Heimskringla - 22.11.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.11.1906, Blaðsíða 4
Wintjýpeg, 22. nóv. 1906. H EIMSKRINGLA WINNIPEG Til Gimli Enski Conservative klnbbairinn hieldur fund í Maw Block, hornmu á William ave. og King s«t., næsta mánudagskveld, 26. þ.m., kl. 8. J>ar veröa ráögjaíar fyikisins til aö skýra frá árangrinum af til- rannum þeirra til aö fá fylkistak- mörkin færð út á við og undir- tektum Ot'tawa stjórnarinniar i því sambandi. Allir ísiendingar eru boðnir og velkomnir á þenna ftind, og sérstaklega ættu meðlimir Is- lenzka Conservative klúbbsins að gera sér far um að verða þar við- staddir, Til þess að gefa öUum meðlim- um sínum tækifæri til að sækja jyenna Íund, hefir Íslen/.ki Conser- vative klúbburinn samþykt að hafa næsta þingfund sinn anna'ð- kveld (föstudagskv. 23. þ.m.), en e k k i næsta mánudagskv. eins og áður var íyrirhugað. Á þessum fundi verður 2. umræða um frum- varp Hansson stjórnarinnar til tal- símalaga fyrir fylkið. f/enna fund aettu sem flestir meðlimir klúbbs- ins að sækja. • Hinn góðkunni iandi vor Skúli Hansson, fasteignasali, sækir að fæssu sinni um 'fulitrúastöðu í bæjarstjórmnni fvrir 3. kjördeild þar er ungur hæfiteikamaður, sem líktegttr er til þess að verða ís- lendingum hér til gagns og sóma, og ættu þvi kjósendttrnir að styðja hann eindregið við þessar kosn- ingar. Bæjarstjómin hefir skipað fólki í 62 íbúðarhúsum á Ross og Paoific strætum, að flytja tafariaust úr húsunum', af því þau eru ekki talin hæf til íbúðar á þeim stað bœjar- ins. þatt hafa ekkert sarnbatrd við vatnsteiðsiu eða sanrrennur bæjar- ins. En Jam'es J. Hili, sem keypti húsin í fyrra, og ætiar 'bráðtega að láta flytja þau burt af strætum þessum, hefir neitað að kosta til nauðsyntegra umbóta á þeitn. þau hjón, Mr. og Mrs. Joseph Myers, frá Svold P.O., Man., voru hér í bænum í sl. viku í kynnisför til ættingja sinna hér. þau béldu til hjá Mr. og Mrs. Hansson, á Jessie ave., Fort Rouge. Mr. My- ers er um'boðsmaður í Canada fyr- ir Case Threshing Co. í Racine, Wis. Hann ltefir unnið fyrir félag þet'ta og reynst því mjög ötull og áredðantegur starfsmaöur. Fjörutiu íeta lóð á Main street, sem Imperial Dry Goods búðin stendiir á, var í sl. viku seld bankaBélagi einu fyrir nær 200 þús. dollara. það er trlgangur bankans að hafa starfsstofur sínar í þess- ari byggingu. 1 ólafttr V. Ólafsson, sem um sl. 18 ár hefir búið hér í bænum og í sl. tiu ár ttnnið hjá bæjarstjórn- inni, hefir í hyggju aö flytja bráð- lega alfarinn héðan á heiimiisrétt- arland sitt í Nýja Isfandi. Áritan hans verður: Oeysir P.O., Man. é Herra Sveinbjörn Árnason fór á mánudaginn var vestur tií Church- bridge og Foam I/ake 'bygða, í Saska'tchevan h-lki, í lífsábyrgðar og öðrum erindum. Hann hefw tekið aö sér aðal-umbt>ðsstöðu ineðal íslendinga og Skandinava í Manitoba og Norðvesturlandmu fyrir Federal I/ife lífsáMyrgðarfé- lagið. Herra Árnason fiefir fofað að veita móttöku nýjutn áskrif- enduni að Heimskringlu, og vér óskum og vonitm, a»ð hann fái nóg af þeim. Fyrsta járnbrautar farþegjalest til Grmli fer béðan frá Winnipeg á þriðjudagsmorguninn í næstu viku (þann 27. þ.m.), kf. 9, og kemur til Gimfi kf. 11. I/estin fer þaðan aftur kl. 5 e.h. og kemur tif Winni- peg kl. 7. Fargjafd fyrir hvern fuflorðinn báðar leiðir^verður J1.35, en fyrir börn innan 12 ára 70C. I/estin stansar í Sefkirk kf. 9.45, á göinfu vagnstöðinni við vattis- “'tiankið'’, tif að taka þá með, sem þaö&n viidu fara norður. Far- gjaldið þaðan er 85C (báðar feiðir) fyrir fuflorðna og 45C fyrir börn innan 12 ára. — Sefkirk búar ættu j að sfást í förina sér tif skemtunar og Gimfi búum til ánægju. Gimlibúar vona, aö með þessu lága fargjaidi, sem er minna en 1I4 cent á mílu hverja fyrir fuff- orðinn farþcgja, muni fáir fá'ta hjá fiða, að beimsækja sig við þetta hátíðlega tækifæri, j/egar fyrsba farþegjakst rennur “með eldi og eim’’ inn í Gimlf bæ. GimH búar hafa ábyrgst C.P.R. féfaginu ákveðna upphæð, héort sem margir eða fáir taki sér far j far með test þessari. það er vonandi, að setn flestir I landar vorir, sem aii'ðvitað affir saimgleðjast Gimli búum í hjarta sínu yfir þessu nýfengnia sambandi þeirra við umheiminn, — heim- sæki þá nú með fyrstu testinni, sem þangað rennur þann 27. þ. m. — á þriðjudaginn kemur. FIMM HUNDRUD MANNS (að mins-ta kosti) ETTU AÐ FARA! Tveir Galiciumenn, sem drápu landa sína hér í bænum á síðastl. sumri, hafa verið dæmdir, annar til hengingar, en hinn til 15 ára betrun'arhú.ssvinnu. íslendingur, sem talar heldur góða ensku, getur fengið atvinnu hjá einu stærsta “Furniture" fé- laginn hér í bænum, sem “Sales- man”. — Heimskringla vísar á staðinn. Drengur sá, Sam Simpson, sem tapaðist frá Keewatin þann 23. júfí sl., fanst í grend við Winni'peg þ. 19. þ.m. Hann verður sendur I til móður sinnar, Mrs. Stevenson í Ballard, Wash., við fyrstu Lent- ugteika. Snjófall mikið varð hér i fylkinu aflan síðari hluta sl. viku, bvrjaöi aðfaranótt föstudagsins og varaði þar til á sunnudagsmorgun. Mun nit snjórinn \-era nær 12 þumlunga djúipur á sléttlendi. Steðafæri verð- ur því hið be/.ta stra'x og urnferð hefst um vegi fylkisins. Alt útiit nú fyrir, að veturinn sé fyrir al- vöru genginn í garð. Fairchild akuryrkju verkfa-ra fé- lagið hefir ákveðið að byggja 100 þúsund dolfara stórhýsi á Prhvcess st. fyrir sunnan Wiliiam ave., og byrja tafarlaust á þvi verki. Allir meðlimir ísteti/.ka Conser- vative klú'btsins eru beðnir að hafa þaö hugfast, aö næsti þing- fundur (“Mock Parliament) verður haldinn annaðkveld, föstud. 23. þ. m. Einnig eru þeýr beðnir að muna eftir aö sækja fundinn í enska Conservative klúbbnum á tnánudagskveldið kemur, sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu. — þangað ættu allir að koma, sem vilja fræðast urh áhugamál Manitoba fylkis. Fyrir n'okkrum dögum kom hingað norður húsfrú Margrét Schev-ing, frá Hensel, N. Dak., í kynnisför til ættingja og vina í Winnipeg, Selkirk og Westbourne, Man. Mrs. Scheving hélt heimteið- is af'tur á laugardaginn var. Mælt er, að brunnur nr. 4, sem verið er að grafa fyrir bæ þenna, sé nú svo langt til fullger, að hann verði vaitnsveitamdi um lok þessa mánaðar, og er búist við, að bœr- inn fái úr honum tvær millíónir gallóna af vatni á sólarhrtng. • Herra Jón Thorsteinsson, reið- hjólasali að 477 Portage ave., hef- ir tekið hurt auglýsingu sina i þessu blaði, en biður þess getið, að í næsta blaði fái lesendurtwr að sjá nýja auglýsingu frá honnm á sama stað, — um nýja skaurta, viðgerðir og skerpingu á skautum og ýmislegt annað. Rúmgott framherbergi, nægitega st'órt fyrir 2 menn, til teigu að 640 Beverly st., með vægum kjörum. Herra Thomas McMunn, sem sækir utn aö komast í eftirlits- nefnd (‘‘Board of Control”) bæjar- ins, biður þess getiö, að þó hann sé engum flokki háður, 'þá gangi atkvæðalei't sín betur en hann hafi fnekast getað gert sér vonir um. Fólkið vill fá óháða menn í þessa nefnd. Samkoma í Únítara kirkjunni mánndag's- kveldið, 26.þessam. Progrnmme 1. Anderson’s Orchestra. 2. Ræða. Séra Rögnvaldua: Pét- ursson. 3. Sóló (“Álfakongurinn”). A. J. Johnson. 4. Upplestur. Kr. Stefánssom. 5. Blandaður kór (“þá vorsól geisíum hreyfir hlýjutn”). 6. Kappræða: “Hafa pólitisku klúbharnir betrandi áhrif á stjórnarstefnu almennings og stjómarfar landsins?”, — S. B. Brynjólfsson á a/öra ' hliðina og ónefndur á hina. 7. Andarson’s Orchestra. , 8. Sóló. Davíð Jónasson. 9. Recit'ation. 10. Sóló. (I/ítil stúlka). 11. Anderson’ Orchestra. 12. Karlakór. (Staka). Samkoman bvrjar kl. 8. INNGANGSEYRIR 25 Cts. Ný Búð ‘*Af iltons*1 brauð og lírauðtogundir einniff *"Perfection“ brauð. Heima þ^kuö pw. Mjólk og rjómi. Allar teg. af brjóstsykri, hnetum. aldini, nýtfc og í kiVnnum. Kartepli og aðrir garöAvext. Svo og niöursuðu epli; fersk egg og smjdr. Reyk og munn tóbak; skóla hækur og fl. Pér veröur tek ið vel hér. <5. VV. VIVIO «3fi SAROENT A VE., cor. McGEE ST. Ýms kjörkaup hefir hann Skúli að bjóðá 1 X .M 8-herbergja hús á Agnes st., með vatnsteiðslu. V'erð $2,50-4. Með vægum afborgunar.sk ’.tn.ii- um. Lóðir á Agnes, Victor, Tor- omto, Beverly og Alverstone strætum með mjög vægnm af- borgunarskiimálum. Hús og lóð á McPhillips st., nálægt Logan ave. Verð $1100 með vægum borgunarskilmál- um. Hús með öllum umbótum á Beverly st., 8 berbergi, til leigu fyrir $35 á tnámuði,— má flyt'ja inn strax. Pemimgar lánaðir. Iáfs- og / eldsábyrgðir seldar. Skúli Hansson Aml C!». Fasteigna og ábyrgða salar 51) Triltune Klock Skrifstofu tetefón: 6476 Heimilis telefón: 2274 $1.000 Tvflyft hús með ölhnm nýustn umbótum verður gefið til livers sem fyrst kemur, fyrir $1.000 P.S.—Góðir borgonarHkilmálar; húsið nýtt; f vestarparti borparinnar og skamt frá strætisvöpnum. TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.vD VOPNI. 55 Tribune Block. Telefón: 2312 Til kjósenda í fjórðu kjördeild Atkvæði yðar og áhrif ósk ast fyrir JÖSEPH KERK, sera íulltrúa fyrir flórðu kjördeild fyrir árið 1907 Kennara vantar viö Marshland skóla, No. 1278. Kienslu'tími byrjar 1. apríl 1907 og belst 'til loka þess árs moð eins tn ánaðar fríi, ‘ nfl. ágúsímámtði, alls 8 mámaða kensla. Umsækjendur þurfa að hafa 3rd Class Cert'ificate, og sérstaktega óskað eftir að Islendingnir bjóði sig fram, af því bygðin er ísten/k. Tilboðum veitt móttaka af und- irrituðum til 1. íebr. 1907. STEINI B. OLSON’ Sec. Treas. Marshland S. D. Marshland, Man. Búðin þæ«;ilega Nýustu nýungar frá búðinni “þægilegu”, eru |>ær, að A fimtn- claj/inn föstutlaginn og langar- daginn f þessari viku, verður «f sláttnr á ýmsum vðrum sem hlað. ið verður á “kjðrkaups borðið”. Á þvf verður Flóka skór, Ullarteppi, Flannelettes teppi, “Canton” Flannels og fleira. Þér munuð finna hagnað f að sækja þessa sölu. 25 prósent afslátturaf öllum vetrarvarningi. Þú verðnr ánægður með alt sem þú kaupir í þessari búð. 548 Ellice Ave. “EF“ þú verzlar við CLEMENS og ÁRNASON, þá verzlar þú við áreiðanlega menn 5 K Coi'. Victor 6 Sir«t-nt Ave. TEL. 5348 Eu hvað þyðir “ Skidoo 23.’’ Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 87urbrooke Street. Tel. 3512 (í Heinnskringlu byggingtmni) Stondir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: &15 Bannatyne Ave. Tel. 1498 BILDFELL & PAULSON UnioD Bank ðth Floor, No. Í5SÍO selja hós og lóöir og annast t»ar aö lút- andi stftrf; útvegar peningalán o. fl, Tel.: 2685 PALL M. CLEMENS' BYGGINGAMEISTARI. 219 illcllerinot Ave. Telephone 48S7 ♦ Dr. <>. J. liiiMlitMon ♦ X McAala og uppskurðar læknir. 4 þ X Sérstakt athvffli veitt nuRna, 4 ^ eyrna, n f og kverka sjúkdómum. ^ ^ ♦ Wellinirton Block <► ♦ GRAND F0RK8, N. DAK. ♦ BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lógfrœðingar og Land- skjala Semjarar Snite 7, Nanton Block, Wkinipeg NAP. BEAUCHEMIN C ONTRACTOK Plumbing,Steam and flot WaterlIeatinK SmáaÖKerðum veittsér- stakt athygli 5öHNotre DrimeAve Tel.4íðl5 Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall f Norövestnrlandii u Tf«i Pool-borð.—Alskonar vln ogviudlar. I.ennon «V Heblt, Eieendur ) P. TH. JOHNSON ; \ — teacher ot — J m\o wiminouv / Studio: - Sandisou Block, 304 ( ( Main t., and 70T Victor St. ) Graduate from Gustavus Ad. ( / School of Music. j <!. Herir við úr, klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- | vara til sólu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 IH4BKL 8T, Fáeinar dyr noröur frá William Ave. HANNE3S0N & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of HamUton Telefón: 4715 Strætisnúmer Heitnskringlu er 72U Sherbrooke st., en ekki 727. JÓN’AS PÁLSSON PlANOou SÖNGKENNARI Ég l>ý nemondnr undir próf viö Toronto University. Colonial College of Musie, 522 MaiuSt. Telophooe 5893 Gísli Jónsson er maðurinn, sem prentar fljótt og rétt alt, hvað helzt sem f>ér l>arfnist, fyrir sanngjarna hHruun South Kaat Comer Sherbrooke tíaryent nts. Giftingaleyfisbrjef selnr Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverlpy St. Winnipeg. kont'ii hrædd og teimán, en þó m'eö keim af dramb- samri skipun, setn húu' gat ekki varist að láta bera á, jafnvel .1 þessu au'gna'bl'iki. “Setjið yður fyrir sjón- ir hinar voðalegu aíteiðingar, sem fá orð í þá átt gætu framleitl. Hugsið um afleioiugarnar. Hugsið um barniö, livtr vo'ði því gæti staðið af slfku spori”. “Hugsa ég þé. ekki um hann! ” sagði Adela ákóf, “það cr hans vegna, að ég þoli og líð —” 111111 þagnaði alt í einu. Gamla konan horfði undr- audi ú hana. “Ég skil yður ekki, frú”, sagði hún, “það getur vr:-irt verið lval.s vegna, að þér reynið að gera móður lians að lögmætri konu”. Adela áttaði sig fljc>tt. “Ég get því vier ekki látið yður skilja mig í þessu efni, frú von Hcideck”, sagði hún kuldalega. “En ég get fullvissað yður utn, að það verður ekki u m son yðar að banáttan hefst, heldur um nafn hans. Hr. von Heddieck er dauður fyrir mér, og það eina, sem mér sárnar, er það, að ég syrgði bann bœði ÍMnvortis og útvortis, þegar hann lét þá hlæ-gi- legu fregn berast út, að hann væri dauður. Hann var ekki þeárrar_sorgar verður. En þaö var þá, sem ég loíaði sjálfri mér að hefna mín”. “Að hefna yðar?” sagði frú von Heideck íelmts- fufl. “Já. oc bér megið vera vissar um það, að þessi hefnd skal koma fram. Hr. von Heideck skal einhvern tíma fa rið vita í hverju hefnd mín er innifalin, en til þess að ná þessu takmarki mínu, verð ég að hafa sannanir í höndum fyrir þv-í, að það er ég, sem er hans lögmæt kona. Ef hfann vill kalla annan kvenn- mann konu sína, meðan ég lifi, þá má h-ann það mín vegna. Hættan fyrir því að það sanuist, að hann og Ernst Valdau sí sami iiíaður, hvílir á honum”. Hún hneigði sig kuldatega til að gefa til kynua, að viðrceðurnar væru á enda, og frú von Heideck Varð að fara með þá vdssu, að húh hefði beðið ó- sigi.r. þegar húu kom beim, skrifaði hún syni sínum og sagði honurn, hvað hún bafði gert. Hún huggaði hatin tneð því. að Adela kærði sig ekkert um hanu sjálfan, það væri að eins nafn hans, sem hún vildi fá. “En þrátl fyrir þetta”, sagði hún að lokum, “er þessi maimeskja mjög hættuteg, og það er ómögutegt að vita, hvað hin særða sómatilfmnmg hetittar, getur konið henni til að gera ; ég álít han-a færa í alt”. Adela liélt áfram söngstörfunum, án þess menn gruuaði um sorg þá, er hún bar í huga sínum, og Erna var kyr í Neapel ásamt drengnum sínutn, sem leið þar svo vel, að hún vildi ekki hugsa um beim- ferðiua. þess eldri, sem Arthur varð, því betur kom það í Ijós, aö hann tík'tist alls ekki móður sinnd, liún hélt jafnvel, sér til mikdllar undrunar, að sér findist lionum svipa til annarar konu, en það var henni hul- in gáta, hvcrr.ig á því gæti staðið. Heideck sýndist þetta líka, og það hafði stundum svo mikil áhrif á hfiiii, að hann var hræddur við að sjá blíða andlitið hans sonar sins. það var eims og þessi tilviijun, að dtcngurini liktist annari konu, ætti að vera honum hegning fyrir æskutet'túð haps. Drengurinn teit til hans á satna hátt, eins og unga konan, sem hann hafði táldregið svo svívirðilega, og þannig atV'ikaðist það. að stund eftir stund, dag eftir dag, varð sonur hans tii þess, að mmna hann á afbrot sitt gegn Ad- elu Sterr.. 22. KAPÍTULI. Játningin. Endurminningin um hina fyrstu ást barúns Carl von Ix'bau, h lgdi honrnn ávalt og aUstaðar. Sú st'AÖreynd, að Adela Stern var ekki ekkja, heldur s iklaus að orsakalausu yfirgefin kona, minkaði ekki ást hans að neínu teytii, það var þvert á móbi eins og tiaust það. sem hún sýndi honum, drægi sálir þeirra nánara saman. Hati i hlýddi vilja hennar í því aö fara langt í burtu og íeröaðist til Ameriku, þar gerðist hann ferðaíélagi tveggja annara ferðamanna, sem ætluðu að ferðast um enska hlubann af Norður-Am'eríku, og skoöa óhygðirnar þar. Ungir, röskir og hugdjarfir, eins og þeir voru, flýðu þeir engar hættur, só't'tust ii.tr því lieldur eftir þeim, og höfðu jafnan góðan á- rangur af reiki sínu. Fyrstu jó'liii dvöldu þeir við Niagarafossinn, sem þeir dáftust a'ð í hvita vetrarklæðnaðinum sínum, en þar var hótel, sem gat veit't þeim skjól fyrir veður- óblíðunni. Önnut' jólin, sem þeir dvöldu fyrir vestan A>laut.shafið. áttu þeir ekki eins þægilegt heimili. Samíerðatnciuiirnir skdldust að, þegar þeir eitt sinn leituðu skjóls ur.dan æ'ðisgengnum stormi. Með oðr- um [örunaut sírum, ásamt indversku'm leiðsögumönn- un*. og þjóiium, var barún Lebau staddur í bjálka- kofa nálægt virkinu Pitt, sem stóð við Saqueskurð- inn, og átti þar að stríða við binar óblíðu vetrar- hótkur. Uni þet't.i leyt'i mætti barúninn timren'ningi nokk- ur im, sem reyndist að verða mjög mikilsverður fyrir útlistun þessarar sögu, þótt undarlegt megi virðast. I.eitandi að hinnm horfna samferðamannd sínum, með byssu sína á öxddnni, kom hann- þangað, sem Indiánar höfðu reist landtjöld sin. Meðal þeirra vin- gjarnlegu nutíykinna fann hann hvítan mann, fár- veikan, og lrvíta konu, sem sat grátand'i við hvílu hans. í byrjiuiinni teit úf fyrdr, aÖ ‘Jean’ ætlaði að vinna sigur á veikindumim, en svo hniignaði honum aftur smá'tt og smátit, og öll von um framhald lífs hans hvarf gersamtega. Jean vissi sjálfur, að það var útd uni haim. ‘•iVIindr dagar eru taidir, Eska”, sag'ði haun við kontiita sem grét. ‘‘Grá'ttu ekkd, góða mín, ég vona að þtr gangi vel. þedr lofa þér að vera méð sér, þangað til þú finnur aítur hvíta menn. En þaö er eitt, sem særir mig á d'auðastunddnnd. Mig langar til að s já eiuliverii landa mdnn áður en ég dey. Ég geyrai ltyndarmál í minuii mínu, sem ég vil síður fara með í gröfina’'. “Get ég ekki skrifað það upp fvrir þdg, Jean?” “Jú, ef þ i hefir nokktið að skrifa með, en þú hef- ir svo slæmt minni, að það ga-gnar ekki, að ég segi þér það”. ‘ ‘‘Ég skal ekki gleyma einu orðd, og undir eins og ég kem til hvílra itianna, skal ég skrifa það upp”. “Maske gómlu hjóndn séu dádn, áður eu þaii fá að vita það, en þaö er það sama, ég ætla að segja þír það — þey — hvað var þetta? Heyrðirðu ekk- •ert ?*’ Ilanu rcyndi að setjast upp, og studdi Eska hann til þess. “Ég heyrði ekkert” sagði hún. “Jú -■ það var rödd — ekki Indíána rödd — en íödd hvíts trianns — rödd landa míns — þev — hevr- irðu — núna aftur”. Vouarg'himpa brá fyrdr í augum hans, og hann vatð dálítið óþolinmóður. J>að var barún Ivebau, scm stefndi á reykinn, e*r hann hafði séð í fjarlægð, og kallaft við og við: ‘Hollah’ — ‘Hedda’! sem vedkd maðurinn hafði heyrt bil. Hanu sá strax, að Indíána- fl 'kkur þessi var tneðal hinna friðsömustu, og fór til þcirra 'tii að spvrja um samferðamanu sinn. þt>ir gátu að eins sagt honum, að hvítur maður læi veik- ur í ednu tjaldinii þedrra, og þangað gekk I/ebau von-' atuf og kvíðandi. En hann fan.i ekki vdn sinn þar, heldur einhvern ókutinan hvítan mann að dauða komdnn, ásamt hvítri konu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.