Heimskringla - 16.05.1907, Page 2

Heimskringla - 16.05.1907, Page 2
KVinnipeg, 16. maí 1907. HEIMSKRiNGLA H EIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla Newsí Publishin? Co. Verö blaösÍDS 1 Canada o<r Bandar $2.00 um Ariö (fyrir fram borgaö). Sent til islands $2.10 (fyrir fram borgaöaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. OBOXllð. ’Phone 35 12, Eldiviðar málið. EramtíSar-útlitiS með eldiviðar- -leysiö hér í Winnipeg er alt annað tn glæsi.Legtt. það er á allra vit- und, að á síðastliðnum vetri — vaeri máske réttara að segja: á yf- irstandandi vetri, því tæpast má hei'ta, að enn sé komin vorveðr- átta, þar sem enn er gaddharka á dt'gi hverjum og snjóíall við ag við þó rni sé komið nær miðjum maí — var hér svo mikill eldiiviðar og kolaskortur, að við sjálít lá, að vandræði mundu af því stafa, og tr enda valamál, hvort það varð ekki orsök í dauða nokkurra, þó lágt færi'. A'ð minsta kosti er það sannað, að ein kona, sem fanst Já'tin á eldhúsgólfi í hreysi sínu seint á vetrinum, hafði alls ekkert el'dsneyti í húsinu eða umhverfis það. Og svipuð þessu voru önnur 2 eða 3 tilfelli hér í borginni. það var með mestu herkjiun, að þeir, sem næga penrnga höfðu íram að bjó'ða, gátu fengið nauðsynlegar eldiviðarbyrgðir, og þó með mestu eétirgiangsmunum. þá komst og alls konar eldiviður upp í áður ó- beyrt verð hér í bænum, og var því um kent, að hann fengist ekki linttur inn í bæinn veigna fannferg- is 'á járnbrautunuin víðsvegar í fylkinu. En kol stigu ekki í verði og var það stór bót í máli. Nú er vorið að koma, og snjór allur Jöngu horfinn af brautunum, og samt er ennþá meiri eldiiviðc-rekla, *-u nokkurn tíma varð á vetrinum. Nú er ekki Lengur snjónum um að kenna, hann er horfinn — um stund. Tæpast væri heldur rétt, að kenna vagn'aleysi um þetta voða- ásitand, því einat't eru járnbrauta- feiögin nú mánaðarlega að 'bæta við sig flutningsvögnum í tuga, ef ekki hundraðatali. Ekki er það lneldur orsökin, að ekki sé til högg- inn viður, því að h-ann er í tugum þúsunda corda tali meðfram hinum ýmsu brautum fylkisins, og mesta ðgrynni af h-oniim meðfram C. N. R. brautinni, sem liggur austur tiL Port Arthur, og er sá viður sagð- ur þur pg hið ágætasta eldsnevti. En þrátt fvrir alt þetta, er hér hið mesta eldsneytis hallæri og með lít ifli von um þráða úrlausn þessa ástands. Og verð á þeim eldivið, sem um undanfarna daga hefir \ er- i'ð seldur hér, er frá tvöfalt tíl íjórfalt hærra en áður var. þegar þetta ástand, á þessum tíma ársins, er alvarlega athu'.að, þá. bendir það óneitanlega a, að ekki þurfi við góðu að búast á næsta vietri, og það v rðist ijósf, að haldist núverandi ást.md fram- yfir sumarið, þá getur ekki hjá fní farið, að fólk frjós. i liel í liús- um sínum yfir veturinn. því hve góð og vöndtið, sem húsin eru, þá getur þó engin skepna haldið lí.'i i j þeim til lengdar, þegar frost er hér mikið á vetrum, ef þau eru ekki hituð upp með eldsneyti, ann- | aðhvort við'sða kolum. þetta viröist oss vera svo alvar- fegia voðaleg tilhugsun, að vér teld nm rangt, að benda ekki íslending- um á það, sem oss virðist hljóta j íratn að koma, ef ekki er við gert I í tíma. Vrtanlega ,er nú vandi nokk tir firam úr því að ráða, hvernig feingin verði bót á þessu, eða i veg J fyrir þiað komið, að mannfaJl vierði i á næsta vetri. En til þess eru vit- in að varast þau. þeir, sem búnir eru#að sjá og revna, hvað hér fór ' vetrar, ef aJvarLega væri að því gemgið. Og vist er um það, að ís- lendingar á Fróni mundu telja það löðurmannlegt, að írjósa inni í húsiun z.í leinskærtt aðburðaLaysi, meðan gnægð timburs er fáanLeg allstaðar umhverfis borgina, og meðan miklar landspildur, iþaktar áigætum eldivið, fást kevptar inn- an tiltölufeg'a íárra mílna frá bæn- um, og með svo Lágu verði, að miklar Líkur eru tiL þess, að hægt væri að selja þau lönd eftir að við urinn væri af þeim tekiinn fyrir mieura verð, en þeir, sem keyptu nú, þyrftui að borga fyrir þau. í öðru Lagi má enn þá fá skógar- höggsLeyfi á löndum meðfram ýms- um brautum, með því að borga 25C fyrir livert cord, sem höggvið er. það er því sjáanlegur mögu- leiki á því, með góðum samtök- um, að fella svo mikinn skóg á þessu sumri, að gnægð sé tiL að brenna á næsta vetri, og mikiar Líkur tii þess, að takast mætti, að fá það flutt iinn í bæintt svo tíman- lega, að það kæmi löndum vorum að góðum notum. Hér eriað eins utn samtök 'að ræða, og þau æt'tu að vera möguleg, þegar um eins þýðingarmikið spursmáL er að ræða og þetta eldiviðarmái er nú fiarið að verða. Gallinn er, að vér erum orðnir svo vanir þvi, að leggja alla áhyggjuna af framtiðar byrgðum Jífsnauðsynjanna á he'rð- ar annara, að alt of mörgum hætt- ir við, að telja sér ókleyft, að hafa nokkuð íyrir að httgsa um það sjálfir. En í þessu tilfeili er hætt við, að mörgum vierði vonbrigði, ef þeir beita ekki sjálfir skynsatn- legri fyrirhyggju í þessu eldiviðar- máli. það er að minsta kosti þess vert, að landar vorir athugi þetta U'ákvæmLegia, og geri sitt ýtrasta til þess, að tryggja sér svo miklar eldiv'iðarbyrgðir, sem þeir hafa föng tiil — til næsta vatrar. Nú er tíminn til að annast uni þessa hlii'ti, þó betra hefðd óneitan- legia vierið, að það hefði verið gert á sl. vetri. — Næsta vetur má svo undirbúa fyrir framtiðina. — Iín fyrst er að hugsa um það sem næst er. Hieimskringla hefir gert sína skyldit í því, að leiiða athygli að þessu máli. það er á valdd Win- nipeg IsLendinga, livort þeir sinna því að nokkru eða engu. Enn er einn möguleiki til þess, að ráða fram úr vandræðunum og ekki ólíklegt, að hann reynist liiepp ilegastur. Og hann er sá, að fara að dæmi þeiirra, er byggja stór- borgir Bandaríkja og austur Can- ada, að hætta algerlega við viðar- katip, en brenna Linkolum í mat- reiðslustónum. Sumir brenn'a enda harðkolum í þeiirn, e'öa hvort- tveggju jöfmtm höndum. Talsvert m'eiri óhreimndi eru af kolum, en af við, en þó þarf það ekki að v.era frágangssök, ef þau reynast nýti- leg að öðru leyti, sem LítiU efi er á að þau geri hér sem annarstaðar. Ef til vill verður þetta umsvifa- minsta úrræðið, úr því seni ráða er, en jafnvel þá verður fólk að hafa samtök tii þess að gera til- raun til að tryggja sér þau í tíma, því of seint er að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í. Islenzkir nemendur Nýaístaðin æðri skóla vorpróf hér í bænum bera þess vott, að ís- lenzkir nememdur halda sínum hlut óskertum í nániskappinu mótii hér- lendum og öðrum nemendum, — og meira en það. Enda segir bl'aðið “Free Press”, dags. io. þ.m., að þedr hafi “sópað þiLjur”, og gefur með því tdil kvtina, að þeir hafi hlotið medra mikltt af námsverð- launum skólans, heldttr en svari tölu þeiirra, í samanburði við tölu allra nemendamia, og er það rétt. Jtessir útskrifuðust af skólan- um : Guttormur Guttormsson, tneð beztu einkunn. Hjörtur Leó og Arni Stefánsson, með lægri beztu einkunn, og ungfrú Estella Thomp- son. fram á síðasta vetri, munu renna gTttn í, að mauðsynlegt sé nú strax á þessu vori og snentma sumars, að giera þær ráðstafanir, sem hægt er, til þess að tryggja sér eJdivið- arbvrgðir til vetrarins í tíma. Að því er kolin snertdr, þá telj- ttm vér heppilegt, að eins margir húsriáðendur eins og þurfa til að kaupa “car” af kolum, leggi sam- an í að kaupa það, og panti það í tíma hjá einhverjum kolasala bæj- arins. Yrðu kolin engu ódýrari á þann hátt, þá yrðu þau að_minsta kosti engu dýrari en ef þau værtt kieypt í smáskömtum. En þessi fyrirnyggja mundi nægja til þess, að tryggja þeiim er pöntuðu, næg- ar byrgðir af kolttm allan vetur- ítm, og vær þá talsvert unnið með því. En fyrír þá, er eingöngu nota vdð, er vandinn meiri, því alt af er örðugra að fá hann en kolin. þó mmtíli mega takast, ,að tryggija sér talsverðar viöarbyrgðir til næsta Pi'ltarnir 3 fengtt allir silfur verð- launapeming. Guttormur fyrir nám í klassiskum málum og bókment- um, Hjörtur I>eó fyrir nám í töl- í vísi og Árni Steíánsson fyrir nám ■ í háötúruvisindum. Peminga verðlaun fcngu : Jón Christophersson fyrir þýzkunám S40.00 ; tinigírú Marja Kelly, fyrir íslenzkunám, S20.00 ; Skúli Jóns- son, fyrir nám í latínu og neikn- ingi, $60.00 ; Joseph T. Thorson, í fyrir sama, $60.00 ; Baldur Olson, 1 fyrir islenzkunám, $20.00. Svo er að sjá, sem ísk'ndingarn- ir hafi allir verið efstir, hver í sín- mm hekk, og því hlotið hæzjtu Vierð | laum, sem vieitt voru. Upp úr fvrsta-árs deild Wesley skólans skrihiðust : Stefán A. Bjarnason, Salome Halldórsson, Thorstina S. Jackson, Skúli John- son og Joseph T. Thorson. Úr öðrum bekk : Jón Christo- phierson og umgfrú Marja Kelly. þedr Skuli Johnson og Joseph Thorson hlutu báðir beztu einkunn hinir aðra einkunn. þeir Skuli og Joseph fengu og sæmdarvottorð skólans fyrir nám í öLlum greinum. Úr þriðja bekk : Haraldur Sig- mar. I læknisfræði skrifuðust upp úr öðrum bekk Magnús Hjaltason og J. P. Páisson, og úr fyrsta biekk, Jón Stiefánsson. þorbergur þorvaldsson tók próí í eimu aukaf'aigi, sem Lann áttd eft- ir, er hann útskrifaðist í fyrra. — SkóLastjórnin hefir ráðið hann sem ' aðstoðarmann kennarans við efna- ! fræðisdeild Wesley skólans frá I. j september næstk. Af þessu öllu er það auðsætt, að j landar vorir hafa gert eins vel í ár | og á nokkru undanförnu ári. þeir | hafa nú þegar fengið þá viðurkeMt- j ingu meðaJ hérLendra manna, að þeir séu yfirburða nemendur, og | það 'áli't hefir í engu minkað við | nýafstaðin próf. þeir hafa “sópað þiljur”. Frá Minneota háskólanum haifa útskrifiast á þessu vori þessir Is- lendingar : Frank Sigvaldason, El- ín Guðrún Eastmann og Kristín j Vilborg Dalmann. Efribekkingar þessa skóla halda samkomu mikla þ. 15. þ.m., þar sern þeir, sem út- skrifast, koma fram ýmist með söngva, ræður eða kvæði. Af boðs- bréíum, sem send hafa veriö til ýmsra kunningja og vina stúdent- ! atina, sjátvm vér, að Kristín V. Dalmann, sem vera mun dóttir 1 hierra G. A. Dalmanns, flytur bæði ræðu og kvæði, sem hún hefir sjálf orkt. Bendir 'það á, að hún muni vera í betra lagi skáldmælt, og sannast þar sem oftar, að "epl- ið fcllur sjaldan langt frá eikinni”. Hieimskringlu hiefir jafnan verið jiað lii'ð roesta ánægjuefni, að vita af og viðttrkenna og geta um yfir- burða liæfileika landii vorra, hvar sem þeirra hefir orðið vart, hjá karli eða konn. Nauðsynleg at tiugas e md Nýfega hieíir mér borist nr. 5 a! Bre.iðaibfiki', nteð ritdómi séra Fr. J. Bergmanns um bók mína, “Cou- cise History of IceLand". Ritdóm- ur þessi flytur, ásatnt áirti hans á bók minnii æviíágrip mit.t og mann- iýsingu. Að eins tvö atriði í þess- um ritdómi ætla ég að athuga að þessu sinni : 1) A bls. 11 í bók minni segir : “emdgrated from Lreland”, en séra Fr. gerir úr því “emigrated from Iceland”. þessi stóra prentvilla í Brei'ðablik er að því leyti óþæri- Leg, að hún gerir máJsgreinina í bók minni að athlægi í augum skynbærra Lesenda, — rætvir hana Jræði viti og sannfeika, og ósjálf- rátt Leiðir þann lesara, sem sjáJfur befir ekki séð bók tnína, til þess að taka undir tneð séra Fr. og segja : “þetta er óhæfilegur sam- seitningur til að birtast á prenti”. E11 þess bið ég íslendinga, að þeir Lesi bók mína sjálfir, svo þeir þurfi ekki að dætna eftir annara orðutn, eða meta hana eftir rang- bermum og preiutvillum i Brbl. 2) Málið á bókinni. Mér dettur ekki í hug, að það sé svo ítilikom- ið, sem bezt má vera, og má mieð sanni segja það um margar aðrar bækur. En éig held því fram, að það sé svo sæmiJegt, að hver Les- andi gwti haft bókarinnar fttll not málsitrs vegna. Ekk-i heJdur hefir [ mér dottið í hug, að Lókin seldist j fyrir t.itilbJaðiÖ eða myndskreytta I kápu, heldur eimingis fyrir inni- liald hennar. Ri'tdóm um bók þessa fiutti bl. j “Momtreal HeraLd”, anmað elzta blað í Canada, og var þar ekkert að bókinni íundið. Einnig hefi ég í fengið marga vitnisburði, b-æði bréfliega og munnLega, og set ég •hér eitt Báorðasta bréfið : “Ottawa, Nov. 22nd, 1907. — J. G. Palma-son, Esq., Ottawa, Ont. — Dear Sir : 1 have derive'J k/een plesure from the perusal >f the paiges of “Concise History of Ioelatid”, just pubJished. I take pleasure in testifimg to the inter- esting íftrd instructive character, as well as the literary excelleitce of the work. Yours faithfullv, JNO J. O’MEARA, Barrister at Daw”. í ritdómi sínum segir séra Fr., að ég hafi sjáJfur btfndið bók mína — en því miður á ég ekki þann hieiiður. Bókin er bundin af “The Ottawa Printing Co., Jzimited”, og er það eins vel gert eins og völ j var á hér í höfuðborginni. Eft'irfylgjandi er kafli úr bréh frá’ herra Boga Melsted, M.A., setn er höfundur frutnritsins : “Kaupmannahöfn, Ole Suhrs- gade, 14. jii'Ií 1906. — Herra Jón G. Piálmason. Jíg þakka yður fyrir þýðinigu yðar af kenslubók minni í IsLendingasögu, og bréf yðar. það segir sig sjáJft, að bæði þurfrti að breyta formála og inngangi, og enda fleiru. þótt ýmislegt sé at- huigavert váð þýðinguna, þykir mér þó mikið betra en eigi, að sögu- kver rnitt er komið út á ensku, því að Amerikumenn geta þá feng- >ð ofurlítið að vita um sö’gu ís- lendinga. þótt þýðingin hindri það að bók mín seljist meðal landa okkar í Ameríku, gerir það minna >il, því að aðalmarkið fyrir mér er að bókin geri sem mest gagn”. Herra Bogi Melsted gleðst aif því að oífra eigin liagsmunum til þess að bók hans geri sem tnest gagn. Með þessu sýnir hann sann-íslenzkt göíuiglyndi, sem æskiLegt væri að einkiendi aiðra rithiifunda. Hiusveg- ar gemgur ritdómur séra Fr. í þá átt, að hallmæla bókinni og óbein- línis spiJLa fyrir útsölu hénnar með aJ Yiestur-íslendinga. Eg leyfi mér að benda Lesendun- um á, að Islandssaga herra Mel- steds í enskri þýðingu er sérlega henitug Lestrarbók handa þeim börnum, sem ekki geita Lesið ís- lenzku sér til gagns ; hún innrætir hjá þeim virðingti fyrir föiðurlandi þeirra og forfeðrum, um Leið og hún veitiir þeitn na-giLega þekkingu á hvorttveggja til þess að geta svarað 'ein/íöldustu spurningum hérlendra manna því viðvíkjandi. í landi þessu verða öll börn að stunda niám við alþýðuskóLania frá 6 ára aldri þar til þatt útskrifast af þeitn, vanalega mn 15 ára göm- ul. Á þesstt tímabtli gera faest af þeim betur en að læra eitt tungu- mál, og þótt nokkur þeirra læri einhvern graut í tveimur, þá vilja j>ó flest jreirra heldur lesa það i máldð, setn þau læra á skólanum j og skilja svo mikltt betur, sem von j er. • því enskan er lífs.spursmiál t landinu, en íslenzkan er j>að ekki, | og það finna börnin. Engan þarf j að undra, þó íslettzk börn hér I vestra vilji lteldur tala og lesa ensku e.n íslenzku, sérstakLega þeg- ar þeiim er ekkert fenigið á enskri j tungtt, er vekji eftirtekt þeirra á ! fslandi og því sem ísfenV.kt er. Vera tná, að sumir islenzkir for- eldrar álíti ónauðsynlegt, að ibörn- in sín nái nokkurri þekkingu á sögu sinnar eigin þjóðar. En j>að [ væri að færa þau í nauðhjúip and- legrar naktar, að varna þeiim að j kynnast sögu íslands í enskri þýð- ingu, og 'það því fnemttr, sem sjálf- ur höfuli'durinn, herra Bogi Th. Melsted, M.A., hefir látið þá von sína í ljós, að þýðing bókar hans meigii verða til J>ess, að útbreiða þekkingtt á íslandi meðal hér- ! fe-ndra nianna. það sitair illa á séra Friðrik, að »verða fvrstur allra Vestur-íslend- inga tii j>ess, að reyna að kveða niðnr þessa fróðlegu bók, sem hvert vestur-íslenzkt barn ætti að eiga og Lesa. J. G. PÁLMASON. 475 Sussex st., Ottawa, Ont. -------♦-------- Bréf frá Nome. þiað er mi liðið nokkuð á sjö- unda vetur síðan ég flu'tti hingað vestur í gulllandið glæsilega — í Noniie. H'érað þetta liggur, eins og flest- um Lesendutn Heimskringlu mun kunnugt vera, á 65. stigi norður- breiddar og á 166. st. vesturlengd- ar, og er því, ef ég ntan rét't, sem næst rúmar 145 gr. í bieina línu vestur frá Isafirði á okkar kæra íö'ðurlandi íslandi. þessi norðvesturskagi veraldar- innar er umkringdur af fs ár hvert j frá þ'VÍ utn og eftir miðjan nóvem- | lier þar til seint í rnaí eða snetnma í júní. Vetrar veðráttan fyrstu 3 vet- urma, setn ég var hér, var yfirleitt köld og stormviðrasöm og mikil smjójiyngsli. lin síð'an hafa vetrar varið meira óreglubundmir, en tals- vert mdldari. í vetur t.d. kom hér ekki snjór, svo beljandi væri, fyr en e.ftir jól, en síðan liefir snjóað og haldiir áíram að snjóa, 'þar til nú að snjór er orðinn í roeira Jagi. 31iest frost, sc-ni skrásett hafa ver- ið hér í borginmi Noine, eru 52 st. íyrir tueðan zero, en vanalega er það frá 20 til 35 st. fyrir neðan zero. En Jiiegar norðar dregur er kuJdinn miairi, alt írá 6o'til 75 st. fyrir neðan zie.ro. Við og við eru urtök frosta fáa daga í eintt, og kernst mælirinn þá alt ttpp að 20 til 30 st. og enda aJt að frostlevsu marki — upp fyrir zero, en aldrei er þó hláka eða bloti. Nú t.d. befir um vikutíma verið mjög milt zeð- ur, surna daga alt að því frost- Jaust. SífeJdir stormar af austri og su'ðaustri rneð meiri og rninui snjókomu, og er því nú rnjög ilt tnnferðar. Snjór fellur vanale^'.i mikill, að tindansk'ildum næstliðn- um vetri, sem var óvamalega snjó- léttur. — Sitmar veðráttan er að jafnaði talsviert óregltt'bundin. Sttm arið 1900 var yndislega gott, þar til um viku af ágústmánuði, þá fór að rigna, og úr því gat ekki heitið, að þur dagttr kæmi þar til frctts upp ; oftast ofsakalt regn, alt að þv'í að vera krapakent. Ár- ið 1901 var kalt og votviðrasamt sumar, en 1902 mjög liagstæð veðj urát’ta, smá regnskúrir með góð- viðri á milli. Sumarið 1903 var rnesta þurkasumar og um haustið fraus upp 10—15 dögmn fyr en vanalega. 1904 var yfirleitt gott sumar, og sama má siag.ja um sum arið 1905, en næstliðið sumar var helzt ti'l 'þurt, J>ví mámavinna út- heimtir gnægð vatns. En í þurka- sumrura þorma smálækir upp, og það tekur fyrir n'ámavinnu þar til regn fæst. Dandslagi svipar hér mjög mikið til staða á Islandi, smáhálsar og hæðir með dældum og dölum og aragrúa af lækjum og ám. Með- fram flestum eða öllum þeirra vex stórviaxin Willow tegund, sem oft á sumrin reymist mámamömnum hin mesta hjáJp, þó lamgt sé frá því, að hún gati kaJIast goitt elds- neytii. Blóm og grasteigundir eru lvér nálega j>ær sömu, sem vaixa á íslandi. Með sjávarsíðunni liggur hér mýrarfláki, frosinn sumar og vietur. FLáki þessi er mefndur “Tundra”. Breidd flákans hér við Nome er um 4 mílur. Hér og þar koma hæða-ranar eða höfðar nið- tir að sjó. Á þessum mýrum hafa fundist afar gullauðugir mámar. Og Jiggja þeir í rákum eða Jímtm Jangs eftir mýrinhii í vatnsbarinni möl, og eru það mefndar “Jljörulínur”. Hug- mynd ntanma er að í ítnndinmi hafi sjór þakið alt þetta undirlendi og smátt og smát't fallið úit, og við hvert útfail skilið eftir gullblamd- aða rnol. Að gullið hafi borist ofan af hæðunum í lækjuntim eða í levs- ingum, en að sjórirm hafi varnað j>ví frrekara framrenslis og það svo sokkið niður í jörðina við fjöru- l.orðið. Með frekara átíalli sjávar- ins haíi síðan myndast nýjar gull- malarrákir við nýtt fjöruborð, og svo kolJ af kolli. Gulli'ð svo sigið niiðtir í jörðina, alt j>ar til '}>að stöðvaðist á því harða jarðlagi, sem mefuit ier “Bedrock”, eða grunn klattur. J>að er graflð eftir gulliuu j náður að þessum grunnkLett eða jarðlagi því, sem gulLbLendimgurinn vanalega hvílir á, og er gröftur sá víða í mýrum þessum á annað hundrað feta djúpur. Gufuhita er beibt itil að þíða jarðvieginn, unz kornið eir niður að málminum, og máJmsanduriun svo halaður upp á yfirborð jarðar með sama gufuafli. þ'að heíir reynst, að “Jínur” jæss- ar eða rákir liggja allar á sömu dýpt yfir sjáyarmál. það er að segja, að jarðlagið sem gullb&Itin hvíla á, er á jafnri hæð miðað við yfirborð sjávar, en l'en.gdarlína jfeirra jjggur frá austri til vesturs, eins og sjávarströndin. þanuig er fundinn, sem næst áreiðanJegur vegvísi til að finma legu gulJsins, og hvar gerlegt sé að Leita ;þess. Með bJ'etbum eru “frjörulínur” þessar afar gullauðugar, en í flest- mn tilfiellum eru það auðfélög, er uppskerunniar njóta. Málmtöku- kostnaðurinn er mikill og að því leyti ekki fátækra rneð'íæri. En ineð V'erstu göllunum er J,ó eignar- réttarhelgin á námalÖðunum. Ef einhver verður til þess að finna guJl, má hann eigíi víst, að einn eða ffe-iri rísi upp og helgi sér eign- arréttinn, og er sá, er gulJið fann, dreginn fyrir lög og dóm. Og þeg- ar mál þessi eru loks Jeidd til lykta, þá er náminn eða gullið, sem úr honii'm hefir fengist, komið í eign jxeirra lögmanna, sem mál- færsluma hafa haft með höndum. j>að er aftalað hér, og ég beld ekki að ástæðulausu, að lijgtncnti eigi mikinnn þátt í jiessum málaferl- utn og orsökuntim til þeirra, emda jirífrasit þeiir hér vel. — Vetrar- ná'maviitina fer hér vaxandi, og hef- ir í vetur veirið miklu tneiri nn á nokkrmn undanförnum vetri. En hér er verkamannafélag, og a nv’- ári síðasta fórn þau fratn a tloll- ars katiphækkun á dag, en jvessv var neitað af verkviöibendmu, og af þeim ástæðum varð vinua að tniklu Leyiti að liætta ; af sutnmn er þó haldið áfratn í smáum stil tneð utanfrélagsmöntium. En fáeinir verkveitendur ttrðtt að láta undan og borga umbeöið kattp, fyrir þa skulcl, að leiguskilmálar á nátnum jieirra fengust ekki framlengddr. Katipið var $3.00 á dag og ,fa-Sd og húsnæði, en $4.00 eru lattn þeirra verkamanna sem 'tilheyra f-laginu, og $5.00 eru borgaðir á sumrum. það er fátt utn í-slendinga hér. Alls, er ég veit af, érum við sjö karlmenn og einn kvenmaður. Viö höldum allir til í Nome, mema Hallgrímur Olafsson, hann er í Cindel bæ. það er á þriðja hundr- að rnílur heðan. Hann tók að sér að hafa stjórn á hestapari þar yfir veitrartímann. Af honum hefi ég ekkert frétt síðan í haust. JúJítis Eyford, Ed. F. Edwartl og Ás- geiir I' innbogason eru sern stendur að vinma úti í mátmim. Krist C.oodinaii er að Jiðka sig itndir 50 mílna kappgöngu, sem á að fara fram þ. 9. þ. m., og eru hæstu verðlaun þar $400, önnur $200 og þriðjti $100. Gangan á að fara fram inni í húsi, og eru yfir 30 hringfierðir í mílunmi ; 29 irnenn sækja um verðlaunin í göngu þess- ari, og vona allir, að þar verði hin bezta skemtun. Herra John S. Bergmann og ég sjáJfur eru þeir elztu í Jandi þessu, en höfum þó engin höpp úr býtum bori'ð til þessa. Kvenmaðurinn, sem er að ætlun minni dóttir Gísla frá Svínármesi, er eitt sinn var í Winnipeg en fór þaðan heim afrtur og reiit nið um Ameríku, er stúlka, sem ég kynt- ist fyrir 4 árum síðan. II ún vann J)á á greiiðasöluhúsi, og var mér þar sagt að hún væri íslenzk. Ég tók hana tali. Kvaðst hún vera fædd í Winnipeg og hefði fluz.t heim til íslands með foreldrum sínum, sem Itefðu verið skozk, og hefðu þau búið á SvínárnesL. Hún kvaðst hafa gengiö tvo vetur á skóla á Akureyri. Faðir sinn sagði hún að hefði dáið, en hélt að móð- ir sím væri enn þá lifandi, Ekki kvaðst hún geta talað íslenzku, en bað um að sér yrðu lánaðar ís- lenzkar bækur. Ég gaf henmi Jóla- blað H'eimskringlu, og þekbi hún j>ar myndir þeirra B. L. Baldwin- sonar og Capt. Sigtr. Jónassonar. Ilún kvaðst þá vera ekkja og nefmd'ist Mrs. Wagner. Ég frétti seinma, að maður henmar væni lif- andi, en að hún hefði sótt um skilnað frá honum. Nú gerngur hún uhdir nafminu Miss Emma Christie og heLdur nú tiL í Solomon, það er smábær iiu 35 míLur vegar héðan. Hún hefir þar hótel og gerir vel, að sögn. Emginn Jandi, siem ég hefi kynst hér, hefir orðið íyrir neinum höpp- um. Strjálimgur af þaim kernur nú orðið himgað norður á hvierju vori í atvinU'uLeit, og vinna hér yiir sumartímann, en halda aftur heim- fedðis á haustim. En við hinir, sem erum hér að staðaldri, höfurn námæigmir, sem við þó ennþá ekki höfum unnið, en höfum þó ár- legan tilkostnað og önnur óbæg- indi við ]>ær. Nome, Alaska, 5. marz 1907. S. F. BJÖRNSSON, -------*-------, HRÁKA-BANN bæjarstj. var til umræðu á bæjarráðsfundi þ. 13. þ. m. Bannið hljóðar svo : “Engum skal Jeyfrt að hrækja á nokkra gangtröö eða stétt liggjandi þvert fryrir sttndum eða umferðarvegutn eöa stigavegum eða inmgöngum að nokkurri byggin'gu, sem höfð er til almiennra nota, eða í nokkru feik- húsi, kirkju, samkomuhúsi, “music hall”, fyrirfestra eða söngsölum, eða járnibrautastöðvum eða járn- brattta eða gufruskipa Lnðsölunu eða í nokkru herbergi eða Stað þar sem almenn umferð er eða fólk sækir til, eða í nokkrum strætis- vagni eða opiuberu flutningstæki, mema í j>ar til gert ílát”. Afr þessu S'já lesendurnir, að bæjarstjórninni er J>að fitll alvara, að vemja fólk af ój>arfra hrækimguin, sem alt of inörgum er tamt að iðka, hvar sem þeir eru og hvermig sem á stendur. Herra Jón Sveimbjörnsson, fyrr- um bóntli í Argylebygð, sem um sl. nokkur ár hefir haft Elgin P.O., B'.C., b'iðnr þess getið í Hieims- krimgJtt, að framvegis verði hanti að CRESENT LODGE P.O, B.C. þet'ta eru lese'ndur beðmir að mttna og skrifra : Jón Sv.einbjörnsson, Cresent Ivodge P.O., B.C. Skemtiferð til Gimli. Hér ineð gefst íslendingum til kynna, að Goodtemplara stúkurn- ar “Hekla” og “Skuld” h'afra á- kveðið að fara SKEMTlFERH 11. júlí næstk. til Gimli. Til ferð- arinnar verður sérlega vel vandað, að því er skemtanir snertir, og verður þaö auglýst síðar. AJlir Jæ'ir, sein hafa í hyggju að taka sér dag á smnrinu til að skemta sér, æt'tu að taka JiENNA DAG til þess. þess mun engan iðra. — I.andar góðir! Takið ráð ykkar í tíina, og farið strax að búa ykkur tindiir skemtiforðina. / I s 1 a n d s s a. c a, á etiisku (“Concise History of Ice- land") er tiil sölu hjá umdirrituð- um. Sagam byrjar 861 og entfe.r 1903. Með nokkrum mymdum af merkustu mönmum, sem við sög- una koma, ásamt nokkuð stórvt korti með íjórum litum, og gömlu fjórðungaskifrtunum, sem brotið' er inn í 'b'ókina. Eininig áigrip- af verzl- unar og landhagsskýrslum, ásanit fólkstaJi á Islandi. — Hver, setir sendir $1.00 til tindirritaðs, ásairot iitaiuáskrift sinni, fær bókina senda með pós'ti sér að kostnaðarlausu. J. G. PALMASON, 475 Sussex st., Ottawa, Ont.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.