Heimskringla - 13.12.1906, Qupperneq 1
Burt med kuldann
Ekkert er jafn óvidkunnanlegt opr kalt hús.
Hitunar- rn
. Ofnar frá ■•75 ^5*5U
Op svo hiuar margrnyndu Eldastór frá
$9-50 uppt $S5-oo
Engin vandi að fá þaö sem J>ér líkar hér.
H. R. Wyatt
407 Notre Oanie Ave.
1 Þii geíur fengið þriðjunK
--—--- meiri hita i húsið yðar
3 með þvi að brúka
------ DKIJM
á stó eða ofnpipunni. flvort ‘drom’
kostar $3.75. Alilar stærðir.
Telefón 3631
H. R. Wyatt
497 fkotre Iknme Ave.
XXI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 13 DESEMBER 1906
, Mrs A
Aug Oo
Nr. 9
Arni Eggertsson
Skrifst^fa: Kðotn 2L0 Mclntyre
Block. Telephone 3364
/
Nú er tíminn!
að kaupa lot í norðurbænum. —
I/andar góðir, verðið nú ekki of
■jeinir! Munið eftir, að framför er
undir því komin, að verða ekki á
eftir í samkepránni við hérlenda
menn.
I/ot rétt fyrir vestan St. John’s
College fyrir $300.00 ; góðir skil-
málar. Kintiig era nokkur kjör-
kaup nú setn stendur í vesturbœn-
uon.
Komið og sjáið!'
Komið og reynið!
Komið og saoinfærist! ’
Heimili: 071 Ross Avenue
Telephone 3088
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Chieago frétrt segir, að séra Jobn
Aliesandier Dowie sé nú orðinn al-
aigerl'oga vdtstola. Jxetta v'arð fyrst
opinbert, þegar 200 af fylgjendum
bans heimsóttu hamt til að beyra
haim flytja prédikun, en fundu i
i1*®8 stað æðisgenginn karl, setn
kvaðs't vera berforitigi, hafa unmið
1™tmt sigoir og nú ætila aö flytja
íwátrunarræðu yfir andstæðdngi
sínutn. Og margt attnað sagði
huntt, sem ekkert vir var i. Svo
vurð karl þá óður, að tnetiu urðu
uð taka hann með valdi og bera
hann ú>t úr herberginu. það er tal-
ið víst, að itú sé karl kotuintl á
grafart akkann.
— Neðansjávur tundurvél við
strendur Japans sprakk hjá bæn-
um Atika í sl. mámiði og vurð 10
þorpsbúutn að bana, en meiddi 56.
Vél þessi hafði verið að velkjast í
hafinu síðan i striðimi tnilli Rússa
°g Japaiva.
— 1‘róf. D’Assonval í París hefir
ti'amfeitt plöntulíf af fræi, sem
hann híefir sjáifur búið til úr ketn-
isktmi eítiutn og lætur spretta í
jarðvegi — ef svo má kaifast —
sctn haun liefir einnig sjáifnr satn-
ansett. Ait þetta befir vísindatnað-
urunn sýnt og sannað, og nákvætn-
lcga lýst efmitn ’þedm, setn batvn
n>yndar bæði íra-ið og jarövegdnm
Kn hann lætur þcss ekki cnti
g’etið, hvort jurtir þessar séu hæf-
ar til skiepnu eða rnantvt-ldis.
Frétt frá Caron, Sask., dags.
jjú. nóv. sl., segir landa vorn (">laf
Bafssoti hafa mist t bimdhríðar-
100 nautgripi, scm hrakið hafi
ut 1 Litiavatn, og sé skaðintt met-
mn' 4 þús. dollara. Antiiar hjarð-
höndi þar í grcndmm er tnælt að
hafi mist 30 nautgripi í þesisuin
bvl.
T E'l-dur í Regi’P'a 4. þ.m. ey5i-
*H'gði á eimvi klukkustutKÍ nýtt hó-
setn var í smiðum. Skaði met-
mn 5° þús. doHata.
. Jolm D. Rockefelier hefir boð-
háskólastjórninni í Toronto, að
60 þús. dollara, ef skólastj.
hafi upp tvöfalda uppha'ð á móti,
fiil þcs's að byggja sveifnhús fyrir
ftúdientana, Hkamsæfinga og ví»-
indakenídu sali. Skólastjórnin hefir
PvX’ar safnað inestu af sínum hhtta
iárius og væivtir því að fá gjöf
ockefellers fljótVega. Skólastofn-
,ln’ þcssi er nú orðin langt yfir
Lttillíóit dollara vnrði.
Innanríkis ráðg.afi Oliver gat
pc.s.s 1 þingiuu þ. 3. þ.m., að á
tmiabilittu frá 25. apríl til 30. nóv.
efðu 137,306 innflytjendur, þar af
104,086 frá Kvrópu og 33,420 frá
Kandaríkjunum, - kontið til Can-
ada- A* þcssunt fjölda kvntð hantt
22,242 hafa bekið sér bólfestu í
OnelAc frylki og Strandfylkjunum,
37,i88 i Ontario, 26,394 i Mani-
t°ba, 17,381 í Saskatcltewan, 17,-
»37 í Aiberta/og 12,331 í British
Columbia, og 60 fórti til Ytikon.
~ Nu eru loks búin herréttar-
fváiin miklu, sem ristt út af upp-
l'laupi rússneskra sjótnanna í Cron
stadt á sl. vori. J>au hafa lyktað
•s'o, aö 1717 tnenu hafa verið fri-
kendir og 683 mcnti hafa veriö
dæmdir ýmist 411 fangavisrtar eða
trl að vintva í ýmsivin herdoildum,
■til að læra þar blýðni við skipanir
yfirboðara simta.
— Mál hefir verið höfðað móti 5
verkamanna feiðtogum í Chdcago,
fyrir sviks-amiegt satnsæri tif þess
að koma á verkfalli meðal út-
keyrslumatma þar í borginni vorið
1905. Albert Young, einn af hinum
ákæröu ieiðtogum, hefir játað alt
samsærið fyrir rétti þ. 2. þ.m. —
Meðal antvars segir hann að 5 af
leiðtogunum hafi þegið $300 pen-
ingamútu hver, til þess að skipa
fyrir utn verkfall tneðal kevrslu-
manna þeirra, sern unnu fyrir
Montgomery Ward &■ Co, þar í
borginni, og að peningarmr hafi
verið fengnir þenn leiðtogunum í
hemdttr á privat ftindt í hóteii einu
í Chicago i aprilmánuöi 1905.
Young þessi befir og játað, að viss
ir kaupmenn í bænum hafi keypt
leiðtogana til að leyfa keyrslu-
mönnutn sínum að vinna meðan á
verkfallinu stóð. Ki"nnig, að menn
befðu verið keyptir 'til að fremja
hryðjuverk á þeim ófrrðaTtimum.
fvaga þessa manns er öll hin ljót-
as'ta og óvíst hverja afleiðing !tún
kann að hafa.
—■ Dátin er í Bhiladefpra 2. þ.m.
Flora Baton, svört kona, 35 ára
gömul. Ilún var talin með fræg-
ustu söugkonum heimsins, og
hafði fcrðast bæði um Austurálfu
og Kvrópu og suttgið fyrir hinum
konttnglegu fjölskyldutn og öðrum
þjóðhöfðingjum, hvar sem hún lór
tnn heiminn, og þegið stórgjifir
frá konungunt og keisurum. Kn
mcst af öliu niattl hún þó lrtið
silkiflagg, sem Victoria sái. Kng-
lands drotning gaf henni skömmú
fvrir andlát sitt. Kona þessi misti
nýlega einu af nábúa vinum sítt-
um og varð svo tiiikið um það, að
húu lagðist veik og iifði að eins 2
kl. titna eftir það.
— GnfiU-kja lveiiiis'ins fyrir árið
1903 hefir, samkvætnt skýrslum
Bandaríkja s'tjórnaTÍntiar vertð alls
376/4 millíón dollara. þ-ar af hafa
Bandaríktn framicitt 4,265,742 únz-
tir, eða sem næst 85 tmlltón doll-
ara virði. Silfurtekja beimsins á
saina timabili var hartuær 158
millión únzur, eða sama setn jafn
ntargir doiiarar. Málmtekjan öll
varð talsvert nteiri á 'þesstt ári,
heldur en árið næst á undan.
— Verkfallið á strætisbrautun-
í Hamiiton, Ont., er leitt til lykta
svö að ’báðir málsaðiíar eru vel á-
sáittir. Verkamennirmr vintta fyrir
sa'ttta katt'p og félagið batt'ð þeitn i
í fyrstu, en lá ýms önttur hlunn-
indi, sem ekki l.efðu fengist án
verkfailsins.
— Gufnskiptð “Huronic” strand-
aði á laitgardaginn var á kletti í
Superior vattvi, utn 40 tnílur veg-
ar frá Port Arthur. Fjörutíu skip-
verjar eru taldir í hættu.
— Kldur í Montreal á sunnudag-
intt var gcrði 400 þúsund dollara
eignatjón.
— Samningar eru í gerö i':
Japana og Baudaríkjamanna í til-
eftti af Sau Frattcisco skólantálir.u,
og er svo að sjá, sem öllutn máb'
aðilum líki ákvæöi þeirra vel. J» ið
tvent er tnarkverðast, að japoitsk
börtt fá ckki jafmé-tti viö börn
annara hvitra manna til sk->b>-
göugu i Bandaríkjunutn, og að
hvorugt ríkið leyfir vinnumönnttm
liiits ríkisms að setjast að hjá sér.
Skólamáls atriðið er Californíti-
mönntttn að ölltt leyti þóknanlegt
og í satnræmi við eindregimt vifja
þeirra. Kn verkaTnanna atriðið er
að óskutii Japana, strn ekki vrlja
láta fólk sitt flytja til Bandaríkj-
antiai, beldur beiua fcið lil Man-
clutria og Corea. Stjórn J apatva
getur mt bctvt á', að þegnuui simim
sé bannað aö lcita sér atvinnu í
Bandartkjnmim, og að börnum
þeirra sé ekki veitt ínentafcgt'jafn-
rét'ti við aðrar þjóðir. Rn að í
Manchuria og Corea séu þeir tindir
V'crnd Japan stjórnar og fái þar aö
njóta allra þeirra ínannTéttiuda,
sem þeir get'i á kosið. Með þessu
mót'i .‘r stjórinnni gert léttara fvr-
ir, að byggja upp Manchuriu og
Coreu tneð simim eigin þegnmn,
og henni er ant mn, að kottva sem
allra flestum þangað fyrir árslok
1907, þvt þá eiga bæði Japanar og
Rússar að vera alfluttir tir Man-
cbttriu. Kn allar fréttir benda á,
að Japanar ætli sér, þrátt fyrir
þann satnning, að halda því héraði
öllu, og jafnvel þótt það kosti ann
að stríð við Rússa, sem margir
teíja óumflýjanfcgt, þegar }>ar að
kemur, að samningsrof verða út af
burtflutniugs ákvæðinu í Ports-
mouth samniugunum. Aö Japanar
séu þegor farnir að hafa. viðbúuað
í þessa átt, marka þýlkí^ berm'ála-
menn af því, að þeir et4itStú þegar
teknir að auka fastaber siun um
m-aTgia tugi þústtnda, chafa gert
ákvarðanir ^il þess, að fgota -boöið
út 750 þús. manua. Akvarðanir
hafa og verið gerðar til þess, að
byggja 8 herskip svo öflug, að ekki
verða önnur betri í heimi, og var
einu ‘þeirra þegar fyuir nokkru
hleypt af stokkunum, og hin nú í
smíðum, en þó talið, að þau muni
ekki öll verða fullger fyr en eftir 7
ár frá þesstvm titrva. Alt þetta vita
Rússar einnig, og því bafa 'þeir
lika attkið iiðsafla siun ‘þar eystra
í Manchurva, að nokkrum mun, í
þeirri vissu-, að vei megi svo farai,
að vopna þurfi að beita fyr en
nokkurn varir. •
— Stærsta stálskipi, sem 'bygt
hefir verið í Camada, var nýfcga
hfcypt af stokkunum. Jxtð var
bygt í Co-lHngwood, Ont. Jvað rist-
ir 20 fct og ber 10 þús. tons, og er
ætiað til hveitifl 11 tnrnga frá I*ört
Arthur og Fort William til Duhith
og Cbicago og anuara staða. Skip-
ið Ivefir vélar mieð 2,200 hesta afli ;
það kostaði alls 263 þtts. döliara.
— Rldur í eldspítna verkstæði í
Indianapolis 5. þ. m. eyddi verk-
stæöinu. Átta vinnustúlkur bnend-
ust svo mjög, að tvísýnt er um líf
þeirra.
— Nýr i-ampi er kotninn á tnark-
aðimt. Haun er ætlaður til neðan-
sjávar starfa við ramnsókn sokk-
itvna skijva, og annað þess háttar.
Köfunarmenn hafa reynt haun og
gefist vel. Meö honum geta þeir
fcsið dagblöðin neðausjávar, jafnt
settt vasru þeir hedma í búsum sín-
nm. I/atnpi Jk*s«í var revuduT í
Aberdeen á Skotlandi fvrrr fáum
dögum síðan.
— þráðiaus taiskeyta aðferö er
fyrir nokkru fuudin, Jxi enu sé Lún
ekki ahivenit þekt eða notuð. Jvað
er vist, að í ýtnsutn löndum eru
ivú menn, sem alúðfcga starfa að
þvi, að fttllkomna Jvessa nýung.
Kn fremstur þcirra, eða sá, sem
mest hefir orðið ágengt, er frausk-
ur maður að nafni Maiche. Frá
tilraunutn s'ínum í þessa átt segir
svo: — “Kg geröi fyrstu tiiilraun
tnína árið 1867, eu hún var meira
i átt til loftskeyta en til halskeyta
og það var ekki fyr en árið 1893,
að ég gat talað án þráöar yfir 90
feta langan veg. Síðar gat ég flutt
orð mín yfir 5 milna langan veg
án þess að nota þráð, og þá not-
aðd ég jöröina setn ieiðara, og raf-
aflið var að eins 2 volts. Á hverj-
tim enda vortt “ba’ttenies” og frá
hvortt þeirra lágu tveir þræðir
niðtir i jörðina. Ari síðar gait ég
haldið uppi satnræðum við fólk
milli Ajaccio á Corsicu 'og Toulon,
sem er 185 tnílur vegar, og þá not-
aði ég sjóinn fyrir leiðara, og cr
hann sá æskiiegas'ti kiðari, sem
hugsast getur. Kn ait þetta er sem
ekkert í samanbttrði við siðari
uppgötvanir mínar. Marcoui verð-
ur að styðjast viö “antenti'ae” til
þess að dreyfa Hertzian rafölduu-
ttm, en ég hefi tundið aðferð til að
kotnast af án þessa, og get nú
sent orð tnín án nokkurar fyrir-
stööit gegttivm skóga, hús, íjöll og
þvi um Hkt. — Til frekari skýring-
ingar getur tnaðttr þessi þess, að
Ivann þurti ckkert sérstakt sam-
band við loftið eða jörðina, og að
viðtökut'óiið sé þannig ivtbúið, að
sá, er veitir orðunum móttöku,
viti strax úr hvcrri átt þau koina
og \-fir hve langan veg. A verkfær-
titmm e.r og bjalla, sent hringir og
geftir til kynua kouiancH sen'diboð.
Aldan, sem hringir bjöHunni, kent-
tir gegnutn jörðina, og þarf lítið
afl til að senda hana. — Annar
tnaður, að tiafni S. A'. Granger, í
Wa'tsessiug, N. J., befir og fuudið
svðra aðferð ti! þráðlausra tal-
skeyta sendinga, en aðferð sú er
nvargbrotin og al! kostbær og ekki
ltkfcg ti'l að ná alnvennings hylli á
tnóts við frönsktt aðfcrftina.
— Frétt frá St. Petersborg á
Rússlandi, dags. 9. þ.m., segir, að
Peter S. Verigin, loiötogi Doukho-
bors í Canada, sé þangað kominn
í 'þeiiii ermdum, að fá 10 þtisund
menn til að flytja til Canada og
vinmt um tveggja ára ttma ttudir
form'tegttm vinnusalutvingttm', »ð
byggitvgu Grand Truttk Pacific
járubrautarinuar. Veregitt hefir og
fcngið i Hð með sér bróður stjórn-
arformanusinis 4 Rússlandi, sem
hefir ritað í blöðin meðmæli með
útfltvtniugmím. Samningarnir eru,
að meuuirmr fái $20.00 á miánuði
og frítt fæði og húsnæöi. AVt útlit
er í þá átt, æð eugin vandræði
verði að fá Jvessa verkamieun í
títna ’til að byrja starf sitt á vori
komanda.
— Fylkisþingið á að koffla sam-
an þ. 3. janúar næstk. George Ash-
dowtv, bróðir Ashdowns kauptn. í
Wimvipeg, á að svara hásætisreeð-
Unni, og með honum Gfcn Catnp-
bell, írá Giibert Plains.
— Konungur Persa er s-agður
að figgja íyrir dauðans dyrum, og
kvað vera svo þjáður, að andlát
hans er væntunlegt á hverri stuud.
Hjartað er bilað.
— Maður eiinn í’ Bandarikjuktum
hefir nýlega gert Washingtonstjórn
inni tilboð um, að annast aila
pcistflutninga ríkisins, bæði bréf og
böggla. Hann kveður félag það, er
hann starfar fyrir, Lafa 30 tnilHóu
dollara höfuðstóí, og kveðst muni
geta amvast pós'tflutmngiuu' með
m-inni tHkositnaði en stjórnin, svo
að hanu geti sparað ríkiuu fé ár-
lega. Kngin líkindi eru þó tii þess,
að boð þettu verði þegtð. Ku á
hiun bóginn kveðst stjórnin muni
Irekka póstflittninga kostnaðinn all
mikið, tneð því að nota sjáMhrevti-
vagua til póstflutninga í sveitunt,
alstaðar þar, sem þeim verði við
komið í stað hesta, sem notaðtr
haifa verið að undanföftiu. Akvöt V
un í j>essa átt hefir þcgar vecið
gerð.
— Kindarar á gufuvélum 47
jánibrati'tafélaga i Band.tríkjunum
hafa gert kröfu til 15 prósent
kauphækkunar. Segja þeir lífstil-
kostua'ðinn bafa bækkað um 40
prósent síðau j>eir fengu síðustu
launahækkun.. Og vœuta þeir, að
þessi krafa þeirra verðt viðurkend
'■ n \'erk£alls.
— Roblin stjórnin hefir lofað að
veata 125 þús. dollara styrk til að
byggja öfluga brú yfir Rauðá, til
að tengja St. Boaiface bæ við Win-
nipeg borg.
— þrjú börn, hið elzta 5 ára að
pldn, brunnu til bana á sunnudag-
ntn \'ar í Kaw Beach, Ont. Móð-
urin hafði farið að finua nábúaua
og skilið börnin eftir einsömul, ctt
eldur i stó og ljós á lömpum.
— Norska þtttgið befir sæmt
Roosevelt forset-a Nobfc friðar-
\’erðlaunumim. þessi samþykt var
gerð á tnánudagimt var.
— Sextiu Japanar druknaðu um
síðustn helgi af smábátuin í ofsa-
veðri i grend við Tokio.
— Siðustu skýrslur yfir gulltekj-
ttna i Yukon héraðinu á þessu ári
segja, að hún hafi verið $5,697,942,
og að alls hatí fengist þar úr jörðu
nær 113 tutllíóntr dollara si&in
gull fanst í því héraði.
— Afskapleg verðhækkmt á landi
i Viotoria, B.C., er sögð um þess-
ar tnundir, mest fyrir það, að C.
P. R. félagiö hefir tálkynt bæjarbú-
um, að það ætH að verja 15 millí-
ótnmt clollara til j>ess að bvggja
upp eyjuua, með því að setja þar
á stofn ýmsa atvinuuv'egi. Til
dætnis a-tlar félagið að láta ryðja
skóg aí 150 þústnid ekrwm lands,
og selja svo landiö til txetida fyrir
lágt \ærð og með vægutn afborg-
unar skilmálum. &
Bæjaikosninjrin i Winnipog.
BæjarkosJtingarnar t Winnipeg á
þriðjudaginn var féllu þannig:
J. H. Ashdown kosintt borgar-
stjóri tneð 2761 atkv. tmifram.
I/aud'i vor Arni líggertsson kos-
inn bæjarfulltrúi fvrir 4. kjörcteild
ttit'ö 264 atkv. itttifrain. Kn Skttli
Hansson tapaði í 3. kjördeild með
talsverðum atkvæðamun.
{K'ssir voru kosnir bæjarhilltrú-
ar : J. C. Gibson (I.), R . A. C.
Mannittg (2.), Thontas Wilson (3.),
Arni ICggertsson (4.), J. R. Gow-
fcr (5.), D. Mcl.ean (6.)’, W. New-
ton (7.).
F'yrir “Board of Control” náðtt
jæssir kosningu: Cockburn, Har-
vev, Garson og Baker.
Í skólanefttd: F. C. Htibbard,
Afcx Haggart, D. Sinclair, G. A.
I.'ister, J. A. McKerchar, W. 31.
Gordoh.
Mieð tcfcfón tnáli Roblitt stjórn
• -------------------------------------
NEW YORK LIFE
Insurance Co. Me—rr-
Xrið 1905 korp beiðni nm $400.000,060 af llfsábyrgð-
um; þar af veitti fél. 8296,640,854 og innheimti fyrsta
ársgjald; $50,000,000 meira en nokkurt annað lífsáb.-
félag hefir selt 4 einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr-
ir 6,800 dánarkröfur. — $20,000,000 borgað til lifandi
skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 prö-
sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk-
uðu um $5,739,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo
sjóður þess er nú $435,820,359. — Lífsftbyrgðir f gildi
hækkuðu um $132,984,578; öll lftsábyrgð í gildi 1.
janúar 1906 var $2,061,593,886.
CHR. ÓLAFSSON. ' ,T G. MORGAN,
AOBKT. 'WlNNIPEO MANAGF.R
♦ . ........— .....
stjórnarinnar voru 2929 artkv., en
móti 962 atkv. Kldstöðva bygg-
inga frumvarpið var og samþykt
tneð 2864 atkv. tnóti 736.
------o-----
Fréttabréf.
Markervilfc, 25. nóv. 1906.
(F'rá fréttaritara Hkr.).
Nú er veðurátta að breytast til
kaldara. Fyrirfarandi daga heítr
drifið hér nriður talsverðan snjó,
með lttlu frosti ; má nú ætla, að
veturinn sé algerlega b\-rjaður, því
vart tnun þentut sujó laka upp
aftur fyrri hluta vetrar. AUur
nantpc-tungur mun nú koma á gjöf
og má búast við, að beyigjafartími
verði hér með lengra tnótii þenua
vetur. Fájeinir bændur eiga hér ó-
þreskt enn, settt orsaka'St aif þ\d,
að tíðjn spiltist.
HedLsufar almettt gott nú yfir
lengri tíma.
Inn i síðustu fréttagnein héðatt
hafa sJæðst tvær prent\'iHur: Hev-
skap \-ar ekki lokið fyr cu um lok
sept. tnián., og lestrarfél. “Iöunn”
hélt ársfund sinu 29. okt. — Jjetta
er rét’t’ hermt.
Satt að segja er tnér illa við
prentvillur í fréttum héðan. Sveit-
uttgaT mtnir geta ekki ætlast til
tniuna af mér, en að ég sogi eins
satt og rétt frá, sem éig frekast
vert, og j>að befi ég ávaft loitast
við að gera.
J/að er kannske illa viðc-igandi
uppástunga frá mér, að lokið sé
umræðttm um “Afa-greinina” í
blöðttmmt. það er búið að rita of
mikið í 'blöðitt út af heuni, án J>css
þó, aö sjálft málefnið hafi \-eriö
tekið siðferðislega til yfirvegunar,
— t fæstum tilfellunt. { stað Jtess
að ræða þetta tttál og rökstyðja í
góðutn tilgangi, nfl. að jafna mis-
kltö þessa og slétta j-fir tnisfcllurn-
ar í bróðerui, eru brúkuð olnftoga-
skot, hrittdiugar og alls konar ó-
þverri, setn alls ekkert kemur tnál-
inu við. Og flest af J>essu á nú að
vera gert í því augtiamiði, að
halda skildi fvrir séra J. Bj. Kn
J>að er hvorttveggja, að é'g hefi þá
skoðttn, að séra J. Bj. Jnki smátt
til komu, að standa á baik við slík
an skjólgarð, og hitt, að það er
sannfæring tuín, að hann enn sé
vaxinn þvi, að svara fvrir sig sjáll
ur, þar sem bonttm þykir það við
eiga. Satt var það, að ttu’-r geðjað-
aðist mjög illa að texlanutn fyrir
“Afa-grc’ininni”, og hefði kosið
hatut nokkuð á umtun veg ; að
öðru levti fæ é-g ekki séð, að Hkr.
hafi haf’t verri málstað eða farið
ver nteð hann en séra J. Bjarna-
sotv. J>að sent sttmir hafa lagt til
nJjessa tttáls, sýnist freittur benda á
persónulega óvild til ritstj. Heims-
kringhi, en bróðurfcga velvifd og
satmgirni, til að fciðrétta og sætta
májfð. — “Heimir” hefir ritað um
þetta tttjög kurteisa og óhlutdræga
greitt og rökstutt álit sitt meir en
nokkur hiniva, sem til ntáls hafa
tekið.
það er annars sorglegur vottur
þess, hve menning og siðgæði er
enn á lágu stigi, hve erfitt að suin
mn veitir að ræða ágTeiivingsmál-
in án |wss að brúka persónuk'g ó-
not og óþverra, í staö Jwss að
leiða J>ati til lvkta á prúömannteg-
an hátt. K11 það sýnist eiga enn
langt í land. Mönmttn glevmist all-
oft J>essi gulivæga regla: “Alt sem
þér viljið að menuiriiir geri yður,
það skuluð }>ér og Jteim gera”. —-
Akt af verða skoðauir mauna á
þessu eða hinu mákfnámi mismun-
andi að meira eða minna leyti, og
enginn getur með sauugirni ætlasit
til, að ueinn yfirgefi. sína skoðun
og sannfærimgu fyr en hanu með
frjálsum vilja vill gera það. Til
bins leóg-a allir þá réttmætu kröfu,
að andmálsmaðuTÍuu frainseit'ji
vörn sina útúrdúralaust, á heiðar-
legan hátt.
Red Deer Point,
28. nóveutber 1906,
Ilá'ttvirti vinur! — Gerðu svo
\æl, að birta }>essar línur í þíuu
hetðraða blaði Heimskringlu.
Hér er komið hörku frost og hrið-
arbylur;
veturinu á J>ökum þylur
þagaarmál, sem engiun skilur.
|>að setn voriö vakti, 61 og vöxt-
inn fcði,
haustviudur með hörðu geði
hrekur nú að dáuarbeði.
I/aufin eru lögð að foid og htli
smárinn, $
féfrll kaltnn, fjólau dáiu.
fönnin er að jarða nádnn.
Svona \'-ar nt’t útlitið hvað tíðar-
farið áf.rærði frá 15. til 19. þ. m.,
blind>b\dur af noröri í J>rjá daga og
]>egax upp birti var snjór falHmn
eins tnikill og oft beflr verið kom-
itnt t janúar undaufarua \-etur, en
siðan Letir veriö stilt og bjart. Nú
er kominn 7 Jntntlunga ís á vatuið.
Flestir tnttnu nú vera búnir að
^cÍTg'Ía fiskanet sín, eu heldur er afl-
inn rýr, tnest gedda. F.H.
Alex Brunskill
KJÖTSALI
Á horainu (i Victo** & Kftreent Ave.
Vit.iar doglega pant-ann i húsum viflskifta-
vina siuna. 04? fiytnr þper hcim tiJ þeirra
á réttum tíma. HRKINUETIog VÖRU
(HKÐI «r aöal Ah«*r7Ju atriói vor.
P R í 8 A R :
(ióí: su*ak ........................... 10 c.
(ióó RtKj-t ........................ 8 ‘
Stew ket ......................... 5—7 *
K«*t- til suðu .................. 4—7 4
Pork Roast ............................ 15 •
Pork 'tenk }...................... 15 *
Ife^zta uióursoöift k»*t. 8 4
Gott ixi'kiaö svlnakpt fetfö á
boöstólom. Isl. bcðuir hö
líta iun cía kalla telefón 4 4 "» 9.
Skínandi
V eggja - Pappír
ksj levfi mér aó tilkynna yöur aó ég
hefi nú foneið inn mt'iri byrgöir af veggja
pappir. eu nokkru sinni éður. og sel ég
liaon á svo léu veröi, að <lfkt er ekki
dæmi til 1 sögunni.
T. d. hefi ég ljómandi góðan. stcrkau
og fallegaii papplr, é 3Véc. rúlluna og af
ðlluni teguudnni >»j>pí 80c. rúllnna
Vilir prísar hjé uiér 1 ér eru 25 — 80
prósent licgri cn nokkru sinni éður
Knfremur hefi ég svo miklu úr aö
velja, aö ekki er niér annar kunnnr f
borginni er meita hefir. Koruiö og skííö-
iö pappfrinn — jafnvel þó þiö kaupiö
ckkcrt^
Kg er sé eini íslendin}»ur 1 öllu land-
iuu sem verzla meö þossn vörulegnnd.
651 BauDHtyoe Ave. 106 Nena St.