Heimskringla - 04.03.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, 4. tnarz 1907.
HEIMSKRINGLA
“í'áir ljúga meiru en
helming ”
Höfuudur pessa máitækis hef-
ir augs/nilega ekki haft sögur af
neinum, or jafnast geti á við þá
“Liberölu“ í Manitoba í þvf að
«3gia ósatt. i‘að er rétt yfirgengi-
legt hvað mikið liggur í svo litlum
mönnum að ljúga.
Til dæmis segja þeir, að liob-
liustjórnin sé bftiu að selja 60
af hverjum 100 ekrum af landeign
fylkisins og eyða þoim peningum.
Sannleikurinn er, að af
núlj. ekra eru seldar innan við 1
Winnipe'y.
Unglinigs stúlka
Alverstone streot.
óskast að 668
stjórnarárum Greenways og frá J
sfðari árum alt til sfðustu ársloka. j
Sýndi hann þar og sannaði með j
lagastafnum sjálfum, að vfnsölu- |
lög í Manitoba hafa aldrei verið
einsströng einsog [»au eru riú.og að j ‘
þeim liafi aldrei verið framfylgt , Miöaldnv kona óskast fyrir ráðs-
eins stranglega eins og nö er gert., ,^rstakleg,tt æskt rft,ir kwiUTUmnii
8em lítið s/nishorn af breyt- setn g«tur talað ensku og'er uin-
ingunni til batnaðar, sem Roblin-. hugað um að fá gott hermili. —
stjórnin hefir gert, má hér nefria | hrekati upplýsiiiigav að 421 Victor.
örfá dæmi:
Vfnveitingaleyfi fást nú ekki í
Wirinipeg nema innan fastbund-
inna takmarka. Á stjórnarárum
Greenways voru engin slfk tak-
mörk.
Hótel-leyfi fást nú ekki fieiri
milj. Með öðrnm orðum, það erjen svo f Winnipeg, að eitt hótel séj
þ-etita blað fá kaupemlur auk-
. , | , . , mn,. ,1..« ... | rieitis. Næsta blað fyrir hessa viku
l.uið að selja mmna en etna ekru j fyr.r hverja 120U fbúa. A stjórn- kwnur ckkj út 4 „áðvikudag, eins
afsjö. arárnm Greenwavs voru hótel leyfl og vaIlt eti heldur j vikllIini
Verði landsins, sem selt or, v«itt þannig: Tvö hótel fyrirj --------------
segja „Liberalar“. að bfiið sé að j fyrstu 500, eitt hótel-leyfi fyrir l.öglKTg er að reyna að bera af
eyða. j næstu 500, og úr þvf eitt hótelleyfi í súr í síðasta blaði, að á því sé
Sannleikurinn er, að meira en j f-vrir hverÍa 600 fbúa’
helmingur af verði flóalandsins er j Aður en hótel-leyfi fæst f Win-
útistandaridi enn gegn fi pct. afgj. nijxíg nú, verða að yera 50 ujipbú-
in svefnherbergi í hótelinu. Á
stjórnarárum Greeuways þurftu
svefnherbergi ekki að vera nema
15 f hverju hóteli.
slæimttr fráigiangur. Hvað skyldi
blaðið kalla slæman frágaug, ef
ekki það, [negar ljsan-diun vicröur
að fara úr einum dálki í í.uuan til
að fintia saraheugi í settiiiig'iim,
eins og vairð að g>era við fyrstu
NÆiTUR-ÚXGÁKUNA af Lögb. ?
flau'taþyrill,
Vfnveitingaleyfi fyrir hótel f fcga er hræddur við aö láta'sjá
uatfii sitt á prenti, hefir skrifaö
þaihnikla romsu um útnefnmgar-
fundiinn á Gitnli, og ungað }>essu
aikvæmi sínu út í J.ögbergi. Með-
Matsöluhús, [restaurants,] fájal annars segir hann, að fundar-
ekki vfnveitinga leyfi nfi. Þau menn faafi sagt: “Ég verð með
Winnipeg kostar nú $500 á ári.
A stjórnarárum Greeways kostuðu
[>au $150 um árið.
vfnveitinga leyfi
vfnveitinga-leyfi fengust hjá Green
way stjórninni.
Á stjórnarárnm Greenway’s
J'ói»assonl Ég kýs Jótiasson! ”
Og þó var Capt. Jónassou ekki
ueindur á fundinum, hvorki sem
þángimannsefiii eða að neinn öðru
var vfnsölumönnum heimilt að j leyti. þegar þessi þyrill semur
ginna menn að drykkjnborðinu I skáldsögu nœst, ætti hanti að
þora að skrifa undir fullu naini,
eða í það m/insta að velja sér eitt-
livert Hklegra gervi-nafn en “óháð-
Þessi fáu dæmi sýna Ijóslega ur kjósandi”.
með mat, sem þar fékkst ókeypis.
Það má enginn gera nú.
að
á ári, eins og gefur að skilja þegar
athugað er, að fióalöndin eru seld
með 10 ára afborgunar skilmálum.
Hvað snertir þá sögu „Liber-
ala“, að landeign Man. & North j
Western félagsins sé seld, pening-
unum eytt og ekkert til að mæta
þeim skuldabréfum þegar þau falla
í gjalddaga, Þá er sannleikurinn
þessi:
Landeign þess fél., er fylkið
fókk, var alls 542,000 ekrur. Af
þeirri eign óseldar enn 95,000 ekr-
ur. Af verði þessara landeigna,
sem búið er að selja, eru enn úti-
standandi yfir 1 milj'. dollars, gegn
fipct. afgjaldi. Virði maður þrer 95
þúsund ekrur, sem óseldar eru, á
$5.50 ekrnria að meðaltali, geraj, . ,, . , c
, .. „ranenrL™. i hvort ekki hefir verið þrengt kosti 1
Jxcr alls $522,500,00. , ... , , , ., 1 íslendingar! Mumð oftir
i vfnveitmgamanua, og þá um leið I .„ * , .
Eftir er því enn af þeirri land 1 augsætt hvaða sannleikur er fófar- ! atkvæði sem fyrst aS unt
., auosætt nvaoa sannieiKur er roig er á fimtudagimi kemur, tiT þess
eign mexr eu -1* unilj. dollars. inn ( gggBm þeirra ,.Liberölu“ í að koroast hjá mestu þrengslun-
Ákvæðisverð skuldabréfa þess j þessn sambandi. Þær óhróðurs- j um, sem »ð likindum verða þegar
fél., er fvlkið þarf að innleysa árið sögur sverta þá sem flytja, en gerajíl daginn líður og »ð kvelditm. —
1910, eralls $787,000. 'engum öðrum mein,' þvl altaf er “htmst þe-ss, að kjósa stuön-
Til að mæta þeim eru fynr: það sannmæh, að „aftur hverfur ^ gert meira fyiúr K-tta fylki,
hendi, sem sagt. meir en $1J milj.! lýgi þegar sönnu mætir”. en tuokkur önnur stjórn, og semi nú
—þ. e. helmingi meir en til þess ! í ræðunni, sen. Mr. Aikins | l>or-S't fvrir því með oddi og ogg að
þarf. Þessu geta „Liberalar" ekki j flutti um þetta mál, mintist hann j knýja “liberal" stjórnina Otbawa
neitað,— ineð rökum. pð sjálfsögðu á fa'igin um vfnsölu- 1,1 'iö i>tiM1!'ki‘‘rni,tn f'r<lf
I þessn sambandi segja „Li-1 bann f Manitoba, er Koblmstjórn- þingimannsefni Coiiservativa hér í
lieralar'1 stjórnina rítaverða fyrir in lét samþykkja Rnkti hann þar Vestur Winniipeg — fyrverandi
að hafa tekið til almennra þarfa. þá sögu alla, og þar sein hann er borgarstjóra Tliomas Sharpe er ó-
sem almennar tekjur, verð lands- höfundur þeirra laga, ['á er hann l>urít aS íjölyrða irú. Allir vdta,
i,.s. spm wlt «. Sannleikurinn erlÞvl míli knnnngri en hkupasnií. •
þessi: Fylkisstjórnin liefir á und- j ar, sem ekki vita betur en hlaupa og er j>vi e[rtt af {,L,im aHra-færUstu
iinförniirn árum klijiið af sínum al- með slúðursögur maiin frá manni. þingmannsed'mrm, sem í boði eru
mennu tekjum, til að borga vexti 8ýndi hann þar fram á með rökurn, við þessar kosnitigar. — Thomas
af þessmn skuldabréfum og til sem ekki verða hrakin, að úr þvf' Sþarpe or siðastur i stafrc'yfsröð á
'styrks M.&N. W. félaginu, $1, fylkisbúar sjálfir ekki vildu vfu-1tjoirKstauum, 'jnun fyrst-
085,000. I>að sesrir sig sjálft, að 8(»lubann. J>á var bókstaflega ð-1 talin 1 *
„kki er nema rétt að stjörnin taki; mögulegt fyrir eina eða aðra stjórn : ‘ --------------
aftnr til almennra þarfa þá upp-1 «ð leiða |>au lög f gildi. Og að Nýilega er dáir. bír í bænurn Mrs.
Jueð, sem ár eftir ár var klipin frá1 fylkisbúar sjálfir ekki vildu bannr i Jóbanua Kristjánsson. korca Staf-
almennum þörfum. Nú, við 8fð- h»ð saunar ntkvæflagreiðslan,I a,ls Krratjánssonar, verzluuar-
ustu árslok hafði fylkisstjórnin er þá fór fram, en hún fór^þannig, “
fengið upp í verð þessa famds sam- «ð rtieð hanntrw voru lo.fiOi kjós-j ag oins 8 milmfti Henníu- verður
tals $1,010,(XKl, svo að enn vuntar' endur. en móti þvf 22,404. Neit g.etið nánar siðar.
' $75,000 til að feugnar séu þær al- j endur þvf nær 7 þúsundum fleiri ----------
mennu tt'kjur fylkisins, erlánaðarien játendur. Síðasba 1 nætur-útgáfan af Iá>g-
, „ .. , , , . - ... . , bergi talar um, að Robliu stiórn-
liafa venð ftr frá »n til þessara ; Til .samanburðar benti liann á! ai~[orma,ður v*5hafi ljó* orð í wð-
’ að í Ontario fór fram atkvæða- um sínum. Sannl'oikuri'nn er nú sá,
þarfa.
Þegar sú uppfaæð er greiid, i greiðsla um sama mál um sama j að Roblin er viðurkendur um alt
ásamt vöxtum af skuldabréfunum. íeyti. Þar voru meö baminu 199, Can'ada, som fyrsti ræðumaður og
vexti er fylkisstjórninni ber að 749 kjósenduren á. móti 104,559.1
lxirga til 1910, þá fyrst, en fyrri j „Liberalar" í Ontano, flokksbræð- er að tera á ,lann> eru ,)VÍ hnpiuð
ekki, verður fylkisstjórnin víta-1 ur „Liberala" f Manitoba. réðu þá a skrifstoíu blaðsins aí ritstj. þess.
verð, ef hfin þá tfikur og fer með rfkjum í Ontario. Þvf löggilti, og er sHkt alt aiutaS en mt.ðmæli
sem almennar tekjur meira en
nemur þeim upphæðum samlögð- barm þar sem játendur voru 95 þús
um.
Sögur „Liberala” um þetta
„Liberalstjórn J>essi ekki vínsölu- 1IX=,S prestaskólanum á fsla.'ndi, að
einn af lærisve.inum hans skuli
Herra Hjörn • Maguússon, Kee-
watrn, Ont., vaf hér i bænum í
síðtistti viku á fcrð vestur að hafi,
til að skoða sig utn þar. Héðan
fór hann bei.na feið til l’rince Ru-
pert í llritish Columbia.
undum fleiri en neitendur?
En hvað svo um Manitoba-
sjálfa?
j geta ‘hugsað svo ilt i simi hjartu'.
------------------«--------
Rússiwski hershöfðingdmi Kur-
rn eins hoefulausar eins og allarj(!Liherala‘ sjálfa? Hverju lofa! °Patkin' scm óaigur í stríð-
aðrar sögur [æiria nni Roblin- j>ejr f sambandi við vfnsölumál '"u fkri^líi iv”k
s j irnina. þetta.'' Þeirlofa hvorlti minnu né þ^j. ti, j,in hQiyn Jx-r Rússmn svo
mjórra en því. að framfylgja illa söguna, að bannað hefir. verið,
vfnsölulögunum, og að breytajnð giela hana út á Rússlandi. En
þeim að litlu leyti. * j Ratt fyrir það er hún komrn út í
, . ,, . þreinur bindum, en svo eru Rúss-
V°na Þeir máske að allur þorn ar roi5ir lienni) að haIdi,ð að
bindindismanna vfki frá Roblin j |>a.ð kosti Kuropatkin Hfið. t bók-
og fylgi þeim að vígum eingöngu,! inni er einum heíshöfðingja, Grip-
af þvf að þeirausa Roblinstjórnina eld»erg, gefið að sök að Kuropat-
fáryrðum? Sij það von [>eirra, þá kin 'f,L’i<'> <vsll'Kur. Þar
Víosölulö«in
og meðferð þeírra laga hjá Roblin-
stjórninni átti að verða skaðræðis
vopn f höndum „Liberala” f þess-
ari kosningasókn. Bögur þeirra
nm þessi mál eru bæði margar og reyna þeir að það verður langt
ljótar. j þangað til þeir ná haldi á stjórnar-
En svo alt í einu vatt mað- sveif Manitobafylkis.
ur sér fram á leiksviðið og stakk i Manitobafvlkis.
kin beið ósigur, þar sem hænn
i hlýddi ekki fyrirskipunum hans
prjón 1 allar þessar tilkomumikln
vindbólnr „Liberala". Þessi mað-
ur. J. A M. Aikins. er nafnkunn-
nr lögfræðingur og nafnkunnur
liindindisjiostuli. I ræðu, sem
hann fluttifWalker Theatre hér
um kvöldið, las hann upp lagaá-
kvæði eftir lagaákvæði, bæði frá
Það þarf meira en illyrði og
óannindi til að bylta einni eða <inn
ari stjóm úr sæti.
Stórstúkuþing
Goodtemplara
Ýms mál voru rædd iá þessu
[ningi, setn yrðu til íramgieinigis
lu' rwHtid ismálinu, og var þetta þing
oitt með þvi bezta, sem hefir verið
baldið nú um nokkur uiidanfariii
ár.
Tólf stúkur og 3 ungHngastúkur
höfðu erindsreka á þingiuu, og alls
tóku stórstúkustig 34 írneðlimir,
9 tóku alheimsstúkustig.
Skýrslur embættismaiuia voru
lesnar upp að kveldi hins 11. og
allar sarnþ. í e. hl. Skýrsluruar
gáfu ti'l kynna, að hagur stórstúk-
unnar stæði freinur vel. Á sl. ári
hafei 9 stúkur verið myivdaðar og
2 endurreistar ; 5 stúkur haía liætt
að starfa. Tvær unglingastúkur
haíra einiiig verið myndaðar. Tala
stúkna er því niú 31 og 3 uugliuga-
stúkur. Meiðl'imaital cr nú 1465 íull-
orðnir og 90 utiiglingiar. þetta sýn-
ir hag stórstúkunnar lyetri en hann
hefir veri'ð utn sl. 10 ár.
Mikil álnerzla var lögð á myndun
og vfeShald uiigliiigastúkuia í sam-
batid™við unddrst'úkiir, og skorað
á alla eri'iwlisreka að mæla meö
stofnun slíkra stúkna , sambandi
við stúkur sínar.
Br. Wm. Anderson, St.Templar,
ha'f'ði verið falið á hendur að frain-
vísu máJi imi stofuun intvanríkis
bástúku, er starfaði fyrrr alt Can-
atUi ríki og væri milliliður miili
stórstúku og alheitnsstúku. Hann
flu't'td þetta inál skýrlega og skýrði
niákva-inlega starí slíkrar stúku,
gaf skýringu utn, hvernig saans-
konar stúka hafi starfað í Bamla-
ríkjunum sl. ár og mælti með
tnyudun slikrar stúku fyrir Cau-
ada. Til aö íhuga þetta tnáí var
skiipuö 5 manna neitnd, sein gaf
skýrsht sína og ma-lt'i með stoírum
slíkrar stirku. Að síðustu var mál
þeit.ta falið fratnkvæmdarniefttid
stórstúkui'ivar á lucndur til að teirta
sér frekari ujijdýsinga, og hvmví
titn leið gefi'ð vald til, að hafei ineð
gjiirð itfeð |K»tta mái á áriuu. Full-
trúar voru kosnir til að mæta, í
sambíi'iufi við fulltrúa frá öðrum
fyikjum Canada, á þingn til að
Stofnsi inuanríkis hástúku, ef slikt
áli'tiist t-i-t ln-ilLa bindiiKtismálmu, og
hlittu þessir kosuingu: J. K. Syl-
vest, B. M. Ta»iig, Ch. Holmberg,
II. B. Johnston, 11. Taylor, C. E.
McDoinald, 0. G. Wilson, K. Ilunt,
W. H. Ivovc, Mrs. J. M. Scott og
Mrs. G. Búason.
Kr. I,. W. Griggs ílutt'i máJ um
stofnnn inndæfnisstúkna. Var mál
þetta itariegia ræfct bœöi með og
móti. Alrnientt áJit var, fcð wtdir-
stúkiir væru of fáar og tvístraðar
til 'þes.x, að uindæmissbúka gæti
S'tiarfað aft notuin. Stórritara v-ar
faJið á hendur, að fá úrskurð nl-
ti'Ciirnstelnplar um, livort Jrægt væri
að mynda uindæmisstúku fyrir
U'iimipeg bæ, strn ekki skcrði r'-tt
uudirstiúkna ineð að senda fulitrúa
á stórstúku þmg.
I.íftryggingar (Insvtrance) niáli
var 'ednnig hreyft á þingiim og
meðtmeli flutt á þmginu um að
hiðja IG T. of T., að levfa Good-
templarastúkum, að taka Hftrygg-
iug i [jeirra tólagi. Mi.rgir tohiðu
i þessu máli, og voru mjög sbiftar
skoðaitir manna. Eiu G.T. stúka
hefir tekið npp jiessa líftrygging á
sl. ári, og var því síðast afráðtð,
'.að lofei þedrri stúku að halda á-
fram því starfi á komí.ndi ári, og
skyldi hún gefa nákvætna skýrslii
yfir starf si'tt á næsta stórstúku
þingi', 'þegar þftta tnál skyldi ræða
til h'lýtar.
ICm'bæfctismenu stór.stúkiimiar
fytir kotnandi ár vuru þessir kosn-
ir : —
S.T., J. K. Silvcster,
St. Kaii7.li.ri, W.H.Lowe,
St. V.T., Mrs. N. Renson. N
St.G.U.T., Mrs. W. I„ Scott.
St. Rifcari, Mrs. G. Búason,
St. Gjal-dk, B. M. boiig.
St. Kap., Rev. W. I,. Scott,
St. Marsk., Miss H. P. Johnson.
K. St. T., Wm. Anderson,
St. G. Kosn., II. Taylor,
St. G. Kapplestra, Mrs. H. P.
Bjarnason.
St. V., G. G. Wilson,
St. A.R., O. l’. Lambournc,
St. A.M., B. Ilagg,
St. U.V., G. Hjaltælín.
St. sendisv., J. Hallson.
þinginu var sldtið á miðviku-
dagskveld með skemtisamkoinu,
sem var opin fiyrir alla. Á þessari
samkotnu fluttu þessir ræður Rev
Macl/achlan, R. Mart'rinson, R. J.
Hays, Mrs. W. b. Scott og Mr. B,
Hagg. Alliir voru ræðurnar lipr-
ar og vel flufctar og áfctu sérstak-
lega vel við málefmð. Bindindis-
vinir voru hvatfcir til að fylgja
]»eiim mönnii'in, tneö atkvæði sín v
komandi kosnitiguin, sem hlyntir
\ a-ru bilKfindi, án ]iexs að taka til
greina, livaða pólifciskum flokki
þeir tilheyrðu. Ágætis söngvar
(Solos) voru eimuig fluttir, og yf-
irleiit't má fcelja, að samkoma
l
r / •
Islendingar í Vcstur Winnipeg
I
«
«
t
t
4
♦
4
4
4
j
4!
4
!
<
«
<
4'
4i
4
4
4
4t
4
4
4
4
4
4'
4
4
4
4
¥44
Greiðið atkvæði með fyrverandi
borgarstjóra
Thomas Sharpe
I>iníímannsefni Conservativa
K*K*K**4#*
4
4
<
«
1'
«
*
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
<4
!
4
4
4.
4
4
<
4
4
4
4
4
4
1
4
4
4
4
4
44*4
TJHOMas mHARPE
Fyrverandi Iwir^nr-tjóri i Winniiiefi.
4444444444
Fyrverandi borgarstjóri Tom Sharpe er sjálfmentaður
tnaður,—liefir rutt sór braut alt frá þvf að vera óbrotinn
verkamaður, uppí þá stöðu sem göfugust þykir I þessu
bæjarfélagi. Herra Sharjie faefir verið bæjarfulltrúi i 4 ár.
og borgarstjóri í .‘í &r. Er stuðniugsmaður þeirrar fram-
takssömnstn, stó'rvirkustu, og hagsynustu stjórnar, sem
nokkru sinni hefir verið við völd f Manitotm.
FUNDAR8ALÍR SHARPE'S ERU AÐ :—
Aðal fundarsalur, (>fi7 Sargent— Telefón 6145.
Norður “ Cor^ Paeifie og Nena—Tel. (5144.
Snður “ Láurenee’s búðin—engin telefón
&
______________ Hið 23. ársþing stórstúku Good-,
templara Manitoba og Norðvest- í >essi hafi verið með bimtm beztu
Tlb I/EIGU — gofct herbergi j ur fylkjanna var sefct að kveldi þ.
fyrir eiuhlej-pann, að 648 Toronto ' 11 • 1 Woodrm-n s HaJI, EJm-
street w-ood, og stóð yfir 1 tvo daga
if sams konar sainkoinutn, sem
I
liaidnar bafa verið í Wimiipeg Lxc.
Winnipeg, 22. fabr. 1907.
G. BÚASON.
Ef heiinili þitt er í
Suðiir Winnipeg
kjördæminu, er atkvæði þíns virð-
ingarfylst óskað til handa
J.T.Gordon
M. P. P.
Annálaðs ráðvendnis manns,
öðlings samborgara og
tyrirmyndal’-starfsmennis,
og núverandi þing^manns,
er sækir um J>ingmensku
undir merki
Roblin
Stjornarinnar
sem cr sú eina fylkis-
stjórn, er til ^essa tíma
lieíir tekist að afla Mani-
toba búum tekju afjrang.
Greiðið atkvæði nieð
James T. Gordon 7 marz.
Aðal nelndarsalur:
263 MAIN ST.