Heimskringla - 05.09.1907, Side 2

Heimskringla - 05.09.1907, Side 2
BEIISKRIKGLA % (" ÍWimmpeg, 5. sept. 1907. HEIMSKRINGLA PYiblished every Thursday by The Heimskringla News & Publisbine Co. Verö bJaösins 1 Cauada og Bandar |2.00 um ériÐ (fyrir fram borgao). íJeDt til islauds $2.10 (fyrir fram borg&Oaf kaupeudum blaOsios hér)$1.50. B. L. BALDWINÖON, Editor A Mana*er Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. OBOAH6. ’Phone 3512. Frelsi&hreyfingar á Islandi. i t_____ Fyrirlestur sá, sem berra Einar Hjörleiísson Lélt i Góötemplara- liúsinu hér i borginni á föstuöags- kveldiö í sl. viku, var miklu lakar sóttur, en æskilegt heíöi veriö. Um 200 manna munu haía verið i liúsinu, en ekki var það sá hluti f-ólks vors, sem vanalega íyLlir danssali og Poolrooms þessa bæj- ar, keldur voru þaö aðallega full- veöja menn og kouur, þrungin al- .varleaum liugsunum og mentafvsn. Séra Fr. J. Bergmaim setti sam- komuna meö nokkrum velvöldum orðum, og kvað áhieyrendum inundi þykja góð skemtun að hlusta á fyrirlesarann. Hann væri íyrsti íslendingiirinit, sem hiefði tek jst þa ð á liendur, að ferðast vest- itr ttm liaf til þess að halda íyrir- Jestra meðal Vestur-Islendinaa, — enda ilytti hann uú það mál, sem væri á dagskrá íslenzku þjóS- arinnar og lieiinar mesta áhuga- mál bæði fyrir uútíð og fratntíS. Herra Hjörlerfsson hóf mál sitt með því, aö lýsa ánægju sinni yfiv að efga á uý kost á, að hafa sant- fu.ndi tneö Ve'stur- íslendin'nr.n. •Margt hefSi driíiö á dagaaa íyrir bæSi þeim og honutn síðau hann var hér síðast. Hér heföi sá breyt- ing orSiö, aö Winnipeg heföi á si. 22 árum liafið sig upp í tólti hiana destii og fegurstu stórborga he'jns ins, en fyrir sér hefði sú brevting á oröiö, að lianii væri nú 12 ámm ældrt, en hattu var Jregar h.nin dvaldi h'ér vestra. Fyrirlesarinn kvaö þaö hafa fylgt Islandi frá fyrstu tímam Jram aö jnesstint degi, eins og r>á- ske öllttm öðrum löndum, a5 mtttn beföu lag't á þaö mjög misjafua dóma. Hrafna-Flóki hefði talið landið einkis nýtt, en þórólfttr smjör heföi taliö landskosti þess littru Iteztti, og þannig hefði það .verið jaínan síðan. íslendingar liefðtt <tö umlanförmt haft of Litla ,trú á landi sínu og framtíöar- mögtiLeikum þess. eu nú væri svo komið, aö þjóðiu v-ært algierlega .vöknuö til sannfæringar um það, að landið hefði í sér fólgin ótæm- amli attðæíi, og aö það gæti fram- lleytt margfalt fleirit fólki en þar er jttt, og aÖ meö hygg'ilegri starf- semi -ætti það hitta glæsiLeigustu íram'tið fyrir ltöndttm. Vantraust- iö væri liorfið úr huga þjóðarinn- ar, eu það hefði verið það, sem iniest hefði latttað framkvaemdaíl Íanidsbúa á liðnttm árttm. Hann kvaö 'jtjóðina nú fyrst vera að lim»a Island, etftir ímeira en þús- uml ára byggiiigu þess. IsLending- ar værtt nú orðnir sammála um, aö j>eir yfðtt að uá í menniingu amrara þjóöa. JjröndsýrMit væri nú horfiu og í stað h'enitiar komið bjartsýni og víðsýni í skoðunum. líuginn væri nú sá á Islandi, sem vifdi byggja 'lsland með því, aö baldíi mönmnn nattöifgum í land- fnti, heldnr væru menn nú orðnir svo sanngjarnir, að þeir væru fús- •ir til aö viðurkentta rét't fólks til ntamferöa og JiefÖu enga lönigun til uö l»efta nokkurn frá slíkttm ferö- um. íslemdingar væru farnir að liæta alt ófrelsi í hvaöa mynd sem þuð væri. þeir sætt og viðurkendu aö frelsfð er sk'ilyröi fyrir því, að lífiö sé jiess virði að lifa það. Fyr- irlesarinn talaöi um mienitaþrá Is- lendinga, og bar próf. Fiske fyrir því, aö 25 sinnum rmeira væri prentaö' meöal Islendinga en með- a-1 brezkn þjóöarinnar, að tiltölu við fólksíjölda. Hann kvaö menta- Tnálin vera aðal áhttgamál ísl. þjóöarinnar, og kvaö jaifnréttis- httgmyndina vera aö ná föstum -tökii'm á landsmönmtm. Hann mrnt'ist í sambandi við þaö á kvenfrelsis • hreyfinguna, sem nú er oröin þar ærið öflttg og sigurvæn- leg. t— Tegundir ófrelsis væni ýms- ar, en verst jteirra væru hleypi- dómar manna og andlegt ófrelsi, þar næst væri yfirdrotnunar ófrels- iö, er ein þjóð drotnaði yfir ann- uri og gieröi alla sjálfstæöis bar- áttn hinnar minni máttar ónýta. þar næst skýröi hiann stjórnar- fyrirkomulagiö á íslandi og sýndi, hvierntg Danír tröðkuðu þegn og þjóðarnétti ískndinga í hvivetna. Iliann kvað freJsiskröfttr IsLendinga svo haía gagntek'ið þjóðina, að hún siniti þeun nú hiéðan í frá á undan öllsm öðrum málum. Öll önnttr áhugamál yrðu að víkja, þar tiil íslendmgar heiíðu fengið sjálfstæðis kröfum sínttm fram- geng't. 1 þessu sambandi dró hann dæmi af manni, er særðist, og kvað þann mann leggja niður alt starf, en gefa sig eingöngu að því, að fá sár sitt grætt, og svo kvað hann vera með ófrelsissár það, er ísland nú bæri, að það Legði alt kapp á, að íá ráöna bót 4 þvi, öll önnur áhugamál þjóðarinnar væru sem skttggi í samanburði við það, og yrðu að sitja á hakanum þar til írelsisbaráttan væri Leádd til sigurs. Hann kvað Danii nú einsog 1’sLenddniga vera farna að sjá það, að ísland væri að ýmsu leyti á- gætlega útbúið af náttúrunnar hendi. þar værtt heimsins auðug- ustu fisbim'ið og frægasta hagLendi fyrir mikinu fjölda búpeninigs. Af fossafli laitdsins mætti gera mikil- vtegar auðsuppsprettur, og nú væri sú trú orðin ríkjandi, að land ið væri málmauðugt eða mundi reynast svo. Og uindir þessum kringumstæðum kvað hann alla von til þess, að þjóðin vildi ná al- gerðum yfirráðum allra sinna þjóð mála, og að hún vildi Leggja alt það, sem hún megnaði í sölurnar I til jness að fá þeirri hugsun fram- ! gengt og sjá þjóðlegu frelsi sínu borgið. Eins og nú stæðu sakir, kvað hann Dani mundu þykjást hafa allau rétt til þess, ef þeim j byði svo við að horfa, að selja j hólmiann með öllu, sem í og á hon- ttm vær'i, til hverrar þjóðar, sem jjieim bezt líkaði, og þá mætti svo , fara, að ísland yrði gert að hjá- 1 lendu þjóðverja eða Rússa. En þá ! tilhugsun, að verða að lut 1 lier- vafdi þjóðverja eða hnútusvipum ltússa, hvað fiann íslendiligilti alí annað en geðíelda. En þó Danir ekki seldu landið, ja gx!u þttr ; samt selt heilar laitdspildur, eða notað þær sjálfir til þess íyrst að gera á jjeim nauðsyiulegar umbæt- 1 nr, svo þær værtt aðgengiLegir hú- staðir fyrir tugi eða liundruð þús- ! tiitdir tnanna, og flutt síðan danska ; eða annara þjóða þegna á þær, og j í því tilfelli einnig mundi hin yfir- 1 sterkari þjóðin svelgja hina smærri ■ í sig, og á þattn hátt imindu ís- I lendingar einnig tapa þjóðierni sínu. Eit hann kvað ekkert anniað geta komið í veg íyrir, að þetta gæti orðið, heldur enu það, að í-s- land gæti öðlast algert þjóðfrelsi, dg það svo, að sjálfir Danir befðu þar engu meiri réttindi en hverjir aðrir titlendingar. Með þessu eánti værf mögulegt að tryggja {ramtíð Islendinga setn jjjóðar, — án þess tnætti búast við, að íslenzkt þjóð- ertt'i og þjóð væri á förirm. Barátt- an væri ttm það, að tryggja ís- lemlin'gitm rétt til eflgnar og um- ráða síns eigin lands. þar næst talaði ræðumaður langt mál um Gamla sáttmála og tun það, hvernig Danir befðu með raugsLeitni náð yfirráðum yfir ís- landi og þjóð þess, og hvernig þeir hefðu síðar rænt og stolið eignttm Jjjóðarinnar og kúgað hana á hinn ódreiigilegasta hátt, eins og sagan sanitiaði. þessu til sönnunar færði ræðttmaður mörg sögttleg dæmi. Sýndi, livernig forgöngumenn ís- lands vortt á lCópavogsfundinum 1662 sumpart vélaðir og sumpart ktigaðir ti'l þess að afsala þjóðinni ölltiin rétti til sjálfstjórnar. I/ýs- ing ræðttmanns á fjárbagsviðsbift- ttm Dana og ísLendinga var Ijót, eti sögU'lega sönn, bæði fyrir sáða- skift'iii, eu þó sérstaklega eftir Jja.it — J>á gengtt kirkjuieignir und'ir rík- ið. þær voru seldar án samjiykkis Islend'inga, og nam ímdvirði þeirra á tæpum tveimur öldttm yfir 350 | þii's. kr. Dýrgripir og peningar, er áður var kirkjtteign, var tekið til ríkisþarfa, svo tiiam 100 þús. krón1- nm. A ofanverðri ]6. öld voru árs- tekjur af Islandi í ríkisjóð, um- fram útgjöld, yfir 130 þús. kr. Verzltinar einokttnin varaði frá 1602 til 1784, eða 182 ár, og á því tímabifi námtt tekjur ríkissjóðs af verzlun Islands 17 milLiónum kr. Árin 1602—1604 var mannfall á ls- landi af harðrétti svo nam 9 þús. malins. þá féllu og tugir þúsunda af búpeningi landsins. U'tlend sam- skot voru þá gerð til hjálpar Is- lendingum, en Danir stálu yfir jjeirra, og nam sú U'pphæð yfir 80 þús. kr. Hantt hélt því fram, að Danir lietðu aldreí sýnt Islandi neinin vdnar vott, og ekkert það ttnnið íyrir J'jóðina, siem ekki gœti ít'ít orðiið betur gert án þe'irra, ef íslendingar tæku sjálfir að sér alla stjórn og timönnun sinna mála. Hann kvað ísland haJa haft það hlutskifti á liðnum öldum, að vernda mál sitt og geyma sögur fornaldarininar, og heiði þjóðin fyr- ir það notið virðingar annara Jjjóða. Eins kvað hann það ennþá skyldtt Islendinga, að 'trúa því, að íslenzka þjóðin hefði köllun ti.l að starfa eitthvað það, sem sérstak- lega væri ætlað henni og seni eng- in önnur þjóð gaeti unn'ið. Fyrirlesarinn kvaðst enga von bafa ttm það, að milliLanda nefnd- ut nýsk'ipaðit eða stjórn íslands tmindtt komast að Jjeim samn'ing- um við Dani, 9em fttllnæ'gðu sjálf- stjórnar kröfttm þjóðarinnar. — Hanu kvað vist, að Danir mundu uei'ta um alt það, er íarið yrði fram á i þá átt. þeir befðu æ’tíð að undaiiförmi neitað íslendingiim um alt það, er þair befðu síðan veit't Jjeim., og svo mundi enn veröa. LCn það mundi líka reynast svo, að ef íslendingar héldu ein- beittlega við kröfur sínar og sýndu nægilegt Jjolgæði í Jjeirri baráttu, þá muudi einnig þetta veitast Jjiedm um síðir. Ummæli konungs á íerð hans um ísland ' viðvíkjandi framtíðar- írelsi íslenzku þjóðariniiiar, kvað ræðumaður í fullu samræmi við það, sem mátt hefði búast við. 1 rauninni hefði liann hagað svo orð um sínum, að v.el Léiti í eyrum danskra þegna hans, sem í beild sinni vildu halda íslandi í sam- bandinu tindir fíku fyrirkomulagi, sem nú ætti sér stað. Fyrirlesarimi sagði, að nokkrir væru Jjeir menn, sem spyrðu sjálfa sig og aðra um það, hvernig ís- land mttndi geta staðist þau út- gjöld, sem leiddtt af þvi, að vera 1 algerlega sjálfstæð þjóð, eða með j öiðrttm orðttm : “lírtt íslendingar efnalega færir um að vera sjálf- j stæð þjóð?” þessari spurningu , svarað'i ræðumaðtir játandi. Ef j Danir vildu fborga Íslendingum þaö sem Jjieir hefðtt íiaft af landinu, J>á | befðtt Isfcndingar of fjár til að taka að sér allar þjóðskyldur, og i þó Danir borguðtt ekkert, Jjiá væri það ekki atriði, sem ætti að hindra | það, að íslendingar fylgdu íastlega fram sjá'lfstjórnarkröfum sínum. — E'ins og nú stæði værtt það að eins fjórir úitgjaldaliðir, sem Dahir stæðu allan straum af, er mundu leggjast á Islendinga, ef þeir yrðu sjálfstæð þjóð. þessir útgjaldaliðir vairu : 2. Utanríkis vjðskiíti eða kon- súla deildin. Hann kvað lí'tál líkindi til, að I'sLendingar myjndtt þurfa að leggja mikið fé ,fram til að kosta sendiherra meðal erlendra þfóða, þó þeir væru sjálfstæð þjóð. gemgttr tkki næmt að hjartarótum landa vorra hér í bæmim, þar sem ekki sóttu samkomti þessa fleiri en nú gerðu, og þó má óhætt ætla, að miklu færri hefðu komið til að hlusta á íyrirLesturinn, ef ekki beifði vierið auglýst, að skáldsagian ætti að lesast. Vér teiljtim alveg vist, að fttllur ltelfingur allra, er á samkomtinni voru, hafi komið til að hlusta á sögtina mikltt fremttr en á fyrirlesturiiiii. þáð kemttr og mörgum mantia undarlega fyrir, að Vestur-lsLend. skttli vera svo tekniir til greina í máli þesstt, að liðs þeirra sé Leiitað nú til styrktar sjálfstjórniarkröf- um Lslendinga, og þeim sagt, að svo geti farið, að þeir ráði úrslit- ttm, — eítir að 'þeir hafa verið svo gersamlega fyrirlitnir fram að þess ttm tíma, að ekki svo mikið sem e’tt eiinas-ta eintak af bæklingum þeitn, sem Samdir haéa vierið af þeim Guðmtindi læknir og herra Einari Hjörleifssyni til skýringiar sjálfstjórnarmálinu — hafa verið ‘vendir til Vestanblaðannia til ttm- getningar eSa neitt seint hingað til útsölu meðal almennLngs. það er skki annað .sýuilegt, eh að sjálf- stjórnar flokkttrinn íslenzki hafi haft sarntök til þess að fyrir- byggja, að svo miklu Leyiti, sem hann mátti því við koma, að Vest ••r-lslendingar gætu átt nokkurn kost á, að kynnast þeirri hlið máls ins, sem flokkttr sá berst fyrir. Sú áSferð bendir síst á það, að Vest- ur-tslendiingar gætu átt nokkurn sem hafandi úrskurðarvald í þjóð- frelsismáli íslamls. En hvað setn því líður, þá munti allir Vestur-lslendingar geta unn- að Iislandi þess, að viera frjálst og óháð, og ' þjóðinni þess, að vera sjálfstæðri. Hitt er enn ósýnt, að htin sé vaxin þeim vanda, sem ó- umf.ýjanh-ga fylgir 'þvi að vera sér skiiin sjálfstjórnandi þjóð. En það breytir í engu þeim sannLeika, að landið hefir rétt til sjálfstjórnar og ætti að mega njóta þess réttar. -----—♦----— Eldiviðarmálið 1. Lífeyri konungs. Væri sá Lííeyri mietinn eftir höföaitöfu þiegn- anna, þá gæti ekki orðið stór eða tilfinnanlegur hfuti, sem Islandi bæri að borga. 3. Háskólastyrkurinn. Hann væri gjöf til Isleudinga af algerlega sérstökum sjóði og kæmi J>ví ríkismáilum ekki beinlínis við. vSamt mttndu Danir geta með löggjöf tekið þann styrk al l'>- lendingum, og kvað hann það lítinn skaða, þvi þessi gjöf hefði verið IsLendiiigiitti til tjóns, og mundu }>eir hafa hag aif því, að hafa háskóla í sjálfit landimt, þó þeir þyrftu að kosta hann algerlega sjálfir. 4. Strandvarnirnar. Úr Jjeim gerði ræðumaður svo lítið, að hatin taldi beinlínis nauðsynlegt, að taka þær algerlega úr höndum Dana, ef þær ættu að geta orð ið þjóðinni viðúnanlegar. Und- ir nú'verandi fyrirkomutagi væru þær að eins kák, gerðar til máfamyndar. Fyrirlesarinn kvað Líf þjóðarinnar á ókomnum öldum komið und'ir þvi, að hún ein heíði umrað sinna eigin mála að öllti feyti, og td Jness að svo gæti orðið, bað hanu Vestur-í'síending.a, að leggja ein- dregið li'ð sitt, þvi svo gæti farið, að þeirra afskifti af máli þessit riði baggamttniti 11. þessi útdráttur úr fyrirlestri hr. Hjörlei'fssonar er ekki eáns ná- kvæmur og æskilegt befði verið að hafa hann, en þó flytur hann aðal- kjarnanh svo nákvæmlega, sem rit stjóri 'blaðsins gat ritað hann iind- ir ræðumti. Fyrirlesturinn var v.el og skipulega orðaður eiins og alt, sem sá maðtir talar og ritar, ett nokkttð var hann einhliða, eiins >g reyndar mátti vænta. því það þýð ir lítið, að ’takast á hendur 6 þús. rnilna lattga ferð yfir lönd og höf til }>e.ss að l.alcla fram eimi máli, n-ema þvi að eins, að þeirri hlið, sem maður viunttr fyrir, sé haldið fram ósfeitiLega, og enginn kann Jjað fieitur en herra Hjörleifsson. Á eftir fyrirlestrinum Las herra Hjörleifssón ujjp kafia úr skáld- sögtt eítir sjálían hann, ,og var það hin bezta skemtun. Áu þess að leggja nokkurn dóm á málsástæður hr. Hjörleifssonar í þessu frelsishreyfinga máli, eða á það, hvierjum augtim Vestttr-ís- lendingar Líta á það mál, þá má a'fdrá'ttarlaust gera þá staðhæfingu að aldrei heíir nokkur málfttndur verið haildinn meðal íslendinga í Jjessum 1>æ, þar .S'em áheyrendur — hver einn og einasti — hafa ver- ið jaifn samtaka í þvi, að veita hverjtt orði og hverri hreyfingu ræðnmannsins sitt nákvættiasta at hygli frá byrjtin til enda. En hitt er jafnframt sýnt, að áhtigintt fyr- ir ítxjls'ishreyfinga málimt á lsLandt Allmikið er búið að riita og ræða um útlit með eldiviðarbyr-ð- ir bér í bænum á næsta vetri, og haia þær umræður Leitt í ljós, að útlit með þær er alls ekki svo glæsiLegt, sem vera skyldi. Nú sem stemlur munu alls t-kki mikl- ar byrgðir vera til í Læntttn, og ætti Jiessi timi þó ednmitt að vera beppilegur til að flytja eldi- viið inn, meðan brautirnar hala ekki hveiti .eða aðrar landsafurðir að flytja. Annað, sem ískyggilegt >er í þassu samLandi, er það, að vierð á eldivið hefir komið mjög Lítið niður úr því sem' það varð á næstli'ðnu vori, og er því afar- háitt. Tíu dollara verður nú jð borga fyrir “kord” áf sömtt viðar- tegunid, sem vanaLega hefir kositað sex dollara. Annaðhvort hlýtur þetta háa verð að koma til af þvi, að þurð sé á eldivið högnttm út í skógunum', eða þá að búið sé að koma eiinökun á alla eldiviðarsölu bér. En það liggur í augum ttppi, að bæta þarf úr því á^tandi, sem nú -er, hvorri þessari ástæðu sem um er að kenna. Beinast sýrnist Liggja við, að bæjarstjórnin reyndi að gréiða úr þessu vandamáli, eða í það minsta gerði byrjunar til- rattnir í þá átt, og íá fylkisstjórn- inia í lið með sér, ef hún ein gæti engu áorkað. En það fara ekki miklar sögur af því, að bæjar- stjórnin geti mikið í }>essa átt. Kún sýndi það IjósLega á síðasta vori, }>egar eldiviðar skörturinn varð bér, að hún lætur sig ekki mdklti skií’ta þetta mál. Hálf'um öðrum mán. cftir að brautir voru orðnar snjóíausar, gengti mienn á milli eldiviðarsalanna, með pen- injga í höndunum, og gátti þó ekki fengið eldivið keyptan, enda þó Jjeiir vildit neyðast til að borga hann með meira en tvöföldu verði. þá viar það, að íslenzki bæjarfull- trúinn fór vestty tim alla Kyrra- hafsströnd til að skemtji sér. Ef til vill hafa einhverjir af em- baettisbræðrum hans fari'ð líkt að: íarið í skemtiferð, Jjegar bæj- arbúum 14 miest á, að greitt væri fram tir vandræðivm þeirra. Ef svo befir verið, }>á þarf fólk aldrei að vonast eftir neinum umbóta- fratnkvættwlum í þessu máli úr þeirri átt. Fólk Verðttr því að reyna að greiða fram úr J^esstt máli sjálft, mieð eig'in framkv-æmd. Islenzktt bföðin Lögberg og Hieims- kringla haía bæði rætt þetta mál oftar ©n einu sin.ti, og eiga þatt þakkir skildar íyr'ir það. þatt hafa leflitt Islendiingtim hér í bæ fyrir sjónir, aið þetta cldiviðarmáil þarfn ast íhttgunar í tflma, bæði viegna fenginnar reynslu á síðasta vetri og vori og eins vegna útlits mieð eldiviðarbyrgðir ntt, sem værtt alt annað. en glæsilegar. Ekki vierðttr séð, að fólk vort btir hafi neinar almennar ráðstaf- anar gert í þessa átt, þrátt íyrir viakningtt blaðanna í þesstt máli. Vierið getur, að einstöku eínamað- ur sé þeigar búintt að byrgja sig tt'pp með leldiv'ið íyrir sitt eigið hús, en það er ekki nægilegt til að þjóðflokkur vor hér líði ekki nattð út aí eldiviðarskorti, ef í harð- bakka slær, seltt ekki er ólíklegt. j Fólk verður að hafa samtök og • þau hel/.t sem almennust til að út- vega sér nægilegar eldiviðarbyrgð- ir, mieð ekki óheyrilegii verði. Kf t. d. hlntafélag væri stof'iiað af sem allra flestmn, sem eldivið þtiría að brúka, og það geröi svo ráiðstafanir til að katipa eldiv'ið í stóruin stíl, J’á væri líklegt, að liægt væri að fá viðiun með tals- vert la-gra vierði, en hann er nú — hvað þá síðar — seldttr bér manna á millttm. J>að er nanðsyn að hrinda þessu tnáli tii alvarlegrar íhugunar og íramkvæmda, og Jj.ið siem allra fyrst. það eru ]>v í tilmæli mín til ritstjóra beggja í/.Lem/,ku vikubla’5- anna hér í bænurn, að Jx-ir hakli á- fratn afskiftttm sínum_ ;if Jjies.su málá með því að gangast fyrir, s:ð haldinn sé hér alnienntir fttndur tfll að íhuga og ræða þetta mál. þeg- ar þeir á .þamn veg ertt búmir að hrinda málintt áleiðis, J>á •erðttr aldnei annað hægt að segja, en þeir, sem íremst leiðanidi nienn hér, hafi gert alt setn í þeirra valdi stóð, til að hrinda máli þesstt til íramkvæmda. Kostnaði við slíkt fundarhald, se.m tnttndi verða nál. $3.00, vorkenni ég ekki hlööuntim að jafna niðnr á milli sín, og borga. A. J. JOHNSON. Ræða Ráðgjafans 1 ALÞTNGisHúsiNu, Yðar hátign, yðar konungl. tign, virðii'leg samkoma. Fyrir hönd hinnar ísfenzku þjóð- ar og alþingis vieitist mér sú virð- ing, að biðja yðar hátign vera hjartanfega velkomvnn til þessa lands, ásamt liintim kommglega prinsi Og báttvirtu íull'trúuin Dan- merkttr ríkis og ríkisþings, með öðrum góðum og nýttittr möntium ríkisins, sem hafa vaitt yðar há- tign förunieyti handan um haf hingað til tslaiids. Vér gleðjumst og mikhtmst af ]>ví, að yðar hátign lét ekki á sig fa erfiðleikana á þvi að komast hingað, til þess að beilsa Jnessti f’jarlæga landi yðar, sem er gagn- ólíkt ‘þaim löndtmi<, >er yðar bátign befir be'imsótt á þessu suinri, vold- uga og glæsileg.a höfuðstaði þeirra við mikiini fagirað af lýðs'ins hálfn og bina dýr&Legustit viðhöfit heims- borganriia. Hiér eru engar hallir né gnllnir komtngssalir, engiin auð- legðar 'dýrð né Ljórni. Eít lijörtti slá við komtt yðar hátignar eins beiftt ftér edns og livur sem er ann- arstaðar innan endimarka ríkis yð- ar, eða tvtan. Ást, lotning, ltoll- vtsta o.g trygð er til eiins hér á ]>cssu landi, landinn mieð undarlegt' sam'bland af írosti og fttna, sol- björtum nóttum og sólarlausttm dö'gum, Iviniim háu f'jöllttm og liy'- djúpum gljúfrum, íossandi elftnn og storknuðum hraunibreiiðum, — þessu audstæðanna lattdi, sem vrr vonttm að sólin lielli nú ylir geisl- um sínum og gylli fyrir yðar há- tigii svo vel sem lteuni lætur be/t um sólgiæsta sumardaga. þá er vér mi biðjinn vður há- tign velkominii í dag, Jtvaillar hug urinn ósjálfrátt til þessa sama dags fyirir 33. árunt, 30. júlí 1874, Jjieigar hávirðuLegtir faöir vðar há- tignar, Kristján konungur ltimt 9. rauf meira ett 600 ára venju iweð þjóðhöfðingjtim þessa lattds 'C lveimsót'ti það fyrstur allra kon- uniga, lut'fandi meðferðis stjónnu- skrá þá, er vér höfum búið við sið an og landið tekið i bennar skjóli á þvi áraskeiði mdklti m'eiri efna- Legttm framföruni, en þær 6 aldir, er btndvð hafði J>á vcr,ið undir kon- ungsstjórn. — K11 ja'fniframt og vér tmeð viðkvæmni blessttm miniiiingit Ivans, riennur upp í hngskoti voru björt og ánægjuleg eindnrm'iiindng, er vér minnnmst hinnar Jjielhlýjii konungshtigsunar, sem oss var send írá konuiigshásætinu þegar er yðar hátdgn hafði J>ar sest, er yð- ar hátign vioitti ættjörð vorri Jjann vegsemdarauka, að sýna löggjafar- þingi voru þá virðingu, er 'það hafði aldrei áður hlotið. ógleymanlegar verða viðtökurn- ar, er yðar hátign og drotning yð- ar vieittuð i fyrra alþingi íslend- inga, öllttm oss, er iiutiim þeirrar virði'iigiir og ána'gjii uð verða fyr- ir því. Og væntanlega er í dag lagður hyrni'iigarsteitm uudir varanltgt tn in nd ii'gar mark konunglegra ai- skdfta yðar hátiguar af tnálelntiiu íslattds tneð allra ltæztum úrskurði og neíndarskipun, er yðar hátign lvefir þóknast að byrja með návist yðar itér á landi. Hamingjan gefi, að ]»að verði til blessunar íslaudi og ríkiiiu í lveild sinni, og yðar liái tign til sæmdar og gleði. Með mikilli gfeði kvcðjttm vér viðstadda virðttlega danska vtjórn- arhöíðingja og ríkisþingm'eiin, seiu liafa orðiö við ósk vorri að kotn.i hinigað samtímis komingi vorttni, vilja gera sér að góðtt það lítið, sent vér edgtitn kost á að bjóða, og verða að leggja á sig þær Jjratvt'ir og harðrétti, setn vér verð ! tnn að baka yður til ]>ess }>ér gct- íð séö dálítið af laivdi þvi, sem hei ir vnótað }>á Jjjóð, sem er sani- l>egnar yðar og rikisbræður.— Vér Jxjkktim yðttr, og vér þökkttmDan- mörktt viðtökurnar i fyrra, i borg- ivm og til sveita. Ilinan ttnv fagrar endtirirLÍnnirvgar um sainfundina, dýrlega saji, fagra og broshýra n'á'tit’úrtt, gestrisua og alúðlcga Jjjóð, geymist hugsunin um það vneginiaitriði, sem hvarvetria fyrir mönnttm vakti : það var ósk vor ttm gott samkotnulag á báðar hlið ar, eit ]>að er satna sem réttlæti « báðar f.liðar. Ríkisþiingmenn hafia síðar sýnt Jjað í verki, að það, sem þeir létu til sín Ltcyra í Jjú átt, hefir ekki verið orðin tóm, og ferðin hingað er íramhald eftir sötntt liraut. það rntin hvarvetiia edga við, að eigi er uwt að kynnast Jijóð til ftills öðru vísi en að kynnast landi hennar, en það á einktitn við uni Island og ísifemlinga. íslen/k ættjarðarást er eigi að eins róleg ást, eins og t.d. sonar ást viö góða móðttr. það er aitk Jness oft í Leniii töluvert af ástar- blossa elskhitgans, mieð sömu vdð- kvæntni, eiinþykni og afbrýðissemi, enda hefir sjálft landslagið, ósnort in, mikillátleg fegurð J>ess átt sinrt þátt í að ala Jiá tilfiniiiingii, og á það emt í dag. LCf vér verðumi hepndr með veðttr á þeirri ferð 1111» landi'ð, sem vér eiigttm fyrir hönd- um,’ og vér íámn .að sjá 'það í feg- ursta sumiarskrauti, með sól á fjöllttm í fjærsýn og be.illadísir frels isins bendan'di oss vir hljóðum döl- ttm, )>á mæt'ti * svo fara, að ein- hverjir yðar, herrar mínir, sk'dduð þá ftilfinningvi og kynnuð að metta hana. Herra kontingur, virðttleg sam- koma! Yér óskum þess, aö dvöí þeirra manna hér á landi, seitt nrb exu gestir íslands, verði þeim svo- Ijúf og }>ekk, sevn frekast verður á- kosið ef-t'ir atvikum. HaminigjaJn gefi það, að þessarar heitnsóknar komtngs og ríkisþingmanna á Is- landi verði jafnan minst sem mik- vlsverðs og ánægjtilegs viðbttrðar S sögn landsins, happasæls og beilla- vænlegs fyrir land'ið og fratnlið þess. Hedll og hatningja blessi sam- vist komandi daga! Ennþá einn sinnd : Hjartanlega velkomnir!. Ræða Dr, Valtýs Guðmundssonar. í VEIZLUNNI Á ÞINGVELLI Eviwv tuf hinum dönsku gesttirr* vorttm gat þess í ræðtt sinni í ga:r að sér findist Daninerktirför al- þingismanma og Islandsför kon- ungs og ríkisþingmanna minna áL hinar förnit víkingaferðir i sögum vorum. 1 sambandi við þetta dettur tnér í hug, að það var algiengt, að víkingarnir .eftir slíkar ferðir giengve í fóstbræðraLag. Kn sú aithöfn fór ÍTam á ákveiðinu hátt, sem stefndi að því, að binda bræðralagið íast- ari böndttm. Eg skal ekki þreyttt menn á nákvæmri lýsingu á stofn- vtn íóstbræðralagsiii.s, eitt að edns minma á tvent hið 'einkenniilegast'a: ganga undir jarðarmen og Llóð- blöndunina. Kn íóstbræðra'la'gið: var líka bivitidið ákveðmtm lögum’ og skilyrðum. það var eitt þar á meðal og í fremstu röð, að þe.ir skyldu meta hvor annian (ieða hver anman, ef íleiri vortt) j a f n in g ja. Jafn rút'tháa i öllttm greinum, a.1- veg edns þótt annar fóstbræðramva væri hinttm miklu máttarmedri, og réði t. d. fyrir 10 skipttm, en hinn ekki meima fyrir 1 e.ða 2. En Jjegar bræðralagið var komvð á og Jjietta: viiðurkent, þá skyldu 'þedr meta Liverja móðgttn gegn öðrum Jjeirr.\ eins og hún væri gerð í beggja. garð, og jafnan hefma hvor annars. En tímarnir bneiytast og vér mieö þeim, svo að líklegt er að stofmin fóst'bræðralags á vortttv* dögum g©ti ekki farið frttm nttð alveg satna hætti og í fornöld. Vér yrðttm að breyta dálítið til i ýins- um atriðum. lVTér finst að það gæti t.d. komvð í stað'imn fyrir panginn undir jarðarmein, að bans hatign ♦ V

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.