Heimskringla - 04.07.1907, Síða 1

Heimskringla - 04.07.1907, Síða 1
!jWBE8» Flýttu þér k i&m: 8 að nA í lóöir í “ERINDALE“ Vertu ekki « aÖ hrinsrla í nokkrum dftlum 1 vasanum, — S settu þé heldur í lóð í “ERINDALE". -- Þaö væi i hyernara. Bre«öið viö, þvt þe^ssar lóöir § veröa ekki lengi aö sranga út. Lesið auglýs. S vora til hægra viö Hkr. nafnið. 28 “Ei er til betri trygging en Manitoba mold“ Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Buildiug aErindale m er lang ódýrasta landspyldan sem nú er á markaönum. “Erindale“ er spölkorn fyrir vestan takmörk Wiunipeg bæjar. Hvert lot 25 x 100. Aðeins 10o lot á $45 lotiö—$5 niöur og $2 á mánuöi. Fjöldamörg ©ru seld alla- reiðu. skrifiö eöa ftnniö oss aö máli STRAX. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 4. JÚLÍ 1902 Nr. 39 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hán erjbúiii til eftir|3érstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið’umbúðirnar ogfáið ymsar premlur fyrir. Búin til eingöngudijá — The Royal 'Crown LIMITED ■wiisrisriFtB <3r Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Aihnenningur í Portúgial kva.5 vera mjö.g óánægöur meö stjórn- aríyrirkomulagiö í landinu, og helzt búist viö uppreist þar áður lan-git liSur. En ógerla vita monn live mikil brögö cru að þcssu, ]:\ í stýórnin hefir nákvæmar gætur á öllum sbeytum, sem send eru úr landi, og hallar öllum freguum sér í vil sem mest má veröa. — StLgamaÖur einn rænti nýleg.i tvro póstvagna, sem voru á leið til Yosemiifce dalsins í Californíu. Sox- tán rmanna voru í vögnunum, en þeir urðu að lúta skipunum þessa eina manns, sem var vopnaöur, og afhenda honum í.lla peninga sína og giersetnar. — Á búgarði ríkisins í Crook- ston, Minn., fanst nýlega skips- akkeri 6 fet í jörðu. Verkainenn voru að grafa skurð á svæði þar sem jarðvegurinn hefir ekki vevið l.reyiður í manna minnum, og þá komu þeir niður á þetta akkeri, sem er mjög gamaldags í laginu, og líkast þeim, setn Norðmepn brúkuðu á tíundu öld. AKING POWDER “Ábyrgst að vera það bezta” Hreint og lieilnænit Reynið eina könuu. Ef f>ér þá álftið ekki, að það sé hið bezta lyftidupt, sem þér haf- ið nokkurn tfma brúkað. þá akilið þvf aftur til matsalans. Hanu skilar yður verðinu til baka 16 úuzu kðnnur 25c I öllum matsölubvðum. — Franskur maður að naíni Xavniier Garnieau, sem nú er að út- taka hiegningu fyrir glæp í fangels- inu í Neivv Wiest-mmster, B. C., tr sagt að sé sá satni tnaður, sem i n'óvemiber mánuði 1901 tlrap bónda að nafni John Asling, setn bjó íiá- laegt Cartvvright, Man. í þessi sex ár, sem síðan eru liðin, l.eftr lög- neglan verið að leita morðingjans, og hygst niú loks að hafa feitgið svo miklar sannattir gegn þessunt manni, að hún geti heinttað hauu framseldan til dóms fyrir þetfa morð. — Mark Tvvain (Samuel I/. Cle- niens), hinn víðfrægi ritsnillingiir Bandarjkjanna, seni nú er hniguþt mjög á efri aldur, ett þó ern og fjörugur, var í síðustu viku í I.uad únum í fögnuði miklum. Kept.st alt heldra fólkið og ýms Sélög sem og konungshjónin, tun að sýna honum virðingu og vielvild. — t þýzkalandii er sögð svo mik- il vinniifólksekla, að stjórnin hefir knúð stúlkur utan af landsbjgð- inni til þess að vinna að vissum handvierksstÖTfum á járnbrautu- vierkstæðmn landsins. Bændum lik- ar illa, að sjá dætur sínar þving- aðar til slíkrar vinnu, þar sem þeir eru sjálfir í vinnulfólkshri'.ki. Kn af því ekki er mögulpgt, að fá karltnienn til að vinna alt sem við 'þarf 4 brautunmn, þá segir stjótn- in nauðsynliegt, aö fá kvienfólk til að vinna að því. — Ijiberal stjórnin á Bratlandi nefir lagt fvrir þingið tillögu, i ða vfirlj'singu, um, að takmarka vald efrideiídarinnar, — 1 áv ar ðí.d ei ld a 1 - innar. Vill stjórnin afnema mcð öllu þanti rétt lávarðanna, að ge:a ónýtt lagafrutnvörp, er samþykt hafa verið af kosnum fulltrúum þjóðarttwiar. Talsverðar umræður fvafa orðið um þetta í þingfnu. Meðal annara hélt foringi verka- manna þar langa ræðu og þótti of skarfnt g.engið, vildi láta afnetna lávarðíideildina meö öllu. — Gott ntlit kvað vera fyrir, að tveggja cenba fargjald á mílufv.i vierði almerat viðtekið í Bandaríkj- unum innan skams. Mörg ríki ha!a þegar samþykt lög um tveggja centa fargjald innan sinna tak- marka, en menn hafa verið vun- daufir utrt, hvernig þeim lög’tm mundi reiiða ai, því hin ýtysu járn- brautaifélög geröu strax ráðstaf.i't- ir til að berjast inóti lögunum með oddi og egg fvrir dómstólum rik;- anna. F,n fvrra laugarda.g héldu forkólfiar hinna helztu járnbrauta- féfaga í mið- og vestur- Bandaríkj- tinum fund tneð sér í Chieago,, og samþ^ktu þar að hlýða hinum nýju lögutn um tv-eggja oenta far- gjald í ríkinu Illinois, sem ganga 1 gildi 1. jiilí. Af þesstt ráöa meiui, að járnbrautafélögin yfir höftið bafi komi'ð sí-r saman um, að láta undan mótþróalaust og færa far- gjaldið niður í 2 cemt alment. — Bamdaríkja stjórnin hefir uv- lega stefnt 3 af hinttm stærstu jarnbraut;irfélögmn í Philadelphi t- ríkinu, til að svara kærum út af satubandi þeirra við kolanátnaeig- endtir ríkisins. Kærir stjórnin fe- lögin um, að hafa gengið í ólög- legt samband sín á milli og við eigenditr námanna í J>eim tilgangi, að fara í kring um Shermau vöru- flutningslögin. _ C. A. Smith í Minneapol.s. setn er einn af ríkustu mönnum í Minraesota, hélt þ. 28. f.m. há.tíð í minraingu þess, aö þá voru 40 ár liðin frá 'því að hann kom þaugað siem innflytjandi frá Svíþijóð. Hann var þá aö eins 14 ára giamall pilt- ur, fátækur og kunrai ekki or N j ensku. Hann varð þá fj'rst vika- þnengur og síðar ökutna'ður hjá fyjrvierandi ríkisstjóra Pillsbury, hveibikatipmatininum auðuga- Hatin vrar snemma hagsýtm og fra’.n- gjarm. Fj-rst setti hann á stofn dá- litia verzlun úti á landi. En 1884 sebtii hann upp söguraarmyllu, seuv nú er oröin einhver sú stærsta í beiimi.. Smith er ednn eigaradi henn- ar. Hann kvað eiga og hafa um- ráð j'fir nreira af timburlandi en nokkur annar ainn maöur, og tnieira en myllur hans gieta komist yfir að saga meðan hann Lifir, þó hann yrði gamall maður. Hana er nú að eins 84 ára og á 5 börn, er öll standa til að erfa svo millíón- um dollara skiftir. — Hermáladeiild Bretlands ætlar aö senda nefnd af völdum her- virkjafræðiingum bil Caraada, Ástr- alíu og Nýja Sjálands til þess að rattnsaka og gera tillögur unt nauð svniiegar umbætur á strandvirkj- um þessara landa. — Stjórnin í Yenezuiela sagði af sér þ. 25. þ.m. — L-ord Roberts er nú á 75. ári og ern og hraiUstur. “Kg heíi sett mér það markmið”, segir hann ’, að láib& ekki e'lliraa ruá tangarhahíi á mér fyr en í íulla hrvefaraa. Kg drekk eraga áferaga drvkki og brúka ekki t'óbak í nokkurri mvnd, enda er ég ekki einum degi eldri nú m ég var árið 1880”. —1 Mikið hefir verið talað um það í blöðutn undarafarið, að Jap- araar beri svo miegraan óvildarhug til Bandaríkjanna, að viðbúið sé, að þeir leggi til orustu móti þeim þá og þegar. Hafa miklar bolla- lagginigar verið gerðar ú't af þessu í blö'ðum béir í ál'fu og eiras í I\v- rópu. Nú' seinast segja blööin, að Japanar muni aetla að reyma að bola ölllum Bandaríkja vörum fréi sölu í Japara, og tnum það aitðsætt nveðan þjóðin sé í þessum ham. — Kn “Qoll'iier's”, helzta vikublaöið í Bandaríkjuraum, gerir lítið úr þess- um óv'iildarhug milli landantia, og segir að óvildin, ef húir annars sé raokkur, sé eingöngn sprottdn :.f undirróðri og glæpsamlegum vkj- urn ói.'lutvandra blaða í báðtrn löndunum, sem reynii til að gera úlfalda úr hverri mýfiugu. — Frá Odessa berast þœr finéttir, að 60 umdir og yfirforingjar í 1 cr Rii#ka, sem tilhevra hinni svo- nefndu “Suður-herdeiild”, hafi vtr- ið teknir til fanga, grunaðir u n samsæri, eða að vera í vitorði með up'pneis t ar m önnu m. — Frá Rocport, Teixas, var sent svohljóðaradi símskeybi til Chicago þ. 28. f. m.: Níu ára götnul stúlka varð uppnumin hér í gær. það vtldi 'til á náttúrLegau en þó óvanaleg- an hátt. ítalskur fiökkuprangari, sem gengur um og selur krakka- baliónur, kom hér á hótieiiið, og af ræini eöa 'til þess að gera stúlk- unni til geðs festi hann knippi af þeissutn balióum ttm miitti hennar. Alt í eirau tók biarnið í loít upp og sveiif í áttina til sjávar, 50 fet frá jörðu. Skiemtiskip var á höfnitnii, er átti George áluanaffoe frá Deu- ver, og tók hann eftir barninu í loftinu, og sá strx hvers kjrns vnr. Hann er hin hezta skytita og grfip kúlubyssu sína í snatri, sem hann lvafði við hendina, miðaði á ball- ómi-knippið og skaut. Honum beipraaðist að sprengja nokkuð nf ballórauraum, og fór barnið nú áð líða mieð hægð niður á við og kom inraan stundar meö heilu og höldnti nið'Ur á St. Joseiphs eyj- una, 12 fet frá sjó. Hesta'þjófur einn, Alex L; r ron að mafini, var skotinn til tana skamt fyrir austan Bobtineau, N. D., í síðustu viku. Darron þess: var foringi hestaþjófafélags, scni um nokkurn tíma undanfarinn heí- ir látið talsvert til sín tuka þ.ir í ríkinu og einnig í Manitoba og Montana aU'Stanverðu. Sá h$t’.ir Thomas Iverr, sem skaut Larron, og er bómdi nálægt Bottine.iu Hann mætti Larron af tilviljun. Larron hótaði að skjóta Kerr, e i bóndi varð fvrri til. Larron lmfðí fv.rir skömuni brotist út úr faug- elsinu í Devils I.ake, þar sem haun var að úttaka liegningu hestaþjó'fnað. Kkkert glæpatnúl verður höfðað á heradur Kcrr fyrir þetta verk. — Á föstudaginn var varð járn- brautarslys á C. P. vagniest na lægt Butler, Ont. Lest þessi val aukaiest og hafði meðferðis 200 kinverska innllytjendur, sem voru á leið til Austur-Canada. Slj’sið er sagt að hafi verið að kenna vagn- stjó.ranum á aukalestinni, xem annaðhvort misskildi eða vanrækti að fara eftir skipunum yfirboðar 1 sinna. Tíu Kínverjar og einn hvít- tir maður biðu bana og nokkrir nneiddust hættulega. — Noröurhafs-farinn Robert K. Beary, sem alkunnur er orðinn í Ameríku fyrir norðurpóls le.itamr sínar, hiefir í vor verið að búa s-ig út í sjöundu ferð sína og býst við að iegií.ía a'f um tniðjan júlt. Hann býr sig út til þriggja ára, en segist þó vonast til að geta fuindið bedmskatitið og verða kotti- intt aftur til mannaibygða um það 18 mánuðir eru liðnir. — Kieisiarinn í Kóreu útraefudi fulltrúia til að mæta á friðarþiug- inu, semi um nokkurn undanfarmn tíma hefir staðið j’fir í Hague, eti þegar þangað kom, var þeitn nett- að um, að taka þar þátt í málutn sökum iþess, f.ö Kórea ekki gseíi taiist sjálfstætt ríki. Sendimöun- um þótti 'þetta súrt í broti og hafa siðan látið gretnju sína ó- spart í ljósi. þeir kenna Japömim uin þetta, og eru yfir höfuð mjög þungorðir í þeirra garð ; segja, að þeini haíi farist mjög illa við K ór- ett-menn síðan þeir báru sigtir ur bý’turn í viðureigninni við Rússa, þeir sétt fram úr hófi ráðríkir og virði réitt einstaklinganna og, ríkis ins í heild sinni að vettugi, þegar hagttr þeirra sé annars vegar. Kr helzt á þeim að hevra, að stjórmn í Kórett muni bráðutn ætla sér að leita á náðir Bandaríkjanna og biðja þau að reyna að miðla mál- um, svo Kóreu-menn gieti fengið að halda rétti síniitn óskertum. — Sorpið á 'götunum í Ntw York var ekki hrejft alla síðustu viku. þeir, sem haifa haft það starf á hendi að flytja sorpið burtu, gerðu verkfall fj-rir viku síð ut. I>egar iíða tók á vikuna, var orðið svo tnikið af rusli og óhreinind'tm víða á götunum, að til vandræöi horfði fyirir heilstt manna og sant- göngur í bænutn. Hailbrigðistiefud- in tók því rögg á sig á laugardag- inn var og srnalatji saman hóp aí verkatnönnum til að hreinsa göt- urnar. Kn bæjarmienn, sem við ó- hreinindin áttu að búa\ tóku þecta illa upp og þótti ré’ittur verkfalfs- manna vera fýrir borð borinn, svo heilbirigðisráðið varð að fá lög- regluna í liö með sér til þess að verja verkamenn árásum. En nú er alt fallið í ljúfa löð aftur, því verkfallsnienn byrjuðu að vinna á mánudaginn var. WINNIPEG Á opna fumdinutn, sem’ haldiim var að tilhlutun stúkunnar Heklu þ. 2i. jÚTLÍ sl. til að ræða um trú- mál og bdndindi, höfðu orðið ali- snarptar umræður milli frjálstrú.ir tnanna og hinna “rét'ttrúuðu”. — Eftdr 'því sem umræðuefnið var orðað, mátti ræða um hvort se.u var trúmál eða bindindi, en flest- um ræðumönnum hefir fretnur leg- ið það fyrra á hjarta. Heppilegra heifði því verið fyrir ,s'túkuna Hekl.i — bil þess að hvort málefmið fyrir sig væri ekki rætt einhliða — að orða umræðuefnið á þá leið, að trúmál yröu rædd í sambandi við bindindi. Séra Rögnvaldur Pétursson héfir verið nú um hálfsin ánaðartima i embiættis erindutn úti í Álfitavat'.ís og Shoal Lake bvgðuni. Frá Moose River í Qnill Lake bygð komu hingað til bæjarins í síðustu viku Magnús Halldórsson og S'tefán Kinarsson, báðir ft á Upham, N. I). J>eir sögðu, að land ar þar í bygð ætluðu að hafa ís- lenzkt hátíðahald 4. júií. Upp- skieruhorfur sögðu þeir að mundtt vera þar að vonum, ’þsgar tillit er bekið til tíðarfarsins á sl. vori. TOR /'TULLFUNDUR SSQ HEFIR GERÐUR VERIÐ Á EINNI LANDEIGN WINNIPEG-COBALT PRUSPECTING AND DEVELOPMENT COMPANY, LIMITED Stjórnendum fólagsins heflr nýleíra borist frétt um gullftind miktn á eign beirra viö Vermillion La e. Gullæðin nýja, yfir mílu á leugd allareiöu, hefir sýnt $13.50 og $17 50 úr tonninu. Þetta er önnur stærsta æðin sem fundi«t hetir, og mun hún auka eignir félagsins að miklum mun. 25c .ÍÐUR EN VERÐIÖ HŒKKAR fyrirtaks tækifæri. KAUPIÐ DESSA HLUTI ,í Þetta er Talið við oss áður en þér kaupið hlnti annarstaðar. Komð eða skriftö eftir Upplýsinga-bækling. V’ér ætlum að selja 20 hluti (og þar yftr) með vægum skilmúlum. Einn fjórðapart niður og það sem eftir stendur í 3 jðfnum af- borgunum, sem borgast á 1, 2 og 3 mánuöum. 20 hlutir er það minsta sem selt er. Komið við á skrifstofu vorri og skoðiö sýnishorn af NATIVE SILVER AND COBALT ORE Utanbæjar Agenta Óskast. FRYER & CO., INVESTMENT BROKERS AND FINANCIAL AGENTS Suite 325 Kenuedy Building [á móts við Eaton’s] Télofón 7010. Portage Ave. tYinnipeg. I' nih. r. K. K. Alhi,-!. 711* Wlirnin Av«'.. \Vini,i|"‘k'. Ptmn,'IUl>.\ Herra Magnús Smith, taflkappi, fór béðan úr bænum aifarinn suð- ur til New York í síðustu viku. Gerist hann þf.r ritstjóri við tafl- blöð Laskers, hins heimsfræga taflkappa. Björn Guðnason, pósttir, fcá Nýja 1-sland'i, sein licfir vierið hér t bænum til lækminga við augnveiki síðastiiðinn mánuð, fór í fyrradng vestur í Foam Lake til veru í sutn ar. Hann biður Heimskringlu að færa vielgerðamönnum sínttm, sem greiddu veg hans hér í bænum ttteð an hann dvf.ldi hér, þakklæti sitt Sérstaklega tilme.fmdi hann dr. Good, sem stundaði hann á St. Boniface hospítalinu, Sigtr. Jón.is- son og J>órð Johnsora á Elgin ave. •Einuig 'biður hann Heimskritighi að bera k\-ieðju sína til Ný'-lslend- inga. Nokkrir ltafa fundið að því, að hið opimbera baðliús við Louis brú ar stöðina sktili vera lokað ; ur. Bæjarstjórrain svarar því tii, c.5 böðun í ánrai þar í fyrra iuifi f.r- sakað fyrir víst nokkur taugawik- tilfelli, og kveðst því h.tía !agt baðstöðina algerleg.f. raiður. ileil- brigðistiiefndin segir, að vatnið í Rauðá þar sé ekki annað cu ut- tynt saurrennuskólp. Hr. Jónas Jónasson. aldinasali f Fort Rouge, ætlar að tala svo-lftið við landann f næsta blaði, viðvfkj- andi veítingum í sýningargarðiu- um. 1 síðasta blaði er mispBenta.'i, að hr. Baldur Johnson hafi 5etiglÖ 3- einkunn við inntökuprófin, cn það er raragt. Hans einkunn var iB. Hr. Johnson liefir að eins ver- ið 4 ár í þessu landi, og hefir því getjgið mjög vel með nám sitt. HerraHón Kernested, frá Winuv peg Beach, var hér á ferð í fyrra- dag. Haran sagði, að óvenjuLg.i margment hafði verið á Beaeit Dom'inion daginn. Áleit það helði verið nálega 10,000 tnattns. Ekki sagði hann að hefði Loriö á o- reglu í öllu þessii fjölmettni. Hr. Krirtján Júlíbs, hagyrðiug- ur, frá Eyford, N. D., var hér á forð í vikunrai. Tuttugu ár sagði hann að væru síðan hann hefðt komið hér til borgarinnar, emia sýndist honum ratlit allmi’tið bneyitt frá því sem þá var. Hetra Júlíus fór beitrtleiðis í gærdag. Næsta ' föstudagskveld verðttr Iræðrakveld í stúkunni Heklu, á að vanda vel til þess. þar ættu því allir m'aðiimiirniir að vera, setn þá verða staddiir í borgiani. inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzluuarmenn auglýsa í Heimskringlu. FRÁ ÍSLANDI. Mótorvagn hefir Magraús kaitp- miaður Sigurðsson á Grund látið kaupa í vetur og mun hann hata kostað um 6000 mörk. Fyrir kaup- inu hefir staðið Jón Sigurðsson frá Kellulandi í Skagafirði. Vagn- iran er ætla'ður til fiutninga hér á brautinrai fram Ej'jafjörð og tr vænta tilegur hingað í sumar. Tak- ist þessi tilraun vel, horfir hún ekki að eins til stórfieldra fram- fara fvrir ’þetta hérað, heldur líka fvrir alt landið.---Vorið er loks alkomið til okkar með sól í fangi og blóm við barm. 1 gær var inu- dælasta vorblíða, heiðskírt að morgni og logn, en undir hádegið dró ljósa sraðræraa þeyhlikuflóka á loftið og ylríkur sumraamblær aad- aði af fjöllutn út j'fir dal og fjörðu — 1 dag er svalara, hafrænan hef- ir orðið yfirsterkari og þeytir þokuflv’ksunum inn yfir iaradið í faragið á vor.inu ; og hefir það enn auðsjáanlega fult í faragi með öfliu norðan úr Klivogutn.-------Slásr- unarhús hafa Skagfirðingar airáð- ið að neisa á Sauðárkrók, og á það að taka til starfa haustið 1908. Gert er ráð fjtrir 8000 kr. hlutai&é tii að re.isa húsið og hefir það fé safnast nú þegar. Fyrsti hv'atamaður fyrirtækisms var Ingi-i mar kennari Sigurðssón á Hólum* en málið fékk góðar undirtektir hjá bændum og stnðmmg sýslu- mattns. Útlit er fyrir, að annað slátrunarhús verði líka reist í Hots ós, em málið Vomið skernra á veg ‘þar. --- Mannalát : Sigurður Jón- asson, S'ýsluneíndarmaður á Bakkra í Öixnadal, andaðist að heintili sínu f. laugardag efitir langvarandi sjúkdóm (berklaveiki). Hann var einn af allra merkusitu bændum þessa héraðs. Gróa Ólaísdóttir, dóttir ólafs beitims Jónssonar dbrm. á Sveinsstöðum í Héttir- vatnssýslu, kona Kristjáns Jóns- sonar, áðttr hrepps'tjóra í Víði- dalstungu, andaðisí á Grenivík í Frétt segir, að Lúðvík Erlends- I Höfðahv'erfl 15. þ. m. hjá Sigur- son hafi druknað af segibát í Matti | jóni lækni og bróður- og fóstur- tobav'atni þann 10. júni sl. Fregit-. dóttur sitmi frú Sigríði ólafsdótt-* ir um þetta slys eru ekki fiengtu.r ur. Hún varð 69 ára gömul —1 grainilegar. “Norðurland”, 25. maí. —-----1 ■ , ■■■■■■■—........................ -• " Hr. var* hér S. G. Thorarinsen, fri G'.vJi, í beenum í siðustu viku snoggva ferð. Hann Lerir bvrjað fastc’ignasölu þar í bæntt'ti f félagi við Júlíus J. Sólmundssou. þeif hafia marg&r ágætar lóðir t:i so’u sem rnenn ættu að ná sér i meðati tími er til. Ekki Tilraun BAKING POWDER Hefir verið notað svo árum skiftir af bestu matreiðsluk. um alt landið. Þær hata fundið það vinna jafnt og vel. og brauðið hefir orðið létt og ljúffengt. Eigið ekkert á hœttu en notið Blue Ribbon Baking Powder. Hjá matsalanum. 25c pundið.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.