Heimskringla - 16.05.1907, Side 4
IVinnipeg, 16. maí 1907.
HEIMSKRINGLA
Nú
Winnipe^.
Futidurinn, sem baldmn var í
Gooclbemplara salnum á mánu-
dagskveldiö var til aö ákveða utn
ískntclmgadagshald í sumar, var
alHjölsóttur og sýndi meiri áhuga
fyrir Islending'adagshaldinu, en
virst heíir vera á nokkrttm sl. ár-
um. það var ákveöið, að halda Is-
lendinigadaginn hátíðkgan 2. ágúst
næsitk. Níu manna netfnd var kosin
til þe;ss, að sta^ida fyrir hátiða-
haldinu i ár, og hlutu þessir kosn-
injru :
Sveiinn Pálmason, 63 atkv.
Tltordur Joltnson, 58 aitkv.
John J. Vopni, 56 atkv.
Guðjón Johnson, 46 atkv.
Alhert Johnson, 46 atkv.
Asbjörn ligyertsson, 42 atkv.
Altjiert Goodman, 42 atkv.
Asm. P. Jóhannsson, 40 atkv.
Ágiist J. Johnson, 39 atkv.
Sveinn Páltnason, formaður ís-
kti'dingadags nefndarinnar, auglý-.
ir hér meö ruefndarfund að skrif-
stofu Heimskringlu ' á mánudags-
kveldið ketitur 20. þ. m. kl. 8. • —
Nefndarmenn vrtt beðnir að tnaua
jtetta.
Ný Söno'búk — útgefand i
.Tðnas Pálsson. Allir sern hljóð-
færi eiga ættu að eiga þesssa bök.
Hún er til sölu hjá H. S. Bárdal,
bóksala, og Jónasi Pálssyni, 729
Slterbrooke St. — Kostar f bandi
$1.00.
Stúkan Hekla er að undirbúa
stóra sa'mkomtt ftyrir 'byggángar-
sjóðinn, sem verður haldin
siiotima í næs'ta máttu'ði. Nánari
a-uglýsingaT seitina.
Herra Jón Einarsson, trésmiður,
flubtii í sl. viku nieð fjölskyldtt sína
alíarin'n á heimiilisré'btarland, sem
hann befir tekið í Foam I,ake bygð
í Saskaitchewan fylki. I/anclar vor-
ir þar vestra f'á valinn dreng í
vinahápinni þar sem Jón er.
Herra Guðmnn<lnr Benjamíns-
son, setn sl. 7 átr hefir dvatið fjér í
bænum., siðan hann kom frá Is-
landi, fór húðan alfarinn til íslands
aftur, tneð kontt og 4 börn þeárra
hjótiia, á mátnudaginn var. Hann
hefir giert vel síðan bann kom hing
að vestur. Herra Benjamínsson
biðttr Heimskrin'glu, að bera kæra
kv-reðju sína til hinitva mörgu kunn-
ingja hans og vina, sem hann ekki
át'ti kost á að sjá persónulega áð-
ur en hann fór af stað.
Hveitimjöl hefir hækkað í verði
svo nemitr 10 oentum á sekknttm,
af betzba hveiti. Ástæðn fyrir þesstt
er í fiyrsta lagi sú, að þar sem
sátiing er með síðasta móti hér í
fylkintt, og engiii trygging er íyrir
l.agstæðri vor eða sumar veðrábtu
þá getur skeð, að uppskeran verði
ekki í m'eðaliagi tnikil á næsta
hiausti. Og í öðrti lagi af því, að
með mesta móti af hvei'ti er nú
sent itii hungttrstieyðarbéraðanna í
Kína. Lake of the Woods Miliing
félagið hefir nýlega seit þatigað 10
þúsund sekki af hveitimjöli, og
það minkar byrgðirnar heima fyrir
Ivfit'ir nýkomntt bréfi frá hr. M.
i Markússyni, dags. á Sauðárkrók
f 6. apríl sl., er svo að sjá, að fyrri
i fregnin, sem birtist hér í bl&Jðinu
| titti kyrsetning hans í Reykjavík,
I haíi ekki verið áreiðanleg, — að
i itiinsba kosti ferðast hann nú full-
j ttin feitum þar heima og líður vel.
Nokkur líkindi segir hann til þess,
iið talsvert af fólki flyitji viestur í
sttmar, og fari þó færri ein vilji. —
ís fyrir norðan land og köld tíð.
Hveiti og annar mjölma/tur er
mjög að hækka í verði hér í bæn-
utn, og útlit fyrir, að það hækki
ennþá tneira á þessu sumri, —
bugsanlegt, að .núverandi verð itvö-
íaldist á þessu ári.
Eftir 4 mánaða up'pihaldslausan
þjófniaið hefir leikari einn,, John G.
Sberling, frá St. Paul, komist í
l.endur lögreglunnar hér. Hann
hefir jáíbað á sig 19 þjófiniaði hér í
bæmim síðan á nýjári, og þó eru
þeir sjálísagit flieiri, ettda sagir lög-
reglan, að hanti tnuhi riöinn við
40 sltk tiilGeilbí á þesstt fjögra mán-
aða tímaibili. i
Frézit hefir hingað vestur, að ný-
lega sé láitin á Englandi Mrs.
Björg Warren, sem um nær 20 ára
tíma hefir dvalið hér í Maniitoba,
en fiu'btisfc til Ivtrglands á síðast-
liðnu ári og dvaldi þar síðan.
A “Vocal and Elocution Con-
test”, sem haldinn var af stúkunni
“Heklu” nýlega, fékk Miss Minnie
Johnson (Gnðjóns Johnsons, frá
Hjarðarfelli) silfurmedalíu fyrir
SÖNG. Miss Johnson >er áður bú-
in að fá silfur og gullmedalíu fyrir
kapplestur.
Á. J. Johnson organisti, formað-
ttr skemtiSerðar nietndar Good-
templara, sem auglýst er hér á
öðrum stað í blaðinu, hefir fyrir
hönd n/efndarinnar pantað heiman
af íslandi nýja íslenzka fánann, til
að hafa með í skemtiferðinni. Verð
ur þess því eigi langt að bíða, að
Vestur-íslendingum gefist kostur á
að sjá, hvernig nýja íslenzka flagg-
ið tekur sig út í fullri stærð.
Myndarlega var það giert af
]>eim Svieinsson og Clafsson, fóð-
ursölum, að þeir fébu aðvara alla
ísk'nzka viðskiiftameiiin sína hér í
lœmtrn tvm væntanlega verðhækk-
ttn mjöls og fóðurtegunda og gerðu
þeiim kost á, að fá byrgðir sínar
með gamla verðiuu.
Kvenfélag Únítara safnaðarins er
í undirbúnin'gi með Bazar, seim það
ætfar að balda miðvikudag og
fim'tudag 29. og 30. þ. m. í sam-
komusal Únitara. Nákvæmar aug-
lýst í næsta blaði.
Sveitarstyrkur eða hjálp sú, siem
bæjarstjórnini vaitti fáitaeku fólki í
Winnipeg á sl. fjárh&gsáni nam
$3,600, og er það ekki Tniikil upp-
hæð í borg, sem tielur á annað
httndrað þitsund íbúa, og veitir ár-
1't‘ga móttöku þúsuniclum allslausra
tmtntva, sem koma frá Evrópu og
öðrum löndttm. Á íyrra áni nam
]«essi hjálp $4,900, og í hitt eð
fyrra nær $8,000.
«arfS/CS að þeim „
tifeíMt allir, —
tiKiffle■ek k i vilja
wsðt langt á
«2fláE,~^eru farri-
iír *8brúka reið-
þeir, sem ekki eiga hjól ættu
fema okkur að máli. Yér selj-
um hia nafnfrægu
Brantford
sHtíSlijóI, með „einkar viðeigandi
siilœálum. “ ÖIl viðskifti keiprétt
«»£ þráðbein ” Finnið oss NÚ !!
West End 'Bicycle Shop
477 Portage Ave.
JÖN THORSTEINSSON, eigandi.
jírni Eggertsson
íéEfcriístMti: Roora 210 Mclntyre
Block. Telephone 8304
Nú* er tíminn!
t*,fj taupa lot í norðurbænum. —
JLaaadar góðir, verðið nú ekki of
:,seáBir! Munið eftir, að framför er
*íiuáit því komin, að verða ekki á
tsftir í samkepninni við hérlenda
Lot rétt fyrir vestan St. John’s
CtoHege fyrir $300.00 ; góðir skil-
f»ábr Einnig eru nokkur kjör-
aú sem stendur í vesturbæn-
uan.
Komið og sjáiðl!
Komiö og reynið!1
Komið og sannfæristl]
I3L*imili: 671 Ross Avenue
Cefephone 8088
Xerth Wes* Kmployment Y
ÍK Agency <5
640 M».in St.. Winnipee. &
'Ct C. Demeeter ) . , Max Mains, §
Gr P. Buisseret yeigr* Manag.r. ö
VANTA8 g
-'fíf 241 SbtSgarhöggsmenu — 400 imlnr vestar. ö
.0 26 ** austur af Bauning; ö
til $40 6 mánuOi fæöi. «
J0 t(Tie makers“ að MineCentre ®
Lös«rsmenn aö Kashib ims. Off 100 OD
elíliviÖarhöiíf?smomi, $1.25 ó dag.
FiunlO oss strax. S
^oeoeceme^æcemeKecemaeœö
.Tlie Manitoba Reallj Coni|»‘y
Jgf ykkttr vantar góð kaup á
0wásnm eða lóðum, þá komið og
etaJsiö við okkur.
2gf jþið viljið selja eða skifta á
fiauaiin yðar eða lóndum, þá íinnið
critkm að máli.
djf einf.vern vautar góðan ‘busi-
asess’ jstað í borginni, þá höéutn
vzer Kann til sölu, með ófyrirgefan-
íhtjps. lágu veröi.
æXDSÁBYRGÐ og LÍFSA-
BVRGB tekiu. LÁN útvegað út
m. fúasteignir.
THE MiNITOBÍ REtLTY CO,
(SíJI iiutiu *t., Xltðtauley ltll>.
OfiSce Phone 70,52. Hú.< Phoue 324.
M. B.S<agford, B. Pétursson,
Ageut. Ráðsmaöur.
Boyle-Higgins félagið hefir ritað
ba-jarstjórninni, að þ;ið ætli að
bygg'ja 40 íbúðarhús á 3 strætum
utarlega í biseiMim, strax og bæjar-
stjórndn láti gera nauðsynfegar
uniibæittir á þeiittt. það er ákveðið
að gera þessar umbætur.
þrjár tasiur á að byggja olan á
Qtreens Hotel hér í bænum í sum-
ar. Sörmtleiiðis er verið að hækka
ýmsar aðrar stórbyggin'gar 2—3
tasíur, og bendir það 'til þess, að
ver/.lunarlíf sé stórtun að atikast
bér eins og annarstaðar í fylkinu.
“ Sjóíei'ð ”, eftir Otto Lind-
blad, er án efa eitt hið indælasta
lag sem til er við íslenzkan texta.
Þetta lag er í nýju söngbókinni.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Asg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeff.
Woodbine Hotel
Stœrsta Billiard Hall 1 NorövesturlaudÍLii
Tlu Pool-borð.—Alskooar vínog vindlar.
Lennon A Hebb,
Bigendur.
sem mösjuleifa geta, eru beðnin
að koma og hlusta á börnin sem
ætla að taka þátt f •
Kapplestrinum og
Kappsöncrnnm
næstk. þriðjud<Kskve‘d. 21. þ m.
kl. 8., i efrisal Good Templar
hússins. Börnin sem koma fram
til að skerata, er frá 6 til 12 ára.
Sem flestir foreldrar ættu að
koma með börn sin — því inn-
panctur kostar aðeins lOc — já.
AÐEINS lOc fyrir ALLA jafnt.
Fólk er sérstaklesa beðið að
hafa hljótt um sír meðan á pró-
Kraraminu steedur Böruunum
getur fípast ef havaði er.
Programme :
1. Söngur ........“Dream Kisses,,.
Nokkur börn.
2. Fyrsti kapplestur.
3. Fyrsti kappsöngur.
4. Annar kapplestur.
5. Annar kappsöugur.
6. Söngur........ “Contest Song.4,
Nokkur börn.
7. Priöji kappsöngur.
8. l>riöji kapplestur.
9. Fjórði kappsöngur.
10. Fjóröi kapplestur.
11. Firati kappsöngur.
12. Fimti kapplestur.
1«3. Sjötti kappsöngur.
14. Fíólín Sóló .... La Cinquantaine.
Miss Clara Oddson
15. Söngur ...... ‘kSweet and Low“.
Nokkur hörn.
16. “God Save the King.M
Inngangur ioc
Komið t tima.
Tœkifæri!!
1 œkifæri!!
Múrstein«eerðar - verkstæði —
[Bnck-yaid]—( vic'nandi ástandi
við aðalbraut Can. North. félags.,
o\l skamt frá Wintnpeií borg.
5 þúsund dalir kaupa eign þessa
Hús á Agnes St. með öllum ný-
ustu umbótam; 8 svefnherbertn
ok baðherbervi, rafijós og fl.; $25-
00, aðeins $300 niður.
Skuli Hansson & Co.
50 Tribnne Itlock
Skrifstofu telefcn: 6476
Heitnilis telefón: 2274
Haimes Litidal
Se)urh"soit lóBlr: útTeuar peningalán,
bygginira við og fleira.
Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159
Bæjarstjórniu er að senda mann
til O'ttawa til þess að h-alda fram
þeirri kröfu fyrir bæjarins hönd, að
Bell telefón félagið sé af rík'isstjórn
inni aeyfct til þess að íæra niður
ársgjaild máltóla sinnia úr $50.00
sem það nú kostar hér í borginni
og rtaður í $30.00, sem talið er
mieira en næg borguti.
þattin 17. þ. . er þjóðmininingar-
dagur Noregs. Norðmienn í Winni-
peg ætla því, f.ð halda samkomu á
Young Men’s I,i'ber;iJ HaJI á Notre
Damie, ítiálægt Princess st., á föstu-
dagskvel'dið kemur kl. 8. Ræðttr
halda þeir Gustav A. Baehn og
ICetiJl Kmitson, frá Grand F'orks,
N.D., píanó og fíólín spiJ og annar
iiljóð'færasláttiir verður þar, svo
og söngur. Einnig vierður þar leik-
iun norskur sjóttJeikur, sem árlega
er leikinn á þjóðlega I'aikhúsitm í
Kristíaniu, og sem þykir séirlega
skemt'i'legur. Aðrar skenitanir fara
þar einniig fram, og allir búast við
ltinn'i beztu skemtun. Ivostar 25C.
Nýjn sönobókina getur fóik
út um land fengið með þvf að
senda $1.00 til .lónasar Pálssonar.
729 tíherbrooke St., Winnipeg,
Manitoba.
X
45
45
45
45
4?
«
1
45
45
45
45
45
X
X
45
t
4-
45
4
45
4
4?
4-
4o
4:
45
45
45
45
4í
4
4
45
“ Hvar fékkstu þessa
fa llegu treyju ? ” “ Hjá
Armstrong, Ellica Ave.”
Þannig e r talað u m
kvenn “blouses” vorar.
Vér höfum það bezta
úrval f Winnipeg og
verðið er rétt. Oss er
ánægja að þér komið að
skoða þessar vörur.
P. S. — Vér höfum als-
kyns sirs og léreft og
þurkutau með góðu verði
“Fáið vanann—að koma
til Armstrong’s. ”
í
1
4s
4
Búðin þæg;ilega
548 Ellice Ave.
45
t
Percy E. Armstrong,
Eigandi.
♦
9
♦
I
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
729 Sherbrrmkt SIreet Tel. 35 12
(1 Heimskringlu byggmgunni)
Stundir: 9 f.m., 1 til.3.30 og 7 til 8.30o.m.
Heimili:
615 Bannatyne Ave. Tel, 1498
4
Ada/ stadurinn
fyrir fveruhús með ný
tísku sniði, bygginga-
lóðir, peningalán og
eldsábyrgð, er h j á
TH. 0DD50N & CO.
Eftirmenn ODDSON, HANSSON
A.<D VOPNI.
55 Tribune Block. Telefón: 2313
TheDuff& PLLAIBER8
Flett Co. Gas & Steam
662 NOTRE Fitters
DAME AVE. ^Telephone 3815
BILDFELL & PAULSON
Union Bank öth Floor, No. 520
selja hds ob lðftir oir annast J>ar a8 lút-
andi storf; útvegar peuiuttalán o. fl.
Tel.: 2685
BONNAR, UARTLEY & MANAHAN
LðgfræOinRar og Land-
skjaid Somjarar
---------------------------♦
JÓNAS PÁLSSON
PIANO oK SÖNGKENNARI
Ég bí nemendnr undir próf j'
viö Toronfco LJniversifcy.
j' 729 Sherbrooko St. Telephone 3512
♦-------------------------------
Suite 7, Nanton Block, VYinnipeg
HANNESSON & WHITE
LÖGFREÐINGAR
Room: 12 Bank of Hamilto*
Telefón: 4715
6R4 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
XXXI.
Gamla Roggy og fórn hennar.
Söktrm þéss, að árásiin kom svo skyndiilega, var
"VErenikí. ekki viðbúin að vieiita neitra vörn, en bráð-
Utpa áttaði Jtún ság, Jyrauzit um og reyndi að losa
assg, e» gat ekki, svo l.útv varð að giefast upp, og
3tarðí hissa og lirædd á Rogigy.
“Já, horíðu Jttura á miig! ” sagði hún. “Hvers
wegpta ræðst þú á tmg eiins og rámdýr ?''
ÍK-ldtir tnáske, að ég þekki þig ekki?” sagði
fScexlmgin í háði. “Jú, ég þekki þig mjög vel, ég vait
iStwpir þú ert, hvíta stúlka. Menn áJiitu þig dauða,
þö (ágst sex daga á líkpallinum og svo varstu flutt í
^jtjlhvclfingu Clynordamnia. En því ert þú á kreiki á
zmiiðal okkar, sem a-ttir að vera dauð?”i
Verenika svaraði emgu.
'Talaðu”, s-agði k'eriingi'tt. “Æýtlarðu máske að
SBeíjta því, að þú sért markgrietiJainna Clynord?”
Kiðnríutt, sem Veremika sór, olli þvi, að hún
%>mbt ekkt að segja Roggy hver hún var.
Roggy grunaði, að hún hefði einhverja ástæðu til
ímX! tCyljast.
"TaJaðu”, endurtéyk hún, “eða ég dreg þig inn í
EKöH'ra og spyr þig í áliieyrn Sylviu”.
*'Nei, tiioi, ég ifer ekki þaimgað”, sagði Verenika.
í'ilfu mér?”
"|>n v.ðitrkennir þá, að þú sért markgreáífainna
GXy 'soifl ? ”
“Ttó, þaö get ég ekk'i”.
þí.rf heldur ekki, ég þekki þiig. Hver
Öyfarga ði bér úr grafihvelfingunni ?”
SVIPURINN HENNAR 185
Ekkert svar.
“Gerði Gilbert það?”
Verenika þagði.
“Ég veit að hann gerði það. Hvermiig stóð á
veiki þinni, og hvers vegma bjargaði hann þér?”
“Hveis vegna spyrðu mig að þessu ? Eg get
ckki svarað. Lofaðu miér að fara — sLeptu mér”.
“Nei, ekki strax, við erttm fyrst að byrja að
trera upp rfiikmingama”, svaraði Roggy, sem vildi fá
að vita. hvort. Veremika vissi mokkuð um samsæri
'þedrrt gegn htnni. “Hvernig stóð á veiki þinn/i?”
Veretvika þagði.
Nu kvakaði flugl, svo þeim varð bilt viiið. þœr
héldu það væri lávarðurinti.
“Við getum ekki verið hér”, sagði Roggy.
“Koindtt með mér, ég 'ætila tkkert ilt að gera þér”.
Hún tók í haitdlegg Veremiku og leiiddi hana að dálit
illi tjörr. í garðinum, setn á vétrum var notuð fyrir
skautaskemtanir.
Tjötii'in \ar djúp, tineð bröbtu'm bökkum, og á
ofurlitliini höíða við hana sfcóð litið tvílyft hús, með
veggsvölum á þeim hliðum, setn að tjörninmi vissu,
svo þaðan mætti sjá yfir tjörnina.
Roggy Icitldt Vereniiku upp á svalirnar, efitir stiga
við vegginn utanverðam, 'bauð henni að setjast á
hekk, ser.i var þar, og setbist svo sjálf við hliðima á
hetini.
“Ilér erum við einsamlar, bér truflar okkur eng-
iun”, sagþi Roggy. “Vedztu hvað það þýðir?”
“Já,” f.varaði verenika.
“Ertu hræcid?”
“Nei, því ætti ég að vera hrædd. Lofaðu mér
að far.i Roggy, ég vil komast bHrt”.
“Skoðutn við til, nú hefirðu viðtirke'nt, að þú ert
markgreifainnan, annars gæturðu ekki vitað, hvað ég
heiti. Hverndg stóð á veiki þinam ? Segðu mér það”.
186 SÖGUSAFN HEIYISKRINGLU
“þó þú spyrjir Iþessa í alla mótt, þá get ég ekki
svaraö því”.
Roggy fcr nú að gruna, íað Venenika hefði Jofað
Gilbert því, að dylja tilvieru sína, og að GiLbort hefði
bjargað henmi í vou um hagnað.
“Ó, já, þatinig er Iþað”, hugsaði nornin, “en við
ertrm ekki aí baki dottnar, GiLbert, við eigum lyíja-
L<er tinnj'á”.
“Dálitla stnnd var alger þögn.
“Eg get ímyndað mér, að þú sért eiiðbunddn”,
sagöi Roggy, “en til hvers ©rtu að leika vofu bér ?
Mann þinn fær þú aldrei aftur. Ilonum eru þessar
imynduðtt aitdasjóair viðurstyggiLegar, og álítur sig
ekki verðskulda ásókn þíma, því hann hafi verið þér
góður, tnda þót’t hanm iðraðist eitir að haiía gifst
þér”.
“Sagði ltantt þér þetta?” spurði Veremika.
“Nei, en h&mn sagði Sylviu það, setn hann hefir
ávalt elskað, sem hann var trúlofaður og sem hanm
nú er tnilofaðtr aftur”.
“Vierentka stóð upp af bekknum, gekk aftur og
fram ur.i svalirnar, og lagði að' síðustu bemdur stnar
L brjóstriðið, halia'ði sér ofati yfir það og horfði mið-
nr í vatnið.
Nornin fiorfði stundarkorn á hana tmeð ha'tursfullu
augnaráði, stóð upp, læddist aftan að Vereniku,
greip utan um hama, lyíti henni upp og fleygði Ijenni
yfir riðiö í vatr.ið.
Nú heyrðist hátt 'hljóð og þungt fall í vatnið,
sem skve'ttist hátt upp.
Roggy beygði sig ofan yfir brjóstriðið og horfði
á vatnið, sem hún vissi að var nógu djúpt tiil þess,
að Vicremika gæti drukknað.
Verenika kom upp aftur með höfuðið og symbi í
áttina þvert yfir tjörmima, en hægt fór hún.
Kerlingitt ibölvaði á indversku.
SVIPURINN HENNAR 187
“Hún getur synt eims og fiskur”, tautaði hún.
“Alta, nú er hún orðin þreytt — hún notar að etins
antií.u hati'dlegginn — hinn Jtefir ef til vill brotnað.
Hún er að tnissa máfctimn — eða — hún hefir fangið
krampa! ”
Roggv sagði saifct, Veriendka komst ekki áfram ;
liútt hftii upp hendinmi, rak upp hátt hljóð og sökk.
“Ilún er druknnð! ” sagði kerlingarnornin ofsa-
glöð. “Já, hr- Gilhert minn, ég hefi drwgið stryk í
reiktting þittr.! Clynordvafan er nú kveðin miður.
Komdu aftur, jú þarma miðri í tjöruinni ; ég efast um
að gröfiu skili þer í annað sinn”, ag svo hló húm.
Með ógeðslegt bros á vörumnm þaut Roggy ofian
stigann og itvarf imm í skuigga trjánma.
Vatnið yfir við bakkatin hins vagar, myndaði á-
valt smærri og smaerri hrimgi.
XXXII.
Afbrýci og kvombæma kappinautur.
Dagintt tftir saimkvæmið hjá Sir Fortiescue, en
hálfum tnánuði fvrir síðast nefndan viðburð, stóð
ldfftí Díatva við einim aluggann í daglegu stofunni
sírmi, og horfði þráandd angum firam fyrir sdg.
F'yrir framan marmaraolninn stóð lávarður
Tcutamoor.
“Mér liggttr við að trúa því sem sagt er, að jtér
séuð bilfiini'iiigarlaus Díana”, sagði láwarðiirinn. “Nú
l:afið þér áruin saiman hneytt við tnig sem gamlan