Heimskringla - 22.11.1906, Side 3

Heimskringla - 22.11.1906, Side 3
HEIMSKRINGLA Wimúpeg, 22. nóv. 1906. inn. Hann gerir sér til stór van- viröu, drý'gir stór jjlappaskot, en var þá svo langt fjarstaddur for- eldrum sínutn, að þau fengu ekki aö gert. Myndi nú ekki vera mann úölegra, aö senda gömlu hjónun- um nokkur vingjarnleg huggunar- orð, ef létta kynni sorgum þeirra, beldur, en aö bera þau bríxlum um, að þau hafi alið Guttorm upp á f'orargötum þekkingar og sið- leysis, og hlaða þannig alls óverð- skuldaðri vanviröu ofan á sorgir þeirra, sem nú eru hnigin mjög á efra aldur og eru alls engin skuld í óförum Gutta? Svo að síðustu óska ég þess, að þegar Krist-ín mín á ný tekur á penna, þá reyni hún af fremsta m'egni, að baka sér ekki sjálfri þá opinberu háðung, sem hún að mín- um dómi hefir gert með þessari á- rás sinni á uppeldisfeöur allra þeirra, sem í H'eimskringlu rita sérhvað það, sein henni fellur ekki i geð. Með vinsemd, G. J. Goodmundsson. ATHS. — Herra G.J.G. hefir lagt lykkju á leiö sina til þess að finna að við Mrs. Kristínu j3. Johnson. Hann heföi ekki átt að minnast 4 ritgeröir G.G. i I,og- bergi, því Mrs. Johnson nefir ekk- ert fundið athugavert við neit.t það, sem i Lögbergi hefir staðið, heldur að eins það, sem H'eims- kringla hefir flutt. Ritstj. «----♦---— Hví elskar þú vanann? Hví elskar þú vanann, sem ekki’ hefir sjón, svo að andfega að rati sinn veg ? Hví elskar þú afl það, sem öllum býr tjón, og með öfund vill baknaga þig ? Hví hlýðir þú kenningum kferka og heims, sem kenna að myrkur sé ljós', og að hræsni sé grundvöllur heiö- urs og seims, og að helvíti verðskuldi hrós ? jieir í nauð vitja auðmanns, þó hafrót sé. hátt, og holskeflan æði til lands ; ■þá vantar klerka ei Jirek eða mátt því þau eru viss launin hans. En þó fátækur stynji í stórsjóum liís, og stormarnir næði um brá, þeir reyna’ ekki að aftra’ honum áföllum kífs, því ekki’ er J>ar peninga’ að fá. Og eí trú þarftu að kaupa, — þá trúðu’ ekki 4 neitt, því trúin er sjálfum J>ér í *, hún var hverjum einum i upphafi veitt, og hún deyr, og hún fæðist á ný. Og seljir þú trú þína, selurðu þig, og svo er, ef kaupir Jni trú. þá geturðu’ ei sagt: “Ég geng fyrir mig”. þú gengur sem annara hjú. Og ef þú ert ríkur, og ausir þú fé, í andtegan þiggenda sjóð, á meðan er líklegt, aö sál þinni sé sungin dýrð prestlegri’ af þjóð. En veröir þú fátækur eftir það ört svo ei gefir kirkjunni neitt, þá hratt máttu reyna aö hypja þig burt, og í belvíti er gisting þér veitt. Og elskir þú hræsni, og alt sem er lágt og alt sem að beimurinn a, þá finnurðu af manndygð þar minna en smátt, það muntu á endanum sjá: að sú teið er þú gengur er leiðin til falls, og launanna eilíf er bdð, þú ert eins og hornreka öllum til sals, og enginn sem kannast þig við. Hví læturðu ei reynsluna sýna þér sól, og sanna að bjartast er þar, sem eining er ríkjandi og alfrelsis jól. Er það hér ? Nei. En þá hvar ? það er á sannfeikans sólfögru ’ strönd, þu sérð hana’ en lítur ei við. þú enn ert að klöngrast á hamra- stallsrönd, helvítis þverpokann með. Hví fylgdurðu ei sannleikans sól- fö'gru mey, er sérð hana einmana á 'braut ? Hví ertu svo andlaust og aflvana frre.Vi að ei viljir sigrað fá þraut sem færir }>ér hamingju og færir þér ljós, og frelsi, er þráirðu að sjá, og sem festir á brjóst J>ér þá feg- urstu rós, sem Frelsari konungur á. Elskaðu alt sem er göfugt og gott þótt gangir ei alfara leið, og þó heimurinn launi J>ér háðung og spott og hóti þér böfvnnar deyð. þá lifir þú samt og lengur en J>eir, sem ljúgandi stinga til blóðs, því minning þín aldrei að eilífu deyr, ef öllum J>ér verðu til góðs. Vertu Lreinskilinn, ráðvandur, gaktu ed of langt, en gerðu það eitt sem þú vdlt, ef samvizkan segir það sé' ekki rangt, og sé ekki af heimsvana trylt. Já, gakk þína braut, þó gangir þú einn, og grýttur sé vegur og mjór. þótt verðir Jjú lúinn og verðir þú seinn, þá verðurðu á endanum stór. En gangir þú fjöldans þá brögð- óttu 'braut, J>ó b>reið hún þér sýnist og slétt og 'þú' haldir ei mæti þér m'ein eða þrau't, og þú munir það alt saman rétt, sem beimurinn talar um tizku og prjál, og 'bildrög að höfðingja sið. þú’ reynir þar óhöpp og argasta 'tál, sem ekki styðst sannleikann við. Trúðu á sannl'eikann, treystu 4 hans afl, þótt 'torfæran skelfi þinn mátt, hann veitir þér kraft til að kljúfa þann skafl og komast á fjallstindinn bátt, hvaðan að sjá muntu sælunnar lönd, er sól roða bráðum mun af ; og þar sérðu frelsarans friðandi Lönd, sem ferir þér sannfeikans staf. Ágúst Einarsson. --------*♦------- Dánarfregn. Sigríður Högnadóttir, Leifson þann 7. okt. sl. lézt að heimili sínu við Fishing I.ake, Q-uil Plain P.O., eftir laggar sjúkdómsþján- ingar, konan Sigríður Högnadótt- ir Leifson, dóttir Högna sál. Jak- obssonar, fyrrum bónda á Skálm- holtshrauni í Árnessýslu, og konu hans Guðrúnar Halldórsdóttur. Sigríður sál. var fædd 15. jan. 1864. Hún ólst upp í foreldra hús- um þar til að hiin árið 1894 gift- ist eftirl'i'fandi manni sinum J. F. Leifson. Asamt honum byrjaði hún þá búskap á áðurnefndri jörð for- eidra sinna, þar til árið 1901, að þau hjón flut'tu með fjölskyldu sina til Fish'ing Lake í Canada. í hjónabandi lifði hún 12 ár, og varð 6 barna auðið. þremur ai }>eTm varð hún með sorgfullu hjarta og veikum líkamskröftum »ð fylgja mjög snöggtega til graf- ar. En þrjú eiga nú á bak að sjá, ásamt manni hennar og aldur- hniginni móður, — elskulegri inóð- ir, konu og dóttir. Sigriöur sál. var hin mesta geð- prýðiskona og vel skynsöm, kunni að meta sorg og gfeði með hóg- værð og stillingu. Hún var hug- ljúf og trúföst öllum sem henni kyntust. þjóðólfur og ísafold eru vinsam- lega beðin að birta lát hennar. J. F. L. SWEYNSON & PETERSON, 161 Nena St. POOL EOOM Og allskonar .______-aupii .........|__ moira af vindlum íoídu. Góöirvindlar Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er 1 bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjðt að bjóða ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. swtwmnmmmmiiiwmmmmmmmmnmtnmmfK Haust vörur % Allar haustvörur vorar eru nú fullkomnar. YfirhHfuir os allskonar alfatnaöir — mcð nýjasta sniði — og úr þvf bezta efni sem fáanlent er. Loðtreyjur ^erðar úr “Raccoon skinnum. 02 loðskinnsfóðraðar yfirtreyjur með ‘ Otter” krögum; einn- ie Rottuskinnsfóðraðar yfirtreyjur með lanibskinnskrögum af allra beztu 'e(tund — verð frá $50.00 til $150 00 Nýjirhattar, allskonar vetlinRar, og allskonar nærfatnaður. Vörnr vorar er allar nýjar, því vér fluttum engar gamlar vðrur í vora nýju búð — sem vér verzlura nú i. PALACE CL0THING STOfíE 470 flain St. G. C. LONG. eigandi. C. CHRISTIANSON, réösm. Tl«Doiniiiion Bank NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum peningaávísanir borg- anlegav á íslandi ou öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARIS.JÓDS-DEILDIN teur $1.00 innlas: og yfir og gefnr hœztu giidandi vexti, sem leggjast viö ínn- stœöuféö tvisvar á ári, í lo júnl og desember. r IslíMizkur Plnnilier Stephenson & Staniforth Rétt noröan vit Fyrstu lút. kirkju. ll» *cn» .St Tol. 5780 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦ # GUNNAR J. GOODMUNDSSON ♦ ♦ --------;---------------♦ ♦ 702 SimcoeSt. Wii'nipeft Man ♦ ►♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Selur hús lóðir, lönd og lausafé fyrir hvern sem þess óskar, Hann hefir altaf áreiðum hönd- um fvrirtaks ágóða kaup fyrir þá — sem vilja græða. Einn'fj útvegar hann peninga- lán fjegn fasteignum. Talið um það við hann. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ •♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ RÍKISMAÐURINN á ekkert betra i eigu sinni en jróða heilsu, og með öllum sinum periingun getur hann ekkert keypt betra til að viðhalda henni en Boyd’s Brauð Það er samansett af öllum ‘ þe 111 efnum, — á þann auðiuelt j i'Sian hátt, — 8e>e eykur, styrkir Oti uæiii blóðið, heilann og vöðv- mia Þúsuudir borða það. B0YD‘S Bakery, Spence St, Cor. Portage A ve. Phone 1030 ♦------------------------♦ Greiðið atkvœði með HARVEY! Til íslenskra kjósenda í Winnipeg: Fyrir ítrekuð tilmæli hitin/. mörgu vma minna og kunningja í öllum pörtum borgarinnar liefi ég látiö tilleiðast, aö sækja við næstu almennar bæjarkosningar nm meöráöanda em- bætti í stjórnarnefnd borgarinnar (“Board of Control”) fyrir komandi ár. Ég mælist því viröinigarfylst til atkvæöa og áhrifa kjós- endanna, og byggi þau tilmæli eingön'gu á framkomu minni í bæjarstjórninni á síöastliönum 9 árum, sem ég hefi notið þeirrar tiltrúar, aö eiga þar sæti. Á því tímabili hefi ég starfað í öllum }>ýöiingar mestu nef'ndunum, og oft sem formaður þeirra. Ég hefi einnig nokkr- um sinmim setið sem málsvari bæjarins í stjórnarnefnd sjúkra- hússins og í sýningar niefndinni. Nái ég kosningu, þá mun ég framvegis eins og að undan- förnu vinna af ítrustu kröftum að beztu hagsmunum bæjarbúa, og verja öllum tíma mínum til J>ess að inna það starf af hendi eftir beztu vitund og þekkingu. Sú mikla æfing, sem ég ht-fi öðlast í bæjarstjórninni, og þekking á þörfum bæjarius, verta mér santtgjarna ástæöu til J>ess, að óska tiltrúar kjósendanna Ég er meömæltur daglauna fyrirkomulaginu, meö hæfifegu eftirliti, og ég er eindregið með því, að bærinm taki að sér >g eigi sjálfur allar opinberar þarfa-stofnandr, og að bærinn komi á stofn á eigin reikning afl-framteiðsl'u stofnun, svo aö verk- smiðjueigendur geti átt kost á ódýrara afli til að knýja verk- vélar sínar, og fái þannig hvöt til að setja verkstæöi sín nið ur hér í bætram. Einnig, aÖ bærinn taki að sér að koma upp öflugri vatnsteiðslu stofnun, sem dragi vatn sitt frá einhverri sjáantegri og varantegri uppsprettu góðs vatns, til allra þarfa, og að þetta sé gert eins tímantega og þvi verður mögulega komið í verk. Einnig, að fjármálum borgarinnar sé svo bagan- lega st'jórnað, að skattbyrðin ofþyngi ekki gjaldþoli gjaldj>egn- anna, án J>ess J>ó að vanrækt sé, að gera ráðstafanir fyrir öll- um sanngjörnum þörfum bæjarins. Yðar með vdrðingu, JAS. G. HARVEY. Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE DAME AVE. Fitters Telephoue 8815 Heitir sA vindill sem allir -^ykjr.. itHvorsvegnaT\ Hannes Linðal Selur hús og lóölr; útvegar peningalán, bygginga viö og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel.4159 af því hann er þaO besta sem monn geta reykt. íslendingar! muniö eftir aö biöja um Western CÍKar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeií ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦ : FRANK DELUCA I + sem hefir búö aö 5 89 Notre Dame h»'fir ♦ ♦ nú opnaö nýja búö aö 714 Maryland • ♦ St. Hann verzlar meö allskonar aldini ♦ ♦ og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog ♦ ♦ kafii fœst á öllum tlmum. ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEO Beztu tegui.dir nf viuföuKuui oe vind) um, aðhlynninR kóó húsiö enómbiett J. L. Stevens BAKER & CONFECTIONER Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald- ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Caudies.1 íslenzka töluö 1 búöinui. KONUHEFND Ef tír A, Clemmens eftir tækifæri til að svifta hana nafni og stöðu, og •sömuteiðis litla Arthur son hcnnar ? ’’ Ilaim talaði dræmt og eins og í óráði, og horfði vandræðalega i inóður sina. Augu gcml’i kominnar leiftruðu. “tívo langt skal það altir'ei komast”, sagði hún. “þegar liættan er svona mikil, þá dugar ekki að vera huglíius. því stœrri sem hæt'tan er, því ni'öira hugrekki jiarf tii að mæta henni. í þessu tilfelli dug- ar tkki að hugsa um aðferðina við að ná tilgangin- usn. Ég vil hcldur sjá tíu aðrar mantveskjur eyðilagð- ar, eli að vita af sonarsyni mínum flækjast urn beim- inn án mcðía'ddrar tignar og aðalborins natns.” “þú segir satt, mamma. Við verðum að starfa. Hjalpaðu mér meö skarpleika þínum og dugnaði, þegar bú scrö að ég er að gug’tta”. 2i. KAPlTULI. Gagnslaus beimsókn. tíkómrm. 'eftii Jressa samræðu í Neapel, voru Ad- cla St'ern og Körn stödd í baðstöð við hafið. þau mættu Jjíir engum kunnugum, og engum af baðgest- unutu kom til hugar, að Jressi kyrláta, ljóshærða Lona, sern var svo faslaus og blártt áfrarn, væri hin naft'kunna sötigkona, hverrar frægð náði nú orðið til út?anda. Endur og sinmim söng hún ögn, bæði sér til skemtunar og trl að æfa röddina, en þá stóðu líka al’.ir kyrrir, sein á gangi voru úti fyrir, til að hlusta a þessa hreimfögru rödd. Jrað var fyrri h'hita dags nokkurs, er Adela og Köttr sátu í bjarta, fallega herb&rginu sínu, að J>au heyrðu klukkuna hringja. Nani gamla var ekki til staðar að opna. Adela horfði spyrjandi á Körn. “Hver getnr þetta verið?” spurði hún, “ég vona það sé 'engiti fordegis kynnisför. Viljið þér gá að hver J>að er, gófci vinur minn. Ef það er einhver teið- inlegtir gestur, þá segið honum að ég sé ekki bsiina’’. Körn gckk út og kom von bráðar inn aftur ein-! kennitegur á svip. “það er komii: kona, sem vill fá að tala við yð- ur, katra vinkona”, sagði hann, kona, sem ekki lætur visa sér í 'burt “Hver er það? það er þó ekki konan — konan hans, Erna von Heideck ?í’ “Ne'i, barnið mi'tt, ekki konan hans, en móðir hans. Viliio Jér veita henni vi'ðtöku?” Adela hti'*saði sig um litla stund, svo stóð hún upp róleg en föl “■J'á,” sagði hún, “ég vil tala við hana. J>ví skvldi ég ekki gera það ? Hún getur annars íniyndað sér, að ég sé hrædd við hana. Látið þér hanw koma, ég er viðbúin að taka á móti benni”. Eins og somdi, tók Adela rótega á móti frú von Heideck, setn drambsöm og regingsleg gekk inn til bennar. Undir eins og gæmla konain leit á hana, sá húr. að ltér var að mœta konu, sem i tiguteik og mentun stóð hettni jafnhldða, svo hún vissi ekki hvern ig hún átti dó ávarpa hana. J>að fór ívrir henni eins og lö'gmanniiiutn, sem hún sendi til hennar fyrir nokkrum árum, tfl J>ess að kuupa frelsi sonar síns íyrii: peninga. Körn fór út aítur, svo gamla konan var edn hjá | óvin sínum. “þekkið bér mig, frú ?” “Já’ . “þá 'Jmrf cg ekki að geta nafns mins. Við höftim :;0zt einu sinni áður, en þá vissi ég raunar ekki að—” Hún þagnaði vandræðaleg. “Að ég v-ar kona sonar yðar”, bætti Adela við, | “og Jió sagði eg yður það þá, án Jjess að vita, við j hverja ég talaði”. “Ég trúði ekki frásögu yðar, frú”. “Nei, auðvitað. Viljið þér ekki fá yður sæti ? j J>ér virðist vera í einhverri geðshræringu, frú von Heideck. Jiegar þér Lafið hvílt yður, eruö þér máske J svo góöar, að segja mér erindi vðar ?” AtteLt tíilaði svo kalt og rólega, eins og þetta vari einhver ókunnugur, sem ætti tal við hana um sntámuni, tn gtmila konan á'tti fu-lt í fangi með að stjorr.a geði sír.u. “■það er sorgin, sem kom mér til að fara hingað, frú Valdau. tíendir sontir yðar yður?’’ 'Nei”. “Eða sem hefir vakið það áform yðar að heim- sækii. ir.ig?” “Nci”. “Haltlið J’tr þá áfram, frú. Fyrst hann hefir ekki sent vður, skal ég h-lus'tn á yöar”. “þér vitið þaö máske, írú, aö þaö eru ýmiskonar ijúksögt’r a feröinni, setn einnig hafa borist til eyrna s'uiar í'iíiis”. “Viðvíkjatidi mer ? Eg skal btðja yður að tála grcittitegar, frú von Heideck”. Fiú von Heideck ræksti sig feimnistega, og talaði lljótt og óskipiilega: “Mei n stgja, að J>ér — reynið að finna óhrekj- andi skilnk; iyr’r gif'bingu yöar með — Ernst Valdau, til að gera kröfur yðar gildandi sein lögteg kona hans". “þaö er nokkuö satt í Jxissu”, sagði Adela, “ég t il iá Jsessíir sarnanir, af þvi ég á heimting á þeim, tn, mnfrain alt, látið yður ekki koma til hugar, að eg geri neinn. kröfu til að fá son yðar. það er ekkert fjar hugsan rnlnni en einmitt J>að”. ‘Er það svo?” “Eg ætti ]>á ekki neina ögn af sómati'lfitjningu né sjá fsvirðingu, ef ég viidi ná í hann. Mér hefir ekki einu sinni komið til hugar að sanna, að Ernst Vald- a’: og Valdimar von Hekteck er einn og satni maður, til Jxess tr hcinn of svívirðitegur í minum auguin”. “ICn J>ér viljið þó ná í sannan'irnar. Hafið þér í- nugað, að koua hans gæti fangið að beyra um þessar tilra’ittii ? 0, ég þori ekki að hugsa um slíkt”. “Levfið mtr að taka því fram, frú von Heideck, að Jxij er af samhygð við Jiessa konu, að ég breyti -kki í J>essu efni jafn frjálst og óhikað eins og mér er geðfelt, hún er ástúðteg og hjartagóð kona, setn ekk- •ert veit um óll þau vélabrögð, sem framin hafa ver- ið, tii Jxss að hún fengi það sæti, þá stöðu, sem mér bar. Hún ver Ýskuldar ekki að verða Jiess vör, að eitt orð frá ininni Lálfu getur sett hana þar, sem J>ér helöuö að ég stæðd”. Adela talaði rólega, en þó með áherzlu, og horfði djaiflega i augu gömln konunnar. “En þér 'taliö ekki Jxetta orð, frú”, sagði gamla

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.