vænta af honum,
að I.ann gæti leyst ákveðið verk af
önnur spurningin er: “Ef þú
værir nú þegar búinn að því,
mtindrr þú ekki vera búinn að
ræna frá oss allar þær dygðir, er
gera lífið þess virði að lifa það”.
Svarið er afdráttarlaust og æv-
inlega: ne i. þaö er engin dygð í
því, að trúa aö heimskulegar
skröksögur og draumar séu bei-
lagur sanrrleikur. það er engin
dygö í að trúa ósannindum. það
er engin dygð i að viðurkenna
nppspuna, sem virkilegan sann-
leika. Ósannindi eru ævinnlega ó-
sannindi, þó þau séu endurtekin
millíón sinntrm eru þáu samt ó-
sannindi, og geta aldrei verið ann-
að. Dygðir innifelast í sannfeikan-
um, og í því, aö ú'threiða hantt á
meðal mannanna. Sannleikurinn
innifelst í nátturunni', en ekki í
Iteimskufegnm skröksögum og
draumum, uppspuna brögðóttra
manna, sem lifa á því, að spila á
tilfinningar og hræða triVgjarna og
ístöðtititla aumingja. Maðtir ööl-
ast aldrei dvgðir fyrir að trúa ó- I
sannindum og enginn er tændur
dygðitm með því að læra sann-
letkann. Öll trúarbrögð, sem erti
bygð á ósönnum grundv'elli, eru ó-
sönn. Ef gmnd'VÖllurinn' er ósann-
ur, þá geta trúarhrögðin ekki ver-
ið öðruvísi en ósönn.
það er tnesta fásinna að segja
að siðferðiskenningar Jesú standi
íramar öl'httn öðrum siðfórðis
kennittgum heimsins, og að krist
indómurinn eigi einn allar góðar
siðfeTÖiskeivningar. Án þess að efa
nokkuð hið guðlega faðertui Jesú
verður’ maður að viðurkennia, að
góöar s'iðferðiskenningar vorti
kendar löngu áður en hann var
uppi. Menú kendi góðar siðferðis-
kenn'ingar ; Zóróaster kendi góðar
siðferðiskeinningar ; Búdda kend
ljómandi siðferðisk'enningar,
að mörgu leyti betri en Jesús
Thales k'endi góðar siðferðiskenn
ingar ; hið sama má segja um
Pythagóras, Sókrates, Plató, Bí
as, Zenó, Aristóteles, Epíkúrus
Síseró, Seneka, Filó, Hillel og
marga fleiri. það er einnig fásinna
að segja, að kristindómurinn hafi
allar 'bezfu dygðir heimsins til að
bera. því hefir verið baldið fram
og ekki hrakið, að kristnu þjóö-
irnar séu sekar uin tiu sinn'um
eins mikla sviksemi, lýgi, rán
þjóínað, drykkjuskap, saurlifnaö
og glæpi yfirlei'tt, í tiftölu við
fólksfjöldann, eins og heiðnu þjóð
irnar.
í Asiu erti yfir 500,000,000 Búdda
trúarmenn, ttærri því helmingi
fleiri en þeir, sem trúa kenningum
Jesú, og sanna skýrslur að það
eru tíu sinnum eins miklir glæpir
framdir í þeim lönditm, sem liafa
meðtekið kennin'gar Krists, eins o
l.'já fylgjendutn Búdda. þessa stað
hæfingu má sanna með tnjög á-
reiðanlegum sannanagögnunt.
Annað ■er það, að kenningar
kris'tindómsins gera mann ekki
sælan eða rólegan í sinni, beldur
þvert á móti. Ahrif kristindóms
ins I.afa valdið meiri vansa-lu
meðal mannanna heldur en nokk
tir önnur trúarbrögð. , Kristindóm
tirinn á ekkert nýtt eða fruinlegt
sínum kenningum, þar sem hann
er búinn 'til úr gömium úrgangs-
tætlum trúaritragðakieTfa, sem
voru til meira en þúsund ártim áð-
ur ■; og satnt hefir hann grimmúð-
legri og hatursfvllri gttð, miklu
má'ttngri djöful, hei'tara og varan
legra helvíti heldtir en nokkur önn
ur 'trú'arbrögð. Jjetta mæ-tti ait út
skýra. Hér skal að eins tekið eitt
dæmi:
í blaðinu “Stinday Merctiry’
er skýrt frá, að John C. Paulison,
velþektur lögmaðnr í Paterson, N
J., hafi orðið brjálaður af þvi að
hl'U'Sta á metódistaprest, sem út-
málaði eldinn og kvalirnar mjög á-
takanlega. Svo mikil áhrif hafði
þetta á lögmanninn, að hann tap-
aði öliu vald-i vftr sér, og héit sig
vera dauðan og það æ-tti að fara
með sig í þann stað, sem prestur-
inn hafði lýst. Svo varð hann óð-
ur, að hann hljóp út i skóg hróp-
andi : “Eg er duuður, ég er i hel-
víti! ” Hann versnaði æ meir og
meir, og siðast þvtrf'ti sex menn til
að haida honutn í stilli. J>að var
farið með hann heim, og talaði
hann alt af óráð, — sagðist vera
flauður og konvinn til vítis, og
skipaði að láta jarða sig. Hann
jxrkti konu sítva f)g sagöi, að hún
væri í kva'last'aðmim hjá sér. Eftir
nokkrar klukkiistundir versnaði
houutn meira, og var hann þá
flu'ttur á vitfirringastofnun og þar
dó hann eftir nokkra daga.
Jvetta er ein af eðlilegustu afieið-
j ingunutn af því, að bafa kristna
j trú. Satt að segja, þá er erfirtt aö
j skilja, Hvernig nokkur maðttr get-
ur haldið vitinu í frmmtán tnínút
ur, sem trúir virkilega, að viti
það, sem krkrtnir menn kemva utn,
sé til, — helvíti undirbúið af skap-
ara heimsins til Jtess aö brenna f,
utn alla eilífð, meira en niu tiiindu
allra hans barna. Ef maður trúir,
að faðir sinn, nvóðir stn, systkyni
sín, kona <>g börn, og hann sjáifur
hafi að eins ei’tt tækifæri úr tíu til
að losast við þati ót'talegu afdrif,
þá er hrjálæöi eðlilegasta afleið-
ingin. Með því að trúa þessu h'afa
þú.sundir og millíónir ungra ug
gamalla orðið að mestii aumingj-
um ; og ]>essi trú hefir orsakað
meiri vansælu á meðal þeirra, sem
hafa haft hana, heldur en nokkur
önnur trúarbrögð í beimimvm.
það er aí þessu, og öðru því líku,
að svo margir góðir menn berjast
í einiægni á móti kristnu trnar-
hrögðnmim. Jrað væri óskandi, að
þatt trúarbrögð, sem hafa valdið
jafn mik'illi vansælu og hrjálæði
meðal mannaima, færi að úreldast.
þriðja sptirningin er: “Ef ver-
ölditt er vond með trúnni, mundi
vantrúin gera hana betri, og
hvernig ?”
Svarið er þetta: Samvleikurinn
leiðir af sér meiri gæði og farsæld
heldur en ósannindin, og þessvegna
leiðir “vatttrúin” (sú lifsskoðun,
sem er hygð á sannleika náttúr-
unnar) af sér tneiri farsæld heldttr
en kristittdótnuriivn.
‘■‘Vantrúin” er bygð á san’ttileika
ttáttúrunnar, og viðurkennir kenn-
ingar vísindanna. þetta er undir-
staðan undir öllum gæðum og far-
! sæld mannkynsins, og undirstaða
alls sannleika. Kristindómurinn
þykist vera œðri en náttúran, æðri
en lög bemvar, og æðri en kenning-
ar vísindanna, og setur í staðinn
fyrir þetta trú á yfirnáttúrlegar
opinberanir, og kemur í bága við
alla þá' sannleiksstravvma, sem
maðurinn þekkir. “Vantrúin" vill
fá marga til að kenna um náttur-
úrun’a, vísindin og gott siðferði,
en enga presta til að kenna um yf-
irná'ttúrlega hliiti ; kristindóannr-
inn v’i'll, að sent fœstir kenni um
iváttúruna og visindin, en ledgir
hundruð þúsunda af prestum til að
kenna um hið ylirnáttúrlega.
‘‘Vantrúin” ætlar að betra heim-
inn með því að kenna manmkynimu
að Jvekkja sannleika náttúrunn'ar,
kenna því að brúka skynsemina,
og benda því á ósanndndi trúar-
bragðanna. Kristindómurinn reyn-
ir að festa ósanniindin i hugum
ttvanna, og koma inn l.já mann-
kyninu vantrausti á nátt'ú'runni og
hennar ósk'eikulu lögum. “Vantrú-
in” ken'ivir Ivið eðlilega og sanua,
en kristindómurinn kennir hið ó-
eðlilega, yfirná'ttúrfega og ósanna.
það er að segja, að svo miklu
leyti, sem sannleikurinn og nátt-
úran leiða af sér meiri gœði og
farsæld heldur en ósannindi og
hindurvitni, er “vantrúin” botri
en kristind'ómurinn.
Fjórða spurningin er : “Halda
vatttrúarmenn að vísitidalegir fyrir
festrar fiuttir á sunnudögivm
tnundu snúa miinnuni frá ólögleg-
um girndum, gera þá betri menn,
tippbef'ja þeirra eðli?”
Svarið er afdrát'tarlaust: “Já”.
Sannir fyrirlestrar éru ævinnlega
betri en ósannir fyrirlesttar. Kenn-
ingar ttm sanna þekkingn, sem er
sama og vísindin, erti í alia staði
betri en ósatinintii um yiirnáttúr-
legar opinberanir. “Vantrúm”
kenndr, að maður sé á'byrgðarfull-
tir fyrir öllum sinutri gerðum, »11-
um og góðum, og að maður verði
sjálfur að standast afleiðingarnar,
og að það sé óréttlátt að hinn
saklausi líði fyrir þann seka. “Van
trúin” kennir, að maður eigi aö
gera það sein gott er, af því þaö
sé rét't, og feiði af sér tneiri far-
sæld beldur en illar athafnir.
Kristindómuri'nn kepnir, að þó
maður geri alt fllt <>g fremji allar
mögufegar syndir, ef lvann að eins
trúir að blóði mantis, sem dó fyrir
tæpum 2000 ártim, hafi verið út-
helt fyrir sínar syndir, þá verði
öll hans illverk og allar hans synd-
ir afmáöar, og að hattn verði sæll
að ei'lifu, aí því Gyðingar kross-
festu mann (eöa gttð) fyTÍr tæpum
2<xx> ánim. það er ónttúrlegt og
ósatt, að trú eða iðrun geti af-
máð aflei'ðingar af verstu glæpum.
Ef maðttr myrðir sinn meðbróður,
þá er ekki liægt að afmá glæpinn
með fyrirgefningu eða með því, aö
láta saklausan mann deyja kvala-
fnHum dauðdaga. Afieiðiingar aí
góðum eða vllum athö'fn'um eru
ætíð hinar sömu ; trúin getttr ekk-
ert breytt þeim.
Orðin “ólöglegar girndir” ertt
nokkuð óákveðin. Hvaða girndir
álítur höf. ólöglegar, og hvaða
gir; dir 'lötglegar ? Girndir og á-
strtðtir mannsins eru partar »f
hans ti'lveru, og án þeirra hefði
hanin litla þýðingu. Hinn sanni til-
gatvgur lífsins er að stjórna þeitn
með skynsemftoni'. þetta er hægt
að gera með því aö þroska skiln-
inginn og glæða ást á því góð t,
og með því að efla og elska sattn-
leikann. Kenningar um yfirnáttúr-
legar opin'beranir eyðileggja ekki
girndir eða ástríður manna. S*m
sönnun fyrir þesstt, mætti benda á,
að kristnu þjóðdrnar hafa sýtvt
eins miklar girndir, ástríður og
grimd, eins og nokkrar aðrar 'þjóð-
ir í heiminntn ; þaT hafa úthelt
meira blóði og tekið fleiri lif, und-
ir nefni trúarinnar, heldur en öll
önnur trúarbrögð ; og medra að
segja, sjálftr kennittvenu kristin-
dómsins hafa gerst sekir um hinar
lægstu girndir og tilhneigingar.
Bókin “Crim'es of Preachers” sann-
ar, að yfir }>rjú þúsitnd kristnir
prestar í Bandaríkjttnnm hafa á
síðustu 30 artir. sýnt sig í lægstu
girndum og framið verstu glæpi,
og það er tttjög líklegt, að fæstir
verði ttppvísir. Kristnir menn hafa
ekki ástæðu til, að bríx-la “van-
trúarmönnum” ttm “ólöglegar
girtnlir” eða vont siðferði.
Fimta spjirnin'gin er : “Ihvaft
hefir vantrú'in gert fyrir I.eiminn,
og hvað ætlar hún að gera, svo
vér ættum að treysta bentvi ?”
“Vantrúiti", skynsemistrúin og
vísindalegar rannsóknir, setn eru
eit't og hið sama, hafa gert miki|S
að því, að sýna fram á vfllttr og
yfirsjónir þeirra trúarbragða, sem
eru bygð á yfirnáttúrlegum opin-
J>erun'ivm. þau hafa sýnt fram á
yfirsjónir trúarbragð'ann’a viðvíkj-
andi sköpttn heimsins og tippruna
mannkynsins. þatt hafa sýnt frarn
á yfirhurði ttáttúrttlögmáJsins,
sannleikans og vísindalegrar Jvekk-
ingar yfiir blindandi' og ndðurlægj-
andi uppspuna um yfirnáttúrlegat
opin'J>eranir. þau hafa lagt heimin-
um til aðra eins menn eins og
Copernicus, Galileo, Bruno, S*r-
vetus, Spinoza, D’Holbach, \ ol-
taire, Paine, Hume, Combe, I.'nr-
win, Huxley, Drapc.r, Ilarnvin,
Ingersoll og marga, marga llc ti,
er hafa gefiö beimimim þekkingtt á
vísindalegum sannleika, og gert
beiminum með því þúsund sinnum
meira gott belditr en allir þoir,
sem haía prédikað ttm yfirn/áttúr-
legar opinberanir í síðastl. finvm
þúsund ár.
Kennim'enn vísindanna og satvn-
leikans ætla að halda áfram að
rannsaka náttúruna, og lær-a meira
af hennar djúpa og dularfulla vís-
dc>mi, og láta beiminn ná Jtekk-
ingu á sannlei'kamim. þeir trúa
þvt, að sannleikurinn sé æðsti og
bezti fjársjóður maatnkynsins, og
að það sé að öllu leyti betra, að
leita hans, heldur en að binda sig
við ósannindi og villur trúar-
hragðanna. þeir eru sanníærðir
um, að þekking á sannleikannm sé
þúsund sinnum be’tri og meira
U'ppbyggjandi fyrir mannkynið,
heldur en sögur um djöfla og
kvaladíki, sem fávdzka og presta-
vald fortíðarinnar hafa spunnið
upp. J>essi sannleiksleitun, þessar
t'ilraunir til að þekkja hið sanna,
og skilja náttúruna og hemvar lög-
mál, æt'ti að vera nóg til að ná
traustd allra skynsamra og hugs-
andi manna á starfsemi “vantrú-
arinnar” og vísindanna.
Ég hefi nú svarað spurningum
hr. “H.”, og vonast eftir, aö hann
sé ánægður ttveð svörto. Ef hann
vill spyrja mig fleiri spurninga í
sambandi við þetta málefni, þá
skal ég svara homtm eftir beztu
vitund, og segja homtm sannleik-
ann eins og ég skil hann.
Pdll Jónsson.
-------f-------
Smásálarskapur eða hvað V
Aldrei heftr þjóð vor, á ölltvm
sínum tilverutíma, stigið jafnstórt
spor í framfaraáttin'a eins og í
haust, -þá ér hún af eigin ramleik
komst í sam'band vdð hinn ment-
aða beim með ritsímasam’bandinu
til Seyðisfjarðar og talsímasam-
bandimi Jvaðan til Reykjavíkur.
Allir saivnir ísfendingar, hvar sem
Jteir eru á jarðarhnettimiin, ættu
hjartanlega að gfeðjast ylir þvi,
að fáfflenna, fatæka og afskekta
ættiandiö þeirra beíir af eigin dáð
og thtg stígið svo stórt og beilla-
vænlegt spor, sem áreíðanlega
verður því til frantfara og bless-
unar. Ekki að eins þjóðin sjálf
hefir, sem værvta mátti, glaðst yfir
þe-ssari nýungtt, heldur líka aðrar
Jvjóðir, t.d. Norðmenn', Danir og
Færeyjingar, sem sendu samfagn-
aðarskeyti, og svo einstakir mienn
í öörttm löndurn, bæði íslenzkir og
útlendir.
En hvar standa Vestur-íslend-
ingar í þessu tilliti. þeir mumi
vera hartnær % hhvti af allri ís-
lenzku þjóðinni. En þó þeir séu
}>etta margir, þá man ég ekki til,
aö hafa séð einn staf á prenti sem
gengi í pá átt, aö okkur bæri að
samf'agna þjóðinni hetota tnftð
þe’tta fyrirtœki, og sýndist þó
vera', að okkur stæði ekki fjær að
gera það en útlendum j>jóðum.
Heimskringla tnttn einhvern tima
haía talað ttm, að blöðin, ttieftti-
lega hún og Lögberg, haft æ t 1 a S
að senda (að líkindum þannig lag>-
að) skeyti beirn ; en af einhverjum
á s t æ ð u m lveíir það farist fyrír.
þessi viku'blöð, sem gefin ertt út
hér í 'þessum bæ, L/ögberg og
Hed-mskringla, eru nokkurs konar
fyrdrliðar íslendinga í Jtessu landi
(munu líka þykjast það). Fjöldinn
af }>eim kaupir þatt og les, annað-
hvort eð'a beeðii, hvar sem þeir búa
í þessu landi. það var því ekki
ní"tn;i eðJilegt- þó þeir heifðti von-
ast . eftir, að þatt fyrir stna hönd
sendu Jvcitn heillaósk og samfagn-
aðarskeyti utn það feyt'i, sem sam-
bandið var opnað tfl a'imemvra' af-
nota. J>ví bæði lvefði það aukið
vinsældir þeirra og gcrt J>eim
htota ísfenzku þjóðarinnar, scm
hér býr sóma. því ég >er eins viss
um það, að það er fjöldi hér af
löndtim, sem af heitmn httg óska
heima'þijóðinni til hamingjtt mefl
Jvessa íramför, eins og ég er viss
um að tveir Og tveir eru fjórir.
En einst'akir nrenn, sem búa h::nr-
að og þang’að út um nýlenrhir-,
eiga erfitt með að gangast fyrr
sltku, en sem blöðin hérna ættu
hægt með að gera.
þegar útséð var um það, aW
blciðin voru sprungin á þessu li'tla
máli, var því hreyft í Goodtempl-
ara félagsska'pnum, sem er f.jöl-
mennasti félagsskapur ístondinga
liér vestra. Sumar stúk'urnar tókti
tnálinu vel, en stærsta stúkan gat
ómöguíega skilið jafn einfalt mál,
og vildi hreto't ekkert fara út fyrir
sinn edgin f’élagsskap. Gat ekki
sent kveðju og heiilaósk nema til
Stórst'úku'þingsins á íslandi. það
virðist vera farin að færast skörin
upp í ’bekkinn, }>egar sjóndeildar-
Iirtogurinn er orðinn svona þröng-
tir. Auðvitað hefði Templurum
verið sónvi í, að taka máliö að
sér, J>egar }>eir, sem næst stóð að
gera það, hættu við.
Ég álít, aö íslenzku blöðunum
hér sé til minkunar að bafa ekki
haft framkvæmd í sér til þessa ;
}>eim stóð næst aö gera J>að. Og
ntv er þó aö sjá, að þau séu mjög
hnei'gð fyrir að óska til “lukku”,
þvd aldrei giftir sig neinn hér í
bænum, og jafnvel út um nýlend-
ur, settv Jvau ekki óska til htkku,
auðvdtað hvort sem 'þau þekkja
nokkuð til persónannia eða ekki ;
en það kostar ekki peninga, neitta
lítið eitt af prentsvertu.
það er annars næstum hiægi-
fóga lítilm'enskufegt fyrir tvö blöð,
gefin út af stórum félögum, að
hafa gefið það út, að þau æ t 1 -
u ð 11 að senda skeyti til íslands,
cn gera það svo a 1 d r e i. það
er því í fylsta máta eðlifegt, þó
maður spyrji : Var það af ósatn-
komu'lagi, nísku, eða hveTju ?
Ritað 16. nóv. 1906.
A. J. Johnson.
-------*----------
Kvennleg fyrirmynd
í rithæt'ti er grein sú, sem Lög-
berg flutti tesendum sínnm þann
1. þ. m., eftir Kristínu D. John-
son. Já, og ekki er Lö-gberg ennþá
hætt að vtona sér til heiðurs rneð
ritgerðavali sínu! Annars ætti nú
að vera komið nokkurn veginn
nóg af rifrildi út af tJ Ifarsrímna
vísunni ltans séra Jóns, þó ég fari
ekki aö bæta við þá syrpu. En
svo finst mér J>að jafnvel skylda
min, að taka til athugun'ar svona
lagaða rit’gerð, ef ekki aðrir gera
það, Jvví mér finst nefnd ri'tgerð
Mrs. K.D.J. vera það ljótasta, er
ég man til að hafa fesið á prenti
tvm langan tima, og hefir þó sumt
verið 'ttógu svart.
K.D.J. segir, að deilugreinirnar-
sem komið hafi í Heimskriniglu í
undanf'arand'i tíð, sýni að höfundar
þeirra séu menn af lakasta tagi,
og sem eftir þeirra framkomu að
dæma, hafi fengið uppeldi sitt á
óþrifategust'U götum mannfélags-
ins. Hún með því auðvitað hefir
ekkert að athuga við óvöndugheit
þeirra manna, því þau liljóta að
vera eingöngu að kenna foreldrum
Jveirra, eða þeim öðrum, sem hafa
lvaft uppeidið í umsjá sinni.
Kæru viivir, getur nokkur af ykk
ur, sem hafið lesið Heimskringlu
að undanförnu, fundið edtta einustu
setmingu, sem er ljótari, ómanniið-
legri og andstyggitegri en þessi ?
Ég segi nei. Hún meira að segja
kórónar orðlögðu greittina hans
Giit'ta í Lögbergd, sem þið hljótið
öll að nuttta eftir. Enda á þetta
víst að heita kvenn'feg fyrirmynd
hjá Kristíivu. það skarar líka
prýðilega íram úr öðrum undan-
farandi óþverra.
Ég skal glaður játa, að það
hefir verið margt í Heimskringlu,
sem hetur befði ósagt verið, og
sumt jafnvel ljótt. Kn er ekki nóg,
að ganga beto't framan að þeitn,
sem þarf að skamnva og segja hon
tim afdráttarlaust til syndanua,
þó ekki sé svo langt gettgið, að
svívtrtir séu foreldrar og tvppelJis-
feður þeirra, sem skammaðir eru
fyrir hresti, sem þeitn koma ekki
við? Myttdi ’það verða talið Iteið-
arfegt af mér, ef ég færi að kcana
foreldrum Kristínar um ósæmilega
frekju í rithæt'ti hennar ? Nærri
má geta.' Enda dettur mér ekkt
slíkt í hug, því 'bæði' veit ég af
liverju 'bergi him er brotin, og iíka
að henni hefði ekki feyfot að van-
virða svo sjálfa sig, hefðu íoreldr-
ar benttar verið nærstödd til }>ess
að vernda hana frá villu h'ennar
vega. Enda mundu þtut hafa verið
orðin sötld artnæðu og angurs við
þaö iíkiiarstarf, þann t'ítna setrt
hægt var að vonast eftir því af
]>eitn.
Mundi ]>að verða kallað mann-
úðlegt af mér, eða hverjum öðr-
unt, að skamma foreltlra G. Gutt-
orinssonar fyrir greinarnar hans í
Lögbergi, greinar, sem allflestir
fesend'tir bafa hinn nvesta ama af ?
það ætti svo sem ekki illa við, að
far-a aö svivirða götnltt hjónitt fyr-
ir þessar greinar, og að bríxla
þeim unt, að hafa alið strákton
ttpp á verstu forargötum mattnfé-
lagsiivs ! Já, það ætti svo sem
við, ef samstemma skyldi guð-
spjöllum Kristínar. En athugtim
þetta betiir. þar sem þessir for-
eldrar Guttorms hafa nú alið
dremgittn upp í góðum og göftvgum
si'ðutn og lagt alt kapp á að ketma
hottutn 'það sent gott er og fagurt,
og varið sínum bevtu kröftum til
að koma þessum syni sínttm til
mienta, í þcirri von, að liann með
því yrði sér, ætt sinni og þjóð til
gagns og heiðurs og gengi á und-
an- í því, sem gott væri og sið-
prýðandi, eins og vel uppalinn
mentamaðttr, — þá verða þau ait
í leinni fyrir þessu óláni með strák-