Heimskringla - 04.04.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.04.1907, Blaðsíða 4
er liðið að f>eim ^ t(ma að alíir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—eru farn- ir.að brúka reið- hjrtl. Og þeir, sem ekki' eitra hjðl a-ttn að finna okkur að tnftlí. V’ér selj- uni hin nafnfrægu Brantford reiðhjðl, með einkar viðeijjatidi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss Nu !! West End Bicycle 6hop 477 Portatíe Ave JÓN THOESTEINSSON, eiuandi, Lesið 02 hu2leiðið fyrir 15 þús. dollara, og 4 ekru lóð sunnan við sama stræti, Ai liggjandi ekki að því og langt vestur frá bæmim, var um sama kyti stid f,yrir 25 þúsund dollara. Vsrð á landi er óðum að stíga hér bænum og umhverfis liann. ILerra Jónas Hall, frá Edinborg, N. Dak., kom til bæjarins um síð- ustu helgi. Hann kvað blíðviðri syðra og snjó nokkru mdnnd en bér. Annars engar markverðar fréttir. ICkki kvað hann enn þá byrjað, að safna fé til Heilsuhælis- ins á íslandi, en taldi víst, að það mundi verða giert. Ég hefi eftiríylgjandi hús ásamt fieÍTum til sölu : Nýbt Brick-hús á Corydon- ave., rétt hjá l'embina st., á 54,900.00. Niöurborgun að eins $600.00. Semi-modern Cottage á Beverly st., fyrir $1,850.00, að eins $175.00 kaupa þí-ð. ■ Semi-modern hús á Simcoe st., á $2,600.00, $200.00 kaupa það. J»etta hús með ntjög vægum borg- uniar sk il m áilum. E)f ykkur vanbar hús eða lóð, þá komið og líbið yfir lista aif húsum og lóðum, sem ég hefi. KLDSÁBYRGD og I/ÍFSA- BYRGD tekiu. LÁN útvogað út á fa.steignir. • B. Petursson, Phone 1424. 704 Bimcoe St, Wlnnipe^ íbúatala Winnipog borgar er nú tialin að viera ixo þúsuudir. Mest tnaunfjölgun liefir orðið í þriðju deild á sl. ári, og likkgt að svo verði eitmig á þessu yfirstandandi ári. þar er mest bygt af húsum og land þar stígur mest í verði, og skattskyldar eigtúr vaxa þar með mciri hraða, en í öðrum dedldum bœjarins. Og næst þar eítir er fyrsta datld, Fort Rouge som nú er óðutn að byggjast. 1 Á föstudaginn langa átti fundur að haldast á Gardar, N.D., til aö ráða af um það, hvort Islending- ar þar í bygð skuli taka að sér að byggja járnbraut frá Edinborg til cement námanna, setn liggja norð- austur frá Mountain. Talsverðu fé befir þogar verið safnað meðal bænda þar í bygðinni (um $50 þúsund) til þessa fyrirtækis, en talsvert fieira 5é þarf þó til þess að nægik-gt sé. íslenzki Conservative Klúbburinn heldur tíðasta fund sinn fyrir sum- arfríið á mánudagskveldið 8. apríl kl. 8 e.m. Stjórnarneíndin lofar góðri skiemtan : ræðuhöldum, söng og hljóðfceraslættd. Einnig verður framreiddur kveldverður og verða skemtandd ræður haldnar undir borðum. Allir meðlimir klúbbsins eru ár miuitir um, að veira viðsbaddiir, og taka með sér konur sínar og vin- stúlkur ; skoðar klúbburin,n þær sem heiðursgesti sína við þetta tækifæri. þaT vierður einnig útbýtt verð- launum þeim, sem meðlimir klúbs- ins haía unnið fyrir á vetrinum.. Á föstU'dagskveldið kemur (5. þ. m.) vtarður fuudarsalur klúbbsins opitm eins og venjulega, og geta félagsmenu kotnið’ þangað til að spila og tefla, ef þeir vilja. Lagafrumvarp það, sem nú er fyrir Ottawa þinginu um sameig- inkga vagnwtöð fyrir C.N.R. og G.T.P. járU'l/ranbafél liér í bænum tekur fram, að það verði að vera byrjað á 'byggingunni inttan 2. mánaða eítir að frumvarpið nái samþykki þdngsins. það er því tull á/stæða til að æbla, að byrjað verði á þessari vagnstöð, seni á að verða ein hin niesta og vegleg- asta bygging sinttar itegundar i Vesturhcinú, íyrir maílok n. k. Herra Stefán Hallgrimsson, frá Gardar, N. Dak., kom htngað til ba'larins um síðustu heiyi til að sækja móður sina, konu S. Jónas- ar HaUgrímssonar, 'bónda þar í b<ygð, setn verið bcfir hér á sjúkra- húsinu um 6 vikna tíma. Hún er rnú knmin allvel til beilsu. Hitndrað feta lóð latngt vestur á I’ortage ave. var seld í sl. viku Fu'ttdur verður halditm 4 North West Hall af öllmn þetm, sem eiga fastcignir á Ross ave. frá bæjar- bakmörkum að vcstan alt austur að Prinœss st. Fundarefndð er að ræða um afstöðu hitsa og lóðaieip enda gagnvart félagi því, sean ætl ar að byggja járnbraut niður eftii Ross ave. öskandi væri, að allit fasteigna eigendur maettn á fund itrum, sem byrjar á mínúitunni kl 8.30 e.m., þ. 5. þ.m., á föstndaginn keinur. AUir velunnarar st. ‘‘Skuld” eru vdnsamlega ámintir um, að muna eftdr Bocc Sooial samkomunni, sem hún heldur í kveld (fisntudag). Kvertfélag Úttitara safttaðarins er i uttdirbú'ttingi með samkotnu, sem það ætlar aö halda þ. 29. þ. tn. Prógram auglýst síðar. Herra Th. Oddson, fastcignasali, hefir tilkynt Heimskringlu og leyft oss að bera sig fyrir því, að sem bein aíleiðing af auglýsingu hans í Hietmskringlu, dags. 21. marz sl., um “Edison Plaoe", hafi hann selt einum manni $4,500.00 virði af landi þar. — þetta ætti að gefa fólki hugmynd um, að það borgar sig að auglýsa í Ileitnskringlu. þú, sem færð Heimskringlu í dag (miðvikud. 3. þ.m.), ert virrsam- lega mintur á, að Únítarar hal la Tómjbóiu í kveld og óska ’editir að sjá þig þar. Kvotifélag TjaldibúCar safnaðar hafa ákveðið að halda samkomu á sutniard'agiii'n fyrsta, fimtudaginn 25. þ. m., til að fagna sumarkom- unni eftir íslanzkri siSvieitju. það æitlar sér að bjóða fólká al isknzk- an kveldverö, ræðuhöld og ýmsár aðrar skemtanir. Aliir þeir, sem haía gaman af að £á al-íslcttzkan tniat í sína íslenzku inagá, ættu að sœkja þessa samkomu. það 'borg- ar sig. Grand Goncert verður haldinn undir umsjóu Stór- st'úku nefndarinnar í Goodbempl- ara húsinu, é hornitvu á Sargent ave. og McCVoe st., Jyriðjudags- kve’Idið 9. þ. m. þar verðttr langt og vel V'andað prógratn, og er Jivi vonandi, að öll sætí verði uppbek- in. — Inugangur kostar 25C. Byrj- ar kl. 8. — Komið í títna svo þið tnissið ekki oeátt. I. o. I Horra fttephan Tho*- son, B78 Maryland St., var & sfðasta fundi kosinn rit- ari fyrir Stúkuna ísafold M No. 1048 fr& byrjnn þessa | ménaðar f stað undirritaðs, se m sagði af sér starfanum eftir 12 ára þjónustu. Winnipert, t. april '07 J. Kiiti»r«soa. Tœkifœri!! Tœkifœri!! Múrsteinsgerdar - verkstædi — [Brick-yard]—{ vinnandi Astandi við adaíbraut Can. North. félags., og skamt frá Winnipeg borg. 5 þúsund dalir kaupa eign þessa Hús á Agnes St. med öllum ný- ustu umbótum; 8 srefnherberei og baðherberei, rafljós og fl.; $25- 00, aðeins $300 niður. Skuli Hansson & Co. 5(i Tribnne Klork Skrífstófu . tdefcn:: 6476 Heimitís telefón: 2274 >orl h Weat Employment A|eaey 640 Main öt., Winnipe?. C. Demeetar ) . , Max Uains, P. Baisserot )elgr- Mauas.r. Sigfús S. Gunnarsson, fæddur 12. júlí 1888, kjörsonur Stefáns sál. Gunnurssonar og konu hans Önnu Sigfúsdóttur, tengdaforcldra Dr. Ó. Stephensens, og til hcimilis lijá honum, — andaðist þ. 28. niarz sl. eftir 4. daga logii í hcilabólgu. Ú'tför hans fór íratti frá íyrstu lút. kirkjunni þ. 31. f. tn. Piltur þessi, sem var aö eins 18 ára gamall, var vandaður og •líniiegiir maður og vænlcgt tnanns efni. VANTAB 50 Skógarhöggsmenn — 400 milur vestur. 50 “ austur af Banning; $30 til $40 á mánuði fteöi. 30 “Tie makers“ aö Mine Gentre 50 LðKfirsmenn aö Kashib ims. Og 100 oldiviöarhftgwunenn, $1.25 á dag. Finniö oss strax. Í»»C8O9OeœC8C0»«»OeC8»CeC8œC8C8C«8Ö( Til sölu er nýborin kýr. Sjáið hana að 418 Beverly street. Samkoma þann II. apríl heldur kveníélagið “T'ilraun” sanikomu í sainkomu- sal Islenzkra Goodtieettiplara á öar- gent avenne. PROGRAM. 1. Piano Solo: Jónas Pálsson. 2. Upplestur: Miss Ina Johnson. 3. Ræða: B. L. Baldwinson. 4. Solo: J. Á. Johnson. 5. Ræða: Jón Jónsson (frá Sleð- brjót). 6. Solo: Helgi Sigurðsson. 7. Uppd'estur: Kristjátt Steíánson. 8. Kvæði: þ. þ. þorsteinsson. DaJis á eftir, stýrir honum Jón Laxdal og Andersons Band spiilar Fólk er beðið að taka leátir, að samkoman verður halditt í efri Sídnum, svo að mönnum geiist tækiéæri til að fjölmenna, því arð- ur samkomunttar á að verða til hjálpar v'eikum manni. Vér afumst ekki tim, að þjóöareittkienni ítslend- inga, matvnúðiu, sýni sig í því, að Jiedr fjölxnetttti á 'Jyessa samkoimi'. BRAUÐ FYKIIl FJÖLSKYLDUXA Brauð vor hafa * 8Ík fiægðar O'ð í húsun hverrar fjölnkyldu. Þ»Her hreiut heiiiiætnt hhö saint Oti fnlluæv jandi. Yður mun peöjHSt hi* pv Ég ttndirskrifaður hefi keypt kjötverzlun Jyeirra Sigurdsson & Jol.nson, að 666 Notre Damc ave., og óska eítir viðskiftum Islend- mga. Ekkert itema bezta kjöt verður haft á boðstóhim. Fljót afgmðsla. Scnt beim tál allra, er þess óska. Christian Olafson Ný verzlun í dag (finrtudag) opnar J. Sveinsson aldiuabúð í himii nýju byggingu sinni, að 637 Sargeut ave., við bliðina á Goodtcimplara- húsinu. Ein stærsta og bezta ald- inabúðin í bænum. þar verða seld- ar allar sortir af ávöxtum og braii'ðtegttndum og ■brjóst'sykri. Eiunig tóbak, vindla og ritföng. þar verður alt af á reiðlim hönd- nm : kaffi, ísrjómi og svaladrykkir Komið og sjáið staðinn. Allir vel- komnir. Til leiðbeiningar Ég hefi nú hætt verzlun minni á hominu á Young og Sargent, en held áfram að vtrzla moð tvfbðkur og balgdabrauð, í heildsölu aðeins. Teh phone númer mitt er nú 1835 og húsnúmer 639 Furby St. Ö.,P. Thordarson. KENNARA vantar að Ilalattd skóla, No. 1227. Krnshrtími 5 mánuðir, þyrjar 15. maí. Fjögra vikna frí að sumrinu frá 25.*' júií. Umsækjeudttr tiltaki mvntastig og kaup ásamt fledru tíl undirskriíaðs fyrir síöasta apríl }>ess a árs. Vestfold, 20. tnarz 1907. S. EYJÓLFSSON, Sec’y Treas. BOYD'S Bakery Cornei Spenen nud Porta»i0. Pboue lOdO éy | s 1 « 3 1 t 1 4 4i « ♦ Vér leiðum athyglj yðar að þvf, að vér erum daglega að fá inn í búð vora nýj- ar og ágætar vor- vörur.—Vér óskum að þér komið og skoðið þcer. — Það getur sparað yður peninga. — Páska óskir til allra. «---------------------- Kúðin þægiiega 548 Ellice Ave. Percy E. Armstrong, Eigandi. Hannes Lindal Seiur h^s ok lóðír; útvegar peningalán, byggioga viö og fleira. Room 205 McINTYRK BLK. Tel. 4150 C. iSíi \I HHO\ Oerir vift úr, klukkur og alt gullstáss. Urklukknr hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. • 47 isahkIj nV' Fúeinar dyr noröur frá William Ave. JÓNAS PÁLSSON PIANOok sömgkennari Úg bý nemendnr nndir próf viö Toronto Uuiversity. 729 Sherbrooke St. Telephone 3512 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 SJierbrookt Stieet Tel. 3hl2 (í Heimskringlu byggmgunni) Stnndir: 0 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 67.5 B'innntyoe Are. Tel. 1498 Golden Gate Park Auðnuvegur er að kaupa lóðir í GOL.DEN GATE PARK Verð - frá S4.00 fetið til $20.00. Kaupið áður en verðið hœkkar meira. TH. ODDSON & CO. Kfi i inein. ODHSON. HANSSON A.mD VOPNl. 55 Tribune Block. Telefón: 2312 MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPKO Beztn tHKundu af vlnfönttuai og viridl mi. aðhlyni iníi húsi'' enduibeett Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu hestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HaMMILL & McKF.AG 707 Maiyland Stieet. Phene 6207 Duff & Flett 604 NOTRE DAME AVE. PLUMBERS Gas & Steam 1 itters Telephone 381S Palace Restaurant Cor. Sargont éc, YoungSt. * MALTIÐAU TIL 8ÖLU A ÖLLUM _ T IMU M ^ Jil maltid fyrlr $3.50 Oeo. B. Collins, eigandi. BILDFELL & PAULSON Union Bank ðtb Floor, No. 5SÍÖ selja hús og lóöir og aunast þar aö lút- andi störf; útvegar peniugalán o. fl. Tel.: 3685 PALL M CLEMENS. BYGGINGAMEISTARI. 219 Nclkermot Ave. Telephone 4887 BONNAR, BAIITLEY & MANAIIAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nantoo Block, ffinnipeg Woodbine Hotel Stmrsta Billiard Hall í Norövesturlandicu Tlu Pool-borö,—Alskonar vlu og vindlar. I.cnnun & Hcbb, Eiaendui, HAHNE3S0N & WHITE LÖGFRJ5ÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilton Telefón: 4715 135 SVIPUF-INN IIENNAR. Lávin'Bttriun grcip b.-ttdi Tenrpests og þrýsti hnui l.Klega. •‘Sorgir vðiir eru in©iri en rnínar”, sagði hatin. » Viö skulnm V't-ra vinir. Viljið þér það?” J»t'ir voru uppi alla nóttína, en undir dögun fór Teinpest cfau Vi.'í mf>rgtinverðinn var hatvn aftur þögull og kaldur. cu við lávarðinn var hann vingjamlegur. AfiiA eii dagiirinn var liðinn, batnaði voðrið, og í.kipið kom til Maraoill'o á réttum tíma. Lávarður Clynord og Basil Tempest nrðu sam- ferð.i í land, og gistu báðir á sama hótelinu. það- an urðu J>eir samferða alla kúð til Lundúna, og gistu cirjnig þar á sama hóteli. y Morguiiiuu cftir, áður en Tempest var kominn á fætur, koinu Gilbect Monk og Sanders á hótelið, þeim var vísað upp til Clynords. I/ávatðurinu tók vel á ldóti þaim. “Eg fékk símritið ýðar í gœr frá París, lávarð- ur, og flýttí tnér bittgað. Hr. Monk var einmitt staddur á Ch nord og varð mér því samíerða. Fregn- in um kotr.u yðar hefir glatt alla”. “Já, Jiii hefir vcrið S'aknað, Clynord”, bœtti bíonk ' ið'. “Líður ÖUu vel iii|tma?” spurði Roy. "Öllu”, svaraði Monk. “Allir eru heilbrigðir og hraustit, og Sylvia er iaiiegri eu nokkru sinni áður”. “Á morgun verðuin við samferða heim”, sagði lávarðuriun. Mig lang'ar til £-ö fá vin minn með mér hettn, sent var fcrða4élagi minn írá Genua og hingað'. Klnkkati er tíu núna, ég ætla að vita, hvort hann er vaknaður”. Han 1 fór Jjeg>ar yfir í luerbergi Tempests. Basil Tíjupest var að dnekka morgunkaífið í litl- tirn klef,- við hliðina á herbergiinu hans. Borðdð var þakið af biöfcum. 136 SVIPURINN IIENNAR. þegar lávarðtirinn kora irfh, stóð hann upp, en settist strax aftur. “Stjúpbróðir minn og ráðsmaður eru komndr að sækja mig”, sagði lávaröurinn, “og erindi mitt hing- að er að mælast . til, að J)ér verðið okkur satniferða heiru. Hús mitt verður ávait opið fyrir yður, -og mér væri sönn ánægja í, að mega hafa yður sem gest miun nm langan tíma.” “Ég vil það gjarnan, en get því ver ekki”, svar- aði liaiin. “þér hafið líklega einhverjum skyldutn að gegna, gagnvart kouuuglega landfræðisiélaginu t. d.” “Nei, vagnvart því félagi hefi ég engar skyldur, ég hefi ávalt ferðast fyrir mína eigin fjármuni. En ég hefi samt helga skyldu af bendi að leysa, sem ég ekki tná fresta, og ég yfirgief Lundúna í dag. Fyr efia seiuna kem ég máske að heimsækja yður, en nú skilja leiðir okkar. Verið þér sæll á mieðan”. Hattn stóð upp og rétti lávarðinutn hendine., sem að þvi búnu íót aftur til Monks og Sanders. Hálfri stundu siðar yfirgáfu þeir hótelið og sr.eru heimleiðis. Tetnpest sat enn og las blöð sín. Alt í einu rak hann upp óp mikið og misti blað- ið, se.n haivii lrs i, á gólfið. "Dáin”, hvíslaði hann. “Dáin! drottintt minn góður! ” Hann tók bíaðið upp aitur og las : “Fiskiskoiwiortan ‘Elfen’ fórst með öllum, sem á hcnni voru, í hvirfilvindi 9. f. m. Meðal far{»gj- aitua var séra Daviö Gwellan frá St. Kilda og konj h-tns. Að því, er vér bezt vitum, voru þau barn- laus. Kjördóttii þeirra, fröken Verenika Gwellan, kvað vera dáin fyrir liðugu árí sfðati”. Tempest horfði bugsandi á blaðið. Dáin! ” sagði baou. Verenika dáiin, og gömlu 137 SVIPURINN HENNaR. hjónin dáin lika. Ég befi of lt-ugi frestað að full- nægja skyldu minni. Aldrai fæ 6g að sjá barnið nvitt, aldrei lityri ég bana kalla mig pabba. Guð rninn, ég á }>á ekkert barn lengur, ég er dnn, aleinn. Nú þarf ég ekki ti! St. Kilda. — Að eins að sjá falska andlitið á svikakvendinu og svo til Tartaranna aítur. Hann laut höfðinu að borðinu og grét. XXII. Kominn heitn. Alt var kyrt og Jjegjandi, }>egar markgreifinn af Clynord kom he>im aftur. þeir óku í opnurn vagni frá Osborne til Clynord. I/ávarðurinn gat ekki komist hjá því, að hngsa utn Jrá stnnd, er hann ók með konu sinni þenna s.'i'i'.a veg. þegar hann sá kirkjuna, sagði hann : “Er btviö að lá'ta mmttingarspjaldiÖ á sinn. stað?” “Já, herra’ , svaraði Satvders. Nákvæmlega eft- ir fyrirskipun yðar”. I/ávarðiirinn stundi við. Ji.'gar Jeir óku fram Ljá hústtnnm í þorpinu, komu ibúítrnir v.t: og beilsuðu. Lávarðurinn hneigöi sig J>egjandi en vingjarnlega. Undir eins og þeir voru komnir að höllinnd, sté láv arðuriim af vagnimtm og gekk inn. í öndinni beið frú Sewer og brytinn eftir hon- 138 SVIl’URINN IIENNAR. um, og bttðtt Jiann vclkominu, Hann heilsaði {>eim þægikga. Hatni tók af sér glófa sína og Lattinn, lagði það á eitt spegnlborðið og gekk svo inn í móttökusalinn. J>ar 'brann eldur i Jnnemur marmaraofnum. Ljós- in logtiöu skærc og blæjur voru dregnair fyrir glugg- ana. Hjá hverjuin ofni voru legubekkir og blóma- glös á marmathilhinum, sem bruiddu }>ægilegaii ilm um salnm. Meðal ir.yudanna, sem ]>rýddu herborgdð, var ein af konuuni hans sálugtt, og vaj hún ttmkriugd af blómum, tu'ðan undir benni lá hvítur blómvöndur á dókkri •maimarahillu, og voru blómfeggiruir vafðir grænu Landi. Clvnord vöknaði tnn augu, J>egar hann sá J>essa hugulscmi cig vissi livaðan hún kom. Haun k'it í kringum sig, og varð ósjilfrátt aö segja : “Syivia”. 1 l'! iðarlierbtrginu heyr^ist skrjáifa í silkikjól, dyratjöldunum var vikið til hliðar og inn kom Syl- via Monk í skrautbúnaði. Attgtt bennar gljáðu sem gitnsteinar, er hún giekk á móti lávarðinum. Ilann rétti hendina að henni. Kn Sylviu teyigði upp höfuðið í þvi skyni að v:n kyst. “Roy, kær: Roy! ” ltvíslaði hún og lagði höfuðið á öxl homtin. “Vielkominn heim! þusund sinnum veikomiimi ” Strax dró hún sig í hlé og roðnaði ; bann sá ást- ina blossa i atigwm bennar, og fór þá um hann kulda og viðbjóft.-.Iirollur og gekk að eintnu leguibekknum og settist. Sylvia sá strax, að hún hafði farið of langt, gekk því til ltans, lagði hendina á handlegg hans og ságðii: “Kæri Roy, ef þú vissir, hve mjög ég itie.fi þráð Jæssa stund. Dag og nótt hefir httgur minn veriS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.