Heimskringla - 11.07.1907, Síða 4

Heimskringla - 11.07.1907, Síða 4
r ÍWiimipeg, ii. júli 1907. HEIMSKRINGIi A er liðið að f>eiin^, tfma að allir, — sem e k k i vilja verða langt 6. eftir,—eru farn- ir'að brúka reið- hjól. Og þeir. seni ekki eiga hjól ættu að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með _ einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keij>rétt og þráðbein ” Finnið oss NU !! West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÓN THORSTEINSSON, eigand!. Winnipe^. Bi'tt hundraS mauna sendinefnd írá öllum In'gSmn austati Mani- ftobavatns, frá Oak Poitnt og norS- ur aö Narrows og alt austur aS fyrsta hádegisbaug, kom til bæjar- áns í fyrradag, til þess aÖ hafa samiedginieg'an fund meS Manitoba- stjórninm og C. N. R. stjórnend- imurn, til þess aS leggja fyrir þá kröfur um aukin samgöngufeeri og íramk-nging Oak Podnt brautarinn- ar norSur tafarlaust, samkvæmt áSur geínu loforSi stjórnarinnar. Herra Nlagnús Markússon er yæntanlegur hieiman af íslandi meS ísknzka innflytjendur hingaS rt.il bæjaxins þ. 26. þ. m. Satrnedginlegt ‘Picnic’ hinna ’ýmsu alþýöuskóla í íslendinga- bvgSum viS Maniitobavatn verSur haldiö aS Franklín skólahúsi, eina og hiálfa rn'lu suöur frá I.undar pósthúsi, þann 16. iþ. m. Nýlega er látin bér í bænum á hospítalinu Svava FrLSriksson. 'Myndarstúlka á bezta aldri. Hún var jarösungin í fyrradag af séra Jóni Bjarnasyni. Heim tál fslands fór alfarinn síö- astliöinn mántidag hr. Stefán Da- víösson, tbó'tidi frá Hallson P.O., N. D. f fylgd meö hodum uröu heim þær mæSgur Mrs. þórunn B. Jónasson, frá Hallson, og dóttir hennar. þær fcórri aS eius skemtd- ferS. Fyrra laugardag fór alíarinn Ireim til íslanda hr. F,inar Lvinars- son béSan úr bænum. þann 5. þ. m. voru þau hr. Björn Stiefánsson og ttngírú Olga 'Norman, beeöi frá Pine Vallev, gef- dn samau í hjótiaband hér í bænum af' séra Rögnvaldi Péturssyni. — Heimskringla óskar þessutn tmgu hjónum til allra fraxntíÖar heilla. ■jfslendingar, sem sækiÖ sýning- nna, gleymið ekki aS höimsækja þá Jónasson og Johnsnn. þeir hafa ágætis veitingar á boSstólum, meS sanngjörnu verSi. Sjá auglýsingu frá þeitn á'öörum staÖ i blaöiuu. Hr. Sigurðttr Melsted, frá Hall- son, N. D., var hér i bænum í sl. viku snöggva ferö. SAMSKOT. til heilsuhælisins á fslandi, safnaö af Skúla Johnson, Foatn Dake, Sask.: Skúli Johnson, C.J.Helga- son,^G. J. Bíldfell og Björn John- son, J1.00 liver ; H. FriÖleifsson, 50C ; J. Janusson, G. Elís Guö- mundsson, G. I.ambertsen, L. Ei- ríksson, E. F. Halldórsson, E. Árnasott, C. Thorvaldsson., Ben. Jasonsson, Hannes Jasonsson, Guörún Jasonsson og Helga John- son, 25C hv.; G. Thordarson, 30C ; H. S. Halldórsson, 150. Samtals -75- SafnaS af G. Narfasym, Krist- nes P.O., Sask.: G. Narfason, $2 ; I. úÖvík J. H. I.axdal, BjarniThord- arson, Th. Thorsteinsson, Björn Johnson, Th. E. Vatnsdal, Th. Paulson, Svieinn Halldórsson, J. S. Thorlacíus, Erlendttr Guömunds- son, Joe Johnson, W. M. Paulson, Th. Thorvaldsson, Fl. B. Einars- son, Lárus Nordal, Jóhann Da- víösson, ölafur Péturssoh, Einar Vigfússon, I.E.Ingi, Jón F. Leifs- son, Bergþór Björnsson, Christjan Gabríelsson, $1.00 hv.; Jórtas Hin- riksson, Lars Hogan, Páll Margn- ússon., B. Ölafsson, Th. F. Björns- son, O. G. Ketilsson, Haraldur tíigtirösson, Signröur Kristjánsson og Jakob Nortnan, 50C hv.; Bergþ. Johnson og S. tíjgurösson, 25C hv. Samtals $28.00. ATHS.—þar eð svo óhieppifega hefir til tekist, aS listinn meS nokkrum af nöfnum gefendanna til heilsuhælisins á íslandi hefir glatast, og þau nöfn og upphæöir svo aiftur skrifaö eftir minni, — vil ég undirskrifafþir biSja gefend- ttrnar aS athuga, hvort þær séu rétt tilfæröir. Kristnies, 27. júní 1907. G. Narfason. Meötekið aJ Heimskringlu frá G. Narfasyni alls $35.75. Mrs. Dr. ó. Stephenseli, 615 Bannatyne ave., fór síöastliöinn fimt'Udag ásamt börnum sínum til aumarvítu niöur aS Gimli, og verður aS heiman um tveiggja og hálfsmártiaðar tíma ; meö henni fór og móSir hennar Mrs. St. Gttnn- arsson. Hr. Magnús Jóhanttiesson og þorkell sonur hans, setn lengi haía búið í Fort Rouige hér í bænum, hafa leigt land nálæ-gt Gitnli og flu'ttu þanigað í síöustu viku, til aS búa þar framvegds. Hr. Bergtir Johnson, frá Baldtir P.O., Mau., kom hingaö til bœjar- ins í tyrra dag úr terð sinnd suSur til I’ine Valley, þar sein hann var aö liitta móötir sína og frændfólk. í Piine Valfey segir hann ágætt út- j Ift meö grasvö'xt og raSra uppskeru j — en í Argyfe var útlitiS ekki g,ott eftir því sem hann segir, þegar hann fór þaðaii fcyrir tveim vikum. ! En á þedm tíma hafa komið þar | skúrir, svo útlit tneö uppskeru ! ltefir vonandi aö miklum mun j batnaS þar á þeim titna. Til Sýningargésta Landar þeir, setn koma á sýn- ingun'a, eru vinsamlegast beönir aö athuga það, aS undirritaöir haía teigt skálann No. 13 í ‘Grand Stand', — rétt vestan viS aÖal- inngartigdnn, — og þar getíj j>eir fcengiö alt, sem hressir j>á og end- urnærir. — SiöastliöiS sumar fceng-* um við iofsorö hjá sýndngarnefnd- inni tvrir veitingar okkar, og nú lofum við að gera enn betur. Virðiingarfylst, J. Jónasson og Kelly Johnson Nýju söngbókina getur fóik út um land fengið með þvf að isendall.00 til .lönasar Pálssortar, j 729 Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. I GuSmundur Bergþórsson, aS 6yf McGee street, skerpir sagir fijótt og vel og ódýrt. TIL er íbúö í húsi Hi Gíslasonar, Simcoe street. 573 TIL SOLU: Espólíns Árbækur fyrir sanngjarnt verö. Frekari upp'lýsingax fást á skrifstofu Keimskringlu. — P'áfinn vill gera auSmanniun Morgan aS “Prince of Holv Em- pire”, en fvrst veröur hann aS gerast páfa'trúarinaSur. Tvær dætur herra Arngríms Johnsons, frá Victoria, B.C., komu h'ing’að til bæjarins um sl. helgi, í kvnnisför til frændfólks síns hér. Ennfremur ætla jrær að bregða sér suður til Dakota og heimsækja þar frændfólk og kunmn/gja áSur en þær leggja dí staö vestiir aftur. Únítara söfnuSurinn ætlar nú eitts og aö undanförnu, aS selja mákíSiir og aörar veitingax sýn- ingarvikuna úiti í sýningarigarSin- um. Tjald þeirra vieröur á sattta stað og í fyrra. Á unda'nförmim árttm hefir söfmiSurinn getiS sér mjog góöan orSstýr fy.rir veitingar sínar hjá sýningaxgestunum og fullkomfega fengiö sinn skerf af viö skiftum J>eirra. 1 þessa sinn ætlar söfnuSurinn aS hafa útbúnaö allan fullkomnari en áöttr, og vænrbir því að geta gert alla viSskiftamenn sína ánægöa ekki siður en að und- anförntt. Peningar i kolum — V É R B J Ó Ð U M - BRITISH COLUHBIA AiVlALQAMATED COAL Co., FELAGS HLUTI HED MANADR AFBORQUNUM A 15C HLUTINN Engin fjárveprur er áreiöanlesrri, vissari né arömeiri heldur en í ifóöu kolafélagi. netta félag á 17,000 ekrur af Souris Kola lOndum í hinum víöfræíja Chicoley dal i tí. C. Dar eru 5 kolaæöar á lftndum þ«fss, 35 feta þykkar. os? ætlaö aö þar sóu yftr 4000 millién tons. Sum gömlu félðgin som hafa kola-tekju í þe3su hóraöi, selja hluti sína meö ákvæöis veröi. Meö því aö taka boði voru, geta hlutirnir margfaldast á mjög stuttum tíma. Marg ir hafa oröið auöugirá fjárvogun 1 kolafélögum. Kaupiö nú. meöan verðið er lágt. Sendiö pantanir fyrir 500 hlntum. eöa eins mörg umogþérgetiö borgaö fyrir, meö því aö borga fjóröa-part verösins meö pöntuninni. I»ór fáiö 1, 2, 3 eöa fleiri máuuöi til aö borga afganginn, I>etta'er eitt bezta boö sem vér höfum nokkurntlma haft meö höudum. FRYER & COMPANY Investment Brokers Telefón 7010 Suite 325 Kennedy Bldg. 'W’innipeg fslmizkur umhottsmaflur. Karl K. AIb<‘rt, l>17 Wiltiani Avq, Witipiueg. Tti]"fifm tUIXI Winnipeg sýningin byrjar næsta laugardag 13. þ. m. Búist er viS, að hún veröi að miklum mun full- komnari og fjölbreyttari en í fyrra og lieira ÍQlk sæki hana en þá. í borgtmarlistannm til Heilsu- hælisir.s er iiíisprentaS í síSasita blaðd: “Mrs. Ragtth. Johnson $2”, á aS vera $1.00. Alls því meStekiö af ASalsteini Kristjánssyni $61.50. Fréttir segja, aS /nýlega hafi fundist allmik'ið1 af gulli í Cobalt námahéraSinu í 'Ontario. Sjá augl. frá Frver & Co. á fcvrstu bls. Sólmundsson og Thorarensen FASTEIGNASALAR A GIHLI KJÖRKAUP Á BÆ^ARLÓÐUM Á GIMLI : — ViS Löfum nærfelt 30 bæjarlóðdr til sölu, allar á góSum stöSum í Gimli bæjarstæði, er viö seljttm viÖ lægra veröi tn nokkur annar GETUR s'lt lóöir hér, af j>eirri einföldu á- stæðu, aö viö, af hendingu, itáSum í kjörkaup á meiri hhita jnessara lóöa. Nokkrar lóSir eru þeg-ar seldar og Linar fara sömu leiö bráölega. NotiS tækifærið setn fyrst ; ekki er seinna vænua. FinniS okkttr eöa skriíiö. Bréfum svaraö skýrt og skjótt. Gimli, Mau., 17. júuí 1907. J. S. (J. THORARE^Eil *e *o ♦ $ *o ♦ ♦ 4o *o *o *o 4c *o *> *> *t> *b *o * *> *b * * *ó 4) *b *b *b *b *b *b *> *b * *b *b *t *c *b *> - *o *b *b *o *b *b *b *b *b J Percy E. Armstrong, Eigandi. 4ó “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses“ vorar. Vér höfum það bezta urval f Winnipeg og verðið er rétt. Oss er ánægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “ Fáið vanann—að koma til Arinstrong’s. ” Búðin þægilega 548 Ellice Ave. ♦ ■?> l í> *■ » <&■ t> > | ► ?> í> » <* #> > f> I -> <> í> # «> ?> > o ♦ f> ?> > > l l The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’ Reykplpur af öllum sortum. Tel. 6298. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrooke Street, Tel. 3512 (1 Heimskringlu byggmgunni) Stuudir: 9 f.m., 1 ti!3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave, Tél, 1493 Hames Linflal Selur hAs og lóðlr; átvegar peuiugaláu, bygginga viO og fleira. Room 205 McINTYRE HLK. Tet. 4159 Wíunipeg Selkirk 4 Lake W‘peg Ry. LESTAGANGUR:— Fer frá Selkirk — k 1. 7:45 og 11:45 f.h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer fré W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar meö vögnunum aðeins á méuudögum og föstudögum. Sorllt West F.mploj nient Agency 6di Main St.. Winnipee. C. pemeeter | ejg'rt Uai Mains, P. Buisseret Manag.r, V A N T A R 50 Skógarhöggsmenn— 400 milur vestur. 30 ‘‘ austur af Hauning; $30 tll $40 á mánuöi og fæði. 30 “Tie makers“ aö Miue Centre 50 Lögj^smenn aö Kashib ims. Og íoe eldiviöarhöggsmeun. $1.25 á dag. Finniö oss strax. Boyd’s brauð Brauð vor hafa náð áliti sökum yfirburða þeirra yfir önnur brauð, og álit á þeim vex nteð degi hverjum. Haf- ið tal af keyrslumönnum Boyd’s og fáið að reyna brauð- in,—þau mœla með sér sjálf. BakeryCor Spence& Portage Ave Phone 1030. C. ÍNOAI.DKON 5er,'r yiö úr, klukkur o? alt gullstáss. Ur klukknr hringir og allskonar gull- vara tilsölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 IS4KKL ST, Fáeinar dyr noröur frá William Ave. HANNESSON & WHITE LÖGFREÐINGAR Rootn: u Bank of Hamilto* Telefón: 4715 “ Ef það kemur frá Johnson, þá er það gott” I>að er eins áríðandi hvar þú kaupir kjötiö eins og hver só húslæknir þinn, þegar um veikindi er aö ræöa. I>aö heflr veriö mark og miö vort' í fjölda mörg ár aö hafa kjötmarkaö vorn sem allra bezt útbúinn fyrir kjötiö yfir sumariö. Svo aö full vissa er fengiu fyrir því, aö alt kjöt, sem frá oss fer, er hreint, heilnæmt bragðgott og algerlega ferskt.. C. G. JOHNSON Telefón 2631 Á horniiju á Ellice og Langside St. Ada! stadurinn fyrir íveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. F.ftirmenn ODDSON. HANSSON A.tD VOPNI. . 55 Tribun« Block, Xelefón: 231J The Duff & Flett Co. PLUMHERS. GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaO, og verdiS rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winuipeg Phoue 381.5 BILDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningaláu o. fl. Tel.: 2685 Bö.WAR, HAKTLEV & MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nauton Bloek, Winnipeg 248 SÖGLSAFN HEIMSKRINGLU Lafþi séð Vereniku tvisvar sinnum, sömuleáSis dyrn- ar, spui /liúu haföt flúi'ö út tttn. Bisset skoðaöi alt nákvæmlega og sagði svo : “Lávarður, ég skal taka aö mér aö ráða þessa g’átti, en þá verð ég aö fá að vera sjálfráður, fá að fcoma og fara þegar ég vil og fcá lykil að einu hlið- iuu, í fám orðutn : tnega haga tnér sem heimilism'að- ur yðar ’. “Ég gef yðttr frjálsar hendur í öllu tiUiti”. Lávarðurinn sýndi þeim nú herbergi þeirra, og að því búnu gí-ugu þeir a,S matborðinu. Sylvia tok ekki þátt í máltíðintii, en Gilbert kom brosandi og kátur inn í borðstofuna. LávarKurinn kyntii gestum sínum stjúpbróðurinn, sem hedlsaði Jteim hæversklega. , Herra Btssel lést vera spjátrungur og hafðii sjón- gkr fyrir oðru auganu. Mottk áfeit hann því vexa ofiátung en ekki gagnlegan njósnara. “þerma írtaiin þarf ég e-kki að hræðast”, hugsaði hann. “Ef tg vissi, hvar Verenika væri, gæti ég lilegið að liontrm”. þjóuninn tók af borðinu og fór. “j>ér eruð, get ég ímyndað mér", sagði Gilbert við Bisset, “orðiitu kunnugur allri vofusögunni. Cly- nord, sem er meðal hitma stærstu aðalsmanna óðala á Englandt, lK-íir hingað til skort aðdrárttarafl hinna gömln óðalshaila : svip eða hvíta dotnu, en hefir nú ■til allrar iukku öðlast eina slíka”. Lávarðurihn, setn ekki líkaði þessi gáski Gil- berts, leit til liatrs all-þttngbrýndur. “Kaiiske þér ge.tið sagt mér eitthvað meira”, svaraði Bissc'. ósjálírátt. hrökk Gilhext við. Honum fanst orð- tttn þiessum fvlgja sérstök áherzla, en svaraði satnt brosandi : “Ég, nei, alls ekkert. Hvort þn<f er SVIPURINN HENNAR 249 heppni eða óheppni, þá hefir mér ekki auðnast að sjá svipiitu”. S “Umgírii Monk hefir þó séð hann, segir lávarður- inn ?” “Ja-á, systir tnín hefir séð hann, eða það l.eld ég. líniplingsru tnan, sem lávarðurinn náði af kjófertni svipsins, sýit'ir að hér er um lifamdi veru að ræöa, en ekki anda, og eg held, herra Bdsset, að þér finmið j>á sektt tneðal viitnttíólksins”. ‘,‘Eg }>akka fy'rir bendinguma og skal ekki gteyma henni. En cftir á að hyggja, lávaröurinn sagði mér, að þér heföuÖ staðið viþ garðsdyrnar á hljóðfæra- herherginu, þegar svipurinn, eða hvað menn vdilja kalla það. syndi ,sig í fryrsta sinni, og }>ér sáuð ekkert alls ekk/rt ?” “Ekki minsltt vitund.” “I.ávMt'öiirinn segir, að jþetta kvöld hafið þér verið svo lengi i ltljóðfæraherberginu, að enginn hafi gatað komið þar inn, án þess þér sæuð hann, haft þessi kvenmaður verið komin þangað inn á undan yð- ttr og falið sig á bak við blómin, J>á heíðuð Jtér átt að sjá hana, þegar hún kom út úr fylgsni sínu. Og setjum íiú svo, að liún hefði getað það án þess:-að vera séð eða til liennar hefði heyrsts þá er samt ó- sktljanfegt, að þér liefðuð ekki séð hana, þegar hún flúði uhdatt lávarði Clvpord út um dyrnar, sem J>ér stóðuð við. — Aljög óskiljanfegt”, bætti Bisseit vdð. “ó, það er ekki svo undarlegt”, sagði Monk, sem fékk meiri og meiri óbeit á sessunaut sínum. Hún hefir liklago séð mig og ekki farið út fvr en herbergið var mannlaust. Af því ég sá liana ekki, hlaut ég að alita þetta missýningar”. “þér Llutnð' þá líka að álíta, að systur yðar hefði einnig missýnst?” \ “Já, l.ernii líka", sagði Monk. “Ég má ekki gleytna, að segja Sylviu frá því, að ég hafi viður- 250 SÖGUSAFN HEIMSKRINCLU t I * kent að hún ltafi séð sv’ipinn, en þagað vfir því, til að ónáða ekki lávarðimn. það væri slænrt, ief ég gfevnuli því, Jtó ég haldi að þessi kauði þori ekki að spyrja lic.na því viðvíkjamdi”, hugsaði hann. þess-nm ásttningi gleymdi hann þó jafnharðan því í sama bili kom þjóun inn og rétti honum bréf. “Símritun”, sagðd hann, reif iimslagáÖ og opnaði skeytið, se.ui v ar sent írá Lundúnum um morguninn. V\ “Strokui skjólstæðingurinn er fundinn. Alt er i reglu. Hoii’im verður haldið þar til þér komið, sem ekki er strax þörf á, þar eð hann er veikur, og inun ekki hressast fyr en að viku liðinni. Scot & Reman”. þannig hljóðaöi símritið, sem var frá Flack. — Monk lí.s j>að tvisvar og átti bágt með að dylja gfeði sína. Nú gat hann boðið J>eitn byrginn, bæði IioiIf:y Bisset. S\ o í agði hamt vdð þjóninn : “það jtarf ekkert svar. Hérna er vikakaup handa sendiuuinnintiin, láttu hann fara til gestgjafa- hú.ssitts og fóðra hestinn, ég borga”. þjóminn ^>k við skildingntim og fór. • j í þriðja siun: las Monk skevtið. þegar hann leit up-p, sá bann að Bisset horfði á sig. “Heftrðu fengið góðar fcreguir, Gilbert?” sagði lá- varðt.íinti. “Agíetar. það er síinskeyti frá Scot & Reman, stm segir mér að dálítið gróðaiyrirtæki, sem ég réð- ist í, hafi hepnast, og tnér er að því mikil ánæ.gja. Hver sá, sem ekki er auðugri eu ég er, hlýtur að gleðiast þó gróðinn sé smár”. Monk fcratit simritið saman og stakk því í brjóst- vasann, en rétt eins og hann væri hræddur um að hann týndi J>ví, tók hann J>að u.pp aftur án þess á SVJPURÍNN HENNAR 251 bæri, rt-if það í smá'ttttlur og stakk þeim í buxtia- vasann, hallaði sér svo 'hugsaiidi afctur á bak i stóln- um. Hat.'U áfeit hyggilegast að íara ekki strax til Lundtina, þar eð hann gæti, tneð því að vera kvr, haft augastað á njósnaranum, og, ef til vill, glapið lionuiii sjónit. Attk þess var hann hræddur um, að það kvuni að \-ekja grun hjá Bisset, ef hann íæri strax, og þar eð Verenika nú var veik og í gevmslu f'elaga hans, áleit hann sér óhætt að dvelja lengur, þó áliiit hann nauðsynfegtj að skrifa frú Kraul og Flack. Að' lokinni máltíð fór Monk strax til herbergis síns, tiil af skrifa aðstoðarhjúum sínum. B:sset fór straX' eltir að Monk var íarinn. Ivávarðurinn lét söðla tvo hesta til þess að ríða um skemtigarðinn og greiidina ásamt herra Tempest. Skamt á undan tþeim gekk maður reykjandi, með gönguprik í glófaklæddri hendi. “þetta er Bissat”, sagði Tempest. “Hann hefir liklega verið niðri í þorpinu”:. “Hvað ætli hann hafi fundiS þar?” sagði lávarð- urinn. “Samt er ég viss um, að hann veit hvað hiittn gerir, bak við þe.nna látalætis spjátrungshátt, d>lst hinn gióggskvgni mjósniari'’. Á sömu stundu stóð Bisset kyr fyrir utan garðs- hliðið og gærðist inn. Hins vegar við hliðið stóð Monk og var aö opna það. ‘ Hann hélt á bréfi í hend- inni, sern liann ætlaði með oian í þorpið, í stað þess að láta það í satneiginilegan póstpoka í höllinni, eins og venja var ttl. Bisset vék til hliðar og tók ofan hattinn fyrir Monk, sera stakk bréfinu í vasa sinn í snatri óg skelti hliðinu aftur. Lávarðuriun og Tiempest komu til þeirra í Jtiessr, um svifum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.