Heimskringla - 29.11.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.11.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Winnineg, 29. nóv. 1906. fastar fætnr og hún liaföi nokkru sinni áður veriö”. Að því er snertir óunnin eíni, hverju nafni sem nefnist, þá eru tilrauna eða reynslu verkstæðin afar-nytsamksg. Finni t. d. bygg- ingameistari óþekta grjó'btegund einhvers staðar á þýzkalandi, þarf hann ekki annaö, en senda hana á þessa stofnun, óg verður liún þeg- ar nákvæmlega rannsökuö, og hon um skýrt frá öllum eiginleikum hennar. iiin liin allra einkennilegasta vél, sem notuð er á þessum stofn- unum (auðvi'tað er þar notaður mesti aragriii aí vélum) er afar- stór frystivél. í henni tná frysta °g þíða aftur stórgrýti mörgum sirnntm á einni viku, og þannig láta það á íám dögum ganga gegn um þá raun, jafnmikla slitraun og það þolir í 50—100 ár af áhrifum náttúrunnar. Tiigangurinn tneð öllu þessu er sem sagt sá, að koma á fót stofnun, þar sem stór flokkttr af fuilnuma visindamönn- um væri jafnan við hendina til þess, að leysa hverja þá gátu, er uppfundningamaðurinn, verk- smiðjueigandinn, námamaðurinn, bóndinn, eða byggingameistarinn þyrfti að fá leysta, og kæmi með til þeirra í þeim tilgangi. Af því, sem bér að íraman er stuttlega drepið á, er það auösætt að hin stórkostlega framför þjóð- verja í aliar áttir, cr ekki minst því að þakka, að þeir hafa, öllum öðrum þjóðttm fremur, lagt beisli við vísindin, ef svo mætti að orði komast, og með þeim hætti notað þau við alt það, er að gagni má mönnnm veröa í hinu daglega lífi, — en það 'er reyndar nálega við alla hluti og allstaðar gegn um alt mamilifið. mikla þekkingu á þöríum þessa bæjar og á opinberum verkum yfir- leitt, að hann geti orðið að miklu liði í “Board of Control”, og von- ar þvi að ná kosningu, þar eð líka málaleitun hans er vel bekið af kjósendunum. I t $ meira af vindlum í eÍDu. óóðir vindlar ^ SWEYNSON & PETERSON, 161 Nena St. POOL EOOM Og allskonar VIIVDLAR Mikill afslAttur ef þú kaupir kassa eða ' . Gó ' ‘ " Til íslenzkra Kjósenda í Winnipeo-boi'jr THOMAS McMUNN, sem sækir um meðráðánd'astöðu í “Board of Control”, er af skozk- utn ættiim, fæddur í Izeeds County í Ontario, nálægt bökkum St. I/awrence fljótsins. Framan af æv- inni vann hann að opinberum stór- virkjum, svo sem tim'burtöku, lagningti járnbrauta og vegagerð í sveitum. Hantt kom tii Manitoba voriö 1878, áður ett járnbrautir lágu hingað. Hann fór þá strax að vitina að járnbrauta byggingu með þeiin Manninig, McDonald & Mc- I/aren, austur hjá Kat Portage. Síðar var hann ráðsmaður fyrir btmburstarfi þeirra Kolvinson & Co. á Winnipeg vatni. Síðan hefir hann jafnan unnið að umbótum í Winnipeg borg. Hr. McMtinn telur sig hafa svo Sú vissasta og bezta lífsábyrgð er “Automatic” ábyrjfðín gefin út af GREAT-WEST félaginu. Verkamadurinn, sem Iftið getur sparað til að eftirláta sfnum nánustu, þegar hann fellur frá, getur með þvf að taka lífsá- byrgð ( þessu félagi trygt framtíð þeirra. Munið eftir félaginu, sem bezta tryggingu veitir og beztu kjðr gefur, jafnt fátækum sem ríkum. Alllir borgarar þessa lands ættu að hlynna að þessu félagi, því það er algerlega innlent félag, og ávaxtar peningum sinum eingðngu í framfara fyrirtækjum þessa lands. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPAHY Ef þu værir viss Price $30«2 oniy BURNS either COAlor ' WOOD skrifaÖ eftir bækling um aö geta sparaö $15 til $40 moö því aö kaupa “^Vingold” eldastóog aö hún entist lengur og reyndist betur en nokkur ðnnui stó sem selst fyrir tvöfalt verö, þé mundir þú kaupa af oss. Viö staöhæfum aö “Win- gold Range“ sé sú besta stó sem enn hefir veriö gerö og seld á svo lágu veröi sem viö gerum. Pessu til sönnunar hjóöum viö yöur aö reyna ókevpiseina af þessum stóm 1 30 daga. Sendiö oss borgunina ogviö sendum yöur stóna meöábyYgö aö eftir þér hafiö notaö hana á heimili yöar 50 daga >ruö okki sannfæröir um, aö liún sé ei betri m nokkur önmur jafn stór stó sem þér öafiö reynt eöa þekt, og aö þiö hafiö sparaö yOur inikla pts inga á kaupunum, þé sendiö oss aftur stóna og vér sendum yöur peningana. ásamt meö flutningsgjaldi þvl er þér hafiö ixirgaö. l>cssi “Wingold Stecl Rangc“bef- ir sex 8 puml. lok, 18 þuml. bökunarofn, geröan úr besta stáli, og 15 gallóna vatns- geymsiuhólf; eldunar yfiborö er 80x34 þuml.; þyngd 4(X> pund. H .tuuárhólf og geymsluhillur yfir stónni. Abyrgst aö hún komist til þfn 1 góöu ástandi. Kanpiö eijii “Range af nein- um fyrir nokkurt verö, fyr en þér hafiö vorum. eöa komiö og séö stórnar. Komiö meö þessa augl. Wingold Stove Company 311 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man. IÍI‘!)0IIIÍIIÍ0II líilllk NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nrna St Vé seljuii' pBningaávisftiiir borg aulegar á íslaud: 0« öðrura lönd Allskonar bankaatörf xfhendi layst SPARIS.JÓDS- DEILDIN teur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu giidaudi vexti, sem leggjast viö mn- stæöuféð tvisvar á ári, 1 lo júnl og desember. íslenzkur Plnmber Stephenson & Staniforth Rétt noröan viÖ Fyrstu lút. kirkju. 11» Nena Ht. Tel. 5730 Bezta Kjöt og ðdýrasta, sem til er í bænum fæst ætíð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. O. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. RÍKISMAÐURINN á ekkert betra i eigu stnni en góða heiUu, og með öllum sínum peningum getur hsnn ekkert keypt betra til að viðhalda henni en Boyd’s Brauð Það er satnansett af öllum þeim efnum, — á þ.«m> auðu elt astan hátt. — se"'eykur. styrkir og nærir blóöið, heilanu og vöðv ana. Þúsundtr boiöa p«ð. B0YD‘S Bakery. S|rei ce Sr Cor. PortageAve Phoi e 1080 Hanncs Liuðal Selur hús <>K lófilr: útvegar peningulán, bygginda vih og fleira. Room 205 McINTYEE BLK. Tel. 4159 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ Greiðið atkvœði með HARVEY! Til íslenskra kjóscnda í Winnipeg: Fyrir ítrekttS tilmæli hinn/. mörgu vina mirnia og kunningja í öllum pörtum borgariimar hefi ég látdö tilleiSast, aö sækja viS næstu almennar bœjarkosningar um meSráöanda ©m- bætti í stjórnarnefnd borgarinnar (“Board of Conitrol”) fyrir komandi ár. Ég mælist því virðinigar fylst til atkvæöa og áhrifa kjós- endanna, og byggi þau tilmæli eingöngu á framkomu minni í bœjarstjórninni á síSastliönum 9 árum, sem ég hefi notiö þeirrar tiltrúar, a5 eiga þar sæti. Á því tímabili hefi ég starfaö í öllum þýöingar mestu neíndunum, og oft sem formaSur þeirra. Ég hefi einnig nokkr- um sinnum setiö setn málsvari bæjarins í stjórnamefnd sjúkra- hússins og í sýningar nefndinni. Nái ég kosningu, þá mun ég framvegis eins og aö undan- förnu vinna af ítrustu kröftum aS beztu hagsmunum bæjarbúa, og verja öllum tíma minum til þess aö imna þaS starf af hendi eftir beztu vitund og þekkmgu. Sú mikla æfing, sem ég hcfi öSlast í bæjarst'jóminni, og þekking á þörfum bæjarins, veita mér sanngjarna ástæSu til þess, aS óska ti'ltrúar kjósendanna Ég er meSmæltur daglauna fyrirkomulaginu, meS hæfilegu eftirliti, og ég er eindregiS meS því, aS bærinm taki aS sér og edgi sjálfur allar opinberar þarfa-stofnanir, og aS bærinn komi á stofn á eigin reikning afl-framleiSslu stofnun, svo aS verk- smiöjueigendur geti átt kost á ódýrara afli til aö knýja verk- vélar sínar, og fái þannig hvöt til aS setja verkstæSi sín niS ur hér í bænnm. Eiumig, að bærinn taki aS sér aS koma upp öflugri vatnsleiSslu stofnun, sem dragi vatn sitt frá einhvert^ sjáanlegri og varanlegTÍ uppsprettu góös vatns, til allra þarfa, og aS þetta sé gert eins tímanlega og því veröur mögulega komiö í verk. Einnig, aö fjármálum borgarinnar sé svo hagan- lega stjórnaö, að skattbyrðin ofþyngi ekki gjaldþoli gjaldþegn- anna, án þess þó að vanrækt sé, aö gera ráðstafanir fyrir öll- um sanngjömum þörfum bæjarins. Yöar með viröingu, JAS. G. HARVEY. Duff & Flett 604 NOTRE DAME AVE. PLUMBERS Gas & Steam Fitters Telephone 8815 T.L. Heitir sá vindill sem allir -eykje. “HversvegnftV\ af t>vf hnnn er þaö hesta sem monn geta roykt. íslendingarl muniö eftir aö hiöja um Y Western Pigai' Factory Thotnas Lee, eigandi Winnnipejr gpwwntwnmnmmmmmmmmmimfwwmnmwmfi I Haust vörur | Allar haustvörur vorar eru nú fullkomnar. Yfirhafnir oa; allskonar alfatnaðir — með nýjasta sniði — og úr þvi bezta efni sem fáanleat er. Loðtreyjur tíe'öar úr "Raccoon ^ skinnum, ok lodskinnsfóðraðar yfirtreyjur með ‘ Otter” krÖKum; einn- m— Rottuskinnsfóðraðar yfirtreyjur með lambskinnskrögum af allra —y beztu tegund — verð frá $50.00 til $150 00 Nýjir hattar, allskouar vetlingar, og allskonar nærfatnaður. m— Vörur vorar er allar nýjar. þvi vér fluttum engar gamlar vörur —g f vora nýju búð — sem vér vetzlum nú i. 3 | PALACE CL0THING STOfíE | / -yr\ riain G. C. LONG. eigandi. g- 47° I lain Jl. C. CHRISTIANSON, rAham. ^ fiimiummmmmiii immummummK FRANK DELUCA sem liefir búh ah 5 8 9 Notre Damr hcfir nú opnað nýja búö aö 7 14 .Marylnnd St. Hann verzlar meö allskonar aldiní (>K sœtindi, tóbak ok vindla. Heitt te og kafii fæst'6 öllum tímum. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦• MAfíKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, vigandi, WINMHEL Beztu tegundir ai viuföngum og vu d um. aðhlynning góð, húsið endurbæti J. L. Stevtns BAKEK i CONFECTIONER Cor. SherbrcHjke & Sar<ent Avenue. Verzlar meÖ allskonar brauö og pw, ald- ini, vindla ogtóbak. Mjólk o^r rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Candies.’ fslenzka töluö 1 búöinni. Mrnh Lager ^Extra Porter heitir sá Dezti bjór som búin er tíl í Cauada. Hann er alveg eins -óð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fú það sem bezt er og hollast þá er þar> þessi hjór. Ætti vera .» iivt.is inanus Electrical CmMoi Co. Allskona- Rafmagns verk af hendi leyst. 96 King St. Tel. 2422. EDWARD l. DREWRY, ManofHoturer & Importer Canada. £ KONUHEFND Ef t i r A. Clemmens i‘Gct ég hjálpað yður nokkuð?” sagöi I.ebau og ;ckk að hvílunn;. “Mér er ekki mögulegt að hjálpa héöan af”, sag'oi [can ; “á rr.orgun um jyet'ta leyti veröur búiS aS arða mig. En þér getiö samt gert nokkuö fyrir mig, ‘f þél" MÍjÍÖ". “Ef ég vil? AuÖV'itaS vil ég ef ég get”. “HafiS þér ritföng hjá yöur?” “Ég helfi vasabók og blýant, ef þaö er nóg”. “Já, þati er nóg. V*p K'r skrifa. þaö sem ég segi fSur, og I.tcínskrifa þaÖ svo semua?” “Já, ég skal gera það”. “OuS biessi yður fyrir það ; ég dey rók-gri, ef sfltnin hjóni.n fá aö vita, að ég hefi iðrast Jxiss”. Hann sagfýi nú meÖ m'ikilli áreynslu og mörgum í vildnm (rý undarlegTÍ sögu. AÖ hann heföd veriö ó- -egluma.'iur og héti Jóhann Krumholt. Hann sagöi banminmi., skömmu áöur en hann fór að hehnan, -teföi hann tælt gömul hjón í Schwarzwald til aS iai a til AnicTÍku, þau liefSu Hfað af því, aö halda jestgjafahús, sen, þau heíöu selt ásamt öSrmn eign- un síntitu aöur en j>a,u 'fóru. Jæt-ta heföi h-a-nn gert yrir mann nokkurn, sem hefði borgaö sér m-ikið- fé yrir þaS, en hvers vegna sá maöur beföi viljað þau burt, þaö vissi bann ckki ; lvann vissi heldur ckki, I hvort þ.iu hefSu komist álei-öis ; hon-um stóS á satna um 'það i j>á daga ; hann hefði látið þenna vonda mann kaupa sig til Jxsssa starfa fyrir ærna peninga. Barúmnn undraöi stórmn frásaga J>essi, hjarta hans barðist tiSara eti- ella og höndi-n skaff, svo hann ácti iiröugt með aö skriía. “Gömul hjón frá Schwarzwa-ld?” sagöi hann, “l.\aö hclu 'þau ? Segiö Jxr mér nöfn J>eirra, stra’x". “Strax, já, það veröur aö gerast, því annars get- ur það orðiö of seint. En er ekki bezt að kveykja, hér er orö’S svo dmit”. Ptí var vci bjart, en skugga dauöans dró yfir augu hins veika manns. Barúnir.n bar feröaflösku sítva, meö sterku rommi í, að vörum mannsdtrs. Hatm drakk vænan sopa og , virtist lifna viö allra snöggvast. Konan sat út í horni | og grét, Meö veikr: rödd-u nefndi hann nafn gömlu h'jón- j anna, sem P.rnst og Adela höfðu dvaliö hjá fyrstu hvc; ti’bratvSstlagauia sína. Cavl barún var í mikilli geöshræringu. “Hafiö þ-tr skri'fað nöfn'in?” spuröi hi-nii veiki maður stynjandi “Já, og i; v’ei't ltka, aö leitað hefir veriö aS gömlu hjóttmium, og aö frásögn yðar er rnjög áríS- and’ konu nokkurri. I>ér hafiS unndS mdkiö gagu meö því að segja mér þetta. Og nú, fljótt, hver borgaði ySur fyrir aö gera J>etta ? Hvaö hét þrælmeuniö, sem baö vSur að gera -J>etta ? þaS er áríöaudi að vita þaö. Ilinn di y.andi maður hreyföi varirnar, en e-kkert hljóö hevröist koma yfir þœr. “Taliö ]>ér”, sagöi barúnitm, “hver fékk yöur til aS gera þetta ?” Veiki maöurinr. gat ekki t-alað. Augu hans voru kyr og líktust glasmohnn og varirn-ar fö’lnuSu. “Spyriiö Jkt hann”, sagði Lebau við konuua, “máske hann skilji yður betur, ég þarf aS fá að vita | nafmö”. k Konan laut niður að hiimm deyjandi manni sín-! um, cn vegn.t sorgarinnar gleymdi hún þvi, sem bar-: éninn baö lvatta um, og hvislaSi i J>ess stað ástrikum oröum í eyra hins deyjandi manns — það heföi líka i v eriS gagnslaust aö bera frain spurningu barúnsitis. | þvi á næsta augnatliki var lifiö sloknaö, svo J>aö var 1 aö eii'S hiiiii lnlausi líkami þess manns, sem hún haföi ! elskað, cr hún hélt í faðmi sínutn. Jóhann Krumholt fór með nafn ódáöamannsins þangað, sem öll leyndarmál eru í óhultri geymslu. Hinn framliSni var jarösettur skamt þaðan sem J ha ín dó, og barún I/ebau lét ekkjuna fylgjast með j síuu íörunt-yli : sá fylgdarmaSur sem vantaöd, koin nú cinii'ig í leitirnar, sem gladdi I/ebau mikið. 23. KAPÍTULI. Markveröar fregnir. J>aö var erfitt fvrir I.ebau, aö íinna gömlu hjónin, en loks hepnaöist hornun j>að þó. Tveim dögum síöar en hann haföi fengiö vitnisburö J>eirra um Jyaö, sem hauu vildi vita, vhr hann á leið til hafmarhmar, til þess að taka sér þaöan far með ski-pi til Hamborgar. Engar liættur gátu aftrað honum á þessari káð ; hann fór sktmstti leið, og hve hart, sem hraökstin rann vfir hiö eyðilega land, var 'þó hugur hans langt á undan. Til Hamborg"ar kom hann, án J>ess nokkuð markvert lieíöi við borið, og í fyrsta -blaðinu, sem hatiii sá Jiar, las hann n-ýtt sigurhrós um Adelu. Hún var þj lifaiidi og h-eilbrigö, — svo hanti gat vænst að sjá han-.i hráömn. Hatm vár búinn að gkyma því bantvi hcunar. aö latp. sjá sig í nál.egö hennar, hann áleit ;,ð íregifiu. sem hann flutti, myndi útvega hon- uni fyrirgefningu. þó hann væri ilálitiö óhlýðinn. Án þcss aö dvelja sem nokkru’nam, hraðaði hann sér til janibrautarstöövanna, <>g áönr langt ntn leið var iiunn kommn þungaö, sem Adela átt-i heima. Adelu grutiaði alls ekki, að hann væri i nánd. Kveld nokkurc, þegar fariö var að dimnta, stóö hann aIt í eiuti íyrir framan hana. Hún sat i litla garöin- i:m sinirm, og httgsaöi hmrggin nm J>enna unga mann, sem foriogin höföu hrakiö inn í sorga-hriugiöu henn- ar. J>a braktiöi l.ægt í rumiamint, <>g skugga btá fyrir» iriilli htnníir og lvitts dvínandi dagsljóss. Hún sá I/c- ba't barúu standa fyrir framan sig, og á sama angna- blik. mnndi l.ún, aö haim haföi sagt, aö eftir dauöa siim ntundi skugginn sinn svífa í kringwm hana. Htin hijoöaöi lagt ; eu I/ebau svifti hmia skjótlega þessari villu. Hanit léll á kné fyrir framan Ivanu og greip hetuli hennar. ‘‘Adel.v, 'ávst'fólgna Adela”, sagöi h-ann, “'það er ég! Af hverju verði-ö J>ér svona hræddar ? Ernð J>ér reiöár af því, aö ég kem ?' Ivigiö þér ekki eitt orð til að bjóöa mig velkominn meö? Ta-lið þér! TaliS þér þó! ” Adela jafnaöi sig fljótt og sagöi vingjarnlega: “Eruö það -J>ér ? líg var hra-dd, J>ér kotnuö svo skvndikga. En velkominn entö 'J>ér mér — því vil ég ' aldrei neita. Hvar er konan, sem þér lofuönð að koma meö, kæri barún ? Mér viröist -{>ér vera akinn. Hvaö ílytur yöur hingaÖ?” Hann svaraSi rófegur: “Ég tnan ekki eftir, aö hafa gefið yöur jafn heimskuiegt lc/íorð. í/g kem einn og ég ketn yðar Vfgna”. “Min vegna-?,”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.