Heimskringla - 29.08.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.08.1907, Blaðsíða 4
■Wirniiipe", 29. ágúst 1907. HEIMSKRINCL'A t»Ú ÞARFT EKKI AÐ ÖETJA UPP til þess að sjá gsedin í BRANTFORD REIDHJOLINU, ððrnm hiólum fremur. Hvergi bet- ur gert við reiðhjól, hversji sann- ejarnara verð. hvergi fljótara af hendi leyst en hjá — West End Bicycle Shop JAn Thorsteinsson, eiffandi 477 PORTAGE AVENUE 477 þeirra hafa gefiS sig fram. Jregar haÉa verið seld iio, hin era flest í pörtum í vörzlum lögreglutinar. J>a5 má btiast vi8 höröttm dómi á þá, setn finnast sekir um reið- lijólastuld hér eftir. Islendingar eru ámintir titn, að sæiíja vel ojjna. skemtifuntíinn, sem íúlagið “Harpa” heldur í Good- templara salnum í kveld, fimtud., kl. 8. Itatg'atigur er frí íyrir alla, en vc.itingar ertt seldar. J>að er v-onað, að sem «*JIra flestir landar voric sæki þessa ágætu samkomtt. WINNIPEG í tilefni af því, sem í síðasta 'uf-aði var getið ttm $100.00 gjö-f tiil tjv>od'bentp 1 ara hússins, £rá ttngfrú Jórunni Johnson, þá hefir Good- Tsentplari eitin beðið þess getið, að önnttr kona hafi áðttr gieíið $100.00 til sama fyrirtækis. það var ung- irú Kristjana Thomsen (systir |»írra Thomseu bræðra hér í borg) — nú Mrs. Cliiswell, til heimilis í Moose Jaw, Sask. Heiðruðti kiðskiftameiin mína hið ég afsökiniar á, að ég get eigi selt þe.ittt kvæðahók Kristjáns Jónsscmar, eins og ég bjóst við að geta gert, því þegar til kom íékk ég hatta ekki til útsölu. Wiunipeg, 26. ágúst 1907. S. J. Sörensen. JONAS PALSSON 'tur að k< 'íið, 2. se byrjar aftur að kenna eftir sumarfi sept. n. k. en frá litkomudegi þessa blaðs hlaðs veitir hauti iteittendtitn mót- töku á keuslustofu s'itini 729 Sher- brooke street. Hatiti býr nemendttr ttndir próf við háskólatm eins og að aundati- förnu. Bæjarstjórtiiti hefir key.pt 900 Cords’ a'f eldivið til sölu á kom- andi vetri, ef hinir vatiakgu viðar- riölumentt hafa ekki nægar byrgðir að selja, eða selja viðinn alt of dvru verði. Bæjarstjórnin ætlar að kaupa meiri við, og hafa hann geymdan á tveimur stöðum, — í J*'ort Rouge og í vestur hfuta bæj- yarins. ... “Cr bréfi frá Swan River, þ. 19. ágúst 1907. — “Uppskeruhorfur *ru hér með bezta móti, yfir alt |»tta hérað, en nokkuð seinni ett vaut er. Sketttdir engar af hagli *ða frosti. Töluvert tuiklar vætur œins og stendur, þó ekki stórteld- a.r. Grasspretta í góðu lagi, eu þurkar ekki setn be/.tir. Kn ftv.m Jtíðin lofar betrn”. pnnn 22. þ. m. gaf séra Jón Bjarnason satnan í ltjónabatid þau 'nerra Stefán Kymundson og ttng- irú T'annv Thomas. Hjónavígslan 'íór fram í húsi foreldra brúðarinn- ir, á hornti I.angside st. og ICllice ■avenne. Islendingar eru áttuntir að sækja ' Jyrirlestur herra Kinars Hjörleifs- sonar í Goodtetnplara salnum aun- afi kveld, ('föstudac 30. þ. m.). — Hann er 'Iangt að korminn til að flvtja snjtiH erindi, sem alla sanna 'ásVaidinga varðar mikils, og tticó Ipvi líka að h;tnn er fyr'irlaks matls’kumaðttr verðskttldar ltann ,tð ,‘fá góða ál.eynt. það er því ósk- andí, að landar vorir fylli Good- ■templara saiittn á föstudagskveld- i-B 3 þessttri viku. Aðgangttr kost- ar 35 cents. Fyrirlesturinn byrjar k átaginu kl. 8. — Auk þess les hr. Kánar JTjörleifsson upp kafla úr jtýsamtnni skáldsögti eftir sjálfan stg. þeir, sem hafa séð sögtt þ-essa í. handritinu heima á íslandi, telja ■haua aíittragðsverk. þessi dýr má veiða i Manitoha, ‘Deer’, frá 1. til 15. desember. ‘Grouse’, ‘Prairie Chicken’ og ‘Partrklge’, frá I. til 31. okt. ‘Duck’, frá 1. septetnber til 30. nóvember. Til frekari ttpplýsinga sjáið liði a, b, C, d, e og f í 3. grain dýra- V'ernditnar laganna, viðvíkj^ndi þeitn dýrttm', sem drepa má, og viðvíkjan-di fuglum sjá liði a, b og c í 7. grein nefndra laga. Utanfvlkis btiar verða að fá vieiðileyfi hjá akuryrkju deildinni til þess að mega veiða nokkurt það dýr eða íugl, sem nefnt er í dýraverndttnar lögunum, hvort sem það er verndað tindir þeim lögutn eða| ekki. — rjá 23. og 24. gr. laganna og forðtst sektir sem aJ broti þeirra leiða. H EIMSKRINOLA er VINSfELASTA ÍSL. FRÍTTABLAÖI AMKRÍKU. KaupiB Hkr. Tombóla vierður haldin í samkomusal úní- tara safnaðarins, á hornintt á Sar- gent og Sherbrooke strætum, til arðs fyrir söfnuðinn, miðvikudags- kveldið 11. næsta mátiaðar (sept.) — þar verða góðir drættir og á- gætar skemtanir. — auglýst t næsta hlaði. Nákvæmar í.ögreglan heíir í stitnar fttndið 270 stolin hjól, en eigendur læstra Ný-lega hafa lögregluþjónar bæj- arins tekið heilmikið af stolnum neiðhjólum, í tveimur húsum, — öðru á Jarviis st. og hinu á Mani- toba a-ve. í norðtirbænttm. Útlend- ingar átrtti húsum að ráða í báð-f utn húsunttm, og svo var biiið að breyta Itjóltinum, að þau eru með (>lltt óþekkjauleg. FUNDARBOÐ. fslendingadags nefndin er hér með boðttð á lund á skrifstofu Heimskringlu m'ámidagskveldið I. seiptember nk. kl. 8 síðclegis. Á. J. JOHNSON, p.t. skrl. nefndarinnar Lesendur eru beðnir að gæta vantflega að auglýsingum þeirra G. Johtisons, kaupmanns í North- west Hall, og Clemens, Árnason & Pálmasott. Verzlunar kappiö. er orðið svo tniikið, að fólk á nú kost á að £á ltjá þessttm kaupmönmtm meira en peninga sinna virði í fatalagum og ætilegum nauðsynj- twn. Færið þeint skildingana og fáið viirurnar. Hefir þft korgað Heimskringlu ? Herra Friðbjörn Jóhannssou, matreiðslumaður frá Portige l:i Prairie, var hér á Icrð 11111 fyrri helgi áleiðis til Kmora, Ont. Hann hélt til á Nobel hotel meðan hann var hér í borginni, og l ióst jafnvel við, að setjast hér að Ir.itn vegis. BEZTU YÖRUR eingön su Föstudag og laugardag í þessari vÁku seljttm vér eftirfylgjandd vör- ur með hér auglýstti afarlágu vierði : KaMi, biezta, óbrent, 10 pd. $1.00 25 punda kassi af molasykri 1.60 Blámi til þvott-a, pakkiiinn „. 0.06 Naphta-Sápa, stykkið ...... ... 0.05 Tvíbökur, ptindið ............ 12J2C Blandað sætabrauð, pd. ...... 0.10 Rldspýtur, 2 pakkar ... 0.25 Ansjósur (Spegesild), 2 könn. 0.25 Jielly Powder, pakkinn ......... $0.06 Vanilfa Extract, flaskan ...... 0.08 Ka/tchup, vanal- 15C, nú ...... 0.12 Je.Ily, glasið ......1.... 0.08 Steinolían verður seld bér eft- ir, gal. ........;..J ---- 0.25 Grocery Honse Cor. Sargient og Victor str. Clemens, Árnason & Pálmason, eigendur. Svertingja kona ein hér í bæu- um, setn hefir lagt það í vana sinn aö ra-na kttrlmetin penincum þeirra á götmn bæjarins, var í sl. vik-u dæmd í eins árs fangav'ist. WINNIPEC SCHOOL OF IVIUSIC J. S. AMBLKK. líirector. Assisted by a competent staf'f of ten teacliers. Recitals are given ev«ry week by teacbers and pupils. Students prepared for Toronto Universitv and Toronto Conserva- torv of MttsLc, if so deis'ined. Fall term begins Sept. 3rd. Rhvs. Thomas Kxaminer, 304 Main street, Sandtson Block. S.k.llilll. BJ. PIANO KENNARI Við Winnipejar College of Music Sandison Bl<»ck. Main St . Winnipeg Branch Studio: 701 Victor St. Peter Johnson, PIANO KEKMARI Viö Winnipeg (Jollege of Music Sandison Block Main Street Winnipeg Vegna Verð ég að fleygja burtu eftirt'ildum vörtim. með hér auglýstu verði : — Kvenn Muslin og Lawn Blouses. verðið var 7f>c 1.00 og 1.50, nú fara þær á........ 0.25c Silki Blouses vanal. §8 $4 og #5, nú .......S2.50 Kvenn Suits, alfatnaðir, áður $3 $4 og $5,nú 2.50 '• Capes, áður $1.50 til $0. nú.......... 0.75 Hattar, áður $1 til $2, nú........... 0.25 “ Regnkápur, á $2 il $3.50, fara nú á.. 0.75 Karla Overalls, áður 75cog $1, nú ............ 0.25 “ Nærfatnaður, áður 35c en nú........... 0.25 “ Hattar og húfur, áðuar 50 og 7öc, nú á 0.25 “ Hál3l>indi, áður 20 til 35c, nft ....... 0.15 “ tíkfifatnaður. Brftnir skór af ýmsum stærðum, vanal. $1.50 til $2.25, nú .. 0.75 Karla Hvftir skór, vanal. $1 og $1.50, nú ..... 0.75 Karla Svartir Skór og Slip- pers, /msar stærðir með miklum afslætti. Komið sem fyrst. G. Johnson, North-West Hall Suðv. horn Ross og Isabel Vér viljum minna fólk á eftir- miðdags guðsþjónttstu í Tjaldbúð- ittnii næsta sunnudag kl. 4, eins og auglýst var í báðum ísk-nzku lút. kirkjunum sl. sttnnudag. þar verð- ur flutt ra>ða á ensku af herra Carl J. Olson. Ræðueftrið verður: “Kimi vegurinn til að lifa”. — Samskot verðft tekin fvfcir liknarstofnun safnaðarins. Fyrirlestur. Herra Kiuar Hjörleifsson Syt ur fyrirlestur i Goodtempl.tr fiösimt, horni I\IcGee og Sargertjt stræta, föstudaginn 30. ágúst næstkotn- andi, um frelsishrevíingar á ís- landi. — Aðgangur 35 oents. ARNI ANDERSON íslcnzkur lögmaör ' í félagi meÖ Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bauk Bldg. Plione 3621, ‘S622 Eldividur hœkkar áreiðanleRa með fyrstu haust- frosttfm. Um tveggja vikna tfroa seljura vér þannitt : — Taiiiai'Hc korðið — {9.50 og Sprnce 9.00 Toplar korðið — 7.00 Kaupiö strax Aöur en veröiö hnekkar. 1» LY4MIN Cor. Sarffent Ave. & A«rnes St. Viöar fón 7342, Baff>?ai<e keirsla öeÁS BRAUÐ. Það er árfðandi að brauð- ið sem þér étið, sé létt, hreint, saðsamt og hæglega mek Vor brauð hafa »11 a þessa eiginleika. Og það er flutt heim kil allra kaupenda, hvar sem þeir eru f bænum. BakeryCor SpenceA Portage Ave Phone 1030. Þeir sem vilja fá það eina ok besta Svenska Snuss sem búið er til í Canada-veldi, œttu að heimta þessa tesrund, setn er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Winnipo?. V. Ser,ir yi» ór, ktukkur oij alt «ullst«ss. Ur klukkur hriuKÍr o* allskouar kuII- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel f^ert, 147 IMAKDIi HT, Fáeinar dyr norður frá William Ayo, HANNE3S0N & WHITE LÖGFREÐINGAR. Rootn: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 Vörumerki. Biðjið kaupmann yðar um þaö og hafi hann þaö ekki, þá seudiö $1.23 beint til verksmiðjuonar o« fáiö þaöan fullveffiö pund. Vér borgnm buröargjald til allra innanrlkis staöa. Fæst hjá H.S.Bardal, 172 NenaSt. Winnipei?. Nefuiö Heimskr.lu er þér ritið. Hannes Línial Selur hAs og lóðír; útyeKar peniugalán, bysgingra, við og fleira. Room 20.'i McINTYRE BLK. Tel.4159 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrookt StreetTel. 3512 (I Heimskvinglu bysrgiuguum) Stundir; 9 f.m., 1 tiI3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili; • 615 Bannatyne Ave. Tel. 1493 Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyrir miðdagsverð næsta sunnudag. Ef það kemur frá Johuson, þá er þaö jfott”. C. G. JOHNSON Telefín 2831 Á horninu A Kllice o* Lan*sido St. Ada/ stadurinn The Bon Ton BAKERS A CONFECTTONERS Cor. Sherbrook© & Sar^ent Avenue. Verzlar meö allskonar brauð og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Couuter. Allskonar‘Cáudies.’ Reykplpur af öilum sortum. Tel. 6298. North Went Kmployment Ajeney 604 Main St., Winnipee. C. Demeeter ) . , Max Mains, P. Buisseret Alauagár. fyrir fveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON HANSSON A.vD VOPNI. 55 Tribunie Block Teleíóit 2312 VANTAR •tC Skógarhöggsmenu— 400 mdur vestur. •r>0 austur af Bauuing; $30 til $40 á máuuöi og fæöi. 30 “Tie makers“ að Miue (’eutre ÓO Lóggsmenn að Kashib ims. Og 100 eldiviöarhftgg.smenn, $1.25 á dag. Finniö oss strax. ceace^^^^a^ceKeæceceKeKeao A. S. IIA KII.4 li Selur líkkístur og annast um útfarir. Allur útbnnaöur sá bezti. .Enfremur selur hanu aliskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 The Duff & Flett Co. PLUMBERS, Gz\S AND STEAM FITTERS Alt verk vel vaudað, og verðiö rótt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dumo Avo. Phone 4644 Winnipeg Phone3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selja hús og I<Wir og aunast þar aö lút- andi stórf; útvegar peuiugaláu o. ii. Tol.: 2685 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU SVIPURINN HKNNAR 2>°{i 306 SÖGUSÁFN HRIMSKRINGLU SVIPURINN HKNNAR 307 Víoiik biiö og b.iíS árangurslaust. Verenika var «*sv«ígjanífg. Nú hræddist hún þau öll. 'Vtrcnika”, sagði Monk, “:ef þú ert mér aíi nokk- mru Isyti þakkláit fyrir þaö, sem ég hefi gert fyrir 'pig. þá íaröu nú til St. Matir”. “Nei, ég ger það ekkii. “þu vierönr að gera þaÖ, hvort þú vilt eSa ekki wilt”, sagöi Gilbert, og kallaÖi á frú Krattl og Flack. T'arr.u meö ungfrú Gwyn til berbergis hen-nar, !&ó Krattl. Hún ætlar með þér til St. Maur í Avcld”. Verenika hopaði á hæl, en fráin greiip hana og 'b’AT b-an.i inn í herbergið. “K;ekið þér nú skyldtt yðar vel í kveld, frú Kiaul’’, sagði Gilbert, “giefið j>ér henni svefrnlyf svo Jér petið farið með hana hindrtínarlaust. Hér eru pentngar til húsltióðurinnar, og hér er fyrir íerða- kt,stnaðii. þér vitið áritun mína, ef þér skrifið Tttér”. Frú Kraul fór oft inn til Vereniku þentta dag til Jjfci*. með vóðu að fá hana til að verða .samfierða til -tSt. Ma ur, en Verenika var ósveigjanleg. Nálægt kl. 5 faerði frú Kraul Vereniktt kveldmat- iítm og te með svefnlyfi í. Verenika neýtti matarins, en h-elti teirni burt, Jagðist svo fyrir á rúmið og léz{ rsoía. Nokkrtt seinna kom frú Kraul til hentvar, leit fyrst :'i V-reniku og svo á tómann ,bolIann, heti’ti síðan hús- smóðurinni, sem stóð fyrir tttan, að koma inn til síu. “þú þarft ekki að nenna slagbrandinum fyrir, títttga stulkan sefiir last og vaknar ekki fyr en á yRtorgmt.. íig gaf henni svo stóran skamt, að hann aTla leiðina. Ffack er að sækja vagn til að íGytja fiana í. Hértta eru pettingarnir þíttir”. ‘þiS er dimt hérna”, sagði húsfreyja, “komdu eweð tner í daglegu stofuna, svo ég geti talið peii'ing- ana. — þa'ð var goflt, að ég taldi þá, það vantar tfu shill'itigs”. Frú Kraul, sem þóttist viss um, að Verenika svæfi, fór fratít í daglegu stofuna. Verenika þaut á fætur, greíp ferðaföt sín, sem látt á stól við rúmið, hljóp út í ganginti, þaðan ofan stigauu og i.'t. Frænktirnar heyrðtt fótatakið og hlttpu á e£tir hettni, en urðtt of seinar, Verenika var komin út. Uttt, leið og hún kom út, ók vagn að dyrunum, og Flack stökk ofan úr sætánu og hljóp í veg fyrir hana. LV. Frú og þerna. Verenika haíði ekki séð Flack áður en haun sá hatta, snéri því v'ið og hljóp í gagnstæða átt. Hún var tiaumast komin framhjá húsinu, þegar £rænkurn- ar komu út og ráku sig á Flack, en ökumaður, sem var hræddur um borgun sína, tafði hann. þati eltu hana nú öll þrjú, en Verenika vor góðait spöl á undatt og sveigði íyrir hvert hornið á fætur öðnt. Loks áræddi hún að líta við, og sá þá eng- anti af iþeim’, .sem eltu hana. Hún hélt nú áfratti, unz hún kom í O,xford-göt- tma, settt var vel lýst, og fan-st henni hún vera búin að ganga ntargar mtlur. ■Hún stattsaði fyrir utan stóra bókasölubúð. þar var margt manma samaú komið, settt stáðu og horfðtt á skrautbundnar bækttr og myndir í glttgg- unum. Vagn hélt kj'rrtt fyrir á götunni. Verciiika hallaði sér upp „að gluggakarminttm, við hliðina á sveitamanni nokkrttm. Vortt það forlögin, sem fluttn Vereniku þangað á þessari siimilu ?. Hun var að horfa á myndirnar, þegar búðardyr- unutu var iokið upp, og út kom karlmaður og kven- maður, ásamt búðarþjóni, sem hélt á stórri regn- hlí£ yfir þettn. þetta voru lávarðttr Clynord og Sylvia. þavt höfðu komið til Lul.dúna þá um morguninn, því Sylvia þurfti eitthvað að kaupa og hafði beðið lávarðinn að fylgja sér, settx hann gierði fúslega, af [ví hann var £eginn að yfirgefa höll sína, með hennar óþægilegtt endurminningirm, nokkra daga. Sylvia h.'fði £arið á milli verzlutiarbúðantva allan síðari hluta dagsins, og kom við t þessari búð til að kattpa boðmiða til hrúðkaupsins. VeDcnika hljóðaði lágt og hörfaði ttndan, þegar hún sá ttiani; stnn með Sylviu. “þctr eru fallegir þessir nýju boðmiðar”, sagði Sv’lvia svo hátt, að Verenika heyrði það. “lAg er Lrgin, að það er btiið. Kn hvers vegma kemur þú ekki 'inr. í vagninn, Roy? það rignir, svo þú getur orð'.ð innkulsa”. I.ávarðurinn, sem var að tala við ökumanttinn, gal orðum Sylviu emgan gaum, en Vereniku sárttaði að lteyra þau LávarCurinn sté svo inu í vagninn og lokaði þjónninn dyruntim og sté síðan upp t sætið hjá öku- mannimitii, en í því Liili, sem vagninn ætlaði ai stað, kcm bóksalinn hlaupattdi að spyrja um eibthvað við- víkjandi boðui/iðun'titn, og smeri sér að Sylvtu. Lávarðurinu leit yfir gamgstébt'itta, rak vipp hljóð og þaut út úr vagni-num. Við birttttia úr gluggan- um hafði hatin séð attdlit Vereniku. það var mag- urt og lölt, en jafnframit fagurt og góðleigit. þrábt fyrir það, að hann áleit hama dátta, að hann h'ajfði fylgt hentii tii grafarinnar og séð lík hettnar í kist- unui, þóttist hann nú sjá hana litandi. Hattti liljóp til hennar, en Verenika hvarf í þok- utta, regnið og mattniEjöldanii. Hanu elti hatva hálfa götuita og kallaði a hana með nafni, 1 en það var til eitikis, Verentka var horíin. Svo sneri hann aftur þatvgað, sent vagninu beið. Sylvia, sem f.orfði á þentia viðburð hrædd og skjátfandi, var : slæmu skapi. Án Uss að segja eitt orð, settist hanti á móti henni og kallaði til þjónsins þetta stutta orð : “Hetim! ” ‘■‘’J'ig held þú sért bii'inn að missa vibið, Roy”, sagði Sylvia, “Kvaða afsökun heíirðu fyrir Inreytni þiuni ?” “Sylvia”, sagði hann, “ég sá Vereniku”. "Kinu siniii enn. Ktlarðu alij^i að losna við hana ? Kr hún alt af á hælunum á þér ? þú segist hafa séð hana —; svipinn hennar meinarðn”. “Nei, engan svip, heldur kventnann ttteð L'oldi og blóði. lSg verð að finna Bisset, og segja honum, að hér i Lundúnvm hafi ég séð kvenmattn, seim er í ednu og öllu eiins og Verenika”. Sylv'ia svaraði etvgu, en hrökk við af hræðslu. “Kg verð að skrifa Gilbert í kveld og biðja liattnt að finna mig", htigsaði hún. “Hvernig skeður það að hann lættir hana flakka einsamla um borgina, eða er hún strokin frá hontrmi ? það verð ég að vita”. það, scm eftir var af heimleiðinni, þögðu þau bæði. *■ *, *. - — •**- . » i I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.