Heimskringla - 29.08.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.08.1907, Blaðsíða 1
Gott bOÖ aBHBKK| TIL SÖLU «r með sannarjörnu vorði oar tróð- um skilmálum. Fjórðungur Sectiouar ná- lægt Churchbridure i Sask. 100 okrut plaegð- ar, gotttimbur hús á landinu. Sömuloiðis gripahús, kornhlaöa, og alt sem þór þarfnist til íbúðar. Talin einn bezti l4 i hóraöinu. “Ei er til betri trygginKen Manitoba mold“ | Skuli Hansson & Co. | » :»6 Tribuue Huildiug J8 s™*Gefið hljóð ut Ef þér þarfnist einhvers, fasteignum við- ji víkjandi. þá skrifið eða flnnið oss að rnáli. sg Vér uppfyllum óskir yðar. Vór seljum Elds- %x ábyrgðir. Llfsábyrgðir. og lánum peniuga. jtt Tökum að t>kkur umsjóu fasteigna og útbá- w um allskonar land-sölu skjöl. * Skuli Hansson & g 56 Tribuue Huilding fi. Skrifst. Telefóu 6476. Heimilis Telofón 2274 XXI. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA, 29. lOÚST 190? Nr. 47 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hfm er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið'umbftðirnar og fáið ymsar premlur fyrir. Báin til eingöngu hjá — The Royal Grown LIMITED Gh — Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Transvaal Búar haía keypt gim- ;stem mikinii, sem tui er veriö aö tilskera og fága. Fullger er meelt a.ö steinu þessi muni kosta etlia .millíón dollara. Biiar ætla að geía lCdward konungi steinitiu í þakk- dætisskyni fyrir þá frjálslegtt stjórn arskrá, sem hatin hefir veiitt þeiitn. 1 ratitt réttri er steinn þessi 'þakk- lastis viðurkeniiing Biiantia til hrez.ku þjóðarinnttr fyrir vielvild þá íem Bretar hata sýnt Bttmiu síðati Suður-Afriku stríðið var leitt til iykta. — Stærsti póstflutnitiiga þjóln- aður, sem nokkurtvtima heftr kotn- *ð fyrir í Battdaríkjtintim var franv inn í sl. vikii ttiilli nenver og Omaha. J árnbrautarlest á Bttrl- •ington brautinni var rættd. þrír póstflutningasekkir voru teiknir. í 'þeim vortt ivenittgabréf, som sam- tals hötðii að geytna yfir % milH- ón dollara. l'.iigir þeirra, er ttnltu á lestinni, kváðust vita neitt um þetta, ett sýnt er það, að eitthver, íietn vissi tttn þenna peningaflii'tn- iug með þessari lest, heflr tilkynt §jeim, er poktintim stálti. Og svo Það koatar yður ekkert mera en aðrar tegundir, og þér fáið það bezta Baking Powd- er sem til er, af því að Gi o 1 d S t a n d a rd er ætfð hreint heilsusamlegt og gott. Ábyrgð vor fylgir hverjnm pakka, svo þér fáið peninga yðar endurborgaða ef þér oruð ekki algerlega áuægðir nieð það. Munið nafnið — Gold Standanl. Matsaliun yðar hefir það. Kittlt oftar vera, þegar um rán a£ járnbratitum cr að ræða, þótt örð- ugt sé að íá sannanir giegn þeitn sektt. — New York og Bermtidas as- phalt f'élagið í Veniezuela lvefir var- ið dætnt í 5 millíón dollara sekt fyrir að styrkja uppreistarmenn móti Castro-stjóritinni þar. Sektin á að borgast Vene/uela stjórninni, og er miðttð viö tilkostuað stjórn- arinnar við íið bæla uppreistina lli'ður. Síðan á aö leggja stórsekt á þetta sattva félag fvrir eignatjón, settt ýnisir tirðn fyrir tneðatv á uppreiistinnii stóð og fyrir þau sið- spillandi áltrif, setn félagið lveftr lvaft á íbtia laiidsins ttveð þesstt satnsæri sími við uppreistarmenn. — Japanar ertt að stofna þrjár ttviklar nylendttr í Rio Jatteiro hér- aðintt í Brazilítt. Stjórnin þar lvefir sam^ykt innflutn'ing Japana í ríkið — Maðttr nokktir 51. árs gamall bttndinn á I.öndnm og fótum synti nýlega tttvdan straum á Thames ánni 9 milur vegar á 2 kl.stundum og 54 mínútum. Fyrstu 3 nwlurn- ar syivti ltantt á rúmttm 43 mími't- ttm. Maðttr þessi ætlar bráðlega, að sýtta þessa list sitia í París. — C.P.U. félagið Ivefir á fyrri 6 mánuðum yfirstandandi árs grætt 9Lá millióu dollara, að frádregn- tttn öllttm kostnaði og vöxturn af innstæðnfé, sem ertt áætlaðir fyrir árið frá 4 til 7 prósent. — Skyrtti, kraga og ert/ia- stnokka verkstniðja t bætvttm Troy í New York ríki varð gjaldþrota í sl. viktt, þrátt fyrir að e.ignir fé- lagsins vortt sýndar að vcra ná- lega nvillíón doilara meirii en allar skuldir þess, því eignirnar töldust tvær milliónir en skuldirnar að eins rútnlega e.in millíón. lCn svo er erlitt íið fá peivingahjálp þar í ríkinu, að félagið gat ekki mætt á- löllttum skuld'ttm sínvtm, og varð þvi að hætta starfi. Jafnvel New York borg sjálf er sögð að vera í vamlræöiint nveð að fá þriggja millíón dollara lált, sem l.tttt skuld ar fyrir þessa árs ' iimibætur á strætum borgarmttar og öðrttm umbóttvm þar. — Sjö ára gömttl stúlka í •JCon- dott, Ont., datt tiýleiga cvfatt af 3. lofti í htisi föðttr síns. Fallið var 40 fwt, ett Síiint kouv l.ún niður án þess aið meiðast hættulega. — Spánýr iðnaður verður bráð- tttn byrjaður við Chandier fossittn í Ontario. þar er verið að byggja trjákvoðu verksmiðjtt og á kvoð- att að gcrast úr ‘sprttee’ og ‘hem- lock’ ru-sli, setn eneutn hefir áðttr komið tii htvgar að hægt væri að nota til tiieins. Nit hafa hagfræð- itvgar komist að því, að vel má takast að gera arðmikla verzhtn- arvörtt úr þesstt rttsli, með því að lúa til ttr því trjákvoðu í fötttr o<r bala, og fleira. — Fimtitt og íitnm þúsund em- bættistnenn eru sagðir í þjónustu Býtvdaríkja stjórnariniivar, og er samanlagt kattp þetrra tuti 60 ntill- tónir dollara. Flestir þessir rrvenn eiga samkvæmt reglugjörð stjórn- ariunar heimtingu á 30 daga fríi einh'verntima á árinu. Enivfrehtur er þeitn borgnð fuU lattn ttm 30 daga tíniabil, ef þcir veröa veik'ir. það er talið að af öllutn þjón- utn stjórnarimiar noti sér 30 daga ársfríið, og ntargir þiggj«t eintiig sjúkrastyrk sitln. Skýrslur ríkisins sýna, að á þentta hátt ertt árlega íntborgar ttm eða yfir 6 miilHónir dollara, sem ríkið fær alls ekkert fyrir. — Ne'fu sú í Montatva ríkinu, er skipttð heíir verið til að ákveða virðingarverð járnbrauta til skatt- greiðslti í ríkissjóð'inn., Ivefir hækk- að virðingu [>eirra ttm 43 millíónir fratn yfir síðasta árs virðingu. Alls eru nú bratttir þar í ríkitvu virtar á haVtttær 300 milfiónir dollara, og af þeirri upphæð verða félögin að borga skat’t. — Fjórtán þúsund e.itt hundrað °g fjögur hieimilisré’ttarlönd voru tekiii í Catvada á fyrstu 6 mánuð- tttn þessa árs, en á sama tímabili í íyrra var tala tekiuaa he.iimilis- réittarlaivda .24,098, eða 9,944 fleiira en á þessu ár'i. Snjófafli og örðug- ttm samgöngum ú síðasta vetri er kent um þetta. —Át'ta httndruð Japan'a hafa rit- að stg til Canada ferðar. þeir eru tvú í Honolulu, en oiga að kotna til Vaucou ver þann 10. aept. — Kinverji eittti í Portland, Onegon, helir tiýlega lokið þar lög- fræðinámi og fengið full lögmanns- rébtindi. Svo er sagt, að það sé fyrsti Kínverjinit, setn þan réttiudi hefir hlotið þar í landi. — Kínverjar ertt fvrir alvörtt tieknir að stuuda nám í málunv hitttta ýtnstt þrjóða, en þó sérstak- lega enskutvátn. 1 Shatvghai er sér- stakur skóli til að kentta ensku, ekki að eins lestur tnálsins, heldur eittnig að tala það. þe^s utau eru 4 háskólar í og í grend viS Shang- hai, sem kenna nálega öllu evrópe- isk tungum'ál, og 'það nám stunda lærisvieinar svo hundruðum skiftir. LCnginn getur ttú orðið álitist mietvtaður þar í landi, eða haft nokkra von uin stöðu í þjómistu ríkisins eða himia ýtnsu verzlunar og liðtvaðar íélagá, sem ekki kattu tteiri ú'tlend tungumál. Svo er tnælt, að jafnvel verkamannaflokk- ttriun þar.hafi samitök til að fá sér kettniara í tungumálum. Svo eru htindruð krlstuiboða, sem ókeypis veita börmim tilsögn í málunnni, og er það taliun m'ikill hagitr, að láta þau njóta þar tilsagnar. þeir tmetvn, sem vintva við járnbrauta- stöðvar og á hótelum, læra einnig ttndra mikið af útlendum ferða- möntntm. Sumir þeiirra eru þegar orðttir allvel að sér í ensku, rúss- nesku og frönsktt. — Mikill gullfundur hefir .nýlega orðið í Cobalt héraðintt í grenJ við Night Hawk Lakei, skamt situnan vtð Abitibt vatn. T'vitr Svíar fiafa fttndið þar gullæð vf:r 2 mílttr á l'engd og 130 feta brtiða. Enn er órannsakað, hve mikið gull er í æð þessari, ett mikið cr latið af atiðlegðinni þar. — Læknar gera sér nokkra von um, að fundið kunnii að vera læktt- istnieðal við holdsveiki. þetta með- al hefir um nokkur ár verið notað við holdsveiikis sjúklinga á Traca- dia spítalamnn í New Brunswick, og gefist svo vel, að einn sjúklittg- ttr hefir sloppið þaðau alhei.ll, og 2 konur eru taidar á bezta bata- viegi. þe.ss er og getið, að meðal þeitta hafi hiti beztu áhrif á alla sjúklingana, þó ettn sé ekk'i fengin fttll revnsla fyrir lækt^ngakrafti þess. —■ Tttttugu þúsund dolturum í gnlli var nýlega stolið af gttfubát, sem var að flytja málminn frá Dawsott til Seattle, og nokkrtt síð- ar hurftt 2 pó.stfi utningapokar, einnig á leið frá Dawson City. I þeim er sagt að hafi vertð miikið verðmæti. — Feikna skógareldar í New York ríki hafa á sl. nokkrum dög- utti gert mikið tjón, og óvíst hver endir á verðttr, ef ekki rignir þar von bráðar. I — Kmbættismenn Washington stjórnarinnar hafa setið á ráð- stefnu um, hvað gera skttli við Standard oliu félagið og aðrar stofnanir, sem sa.ftta attði á ólög- legan hátt. 1 orði er, að dótns- máladeildin muni afturkalla starfs- og verzluttarleyft félagsins og á þattn há'tt uppleysa það. það er og víst, að dómsmáladeildin ætlar sér að höu'ða sakamál móti einstök um meðl'imutn þessa félags, undir Sbertnan lögumttn, og að alt verð- ttr gert, setn í stjórttarinnar valdi stendur, til þess að fá þá félaga dætnda seka, og þá er þeitn fanga- ViÍ'St vts. — Tveir stórþjófar í British Col- utnbia fangelsimt, sem dæmdir voru til 4 ára veru þar, sluppu þaðan í sl. viku. þeir kotmist uttd- an á róðrarbát stjórnariunar, sem var á Frazer ánni, þar sem þeir voru að vinna að stieintaki. Mjög leikur grunur á, að einhvier í valda sessi hafi. satnhygð með bófum þessutn og hjálpi tif að skjóta [jeitn undan. — Frá Peace Uiver hóraðinu fréttiist, að allttr kornvöxtur sé þar t bezta lagi, og að það sé full- vaxta nokkru fyr en í Alberta og Saskatchewan fylkjttm. þeir, setn d'valið hafa við Slave I.ake, segja vöxtiun tnikitm og beguudir þær beztu. Fröst eða óvieðttr hafa ekki komiið þar t sumar. — Douftöbors þedr, setn utn tiokkurtt undaufarinn tíma hafa vieirið á ferð um landið, fei'tandi að sælustað, voru handteiknir á föstu- daginu var 3 mílur a-ustur frá Kieuora, þar sem [æir voru á giaugi me.öfratu C. P. brantmni. Yfirvölditt virðaut hafa kotnist að neirri niðurstöðu, að flækingttr Jessa fólbs um landið tnegi ekki lengur líðast. — Samtítnis þessu ketmtr sú fregn, að annar liópiir þessa fólks hafi yfirgefið heimili sín v'ið Svan River í Mamitoba, og sé nú á ferð fótgangandi austur á bóginu, í leit að sælli bústað. — LatirLer stjórnin hefir gert G. P. Graham, leiðtoga I.iberala í Outario þingittu, að ráðgjafa í ráðaneyti Lauriers. Sömitleiðis hr. Pugsley, fyrrutn dótnsmálastjóra. — Omaha járubrautar iélagið var í sl. vihu sektað um $20,000,00 og embættismemi þess, einn eða tveir, um $2,00.00 hver, fyrir end- ttrborgun á parti af llutningsgjöld- tttn til valinua viðski'ftavina fé- lagsins. — lCldur kom ttpp í Cihcinnati ». 22. þ. tn., og gerði millíón dollara eignatjón, eftir 8 kl.stunda óslökkvandi bruna. — það þykir í frásögur færandi. að lCdward konungur veitti nv' lega riddara nafnbót verkatnanni einttm í Cardiff bæ á Emglandi. Hantt var steinhöggvari en hafði verið kjörinn borgurstjóri. Maðttr- imn er fátækur og býr í húsi, setn hattn borgar mittna en hundrað dollara ársleigu fyrir. þetta er í f'vrsta skifti, setn algengur verka- maður tvefir verið sæmditr þessum heiðri á TCngl. Cardiff húar eiga $5,000 í sjóði, og er ráðgert að verja því fé til að kaupa árstekjur fyrir þettna nýja vinnu-riddara. — Mjólkurvagna k'eyrslu félagiö t Chicago er að leita að skrifara sinunt og féhirði, sem haldið hefir þeirri stöðu um t2 eða 14 mánaða tima, en hefir skyndilega horfið tneð 20 þús. dollara sjóð félagsins. — Haglstprmur varð t Barnes County í North Dakota þann 22. þ. m. Haglið tók yfir spildu 25 mílna latfga og 6 tnilma breiða, og gieneyddi uppskerunni á því svæði. Högftti voru a stærð við hænmegg. — Indiána kona í grend við Shoal Lake, Man., er kærð um morð. Hún hefir meðgengið. Segir hún bónda sinti hafa kontið heim mieð 2 flöskur af whiskey og verið ölvaðan og illan viðfangs. Kveðst hún þá hafa tekið flöskurnár og falið þær, en er bóndinn fann ekki vinið, réðist hann á konuna og hótaði að drepa hana, ef hún seldi ekki fram flöskuruar. Kveðst hún þá hafa lagt barn sitt frá sér og tekið móti bónda sinutn. f stymp- ingunum kveðst hún hafa gripið ti^n kverkar halts og haldið þar daitSahaldi, þar ttl hann var orð- inti rólegtir. Kn er húu gætti betur að, fantt h'ún að hann var hættur að anda. Næsta morgun dysjaði hún líkið úti í skógi og-lét drykkj- arhornið hatts hjá því. övist,hverri ig máli þe.ssu lyktar. z — Síðustu bankaskýrslur Dom. stjórnarintjar sýlta, að í júnd sl. vortt yftr 6 tnillíónir dollara mittna í umferð manna á milli en um sama leyti i fyrra. það er og sýnt að canadiskir bankar hafa beint lánttm sínum svo nemur yfir 5 millíónum dollara meira en um satna levti í fyrra til starfrækslu í útlöndum. það er og sýnt, að Canada menn hafa aukið sparifé sitt á sl. 12 tnánuðum svo mernur meira en 44 milHónutn dollara. Alls er sparifé íbtuinna á stjórnar- bönkuntim nú yfir 423 millíónir dollara. — Svo er að sjá, sem tveggja centa járnbratita fargjöldtn á tnil- una í Mitmesota ríki hafi ekki gert járnbrauta félöguntttn mikinn limekki. Skýrslur þeirra fyrir mai og júní sl. sýna, að tekjurnar hafa orðið eimitn sjötta hærri, en á sama týti'abili í fyrra. þetta er tal- in full sönnim fyrir því, að tveggja centa tnílugjöldin séu fullhá og ættu að vera í gildi framvegis. — Lögmantia félagið í British Colttmbta heíir samþykt að flytja andtnæli giegu Martin dótnara þar í fylkitm fyrir báðum málstoftfm þingsins, og heitnta að ltann sé rekiun úr embætti. Dó'marastiaðan hér í Landi er æíilöng, en þessi dóimari, setn er fádætna stórbokki, er svo illa kyntur þar vestra, að ltann þykir með öilu ðhafandi. Svo helir hantt og vanrækt em- bættisfærslu síma, meiitað að hlýða skipunutn yfirboðara sinma og að öllu leyti g.ert sig svo óþjála,n við- uneignar og óviðráðanleigatt, að lögfræðinga félaginu er full alvara með að fá hanu sviftan embætti. — Kati'patnenn eru nú að koma hingað vestur tif Vesturfylkjauna tii að vinna við uppskeruna. Yfir 20 þústtttd ínanna ltafa verið ráð ir og er þriiðjungttr þeirra þegar kominti. Hinir koma vestur eins ört og járnbrautirnar geta flutt >á. — Kjónaskilttaðir eru að aukast á Frakklandi svo til vandræða horfir. Árið 1884 ttrðu þar í landi 1878 hjónaskilnaðir, en 20 árum síð-ar voru þe.ir orðnir 14,692, og á síðasta ári var talatt komdn upp t 16,224. Flestir þessir skilnaðir or- sakast af illri tneðíerð bænda á konum sínum. Árið 1904 urðu 10,- 597 skilnaðir eingömgu ai þessari orsök. YJB ['essu sér dótnsmála- deildin en|P» bót, ttndir múgiidandi hjómabandslöguut. ÍSLANDS FRÉTTIR. Maðttr týnfli sér í Bolungarvík í júií sl., Guðm. Sigurðsson skipa- smi^Sur, roskintt tmaður, hafði jjáðst af svefttleysi og mist ráðið. Katin var einbúi og fanst skorinn á háls.-----Taugaveiki beíir gosið upp á 5 Læjtnn í Hrútafirði, á cin- utn bættum (Kolbeinsá) liggur alt heimilisfólkið iiema bóudiim. Bæ- irnir vortt sóttkvíaðir.-----þann( 12. júlí brann bærinn á Skierðimgs- stöðuin í Reykhólasvett, ásamt skeintnum tveim og fjósi, *til kaldra kola, og varð etigu bjargað úr bænttm nenta fatnaði, og eitthvað náðist úr útiihúsunum.-----Nokkr- ir tneiut úr Ungmemttafékuginu bártt tslettzk litklæði tneðan konungur- intt dvaldi í Revkjavík. þótti það ttýting.---Skúli Thoroddsen og 7 aðrir þingmienn hafa lagt fyrir Al- þittgi frttiti'varp til stjðirnarskipun- arlaga utti breytingar á stjórmar- skránmi, og eru þetta helztu atrið- itt :■ i) Alþimgi komi satnatt á hverjtt ári. 2) Alþingi skipi að eins þjóðkjörnir menn, 36 að töhi, 24 í tteðri deild og 12 í efri deild. 3) Kosningar gildi til 3. ára. 4) þing- menn i efri deild skttlu kosmir af Alþingi í lteiid sinni rnieð hiutfalls- kosuittgti fvrir alt kjörtímabilið. 5) Konnr jafnt sem karlar, hverr- ar stéttar settt eru, Lafa kosniimgar og kjörgeugisrétt til Alþingis, gift- ar jafnt sem ógiftar. 6) Kjörgeng- isaldur breyitist úr 30 árum, sern ttú er, í 25 ára aldttr. ý) það svifti engati kjörgengisrétti, þó að f.ann sé í þjónustu útlends ríkis sé ltann ekkt beint þess þegtt. 8) Fjárhagstímabilið sé eitt ár.------ Meðal þeirra lnörgtt, sem sækja tttn stvrk frá Alþingi, eru þessir : Guðm. Gtiðmtmdsson ttm skáld- stvrk. Páll þorkelsson til að gefa íit táknmál, 2000 kr. TCiuar Hjör- Leifsson, 2000 kr. árlegan styrk til ritstarfa. Helgi Jónsson, 6 þústtnd kr. til að koma upp tilraunastöð til þess að raekta tnýrar, og 3 þús. kr. árlega til þess að reka ræktnn- arstarfið. Kottur í S.-þingeyjar- sýsltt vilja láta landssjóð koma ttpp og kosta hústnæðraskóla.------ Bemedikt Gröndal skákl lézt 2. ág. í Rvík, 80 ára gatnall. Hann hafði þjáðst af hjartasjúkdómi og lítið eðá ekkert kotnið út fyrir dyr í stimar. Hann var lengt talinn einn f'jölhæfasti tnentamaður Islands. ----1 ráði er að mynda félag a íslandi td að sporna við vestur- ferðutn og jafuframt til að hlvatta að heimfcrðum íslettdtmga Uéðan að viestan, til varantegs aðseturs þar.-----Jóu ólafsson ritsrjóri sækir 'tm landsjóðsstyrk til þess að semja og gefa út íslenzká orða- bók. (það er nauðsynjaverk og ætti þvi styrkuritin að veitast Jóni tafarlaust).-----Sv. Sveins björnssou tónskáld í Edinborg fór til íslands til að segja til við æf- ingar þeirra laga, er hann liefir samið við komtngskvæðin.-------Jó- hanmes Jósepssott glímukappi varni þriðju verðlaun í glimttmum á kon- ungshátíðinmi á þingvölhim. Hall- grímttr Bemed'iktsson vann íyrstu' og Guðmttndur Stefánssom önnut verðlatin. STÖKUR Kvetnar vi6 fráfalt Einars Ólafssonar. Nú er líitiar Ólafs bur —* oft setn reit með prýði, — hörmuLega helsærður hniginn lífs í stríði. Einatt fölna foldar blóm fyrr en komi vetur ; skyldi fyrir Skuldar-dóm skotið enginn getur. S.B. ■-----------— Fjórði júlí í Sleipnir. 1 31. tbl. Lögbergs birtist fréttar greín frá Kristnes P.O., Sask., og er hún það skoplegasta, sem í háia tið hetir skreytt dálka þess biaös. Höf. víkur sér þar allmerkilega að Sk-ipnir búum og er að vanda um við þá fyrir hátíðahaldið 4. júlí. Segir það ekki lýsa ríkishollustu af þeim mönnum, sem hingað eru fluttir — sjálísagt til að bæta kjör sín — að ganga fram hjá hátíðis- degi ríkisins, sem er 1. júlí, en halda þaitu 4. hátíðiegan, senv helgaðurr er öörtt þjóðveldi. það gengttr næst landráðtim — eða svo mund'i Rússa stjórn finnast það, ef annað eins væri gert þar. Eg held menn hér hætti sltkri uppátekt, og að þetta veröi í síðasta sinrni, seim haldið verðttr itpp á þamn dag. — það ættá líka svo að vera. Svo segir höf. síðar í greininni :t “það er göíugt að vera þjóðræk- inn og minmast þjóðar sinnar ttveÖ hlvjutn tilfinningum”. TCn sú satn- kvæmtti! ! Sýnir það miáske ekki þjóðræktti af þegnum Bandarikj- anma, að halda frelsisdag þjóðar- innar hátíðiegan, hvar svo setn þeir eru staddir ? Jú, vissulega ec þaö rikishollusta en ekki landráð.. Ríkishollustu höf. er þannig var-* ið, að hann laumiast . fram hjá 1. júlí með alt sitt ráðane-yti, en vtll halda hátíðlegan 2. ágúst, sem er, hátíðisdagur annars ríkis engu síð- ur en 4. júli, nettta svo sé, að höf. sé búinn aö lögleiða 2. ágúst hé-r í Canada. 1 Mik'il er þjóðræknin og ríkisholl-* ustati hjá þessu göfugtniemni, eða- hvað ætli Rússa stjórn findist! ! !á þar setn höf. hvggtir álit réiss- nesku stjórnarinnar vera í sam- rætni við sitt eigdð álit, er vel til fgllið, því Rússastjórn er sú vit- lausasta, drambsamasta, hroka-. fvlsta og ósanngjarnasta stþirn á hmertinum. — og álít ég að höf. hafi f.esta þá eiginleika, sem út- heimtast t'il að gera hann að heið- ttrsmeðlim í slikri stjórn,. Að endingu vii ég ráða höf., að sleiikja sem bezt sletturmar af sinu eigin askloki, áður en hattn fer að fetta fingurna til þeirra mannia og bejgja sig og gera sig merkilegan vfi.r þeiitn málefnum, setn ekktT koma hontyn hið ttiiittSt-a við. Fjórða júlí, Annan ágúst, eð.v hvern annan hátíðisdag, sem okk- ur þóknast, mtinttm við Sleipn'i'r, búar halda hátíðlegan án leyfis spekingsins við Froðupoll (Foaní Lake). Sleipnir, 15. ágúst 1907» Sigtirður Bjartijson Þér fáið það hreint og nýtt. Það hefir góðan ilra og mikinn kraft. Það er í ílátum sem loftheld eru, og þar með kemst engin óhreinleiki að því. Flestir íslend- ingar nota Blue Ribbon Te. Fáið yður pund af þyí hjá matsalanum yðar — hann hefir það. í blý-pökkum. 40c. en 50c. viröi, Biðjiö um Blue Ribbon.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.