Heimskringla - 02.05.1907, Síða 1

Heimskringla - 02.05.1907, Síða 1
XXI. ÁR. WINNIPEG, Vt \NITOBA, 2 MAÍ 1907 Nr. 30 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins í þessu landi. Yarðveitið umbúðirnar ogfáið ymsar premíur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Grown LIIVIITED wiisrisri^Eica- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Frétt frá Ivaupmannahöfin segir hina nýju loftskeytasemiingia a5- ferö herra Paulsons, sem bann hef- ir mikið endurbaBitt síöan ú jóium, nú viera komnia í svo gott horf, aö mörg skieyti hafi veriö söiud miilli Ivaupmannahafnar og dönsku viestur In'dilauds eyjaima, og reynst viel. Kostniaðurinn mieð þessa end- ttrbeetit'U að5erð, er taiinn að eins einn þriðji á móts vdð það, aeni loft'sk'eyt'asandiin'gar kostuðu á'ður. Vænita má., að lekki líði langir 'ítn- ar áður en Winnipeg íslendingar geita á' þenina hátt rætt við vmi sína á æt't'laud'inu. — Nýitekiiar skýrslur frá Liund- úmitn sýna, aö einn af hverjum 2 þús. borgarbú'um eru haimilislaus- ir, og að tala íátæklinga og flæk- inga er árleiga að aukast. það er og tekiið fram í skýrslum þessum, að mögulegt sé að lifa þar í borg- inni fyrir 4c yfir sólarhringinn. ISn ekki fæst veizlumatur fyjrir það verð. En borgarstjórnin, sem geíið hefir út skýrslur þessar, segir, að vel megi lifa að því er mat sruertir fyrir 4C á dag. — Eldur mikiH í vopnagerðar- smiðju i Touloii' á Frakkfandi gierði mikdnn skaða í síðustu viku. — Átta þúsund dolfara virði aí miðursoömim laxi var nýlega tekið og eyðilagt í bæmnn Montreal. — Bæjarstjórniini fékk vitneskju um, £j6 varan vvar óæt, og lét þegar taka hana og brenna. — Piltur einn í Hamilton, Ont., sem nýlioga vann 25 mílnia kapp- hlanp í Bandaríkjnnmn, í sam- kepni við mestn gönguhrólfa lands ins, hefir hlotið heiönr miktnn í Toronto. Bæjarstjórnin þar fagn- aði homum vel þ. 23. apríl, gaf hon urn gullmiedalíu og 500 doflara í peningum, er hún kvaðst gefa í því skyni, að hann gæti mentað sig. Aðrar borgdr þar í fylkinu hafa og særnt pil't þenna gjöfum. — Miklar umræður ltafa oröiö bæði í Ottavva þingmu og hér í Viest'iirLamdinu um vanmáitt Can. Nortbern jáxn'brauitartél. að sinna fluitniingum fólks og farangurs eftir þörfum. Tveir menn hafa veriö sendiir hingað vestur til að athuga ástand félaigsins, og ber þeim sam- an iim, að ekki só nærri Jn í rnógu mikið af vögnum til þess að halda uppi sæmiLegum samgöngum. Er heilzt haft viið orð, að stjórndn •banni féLaginu að byggja nokkrar fleiri ’hrauitir en þær, sem nú þeg- ar er sarnið um, fyr en það er bú- iS að útvega sér næigitega mikið af dráttvé'Lmn og flutnings og far- þegja vögnum. Eldiviður beiir leg- ið meðfram brautu'm félagsins í sl. 2 ár, sem ekki hefir fengist fluttur v'egna skorts á vögmvm. Menn þessir segja, að verkstæði og anu- ar útbúmaöur féiagsins sé gamal- dags og að þörf sé á endurbótium á þessu nú strax. Félagið heíir um þúsund mílur af brautum hér viestra. Á þeirn hefir það 169 drátt vélar, 4842 “box”-vagU'a, 1081 flat- vagna, 121 gripavagna og 5 þús. vagma, sem öntvur félög eiga. En 95 diráttvéilar eru í smíðum, sem eiga að afbendast á þesstt ári. Mjólkursali í Davenport Cen- tre, N. Y., var nýlega sektaður 1800 doll. fyrir að senda undan- renningu til sölu í New York borg og selja lvana þar sem nýmjólk ; 38 kærur sönnuðust á hann og sefctin var J50 fyrir hverja. — Fréttir frá Englandi segja, að margt þarflegt sé rætt á fundum þeitn, er stjórnarform'enn lvinna ýtnsu brezku hjálenda halda þar nú á dieigi hverjum. Meðal annars er þess getið, að Sir Wilfrid haft látið þá skoðtm sína í ljósi, að ekki gætu brezkir auðmienn ávaxt- að peninga sína betiir antvarstaöajr en tneð því, aö katvpa hlntabréf í Can. Northern járnbrautarfélaginu og næst því gengi Trand Trunk Pacific járiiibrautarfé'LagiS. ■ það befir kotnið í ljós, að að eignir þær, sem Hon.G.A.BLair l'át efbir sig, er hiann dó fyrir fiá- um miánuðvtm síðan, nátnu 200 þús. doll. það viar alment álitið, að hann vaeri fávækttr maSur, og nánustu kunningjar hans vissu ei annað þangað tiil nú. — Einn ai þingmönnutn Rússa skýrði í þinginu frá 70 td'feLlum þar sem fangar höfðu verið kvald- ir til þess að nevða þá til að gang ast viiö gLæputn þeim, sem á þá voru bornir. Fangar þessir voru baröiir ntieð pískum og íingttrnaglir þeirra voru slitnar af þeitn með töngum. þeir voru hiárred'ttir og á ýmsan annan hátt illa mieð þá far- ið. þetta var látið ganga við sttma tnenn í 8 til 10 daga. Stjórn- itt játaði kærttr þessar, kvað þietta hafa komið fvrir í fangelsinu í Riga í sl. marz mántiði, og lofaði að hegna þenm, er sekir væru ttm þessar pintingar. — NýLetga voru seldir á Englandi vdð opinbert uppboö skrautgripir og gullsitá'ss ekkjunnar eftir Sam. Dewis, peninga mattgarans mikla, seim l'ézt fyrir ttokkrum mánuÖum síðian'. Gimsteina skratitið v*ar selt í smástykkjum fyrir $475,000, eða 94,800 'pund sterling, 0g var það að eins árangttr atf fyrsta diags söl- ttnni. En salan á að standia yiir í viku, og má því vænta, aö vænleg fjáritppih'æð fáist saman um það alt er selt. — Toronto borg heftr tekiö aö sér aö senda tiafarlaust tiL baka alla innflytjendur, 9etu þangaö koma og ekki álítast að viera væn- Legir 'til uppbyggingar landitm. Tvedr slíkir voru þaðan sendir i cl. vdku, anttar til Bandaríkjanna, en hmn t'i/1 Englands. — Títi þúsunid dollara laun eru boöin livierjttm þeitn, setn gefttr upplýsingiar um 5 ára gamlan pilt, Horaoe IMarvin, sem týndiist frá föðurhús’um í Dover bæ í DieLe- wane ríkinu, fyrir nokkrum tnán- ttðutn síöan, og hefir siðan ekki fiindist. Lögregla Bandaríkjanna befir Leitiað piltsins, e-n áraingurs- laust. þeitta er í fyrsta sinitd, sem svo l'eyndardómsfuLt hvarf hefir orði'S síðan liitli CharLey Ross hvarf úr föðurhúsum í PhiLadei- jthira árið 1876, og heíir hanni aid- rei fundiat síðan. — Calgary bær í Alberta hiefir ttteS atkvæðagraiðslu samþykt að verja 250 þús. doll. til þess að leggja sporbrautir nm strætin og reka þá ílutninga á ei'gin reikning. Með þessu voru 4Ó6 atkv. cn 148 á mót'i. Vonast er til, 'að bærinn gati. látið strætisvagna sína byrja að renna að ári bér frá. — Kol, 'bez-tu 'begiind'ar, hafa ný- lega fundist eina mílu frá Strath- cona bæ í Alberta, og er æðin 6 feta breið aö ofan og gefur von ttm, aö þar sé góð náma undir. Félag hefir verið myndað tiL þess að vimtœ. kol þessi úr jörðunnd. — Vöru-vagnstöðvar Wisconsin C'entral járnbrautarfél. ibruiwvu í Minneapolis á sumardaginn fyrsta. Skaðintt motinn 200 þús. doll. Upptök eldsins ókunn. — C. P. R. féla'gið hefir ritað Ottawa stjórninnii um starfsemi sína hér í Vestur Cantadia. Segir f'él. að það hafi á sl. 5 árum varið 72 mil'fi'ónum dollara til þess að attka og bæta öll ílutningstæki sín hér í Vestur Canada. Félagið játar að það hafi komiö fyrir, að þaö hafi ekki haft við, að flytja fólk og vartting eins graiðletga og æskiiegt hefði veri'S, en það befði komiið til af því, að aðsóknin hefði orðið svo Langt ttm meiri en nokkur gat gert sér í hugarlaund. Annars seg- ist félagið haia gert og vera að gera alt, sem í þess valdi standi, til þess að fullnægja fiuitniniga'þörf fólksins. — Ljósiar fréttir eru nú fengnar ttm þaö, aö jarðskjáLftarnir mikiu í Meixdco um miðjan lapríl mánuÖ hatfa ekki orðiö yíir 100 manns að biana, en eiignatjón varð mikiö. — Skólaiönd í Manitoba verða seld við opinbert up'phoð á þedtn stööum og dögum, setn hér segiir : Pilot Mound 28. maí, Manitou 30. maí, Somerset 4, Holland 6., Car man 8., Portage la Prairiie 11., McGreigor i3.,Carberry 15-, Nee- pawa 18, Gladstone 20., GIMLI 25. og Winniipeg 28. júni. þetta er í fyrsta sinnd, að skólalanda sala hefir verið höfð í Gimli svedt, og það vottur þess, að nú þyki 1 kveðjttorðttm sínum til manns þessa. sem keisarinn boðaði á fund si'ttn áður en hann lagði ai stað, saigði Lianitt meöal annars : “Vér ltökt'm ætíð haldið því fram, að oss væri ant utn, að friður Lcldist ttneð heimsins þjóðum. það er ætl- ast til, að þér fyl'gið þessari stefnu íastLegia fram á friðarþinginu, sem þér eruð nú seudir á”. — það mál á að Leggja undir úr- skttrð leyndarráös Breta, hvort Ontario fylki hufi réitt til að vei'ta félögttm löggildin'gu og setja upp verð íyrir þaö. Fylkdð beflr gert þet'ta umtalslaiist síðan það varð til, og liiefir enginn efi verið dreg- inn 'á rétt þess fyr en nú. — Stewart C. Clay, 19 ára og Miss Mabel P'endleton, 17 ára, tii heimilis í biænum Springwood, Va. voru trúlof'Uð, og þ. 17. apríi ætl- ttðu þau að gifta sig, en foreldrar þeirra komust að þeirri fyrirætlun og komtt í veg fyrir, að hún heifði framgang. þegar hjónaefnin sáu í livert óefni komið var, hlupu þau ú't á hengibrú mikla og steyptu sér af henni niður í Jackson ána, og dvuknttðu þax bæði. — Sjötíu og fimm þúsundir mantiia dóu í Bengal héraðinu á Indlandii á 6 dögitm, frá 6. tdl 13. apríl sl., úr hinni svo niofndu aust- rænu sýkd. Sýkd þessi gerði fyrst vart við sig í Pemjab héraðinu í obtóber 1897 og síðan hefir hún drepið hátt á aðra millíón mantia. - Níu þnsundir vindlagierðar- ttnenn í bænum Havana á Cuba hafa gert verkíall. þeir heimta, að sér sé borgað kaup sitt í aimerí- könskum en ekki spönskum pen- ing'tmi, eins og nú er gert. Við verk'fiall þetta er búist við, að vdndlar hækki talsvert í verði. Aðal-ánægja morgunverðsins cr innifalin í Java 3t MOCHA THE- CHAFFLESS-COFFEF “* þessu ilmsæta EK'I’A l-a'li. Reynið pundskönmi —40 e>*nt hj i mnTs lannm lönd þar verð. vera komin í viðunanlegt — Herra William Gordon, frá Fort McMurray, flyttir þá frétt til Edmonton, að veturinti í norðttr ALberta og þar norSur frá hafi verið óvenjuLega frostharðttr og snjóþytigsLi mdkdl. Hann segir, aö margir Ittidíánar og kynblendingar hlafi dáið þar nyrðra úr ýmsttm sjúkdómum, er orsökuðust af ó- nógu viðurværi í veitur. En sagdr þó, að nóg Moose-dýrakjöt hafi fengist, 'því óvanaleiga mikið af þciim dýrum hafi veiðst, en annars tniklu minna af öðrum dýrutn en vanale'gt sé í meðaLgóðum vetrum — Nti er svo latiigt komið, að brezka stjórnin hefir lofað að leggja heim'a- eða sjálfstjórnar frumvarp fyrir Irland fyrir þánij þ. 7. mai. Sagt er, að trar séu o- ánægðir með ýms akvæði þessarar fyrirhuguðu stjórnarskrár, en tielji þó batra, aið fá það sem nú er boði en alls ekkeirt, og vona einnt: að fá þeim breyt'ingum framgeng í þinginu, sem þeir megi við una. — þann 24. apríl sl. kvikniði kjötnið'iirsuöit httsi í Pittsbiirg P O., og brentli 300 þús. dollaravirði af hiisum og kjötmeti, og næsta (l'ítg hninnu JA millíón pttnd af svínafei'ti í húsi þar skarnit frá Sá eldttr varð ekki slöktur. — Keisaritin í Japan hefir valiS ttieftid manna til að mæita fyrir liönd rikis stns á frdðarþingimi H agne. Formaður þeirrar netfndar er ley nd a r r áðs r i tari M. Izuzuki r Islendingadagurinn, 1907 érmeð eru allir fslendingar í Winnipeg,—sem nokknrn áhuga hafa fyrir viðhaldi Íslendingadagshalds meðal fólks vors hér vestra, — beðnir að mæta á almennum fundi sein haldinn verður f GrOOD TEMPLARS IIALL, mftnudagskveldið þann 13. þ.m. (maf). Þar verða rædd íslendingadags mál, og kosin ný nefnd, til þess að standa fyrir og vinna að hátíða haldinu 2. ágúst f sumar. Kornið aliir og öll B, L. BALDWTNSON, Forseti nefadarinnar. L 1 Islendingar eru ámintir um að sækja fundinn vel. % Fundurinn byrjar kl. 8 í efri salnum. er á “Try/gigva kongi” voru. Af þeiim er leinn íslenzkur, Jósietf Jó- sieifisson, kaupniaðttr atf Ákuneyri. Eyftrðingar haia vaiitt úr sýsltisjóði til þess að útvega og ssrtida til Rieykjavíkur 18 hesta 5— 6oo kr., t'il konuitigsfararinniar, eft- ir tihnælum móttöku niefndarinnar HjaLtadót'tir, og imgfrúritiar Sig- Bátstapi er sagðttr ttndan ríður Björnsdóttir og Laufey Vil- Jökli 8. marz, með 6 mönnum ; hjálmsdáttir. formaður Níels Bneiðfjörð Gísla- I félaginu var fundatr haldiitin 20. son, írá Beldsey.--------Fjárkláða j marz. þar bélt frú Bríet Bjarnhéð- kvað haia orðið vart í veitnr á 3 j insdóttir fyrirlestur utn kvennrótt- bæjum í 11úiiat'a'tussvslu (“Isa- j indi. Drap hún fyrst á néttteysi fold” 6. apríl).----það sem iatf er j kvienna á fyrri tímum, þegiar kon- vorvemtíð í Vestmaunaeyjum voru ; an hafði eigi mairi rétt en hv.ert hlutir á opnum <bátum orðnir 150 j anttiað bjú ett'ginmanns síns. þar næst sýndi hún hneytinigar þær, I5LAND5 FRETTIR. V'eðurátta á ísafir&i atfarstirð (26. marz) og þykjast menn ekki muna jafn óstöðuga veðráttu ttni mörg ár.-------Kattpm. Halldór Hávarðsson í BoIiingarvLk var ný- lega sektaður um 120 kr. fyrir ó- löglegar vínveitingar. Hann álrýj- aði málinu til yfirdóms.-----Átta hreppar á Islandi hafa stofn'að hjá sér brunabótasjóði. Eftir Lögttn- tiin^ þartf tíu hreppa til 'þess, að sanvL-iginlegur bruniabótasjóður sé stofnaður.------Saxæritvgttr frá Flankastöðum tfórst nýloga o. með hontim 7 tneim. Formaöur var Guðmundttr Ein-arsson, frá FLankastöðum.-------Verkamamna- félag stofnað í Hafmarfirði með 220 félagslimiiim. Fél. herimtar 11 kl.'tíina vimnu á dag og sé kaupið aurum hærra um thnann, en ella ef lengur er umnið.-------25. marz smjór mikill á jörðti á Suðurlandi og lvagiaust að kalla. Mumt menn ekki hatfa haft jafnmikinn smjóa- vetur sann'aniands (“þjóðviljinn”). — Fjörutíu kjósendur í Neshr. haía skorað á þinigni. SiiæfeUinga, Lárus H. Bjarnaison, að sagja af sér þingmenskti, ef landstjórnin játi ekki að orðum þeirra að rjúfa þingið nú þegar. Sagja þessir kjós endur Lárus hafa brngðist vonitm kjósendn sinna í hinmm stærri málum, svo sem landsrét'tindainál inu.----þrír mentt tfórust 11 m páskana á bát, í selaróðrí frá Steindvrtiin á látrastriind við Eyjafjörð.-----Reykjavíkur botn vörpungurinn kom til Hafnarfjarð- ar 2. apríl með 30 þúsund fiskjar Hatfði aflað 10 þús. 'á annan í pásk um.------Skritfað er “ísatfold frá Kaúpmannahöfn, að J. C. Christen sen, forsætisráðgjafi, ætli að verða í för með konungi Ltingað í sutnar — það er haft efttfr honum sjálf- um. ----- Tryggva slysið: Manntjónið nítt. Nú mun 'því mið- ur vera orðið alveg vonLaust um, aö minsti báiturinn hafi bjargast, eftir því sem marka má atf þessu simskeyti, setn kom tfrá Seyðis- fnrði’í morgttn (30. tnarz) : “Fálk- in>n kom hiingað í fyrra ntorgiin og fór norönr á mó'ts við Digranes ; kom aft'ur í gærmotgun letffcir a- rangurslansa feit. Evenson kom 1 gærkveldi með Lina, dró tninni hátinn til sttnnttdagskveLds fratn tindir Kögur. Mintti báturiuin þá lá'tinn róa til lands aÖ leifca hjálp- ar. Sax menn í homt'tn ; öll von útii um hamn'. Vantar: Jósef, b&’ða vélastjór&i, bryita, matsvein, tnat- sveimsþjóm og 2 háseta1. Kolaimok- ari dáinn. Öörttm líður bæritega, ekki tieknir Mmir af neinttm. Nítt ntiemn hafa því farist af þeim 32, að sania markmiöi, hlíti sömu lögum, og sfcandi í sambandtf vrið aðaldiöildina, sem er í Reykjavik. FéLagskomtr eru þegar orðnar alltnargar. t stjórn féiagsins eru ; frúrnar Bríet Bj&rnhéðinsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Si'grí&ur apríl 'byrjun, en á mótorbátum þús. í hlu't.-------Aðfaranófct föstudagsims langa brann í Stykk- ishótftnii hús Svains Jónssonar snikkara og bóksala. Engtt varð 'bijargað. Annað hús brann og svo, að ónýtt er. Bæði l.úsiu og inman- stokksmunir í vútrvggingu. þetfca er fyrsfci húsbruni í Stvkkishólmi, svo inenn muni til.-----Botnvörp- ungttr þeirra Jes Zimsens, Hjalta & Co. kom til Revkjavíkttr 5. apr. og bafði aflað 30 þús. fiskjar á tveiiimur vikum, og var þó mesta óveður mest af þeitn tíma.--------- Fangavörður við hegningarhúsið í Reykjavík skipaðttr Sigurður Pét- ursson, er eitt sinn var lögreglu- þjónn í Reykjavík (Sigurðttr var í Mami/toba fyrir mörgum árum, en hvartf heim aiftiir og kvæntist þar. Ilann er bróðir Péturs Pétursson- ar að Otto P.O., Man-L (“Reykja- vik” til 6. apríl).--Blaðiö “In/- óltftir” er nýkomið himgaö vestur, stærra rniklu en áður, og prentað á ágætan pappír. Er nú nveð Lang- eigu'tegustu blöðum, sem gefin ertt út á íslandi. Hefir miklu miinma af anglýsingum og smá uppíyHinga- gneinum en ltin blöðin, en mikið af 'aðsendum greinum og velsömdum ri'tsfcjórnargreinum. réttarstöðu -€>- Hið \ íslenzka kvennrétt- inda félag. Nokkrar íslenzkar konttr hér í bæ (Rvík) gif'tar og ógiftar, stofn- uðtt 27. jait'. sl. félag, er þær nefna “Hið 'íslen/.ka kvenuré.ttindaifelag”. Markmið félagsins er : 1) Að staría að því, að ístenzkar konur íái íult stjórnm'álajaíiiirétti sins. 'fram á og raktn er orðið hatfa á konunar alt til þessa. tíma. Mintist hún svo á ýms þau réttindi, er karlmenn hefðu nú á tímum, en konur færu varhluta atf. Skýrði hún og frá, hversu uppeldí kvenna hafði verið ábótavant í samanburði við uppeldi karl-a, hversu lítiö var gert til að memta konuna og búa liana nndir Kfs- stöðu sína. Hún gat þess, að konan hefði engatt þátt átt í því að afla Jteirra rétt'inda, er konur hefðu þeigar þcgar fengið, heldur heíöu karl- mann eimir vei'fct þeim þau. Hvatti hún konur til þess, að leggja fram krafta sína til þeiss að kornast nær ja'fnrébtisfcakmarki karla og kvienna, og henti á ýms þau rétt- indi, er jkomir fyrst og frenist ættu að kieppa eftrir að ná. — Fyrirlest- urinn var fróðlegur að ý’tnsu Iey*t: og vel ílutUir. — “Ingóltfur”. Niðursuðu verksmiðja. á við karlmeiin, kosniimgaréfct og og kynt sér aðtferðina það er eigi lítilsvert íyrirtæki, er Pétur kaupmaður Bjarnason á ísf.firði ræðst í. Hann setur nú á stofti ni ðursuðuverk smiðju á í*a- firði. Æjtlar fjann að sjóða niður í dósir kol&i, heilagfiski, kindakjöt, og rjúpnakjöt, og sielja til útlanda. Er fyrfrtæki þatta án eía gróða- væntfegt, því að vörur þessar eru í mjö'g háu verði á mörkuöum er- LendivS. Hann hefir þegar g»rt til- raun, soðið niður kola og semt til útlanda og hiefir það hepnast á- gættfaga. Hann hefir sjáltfttr veriö ttm itíma við niðursaiðnverksmiðju í Noregi kjörgengi, svo og rétt til embæbta og atvinnu með sötnu skilyrðum og þeir. 2) AS efla þekkingu og glæða á- hniga íslsnzkra kvemma á mátefni þessu imeð fvrirlestruin, hLaðagrnin um o. fl. 3) Að efla felagsskap og sam- vinnu meðal íslenzkra kvenna mieð því, að stofna sambandsdieiLdir víðsvegar um land, sent atflar vmni Verksmtfðja sú, eT liann setirr á stofn á ísafirði, er mjög sitór, veiiittfr hún 50 manns atvinmu (mest kvemtfólktf). það væri sannartfega þörf á því, að þess&r verksmiðjur yrðu seittar víðar 'á stotfn hér ú landi. I/cnkur etiginn efi á því, að með þessari aðferð yrði kjötf og fiskur arðsamr ari landsmönnum en nú 4 sér staö. — “Ingólhn:”. Bokunin er anægja hverri matreiðslnkonu sem bi úkar Af því það er æfinlega hreint og altaf eins, svo að af- leiðingarnar er hárvissar. Það er þess virði að bibja um það — og reyna það. 25c pundið

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.