Heimskringla - 29.11.1906, Blaðsíða 2
.Wintiineg, 29. nóv. 1906.
H KIMSKRINGLA
Heimskringla I
PDBLISHED BY
The Heimskringla News
ing Coinpany
Fublisb-
4>
Verö blaOsÍDS 1 Canada og Bandar.
$2.0U om árið (fyrir fram borgað).
Senttil Islands (fyrir fram bórgað
af kaupendum blaösins hér) $1.50.
Peninfrar sendist P. O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money Order. Baukaávtsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg að eins teknar
meö affðllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
PO.BOXllO. ’Phone3S12,
T’~£"r
Wiimdneg, 29. nóv. 1906.
Konungs mynda-
styttan
N'eínd inanna hefir mynAast í
Reykjavík til þess aS saföa fégjöf-
um meöal íslenzku þjóðarimi'ar á
íslaiMÍi og í Ameríku, í þvi augna-
mi'öi, aö koma upp í Reykjavíkur
bæ veglegri myndasrtyttu tii minn-
ingar um Kristján konung niunda
í nefnd þessari eru, eins og aug-
lýsing frá nefndinni á öðrum staö
í þessu blaöi ber með sér, nokkrir
hittna helztu borgara í höfu'östað
íslauds. Herra D. Thomsen, gjald
keri nefndarinttar, hefir seot Heims
krittglu þessa áskorun með þeim
ummælum, aö blaðiö leggi máli
þessu þaö liðsinui, sem þvi er unt
hér vestra.
þaö skal strax tekið fram, að
vér skoðum mál þet'ta eitt af þeim
málum, sem tæplega verða talin
Vestur-íslendittgum viðkomandi —
nema ef vera skyldi aö því leyti
sem samhygð þeirra og styrkur
kynui að geta haft þau áhrif, aö
hrinda áhugamálmn ættlattdsins
æskilegra horf en ella.
Sjálfsagt verður það alment ját
að af þjóð vorri allri boggja me'gin
hafsins, að Kristján konungur IX
hafi veriö sá konungur Dana, sem
mest hefir látið sér umhugað utti
heill og velíerö íslanids. Ef til vill
hefir hann verið sá eini af konung-
um Dana, sem nokkra verulega
umhyggju hefir borið íyrir lattdi
voru. Ferð hans til íslands 1874
stjórnarskráin sem hann þá gaf ís-
landi, sjóöur sá, sem hann ga>f til
styrktar íslenzkum landbúna'ði, —
bendir alt á, aö liann hafi borið
ein'læga urnh vggju fyrir velferð
þjóðar vorrar. Kn sérstaklega sést
þó þessa áþreifanlegastur vottur
því, hve ræktarlega hann hefir leitt
hug sonar síns, hins núverandi
konungs Danmerkur og íslands
að Islandi og högum íslendittga,
og heillað hug hans aö þeirri
stefnu, er leiða megi til aukinna
hagsmuna þeirra og frelsis í stjf rr
málum. Ávext'irttir af þessari rækt
arsemi hins láttta konungs teljum
vér að enn séu að mestu ósjeöir,
þó nú þegar sé ljóst orðið af fram
komu hins nýja konungs og hugar
þeli því, sem I.attn hefir sýnt til 1»
lattds og íslendittga, að mikils
megi frá honum vænta í framtíö-
inni. Fyrir alt þetta var Kristján
konuttgur IX. íslendittgum ástsæll
þjóðhöfðingi og ver öskuldar, að
beimaþjóðin viðhaldi minningu
hans moð virðingu og þakklæti
En um það, hvort Vestur-lslend-
ingar finni hjá sér jafnsterka hvöt
og Austur-íslendingar til þess að
halda jieirri minningu á lofti,
munu vera mjög skiftur skoðanir.
Að vísu má ætla, að margir séu
þeir hér vestra, sem bera mjög
hlýjan hug til hins láttta konungs,
ekki eingiingu vegna persónu hans
og ágætra mannkosta, heldur
miklu fremur fyrir það, sem haun
sérstaklega starfaöi i }>arfir ís-
lands. Og á J>eim grundvelli er
sennilega bygð sú von n-efndarinn-
ar, að landar vorir hér í álfu
mundu fúsir til að styrkja þetta
standmyndar fyrirtæki með nokkr-
um fjárframlögum. Að heimaþjóð-
in hafi hinn mesta áhuga á máli
þessu, og lá'ti sér attt um að koma
standmyndar Inigmyndinni sem
allra fyrst í framkvæmd, er Vest-
ur-lslendingum vel skiljattle'gt, —
því að auk j>ess, sem virðing fyrir
hitrum látna konungi og þegnholl-
usta við krúmt ríkisins geftir þjóö-
inni heima öfluga hvöt til þtess, að
koma upp einhverju veglegu minn-
ingartrterki um starf hans f þarfir
Islands, þá er það einuig víst, að
hún vill að sjálfsögðu hafa það
merki sem veglegast og sem fyrst
á stofn sett.
það er nú [>egar vitanlegt, t. ð
hinn ný-ji koitungur hefir akveöið
að konta til Islands á næsta sumri
og það þarf ekki að efa, að hon-
um myndi það hið mesta gleði-
efni, að sjá }>ess vott í landittu, að
minningu síns ástsæla föður væri
varanlega á lofti haldið með slíkri
standmynd, sem neíndin hefir i
hyggju að reisa. En hvort að Vest
ur-lslettdittgar firtna hjá sér jafn
öfluga hvöt til fjárfram aga í jressu
augnamiði eins og heimaþjóðin
hefir siðferðislega skyldu til að
gera, er að vorri hyggju all-vafa-
samt. Hin eldri kynslóð Vestur-
ísl'ett'dittga, þeir sem nú hafa mest
bolmagn til að styrkja þetta fyrir-
tæki, ef }>eir vildu gera það, eru
fl'estir fyrrir mörgum árufli síðan
komnir vestur hitigað, fyrir löngu
lausir daniskrar þegnskyldu og
orðnir fullveðja borgarar þessa
lands. Vér teljum tvísýnt mjög, að
mikils sé frá þeim að vænta til
styrktar þessu fyrirtæki. Hin yngri
kynslóð vor hér, sem að mestu er
fædd og uppalin hér vestra, er í
anda að mestu algerlega hérlend,
og hefir með uppeldimi verið inn-
rætt, að sýna fósturlandi sínu hér
alla borgaralega þegnLollnstu. Og
htitt hefir svo sem ekkert af hedma-
þjóðinni eða þjóðlegum áhugamál-
iim henttar að segja, veitir því lít-
ið athygli og ennþá minni áhuga.
Vér teljum því, að lí'tils sé frá
hinni ungu kynslóð vorri aö vænta
í þessu samskotamáli. •
það er og ríkt í meðvi'tund alls
þorra Vestur-Iskttdinga, að þó að
blóðböndin við hettnaþjóðitta geri
þeim bæði ljiift og skvlt, að sýna
örlátlega meðlíðan, þegar um önn-
ur eins stór manuúðar og nauð-
synjamá'l er að tefla, eins og t. d.
það, að sk jóta saman fé til styrkt-
ar ekkjum og börnunum þeirra
munaðarlausu, sem öll þjóð vor
hefir borið fyrir hjarta á þessu yf-
irstandandi ári, — þá sé ekki á-
stæða til að ætlast til samskyns
fjárframlaga frá þeim i samhandi
við viðhald minningar hitts látna
konungs, sem margir hverjir telja
til þess gert, að efla og viðhalda
kongadýrkun, sem þeir í anda eru
algerlega mótfaUttir.
í 'þessu sambandi mætti ednnig
benda á, að sum af áhrifamestu
b'löðum Islands, svo sem Fjallkon-
an ttndir stjórn herra Kinars Hjör-
leifssonar, mæla eindregið á móti
þessum samskotum, — ekki sýni-
lega vegna þess, að þau eru stjórn
landsins fráhverf í þjóðmálastefnu
hennar, heldur vegna þess, að þau
t’elja þjóðinni nær standa, að reisa
vegleg mittnismerki í laudintt til
mm'ttingar einttm ágætasta Islend-
ingi, sem uppi hefir verið, en sem
engin tilraun hefir enn verið gerð
til að halda á lofti í minttingu nú-
verandi eða komandi kynslóða.
þessi blöð halda og fram því, að
ef um min'ningamierki er að ræða
af almenningsfé, þá væri betur við-
eigandi, að redst væri fyrir það fé
einhver líknarstofnun í landiuu, er
svo væri kend við hinn látna kon-
ung.
Heintskringla finnitr enga köllun
hjá sér til að taka neittn þátt í
þessttm deilum. Nefndin ltefir á-
kveðiö, að safna fé til standmynd-
ar af Kristjáni konungi IX. það
er fyrir Vestur-ísl'endinga að segja
hvort eða að hve mikltt leyti þeir
óska að styrkja það fyTÍrtæki.
Heimskringla finnur sér skylt, að
sýna nefnddnni þá kurteisi, ;tð aug-
lýsa áskorun hennar, og einnig að
verða við þeim tilmælum, að vei'ta
móttökti því fé, sem í þessu augn-
amiði kann að berast á skrifstofu
blaðsins.
-5-
Ha<»skýrslur íslands
Heimskrittglu hafa borist “Hag-
skýrslur Islands” fram til loka árs
ins 1904. þá vortt á íslandi 6533
býli og 9881 framteljettdtir. Hafði
býlutn fækkað frá árinu 1895 til j
1904 um 66 á ári að jafnaði, eða
alls um 263 býli. Fram'teljendum
hef'ði einnig fækkaö ttm 200 alls frá
1901 ti-1 1904, eða um 50 á ári.
Jarðarhundrttð á landinu voru alls
86,189.3, af þeim notuð 85,838.7, i
eyði og ónotuð 350.6. Tala naut-
Jtenings við lok ársins 1904 var
30,498, hafði íjölgað allmikið á
síðustu árttm. Sauðfénaðtir taldist
715,843. Geitur 401. Hross 47,545.
Túnræk t fcr litið vaxandi -■ túnin
eru talin 53,522 vallardagslát'tur,
eða 3.01 ferh. milur að ummáli, en
ónákvæm er sú mælinj^ 'talin að
vera, og líklegt, að tún sén nokk-
uð timmálsmeiri en hér er greint.
AR flatarm'ál sáðlanda er talið að
vera ferhyrningsmíla eða 895
vallardagsláttur. T;da meðlima í
hinum ýmsu búnaðarfélögum á
landinu er 2423 menn. Heyafli all-
ur á landinu árið 1904 er talinn
rútnlega 2 millíónir hesta. Jarð-
ejdarækt landsins varð 27,377 tn.,
en rófur og næpur 20,630 tunnur.
Móbekjan varð 262,989 hestar, en
hrísttekjan 8,417 hestar.
SkýrsHirnar, sem hér eru tilfærð-
ar yfir fiskiveiðar, eru ems og land
búttaðarskýTslurnar miðaðar við
árið 1904. Tala þilskipa á landinn
var þá 159 og stærð þeirra alls
7,388 smálestir. Smálestatala
hinna ýrnsu skipa er frá 10 til yfir
80 efitir stærð þeirra. Taia optnna
fiskibáta á öilum stærðutn var
1858, með alls 2865 smáíestarúm,
en það er þúsund smálestum
minna en það sem var á báta ii-
vegi landsins árið 1901. Skipas'.óU
landsins er metinn alt að einni
millíón króna virði. Tala sjó-
manna á þilskipum var 1987, á
opnum bá'tum 2564, eða alls 4551
manns. þilskipin stunda veiði 21
viku úr ári hverju, að meðaltali,
þau smærri skemttr, hin stærri
lengur. Fiskiaflinn fyrir árið 1904
er talinn 14JÚ miilíón fiska, hlutur
hvers sjómanns á .opnum bátum
varð 1201 fiskar, en á þilskipum
2439 fiskar að meðaRali, — m'eira
en tvöfalt hærri hlutir á þilskip-
unum. þar að attki aflaðist: 31
þús. bedlagfiski, 27,831 tn. síldar,
6891 tunnur af hákarlslifur, 5275
tumnir af- þorska og annari lifur,
eða alls 12,168 tunnur af lifur.
þessi aukaafli er meðaltal fyrir ár-
in 1901—4. Selveiðin árið 1904
varð 928 fuilorðnir selir og 5926
kópar. Dúmtekjan varð 6215 pund,
af honum var sent til útlanda
5858 pd. fyrir 56,514 kr.; dúnpund-
ið því kosfeað árið 1904 9 kr. 65
aura. Lax og silungsveiði varð
6215 laxar og 247,258 silungar; út-
fiuttur lax er talintt 7600 pund.
Fuglatekjan varð 376,404 fuglar og
er það talið 33 þús. kr. viröi.
Verzlunarskýrslur landsm-s eru
og einkar fróðlegar. þær sýna, að
verzltimarmagnið á árinu 1904 hef-
ir verið rúmlega 22j^ miliíón kr.,
þar af innfluttar vörur 12 millión-
ir og ú'tflut'tar ioJ^ millíónir (rúm-
lega). Á hvern mann að jafnaði
hefir fallið: af útfl. vörum 134 kr.
og inufl. 150 kr., eða alls nær 284
króna verzlun á mann. Yfirleitt
má segja, að afluttar vörur til
landsins hafi tvöfaldast á sl. 15
árttm, en að á hvern mann hafi
þær aukist um 70 prósent á sama
tímabili. því er haldið fram, að
miðað vdð fólksfjölda, þá séu að
eins fjögttr lönd í Evrópu, sem
l.afi meira verzltittarmagn en ís-
land.
Um þurfalinga er sagt, að alls
hafi þegið sveitarstyrk að ednhv.
leyti 6098 manns.
Um skipakomur frá útlöndum er
sagt, að 278 gufuskip og 98 segl-
skip, eða alls 376 skip hafi komið
til landsins, rúmlega eitt skip á
hvern dag ársins að jafnaði.
Á það er bent í skýr.slum þess-
um, að íbúar landsms verji nú
miklu meira fé enn no'kkrtt sinni
fvr i kaup útlendrar vefnaðarvöru,
tiibúins fatnaðar, höftiðfata og
skófatnaðar, og sé því klæðnaður
manna ár frá ári að verða meira
og meira útlendur og gerður er-
lendis, þrátt íyrir það }>ó á ís-
iandi séu nú víðsvegar hæði tó-
vinntivélar og ullar verksmiðjttr.
það er og bent á, að heimilisiðn-
aðttr eða tóvinna á beimilum, sé
algerlega að leggjast niður. Skýrsl
tirnar sýna, að árið ISK>4 hafi flutt-
ar verið til íslands vefna'ðarvörur
fyrir rúmlega eina millíón króna,
tiibúinn fatnaðnr fyrir 314 þús. kr.
höfuðföt fyrir 68 þús. og skótau
fvTÍr 147 þtts. kr., eða alls yfir i[2
mi’llíón kr., og meira ett nemur
veröi alls þess byggingaefnis, sem
keypt var á þesstt sama ári.
Kldiviður og ljósmatur kostaöi
landsmenn nær millíón króna, á-
fcngisdrykkir nær millíón, kaffi
og kaffibætir 537 þús. kr., og syk-
ur og síróp 834 þús. kr., en tóbak
og vindlar 443 þús. kr., eða alls
nær 2}^ millíón kr. fyrir kaffi, syk-
ur, tóbak og brennivin.
Árið 1904 sendtt íslendingar til
útlanda um 220 þúsund pttnd af
smjöri, fyrir ttm 170 þús. kr. Salt-
fisk fyrir mær 5 millíónir króna.
En alls varð afrakstur sjávarafl-
ans á þvi ári sem næst 7% millíón
kr. og afrakstur landbúu'aðarins
2mdllíón kr. Afrakstnr af svo-
nefndttm hiunttittdum nær ein mdll-
íón króna.
Margt fleira er fróðlegt í skýrsl-
ttm þerssum, sem hér er ekki rúm
að telja ttpp.
Bendintr til Gondtfimplara!
Bins og kunnugt er efuð þ.ð að
byggja stórhýsi hér í borgitini,
sem verður ekki að eins stærst-i
samkomuhúsið, sem ísfcnilingnr
eiga hér, heldur eina samkottiti-
hú»ið fyrir aila stærri mannfttndi
og samkomur. Byggingin verður
ykkur og öllum þcim, scm ykkttr
styrkja (sem ættu að vera
sem flestir íslendingar
í þ«;ssari b o r g) til sóma, og
ég efast ekki um, að þið hafið
hana að ölht levti ’eins fttllkomtta
eins og hægt er. Kn það er eitt at-
riði, sem ég vildi 'benda ykktir á,
ef ske kynni, að þið athuguðu það
ekki, og það er að hafa hvelfingu
yfir tipphækkaða pallmum í efri
saimtm. Sérstaklega er það nauð-
synlegt fyrir allar söng og hljóð-
færa samkomitr (samsöngva, Or-
chestra, homílokka o. fl.). J>vf
ætla má, að húsið verði allmikið
brúkað til þessa í framtíðinni,
bæði af íslendingum og Enskum ;
þvt til þessa alls þarf stóra saii ;
nýtur sin ekki annarstaðar. Ég
tnan eftir þvi, þegar hið svonefnda
“Báruhús” í Reykjavík var í smíð-
um, þá benti Sigfús Einarsson,
tónfræðingur, eigendunum á þöt'ta;
því þá vár ekki til neitt hús í
Reykjavík, sem hafði hvelflngu yf-
ir upphækkaða pallinum, sem ým-
ist er nefndur ræðupallur, söng-
pallur, leikpalluT o. fl., eftir því
sem vdð á í það og það skiftið.
Bendingu þeirri var vel tekið, og
hvelfing gerð, enda er ekki annað
hús notað þar fvrir söng og h'ljóð-
færa samkomur, og er þar þó ann-
ar salur stærri til, sem sé í Iðnað-
armannahúsinu, en l.ann er aldrei
notaður fyrir slíkar samkomur.
Eg álít, að 'þið ættuð að at-
huga þetta, áður en þið fuligerið
htisi'ð, svo það sé jafnvel útbúið
fynir þanni'g lagaðar samkomur
sem aðrar. Og ég get ekki séð,
eftit að hafa athugað þetta ná-
kvæmiega, að hvelfingin geti neitt
spilt' fyrir því að koma fyrir leik-
tjöldum eða því um líkti, hvont
heldur þau væru rúlluð upp eða
væru í flekum, sem væru á hjólum
bæði að ofan og neðan.
Ég vona, að þið takið þessari
bendingu vel, þó það verði ef til
vi'll lítið eitt dýrara, því eins og
áður er. á vikið, yrði húsið full-
komnara, attk þess sem það væri
faliegra.
A. J. J o h n s o n.
-------4.------
/
Islenzkan og enskan
Thistie, Utah, 27. okt. 1906.
Kæri rRstjóri! J>ar eð það hefir
vertð drepið á það í Heimskringht
að ég hafi farið þess á leit við
“Auðveldari stöfunar nefndina”
(“The Board of Simplefied Spell-
ing"), í New York, að hún yfir-
vegi ísienzka stafrófið til að sjá,
I.vort að það væri ekki heppilegt,
að hafa það í það minsta til eftir-
sjónar við starfa sinn, — þá með-
kennist ég að það sé satt, og hefir
þeirri uppástungu verið vel tekið.
En I.vort það hefir þatt áhrif,
sem ég óska, veit ég ekki. En eitt
er víst, og það er, að flestdr góðir
málfræðingar, og euda fleiri, við-
urkenna, að stöfimin á enskttnni
þurfi mikilla umbóta við. J>ar af
leiöandi befir nefnd þessi tiitekdð
stytt'ingu á 300 orðum með því að
taka úr þeim stafi, sem ertt þar ó-
þarfir. Að þesstt veröi haldið á-
fram, er óefað, og úrfelHngarnar
verða smátt og smátt að aiikast.
iín þó allÍT óþarfa stafir verði úr
feldir, þá er það ekki nema nokk-
urs konar smáræði, og alveg ó-
nógt t'il að gera stöfun enskunnar
eins einfalda og fuilkomna eins og
hún æt'ti að vera. J>að er næstum
minkun að því, að enskan, sem er
rituð af fleiru mentuðu fólki en
nokkurt annað tungumál í heimin-
um, skuli vera jafn heimskulega
stöfuð eins og hún er. það er ekk-
ert mál í Kvrópu jafn ómett'tunar-
lega og jafn framfaraiaust stafað
eins og hún er.
Á liinn bóginn, þá er, að ég
held, ekkert tungumá'l í Evrópu
jafn ínenttmarlega stafað eins og
ís'lenzkan er. Og þegar það er tek-
ið til greina, eins og dr. George
iVebbe Dasent segir, að það er ekk
ert mál sem jafn skiR *er enskunni
eitts og íslenzkan, og þar að attki,
lö'guðu íslendingar stafróf sitt á
13. öldinni eftir A nglo-Saxnesk-
unni, — þá er auðvelt að sjá, að
tslenzka stafrófið, sem eins og ég
■lagði, er næstum, ef ekki hið hill-
komnasta stafróf í heimi, hlýtur
að geta íullnægt þörfttm ensk-
iinnar.
Suinir af lesendum Heimskringlu
bafa máske álitið það bjánaskap
af mér að segja, að hér tvm bil öll
hljóð, sem eru í enskunni, væru í
íslenzkunni, og næstum öll hljóð,
sem eru eigiuleg íslenzktmn, væru
í enskunni. Hver sá, sem kann
bæði tnálin vel, og yíirvegar þetta
frá hlutdrægnislausu, vísindalegu
sjónarmiði, hlýtur að sjá, að þetta
er ekki ofsagt. Bg veit þeir muui
segja, að Norman-frakkneska G-
hljóðið, eius og t. d. í ‘‘gem”,
“geuder” og líkum orðum, sem og
J-hljóðið enska, eigi sér ekki stað
í isieuzkunni. Eg neita ekki, að
það sé talsverð ástæða fyrir þessu
En því hefi’ ég tekið eftdr, að engir
utlendingar !a‘ra að tala ensku
eins vel eins og eftirtektasamir og
rrventtmargjarnir I.slendingar. Og
heima á íslandi læra engir útlend-
ingar að tala íslenzku eius vel og
enskumælandi metiu. Eg meðkenn-
ist, að í sérstökuin orðum þá er
þetta hljóð ekki eðliiegt i íslenzky,
sérstaklega í byrjun orða ; en i I
samanhaugandi ræðu, þar setn i og
e, eða i og é, er næst á undan og
eftir g-i, til dæmis í segi, degi, og
líkum orðum, þá er hljóðið bér
um bil hið sama sem í ensku, —
netma það, að euskan sieppir vatta-
lega stafnum e, á eftir g ; eu það,
að stafurinii er þar enn, sýniir að
hann heíir fyrr á iild-um verið út-
talaður. þ-ið og ð-ið er komið inn \
í íslenzkuna úr Anglo-öaxneskunni
og eru þaö stafir, sem náttúrlega
eiga heima í enskunni, og væru
mjög heppiiegir þar.
þessir stafir hafa að likindum
verið feldir úr enskunm af hinu
rómverska klerkavaldi á miðöld-
unum, sem þá hafði svo að segja
alla umsjón á allri memtun á Eng-
landi, sýnir sem margt annað, að
ísleridingar hafa frernur öllum öðr
um þjóðum verndað hinn Norð-
man-enska og Norman-Germanska
mentuttaranda fyrir árásum róm-
verskunnar. Og sjálfsagt er það al-
múgafólkinu á Englandi og þeim
ómentuðu að þakka, að þetta
hljóð t'a'paðist ekki þar, eins og
þaö gerði allstaðar annarstaöar á
meðal þýzkra og danskra þjóða,
nema á Islandi.- það kemur fram
í þessu sem fleiru það sem dr.
Guðbrandur Vigfússon segir, að
saga Islands sé í raun réttri ekki
að eins saga Islands heldur allra
Norðurlanda þjóða.
Viðkomandi hintim hörðu hljóð-
stöfum íslenzka stafrófsins, þá eru
þeir mikið heppilegir fyrir ensk-
ttna. það til dæmis væri miklu
hentugra að rita “þrúát” heldur
en “thronghout”, eins og nú ger-
ist. Eins væri “þot” stytra og
betra en “thought”, og svo er
fleira.
J>etta <er mikið málefni, og
mæt'ti skrifa heiia bók um það ;
en þar eð ég er orðiun lamgorðari
um þetta efni, en rúm í blaðintt
leyfir, eða lesendurtt blaðsins má-
ske líkar að iesa, — þá ætla ég að
enda með að setja hér eitt af því
mikla og tnarga, sem dr. George
Webbe Dasent segir um islenzk-
ttna, nefnilega: “það á sérstak-
lega vel við, að það sé mikil ís-
lenzk orðabók prentuð á Englandi,
og að talshættir þess göfuga tung-
umáls séu útli.staðir á ensktt. það
er vel þekt, að ísletizkan, sem h'efir
verið forvörttð næstum óskemd á
þeirri markverðu eyju, hefir í
margar aidir verið hirzla dýr-
mætra ritgerða, sem eru í raun
réttri sameign allra þeirra dönsku
og þjóðversku kynflokka, sem ann-
ars htefðu tapast í Norvegi, Dan-
mörk, Svíþjóð, þýzkalandi og
Englandi.
“Hver sem óskar að sjá hvers
konnr menu forfeður hans voru í
skyldugleika }>eirra við guðina,
hvernig þeir skildu atgervi gttö-
anna, sköpttn heimsins og þess
háttar, hlýtur að snúa sér að
Kddunum, eins og þær eru útlist-
aðar í sögiinivm$rr,a> flnnur hann
þar ait þess háttar vel útlistað.
Ekki heldtir skjldi það
glei-mast, að frumsiðir og lög ts-
lands leru mikils virði til Englands
Jró lögfræðingar vorir hafi þreytt
sjálfa sig á, að rekja heimaupp-
rttna margra þeirra stofnana, sem
nú eiga sér stað á Englandi, — og
þó vorir laga-fornfræðingar hafi
feðrað kviðdóma, sem er frjáls-
ræðis kastali hinnar ensktt þjóðar,
til Alfred konttngs, — sú máifærsht
aðferð, sem og sérstök mótmæli
og ttndanþágttr (“special demur-
rers”) og aðrir lagakrókar, voru
t ðkaðir á íslandi á tíundu öld”.
ísienzkan er ekki, eins og marg-
ir íslendingar álíta, lítiisverö mál-
lízka, heldttr er hún eitt af þeim
markverðustti, göfugustu og mik-
ilvægustu gulialdarmálum heims-
ins.
John Thorgeirson.
>-------O-------
Hversn þekkincin eyknr
iðnað fí Þýzkalandi
(Þýtt úi “Riwiew of Reviews)
Afleiðingin af stríðinu milli
Frakka og Prússa 1871 var sú, að
kcisaradœniið þý/kaland kom til
sögunnar. I stað hér tim bil 40
stnáríkja, * sem öfunduðti og jafnvel
hötuðu hvert annað, reis ttpp þýzk
stórþjóð.
Enginn viöburður í sögu Norð-
urálfunMar hefir verið eftirtekta-
verðari né haft tn'eiri áhrif á fram-
tíðina, eu sá, að hér fæddist þjóð
með ákveðinni }>jóðar-“poiit‘ik” í
stað allra þessara smáríkja, er
aidred vorti sammála um nokkurn
skapaðan h'lnt er að stjórnmáium
laut.
En þessi sameinaöa stjórnmála-
stiefna er að eins einn þáttur af aif-
leiðingunum af 'þessari sameining.
Ekki eru þau síður eftirtektaverS
og um leið gieðtleg risasporin, sem
iðnaður þýzkalands ltefir tekið sið-
an þar varð ein þjóðarheild.
Um 1870 var Verksmiöju iðn'að-
ur, uppfundningar og útlend við-
skifti hins tvístraða þýzkaiands
miklu minni eu Engiattds og Frakk
lands. Nú er þaö samednaða þýzka
land í fremstii riið stórþjóðanna í
iðnaðar framleiðslu, og það er i
brod'di þjóðafylk ingar alls heims-
iiis í þvi atriði, að nota vísinda-
lega þekkiug sem frömuö iðnaðar
og lista. Og þetta er því eftirtekta
verðara af því, að það á sér stað
í landi, sem hvorki er sérlegt ak-
urvrk jtiland né íiiálmatiðugt, eu
hefir haf't a'rinn kostnað tii hernað
ar og framfœrslu mikils hers, og
þar að auki mist fjölda sona og
dætra fyrir útflutning. þangaö bef-
ir ekki flykst manníjöldi irá öðr*
um löndum, eins og t.d. til Banda-
ríkja'tttta.
I.—Fruin-Oi tökm Ul iihiað.utruiu-
Imii Pýziiihinils
Frum-orsökin eöa ástæðan að
hinum stórkostiegu iðnaðar fram-
förum þýzkalands er reyndar ekki
ein, heldur ýmislegar orsakir, en
þær koitta allar frá sömu ttpp-
sprettu, en sú uppspretta er sterk-
ur þjó'ðernis-andi, er þroskaðist
við sameining margra smárikja í
ed'tt stórt og voldugt ríki.
Hér um bdl fyrir eintt ári heyrði
ég frægan efnaifræðing á þýzka-
landi gera grein fyrir hinum nú-
verandi framförum þar í iömaði á
þessa leið: “Fvrir fjörutiu árum
beittu vísindamenn vorir sér að
eins við hinar kennmgarlegTi (the-
oretical) hlið vísindanna, og sögðu •
háðfugiarnir um þá, að þeir fengj-
ust að eins við það, er þeir gætu
httgsað sér, en ekki framkvæmdir,
Að nokkru leyti var þetta satt.
En þessi' vaxandi rarmsóknar-
andi í öllum skólum þýzkalands
kendi heilum her manna svo vel,
að þeir tirðu hámentaðir fræði-
menn, og þegar alt þýzkalaiid reis
á fætur til J>ess að krýna starf-
semi þeirra Wilhjálms fyrsta og
Bismarcks, þá kom í ljós þjóðar-
andinn, og áttu fræðimenndrnir
fuilkomlega sinn þátt í honum.
þeim varð það þá ljóst, að það
var 'þeirra skylda, að ráða hinar
ýmsu iðnaðar-gátur, er miðuðu að
því, að gera þjóðina sterka, og
vísinidalegu rannsókndrnar, er að
þeim tíma höfðu verið að eins
kenningar, komu nú fram í verk-
inu, og hinar efnafræðilegu auðs-
uppsprettur landsins, svo sem raf-
magn og málmar, urðu nú að
einni hinni drýgstu tekjugrcitt föð-
urlandsitts”.
Og þessi skýring mannsins er al-
veg rétt.
II.—7' Irnunaterkntctði þjóAarinnar.
Að líkindum er ekki neitt, er
skýrir eins vel hinar frábæru dðn-
aðar framfarir þjóðarinnar þýzku,
eins og lýsittg og saga tilrauna-
verkstæðatttta, er hófust fyrir 30
árum í smáhýsi við hliðina á verk-
fræðinga skólanttm í Charlotten-
bttrg, en sem hafa fyrir tveim ár-
um verið fltttt í nýja, stórkostlega
hygginga-þyrping á “Gross-I.ich-
terfclde”, rétt fyrir utan Berlínar-
arborg.
Sa u'.rn af vexti 0(j V'i'íSgaTrgi þess-
arar stofminar er að mestu leyti
saga iðnaðar framfara Jrvzkalands,
og með því að rekja hana nokkuð
nákvæmlega, geta menn fengið
hugmymd nm og gert sér grein fyr-
ir áhrifum rannsókna og þekking-
ar á iðnaö þýzkalands.
Árið 1871, og næstu t'u ár, tóku
ínenn að nota }>essi tiiratina-verk-
stæði ' til Jtess, að reyna ýmsa
máima. þessar tilraunir voru
tvens konar. Önnur fór í þá átt,
að reyna styrkleik ýrnsra efna, t.
d. járns, lileðslugrjóts, cements,
tígufsteins o. fl. Hin tilraunin var
í því fólgin, að rannsaka efnafræði
lega samsetning stáls, járns og
ýmsra hluta, er seldust »em verzl-
ttnarvara ; sömuleiðis að rann-
saka jarðviegs-blöndunánia. Síðan
voru þessi smáverkstæði, er ýmsir
menn stjórnuðit, öll sam'eimtð und-
ir ednni aðalstjórnarnefnd, og
nefndist sú stofnun “IMechanisch-
Technische V'arsuchs Anstalt”.
1 byrjttninni var málmreynslan
fjölbrieyttust og þýðingarmest
J/essar rannsóknir voru ckki að
eins í því fólgnar, að finna út
hörktt og bttrðarþol járns og stáls,
heldtir einnig hvaða breytingutn
}>essi efni tæki og hvernig þau
þyldu áhrif lofts, regus, elds o. s.
frv., og hvernig fá mætti sterkast
byggingaefni úr þessum málmum
fyrir minst verð. Brátt var einnig
tekið aö reyna vélar, efni í vélar,
alls konar byggingaiefni og hljóð-
færi. Og síðar var bætt við fleiri
deiidum, er rannsaka og reyna
skyldtt pappír, olíu alls konar, llt-
tinarefm og steina.
III—AA hyna rnzhmarvöru-gátur.
Verkefni }>essarar deildar verður,
ef til viil, ekki skýrt betur með
neinu öðru en því, að láta papn-
írsgerðarmann í Berlín segja sjálf-
an sögu sína. Hún hljóðar þannig:
“Fyrir nokkrum árum tókum
við að fá við okkar úr öðrum stað
stað, en við áður höfðum fengið
hann frá. það kotn brátt í ljós, að
vara okkar naut ekki sömu hyili
viðski'ftamanna okkar, og hún
hafði áðttr notið. Verzlttn okkar
fór hnignandi, og það leit út fyrir,
að hún mundi |>;y 0g þegar detta
úr sögunni. J þessum vandræðumi
flúðtim við á náðir ranusóknar-
deildar þeirrar, er við pappdr feest.
Helztu menn deildarinnar tóku ,
ekki aö eins til starfa, heldttr lof-
uðu bezta starfsmanni okkar, að
vinna með sér. Afleiðingin af þesstt
varð sú, að eftir sex mánuði var
gátatt ráðin, og verzlnn okkar,
sem var að fara á höfttðið, var,
eítÍT eins árs tima, komin á jafn