Heimskringla


Heimskringla - 22.08.1907, Qupperneq 1

Heimskringla - 22.08.1907, Qupperneq 1
vpsscæsas Gott boð xa&B&i TTL SÖLU or ítTWi sanngjArnu verði ojf cróð- um skilmálurn, Fjóröungfur Sectionar ná- lœgt Churchbndge ISask. 100 ekrui plwgð- ar, gotttimbur bús á landinu. Sömuleiðis gripahús, kornhlaða, og alt sem þér þarfuist til íbúðar. Talin oinn bezti U. í héraðinu. "Ei er til betri tryggingen Manítoba mold“ X :* | Skuli Hansson & Co. | .">6 Tribune Building SSi «^y.(iCÍlÖ llljÓÖI ■ *! M Ef þér þarfnist einhvers, fasteignum viö- víkjandi. þá skiáfið eöa finnið oss að máli. Vér uppfyllum óskir yöar. Vór seljum Elds- ábyrcröir. Lifsábyrgðir, og lánum peninga. Tökum aö okkur umsióu fasteigna og útbú- um allskonar land-sölu skjöl. Skuli Hansson & Co. 56Tribune Building Skrifst. Telefón 6476. HeimilÍ9 Telefón 2274 isaB^aBwwaBaB»KaraB«aBi3BaBia XXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA. 22 ÁGÚST 1907 Nr. 46 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hfin er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitiðjumbúðirnar og fáið ymsar premíur fyrir. Búin til eingi'ingu hjá — The Royal Grown LIMITED WINNIPEG Fregnsafn Markverðascu viðburðir hvaðanæfa. — Skattgildar ©igniir í Kdmon tou borg á þessu ári eru tafdar nálega 23 millíóuir dollara, f.aía á ai. ari atikist tim nieira en 5 nnllí ótiir. þessi tnikla ankmng orsakast aif vaixattdi byggingum og af þvi baejarstæSiö hefir veriS stækkað »ð nokkrum mun. Skaittf>yrðiu er áætluð eitt oent á dollarinn. — það er orðið hæst mióðins á Iínglandi, að karlmenn brúki boli <“corsets”). Hel/.t eru það yfir- ttteníi í hernutn og aðrir aiiðugir snvrtimenn. Svo scgir blaðíð ‘Pall Mall Maga/iite”, að sumir karl- ínenn verji alt að J750.00 á ári íyrir boli. — Sjötíu ára gatnall karl einn, að nafni Schuner, er í tangelsi á Svisslaudi. Ylirvöhlin segja, að haiin hafi veriö 40 ár alls í fang- -elíjji síðan hann var 18 ára, og alt aí fyrir samkvnja glæp.i þjófnað. 'Karlinn á entisþá eftir ®B úbenda 2 ár af síðasta dómi sinum. Hann er lítill m.aður en heilsugóSur, og jjagíst muni taka til starfa aftur strax og hantt losni úr fangelsinu, þvt að hann hafi svo sterka á- ‘Ábyrgat að vera það lK‘/ta” Hiviiit og lieiluæiut Reynið eina kðnnu. Ef þér þá álítið ekki, að það sé hið bezta lyftidupt, sgm þér haf- ið nokkurn t(ma brúkað. þá skilið þvf aftur til matsalans. Hann skilar yður verðinu til baka 16 únzu könnur 25c í öllum matsölubvðum. fimm hundruð i lórefta verk- gerðu verkfall í stríðti til. að stela, að sér sé ó- mögufegt að íáta það ógert, þeg- ■ tækifæri gefist. — Tuttiigu og anns, er viuna smiðju í Montreal síðiistu viku. Verksiniðju eigendur egjast nvlcga hafa hækkað kaup nanna siiuia um 15 prósent, og lieldur en aö hækka á ný ætli þeir ð Ioka verkstæðunum algerlega >g hætta aliri léreptagerð. — Haglstormur í Staal og Cass vteitunum í North Dakota þ. 15. >. m., er talið að hafi gert 75° >ús. doll. eignatjón. í Minnesota gerði stormur þcssi einiiig inikið tjón. Ilöglin vorti stærri en áðtir hafa sést þar, og sögð }/ pund á jyngd, þatt stærstu. Kldingar tirðu einnig mönmim og skepnum ð batia. — þanti 8. þ. m. gerði svo mik- inn regnskúr í Sunbury og Sydeit- hatn svieitum í Ontario, að 2 þml. vatns féllu um daginn. Ha.gl var og með veðri þessu og elding svo mikil, að víða kveikti í gripahús- utn bænda. — Maður að nafrti William Voigt sem um nokktir ár hefir vierið í fangelsi í þýzkalaudi fyrir fjár- glæfra og önnur brögð, hiefnr innan fárra vikna úteut famgell.si.s tíma- bil sitt. Brögð þessa tnanns haía þótt svo fágæt og einkenttileg, en ekki beint glæpsamleg, að blöðin hafa lvf't honum npp tiil skýja og skapað honum svo m.iklar \jnsjcld- ir, að félag befir mvndast á þýzka- iandi til þess að stvrkja hann, þeg- ar hann losnar úr fangelsinu. þeir, sem standa fvrir þessu félagi, hufa safnað miklu íé á þý/kalandi, og einnig í útlöti'dtim, svo sent á Kn.g- landi og í Ameríktt. Kvrir fé þetta hefir ne.fndin kevpt sno-turt íbúðar- hús og láti'ð l.yiggja skásmíða ve.rk stæði og sett í það öll nauðsynl'eg skósttviðs verkfæri, því Voigt er skóstniðitr. Húsið og verkstæðið, hvorttveggja albúið, á að afhenda honum að gjöí, þegar hann kemtir úr fatigelsinu. Auk þess hefir nefnd- iu lagt inikið £é á banka, sem einn- ig a að afhendast hontim, og er sú upphæð svo stór, að vextir af henni ttsægja tii að halda mannin- um við. Svo hafa nefndinmi l>orist bréf frá 138 koniim, flestum þý~/k- um, sem bjóðast til að gúiftast Voigt, þegar l.ann er frjáls orðittn. Kn etigtt því hoð'i heftr meíndin tiek- ið, em a>tlar að leggja þatt fiyrir fattgamn og láta hann velja úr hópnum, ef ltonutn sýmist svo. — British Columibia stjórnin bef- ir samið við bvggingafiélag í Van- cottver ttm að bvggja dómhús þar í bor.ginmi, sem á að kosta háifa mi’lHón dollara. Skal verki þessu lokið fvrir árslok 1909. — Mes'ti fjöldi telegraf þjótva t Bandaríkjttnutti og Camada gerðu vierkfall í síðustu viktt. Búiist viið að allir telegraf þjónar í þessum lötjdum, sem tilheyra “'Union” ie,ggi niður ve.rk, e.f samningar ekki takast bráðlega. Hitar miklir í Norðtir Dakota I \ alley City vortt 110 sti skttgga 9. og IO, þ. m. Maðtvr í Kosvbank, Man., var sektaður J 100.00 á laugardaginn var fvrir ólöglega vínsölu. — Oþokki einn í Ritljreway, setn hafðt verið sefftir af hírþegjalest af því Ivatin v ildi ekki borga far- gjald eitvs og attnað fólk, beftvdi sín tneð því, að sprengja vagtvinn upp trteð sprengie1-' 'r'* u fni. Við þá spreu^ ingu mis'tu 4 farþegjar fíf sitv cn 12 særðust hættti'feiga. — Vagnhlass af sp'rengiefn sprakk í loft ttpp f Kssex bæ á iaugardaginn 10. þ.m'. Iaéitn nokkr ir ‘lífiið við það ti'lfielH, og mesti fjöldi særðust. INIörg hvis í bæmvm skemdust, eu vagnstöðiu o,g vöru- geiymsluhiis járnbrautafélagsins 1 bænutn sprengdust í smiá stykki og flest hús urðu fyrir einlvverjum skemduTn. — Frá íslendittgafljó'ti er tvú að fréitta meiri bleyttt, em tnenn mitna eftir á nokkuru undangervgmt áiri á þessttm tíma árs. Hey flæddi norð- ur við Fljót neðarlega, vegtia vatnshækkunar af norðvestanvind um. Attnars e-r útlit með akra þar alls e-kki ilt, þó ttppskera verði nokkuð seiinni en vamt er að vera Biiiisb við, að hafrar verði fivll þroskaðir um næstu máiUaðajtnót. — Marconi félagið auglýsir, að ivacsta mánuði taki þ»ð tiil starfa að send-a loftskeiyti yfir AtUuvtshaif tnilli Canada og írlands og Kng- lands. Félagið auglýsir, að verð hraðskcytasfiulinga vfir iiafið verði ioc hvert' orð í almeijtvum skeyt- ttm, en 5C fyrir blöðitv. ITaíþráða- íélögin hata sett og setja entiþá 25 cemt f.yrir hvert orö yfir hafið, svo að Mareoni félagiö setur ttveira eu helfingi lægra vcrð etv liafþráöafé- lögin gera. Marconi segist nti vera bú'inn að koma sendi og móttöku- stöövuin sínum beggja megin liafs-. ins í það horf, að engitt hætta sé á því, að öll skeyti ekki komist leið- ar sinmar. Hatitt kveðst á sl. 3 mánoðum . liafa gert ítarlegar seuditilrauiiir, og sé nú þess fufl- V'iss, að ske'vtasenditigar tnilli Kv- rópu og Ameriku séu alyerleiga' á- reiiða,nlegar, og geti orðið miklum tnun ódýrari eti áður hefir verið. — Nokkrar unvræðiUT hafa iim umdauifarinn tima orðið tim það, hve mikdð fé þvrfti til 'þess að ala upp stúlkubarn á Kngla.mdi þar til stúlkan væri 20 ára gömul, og að gera það svo sem be/t nvá verða. Ivona nokkur lvefir nýtega ritað tvm mál þetta. og segir hún að uppeldi dóttur sinnar hafi kostað sig 37 þúsund dollara, eða að jafn- aði S1850 á ári. Fyrstu 8 árin ger- ir hún árskostnaðinn að eins $1100 og næstn 6 árin 51150, en á 16., 17. og 18. árinti segir hún aö ekki veiti af S2350 á ári. Ivona þessi seigvr •dóttur sína hafa verið í Par- ís og Dnesden á 19- aldursári henti- ar og part úr 20. árinu, og hafi það’ kostað sig $3.750. Siðan seg- ist-liún ha£a leigt sér hús part úr ári í I.imdúnum. til þess að láta húa dóttur sína undir það, að koma fram fvrir kottumgshjónin. A mieöan hún var i Lumdúnum Ivorg- aði hún $2,900 fvrir kjóla og hatta harnda dóttvir sinni og $1,700 fyrir gullst'á'Ss, $375 fyrir skótau og S230 fyrir hárskrevtingu. Og fyrír veizluhöld vegna dóttur sintvar rúnifega 21- þús. dollara yfir þentia árstímai, sem hún var í Lutvdún- itm. Konan segist hafci farið spar- lega tmeð fé sitt, og eivgu eytt nt'imi því, sem tvauðsynLegt hafi vierið til þess að veita dóttnr sinmi þá miewtun og |>ekkingu, sam nauðsyleg sé til j>ess að gieta tvm gengist hiið hæst m>etna fólk þ.jóð- arinuar. Svipað 'j>essu segist þeivn frá, sem ala upp pilta á þann hátt sem be/t má verða til að gera þá lærðum mönnutn og koma þeim gegtnim Oxford eða Katon skólana Kn þess ber að gæta, og það hafa ýmsir tekið fram, j>ó það snerti kki beinlínis uppeldismálið, að það eru ekki alt af :j>eir, sem tmestu er kostað upp á í nppvext- inunti, sem heinvinumi verða að iniestum notutn, eða hafa rnest og ltieiillavænlegust áhr'if á velgengni qg þroskun heimsþjóðanma. - Nýlátinn er á gufuskipinu Brehmien Robert I’inkerton, sá er stofnaði og veitti forstöðu l’inker ton spæjara félaiginu aljvekta Hatttt var á led'ð til þýz.kalands aö Leita sé'r heflsutiótar við h.jartveiki en varð bráðkvaddur. Hann var 60 ára gamall. — Vonsktircgtt og jvrnmuveðnr í grend við Burlington, Iowa, gerði ttýlega 100 þúsund dollara cdgna- tjón. SatTta sagan tré'ttiist frá Aft- otv Ivéraðdmt í sattva ríki. þar retf upp hús, fólk íneiddist og uppskera skolaðdst Lttrt af ökrunt bænda Ofsaveður að kveldi 17. þ. m gerði og skemdir miklar í greud við Minmeapolis, Minn. Hús féllu og alt laustegt fauk og skemdist. 1 — Fólksflittningar til Canada, sl. t2 mánuðutn fram að 30. júnt voru 252,038, o.g útli'tvð er, að þessu nýbyrjaða fjárhagsári verði tala innfiytjendanna ennþá tnieiri e®a alt að 300 þúsmnd tn.atvns. — Klditvgu sló ndðtir í bóndalxe hjá I.a Riviere, Man., og gereydd' hann, ásamt mdklit af Hey.jum og akuryrkju verkfærum bóndans, en fólk alt komst ósketut af. — Norðtir Dak'ota meun eru að bvta sig undir veturinn með elds- me-yti. Fjörutiu þúsund tons af kol ttm er búið að flytja intt l rikið sumar, og enn er haldið áfram að flytja txeði kol og við á hviern þann stað, seiitv n'auðsyn þykir til bera. Satna er að segja um A1 berta og Saskatchiewan fylki, a þar hafa stjórnirnar tekið í stneng imn til j>ess að tryggja íbúmuvm nægar eldiviðarbyrgðir yfir næsta vetur. — Knnj>á hefir hvorki S'tjórn j>essá fylkis 'eða svevtafélög giert meitt svo vitanlegt sé til jæss að trvggja hér nægar bvrgðdr. En kola og viðarsöltt félögiu segja, að ef strax sé pantað, þá mund nægar byrgðir fást til að mæta öllum vörfum fólksins. Til Port Arthur hafnstaðarins hafa j>egar verið fluttar á þessu ári yfir 600 þús. ons af kolum, svo búist er við að >ar verði nægar bvrgðir. Með því líka að kolaflntningar haldast á- fram þangað alt þar til frýs upp í hatist. — Mamitoba fylki ásarnt hinum tvcimur vestur-fylkjum Canaila ilja fá yfir 20 þúsund vrvenn til að vinna að uppskerunni á jæssu haustt. Kn að því ©r fundið, að alt of niargir þeirra, setn nú eru að flytja frá Austurfyikjumim vil kaitpavinnu hér vestra, séu tekmir vinuu áður en j>eir komast vest- ur vtir Omtario lakttvörkiu. Tveir Japauar hafa nýlega fest ser heimil'isréttarlönd í Alberta fvlki í Kdmonton héraðinu, og mtnvu þeir fyrstir þeirrar þjévðar matvna til að gierast lamdne'inar í Viestur-Canada. . Jveir segja }>að nú ljóst orðið. heinva fyrir, að til þess að Japanar geti orðið mikil þ.jóð og voldug, verði lveill hópur lands- tniitna að flytja úr landi, því þar sé nú j>egar orðið of jxéttbýlt. ISLANDS FRÉTTIR. Látinn í Rvík, úr berklaveiki 2. júli þórarinn Bergsveinsson, 23. ára gamall.-----Sæsíminn sfitnaði 6. júlí milli Ajaltlands og Færeyja og óvíst hvwiær viðgerð fæst.------ Hvalveiðar eru með nvesta móti á Eskifirði, 42 hvalir hafa náðst þar á sl. 2 mánuðum.------Nýtt blað a að s-tofna á Kskitirði, rvtstjóri jæss verðtir Björti Jónsson, fyrverandi ú:,efandi “Stefnis” á Oddeyri. — - Köld tíð og aflalaust austan- a%lis utn nviðjan júli.----Krist- ján Friðrdksson í Grímsey fékk stein í höfuðið, er losnaðd úr bijargi er hann seig í, og beið batva af. — —Brytimn á skipinu “Prospero”, sem fer mtlli landa til austfjarða, var sektaðvir 80 kr. fyrir ólögfeiga vínsölu á Sevðisfirði.----Misling- ar haía gengið í Stvkkishóimi höfðtt borist þangað nveð £arj>egja af Laura. I.andlæknir fór þangað frá Reykjavík til að gera sótt- varnar ráðstafatitr.------“Gamli sáttmiáli” nú prentaður á póst- spjöld á íslandi, svo allir geti Les- iö lvann og lært, og tekið þátt pólitisku æsingumtm, sem þar standa hæst á dagskrá um þnessar nvuttdir.---Votviðrasanvt á suö- urlandi fram að miðjum jíiií, — er síðast fréttist. I Viðbúnað r á Þingfvöllum. Húsasmíðinni á þingvöllum mið ar tnjög vel áframi. Jómas H. Jóns son trésmiðttr tókst á hendur að setja upp bæði húsin þar, og h'óf hann verkið 19. júni. Hefir honutn tekist að koma upp húsunutn und'ra skömmum tíma, þótt oft hafi orðið alltttiklar tafir af því að staðið ltiefir á flutningum. Unv miiöja vikitna er ledð var konungs húsið fuTlgert að ölltt, nenia ónvál að innatt. það er t8 álni’r á anwan ve14 og 13 á hittn. Stendur það neðst í brekkunni á völlunum efri kipp fvrir stinnan gróðrarstöShva. Gildaskálintt er vel á veg kom inn, ivtan og innan. Hann stiendtir rétt sunuan við gróðrarstöðina þvert fyrir völhinum. Hattn cr 50 álna langttr og 24 álmir á breiidd. Kftir honttm enddlöngum er borð- salttr í miðjtt, ( 12 álna breiður og 50 álma langttr. Á þeim sal eru 22 ljórar á þaki ttveð 9 rúðttm hver Mega 200 manna'sitja að snæðingi í saltvum. Verða borð tvisett og þverborð milli j>eirra fyrir göflutn en öndvegi kotntngs í miðjutn sal gegnt dyrum. Allttr verður salur inn tijaldaður innan hinutn fegursta skrúða að formim hæt'td og skjöld um skaraður, og fylgja vopn hverj- um skildi. KvLstur 12 álna bredður er á framhlið hússiitts, er hann forstofa u'ð salnttm. Ktt sveCnklelar eru tveim nvegin salsins með honum endilöngtftn, t2 öðrutniegdu, en hinu megiit 8, þar setn forstofan tekur úr. Kr tmnattgemgt úr sailntvm inn t kleiSatta, og tnega þar svefnvist edga 58 tnenn Y'fir skáfladyrum er dyraitré >skorið drekahiifðum, yfir {nedm er skjaldarmerki Islands og oían á því kóróna og alt skorið i Agcet gróda=fyrirtæki. T TNDIRIiITAÐIR hafa til sðlu nokkur fbúð- arhús með kjörkaupsverði. Einnig mörg tvflyft hús til leigu hér í bænum. HÚÍS KEA'PT hæstaverði. GOTT HÓTEL. Ef þér viljið kanpa eða leigja gott hótel f góðum bæ, þá hðfum yér eitt þeirra, sem einmitt á við yðar hæfi. Það þarf að eins litla petvinga til þess. að taka þar við starfi, og borgunar skilmilar eru aðgengilegir. PENINGAR LÁNAÐIR — lágir vextir. Konaið í dag; að Krenslast eftir þessu. ur orðið farið á rnorgun. Það get- G. S. BREIDFJORD & CO. Telefon »094. Kooin 614 Aohdown Klock Heimilis telefón 5í>97. tré. Hurðiruar eru og myndum skornar. Vindskeiðar hússins eru drekar. Mætast hausar í mæni, en sporðarnir rísa upp af tvfsunum. Útsktirður verður og ttticð endi- löngum mæninutrv. Danspallur verðtir ger uttdir brekkunni suður af húsi konungs. Hann verður 25 álndr á hvern veg. léæðustóll verðttr re.istur á lög- bergi við Almannagjá. Stendur hatin á pa.lli, er á mega sitja nær þrír tivgir maiina auk konungs. Verður hann skre'yttur fánastöng- um. Sbengur eru og reknar ndður alt frá gildaskálanum tdl ræðit- stólsins og á að skreyta þær allar danska fánanum. Knn á að setja hlið mikið yfir ALmannagjá, þar sem vegurinn liggur niður í gjána. Verður það giert nteð ttnklu skraubi og skarti. Titrn verður ger á þingvalla- kirkjti, að fyrirsögn Rögnvalds ólafssonar, 9 álna hár, en gamli turninn rifinn. Hýbýli á prestssetr- inu verða og hrest við eftvr fömgum og hlaðin upp brú heim að túndnu. Margt er enn ótaliT) af athöfnum landsjóðs þar eystra. an 25. jivlí sl., en tvvjög litla fram að þeitn tívna. Ku í síðustu ofsa- veðrtvnv, sevn gengið hafa þar norð- urfrá segir hatiu marga fiskitmenn hafa tapað netum síntvm, svo að þeir tirðu að hætta vei'ðinni. WINNIPEG Sveinn Pétursson N. Dak., var hér á frá fe-rð Up- í sl. Hr. liarn, viku, að mæta Guðrúnu S’igttr- björnsdóttur, sem hing>að kom frá Seyðdsfirði fyrir nokkrum dögum, og flvtja hatta sttður með séc. Hann segir uppskeruhorftir þar syðra yfirleitt í góðtt meðallagi. Vorfð var kalt og> þurt, en rigning ar komtt í júlí og fvrst í þessum miánuðd. Síðan hefir verið j>ar þur- vitSri og sæmilegir hitar. í Mouse River bygðintvi segiir hann, að sé annað hundrað Jslend- itvgar, og að þeitn líði 'öllttm yfir- leitt fremttr vel. Þeir ClemetiB, Árnason & Pálma- 1im son selja vis9ar vörutegundir á ó- vanalega lágu verði á laugardag- inn f þessari viku, og mánudaginn f næstu vikn. Þeir votta að sem fiestir finni hag f þvf. að skifta við þá fvrstu islenzku “Cash”-verzlun sem ísl. hafa stofnsett hér f borg. Komið — sjáið — sannfærist. Fösttidagskveldið 9. ágúst setti umboðsmaður st. Heklu, hr. Jón Hállson, eítirfaraudi tneðlimi í em- bæ tbi : F .F.T., Natttva Benson. Æ.T., Kr. Stefánsson. V.T., Agnes Jónsdóttrir.’ ■ R., St. Stephensen. A.R., Karl Andersotv. F. R., B. M. Lottg. G. , B. Magtuissou. K., Guðb. Gíslasoti. II., Rannveig Kinarsson. Ö.D., Anna Sigurðssotv. V., M. Jósephsott. Ú.V., F. Bjerittg. T-ala meðlima stiikutvnar 390. B. C.„ Jóhann' Thorarensen er nýkom- inn norðan af vatni og siegnr fisk- veiði þar hafa verið sæmiLaga síð- Úr 'bréfi frá Vaneouver, dags. n. þ. m.: ‘Ts;endingtim hér í Vancouver líður vel. þeir vinina allir fyrir góðu katt'pi'. Tíðin er imvdæl. Héð- an fóru margir landar á Islend- ingadaginn í BLaine, og var ég einn í þeirri för. Hátíð sú fór vel fratn. Veðrið var hið l>e/ta og S'ta'ðtirinn fagttr, rétt á sjávarbakkanum 30 fet yfir vatnsflöt. Kg hygg að flest ir íslemdingar hér af s>tröndinni hafi verið þar saman r koninir, og alt fór fram vel og sk’iipulega. Ræða séra JónaSar var afbragð og sömuledðis kvæði þors’tieins Borgfjörðs var að mínutn dórni j>að be/ta. sem ég hefi he>yrt flutt fyrir mtnni Atneríktt, og ég vona, að jx*r verði sent hvorttveggja tdl bdrtingar í Heittvskringlu áður en laiigt nm líSur. Við hér xóskivm, að j>essar hatíðir verði árlega- ha.ldnar lxr vestra, svo að setn flestir fád að lijóta j>eirra. Borgar- stjórinn, í Blaine var á ræðupallin- a Islendiivgadagínu og mælti fagurlega til land'a vorra, saigði þá vefa með laughe/tu 'innflytjendum, sem ka'inu til Bamlarikjatvna. Gg hattu kvað j>á skyldu hafa stjórm bæjaúins í höndum sér j>enna dag. Sölubúðir voru lallar, eða lang- flestar, lokaðar trá kl. 1 eftir há“ degi, og mesti fjöldi bæjarhúa sóttu liátíðina. — Kg tel hátíð þessa þá beztu, sem ég hefi ve-rið á t þessu landi, og hefi ég þó sótt nokkrar þeirra síðan ég kom vest- ur, og allar í Winmipeg”. BAKING POWDER Er gjeit at hreinöstu og bezta efn. urn sem hœgt er að framleida, og sem hreinsuð eru þar til hin síðasta ögn af óhreinindum heíir úr þeim gengið Svo að hver sú fæða sem það lyfti duft er í, er létt til meltinga og liolt. 25c pundið- Biðjið tuatsal. um Bluo Ribbon

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.