Heimskringla - 15.08.1907, Blaðsíða 1
\mmsm l)OÖ æaœm
4g g-
m TIL SÖLU *r með sannffjörtiu __ vocöi our <?óð- m
S um skilmálum, Fjóröungur Sectiouar tiá- ^
§ lmgt Churchbndge í Sask. 100 ektui plæ«ð* jg;
S ar. «ott timbur hús á landinu. Sömuleiöis
~>| irripahús. komhlaöa. oic alt setn þér þarfuist ^
til íbáöar. Talin einn bezti li 1 hóraöinu. gj
28 “Ei er til betri tryggingeu Manitoba mold“ Sí
m
■
Skuli Hansson «&
•’>6 Tribune Huiidiug
Co.
■HpÉK Gefið hljóð
S Ef bér þarfnist einhvers, fasteiffnum viö-
vtkjandi, há skrifiö *eö t flnniö oss aö máli.
ue Vér uupfyllum óskir yöar. Vér seljum Elds-
\»< Abyrgoir, LlfsábyrgÖir. lánum peniuga.
Tökum áð okknr umsjoo fa-«toigua og útM>
tó um allskonar land-sölu skjöl.
* Skuli Hansson & Co.
56 Tribune Building
w Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Tolefón 2274 |
XXI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 15. ÁGÚfeT 190?
Nr. 45
Hin alþekta
Winnipeg
harðvatnssápa
Hún er búin til eftir sérstakri
forskrift, með tilliti til harð-
vatnsins í þessu landi.
Varðveitið'umbúðirnar og fáið
ymsar premíur fyrir. Búin til
eingöngu^hjá. —
The Royal Crown
LIMITED
winsrisrxFEa-
Fregnsafn
Markveröuscu viöburðir
hvaðanæfa.
•_____•
Tvö systkiui, bórn horgarstjór-
.ans í bænum Foxtou á Nýja Sjá-
iandi, eru uin þessar ínundir í
kyuuisíerö til ættíólks síus hvr.
l’ilturiun, 12 ára ganiall, «r 5 6et
.3 þuml. á hæð, vigitar 284 pumi,
xnælist 52 þuml. undir höndum og
25 þumL y.fir kálfann. Systir hans,
setn er 10 ára götnul, er 5 Set 2j£
þuml. á hæð og vigtar 245 pund.
Foreldrar barua þessara eru tueð-
.alíólk á stærð, en Lörnin etu talin
þau stærstu í haimi eítir aldri.
þau eru bæði hraust og vel gefin
og tali bæði tnaori tnál og ensku.
— Mörg þúsund hraðskeyta-
sendlar í Bandaríkjunum hafa gt’rt
verkíall, svo að engar Sregtiir bar-
ust tneð talþráðunum siðari hluta
síðustu viku. J>eir lveimita kaup-
hækkun- C. P. R. íúlagið er eitt at
þeint Sáu járnbrautarSélötgum, sem
strax gekk að kröfmn matiivamia, I
en það er fastlega vonað, að ött 1- j
ur Sélög fyl'gi dæmi þess, ,>g uð !
verkfallið vari ekki Lengá.
— Mál hefir nýlega verið höfðað
ttióti 40 ly.fsöíum i Topeka, Kans..
fyrir ólöglega vínsölu. það hefir
“Ábyrgst að vera það bezta”
Hreint og
heilnæmt
Reynið eina kðnnu. Ef f>ér
þá' álftið ekki, að það sé hið
bezta lyftidupt, sem þér haf-
iú nokkurn tfma brúkað. þá
skilið þvf aftur til matsalaus.
Hann akilar yður verðinu til
baka
16 únzu könnur 25c
í öllum matsölubvðum.
komist upp, að flest.ir lyfjahúði**
eru svo að éins til málamyndar,
og að aðalverzluiiiu er vitisida.
Einu lyfsali játaði, að í jtilt hefði
liatin selt nveðul fyrir 41, dollar
en wh'Lskey íyrir 1400 d<'ll:,ra.
— Frakkar í Quebec ívlki IiaUa
um þessar tnundir fjöruga póli-
tiska iundi. Á fundi, sem haldinn
var í Quebec borg þann 5. þ. m.
voru ræðumienn neindir lvgarar og
ö'ðrum óþvierra nöfnum, og grýtt-
ir með flöskum og stieimim, svo að
sumir þeirra særðust á höfði og
útlimum. þetta er tailinn sá allra
hnieyxlanlegasti fundiir, sem hattl-
inn hefir vierið þar í borg, og or-
sakaðist af því, að Henry Bour-
assa, sem til þessa hefir stuðnittgs-
inaSttr T.iiberal flokksins, hiefir stni-
ist öndverðitr móti hotium. þiessi
fttndttr var af honum boðaður, og
þeir frjálsiyndustu revndust ekki
nægilega frjálslundir til þess að
veita honum eða mönntim hans
málfrelsi. Hahn var sjálíur særður
tneð flösktttn og steimim, þegar á
fundinn kom. Einn þeirra, er bezt
gekk fram í grjótkastinit, kvaðst
hafa kastað 25 steinum, og fleir-
ttm viidi hann ekki kasta fvrir þá
$2.oo borgnn, setn þeir frjálslvndtt
höfðu greitt honuttv fyrir vitvnutia.
— Svo er að sjá á blöðttm Banda
ríkja, að ttú eig'i að gera alvarleg-
ar tilrattnir til þess að hiefja laga-
lagar árásir á fiuttiinga og iönaðar
íélög þau, seitt vitanlegt er að á
umliðtimn áriun hafa vísvitandi ó-
hlýðnast vex/.lunarlögum ríkjanna.
D'ómstniálastjórar hinna ýmsu sanv-
biandsríkja lvafa átt fund mieð sér
til undirbúninigs væntanleigra miálla
ferla. þetta heíir l.aft þatl áhrif,
að verð hlutal.réfa í mörgum iðn-
aðar og j árn'braut alélögu m, hefir
fallið mjög i verði á síðtistu vik-
ttm, svo netnur mörgum millión-
ttm dollara alls.
— Gamli “Bill Miner”, eitm httg-
djarlasti og óíyrirleiitHasti járn-
bratftaræniingi, sem uppi li'efir ver-
ið í Canada, og setn í fyrra var
handteikinn ásatnt nokkrttm lélög-
utn sínttm fvrlr peuingaráA aif lest-
ttm C. P. R. félagsins í British
Colunvb'ia, og dæmdur v lífstíðar-
faittgelsi fyrir, — hefir nú slopipiðúr
fangelsimt, ásamt 3 öðrum mönn-
tttn, sem dæntdir höfðu verið fvrir
rán og þjófnað í 3—7 ára íanga-
vistir. “Miner” er nú 63 ára gtftn-
all, og hefir í sl. 25 ár ltaft það
eingöngtt að atvinmv sinni að
ræna járnbraiitalestir. Svo er að
sjá á fréit'tum um strok þessara 4.
manna, að þeirra bafi verið mjög
illa gætt, og alls ekki ólíklegt, að
það h-afi tneð ásettu ráði verið,
þiví miennirnir höfðu næga peniinga
eiinhversstaðar. J>eir náðu í einu
80 þús. dollurtim af C. P.’R. leist-
inni v fvrra, og ekkert af þeim pen-
ingmn hefir ennþá fundist.
— Eigendttr C. N. og G. T. P.
járnbrauitanna hafa haft tveggja
daga f'ttnd tneð sér í Torouto til
þess að athuga uppdrættina fvrir
hina sameiginlegu vagnstöð, sem
á að byggja í " inmpeg.. Samþykt
var, að gera nokkrar breiytingar á
nppdrábtuminv. Skal því vera lok-
ið inttan tveggja vikna o,g þá hald-
iivtt annar fiindvir t'il þess að at-
htiga þá betur.
— Eitt httndrað nvenn er mælt
að nú sétt önnum kaínir að reyna
að slökkva skógareld þantt hitin
mikla, sem gevsar á Gamibler ©yj-
unni, i° mílur frá \ ancouv'etr, og
senv sagt e.r að ltafi 3° m'illíónir
fet-a af timbri, sém nú er í hættu
fvrir eldimtm. Mælt er, að eldur
sé einnig á Valdez cþju, þar í ná-
grenninit, og hafi brent upp allan
skóginn þar. Menn þeir, sem á eiyj-
unni unnu að skógartöku, komust
með naitmindum undan elditmm.
— Great Northern járnbraivtar-
félag'ið hefir nýlega keiypt land-
spildu allmikla meðfram sjóniivm
nálægt Vancotnær, með háu verði,
að þeim A. Mara & Vancouver
Engineiering Works, sem vortt eig-
endttr landsins. Gamli James J.
Hill ætlaði landsvæði þetita til
afnota fyrir járnbrautarfélag sitt.
En nú hefir það komið í ljós, að
C. P. R. félagið átti land þetta á
Syrri dögum, og seldi það til sið-
ari eiiganda nveð þeirn skilmiáila í
kaupbréfinu, að landið mætti ekki
nota til járnbratitarþarfa fyrir
nokkurt annað félag en C. P. R.
íétlagiÖ. Að þessu höfðu þeiir ekki
gætt, senv síðast keyptu fyrir
Gneat North'ern félagið. Nii hiefi.r
gamuU BLilI fengið Josepk Martin
tii iþess að fara til Ottavva og
krefjast þess af járnbrautarnefnd
stjórnarinnar, að hún óuýti ttm-
ræddatt skilmála í aísalsbréti lands
ins 'frá C. P. R. félaginu.
— Peningaslá'ttu stofnun sú, er
ríkisstjórn'im heíir ákvarðað að
sctja á stofu í Ottavva í haust, á
að búa til um 20 millíónir dollara
fvrir þetta riki. Meðal annars er
ráðgert aö luiii slái nickel penniies,
eða tvegigja ceuta peninga, sem nú
er taliu þörf á hér í landi.
— Nítján initflytjendur f.rá Astr-
al'ítt, sem komtt til Caiiada í geign
ttm Duluth í byrjun þessa ínánað-
ar, og setn allir vortt attgnveiikir,
eiga að sendast aftur stiðiir fvrir
línu.
— Athugavert sakamál Lefir ver-
ið höfðað móti tvoiinur Indíánt'un
tiorður við Norvvav House. J>eir
eru kærðir uin, að hafa drepið
konu eina af tlokki þeirra. Sökinró
er ckki neitað, en því haldið fram
af Ind'íána Löfðingjuntiin, að lífið
hafi verið kreist tir konunni sam-
kvænvt trnariegri siðvenju flokks-
ins, og að meun þeir, sem nú eru
kærðir um glæpinn, hafi unntð
verk sitt á hátíðlegan háibt, eftir
að hafa á opiivberi’tn ftmdi alls
flokksins verið kosiiir til þess, og
að þeir lvafi ekki vitað hetur, en
að aftaka konunnar væri í alla
staði réttlát og sjálfsögö, sam-
kvæmt trú og siðVenju þessa Indi-
átva flokks. í stuttu nváli 'er sagan
j>essi : Ung gift kona tilheiyrandi
Ilokki 'þessutn varð veik á sl.
hausti. J)a.ð var einhviers konar
hitasýki, sem Jtjáði baiva, sem Ind-
íána læknirinn gat nveð engu móti
læknað, l.vorki með mieðulum mé
fyrirbænum. Konan vejktist meira
og nieira og fékk að loktim óráð.
J>eigar hér var komið sögunni,
sannfærðist Indíána flokkur þessi
um það, að djöfnH'inn væri kominn
í konuna- Indiána læknirinn saigði
flokkshöfðingjanitin, að kotiau þjáð
ist af valdi hins illa anda. Foring-
itin vissi strax, að þetta var dattða
dómiur konunnar. Sagan sagir, að
l.ann hafi um sína embættistíð lát-
fð lifláta nær 23 manns undir lík-
ttm kringumstæðum. Trú flokksins
er sú, að rétit og nanðsvnlegt sé,
að kyrkja slíka sjúklinga, til ]>ess
að sá ill'i andi. sem í þeitn sé', kom
ist ekki úr þe'im, heldttr inniibyrg-
ist algerlega í líkaina þttirra. En
á því ríðttr, að leggja ekki hendtir
á sjúklinginn meðan h<tun er nusð
óráði, heldttr láta það bíða þang-
að til hann hefir fengið rænu, en
þá er talið sjálfsagt, að revra
snöru um Láls honum og herða á
hienni þar til hantt devr. J>að er-
trú þessa flokks, að hvier sem devr
meðan hantt er með óraði, verði et
líflega ófarsæll. Allttr flokkitrinn
var, að boði höfðingjans, kællaður
til að vera viðstaddur þessa at-
höfn, þar á meðul maður hennar.
Svo var hún bor'in út á bersvæði,
og tveir ttvenn kostvir til að kyrkja
hana til dauða, þrátt fvrir hón
hennar, að fá að lifa. Nokkrir
rnenii tókn- kotnina og héldit he.nni
uppréttri meðan hö'fðinginn batt
snörtt ttm háls hennar, og sjálfttr
hélt ittif annan endann, en rótfci
hinn að hjálparmanni ''simim, og
mieð þesstt mó.ti hengdu iþeir kon.
ttna, og samkvæmt trú sintvi inni-
lokiiðu þar með binti illa anda,
svo hann fieng.i ekki framar eitrað
neinn af mieðliinttm flokksins. J>essi
atburðttr hiefir svo hnevxlað trú-
leysiingjana meðal flokksins, að
þeiir sögðti stjórninni frá þesstitn
aðförtini, o>g hefir hún því höíðað
tnál nvóti morðingjtinitm.
— Herrét'tur Rússa á bráðlega
að dænta um J>að, hvað gera sktvli
vtð Gen. Stoessel, sem hsngst varð
ist i Port Arthur vígi. Sendiherra
Japana í París hefir nú ritað' J>iar í
blað eiitt um Port Arthur vörnina
og seijrir hann Stoessel vera hetju
miikla. Til þess að taka Port Ar-
thur, segir hann að Japanar hafi
orðið að' lá-ta 60 þúsundir manna,
eyTða 30 millíónttm punda af skot-
færttm, og að grafa 40 kilometra
af skttrðttm til að komiast að víg-
intt. Han.it telur ranglátt af stjórn
Rússa, að bregða Stoessel um hug
leysii i sambabdi við vörn staðar-
ins.
—dVíanndráp gerast nú svo tíð í
Chicago, að lögreglan er ráðalaus
að koma v veg fyrir iþau. Jafnvel
lögregluþjónar hafa verið myrtir
að níetitrlagii, og engri konu er ó-
hætt á dimmum götum að nætur-
lagii. Stimir erti stungnir með it-
ölskum rýtiagum (ustilietitos”)_.
Rússastjórn seudi þ. 6. þ.m. til-
kylniingti til allra blaðstjóra í rik-
iivti umi, að J>e.ir megi ekki rita
neitt uni' keisarann eða fjölskyldu
hans, um herréttinn né dómsmála-
stjórnina, íiietna að íengnu Ieyfi vf-
irvaldanna, og að brot móti þessu
varði 3 þús. rúbla sektum, eða 3
mánaða fangelsi eða hvorttveggja.
Astæðan fvrdr þessu tiltæki er ótti
stjórnarinnar, að blöðin ktttvni að
segju eitthvað óþægilegt nveðan
stendur á sakaniáli þvi, sem höfö-
að hefir verið tnóti 4 lögfræðing-
11111, éinum háskólakennara og kon-
ttm nokkrttm, sem kærð eru um.
að hafa myindað samsæri til þess
að ráða keisarann af dögtim, og
sem revnt var að koma i fratn-
kvævnd í sl. mámiði.
— !>a5 vakti hneyxli í kirkjtt
eiinni í St. Catherines í Ontario, að
þar, sem sá berliöfðaða konu í
e.iiui sætitiu þ. 4. þ.tn., ávitaði
hana Larðlega í miðri ræðu sinni
fvrir að hafa ekki höfuðfat. Haira
kvað það vera eina ströngustu
regitt lengil-saxnesku kirkjunnar, að
engin kona mætti láita sjá sig her-
höBöaða í kirkju, og að það ákvæði
væri að erfðum tekið frá dögum
postulanna. Konan lét sér fátt um
finnast og sat sein fastast.
— Fræðimenn á Bretlandi segja
kvenfólk þar stöðugt að verða lík-
atnsstærra og þróttmeira kvnslóð
fram af kynslóð, en karlmenn í aft
tirför að sama skapi. Vínnatitn
karhnanna kent nni það.
— Ráðsmönmtm Standard olíu
félagsins þvkir I.andis dómari æ.rið
ósanngjarn í dónvi sínttm á félagið.
Jie.ir segja, að fyrir l.vert $430
virði af olíu, sem flivtt hafi verið
fivrir félagið sé það rtú sektað 50
þústtnd dosllara, eða 50 sinnum
meira, en olían hafi verið verð,
setti flutt var í þeim vögnum, er
til álits komu við dótninn.
— Séra Abraham C. Ruebush,
1 tíethodistapres111 r i Pont Lavaca í
Tiexas, gladdist við það um síð-
ustn mánaðainót, að kona hans,
sú þriðja í röðinni, færði honum
dóttur. Presturinn er 63 ára gam-
all, og er Jietta tuttugasba og átt-
unda barnið hans. Nú á hann 12
svni og 16 dætur, og kveðst vilja
eignast fleiri börn. Prtvstur J>essi
var í borgarastríðinu og tók þátt
í 4J bardögum, var 3 sinnttm særð
ur og misti attnan fóbin.n. Allir
töklti hatin þá. í mestu Hfshættuí
en hann náði brátt fullri heilstt,
eins og raun ber vitni mn.
— Nýlega hefir tvrkii/esk stúlka
e.in á Égyptalandi mskrifast af há-
skóla þar með góðtim vitniishurði.
það er sögð fvrsta kona, sem þar
hefir útskrifast af háskóla, en 7
aðrar stunda þar nú nám,. Konur
]>essar ætla að ltafa samtök til
]>ess að ltefja kveivþjóð Egypta-
lands ttpp í satna veldi frelsis og
mannrétti'nd'a, swn jwr höfðtt fvrir
Krists daga, áðiir en Páll postuli
fór að kenna um að þröngva kosti
þeirra í söfnuðunv sínum.
— Franska þingið hefir sa&jð
lagafrumvarp, og samþvkt það
tneð talsverðum atkvæðamun, er
vcitir giftum koimm ré.tt til þess
að verja því fé/ sem Jxer sjálfrar
vintva fivrir, á hvern þann hátt, er
þeim þókinast, án ráða eða satn-
þykkis bænda sinna. J>essu máli
var fvrst hreyít iþar í landi, ai
tveitnnr konttm, fyrir 13 árum, en
þed'in varð þá ekkert ágengt. Sið-
ani hafa þær starfað uppihalds-
lattst að þvi, að fá þessi rébtindi
giiftra kvenna viðtirkend, og nti
loksins fengið sigur. Lög á Frakk-
landi voru áðttr, eins og flestra
anuara landa, sniðin efbir því, að
konan væri litið meira eða æðra
en þraell bónda síns. Letingjar og
drvkkjurúitiar hafa haít, og h-afa
víða ennþá, rétt til þess, að
beiimita af konum sínum, að þær
selji þeim í hendur hvern ptening,
sem þær vinna fyrir •; en nú er ó-
sómi þessi aftekiun á Frakklandi.
— Frá Rómaborg fréttist ný-
lega, að Mitsolino, ítalski ræning-
inn mvkli, sem fyrir 3 árum var
dæmdttr í æfilangt fangels'i, sé að
verSa vitstola. J>að er almenn trú
á Íitalíu, og hún virðist bygð. 4
margra ára reynslu, að hver sá
miaðnr^ sem þar í landi er dæniidtir
til æfilangrar fangavistar, verði
vitstola innan nokkurra ára, ef
honttm endist lif í fangelsinu. Hver
slíkitr fangi er hafðttr Lnni í klefa,
o.g svo langt frá öllttm öSrum, að
ekki sé m/eð nokkru móti mögu-
fetgt, að hafa nokkurt satnaeyta við
hann, eða taia við hatm eða gafa
honutn nokkurra vísbeudingu. En
3 sendibréf er honum leyft að
skrifa og veita móttöku á hverju
ári, en aldrei má hann orð mæla,
nema með sérstöku leyfi gæslu-
manna sinna. það er þögnin og
einvéran, sem rænir lifstíðar fang-
ana ráði.
— Bardagi varð í Seoul borg á
Coreu þ. x. þ.m. j>ann dag áttu
aliir Corett hermenn að leggja nið-
ur vopn sín, en ein herdeildin neit-
aði að gera það, og sló þá þegar í
bardaga með henni og hermönnttm
Japana. Féllu þar 120 af Coreu-
mönnum, en nokkru færri af hinna
iiði. Annar bardagi varð og sama
dag í öðrum hluta borgarinnar, og
felltt þá nær 50 manns. Siðan hafa
hvorirtviegigju haldið kyrru fvrir
að mestu.
Fréttabréf,
ANTLER, SASK.
10. ágúst 1907.
B. I,. Baldwinson, Winnipeg.
Heiðraði vinur. Uppskeru skemd-
ir af hagli heíi ég hielzt að scgja
þér h'éðan v’ir {x-sstt bygðarlagi.
Að kveldi þess 5. þ.m. geysaði
voða haglstormur, frá norðvestri
t'il suðausturs, imtðfram Arcola
bratitiuni að norðan. Mistu nokkr-
ir lslendingar þá uppskeru sína al-
gerlega. Veit é'g vvm þessa : Ás-
m'tind' 'Jónsson, Jón Halldórsson,
Sigurgeir og Jóhannes Bár-
dal <og Sigurð Pétursson. —
Sumir þessir hændur höfðu
hagl'ábyrgð. Haft er eftir skoðun-
armönnum liaglábyrgðar félag-
anna og öðrum, að j>essi mnigetni
stormtir hafi eyðilagt 600,000 ékr-
tir i Manitoba og Saskatcbewan,
og að' eins 30 prósent hafi verið í
ábvrgð.
Annar ægilegur haglhylttr tnieð
ofsarobi fór um syðri hluta ]>ess-
arar bygðar siðast liðna nótt. Og
ekki sést nýitur blettur á akri, sem
tefiaiiidi er, í öllu nágretminu. Eru
miklar likur bil, að þetta síðasta
óveður bafi gereytt uppskern á
stóru svæði. Á'stærð voru höglin,
sem ég vieit tim, á við lítil hænu-
efJK’ en<la fór hver rnða í mél í
þeim igHtggum, sem snerti móti
vestur eða norðttráfct. Uppskertt-
táp þebta er mjög tilfinniinlegt,
því hæði voru horlttr í fttlltt meðai-
lagi, von á háu verði á hveiti í
hatisit, og svo ttrðtt flestir Islend-
ingar fyrir stórtjóni af haglskemd-
um sumarið 1905. Að sönntt mtinu
allir íslenzkir bændttr vera í hagl-
ábvrgð, er bætir dálibið ástand'ið,
ef félövrin reynast þá'réttsýn og
nqgtt sterk til að þola þessa stóru
skaðaskelli.
Til S. S. ísfelds
%
Ýntsa þjáir útlegðin, —
engar lindir finnast tærar.
Ég held hljómi Isfeld minn
okkar hörpur ftirðu skærar.
Enn þó'tt fyrir austan mar
aldinn Bragi verjist boðum,
hálærðir þar höfðingjar
hróðrar flestum stý-ra gnoðum.
Erttm við þess orðin vís,
að óðar b>etur knýi strengi
|)eir sem í faðm á fræðidís
féllu snemnta og dvöldu lengi.
R. J. Davíðsson.
Tíu Sönglög
Slei'pnir, Sttsk., 2. 'ág.úst 1907^
Herra ritstjóri! I
J>ar eð mér hcfir boriist i hetndur
e.i'tt eintak af söngheftinu “10 söng
lög fyrir blandaðar raddir”, eftir
hr. Jóttas Pálrson, tónfræðing í
Vinnipeg, þá leyíi ég mér hér með
að fara uokkrum orðutu ujji .beftið,
ekki þó svo að skilja, að ég ætli
að skrifa langt og ítarleigt mál unv
það, svo sem að lýsa eLttStökumi'
samstæðum raddsetniugar, heldur.
að eins, eins og .menn komast
stiindum - að orði, frá alnienittti
sjónarmið'i.
Hvað heftið sjálít sttertir, þá
hefði verið æskilcgra, að bcotið
hefði verið stæcra, því þiað þykir
oft laitt, að þttrfa oft að fleitta
blaði í söngbókum. J>að þykic
bezt, að lagið sé á opttunni. J>ó
ræður lengd lagsins sliku. Pappír-
inn í heftinu er nokkuð þunnur, en
af góðri tegiimd. Nótna.pretttun og
lesmál er vel af hendi leiyst. Sömg-
lögiti ertt falleg og hugnæm, og
sama er að segja ttm baxtama,
hvort heldur }>á er þýdd'ir eru eða
frumsanidir.
Laigið nr. 1, Fagnaðarsöngnr, eft
ir Edvard Grieg, er tnikiið lag og
vandasamt, á stimum stöðum ern
tónbil, setn ekki eru allra
meðfæri. J>að þarf æfða söngmenn
til þess að láta þau verða itrein,
— ekki svo að skilja, að ég sé að
finna að laginu, nei, það lag er.
tnikið og fagurt, enda er það eftir
heimsins mesba núlifandi tónsniil-
ing. Lagið nr. 2, Stríðsbæn, effiir
Otto I.indblað liefir ávalt þóbt í
fretnstu röð sönglaga, má se-gja,
að l.vorutveggja sé jafngott, tag
og texti. Lagið nr. 3, Sjóferð, ett-
ir sania höftind, er svu áhrifamik-
ið, að fá ertt slík, það er ekki að
eins að það lýsi því, að Usiðist
þeim setn búinn biður, og vilt
komast á stað, heldur hefi,r þaxj í
sér innilega kveðjusending, ti)
}>eirra sem eítir v#rða, og mjög
hlýja minning til ástvina. þetta
kemur fratn í laginu — tónasam-
handinu, eins og hinn fagri beixti
betidir til, og h.jálpar hinum mtkil-
fengu hljóðöldum að berast að
eyrnm tilbevrandans, ettn þó þíð-
ttm og hugnæmum. — Líkt þessu
má segja ttm hin lögin, þau eru
öll falleg, enda eftir ágæta höL
unda. J>á vildi ég lítið eiitt miinn-
ast á lagið nr. 7, Heim Itl (jalia,
eftir herra Jótvas Pálsson. Ein.«r
og erindið bendir á, þá er söngur-
inn 'hlíð endurminning itm æskti-
dagania. Mér finst höfttndi Lafa bek
ist vel, að lýsa með tónum anda
vístinnar. Lagið er fallegt og þýtt
áherslur allar á réttum stööum,
samkvætnt taktmælir 4-4, og senr
ber alve.g heim við stuðlania' í
vístiorðunnm. Líkt mætti segja
ttm hin lögin í heftinu, er hann hef-
tr samið, þau ertt góð. Ég vil því
reyna að styðja að því, að song-
hef-ti þetta verði um hömd haift'
meðal Vestur-Islendinga, mieð| þvr
að hvetja þá, sem utvna hinni
fögru iþróbt, söniglistiivná, að eign-
ast þjað. Ég er alveg samdóma.
vestur-íslenzku blöðtinum um þoið,-
að góð ljóð og kvæði, ásamt trtieð
fögrutn sönglögum, er hið sberk-
asta afl, þar sem það er vtm hönd
haft, til þwss að viðhalda íslenzkri
tungu, móðurmálinu okkar, fagra
málinu konttnnar, er situr norður,
við heimskaut í svalköldum sævi^
o. s. frvr. Heigi Helgasoa.
í því
Hressandi drykkur
Þegar konan er orðin uppgefin eítir erfiði dags-
ins, —-eða eftir útigöngu, — þá er ekkert til sem
hressir eias og bolli af rjúkandi heitu
T E# Það endurnænr
og eykur , krafta. Það
er bragðgott og Umgott,
og'þú finnur þig betri
ei þú drekkur þad.
í BLÍ-UMBÚÐDM
40c ea 50o VIRÐl