Heimskringla - 13.12.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.12.1906, Blaðsíða 4
Winnipeg, 13- des. 1906. HEIMSKKINGLA Aðeios til 2 vikur jóla! og 8TO margar jólagjuflr aC kaapa. Sá allra skynsamlefrasfca jólagjOf som foroldrareir geta gefir börnunum—eöa Systkynin hvort öðm—er jrar af hinntn nýju Automobile skautum ðdýr «rjöf. en svo vel metin af þitfgjandunam. Yiö seljum skauta og skauta-skó, opr alt-sem aö þvl lútir. Sknutnr ídceriifcir fljótt o« réfct. Vér sreyinurn reiöhjól yöar yflyr vetrartíman fyrir fáein sent. Komiö m«iö þau nú þegar. West End Bicycle Shop J..N THORSTEINSSON, ei«nn,1,. 477 Portage Avo. 477 WINNIPEG ísk-nzka leikfélag'i'ft lék á fitntu- dagskveldiÖ var í ÚnítarasalmiTn kik, st-ni reefirist “Himi ímyndun- arvedki’’. Leikurimi var vel sóttu r og rnun ahn'ent h'afa þótt góöur og ví.'I leikimi. Iveikfélag þetta er nýlega stofn'aö og fátækt, hefir ewgan hljóÖfæraslá'tt viÖ lciki sína, en í þess stað óþarfluga miklar klukkuhringingar bak viö tjöldin. Leikuriim byrjaöi setn næst stund- vist kl. 8, eins og auglýst var, en ísknzkt seinlæt'i var orsök til þess, aö sumii af áhvyrendunum konru vrkk'i fyr eti kl. 9, þegar teikurinn var sem næst hálfleikinti. þett-a varðar nú að vísu aöallega þá, er hlut eiga aö máli, ea þó «r þaö ó- víökumiankgt fyrir þá, sem þegar eru komnir í sæt-i sín. Og viö há- vaöann, setn veröur við inugÖMgu þeirra setn kotna eftir aö ieikurinn er byrjaöur, missa hinir af aö geta heyrt srnnt af þvi, sem talaö er á kiksviðinu Annars viröast leikend urnir yfir höfuö vanda sig allv'el, og má því vænta, aÖ kikir þeirra veröi v-el sóttir á 'þessutn vetri. í einu, og skýrt frá, hverjir iimiu töfl síti móti honuin. Marshall þesst háöi og anttaÖ kapptafl tnóti 23 WinnipegmönTnim og vann þá 16, gerði 6 jafntefli, en tapaöi einu. Sá, sem vann þaÖ tafl, var hr. Hjöm Pálsson, sonur I’áis sái. Olafssoitar skálds. En aunar iandi vor, herra Arni Steíánsson, geröi jafntefli. Svo höf'öu Marshall farist orð, aö þeir setti unnu móti hotiutn í þessutti 'tveim'ur atrennum, tmindu haida hlut siiitun ósfcertum hvar sem væri. Útireíumgar til sveitarrá'ðsins í Gimli svert fóru fratn þ. 4. þ. tn. Gagnsóknariaust vortt kosmr jvess- ir: Sveinn Thorvaldsson, oddviti ; Gutmsteiun Evjólfsson, fyrir 4. deiid ; Guörri, Mágnússon, fvrir 5. deild, og Thorlvergur Fjeldsted, íyr- ir 6. deild. í 2. deini sækja jveir Ariri'jótur H. Olson og Alex Gra- boski. í 3. d. jveir S. Sigurbjörns- ! son og Adant Haas. í I. deild var Frét't' vestan frá Bfaine, Wash., segir l'át Péturs Cornelíus, sonar jveirra hjóna Mr. og Mrs. Oli H. Ixie. Piiturinii var 14 ára gamati. Foreldrar hans dvöldu fyrir ntörg- um áruin síöan í Grafton, X. I). Ti'l kulda brá bér í sl. viku, og hefir siöan haldist skar}>t frost á degi hverjum. AÖ öörtt levti bezta veöur. ’’ þann 8. þ. m. gaí séra J. Hjarna- son saman í hjónaband 'j>au herra Elis G. Thomsen, verzhinat-tnann að Gimli, og Miss Guöbjörgu G. Oddson, béöan úr bænutn. Hjóna- vígsfati fór fratn aö heímiH berra Péturs J. Thontsen, bróður Irrúð- gtrmatts, 532 McGee st., hvar myndarkg vei/.la var baidin 60 vtnum og aöstandendum brúöhjóu- unna. Ungu hjóttin fórn til Gimli í jre.ss-ari viku, þar setn heitmli þeirra veröur framvegis. — Hefms- kringla óskar ivvgiftu hjónunum aHra framtíÖar Iteiila. Herra Gísli Johnson. frá Wild Oak, var bér á ferö i síðustu viku í reikningsskila erindum við l)e Laval skilviivdu félagiö. Gísli seg- ir, aö .skilviudusalan hafi gettgið vel á sl. sumri. Fiskveiöa útHt segir hann og gott, menn sétt al- mertt bvrja-Öir á aö vitjti neta sinna. Almenn veliíöau i bygömni. í síöasta blaöi var getið um kapjvtafi herra MarshaHs IráBrook- lyn móti 19 U'innipeg taflmönmvm ittgiun fornvléga útnefndur. Herra Paul Johtison, frá Svold P.O., X. Dak , sem var hér -á ferö fvrir máltuði á leiö vestur í.Quiil h'éraðið (Sask.), kom aftur úr }>eim kiÖangri í síöustu viku, eftir að haifa ferðast tnn bygöir tslend- inga og bygt íbúÖarhús á heiimfis- réttarlándi 'því, sem haltn h'afði tekiö þar vestra. Hantv ber binar beztu fréttir af löndutn vorum þar ahn'L-rvt, segir þá t bezta lagi á- nægða og hafa vott um góöa fratn- t'íö. SjáHur býst Lanu við aö’ flytja á land svtt Irjá Sleipnir P.O. titeð uæs-ta vori. I/esendurnir ertt ínintir á þaö, að landi vor T. H. Hargrave befir fyrir nokkru bvrja'ö verzlun að 267 Notre Darat- ave., }>á fyrstu aí þeirri tegund, sem til er í Wtimi- peg. Hann kallar það ‘Tmperiai Xovtity Store”. Meöal margs attn- ars fá'St þar fáséö og sérlega e»gu- leg barna k-ikföng, flest frá þýzka- landi, og svo ódýr, aö undrum sætir. 'ískndingar, sem l.yggja á jófagjafakaup handa börmtm sín- utn eða vinntn, æt'tu að láta 'jíenita ísk-nding njóta jfjóöerntsins, og jafttframt því spara sjálfum sér fé á verzlaninni viö hann. SPURXIXG. — % Kft á veð- settri eign mintti, og eru 3 ung- hörn, 2 örþrevt't gamalmenni og ung hjótt í familtu. Konan er al- gerlega beiisulaus, en maöur benn- ar sá eini, sem reynir aö veita fjölskvkhiniiii framfærshi. XTú vill .skuldbeitntutnaöttr selja eiglrina 8. desetttber, og er þá öll fjölskyldan húsnæÖislaus. Er þaö rétt, að fyrra svo bágstadda fjölskyldu húsnæði 11111 hávetur, án nokkttrs fvrirvara, j>ó skuldir hvili á eign- ittni ? F'áfróöur. SVAR. — Sé eignarrét'tur jjdnn ttndir eldr;i landsölit fyrirkomttlag- intt, þá getur skuldhaft selt meÖ H'tium fvrirvara, ef ekki befir veriö staöið í skilutn tneð imistæöu af- borganir og vexti eins og um var samið. En sé ©ignarré't'turinn und- ir nýrra latidsölu fyrirkomulagimt, þá getur eignin ekki oröið seld, iKtna meö leyfi “District Regist- rars” og nteö nokkurra mána'öa fvrirvara. þaö er ekkert í land- sölulögunum, setn taki nokkurt til- lit til j>ess, hvort sumar er eða ve'tur þegar fa'Steignir eru seldar. Ritstj. Hr. Paul Johnson (Campbell Hros. & Wi-lson) á bréf á Hkr. Lesenditrnir ertt tnintir á afntæl- ishátiö Tjald'búöarinnar í kveld (fiintudag, 13.). sem auglýst var í stöasta blaör. Prógrammið er vandaö, og nokkrir kotna þnr fram sem ekki bafa áöur skernt hér á samkomum. Inngangurinn kostar aö eins 23 cettts fvrir fulloröna, og það er svo fágt verð fyrir jafn- góða skemtun og þar er boðin, að kirkjan ætti að veröa Sull. Fríar V'ci'tingar á eftir samkomunni eru i sjálfu sér j>ess viröi, sttti inogang- ttrinn kostar. GLÁI’íf) Á I RTTA Ég hefi nýlega keypt á þRIDJA þÚSUND DOI/I/AR A virÖi af ýmsutn nauðsynja og jófavarningi, sem ég fékk meö kjörkaupsvieröi. Jiessar vörur sel ég nú aftur tneö Jægra veröi, cn kost-ur er á aö fá slikar vörur aunarstaöar. Komið óg skoöið vörurnar og sannfærist um gæöi }>eirra og kjörkaiupsverð. Húspláss fyrir besta yöar — þeg ar }>ér kotnið i verzli^ttarerindttm — er yöur velkottriÖ ókeypis. Ég kaupi gott stnjör við hærra veröi, en nokkttr ötitrur verzlun á Oa4í*I’oint. Svo óska ég öllum gleðilegra jófa, og þakka fyrir umliörn viö- skifti, og vona aö sjá setn flestá viöskiftavini mína t búö mintn fyrir jóiin. G. THORKKLSOX. Heyr! heyr! Pantaöo s'rax jtílak<">kuna og ‘Pluin puddirtg” iun. A Við hðfum liýtilbúinn br jóst sykur »f ölliiin tHt undu'jn 0i< •'Bon Bon-; enf'eumr Arel- siiiur. Kppl'. Sitrónur. V10 b’úirur, Fikjur o*r albkouar Huet.ur. Alr selt vjð vfeft't verði Vór óskui . ’ viðskifia yð»r. Islenzka tðluð Ibúðiuni. .1.1.. StevciiN. Kfkwe’ & Conf*'Ctfa>npr Cor. »Sarkei t & Sheibrookn «»■■4 Tombola A erður haklin þatttt 20. þessa mánaðar, aö tilhlut- un stúkuimar Islancl, I. O. G. T. Tombtílau tVr frani f samkomusal Unftara, á horni Sherbrooke oi> Sargent Ave. A eftir tomltólunni fara fram ýmsir skemtileikir. Kaffi verður til sölu á staðmtm. Aðgan^ur 25 ccnts Það cr ástæða fyrir hvern og einn að kaupa þar sem “dollarinn” hans verður drýgstur. Þegar þér farið að kaupa jölagjafir fyr- ir bfirnin, þá komið til mín, landa yða*-, og “dollarinn” mun verða þér býsna drjúgur. BúÖiu er nn troOfuil af allskouar jóla-varninífi, svo ,4em harnaRUil, (all- ar tesumlir), leirtan ote fflaa-vara; póatapjöld. ojí rit-áhö!d, onsk biöö ot; ttmarit, og <1. o. fl. Impprial Novelty Store T. H. HarKrave. oig. 267 Notrf> Dahio Ave. I,AND til SOLU I/and til söhi nálægt Church- bridge með væg-um afborgun- ar skilmálum. 8-herbergja hús á Agnes st., með va'tnsleiðslu. Verö 82,500. Meö vægum afborgu'nafsk ’.tuál- tnn. I/óðir á Agnes, Victor, Tor- orcto, Beverly og Alverstone strætum með mjög vægum af- borgttnarskilmáium. Hús og lóð á McPlriHips st., nákegt Logan ave. VerS Jnoo með vægum borgunarskiHnál- um. Hús með ölhtm umbótum á Beverly st., 8 herbergi, til leigu fvrir 835 á mánuði,— má flytja inn straix. Peningar lá'naðir. elcFsábyrgðir seldar. I/ífs- og Skúli Hansson 1*. nd Oi>. Fasteigua og ábyrgða salar Sfi 'rribune Iflork Skrifstofu telefón: 6476 Hemi'Ílis telefón: 2274 J Ó 1 í Ií Eru aö nálgast, og allir hugsa til J>eirra, hver upp á sinti hátt. þeir setn jxurfa aö kaupa góðar og skrautlegar jólakökur, ættu setn furst aö part'ta j>;er hjá mér ; aiUiir fá að reyna þær áöur en kaiup ertt fest. — I/íka íslenzkar jólakökur, og margt fleira, sem vert er aö líta á og skoða, }>ó engin kaup séu gerð. — Ef jtér viljiö búa til kök- una yðar sjálf, þá sel ég egg fyrir 25C tvHtina og stnjör 22p^c pd. — Hka sykra og skreyti ég kökurnar yöar, ef þér komið með þær tií min, fvrir sanngjarna borgittt. G. P. Thuidarsou Telefótt 3435. Strætisuúmer Heimskringlu er 729 Sherbrooke st.. en ekki 727. Nokkur hundruð í pemingtitn og land á góðum stað í Manitoba fæst í skiftum fyrir got’t hús í .Witwripeg. Ri'tstj.visar á Búðin þæirileora Vér viljum alvarlega hvetja viðsktftafólk vort að sæta kvett- treyju og ‘Golf’-treyju-sölu tæki- færinu. Vér ætlum þessa viku að hafa slíka kjörkaupa-sölu, að kaujiendurnir geti sparaö fé á henni. Komiö og skoöiö vörurnar. þaö kostar enga peninga að Iita á þær. Komið sniemma. P.E. [Eftirru.G. R. MANNj ;*>48 Ellice Ave. P. S. — J>að er oss ánægja að tilkynna, að utigfrú Gilbert vinnur nú aftur í búö vorri, — eftir ktnga og verðsktridaða hvíld. P. A. Dr. (J. J ♦wíhIhnoh Meðala og nppsknrðar lreknir. Sérstakt athvtíli veitt an|?na. eyrna, nef og kvorka sjúkdómum. Wellfnet.on Block GHAND FOHKS, N. I)AK. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 7.27 Sfui-rbrooke Street. Tel. 3619 (I Beimskringlu byggiugnani) Stundir: 9 f.m., 1 tilS.JOog 7 til 8.30e.m. Heimili: 6'16 Ilannatyne Are. Tel. 1493 c. i \<;\i/i>so\ Herir viö úr, klukkur che; alt ffullstáss. Crklukkur hrinífir og nllskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt «>g vel gert. 117 INAKKL HT, Fáeinar dyr norönr frá William Ave. JONaSPÁLSSON PIANOök SÖNGKF/NNARI bý nemendnr ondir próf við Toronfco ITnivorsity. Colonial Colleare of Music. »2- Main St. Tolephone Giítingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Bfnediktsson. 477 Bevetley St. Winnipeg. Ný Búð "Milfcons“ hrauð og hrauðtegundir einnig “Perfecfcton11 hrauð. Heima bökuö pæ. Mjólk o^ rjómic Allar toR. af brjóstsykri, hnctum, aldini, nýtt og í könnum. Kartepli og aörir ^arðávext. Svo osf niðnrsuðu epli; fersk ogg og smjör. Iteyk og munn tóhak; skóla bæknr og fl. t>ér veröur fcekið vel hér. c. w. Yivm 6315 SARCíENT AVE , cor. McCIEE ST. ♦ Jtk. Mt. 4A JÉfc JtL Jtk. Jtli eti. Jtit jUl. jik ♦ Palace Restaurant Cor. Sargont & Young St. |t A—-------'----------. ■______41 * MALriBAK TIL S ILU A OLLUM “ íj T I M U M £ ^ HI maltitl fyrlr 13.50 ^ tíeo. B. Collins, cigandi. ' ■ Sá scm bíður eftir því, að hamingjatt hei'msæki hann, má bíða lengi, þvi hvcr er sdnnar eigin lukku smiður. Eins ec tneð góð kaup á fasteigmim í Win- nipeg borg: ef þér ekki leitiö J>eirra, þá finnið J>ér þau ekki. Hetmsækið Th. Oddson &• Co. þeir gefa J>eim, sem hafa litið af skildtngutn eitts góð kaup og hin- um sem tnikið hafa af þeim. TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDBON HANSBON A..D VOPNI. 55 Tribune Block. Telefón: 2312 BILDFELL & PAULSON Union Bank óth Floor, No. ^elja hd« og lóöir og annast þnr aö lút- andi stOrf; utvogar peniruralán o. fl. Tel.: 2883 PALL M. CLEMENS BYQQINGAMEISTARI. 21» Mcl»erm«t Ave. Telephone 4887 BÖNNAR, BAETLEY 4 MANAHAN Löírfra>Oíns;ar \yg Land- sk.ia’a Semjarar Suite 7, NiiiiIod Rlock. Wmnipcg Woodbine Restaurant Stærsta BMliard Hall 1 NorövesturlandÍLn Tfu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. I.ennon á Hebb, Eieendur. r P. TH. JOHNSON — teacher of — PIANO ANI> THKOKY Studio: - Sandison Block, .10» Main zt., and »01 Victor St. tíraduate from tíustavus Ad. Schoí»l of Mu.sic. HANNE3S0N & WHITE LÖGFRÆ’/ÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilton Telefófi: 4715 Gísli Jónsson er maðurinn, .sem prentar fljótt 04 rétt. alt, hwað helzt sou« þér l>Hrfni.st, fyrir sanngjarnahHrgun Sniith Kant Corner Sherhrookt1 Saraent xtH, asetti ég mér aö gera j>ett-a — aö láta hanu ekki Jeii^ur vera í stóöu sonar mitis. Ég kotn ekki bartvtnu fyrtt á fútæku heittitli, og ætlaöi ekki aö gera þvi ncitt 'ilt. ICn sot-ur mmn átti að veröa erfitt'gi vðar — eins og hotmtii ■!)«!' meö réttu”. “(5g jtér tóktiö bann bitrt til jx-ss að dauöinn htftt hann”, sagði Heideck og néri satnan höndumim 1 ofboöt, “ó, Ertta deyr af sorg þegar hún heyrir þtítí.a”. Adela horfð: á liaitn. Hanit elskaöi j>ú komi sína I ,rn i haíð. þá getað bundiö j>etta óstiiöuga hjarta fastara við stg, með bjartagæzku sinni og töfratidi æskufcguró, heldur en Iteinvi sjálfri haföi bepivast. jtrátl fyrir sína saklausu <>g óbrotini' fegurö. ‘•‘Vægií' j)ér beinvi! " bað Heideck. ‘■‘Hún Ivelir etigatt órétt gert yður ; ef jvér segið hentri þaö, sem þcr hafið sagt nnr, jvá <k vr hún. Hútt elsknr þctta batt: tneira ett sitt eigiö líf. Ef jmö skvldi devja, ó! ég get ekki htigsaö til jvess”. Á jvessu aitgnæbliki kotn hjúkrttnarkonatt Jjjótandi inn 1 lterbergiö. lOretvgut'inii var iiývíiktva'öur og staröi tryllitvgs- lcga 1 knng ttm sig. H júkntnarkonatt laut ;iö Ivon- tim cttasleg'in. ‘þctta er :’ls vvti”. tatvtaöi hún. ‘‘jvaö er bezt ég kajli á ltúsbóivdami fvrst, áöur en ég flyt frúnni jtessa sorgarfrvgn”. Httn kotn jn < til aö kalla á Heiileck. A<lvla hraöaði sér á efbrr hottutn. Kftir fáar sckúndur vortt J>au í Iverbergi dreivgsins. Drengttritm reymfi aö draga aivdanii og stamaöi: “Aíamtria” Acicla féll á ktvé viö rtimiö lian.s, og fagöi kinn sina viö kinn h/rvs. Dretvgnrinn rétti fratn hatvdieggiittt til aö ná 1 Itatta — hann j>ekti harva ekki. Hún lagöi itöfttð hatis á handk'gg sitm, »g kysti kinnina hatts ski.ilfandi. “■Mamtna! ” endnrtók drengnrinn tnjög lágt, — varla heyraulegt. J>að v-ar siöasta orðtð hans. flr. von Ileideck lvefNi ckki þurft að ðttast ítf- l’Mpanir vió bí.nasæng dretigsitis. Erna tók naumast citir þvt, hr það var, setn lvélt dretvgittttn í faðmi sinum síötis u atigtva'blikin af lífi hans ; him sfcpti sér alveg og var « vo y-firkotititi af sorg, aö hím sinrbi etvgu ööru. Atkla bvrgði sorgiua inni í sírnt eigin brjósti, kyr og jiögtil. Ntt hafði hún etvga ástæöu til aö opin- fcera tu-iU, cð<. gera neinar kröfur til þess maivtis, set.i sveik hana eitvu sinni. Daitöinn liaf’öi slitiö þeniia . itta streivg, sefit batt. hana viö hantv. Húni leit í siö- ast.a sittit': 'itcö ósegjanfega skærri ást á bfeika and- ittiö, stóð svo upp og gekk út; eti Ivrna fleygði sér í orviltvan <>fíiu vfir dátva hrenginn og kvs-ti kitttvar hans og v/irir i stftlln 27. KAPÍTULI. Astaritvtvar itnaössæla gæfa. Arthur var jarðsebtur í stóra kirkjugaröitittm í X'eaj'i!. Afann.iTíilufia var reist á gröfintvi og á hana skrá'ð: "Hrr livílir Arthur von Heideck’’. Eriut, scm a deg. hverjtim þakbi steitvinn meö hlómttm, grnnaöi rkki, aö onnnr lítil. fjarlæg gröf átti trteiri kroftt til hltttbekmng'íir hennar ; Itún fékk aldrei íiö viba, hv-ar heuttar barn dó Atfela la tnjóg veik í hábeli í Xcíiik-1. Nani og Ktírn, S'i in kottvn þattigaö’ straix, gerðti aft, sem í þeirra valtk s.tóö til aö frels;i líf lventvar, enda leit sy<i út um sfunil, ;iö dattöintt a'tfaöi að ber;t sigtir úr hýtuin. Afeftatt Adela var veik. sagöi Nani gatnla Kt ru frú barnaskiftunutn, og skildi haitn þá, hvernig á þ\ i stóö aö hann sá svo sjaldan móöurtilfinn'ingar Adeltt kotna í ljó‘ viö dretiginn. V'esalings móðirin, benni hafðí orðið dýr bilraun- in að <10111 ;t svni sínmn t þá mannfélagss'töðu, sem fuintnn bar, og þessir dyggtt vinir hennar komu sér samatt mn. að minnast aldrei einu oröi á dauöa d' eugjanna viö hana. Til trygg« vinarins _lveitna, var á hverjum degi s.'tu! veikintlaskýrsla ttveö nteiri og tninni vott, og loks ins settdi Iíörtt þait boð, að veikitt væri rénuð og Ad.da hedbrigö, ett máttvana og þreytt. Kins og i:;erri má get.i, var þessum hoöttm tekiö nteð fögnuði endíi j>ót.t að Lebau lveföi etvga lraiiitíöarvon til aö íullkomna g.t'Öitia. Hc\ mámtðnm síðar sat Adela og Ivörn á hjafla uokknnr viö Arnofljótiö'. Jvatt vortt kotnin til Flor- uits og a-thtöu að dvefja ]>ar lítið ei'tt. Adel < brosbi bHðfega til gatnla vinar síns og sagði: “Kg held viö föTutn nti bráðutn heitn, Körn. líg er nú orðiu vel frísk og rödd tivítt er byrjttð að jaffia sig. I'.g t r ef til vill nokkuö inögur etinjvá, og <kki tiltak.inkga aölaöand'i, en ég lteld j>ó, aö ég veröi að fura að búa tnig ttndir jvetta aiiveríkattska st.trlsf.lboö . “það votva ég þér gerið ekki, frú Atfela”, sagði a jvessu augiiabfik'i hljótnmikil rödd við lrliðiua a henni. Adela feit viö og sá meö átvægðri undrmv gfeöi- g 'islandi andlitiö á barún Lebau. “Astfólgna Adela”, sagöi hatvu, “ég gat ekki leng- ur Larist gegn freistingunm aö fá aö sjá yönr aftur. Kn hvað itvT j>\kir va-nt mn aö sjá yðtir Itéilbrigða Og hressa” Acfela rétti ltonttm hendina. Huti gat ekki duliÖ gieöina vfir -j.-vi að sjá hatiti', og það gaf 'barúninnm þrótt til aö þverskall'ast við áminninguna, sein hatin vissi aö á eltir mundi koma. “Jx-r htföuö ekki átt aö kotna”, sagöi húlt, “þaö <r ekki gott fyrir okkur aö finnast of oR, og þess ttt- an er það líka rangt”. “Nei, jvaö t't ekki lengur rangt, kæra Adeia, viö ht'íiun hciinild til aö elskast, til aö tilheyra hvort öðrtt, jx-r og ég. ]>ér eruð frjálsar, Adela”. “Friáls! - hr. 'barún, þér gl'evmið —” “Ég gleytni engtt. Ég hefi glöggari afspurn en þér, Adela. Ha in er dáittti”. Hútt staröi jvegjandi á fiattn. ]>es.si fregn geröt haita mallausa af undrun. Barutvittn gteip hendi bennar og hélt hetnvi stiutvd- arkorn. I/itlu siðar jafnaöi Adela sig svo tnikið, aö húu g,it hlustaö á. hvernig Valdimar von Ileideck hatföi dáiö. “Haiin var nýlega komintv heitn til óöalsjaröar sitinar. jveg/tr lianm skipaði að leggja þna'kk'inn sinn á K.'isar', setn hann haföi ekki komiö á bak siöaiv ltann deytldt drenginn hans. Ráðsmaöur Ileklecks ltaföi oft riöiö hes'tiniim í seinni tíð, en hatttt var lé- legur reiömaður. sent stundmn var of strangur og stti.nii'm ot fiiildttr viö hestinn, svo aö hestiirinn var t.röiiiii ohl’ýðitut og kenjóttur. Heideck, sem bæði var st'rgbitinn og í il 111 skapi, brúkaÖ'i bæöi sporana og sviputi'ii til aö fá liestinn til aö hlýöa. Hann ætlaöi uö þvinga hestinn til að stökkva yfir fyrirstöðu eöa taltna, scn. var á vegimvm, en sent hesturinn fældist. Tvisvar liopaöi hesturinn meö tniklum hraða, ett í þriðja sitirii stökk hann — og þá of stutt. Hesturrim datt oj, heideck varð undir honum, en stóö aldrei ttpp at'tur. II: 11111 h.iföi háhs'brotnað. — — Ad-.'iu lnylti viö jvessari fregn. Ilitn ar nú að sönnu laus og frjáls, og gat ettd- urgoldiö hina tryggu ást vinar sins og gert hatvn sæl- an, tticö því áö gefa h’onum hendi sína, en þó fiðu enn tóff mánuöir þangaö til klukkurnar í fallt-gii kirkj- unni á h.-t ragdTÖi I/ebaus, geröu vitanlegt aö hjóna- vígsla ætti fratn að fara og aö brúöka'up væri í nánd. I./istavitrirmr, sem svo oft höföu dáöst aö fallegtt rödditmi ltennur Adielu, hörtmvðu missir söngkonttnn- ar listarintvar vegna, en j>eir voru ekki nvargir, sem öfunditöu haiia af hinni einu gæfu, setn er æöri og fcgtirti öllu htósi og fag’urgala mannanna, ástarinnar uuaössæla láui. ÉNDIR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.