Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 3
SUMAJiMÁLABLAÐ HEIMSKRIXGLU Winnipeg, 6. júní 1907 í krÍE't'imi'i trú kennir “að gera ilt” -eöa “aö fremja allar tnögu- legar syndir” undir því yfirskyni, að “dauöi Jesú” eða nokkuð ann- að geti afplánað þau illverk, sem fraitnin eru með ásettu ráði. — Krist'in trú segir : “Sýn trú þína tneð verkunum” ; og ennfremur : “Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeitn, sem yður hata”. Herra P. játar, að brot móti lögmáli náttúrunnar baki mönn- tim vanb'lessun. Kristin trú kenn- ir, að tnaður sé ábyrgðarfullur fvrir gerðutn sínum, illum og góð- tvm, að gttð stjórni náttúru lög- máiintt, og aö l.rot móti því se brot móti guðs lögum, að það sá synd, og að fyrir hana líöi maður lífs og sálar tjón. Við þessa kenn- ingti virðist mér ekkert yfirnáttúr- Vér höfum allir skyldum að gagna, sem bundnar eru við lög og reg'lugerðir, en ktstir af oss gæta þeirra eins samvizkusamlega eins og vera ætti, samkvæmt þekk ingu á rétti og lögum. það er réttlætis tilfinning hins sannkristna manns, sem jafnan knýr hann til aö berjast móti þeim eiginieikum moðbræðra sinna sem orsaka það, að þeir bregðast skuldbindingum, sem þeir hafa gert og skyldum, er þeir hafa ltá- tíði'ega lofaS að inna af hendi. þ’essn skeytingarleysi, ósjálf- stæði og kæruleysi gagnvart rátti og lögum er beitt af öllum stétt- um manma ; og af miður sæmandi hvötum er hinn kristni klerkalýð-, ur sorglega mikil orsök í þessu. og vil ég benda þeim á orð Jesú ivjá Maéth. 7, 21—23, og hjá sama höfundi 23, 28. og aftur i 24, 12. Jvessi aðvörunarorð til kirkjunnar eru og hafa verið sönn, og hinn meS'ti þrepskjöldur fyrir kristinni trú. Jvað er þessi misbrúkun prest anna og annara æðri yfirvalda kirkjunnar, sem kristin trú líðu’- miaira fvrir en nokkuð annað. — H;nn sanni andi verður að koma fram í verkunum, því þau tala hærra en nokkur orð. “Af verkun- um skuluð þér þekkja þá”. AS endingu se:t ég hér kafla úr ferðasögu eftir þýzkan rithöfund, I\Ir. Kubisch. Hann ferðaðist til Zion City, og írásaigan gengur mest ú:t á að segja, hvað hann sá þar. Meðal annars segir hann : “Henry Drummond mælti eitt sinn : ‘Ef það væri, þó ekki væri nema að eins ein verulega kristin borg, ibara ein, þar sem borgar- arnir, frá þeim lægsta t.il lvins hæsta, Íffðu í anda Ivrists, — borg í hverri kristin trii færi út úr kirkjummi og inn á götur borgar- innar, og þar setn öll hús og verk- stæði bg iðnaðarstofnamir væru fvlt sanibúð Jesvi. Bara eins slík borg mundi innati skams tíma fá sigur yfir öllum heiminum’. Jtessa hugmynd segir lvöf. sé uti'damtekningarlaust að finna í Zion Citv. Ef á hvierju verkstæði væri einv verkmaður í líkingu við timbur- mannssoninn fríi Nazaret, mundu öll ágreiinimgsmál verkamanna verða bráðlega vitkljáð, og ef i hvierri götvt væri að eitis eitt hús 1 l'íkimgu við það, sem Martha ’ Bethany bjó i, þá mttndi ekki þurfa tmeiira en þriggja kynslóða timajbiil til að vitrýma öllum á- greitvinig.i úr lieiminum”. Jvetta sýnir, að lverra Drumm- otvd befir litið öðru vísi á líf og kemmimg Jesú ICrists en vinur Páll. í október 1905 hélt Roosevelt forseti ræðu í bænum Atlamta. f ræðu þedrri hélt hatvn sig aðallaga að sviksemi stórra okurfélaga, og benti á þá mauðsyn, sem á því væri, að landstjórnin réði bót á því 'ástandi. Meðal annars fórust honum orð á þessa leið : “Jvegar vér leggjttm dóm á sið- fierðisskort annara, þá látum oss vera viss um, að vér þekkjum saimleikann, og að vér segjtvm að eins það, sem vér vitvm með visstt aö sé satt”. “Ef þér vitið, að eitihver maður í 'þjóðþingi voru eða öðrum lög- gjafarþitigum þjóðarinnar sé spilt- ur, þá er að ekki afsakanlegt af yður, ef þér ekki hrekjið hann út úr opinberum embættum, án tillits til Jaess, ltvierjum pólitiskum flokki liann tilheyrir”. “I stað Jress að mælast til, að þér lítið með vorkunnsemi á bresti Nýju söngbókina getur föik út ntn laml fengið með því að senda §1.00 til Jónasar Pálssonar, 72i) Sherbrooke 8t., Winnipeg, Manitoba. Woodbine Hotel Stærsta Billiard Halll Norövesturlaudir n Tíu Pool-b< rö.—Alskonar vtnog vindlar. l.ennoii A ftiebb, EÍRendur. þjóÖmálamannja yÖar, þa hsld eg ‘ fratn þeiirri skoðun, aö þér van- j rækið skyldur yðar, ef þér sýnið nokkra vægð, — ef þér haflÖ gilda ástæðu 'til að ætla, að maðurinn sé sp.iltur, }>á lát'ið ekki hjá líða vtndir, nokkrum kringumstæðvim ! að refsa honum eins og hann verð- skuldar”. \ortli U c»t F.inployinent Agency 640 Main öt., Winnipeí. C. Demeeter ) Max Mainc. P. Buisseret )e,gr* Manag.r. Að vera nógu hitgaður í barátt- | unni móti því ranga, en fyrir því setn rétt er, það er alt sem út- beiiméist til þess að viera kristinn. S. F. BJÖRNSSON. V A N T A Tt 50 Skóffarhöí?f?smenn— 400 milur vestnr. 50 “ austur af Banning; $30 til $40 A mánuöi og fæöi. 30 “Tie n\akers“ aö Mine C’entre 50 Lögesmenn aÖ Kashib ims. Og 100 eldiviöarhöggsmenD. $1.25 á dag. FinniÖ oss strax. H0TEL “BALDUR” G-IMLI, MHHITOB Hotel “ Bnldur ” verður þrílyft á lueð, bygt úr steiptum steiui (cement blocks) og á öflugum stein- steipu grunni, sem verður innan veggja tfu fet á hæð og með loftgóðum herbergjum. I kjallaranum verða svefn- herbergi vinnufólksins. Þar verða og þvottherbergi, geymslnherbergi fyrir víti og vindla, garðávexti, smjör og fleira. Anðvitað verða þar einnig klefar fyrir hitun- arvélar, eldsneiti og fleira. A fyrst gólfi verður stór setustofa, prívat skrifstofa, borðsalur þar sem geta setið til borðs í einu 80 manns. Þar verður einnig eldhús og búr, fsklefi og veitingastofa. Á öðru gólfi verður fín setustofa, einkum fyrir konur og börn, 18 svet'nlierbergi, baðlierbergi, þæginda- klefar og fatageymslu-herbergi. Á þriðja lofti verða 1(5 svefnherbergi, baðsalur, þægindaklefar og ýms önnur nauðsynleg lierbergi. Agæt birta verður f öllum herbercjum nema aðeins einu, og tveir breiðir stigar liggja upp á hvert loft. LENQD BYGOIXOARIXXAR VERWl'R 7 0 FET OG BREIDDIX 44 FET.j. Gangar milli herbergjaraða á loftunum verða fi feta breiðir. \ atnsleiðsluverk er f öllu húsinu, eins og best gerist f stórborgum. Þetta nýja stórhýsi er fráskilið gamla hótelinn, en þar verður aðal veitingastofan, “pool room” og hin sömu svefnherbergi og nú eru þar. Er það einkutn ætl- að almennum vegfarendum, en nýja byggingin ea eink- um ætluð skemtileiténdum, þeim er krefjast allra stór- borga liæginda í íbúðarhúsum. Skemtileitendur og aðrir ferðamenn, sem koma til Gimlibæjar, geta átt alveg vfst að mæta góðum og þægilegum viðtökum á Hótel “Baldur.” Þetta stórhýsi, sem nú er f smfðum, er bygt með sérstöku tilliti til þess, að hinn ánægjulegasti og holl- asti sumar-skemtistaðnr í Manitoba skuli hafa hótel er fullnægi öllum sanngjörnum kröfum ferðafólks, með tilliti til máltíða, herbergja og hverskonar nútfðar þæginda. K' Borðsalur og allar veitingar hinar vönduðustu SANNQJARNT VERD OQ KURTEIST VIDMOT Hotel Baldur J. G. CHRISTIE, eigandi SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU iilhert kiíaði um alt húsiS, uppi og niðri, en ckkeit, Rogry var farin.. Nú tr þér qhætt, Yerenika”, sagði Monk, tn uú utn föt eins fljótt og þú getur, ég geng ut öau'' SYirURINN HENNAR 205 20(1 -ÖC.USAFN HEIMSKRINGLU oau . erutika hJóð aö nýju fvrir dyrnar, og hafði svo iiíéi eins fljótt og hún giat. víti silkif.jóllihn var orðinn þur, og hún ætlaoi ra að lata hann niður, þegar barið var á djr jólinu lagoi hún á stól og hljóp til dyra. Ljrtu búin, Veremika?” sþurði Gilbsrt. \ð angn'ahiliki liðnu”. U.i cg koma inn?” * ’á”. onk lauk upp dyrumim og gekk inn. Eg á jð eins eftir að kotna Lvita kjólnum fyrir, >g þú si’rð". þú þarf’t ltans ekki fra’mar, Ver.emka”, sagði , ‘irtá ég ekki íá hann ? Ertti að httgsa um aö f'vrirbyggja >ftar vofu ’ Ég get ekki lofað * 1"'- l held tg kjólnum”. nn fcratit hann saman og lét hann í han'dtösk- i.'ðfm Y.rtti'ika var að koma fótum sínum fyrir,. Gilbert eldinti í ofninum, og kom húsmununum eius og þcir á'ttu að vera. Jiegar það var bútð . hr.'.in ljósið og laiddi Yereniku út. iðait læsti hann dyrumvm, rétti \ ereniku bend- >g liiddi hania' um dimmustu stígana að litlu ’ iö al’uVi'veginn. fSg hefi Kkil að þessu hliði”, sagði álonk. “Ég .Tast l'cssa Jeið, þegar ég þarf að fara ofan í b’. — Nú þarna er vagniinn kominn”. átitn fetum frá hliðimi var vagninn, sem Flack sótt oif.it í þorpið. Hann, sat uppd í öku- að ég leiki þér því, og þess mannssætinu meö svipu í hendi, og lyfti hfjttinum lít- iö dtt, þegar liann sá Gijibert og V’ereniku koma. Motik itjájpaði Verieniku inn í vagninn. Fyrst var hun:t 1 uokkrum vafa um það, hvort hann ætti að fylgja Yt.’ei’iku til Os'borne, en svo afréði hann þó aö fara nteð henni. “ 1 tl heimilis frú Krauls", sagði hann vdð Flack, og .eit mn lfciö flóttalega í kring um sig. “Og farfcu eins hart og mögulegt ©r, við ■eigum langa leið fvrir hönduttx, og ég þiarf auk þess tledra að gera þessa nótt”. .-5V o ste l’anrt inn í vagninn og lokaði dyrunum, en Flatk ok af stað. Yaj.mti.n var naumast horfinn, þegar gamla Roggy gekk að hliðinu og tautaði : “Til ffu Kr^ú 'öng leíð — það er sjálfsagt til Osborne. — Eg fer þangað á morgim”. Hitn hló og var í þann veginn að fara haitn í Jtöllina, þegar henni duttu í inng síðustu orð Monks. “IJaiiit þurfti fleira a.ð gera þessa nótt, sagði hartt”, tí.t!'coi hívn við sjáífa sig. “Hvað getur þ.iD veriö ? Hann er Jymskari en ég héJt, en ég skal íiðgæta ge’.'ðir lians. tíylvia veit, að ég vinn í henn- ar 'þágu, og vttö'ur því voniandi ekki óróleg. Klvtkk- ; 11 2 getur hann verið hér aftur, og ketnur .tllaust intt u ii! satua lii ðiC — og þá skal ég vera til staðar. Ha, ha, lva, gvmla Roggy er lymskari en }>ú, hr. Gil- lnrt Mouk”. Húu valdi sér skuggaríkasta blsttinn á milli nit’itamva, og lagðist þar fyrir í grasið, alveg eins og t'ándýr, sem bvfcttr bráðar sinnar. Vagninn Iiélt áfram inn í Clynord-þorpið. þeg- <ir liann fór fram hjá kirkjunni, leit Monk út. um Hitt stfirfið haná átti að íara þar fram, og hattn | vihli flýta str cil að fá J>ví Jokið. Vcrenika leit líka á kirkjuna, og fór þá um hana lirolltir, um ieið og hún sagði : “Gilbti t mikið á é'g þér að þakka. Jni hefir tvisvar bjargað lííi mínu ; ég verð aldrei megmig nm, að ’cnd’.itg'jí.lda þér sem vert er”. “Eg hci-mta ekkert gjahl af þér, antiað ©n að þú treystir mér sem þíntim bezta vin”. ‘ ltg befi óh'ifanlegit traust á þér, ettiginn bróðir gæti gert það fyrir systur sitta, setn þú I.efir gert I ■vrir n.ig’ö 1 Monk þrýsti bendi hentvar. A Jtesstt aiignajblik'i, kastaði tunglið geislum sín- ttm á atidlit Wrettiku inn ttm .glttggann, svo Monk 1 v<irð ltrifiuii ai fiegtirð bennar, og sagði við sjálfan | ig : “Hútt er eius falleg og hún er eöallynd og 1 hjiiitag'óð! J’aö tindrar mig, það undrar mig —” Mottk, setn aldroi haföi vitað ltvað ást var, hkk nú i fyrsta sit'.n snert af Lentti. [>eg;ir komið var til Osborne, ók Flack að litlu 1 og óásjálegtt t\ ílj'ftu húsi. “Btddii í vagnimim, Yeretnka, meðan ég vek frti I Kraul”, sagöi Monk.. Svo gekk ltann að dyrum hússins og barði áj i li’. röina. 'TIver cr þar?” var sagt fyrir innan. “£t. Maut”, svaraði Monk. Frú Kr»al lauk nú upp, því það var hún, sem til j dyrauna kotu trnsð Ijós í hendi. “Uugfrii Gwyn er komin”, sagði Monk. Frn Krattl hniatgöi sig, og gekk svo- á undan Monk og Ytrvtdku. inn í laglega stofu, þar sem eldur tíYIPURINN HENNAR 20; l’t. nu á arni, og var hægindastóll til hliðar við e!d it’it. J><u settist Vereuika. Uuglni Owyn hefir snúið handlegginn að nokkrv iey ti ur Itö’ sagöi Monk, “ég beld, að þér getið lag aö þaö, irn Krattl, án þess aö kalia þurfi læknir At’tvaö kveld gctið þið farið til Lundúna bórgar o, aag.ttt: þar eftir til tít. Maur, þá verð ég lika komint og \c-.i suntií't ð'a. Og svo — góða nótt”. H.uin laur cfan að Yereniku og kysti hana. öv,) hnnn hatt'nn sinn, Jvaut út og ók af staf t.l tlviiord þorpsins aftur. Eg 'ýrfc a ý búa út kistuna í grafhvelfingunni s\ o að C lynoru geti skoðað í hana, ef honum sv< 1 u .r.ast”, l ugrað’ Monk, “og það verð ég að gera nilt’. XXXYI. í miðjum herbúðum óvinanna. Jx’gar Monk var kominn á hæðina fvrir ofan Cly- r.ord þorpifc, Lt hann stööva vfttinn og sté út. ‘ ITacksagfc'i hann, “skdlaðu nú vagninum aft- ut- á gisiihúsir.u, ég geng það sem ©5tir cr. A' tuorgun ferfc.i svo til Osborttie, o,g bíður mín þar á ! rantarstöðinni annað kvöld, ásamt frú Kraul fog unglrú Gwvi", J'Lgar 1’lack var farinn, hraðafci Gilbert sér til K’.rkjuunar og lauk við það starf, sem hann átti þar, og var þá khikkan 4. Svo gekk hann í gegn um

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.