Heimskringla - 16.05.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA
Winnipeg, 16. maí 1907.
llringhruila.
Rós upp marga riína sá,
réttu fargaö lífi,
íólks þá vargar fijúgast á
flokks í kargaþýfi.
Siguröur Jóhannsson.
Hverj ir eru sann-
kristnir ?
Herra ritstj. Heimskringlu!
Geriö svo viel, aö Ijá grein þess
ari rúm í yöar heiöraöa blaði.
J>air einu, sem trúa þvi, að Jes-
ús Kristur hafi vierið getinn af bei-
lögum anda og fæddur af hreinni
miey, og a'ð guð hafi sent hann, —
sinn eingetinn son — til að frelsa
sálir syndugra manna frá eil-fri
útskúfun í hin yztu myrkur, hvar
vera mun óp og tanna gnistran, —
þeiir ainu, sem þessu trúa, geta
hræsniis og skinhielgislaust ákallað
Jesúm Krist sem drotitinn sinn og
frelsara.
þtegar ég las greiinarkorn í Br.bl.
eítir séra Fr. J. Bergmann með
fyrirsögniinnii “Qui Bono”, sá ég
þa'ð, að höfundurinn er gramur við
séra J. Bjarnason fyrir þaö, að
hann í einu númieri Sameiningar-
dnnar hefir láitið þá skoöun sína í
ljóis, aö herra Einar Hjörleiifsson
sé laö iærast fjær kristindóms-
trúnni, auðviitaö af þairri einföldu
ástæðu, að séra Fr.J.B. finst E.H.
vera sannkristinn maður. Veit
hann iþó dáviel, að E.H. trúiir því
ekki, sem ég bientiiá að til þess út-
heimtaðist, að vera samnkristinn.
Séra J. B. er ekki sá hræsnari, úr
þvi hann mintist á trúarskoðun E.
H., að viðurkenna hann sem krist-
inn mann.
En ég er ekki séra J.B. samþykk
ur í því, að hann sé að færast íjær
kristnu trúnni, og skal ég bendia á
það, sem er á þessa leið : Jón
Ólafsson og E. II. voru báðir rit-
stjórar Lögbergs 1S90—91. þá kom
eitit sinn gre-in eftir J.Ó., í hverri
hann mintist á E. H. á þessa leið:
“Eg minmist iþess ekki, að hafa
nokkurntím'a verið í samverki með
mannd, sem mér hefir geðjast jafn-
vel að sem E.H. Rins er með trú-
arskoðanir okkar. þær eru hinar
sömu”. þó samdi J.Ó. stiefjabréf
til séra J.B., sem prentað er í
Ijóðat.ók 'nans, og þar stendur með
al annars : “En endurlausnar-
trúnni leiði ég minn hest frá”. —
þetta nægir tii að sanna, að E-H.
er ekki að íœrast fjær kristindóms-
trúnni nú í seinni tið, þar sem J.
Ó. staðhæfir 1890, að E.H. hafi
hinar sömu trúarskoðamir og hann
sem rmenn gieta lesiö í mefndu stefja
bréfi ti'l séra J. B.
Mín' meining er, að E. IÍ. sé eius
nærri kristindómstrúnni nú eins og
nokkuru sinni áður, fra þvi hann
vair iá Kaupmannahafnar háskóla
og tii'l þessa y.firstandandi títna.
Séra Fr.Ji.B. getur þvi alt eins
álitið þá sannkristna : Jón ólafs-
son ritstjóra, séra Rögnvald Péit-
urssom og séra Magnús J. Skapta-
som og aðra Únítara, eirns og Ein-
ar Hjörleifsson. En eftir kiemmimgu
evatvgefisku lúthersku kirkjummar
eru þeir ekki sannkristnir.
Miig skal ekki furða, þó E. H.
finmist himm nýji barnalærdómur í
ljóðum, efitir séra Vaidimar Brfem,
sé alveg edlts góður fyrir því, þótt
þar ekki sé lagt mikið út af orð-
umum “Getinn af beilög'um arnda”,
eða “Niður sté hann til helvítis”,
og þetta þykja honum smáatriði,
sem ekki þurfi að minnast á. þessu
er séra Fr.J.B. samþykkur, því
hann gerir ekki athugasemd við
það.
Af þessu finst mér séra Fr.J.B.
sé kominn alvxg á sömu skoðun,
sem Únd'tarar, og getur þess vieigna
ekki kailað Jiesúm Krist sem drott
inn sinu og fredsara mannkynsins.
þessar athugasemdir eru avöxit-
ur eif lestri gneinarinnar “Qui
Bono”.
Kensel, 25. apríl I9°7-
Sv. Símonarson.
ATIIS. — Grein þessa hefir
Heimskringla tekiö, þó betur lnefði
ómeitanlega átt við, að hún mefði
verið látin birtast í einhverju trú-
mála málgagni, þar sem hún fjall-
ar eiingöngu um trúmál. H'edms-
kringlu hefi og mýlega verið sent
annað afarlangt erindi um “kristna
trú”, sem enn er óprenta'ð. En
hviað greén herra Símonarsonar
viðvíkur,, þá teljum vér séra Fr.J.
B. að betri dr,emg fyrir það, að
bamm virðist ófáanlegur til þess,
að baita kiennimgum lútersku kirkj-
ummar til þess að ala óvild og
íjandskap milli þeirra flokka Vest-
ur-íslemdiingiai, sem ekki gieta að-
hyist samiaigúmagar trúarskoðamir.
Oss skilst Fr.J.B. leggja aðalá-
herzluna á hnainferðugt liferni, sem
eðfilega leiðir af sér friðsamt fé-
laigsl'íf, skapar hlýleika eðal
manma og göfgar l.ugarfar einstakl
imga og þjó'ðfélaga. Séra Fr. J. B.
virðist ásáttur mieð það trúarlega
amnifélags ásitand þar sem hvier ein-
staklingur hefir fastákveðna trúar-
skoðun, sem knýr hann áfrarn til
V'axannli si'ðmienningar og beitraii'di
lífermis, og færir hann fótmáii nær
þeiim fullkomlegleika, sem 'trúin
gsfur von um amnars heims. Að
hans áliiti', ef vér skiljum rétt, er á
herzian lögð, ekki á það nafn, sem
trúairhrögði'n bera, heldur á þfið,
hvier 'áhrif þau hafa á einstakling-
inn. Hann hefir marga fylgendur í
þeirri skoðun, að “Af ÁVÖXTUN-
ITM SKULUD þÉR þEKKJA
þ A ”. Ritstj.
--------.j.------,
Útgjóld Canada-ríkis.
Gamada ier farið að komast að
raun um, að skyldurmar og þarf-
irnar fjölga eftir þvd, sem vöxtur
og viðgamgur eykst. það er fariö
að finna til þess, að það kost'.r
peninga, að stjórna stóru landi. —
Viðaukafjárlög Canada fyrir íjár-
hagsárið sem endar 31. marz 1908,
er metna 510,941,558, koma út-
gjalda-áæ.tiun Uatirier stjórmarinn-
ar upp i 5116,631,077 alls. þeg<*r
þegar þess er gætt, að Catridi
þarf ekki að borga meitt til v ð-
halds lamdhers eða sjóflota, eftkert
til leftirlauma hiermanna eöa titan-
ríkismála, þá er ekki anuað l.a-gt
að ssigja, en aö hér ->é vei aö vtriö.
Áriö 1902 voru útgjöld Ca.nada aö
eins $55,612,833, og i'Ugjiiidin liaia
þvi imeir en tvöfa;d;.st á si. 4 ar-
um, Og þó aö fólksfjöigun hafi
orðiö þar tmkil á þaim tíma, þá
mun maiimiast verða sannað, að
fólks'talið hafi aukist aið sama
skapi. Stjórúin hefir lika orðið að
sæta megnustu ákúrum frá hálfu
andstæðimga sinna fyrir jiessa afar-
miklu aukmingu á útgjöldumim.. —
Fjárveit'ingar síðasta “tveggja bdll-
íón dollara” Congressins í VVash-
imgton, sem þó mnibinda útgjöld
til lamdbers, sjófiota, eftirlauma og
utanrí k ismála, nema að eins $12
að jafmaði á hvert höfuð í Bamda-
ríkjumum, — en fjárlög I/aurier-
stjórmarinmar gera ráð fyrir S19.00
útgjöld'um að meöaltali á hvert
miamnsbiarn í landinu. — En borgar
armir í Camada geta þó huggað sig
vi'ð það, að útgjöld ríkisins eru
talsviert minni, þrátt fyrir alt, en
Niew York borgar einrnar, sem þó
beifir ekki merna tvo þriðju fólks-
fjöldia móts við Canada. — (Eftir
merku Bamdiaríkja biaöi).
4
4
#
Palace Restaurant
Cor. Sargent & YoungSt.
ft
»
ft
4
4
4
♦w
MALrtÐAR TIL SÓLU A ÖLLUM
T I M U M
21
nmltid fyrlr 13 50
fíeo. B. Collins, einandi.
ft
»
»
MARKET HOTEL
146 PRINCESS ST. * ^*n„m
P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ
Bezlu teRundir af víiifotijjum or vind
um. aðhlynuing gód húsið endurbætt
5
t
t
t
;
j
t
n
u
Þeir sem viíja fá þaö eina og besta
Svenska Snuss
sem búiö er til í Canada-veldi, œttu aö
heimta þessa tegund, sem er búin til af
Canada
Snuff
Co’y
249 Fountain
St., Winnipeg.
Vörumerki.
•
BiÖjiÖ kaupmann yöar um þaö og hafi
hann þaö ekki, þá sendiö $1.25 beint til
verksmiöjunnar og féiö þaöan fullvegiÖ
pund. Vér borgum buröargjald til allra
innanrikis staöa. Fœst hjá H.S.Bardal,
172 Nena St. Winnipeg.
Nefniö Heimskr.lu er þér ritiö.
t
t
t
4
4
t
5
t
t
í
Maryland Livery Stable
Hestar til leigu; gripir teknir til
fóðurs. Keyrsln liestar sendir yð-
ur hvert seui er um bæinn.
HAMMILL <fc McKF.AG
707 Maryland Street. Phene 5207
. ÞaÖborgarsig
fyrir yður að hafa ritvél við
við starf yðar. Það borgar
sig einnig að fá
OLIVER---------
-----TYPEWRITER
Það eru þær beztu vélar.
Biðjið um bœkling — aendur frítt.
L. H. Gordon, Agent
1‘. O. Box 151 — — IV'innipeg
Bújörð til sölu
Hjá und'irskrifuöum fást til
kaups 320 ekrur af lamdi, ágætis
lamd ; bedmimgur hátt og gott
brot-land, hitit engi liroinsaö og ó-
lireinsaö, sem aldrei bregst. Læk-
ur (Pime Brook) rennur meöfram
öðru land'inu og í gegnum hitt. A
lömdumum er mikið af húsum, og
læöi löndin umgirt og kross-girt.
Fimitíu ekrur tilbúmar mvdir sán-
imgu, og leigöar upp 4 helming
uppskeru, og getur uppskeram hálf
fylgt meö, ef kaupandi óskar þess.
Hér er tækifæri fyrir mann. sem
vantar góöa bújörö og bemtuga
fyrir allar sortir af skepmum.
Líka skal ég selja saina alt búið
eins og þaö stendur, og er þaö
um tuttmgu úrvals gripir, kindur,
svín og hænsi.
þú, sem vilt fá góða bújörð,
ættir að koma og skoða eign mína
Ég seil sanngjarnlega.
5. A. Anderson,
Pine Valliey P.O., 26. apr. I9°7•
^Doniinion liank
NOTRE ÐAME Ave. RRANCH Cor. Nena St
Vér seljum peninKaAvfsanir bort?-
anlegar á íslandi og öðrum lönd.
Allskouar bankastörf af hendi leyst
f.PARISJÓDS-DEILDIN
tear $1.00in«]aff og yfir og srefur hwztu
Kodandi vexti. sem leggjast viö mn-
stæöuféö tvisvar á ári, í lo
júnl og desember.
The Bon Ton
BAKERS & CONFECTIONERS
Cor. SherbrtKíke & Sargent Avenue.
Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald.
ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma.
Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’
Reykpípur af öilum sortum. Tel. 6298.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦
J FRANK DELUCA :
+ sem hefir bift aö 5 89 Notre Dame hefir +
• nú opnaö nýja búö aö 714 Maryland •
• St. Hann verzlar meö allskonar aldini •
• og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog ♦
• kafii fæst á öllum tímum. ♦
• ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
IAVinnippg Selkirk & Lake W‘peg Ry. I -
LESTAGANGUR:- 1 ,
Fer frá elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., , '
og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 j '
f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W'peg i |
— kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. K«m-
ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og
6:50 eftir hádegi. * ,
Vörur teknar meö vögnunum aöeius i *
á mánudögum og föstudögum. i '
/
Islenzkur Plnmber
C. L. STEPHENSON,
Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju.
IIH Xena Kt. Tel 5730
A. *. KARIIAIi
Selur llkkistur og annast um útfarir. B
Aiíur útbúnaöur sá bezti. Enfremur K
selur h8nu al skonar minnisvaröa og B
legst«'ina. |
1*21 Nena St. Phone 806 E
Madiir sem enga lifsabyrgd
hefir er í engri meiri hætiu persóuulega, en hinn sem lífsábyrgð
hefir — en kona hans og börn eru það- Mörg dæmi, sem koma fyrir w
dagsdaglega, sanna það, að lffsábyrsðir eru hinn vissasti vegur til að
bjarga þeim sem missa fyrirvinuuna, — og sá EINI vegur sem hinir 'W
fátækari eiga kost á að njóta.
Undir takmarkaða borgunarfyrirkomulaginu tryggja menn ekk
aðeins lif sitt, heldur líka veita sér ellistyrk. Iðgjöld eru lág og gróði
til ábyrgðarhafa sérlega hár. Biðjið um upplýsingar; segið aldur yðar.
SÉRSTAKIB AGENTAR : —
B. Lyngholt. W. Selkirk. F. Frederickson, Winnipeg.
F. A. Gemmel, W. Selkirk. C. Sigmar, Glenboro.
THE CREAT-WEST UFE ASSURANCE COMPANY
Aðal skrifstofa, Winnipeg.
40 Commercial Centre 1 [ Viðskifta Miðja] &
Dollars
Hvert Lot Rannsakaftu kortiö, og þú munt sannfœrast um, aö þú hefir ■
$2 Niðurb. og tækifæri til aO eignast auðfjér. Staöurinn er rétt noröur af C. P. R C verkstæöunum, og Jim Hill skíftisporinu, og einnig þessum verkstæft- 1 um, sem nú eru í þessu nágreDni, (og fleiri væntanleg); The Dominioo 1 Bridge Co., Sherwin Williams Paiut Co., McGregor Wire Fence Co., 1 Northwestern Foundry Co., Westem Canneries Co., og þegar C. P. R. 1
1 $2 Mánaðarl. stækkar verkstæöi sln, munu að minsta kosti 20,000 manns hafa þar 1 atvinnu. í þægilegri fjarlægö frá “Commercial Centre.” Er að ekki J makalaust! að eftir 19 mánuöi hefir þú eignarbréf fyrir eign þinni, ■ moð því aö borga aðeins $2.00 á mánuði, og sem að miusta kosti veröur H helmingi meira viröi en þú borgaðir fyrir hana. ||
TORRKNS TITLE FARMERS’ COLONIZATION AND SUPPLY CO.
(ilil Ilaln St. Koom 6, Stanley Blk. I'lione <U>55Í 1
CORN. EPP <5 CO.,
854 Alain St.
Winnipeg.
Gufuskipa-farbréf fást hér, til og frá Evrðpu. Útlendar peningavfxli. Nrtt-
— ur og peningaávfsanir seldar, sem borg- —
aolegar eru hvar sem er á hnettinum. Allar pðst-pantanir og bréfaviðskifti afgreitt fljótt. Reynið viðskifti við oss.
P. 0. BOX 19. ’PHONE 5246
imememeceaceceeesceææceMæ
Heitir sá vindill sem allir -eykje. “H versTegna?,,‘.
af þvi hann er þaö Iðesta sem menn geta reykt.
íslendingar! muniö eftir aö biöja um r|\
(INION MADF)
Western Cigsr Fartorý
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
180 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
liðnum fer ég aítur <bil Tartaranna, og þá getur hún
gifst lávaröi Tentamoor”.
XXX.
Verenika í lífsl.ættu,
í Clynord höllinni var annríki og fjör. — Trúlofun
lávarðarius og Sylviu hafðd verið opinfoeruð, og blöö-
in létu ekki st.andia á sér að geta um liana.
Giftih'giu átti að fa.ra fram í þriðju viku júní-
mánað.ir, en nú var apnl.
Heldra fólkið þyrftist þangað til að óska þeim
til Itaming'ju.
Lafði VVelby bauð Sylviu að vera hjá sér, þang-
að til giftin'gin færi fram, en hún afþakkaði það.
“Ég sé ekkcriÚ á móti minni veru hér”, svaraði
liún lafðinni, og var kyr.
þrátt ívrir alt annríkið nieð iindirbúninginn und-
ir giítingaratliöfrana, seon á Sylviu hvíldi, var hún
þó aldrei róleg, hún vissi að Verenika var lifandi, og
óttaðist, að hún gerðivart við sig, þegar rninst von
iini varði. Aldrei yfirgaf hræðslan hana, hvorki
■dag eða nótt, hún átti erfiitt með svefni, aldrei slíku
vöii. Fengi lávarðurinn bréf, var hún eins og stæði
hún 4 naium, þangað til hann liafði lesið það til
enda. Siuyngi kolamoli í ofninum að nó'ttunni,
þaut hún upp. Hún haföi aldrei frið.
Gilbert var kyr 4 Clynord að svipast að Veren-
iku. Honutn var kunnugt um, aö Sylvia vissi, ^að
SVIPURINN HF.NNAR
181
182
SÖCUSAFN KEIMSKRINGLU
SVIPURINN HENNAR
183
hún var á lífi. Hann vakti á nóttunni og leiitaði og
leitaði, er. ekki fann hann Uereniku samt, og út úr
pessu varð hann jafn órólegur og Sylvia.
Clvnord sá ekki oftar hvítu veruna framliðnu
konunnar sinnar, og styrkti það þá skoðun hans, að
hann hefði séö ofsjónir, séð svip bennar en ekki hana
sjalfa, eins og hann béilt í fyrstu. Hann var ekki
síður önnum kafinni ien þau systkinin, en starfsemi
haus var aðailega viðvíkjajndi fyrirmyndarskálanum.
Skóiinn, sem átti að vera til minningar um Ver*
eriku, átti að stancLa á hæö, skamt frá Clynord-
þorpiuu I.ávarðurimn hafði fengið húsamieistara
fra Liindúnuin, og vann daglega fleiri stundir ásatnt
honunt. Siðan hann misti konu sina, hafði hann
aldrci gietað fest hugann vdð nieiitt, fvr en þetta. Syl-
viu skeytti liarn lítið, það' var búið að ákveða brúð-
kaupsd&ginn, o/ hana lét hann eiga sig sjáifa, eins
og hat.ti að sínu leyti var ánægður með að vera einn
þcgar þess v&r kostur. A daginn sáust þau sjaldati,
en á kvöldin var hann oftast hjá Sylviu í daglegu
storunni, hijóðiærasalmim eða blómaklefanum, og þá
fanst Sylviu hann miklu fúsari að tala um skólann
eti um ástir, heldur um framiiðn'U konuna sína, en
.im giítinguiui fvrirhuguðu.
Kvöld r.okkurt -eftir máitíð — það var nú liðið á
arríl og loftiÖ orðið Uýtit og hr.essandi — gekk lá-
varðurirai yfir að snotra húsinu hans Sanders, í því
skyni, að beia undir hann nýja hugmynd um fyrir-
komulag sk.ólans.
Sylvia var að talia við lafði Welby, sem var
komin til að lita á útbútiaðinn.
Gilbtrt var enn einu sintiii að rannsaka lofther-
bcrgin, á:i þess að vera- séöur af öðrum en gömlu
Roggy, setn alt afvar að njosna allar hans athafnir.
Eins og vant v&r, lét engin Verenika sjá sig.
Lávar&mimi var alt kvöldið hjá Sanders, að tala
utn ýms áriðiindi efni. Klukkan rivmlega 10 kvaddi
hann og gekk heim á leið efuir þröngri götu, sam lá
þvcrt j fir si:cmtvgarðinn.
E11 t.vað var þetta ?
1 ■tunglskininii, að eins fá fet frá honum, þar sem
1 breiður skemtigarður sleit í suudur mjóa stiginu,
j sem lávarðvuinn ge-kk eftdr, sá hann granna, hvít-
i kla-dda vtru, scm réóti handLeggirta í áttina til hans.
Ilatin stóð eins kvr og stainn.
I>etta var Verendka! það vorti freimir tilfinn-
i ingar hans en augiim, sein sögðu þebta.
Hún vat í sama hvíta kjóinum og liún var kistu-
lögð í, kjóidrcgið lá iá jörðunni. Hálsinn var ber,
en langa, svarta hárið ijennar hvildi á herðunum.
I.avarður Clynord sá nú hvern drábt í andiitinu
við tungisljósiö. vfir því h'víldi þungur sorgarsvipur,
stm gerði haun hanmþrumginn.
1/ “Jaínvel htns veg'ar grafarinnar er Hún ófersæl
án mín”, hugsaði liann. “Ég sakna henmar eims og
hun mín. Himininn er hienni engiinn himinn an min .
Hanti þorði ekki að hreyfa sig, af því hann bélt
hún niundi þa hvería eiins og þoka, og naumast að
! a’.uia.
]>að var ekki af ásetningi, að Veremka mæbti lá-
varðinum þarna, hún var jafn óviðbúin því sem
hann.
Alla siðastHöna langa og leiðinlega daga, hafði
hún dvalið í dáiliblum þakklefa, sem var lengst í
burtu frá ibúð&rbeirbergjunum, enda h'afði Gilbert
| ekki komið til l.ugar, að svipast að benni þar. Htm
hafði borið fáein ullarteppi þangað upp, ásamt hamd-
! töskunni, sem hún haíði með sér frá St. Maur,. þar
klæddist liún gráa kjólmum sínum og reignkáipu, til
l þess að vurövrita hvfta kjólinn frá óhneiinándum.
1 Einneginn hafði” hún ibordð þarngað upp nokkuð af
matvælui 1 og faeinar vínflöskur, sem hún hafði náð
niðri.
Hafi það verið teiðsla, aam fjötraðd fætur lávarð-
aruis, þa ’. ar það hræðsla, sem dró máttiiin úr V.er-
eniku. Húu bjóst við, að hi.nn næði sér. þau
i horfði: hvort a annað á að gizka eina mdnútu, en þá
þaut lav arðm inn af stað í áibtima tii hennar.
Verenika hljóp burt; án. Jiess a.ð vita af/sér, og lá-
vai'ð’.trinn á eltir. Hun gat næstum hevrt andafdrátt
lialis.
lat.t lianu ná ser, vildi heldur deyja en láta flytja sig
1 l.euu af'tuv, þar sem einhvier huldn ógœía bedð lnennar,
heldur 'deyja, en í anmað sinn að standa i veigi gæfu
| bans. Hann elskaði Sylviu og furðaðd sig nú á þ\-í
að liann gat oröið ásitfaniginn i þessari Viereniku.
| bei, nei, Imn mátti ekki láta hann ná sér.
Hún fiúði alt í einu inn í dimman hliðarstig, og
faldi sig foak viö stórt valhneitutré, dró að sér kjól-
clragið og varu vfir sig regnkápumii.
Lavarðtirinn hljóp fram hjá, án þess að taka eftir
hvert hún fór.
Yerenika var kyr í fylgsni sinti, }>angað til hún
í heyrði ekki fótatak lávarðarins, þá gekk hún aftur út
j á stiginn og eftir honum, án þess að líta við. Á
j dinimum og skuggatogum s'tað, þýtur Roggv gamla
j alt i einu út úr ninna, stekkur á Veneniku og skellir
henni flatri áveginn.
“Loksáns g£ii ég náð þér”, sní-ði nornin og greip
um handleggi Vereniku. “Nú skulum við jafrna sak-
!r okkar, ef þér sýndst svo”.
1