Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 2
Winnipeg, 6. júní 1907
SUIvíARMAL-ABLAÐ heimskrixglu
Úr Minnissjá EFTIR
Feiðalag á íslandi K. A. Benediktsson
í þá daga hát höfuðborgin í 'sandar breiSir og grýttir. J>ar
jþingieyjarsýslu Húsavik. Hún ligg-1 beljar Jökulsá á Fjöllum til hafs,
■ur viS Skjálfandaflóa aS suSaust- j og blikar oft á hana, Stórá og
anverSu. ]>ar var Johnsen, Schou j Sandá, þá sól /er ofar hafsbrún
og Guöjohnsen verzlunarstjórar um sumarn0etur. NoröanviS bæinn
Grenishóli, en
Grvsa tungum,
viS fyrir löngu
tungum ríSur
S æl u h ús sm úl a.
hver fram af öörum. J>ar var Pét-
ur Buck, síra Jón Ingvaldsson,
Sveinn Víkingur, Benedikt Sveins-
Bon svslumaSur, og mörg önnur
stórmenui. þar var verzlun og
vertshús. þar komu Grímseyingar
meS hákarl og fisk — og síra Pét-
t:r. — J>aSan ríöur maSur beint
austur Revkjaheiöi eöa Bláskóga-
hedSi, alla ledö aö Ási i Keldu-
hverfi. J>ar bjó Finnbogi Jónsson
gamli, Tón Sf/lmundsson og J>órS-
ur gamli þóröarson. þar er Snær
Snæland fæddxir. ]>ar er söguríkur
staöur, etvda gamalt höfuöból og
kirkjustaöur. ]>á Reykjaheiöi er
farin frá Húsavík, fier maöur upp
rne'ö Húsavíkur Fjalli og þaSan
upp á Grjótháls. J>ar eru brekkur
stórar, en stórgrýtt uppi á hálsin-
txm. ]>aöan ríöur maöur axistur
að Höskuldsvatni, þá aS Grenis-
hól, þaðan í Grýsatungur. Hösk-
iiklur veiöimaður druknaöi í Hösk
uldsvatni, tóa gaut hvelpum í
grýsir fundust í
og bar þietta alt
siðan. Ur Grýsa-
maöur austur áð
]>ar var sælxihús
fvrir löngu síöan, og sést tóptin
enn, en dugnaSur síðari alda hefir
ekki endurreist þaö ‘ siðan þaö
hrapaði. J>aÖan ríöur maöur aust-
ur á Veggi, þar sem eru gjár stór-
ar og hættulegar, þaSan austur
yfir LönguhlíS. þar varö Jón Sig-
iirðsson úti um miöja síöustu öld.
þaðan til Gvendarbrunns_. Hann
vígöi Guömundur byskup góöi,
máitti eugin skepna úr honxtm
drekka áöur, en nú mega allar, og
verður ei nvjint af. þaöan til Fjár-
torgar, þaS er hraunborg rnikil,
og sést víða yfir af henni, ef upp á
hana er gengiö. þaöan til Blá-
skóga. það er gamall eyöibær.
J>ar eru fjallagrös í flekkjum. þar
tjalda oSt stúlkur tir Reykjahverfi
og Kvömmum. þar ertt götur
djúpar, en lautir grænar. þaðan
rtöur maöur í Vestari og Austari
Hrossalautir. þar eru Ht'ir hagar,
«n má þó á. þaðan alla leið aust-
nr á Undirvegg. þaö er fyrsti bær
i Keldnhverfi austar tindir Blá-
skógahjiöi. þar eru gjár svo mikl-
ar, að þær drepa bæöi menn rg
skepinur, og hyldýpisvani í mórg-
tnn. þar bjó Jón "sjóöandi” (ja'n-
smiöur), Clafur Gabríelss'>:: og
þorlákur ‘‘'barniS mitt”. þa" er
hagsæl heiöalönd, fjallagrös ;;Ö
mun og tóur og hreindýr geugu
þar oft um á fyrri dögtim, sauMé
er þar vænt, en snjó þarf aö
fcræöa á vetrum fyrir menn ->g
skepnur. þaöan ríöur maður ausi-
tir yfir Merkjaiás og aö Iugjalds-
stöðum. þar bjó Páll Hansson, og
þar bjó Gottskálkur faöir Jchann-
esar Gottskálkssonar snikkara í
Winnipeg. þá ríöur maöttr aitstur
sunnan viö Tóvegg. þar bjó Toríi
Gottskálksson faöir Ólafs gamla
Torfasonar. Hann átti marga og
feita sauöi í þann tíð. ]>aöan
austur að Hræreksstaöa beitar-
húsum frá Meiðavöllum. þá norö-
an við MsiöavelH, þvert yfir As-
byrgi og Eyjtina og alla kið aust-
nr aö Ási. þar voru bæjir tv-eir á
siöustu öld. þar bjó Sigurveig
Einarsdóttir í 33 ár í Vesturbæn-
um, en Jósafat Gestsson, Sigur-
jón Guðmundsson, Björn Jónsson
(br. Kristijáns Fjallaskálds) og
Jótt Frímann í Austurbæmim. þar
eru fimm eyðikot : Rauöhólasel,
Kvammkot, Geitageröi, Gilsbakki
og Lindir. þar aö auki lá þórtinn-
ars&l og Bakkasel uiidir Áskirkju
fyrr meir, ásamt trjár-eka, hval-
reka, selvaiöi og eggveri í Svart-
haksskeri, ásamt öllum jörömn
ofan að Keldunesi, en þá voru
þær níu.
in eru þar slétt og standa beint
| upp. þar er, undir vesturbjörgun-
í ttm, lanig-stærsta reyniv'iöartréö,
sem til er í Ásbyrgi, og stærst
| allra trjáa þar. Hver.gi heyrist-
e/ins snjalt og hvelt bergmál, sem
| í Botnibjörgunum. Bera þau tónana
J bs’ggja megin til enda, og tekur
leyjan stundum undir.. Bergmáliö
er þar tröllsleigt, en á sama tíma
mjúkt og töfrandi, o.g vekttr ó-
! kunnum undarlegar tilfinningar,
og munu 'þair saint gleyma því
! náttúrunnar töfráspili. Víða eru
grastór og stallar í björgum, glttf-
| ttr og stapar. Sumstaöar vaxa
: hrislur og búskar nt úr þeim.
Hrafnar, valir og smirlar eiga þar
bú og óööl. Stundum fara göitur
og kin'dur í björgin, og þarf þá að
j síga í vað eftir þeim, og eru það
hættufarir, sem fáir vilja gefa
! sig í.
Ferðamenn, sem skoða Ásbyrgi,
Skógur hefir {SI'úa tii baka úr Botninum og
norður meö vestur björgunum.
þeir koma þá að Meiðavöilum,
sem stendur andspænis Byrgisbæn-
um, upp á og norðast á vestur
álmunni. Eyjan nær nm tvo
þriöju parta inn í skeifuna. Eyjar-
nöfin er jafnhá hamraveggjunum
beggja megin á móts við hana, en
ekki eins há og Botnsbjörgin. Ás-
byrgið hefir myndast af eldsum-
brotutn, og geilin kring ujn eyna
sokkið niöivr, iþví ekki hefir eyjan
kippst noröur úr byrginu, þar sem
sporðurinn á benni er jafn innar-
lega og bjargálmurnar beggja meg-
in við hana. Uppi 4 Eyjunni eru
lyngmóar, holt og laiitir. Varla
kemur svo harður vetur, að út-
aö Asi er tjörn mjög falleg, miltt
enska á breidd, en hálfa aðra á
lengd. 1 henni eru að eins horn-
síli og marhálmur, og allmargt af
öndum, sem leita sér samastaðar
á henni á vorin og sumrin. þó
tjörnin sá íalleg og spegilfögur, er
htin -gagnlaus að öllu, og hefir
marga geitina drepfð og kindur
líka, þó mdnna sé.
verið mikill á Ási, og þaö langt
íram á síðustu öld. þar sá ég sex
þumlunga bárkirafta, í þvermál (í
Helgahússhlööu). Rafitar þessir
voru 40—50 ára gamlir, og voru
úr I) iin m atrue rk u r sk ógi, svonefnd-
um, sem li.tlar leyfar voru eftir af
alt fram að 1870. þar er sauöfé
frítt ðg feitt, en fjárgeymsla hin
erfiöasta, og hættur nokkurar.
Hieáöarlönd eru þar svo víð, að
nægir fyrir afrétt mörgum hrepp-
um. Heiima engjar litlar, en tún
stórt og ekki grasgiefið. þar
skamt frá er byggingagrjóit ágætt.
þar eru málmar í grjóti, einkum J
járn, kopar og sínk. Fitubrá er |
þar á mýrarpollum, og mun þar j
steinolía í jörð niöur, undir hrattn- b®it þverri á henni sunnan til.
bredðunni. ' í- framlöndum er þar 1 Hlm mun vera ttm 2 mílur enskar
sandfok og landbrot og skóigþverr- a Lngd, en *ain að jafnaði a breidd.
un tnikil. MunmmæH sögðu, að sunnan í Fyj-
Svo sern enska mílu vestan við arnöfinni væri stór járnhringur, og
Ás er Áshyrgi,- eflaust sá merk- heföu skip lagið bundin í hringn-
asti bergkastali, sem til er á ís- j11,11 a landnámstíð. En slíkt nær
landi. Fjöldi maiina frá útlöndum enKri átt. Jurtagróður og jarðlög
koma til að skoða st-að þenna, og sýna,_ að Ásbyrgið hefir verdð upp
Islendingar jafnveL sunnan úr
Reykjavík stiltu sig ekki um, að
takast landfierð á hendur til að
skoða Ásbvrgi og Deittifoss. Síðan
Island byigðist hefir Ásbyrgi þótt
■einn sá fiagursti staður, sem dauð-
legt auga fiær að sjá. Ásbyrgi er í
lögun sem skeifiilar. Snýr táin í
suður (inn tii lands), en hælar í
norður. Eyjan, sem gengur inn í
miöja skiaifiuna, er í lögnn sem bóf-
tunga. Byrgið skers-t inn af sönd-
um þieim, sem liggja milli Jökuls-I1,r
ár og bæjaraðarinnar í Uppsveit.
Álmurnar, sem mynda skeiiiuna að
austan og vestan, ásamt evjar-
sporðimim, liggja jafinlágt og sand
arnir, en smábefjast til suðtirs.
Norðf.st í austurálmunni stendur
bœrinn Byrgi, og er smábýli, og á
að oins fand það, sem björg taka
að austan og vestan og fram í
byngisbotn. Tún er þar slétt og
stórt, eti by.gging smá. Oddur,
fiaðir Th. Oddssonar, landsala í
Wdnmipeg, veitti vatni alla leið
austan úr Ástjörn á túnið, og
fiákk töður miklar. Hann ræktaði
ur sjó, löngu fiyrir það aildatal, o
J befir líkleiga myndast eót r að sjór
: gekk lettgra á land enn nú. Tvenn-
j ir vörslugaröar hafa verið hlaðnir
til forna um þvert by.rgið norðan-
! tiil í háðum álmunum og yfir þvera
] Eyjuna, og heföi það þó'tt Kína-
| múrar og þrekvirki nú á dögttm.
Fierðamenn þair, sem ætla bæði aö
1 sjá Ásbyrgi og Dettifoss, fara
J hringifin í kring um ibyrgdð, og
| austur að Ási aftur, og þaðan suð
í Svínadal, sem er næsti bær
viö fossinn. Tveir eru veigiir sttðtir
frá Ási inn að Rauðhólaseli. Vest-
urvegmrinn er mikfa yngri en Aust
urvagurinn, og bæðd styttri og
grieiðfairnari. Me>Öan Austtjrvegur-
inn baföi verið farinn, hafa tvö
evðikot verið bygð, og hefir hann
þá lagið gegn ttm t/únið á öörtt, en
skamt frá hirnt, enda sést skágata
þangað heim úr aöalvieginum, en
það kot hefir aldrei veriö bygt eft-
ir Svartadauöa, en hitt bygit frant
undir 1800. þegar kemur inn fyrir
RaiiðhólaseJ, kemur íeröamaðtirinn
ttpp á Rauðhóla. það eru gamlir
1 við Brandslæk. þann læk á þang-
i brandur byskttp að hafa vígt, er
liann reið að Dettifossi. þá taka
Hólmattingur við, einn rneö falleg-
i iistti blettum á Islandi, og attðtig-
I ur af fjölgresi og blómavali. —
Hólmá rennur vestan og norðan
| við þessar tungur og ofian í Jök-
! ulsá, sem beljar þar fram um
' kletta og kltingur, hamra og
J hengiflug. Stundum gengur silung-
ur úr Jökulsá upp í Hólmá '>g
veiðist í dráttnat. Sunnan við
Hólmá er Melbattgsá. Dálítill
! foss er í benni rétt ofan við par,
[ sem hún fiellur í Jökulsá, og heirir
j I/axapollar tindir íossinum, og.
[ gengur silungnr í pollinn seintti
| part sumars. Kristján Kristjáns-
| son seitti laxakistu í Melbaugsá
j neðan við pollinn og veiddi að
I tnttn. Við þessi ársamrensli er fcss
ii Jökulsá, sem Vígabjargsfoss heit-
| ir. Ain rennur ofan í þröngan
hamrastokk, og má vel henda þar
' steimi yfir. Englendin'gar segja, að
þessi staður sé líkttr eintim staö
i við fljótið Thtmes -í Lundtmaborg
1 á Englandi. Fossinn dregur nafn
af háti stan'dbergi austan við ána-,
og líkist háu langborði og heitir
Vígafajarg. Norðan ttndir því er
■ skú'ti, sem kallaður er “Grettis-
J bœli”. Á Grettir Ásmtindsson að
[ liafia vierið þar um hríð. Líka á
hann að hafia hlattpið yfir ttm ána,
réitt; neðaii við Vígabjargsfoss, og
haft 2 hrúta spirta saman á horn-
ttntim á annari öxlinni. AuðvitaS
j er helminigur af þessu mtmnmæli;
og l'klega alt. Að minsta kosti er
ekkert tim þjtta í Gre'ttlu.
Upp úr Hólmiártunigitm hækkar
landið að mun alla leiið inn á
Hafragilstorfur. Hafrag.il er djúpt
hamragil, ilt í það að komast, en
þar er kvannstóð og fjölgresi mik-
ið líkt og í Hólmártungum. Hefir
; verið hlaðiö fyrir gilið í fvrri
j daiga, '&n 'garðar standa þar illa, í
! snarbröttum latisaskriðum. Neðan
! við Hafiragil er mjög fiallegur foss
í Jökuiisá. Kann steypdst í breiðri
I l.reiöu firam af slé ttu standbergi,
og eins og kastar tign og dratim-
j ró í f‘ang manni., því bann gnýr ei
| við, nié hristir hergið. í fiirndinni
j hefir kvísl úr Jökulsá óiefað runnið
I effcir nafndu gili. Maður bcygir
suðiir fvrir Hafragilið og austur,
baint að Dettifossi. R étt vestan
1 við fossinn er Hraundalur, og eru
] dálitlar mieltieygjur þar, og hestar
baía þar viðnám. Annar gróður cr
! þar enginn, ekkert nema bert
grjót og sandar, og er þess líka
ininst í kvæði Kr. Jónssonar
manna mest kartöflur, og fékk j elt|fí gir, samanstandandi af rauðri
bæði góðar og miklar, því jörð er I möl og rauðu grjóti og hraun-
“Fræðir það oss um fvrri daga
Fagurt bú og horfið hrós.
Á kolum brunnu lýsisljós”.
þá var nóg í munu og inaga,
mörg og fríð á bæjum drós, —•
1 Ási er víðsýni vestur og norðtir
en lítið atistur og suðiir. I vestri
gnæfa Fjallafjöll, milli Kelduhverf-
is og Tjörnness, og eru þau einkar
fögur og skipuleg. Hærst er Satiða
þar hlý og sendin. Á Byrgistún
sœk'ja grágæsir á vorin og eru oft
skotnar að mun. — þeir, sem fara
að skoða Á9byrgi, fiara suður með
túngarðinum í Byrgi, og fram með
Austurbjörgunum. Eins og fram
er tekið áður, fara björgin smá-
hækkandi á báða veigi næstum inn
í botninn. þau eru þar um 360 fet mælt, og taka jafnvel undir, þegar
á hæð. Með björgunum austan og
vestan eru lyngmóar og valllendi
alla laið inn fyrir eyjarnöf. þar fer
skógur að byrja, og fier vaxandi
og stækkandi inn í svonefndan
Botnskóg. Svortjf.idur Leirtjarn.ir-
skógur að austan er langstærst r',
og svo þét'tur, að maður þarf ,>ð
þrengja sér í gegn tim hann, og
sér eii sól um hádag, þegar sLcg
rinn er all-laufgaður. Haiin er cu
10 til 26 feta l.ár, og tim 2 til 4
þttmlungar í þvermál. Hann er ein
hver sá beinvaxnasti skógur, sem
finst á Islandi. Næst honum geng-
ur hinn áðurnefndd Botnskógur, en
er gisnari og ekki eins liár. Milli
Lsirtjarnarskógar og standhergs-
ins að austan, eru Leirtjarnir, eða
réttara sagt tveir leirpollar, með
S'volitlum högum í kring. þar á
dyngju undir. I gegnum þá hefir
j J ökulsá brotist, og eru þar hengi-
' hamrar að henni. Sunnan undir
j Rauðhólum liggur vegurinn ofian ;
tneð svomafndum Hljóöaklettum,
og eru þeir ednliverjir þeir ein- ;
! kennilagustu klettar á Islandi. j
1 þeir tala mannamál, ef við þá er j
hestasbeifurnar glamra á grjótinu.;
I sumum 'af þeim eru íallegir bellar j
og skútar, og hefir bergið á pört- 1
tim í þuini storknað vullandi, og er [
allavaga listakrot ná'ttúrunnar sjá-1
anlegt þar. Kolgrímtir heitir
klet'takonungurinn, en Halla drotn-
ingin, og standa hlið við hlið við
altari náttúrunnar. það hefir j
ktinnngt fólk fyrir satt, að þar
viðhaldist draugar og álfkonur. j
Úr einum þeirra hljóp álfakiðling-
ur fyrir löngu síðan, og var nærri
búinn að sprengja Benedikt Björns- j
son (írá Víkingavatni), sem Guð-
mundur á Sandi skíröi dauðan
upp í Eitnrieiið'inni og lætur hieita ■
Björn Benediktsson Víking. — þá |
bemur Kastalabjarg og Valabjarg, j
þá Vesturárdaliir, og síðan bærinn
Svínadalur. þar er fiagurt bœjar-
fierðame'nn og brynna hestum sín- sræöi og útsýn breyitilag. þar bjó
Jón Jóakjmsson (ssm áitti að hafa
g&ngið afitur), og Guðmundur
Bobbi, síöan Jón Arnason (Skúti), I
faöir síra Árna á Skútustöðum,
sem eitt sfnn dvaldi her vestra, |
og þótti glímumaöiir í Ásrétt. —
]>ar er tún gott, engjar sæmilegar,
þar
sem
]>ar
ekki
um, þar nátt hjá er Hátirð. Htin
nær hátt upp með hömrunum. Af
henni sést næstum yfír alt Ás-
bvrgi, noröur á Sanda, og alla
leið út
kaffi og aöra heita drykki, og
taka snæöing. þegar inn á Byrgis-
hotninn kemur, er allstór tjörn.
Hún er mðtir í kvos, og er stór-
grýtt í botninn. Flún er grænleit á
lit, og veldur því grænt slý og
fell. I norövestri gnæfa Mánaeyjar j mosi, sem vex í urðinmi sem er
vst viö sjóndefldarhringinn, og | niðtir í henni. Hún heitir Botn-
sýnast himinignæfandi, og tindra- tjörn, og er vatnið afarkalt í
ltallir þá hyllingar eru. þaðan sést henni, því sólarhiti nær lítt á
norðatistur yfir allan Axarfjörð- hana fyrir himi'ngn'æfan'di hömrum,
inn. Hann er breiður, en eigi lang- austan, sunnan og vestan. Gamlir 1 vegur
nr. Austan við gnæfa Rattðunúp- mentt sögöu, aö ndkttr væri í tjörn- j S
ar, S11 artf.staðanúptir og Axar- inni, og trúðu
íiúpur, sem fjörðurinn ber nafn af. dögum. ttlendingar tjalda stund-1 Svínadal liggur vegurinn suöur áj
þar fal Einar öxina góðu, er hann itm við þessa tjörn, ef þeir dvelja | I.oirur austur með Svínadalsltálsi, ]
kannaði land. Norður af Asi eru næturlangt í Ásbyrgi. Standbjörg J yfir Skeiðflöt og yfir Rana norðan
j og búsmali fríðtir og vænn.
átti Gunna “genta” heima,
j geymir kirk jugarðinn i Ási.
} hefir stundum þótt reimleiki
j einleikinn.
Frá Ási upp að D&t'tifossi er 3
) klukkutíma reiö, sé hvergi stans-
j aö. Bærinn Svínadaltir er heldtir
j nær Dettiíossi en Ási, en aftur er
brattari og ógreiðari frá
I Svínadal upp að íossinum, heldur
sumir því fyrr á 1 enn millum Áss og Svínadals. Frá
“þar scrr. alðrei á grjóti gráu
Gullin mót sólu hlægja blóin,
En ginhvítar öldur gljúfrin íiá 1'
Grimmufldum nista heljarkióm.,
þar kveður þú foss, miinn ;o: ni
-vihur,
Með fimbulró'mi sd og æ,
Undir þér bergið sterka stynir,
Sem strá í nætur kuldablæ”.
Maður kemur vestan að fossii’-
um, því hann fiellur til norðvesturs
Htið eitt. Bjargveg.gur er ofan við
hann, og nokkuð brött mosa-
brekka, síblaut op sleip af úða-
rokinu. Úr brekkunni sér maður
allan fossinn ofan í gljúfur, og
hvítfyssar ö’dugangurinn upp um
björgin faieggja vegna, og úðarokið
endurkastast alla leið neðan úr
gljúfri hátt upp yfir fossinn, á þá
l'3Íð,sem vindiir stendur og hrekkur
það ofian gljúfra. Áin kemur æð-
andi og beljandi milli bjarga og
melkamha sunnian við fossinn,
steypist fram af berginu, sem er
fleiri htindruð fieta hátt. Fossinn
klýfur lítið eitt austan við miðju.
þar er klöpp eða flúð. Fallþunginn
er svo mik'ill, að alt nötrar og
skelfur í kring um, og sem öll
náttúran sé hamslaus og æðis-
gengin — í andarslitrum. þó er
trvllingur þessi dálítið misjafn eft-
ir vindstöðu. Efi vindur stendur á
efitir falli fossins, ier hann rólegri,
en standi vindur efitir gljúfrimi,
móti iossfallinu, eru það I.oka
umbrot, sem á ganga, og fier þá
um suma.
Sé maður staddur við fossinn
þá logn er, einkum á morgna um
sólaruppkomu, þá glitra og glóa
allir regnbogans litir í úðaöldun-
um yfir f'ossinum, og er sem upp-
heimar allir spýti gulls og krist-
alls regni yfir heim allan, og hafa
margir feröamienn þráð að s.já sig
mnkringda í þessari logadvrð. En
sem sagt, ræður veðraguðinn þvi,
hvort ferðamannimtm gefst sú
dýröarsjón. Fáir standa mjög
kengi við aö horfia á fossinn, því
hestar ertt óeirnir v&gna hagleysis.
Mt-nn fara þá venjulega til baka og
á, á svonjfndum Hafragilstorfum.
þaðan sést mökkurinn úr Detti-
foss hátt í loft upp. Og er það
kallað að “Fossinn rjúki”. Mökk-
urinn sést sunnan af Hólsfjöllum,
Mývatnsöræfum og norðan úr
Kelduhverfi. Stundum dynur svo
iiátt í fossinum, að heyrist fleiri
þingmaninalieiöir. .Fossinn dynur
aldrd, niema þegar illviðri af
noröri eru í nánd. Gljúfrin finna
noröanáttina fyrri en mienn taka
alment eftir veðrabrevtingu. 1
Maður er staddur um 900 fet
yfir sjávarílöt, og sést víða yfir.
Norðttr um Axarfjarðarflóa, norð-
tir ttm Sléttu, Núpasveit, Axar-
fjörð, austur tun Búrfiellsheiði,
Haugsöræfi, Dimmafjallgarð, suð-
ur í Grímstaðamipa, og í hásuðri
stendur fjalladrotningin Herði-
braið hin fríöa. Vestar, í fjarska,
sjást Dyngjufjöll, þá Fremri- og
Ytri-Nátnar við Mývatn. 1 vestri
HlíÖarfjall, Hágangar og Eilífur.
Matthías kemst vel aö orði í þess
ari vísu :
“Noröur sést til Núpa,
Nyrðst viö Sléttubygð,
Austur dali djúpa,
Dimmblá fiellin skygð.
Stiður sést til jökla,
Silfur hjálmuð tröll.
Vestur h&fja hökla
Hraunótt Mývatnsfjöll”.
Ferðamenn snúa ofitast sömu
leið til baka ofan i Svínadal, og
norötir að Ási. Og þaðan, sem
leið li'ggur.
þó ísland eigi ekki fiallegri og
aðdáanlisgri skemtistaöi «n Ás-
byrgi og Dettifoss, þá eru staðir
þessir landinu arðlausir og ekkert
um þá hirt. Ásbyrgi ætti að vera
umgirt, og þar ætti að vera skóg-
ræktitn, því þar er skjól nægilegt.
Dettifioss hefir meira afl einn enn
allar liíandi verur á Islandi til
samant, og gæti framleitt raf-
magn, sem væri fl&iri millíóna
króna viröi á sólarhring. En er
næsta ólíklegt, að nokkurntíma
r.ennii sá dagur upp, að hann verði
ibeislaður afi manitahönjdum. Hann
er fjarri mannahygðum, og tveir
aðrir fossar nær í sömit ánni. Hve
nær, sem námaöldin rennitr upp á
íslandi, mætti vera að fossafl yrði
notað í sainbandi við málmhreins-
nn, en sú öld kemur vart að sinni
um alt land. það eru óteljandi
miUíóniir króna, sem Jökulsá ber
fram til sjós árlyga. í henni eru
fjórir fossar og áveituvatn svo
gott, að •óþarfi er að óska eftir
betra heyi, enn upp af því sprett-
ttr. Mætti óefiað með litlum kostn-
aði gera 'mikið af söndtim í Upp-
sveit í Kelduhveríi, að l.ezta flæði-
enigi. Gætu það orð’ið ógrynni pen-
inga, því beitilönd ertt góð og
landrými hið mesta, en slægjur
litlar eða 'sngar. Ef Islendingar
komast tipp á að þekkja, hve ó-
grynni peninga liggur í ám og
fljótum, væru þau höfð til áveitu,
þá myndi Jökulsá verða góður bú-
bætir, og óskandi að svo verði.
■f1 5 minita kosti eru allir ættjarð-
arvinir trúaðir á undra framfarir
á Islandi, og strax lyrri hluta
þessarar aldar.
Við sktilum þá, lesari góður,
gista tvm stund þarna í Keldu-
hvierfinu. Við kannske l’tiim þar á
fleiri staði áður öll nótt er úti.
Síðar hlikar björt og þýð
31íð mót kvikum sjómim
Sveii'tin ríka á sigurstíð,
Og saíniar vika-þjónutn.
Ný Sönobók —útgefandi
Jónas Pálsson. Allir sein hljóð.
færi eiga ættu að eiga þesssa bók.
Hún er til sfiln hjá II. S. Bárdal.
bóksala, og Jónasi Pálssyni. 729
Sherbrooke St. — Kostar í bandi
§1.01).
Um mániaðamótin síðustu brá
til hlýinda. þá gerði og regnskúri
nokkra, þá fvrstu á þessu vori, og
örfaði það grasspriettu og skaut
út fiyrstu laufblöðum á skugga og
skrauttrjám borgarinnar.
KÆRU LANDAR!
Undirskrifaöur borgar hæsta
verð fyrir alla bændavöru, Sy.>
sem smjör, egg og ull o. s. frv.
Oak Boint, 4- jlrnl 1907.
Danu’l Ðanielssnn.
HEIMSKRINGU
Fublished every Thursday by
Thf Heiiibkrinela XewsA Puhlishins Cn.
* Oanada oc Kacdai
$2.00 um áriö ífyrjr frarn horgaö),
$2.(0 (f>rir íjpn
borgac af kaupeudum blaösins hér)$l.ö0.
B. L. BALDWINSON,
Editor Sí Mauacer
Otfice:
729 Sheihrookc Strcef, WinDÍpc?
F.o HOX 11«. ’Phone 3512,
Að halda sig frá því illa?
pn iðka það góða,
er kristin trú.
(Nihurlag).
E tir aö hafa skýrt frá því, að
biblían sé ritverk óþektra höfunda
kemst P'á'U að þeirri niðurstööu,
að það sé þó eitt víst, að flestir
þeir er verkiö sé eignaö eiigi það.
En þess getur hann, aö Matthías
hafi ekki skráð fxðiingarsögu J>esú
fyr en 50 árum efitir dauöa Jósefs.
Jóssif lifði mörg ár efitir íæðingu
Jesú. Páll vi'1-1 láta draum Jósefs
vera ©inu sönnumna íyrir því, aö
Jesú bafi Vie.rið guðdónileiga borinn
Hvað um frásögu hjarö'mannianna.
En upp á spurningu hans ttm þýð-
ingu dratvma, set ég bér frásögu
ufn dratvm, sem er að eins fárra
viknia ga'mall: — Blaðið “Daily
Gold Digger”, da.gs. 25. jan. sl.,
skýrir frá, að ungíú Doru Daw-
son hafi dreymt bróötir sinn, sem
hún haföi ekki frétt af um 25 ára
tima. Hún þóttist sjá hann í her-
mannia búrainigi á svæöi, sem alt
var þakið snjó. Flann hafð'i loð-
húifu á höfði. Stúlkan skrifaöi her-
málaritara Tafit tvm þetta, og
lýsti búningi þuint, sem hún í
drattmnum hafði séð faróður sinit
í, og bað bertnálaritarann að láta
rannsaka berskýrslúr síraar til að
komast fyrir, hvert raafin hans væri
þ'ar. 1 dag fékk hún hraðskeyiti frá
hr. Tafit, sem sagði henrai, að hann
he.ftSi serat tyrirsipnrn með hrað-
skeyti til Alaska, og feragið það
svar, að bróðir hennar væri þar
mieð þriðju herdeildinni í Fort
Lawton.
þatta er að eiras eitt af mörgum
dæmum, sem ljóslega sararaa, að
draivmar hafia þýðingu ; ienda finn-
ur Páll dálítinn erfiðlaika á, að
sópa burt þýðingu drauma, en get
ur þieiss, að eif hægit sé að eyði-
lsbrSja gitðdóm Jesú, þá sé kristin-
dómurinn fialliran. Nei, þaö út-
h'eiim'tist meira, enda ekki svo auð-
velt aö eyðileggja guödóm Jesti.
Kristna trúin hvílir á bókum hins
Gainla Testatnjeratis jafrat og á
bókram þess Nýja ; — og þó ég
geri Piáli þá'Ö' til eftirlætis, að við-
urkienraa Jiesit að eins sam góðan
inaitin, þá hefir hevmurinn þar
mieira á aö byggja o.g af að læra,
en á öllti öðru trúarlegu saman-
lögöu. Jiesús ekkji að eins kendi,
beldur líka lifði liann samkvæmt
síraivm kenninigum og sararaaði kraft
þairra með verkum sínnm. það er
því mikil fjarstæða, að ætla nokkr
rnra fyr eöa síöar að jaínast á viö
hann, hvað þá að vera mieiiri, eins
og Páll telivr Budda hafa verið.
Saiga Jesú sararaar ómóittnælanlega,
að hann var rnedra en maður.
Páll sér ekki, hverraig Maitthías-
hétfi vitaö um dratim Jósefs. Eng-
inn veit rae.iitt meö vissti um það ;
en það gaftir ekki ástæðu til aÖ
ætla, að svo bafi ekki velgieitað ver
ið. Jósef var vel þektur afi sínu
samtíöarf'ólki, og merkur viðburð-
ur eins og draumtir þiessi h&fir þvi
lengi geymst ; enda mjög senrailagt
að Jósef hafi efitirlá'tvð skrif um
ýmsia merka viöburði o. s. frv. En
um það, að allir guðspjalla'menn-
irnir taki .ekki upp þessa sögu eða
hvierja aðra, er fiyrir kann að korna
er ekkert óeölifiegt. það er senni-
lega margt nverkifeg't firá þeirn.
tímum, sem hvergi befir veriÖ
skriáð. Samgöngur þeiirra tím*
hafia verið svo seinfærar, að lík-
iradi ieru til, aö þiað haíi vakið efa-
semd sjálfira postivlanna tnn hvaö
happileigt væri að skrifia eða láta
óskrifaö. Að guðspjölHn hafi ekki
vierið rituð fyr en síðar.i hluta ann-
arar aldar, teilur Páll saranað með
bókum, er hann vitnar til. En
spyrja má : Eru ekki höfundar
teöra bóka talsvert yragri e.11 höf-
tindar guöspjallanna ? og þess.
veignia, samkvæmt Páls edgin rök-
fræði, harla ólíklegir tdl aö hala
stuðst viö nokkuö anraa'ð en sínar
eigin hugsjómr, — aí líkum toga
spmnnar og ritgerð Páls í beild
siti'ni. Á hinn bóginn, sé ég ekki, aö
það geri svo tnikið tiil, þó af ein-
hverjum orsökum endurritun eðæ
ti'bbreiðsl'a testameratis bókanna
lif.fi dregist 100 ár ; hitt er mreira
um vert, að þegar 'það komst i
framkvæmd, þá var þaö gert sam-
kvæmt skriftiöum sanraanagögraum,
og hafa þær því viö góð rök a'Ö
styðjast.
]>að er raragt, að kerari'a kristinnv
trú utn þaö, þótit í kristnum lönd-
ram séu fratndir mieiiri glæpir era í
haiðraum lön'dum, af þeiirri einföldu
ástæöu, að þiað er gagnstætt eðli
og lögum þieiirrar trúar, að svo sé
brey.tt. Að prestar séu engin und-
íinitekraing í þvi, að fretnja glæpi,
skal fusleiga jatí.ð, en þaö er eins
rangt, að kenna kristnu trúnni um
>að, eins og það er ranglátt, að
loennai lögum þjóÖamna tmi þá
rlæpi, sem þegnar þiedrra firemja.
Að Jiesús hafi dáið kvalafuihim
dauöa fy.rir syndir mannanna, er
I.Líit.t afratn söguiegnr sannleikur,
sem langt er frá að hafi verið raot-
íi'ðtir á þann hátt, er lir. P. segir
verið hata. Hvorki þaö eða anraaö