Heimskringla - 30.05.1907, Page 3

Heimskringla - 30.05.1907, Page 3
HEIMSKRINGLA Winnápeg, 30. maí 1907. Hvernig eigivm við nú aö fara aS í sveitinni, þegar viS getum ekkert fólk íengiS nema drengi, sem eru aö byrja aö komast í gagniö, og stúlkur, setn ekki eru ennþá einu sinni íermdar, ekki komnar í kristinna manna tölu meS öörum orSum, og svo nokkr- ar gamlar kerlingar, sem fylgja. jörSunum, eins og kúgiildá — þar sem þeim aninars er haldiS viS, — síöan tíS afa og ömmu okkar sál. Nærri má líka gfita, aS heimilin okkar veröi stundum dauf á vetr- iti’. Nú þykir þaö særa feguröar- stnekkinn, aS kveöa rímur, sein áöur var titt, enda höfum viS eng- an t’il þess. Gömlu konurnar gata þaö ómögulega. þær sjá þaS ekki og eru líka of mjórómai. Drengirn- ir eru varla læsir, sjálfir megum viS ekki vera aS því, og um kon- nrnar okkar er alls ekki aS tala.” Svar til Arna Th. Ég get ekki meS nokkru móti séS, aö þú svaraöir spurningutn' mínum í Hieimspringlu. MaSur vexður aö svara ai viti. Arni segir, aö sinn guS hafi ekk- ert nafn. Hann skilur ekki þegar guö seigir: “Fyrir mins nafns sak- ir”, eöa “1 Jesú nafni”. Guö mein- ar: BiS mig meö því nafni, sem þú þektir mig með, Jeú Krists nafni, því svoleiSis hiefi ég birst þér. — Ekki er til neins aS eyöa tíma í, aö narrast aS því , flekklausa (jg fullkomna. Árni segist trúa á orölausan guS, “kraft sem öllu stjórnar”. — Honum dettur þó vant í hug, aS halda því fram, aS afleiöingin hafi meira í sér fólgið en orsökin, — þessi kraitur er þó “hann”, og þessi “haiin” stjórnar af viti. En nú eru mann persónur, er stjórna ai viti, og sarnt eru þeir afleiðing ■af guði sem orsök. Alt svo er guS eö minsta kosti vera eöa jiersóna, sem stjórnar af vitd, þar eö hann hefir skapaö þá sem þaö gera. Ef guð' er orsök aö mönnunum sem afleiSing, þá getur Hann tal- að, heyrt og séð, því þaö geta miennirnir, sem eru þó afleiSing af guöi sem orsök. HvaS segir þú nú Árni minn ? Getur guð ekki talaö ? Nú skil ég einnig, að Árni tdlbiSji guS sinn. Tdl hvers er þaS, ef hann ekki heyrir ? Hanu segist sjá guS í “h'áu og lágu”, en treystir ekki guöi til að sjá Árna, og þó stjórn- ar guð honum, æ, æ! Árni heíir líka margoít séS “guös altsjáandi auga”, á Lodye Rooms Kree Ma- sons, Fonesters, etc. Ja, máske guö geti heyrt og séS en lekbi talaS ? því ef guS talar, þá viita allir, aS Jesús Kristur er “orðiS”. Mér finst misski'lningur- inn liggja i þvi, aö menn skoða föSurinn og soninn sem tvient. Nú er þó auövitaö guösorS guð. Ekki má aðsklja orðið og guð, eða taka tunguna frá guði. Faöirinn talaði í sininum. Svo gat Kristur ekki uppíylt löigmálið nema með því eina móti, að hann gerði full- kominn vilja fööursins. Hugsum svo um þessar setningar : “Sonur- inn getur ekkert gert af sjálfum sér, nema það, sem hann sér föS- urinn gera” (á jörSunni). “Mér er gefiS alt vald á himni og jörSu” (á himnum). þitit >er faðir, mitt er sonur, á jörðunni. Mitt er faðir Lins gamla sáitt- mála, þit't er faðir hins nýja sátt- tnála, á himnum. Jiegar þér biðjiS, þá sagiS : — ‘‘Faðir vor, þú sem ert á himnum Skilur þú, Árni, ,— bara einn faðir. “Og þar mun verða ein hjörð og einn hirðir” (þríeinn hirðir, Jesús Kristur, Faöir vor). Nú skilja all- ir, að guð muni vera andi, sem talar, heiyrir og siér, og aö þessi eini andi hafi talað í Jesú Kristi, sem dyrum í því holdlaga ástandi. Svo Jesús Kristur er sá e’iiui guð, sam tiil er, og ef hann hefir alt vald á himni og jörðu, þá hefir enginn' annar guS nokkurt vo.ld. “Eg em hinn fyrsti og síSasti og sá lifiand'i ; eg dó', en sjá eg lifi um aldir alda”, ^o.s.frv. Hvað beiitir guö ? þegar ég spurði “A.”, hvernig heiilagur andi (guS) frelsaði úr hold'inu, án þess að tengjast því, þá segir “A.”, að ekki sé utn neina frelsun að raeða. Eru ekki hin tíu laga boSorS réttlát, hvort sem maSur trúir á guS eða ekki ? Auövitað. Hefir ekki “A.” brotiS þau eöa breytt á móti róttlætinu ? AuövitaS. Nú, þá er harni sekur viö rét'tlætiS, og þarf því aS frels- ast. Ekki er til nedns að bera á móti þessu. Einnig segist hann trúa á guS, og þá auövitaö, aö réttlætiið búi í honurn. Alt svo er hann sekur viS guð, sem er rétt- lætið.. Hvaö vill “A.” heimta mörg ár af guði (réttlætinu) í eilífu lífi fyr- ir að haía gert meira og minna gott í 70 ár hér á jörð ? Setjum svo hann öðlaðist 1000 ár fyrir, væri það ekki ved borgað ? — Ja, hvað segir þá “A.” utn þaö, sem eftir er af eilífðinm ? Skvldi hann ekki þurfa náðaroffur Jesú Krists, eins og Siggi ? Góðverk geta hreint ekki drepiS syndina í manninum, því svndin er dauði. Að eins lífið í heiiögum anda getur drepiS eða sigraS dauöann', iþví dauðinn og líflð eru eiilíf. Svo að eins eilíft vald getur sigrað eilíft vald. þaS, sem Únítarar þurfa aS skilja er það, að þeir eru sekir við rét'tlætdð lögmálsins vegna, hverju svo sem þeir trúa. En nú trúa þiðir á guð, sem er réjbtlætið, eru þeir þá ekki sekir viö guð? Eru þeir þá frjálsir ? Nei, auðvitað eru þeiir í klómi lögmálsins «iit svo fengi, að þeir ekki hafa lært þann mikla vísdóm, að guð heitir Jiesús Kristur. Minu góði Árni, farðu nú ekki að svara þessu fyr em þú veist fyr- ir víst, að þú skiljiif, hvað ég er að segja. S. Sigvaldason. Til Gröndals. íslandi varst þú til upphefðar sendur, þótt ýmsir með hornauga virtust þaS sjá. Nú þegar þú feröbúinn framundan stendur, flestir með aðdáun star a þig á. Fyrir oss margan þú fórst á þig buginn, fagran þá bókmenta lagðir þú stig. Nú fyrst, við endaðan áttunda tuginn, erum við farin að kannast við þig þegar 'þú að eins átt eftir að kveðja, er eins og við vökmim við ferleg- an draum: Hvar finnum við Gröndal og hvern til að gleðja, hvern til aS vag.ga’ oss í töfrandi glaum ? Úg hef á þinn farið fund °g fundiö gnægS af ljósum. Fuglar sungu í laufgum lund, ég kiitaöi aS rósum. þú byrlaðir mér bjartri veig, þú býrð í huga mínum. Ég lief margan öðlast teig úr eyrarrósum þinum. Fölna rós ég fann hjá þér og frosnar svalalindir. Vekja sorg í sinni mér svona dregnar myndir. þú hefir einmig æst mitt blóð, svo aftur létti trega, — ég hló meS þér á HeljarslóS liátt og innilega. Faröu vel, ég ann þér alls hins góða, a'ftanskiniS vermd þína kinn. Aidrei þagnar ómur þinna ljóSa. O'tial þakkir, kæri Gröndal minnil Ragnh. J. DavíSsgon. S t ö k u r . Kreytir veröld hrakyrSum, hún ei sinnir tárum, þót't i ástar einingum ýmsir fláki í sárum. Hreytir veröld hrakyrSum, hirðir ekki um mauðir, þótt í ástar eiuingum ýmsir falli dauðir. Ragnh. J. Davíösson. --------------- Æfiminning. Húsfreyja GuSnin Stef'ánsdóttir, fr.á Lundar P.O. í AlptavatnsbygS, kona Odds Jónssonar, er býr þar, amdaðist eins og getiö var um i blööunum í vetur þann 12. jan. sl. og varS bauamein hennar krabba- tmein. Hún var lengi búin aS þjást af meinsemd . þessari og lei'ta sér læknishjáipar, en til einkis kom. Frá því snemma um sumarið 1906 hafði hún legið á almenna spital- aniiin hér í bænum, og var hún stunduS af læknunum Björnson og Brandson. þienna langa sjúkdómstíma naut hún hjúkrunar og hjálpar 'þeiria mæSgna Mrs. Olafíu Anderson og dóttur hennar Mrs. Bjargar Car- son, er létu sér mjög amt um hana Oig sýndu henni kærleika og mann- ÚS frábærlega. þaS er tæp'ast efa- rná'l, að ef þær LefSu ekki látiS sér ieins ant um, aS bæta úr kjör- um hennar og létta undir með hienni í stríði hennar, hefði legan hennar langa orðið grátlega ein- manalie.g', því ættmenn hennar eiga öll heima utanbæjar. GuSrún sál. var fædd i Fljóts- dalshéraði í NorSur-Múlasýslu a Is'landi áriS 1869, og var því 38 óra gömul er hún lézt. HingaS vestur ílutti hún áriS 1888 og gift- ist ári síöar eftirlifandi manni sín- um Oddi Jónssyni. þau hafa eign- ast einn son barna, er lifir móSur sína og er á heimili þeirra hjóna vTestur í bvgö. Guðrún sál. var jarðsungin af séra Rögnv. Péturs- syni, og fór jarðsetning hennar fram frá grafhvolfi Brookside graf- reits þann 25. mai. Blessun guðs sé með minningu bennar og gröf og heimili og eftir- lifandi æt'tingjum og vimim. Oddur Jónsson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ : FDANK DELUCA ♦ sem befir búí> aö 58 9 Notre Dame hefir ♦ ♦ dú opnaö nýja búö aö 7 14 Maryland • ♦ St. Hann verzlar meö allskonar aldini ♦ ♦ og sœtindi, tóbak og vindla. Heitt teog ♦ ♦ kaffi fæst á öllum tlmum. ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Þa*ðborgarsig fyrir yður að hafa ritvél vrið við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER------- ----TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Biðjið vm bœkliny — sendur ýrítt. L. HL Gordon, Agent P.O.Boxlöl — — Winnipeg Electrical (MrEClioi Co. Allskona- Rafmagns verk af hendi leyst. 96KingSt. Tel. 2422. sem búiB er til I Canada-veldi, œttu afi heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fouutain St., Winnipeg. Vörumerki. Biöjiö kaupmann yöar um þaö og hafi hann þaö ekki. þá sendiö $1.25 beint til verksmiöjunnar og fáiö þaöan fullvegiö pond. Vér borgum buröargjald til allra innanrlkis staöa. Fæst hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. Winnipeg. Nefniö Heimskr.lu er þér ritiö. 2 Palace Restaurant Cor. Sargent & Young St. MALTIÐAR TIL S'LU a öllum JJ___________T I M U M________ j 21 maltid fyrlr $3 50 a 6eo. U. Collins, eigandi. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEG Beztu teeuudir af vmföngum og vind um, aðhlynning góð húsið endurbætt Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu liestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL & McKF.AG 707 Maryland Street. Phene 5207 A. 8. BARIIAIi Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaöur sá b*»zti. Enfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legstoina. 121 NenaSt. Phone 806 ?œe»»»»»3»æec8»»»»»»»»»3)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a CORN. EPP 5 CO., 854 lllain 8t. Winnipeg. Gufuskipa-farbréf fást hér, til og frá Evrópu. Útlendar peningavfxli. Nót- — ur og peningaávfsanir seldar, sem borg- anlegar eru hvar sem er á hnettinum. Allar póst-pantanir og bréfaviðskifti afgreitt fljótt. Reynið viðskifti við oss. P. 0. BOX 19. ’PHONE 5246 Ö9»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»Cf “Mesti hagnadur faanlepr“ Merknr dráttlistarraaður i Winnipeg. sem nýlega hefir tekið lífsá- byrgð í GREAT-WEST LIFE. rtar á þessa leið :— “ Aðal ástæðan til þess. að ég valdi lifsábyrgð f Great-West Life var sú, að ég veit tð þvi er vel stjórnað, og að ég veit að það mun á sinum tima veita mér þ&nn mesta hagnað sem fáaulegur er i nokkru slíku félagi.’’— I’etta er reynsla allra þeiara sem ábyrgð hafa í GREAT-WEST LIFE; ið^jöidin L.í; gróðinn óvanaiega mikilf; s.llar gróðaáætlauir hafaræzt — og melra en það., Biðjið ura uppiýsingar og eíntak af bækhugnum “Gróði Vor”. í honum eru mikdsverðar oppiýsiugar íyrir verkafólkið. Skrifið eftir honum f dag. SÉRSTAKIB AGENT4R : - B. Lyngholt. W. Selkirk. F. Fiedericbson, Winnipeg. F. A Gemmel, W. Sslklrk. C. Sigmar, Gleuboro. THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. ■.22í2^--.í2--22é2^-^S- 2>., T.L. Heitir sá vindill s»m allir -»ykja. “HversTegnttl'’. af Inl hann er l'að hestft sem menp inrla reykt. íslendingar! moniB eftir a» bibia uro 'j’ ÍCNION MAIIE) Western l’igar Faefory Thomas Lee, eigandi Winunipeg íslcnzknr Plnmber C. L. STEPHENSON, Kétt noröuu viö Fyrstu lút. kirkju. 118 Aiena 8t. Tel. 5«30 IWinnipeg Selkirk k Lake W‘peg Ry. ! - LESTAGANGl’K:— ] i Fer frá reikirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., , * og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 i | f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W”peg i | — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kom- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h.,' 2:35 og 1 , 6:50 eftir hádegi. Vörur tekuaT meö vögnunum aöeins t J á mánudðgum og föstudögum. * f inir áreiðanlepnstu — os þar með hinir vinsælnsta — verzlutiHrmenn auglýsa 1 Heiuiskrinplu. Ti‘l)onii«ion iiiink NOTRE DAME Ave. HRANCH Cur. Nena St Vér seljum peningaAvísanir borg- anlegar á íslandi og öðrum lönd. A lskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tenr íl.OO innlae og yfir og Kefur hæatu gildandi vextl, sem loKgjast vit mu- stæöuféö tvisvar á ári. l lo júnl og deseinber. 196 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU höluöíö á Roggy í hami. Hann bélt að þetta væri VerenikL', laut því mi'ður og sagði : “Verenika, befirðu meitt þig?” Roggy var að standa upp og átti bágt m'eð þa.ð, cn þeg:,r Gill<ert þekti hana, varð hann sem steini lostinu. “Hvað eit þú að gera hér á þessum tíma ? spuiði GJfcert. Kerling opnaði varirnar til svars, en ekkert orð koin yíir þær, því í sama aug'nabliki heyrðist angist- aivtJti. Gilhert vissi, aö Vierenika var í hættu, hrinti kerlingunni úr veginum og hljóp ofan aö tjörninni. Tlann leit fyrst á búsi'ð og svo á tjörndna, og sá þ.i dökt höíuð, sem var að sökkva. Nú tok hann af sér skóna, fór úr frakkanum, fleygöi sér í vatnið og syntd þangað, sem hann sá liöfuðiö, þá vildi svo viel til, að Verenika flaut upp í þriðja riL’n. Annari hendinni tók hann utan um hana, og synti svo meö hana að h'úsinu. þ'egar þatigaS kom, tók hanu hana i íang sdtit og bar hana inn í húsið. Hann þrtiíaði fyrir sér í myrkrinu, fann legubekk og lagði Vereniku þar, að því búnu lokaði hann dyrunum, fann eldspýtur og kveikti á gildu .vaxkti ti sr-m þar var. þegar hann var búinn að kveikja, bar hann ljósið að andliti Vereniku og tautaði við sjálfan sig ; “Hún lítur út fyrir að vera dáin, sé það, þá er fram- tíðarvon mín á endia” Hann iþn.iíaöi á slaigæðinni og lagði eyrað við Lrjóst liennar. Hjartað sló ofur hægt. 1 einum aí hornskápunum voru geymd ýmiskon- ar h'j'imilislyf. Hann leitaði þar og íann brennivín, helti af því í staup, og lét það renna inn á millli vara Yei eniku. SVIPURINN HENNAR. 1 ÍÍ.SK.I97 Hún fór að hreyfa sig, hóstaði og stundi. “Verenika, italaðu við mig, Verenika! ” sagði hann. Hún leit ú hann og nefndi nafn hans með veikri röddu. ‘‘Já, það er ég. Vertu óhrædd, hér gerir þér enginn mein. Eg befi nú í annað sinn bjargað lífi þmn ; þú varst nærri drukknuð”. t’illiert þaut upp á loft, sótti þangað eldivið og kveikti uup itld í ofninum niðri. Svc reisti hann Vereoiiku á fætur og leiddi hana nókkrnm siiuium fram og aftur um gólfið. Hún var m.jcg méttvana og settdst aftur í legubekkinn eftir litla stund. “Mér er mjög dlt í vinstri handleggmim”, sagði húr, '’hann er máske brotinn”. Gilbert atliugaði liann nákvæmlega, og fann, að Iiauii var úr lið: en ekki brotinn. “Ég got ekkert bjálpað núna, en hre>-fðu hand- legginn sem alha minst, hann er úr liði”, sagði Gil- bert. “Veistu hvar þú ert?” •1 já, í Ekautahúsinu”. “Ég hclt, að ég mundi drukna, Gilbert, því lofað- ir þú mér 'það ekki ? þú hefir í anmað sinn bjargað lífi mínu — en, til hvaða gagns?” “þú færð að vita það á sínum tima. • þú getur naumast ir.iyiidað þér, hvað mer þótti vænt um að það var ég, sem íorsjónnn sendii í annað sinn að bjarga I'fi jmt. Ég fer að halda, að forlög okkar séti á cinhvern hátt samantvi'n'nuð. En segðu mér, hvers vi'n' a } ú ert svo leið á lífinu, að þú ákvaðst að fyrirfara þér?” “Hvernig dcttur þér í hug, að ímynda þér slikt um mig. þó ég vildi deyja, þá svifti ég mig ekki líiinu sjálf, þíið má engin kristin inanneskja gera”. 198 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “llvernig atvikaðist það þá, að þú varst í tjörn- inia ?” Verenika roðnaði um leið og hún sagði : “Hún ityndi að myrða mig, það var hún, sem kastaði mér í vatnið. Hún náði mér í garðinum, dró rnig I.ingað upp á svalirnar og fleiygði mér yfir brjóstriðið. Hún ætiaði að drepa mig, ’þó ég hafi aldrt-i gerf hrnni neitt ilt”. “Hún ? Ilver ?" Eoygy”. Gilbert var búinn að gleyma því, að hann hitti Roggy, og fiiÍTaði vdð að heyra þetta. “Hún hefir }>ekt þig,og ætlaði að myrða þig?” “J~”. / “Hún á’lítur þig þá ekki vera anda?” "Nei, haua hefir lengi grunað, hver ég var ; eina uóttina læddist ég inn til Roy til að sjá hann sofandi og íói svo inn 1 mín fyrverandi herbergi og tók þar sjal mér til skjóls ■; iþagar ég svo gekk fyrir dyrnar a L-iðherbergi SjTviu, stökk hún á mig eins og köttur, og nÁCl su’lnui”. “Ég hi-fi alt af álitið hana vera djöful, og hún er s’i ei:ia n.auneskja, sem ég hefi nokkurn bieig af ; en hvtrnig fann hún þig í.kvöld?” “Mcr var orðið ó'þolandi þetta raka loft uppi í þakheibergir.u, svo ég fór ofan og út að fá mér ferskt loft, þá mætiti ég Roy, en hepnaðist að flýja frá honum, en þegar Roy var horfinn, stiekkur hún á mig t ins og tigrisdýr, dró mig hingað og fleyggi mér svo vfir riðið óviðbúinni”. “Já, nú skil ég”. ‘Tvg kann vel að synda, en um leið og ég ’datt, r \k (g hnndleggdnn í stedn svo Lann varð mátitlaus, ég synti } á með annari hendinni, en þá fékk ég krampa, rak upp hljóð og misti meðvitundina’ \ SVIPURINN HENNAR. 199 Gilbert gikk um gólf hugsandi. svo sneri hann sér að Vereniku og sagði : “Ef þú aJitur mig vin þinn, viltu þá koma með mcr til St. Maur aftur?” “J<j é>i skal fara aíitur til Wales, yfirgeía Roy og ir.'.tt elskaða heimili og — alt _ alt! ” “Og göinlu Roggy, þvi ef þú verður hér, Lættir hún ekki íyr en hún gatur mvrt þig". “Flyttu r.iig þá aftur til VVates”. “}’u ætlar aí fórna sjálfri þér til þess að Roy og Syivia giti gifst ?” V erciiika hi.eigði sig samþykkjandi.. btu Kraul er i Osborne og Flack er einhvers- staðar i nánd, ég sendi hann eftir vagni, siem getur tlutt þig til Osborne, þar verður þú svo að vera þangað t,1 anraðkvöld, þá ferð þú dtilbúdn með liraðlestinri til I.undúna borgar í samfylgd með frú Kraul -ifr ílack.” “Fötin min eru vort”, sagði Verenika, “ég get ekki íanð í þcim, en ég á ferðatöskuna meö fötuni í og liattinn minn uppi í þakklefanum yfir turniofitinu. Máske þú getir sótt þetta fyrir mig ? ” “Ég skal gera það. Vterðurðu hér á meðaui?” “Já, en htidurðu að Roggy komi ekki aftur að vitja u.n ir.iu'?” “Jú, það er satt. Láttu dyrnar vera lokaðar, legðu vel í oíndnn, og hérna er skammbyssan mín4 Ég kein aftur að hálfitíma liðnum”. I>au töluðu enn saman fiáein orð, svo fór Monk og sótti fríiki ann sinn og stígvéJin, síðan flýtti hann .sér til LalJaiiuiiar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.