Heimskringla - 19.09.1907, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.09.1907, Blaðsíða 8
r ÍWiitmipeg, 19. sept. 1907 HEIMSKRINGLA Einmitt NÚI! Þ«ð er ekki of seint. að kaupa reiðhjól. Það er marg;faldur httgruttðiir í því, að kaupa uú. Mikið upplag höfum vér af nýjum og eömlum hjólum. er vér þurfam að koma i peninga Þetta er þessvegna fínast.a tífckifæri fyrir hvern þann, er reiðhjól þarf að eignast. Ekki * verða harðir skilmálar aðf. á- fl-angssök. örenslisteftir þessu Munið eftir, að koma meðhjól- in yðar hingað til aðgerðar. Allireru ánægðir með verkvort VYest End Hicycle Siiop 477 Portnge A ve. Jón Thorsteinsson, eigandi. WINNIPEG Herra J acoh Johnson og hjálp- armenn hans eru um þessar mund- ir að útboa hér í Winnipeg ýms sýnishorn af iandsaíurðum Mani- toba fylkis. J)au eiig'a aÖ íara á sýnimgar í Ilandankjunum og einn- ig á Bretlandi. Dr. J. Gíslason, frá Grand Forks N. D., kom til bíejarins í síðustu viku, eít'ir 12 mánaða dvöl í Ev- rópu. Dr. Gíslason tók þá terð á hendur í fyrra sumar tiil þc-ss að fullkomna aig í þeim sérfræðigrein- um læknisíræðinnar, , sem lúta að læknimgu augna, eyrna og kverka- sjúkdóm'a. A þessu tíma'bili hefir I)r. Gislason ferðast um flest Ev- rópulönd, og dvalið lengri og skemri tima í I.iverpool, Edinhurg og I.undúnum, lengst þó í Lund- únum, einnig í Kaupmannadöf'n, Berlín á Jyýzkalndi og Víniarborg í Austurríki. t Vínarborg dvaldi hann og latigan tíma, eða viðlíka lengi og í I.undúmtm, því að í þessum tveimur borgrim eru fræg- ustu sérfræðin.gar í þeim greinum, sem hann var að Leita upplýsinga í. En ekki segir hann að tdlsögn i þetm grcimim »é gefin. Hann ierð- aðtst einiág um Svissland og Frakkland og dvaldi nokkurn tíma í Parísarborg, og eitmig á heim- leiiðinmi í Dublin á írlandi. Héðan fór Dr. Gíslason vestur til Mordeti í Manitoba til að finjia fólk sitt þar og dvelja hjá því vikutítna. þaöati heldur hann beina leið suð- tir til Grand Forks og tekur þar til starfa á ný. Dr. Gísláson leit j ntjög vel út eítir ferðina og væntir góðrar fratntíðar þar syðra. I.átinn er hér í bænum öldungur- inn Kristján Jónsson (frá Geátar- evjtt'm, 68 ára gamall. Kristján haif6i veríð fjórðung aildar hér í j bænum, og var almien't vinsæll, enda fvndnari og kátari að nátt- j úrttfari, eti ttestir aðrir íslenidingar sem ftntt hafa vestiir um haf. Hann hafði verið máttfarinn sl. ár eða meira og var því mal á hvild- j inná. Bæjarráftið í Winttipeg borg hef- : ir tilkynt fylkisrilara Dr. Mclt'uts, j nð Giml| bær mtirtöi vera vtl val- inn staður t'il að byggja i h.t li fyr- | ir berklaveikt fólk. t ráði er, að þeir, setn statula fyrir fiyggtngu þessarar stofnunar ferðist ht áð lega til Grimli til þess að skoða I staðinn, og að eftir þá fietrð verði j gert ht «tn |>aft, livar hæLiið skuli j Látinn er í Gardar byigð, N. D., I þann 31. ágúst sl., bóndinn Grímt- j ur Evnarsson, úr hjartasjúkdómi, I 77 ára að aldri. Grímur sál. haíðt I dvalið 33 ár hér vestra, fvrstu 3já i árin i Giml'isveit og síðan í Norð- j ur IJakota, og bjó þar góSu búi, sein hantt stundaði af allri pry'ði. •j Ilann eítirlætur ekkju og 4 full- I orðin börn. ----- : 1 ‘ Fundir þeir, sem séra Björn B. J Jónsson boðaði til í íslenzku kirkj- j uitum á miðvikudags og fostu-dags kveldin í síðustu viku, <til þeiss að ræða skólamál ktrkjufélagsins, — i vorti svo fámennir, að ekkert varð I áf þeirn. Regn var bœði kveddift og i mun það hafa lialdið mörgum ■ heima,' er andars hefðtt sótt fttnd- ina. Á miðvikudagskveld'ið sóttu um 30 manns fttndinn í fyrstu lút. ! kirkjuntii, en það var álitið of fátt j til þess að fundur vrrði. En i ,Tjald- j biVðinni komtt ekki itema 7 menn á j fösttt'dags.kveldið, og varð því ekki j af fundi þar heldur. Sagt er, að ísletidingur hér í hæ hafi nýlega fundið upp útbúnað á kornsl’áit'tuvéJ, setn giefttr strax til j kynna, e£ kornbandið slttnar. j Sláttumaðurinn getur gert óðar við slitið, svo knippin falli ekki 6- I bundin úr vélinni, og er timasnani- j aður mikill. Útbúnaður 'þessi mttn 1 kosta tim $1.00 til $1.50, og cr tnýög eitufaldur. þes.si íslendingur j l.efir verið skamma tíð í þasstt landi. Hann gekk um tíma á lærða j skólann í Reykjavik. Hanti er fá- j tækur og gettir naumast keypt j “patent” fvrir tip|tgötvun þessari. j — Keynást |>essi útbúnaðttr eins góður og sagt er, ætt/u íslenzkir bændur, sem kornyrkju stunda, að kaupvc einkaleyfi af þessttm manni, I því ú'tbúnaður þessi hlýtur að I verða alment nattðsynlegtir korn- I yrkjumönnutn.- Herra Kristjáu Siviertz, frá Vic- toria, B. C,, var hér á ferð í síð- j usttt viku. Ilann fór sem fiulltrúi j póstmannafélagsins i Victoriia á aðalþing póstmannafélagsins í Can j ada, sem ha.ldiö var í Brantford, l Ontario. Herra Sivcrtz cr nú á j heimferð aftur. Hann er og íull- I trúi Trades and Laibor Council til j þess að mæta á þingi verkam-anna, 1 seim mætti ltér í borg á má.nttdag- i inn var. Herra Sivertz týst við að I halda haimlrdð'is um næstru helgi.— | það er dálítið eftdrtektavert, að I þeir eintt tveir Islendimg'ar, sem til- ! hevra verkamanna félagsskapnuin í þar í borginni, skuli ár eítir ár ! hljóta þann heiðtir, ttmfram alla bérlenda menn, að véra kosnir til að mæta á slíkutn þángíundum, er að framan er gieitið. Herra Arn- grimur Johnson var fulltrúii verka- manna félagsins til að mæta á þingi jjeiirra í Toronto borg fvrir 2 ármn. Hantt htélt því embætt’i tttn tveggja ára tima, og nú heftr hr. Siverts verið kjörinn til hins sama starfa. Mælt er, að ein af brunnborunar- vélum fvlkisstjórnarinn'ar, er verið var að vinna rn-eð á búgarði herra Kelleys í Sh. Charles, hafi borað gegn tim 6 íeta þykt kolalag á 50 feta dýpi. Ktgendttr landsins játa kolaíundinn, en hafa að öðrtt leyti viarist allra frt-tta ttm hann. Bakarar hafa hækkað vcrð á brattðttm bér í borgiÍHtii upp í 6c hvert brattð eða 18 bratið fyrir fiF.oo. Að tindanförnu heftr verðið verið 5c hvert bra-uð. Nýlega befir taflfélagið í Winni- peg sent Magnúsi Smith, canad- iska itaflkappaiuim, snotiirt og verðmætt gttllmen sett gitnstein- ttm. Á mienið er grafið : “From frietids iu the Winnijæg Chess Club', to Magnus Smith, 1907”. — Sýnir þetta með tnörgti öðru, í hve miklum metutn Magnús er hjá taflmönnum Jx-ssa bæjar. Ilerra Smi'th er nú bú.settnr í New Voik, og starfar fiyrir Dr. Laskar, heitns- in« mesta itaflkappa, sem ritst jórt að skákr'iti hans. Mttn sú .-itaða vera honttm eiginkgri og arðsatn- ari miklu en nokkur, sem hann hefir áður liaft. Herra G. P. Thordarson lagði aí stað í ferð til Kvrópu í fyrradag, — á parti sér til heilsubótar. Berra Joltn Goodman frá Glen- boro var hér á ferð í sl. viku, að ráða menn í þreskiingar vinntt. Hann kvað nppskeruna í eystri hl'Uta Argyle bygðar vera góða, en lét miður af vesturparti bygðar- innar. lím væntanlegt ttppskeru- ntagn þar á Jjiessu hausti kvaðst hann ekki geta sagt neiitt ákveöið. TOMBOLA Munið eftir tombólunni í Úní- tarasalnum i kveld (miðvikudag). Góðir drættir og ágæit skemtuu. Herra Jón Einarsson, timbnr- smiður hér í bæmtrn, sern fyrir nokkrum miámiðttm siöan flutti sig á beámiLisréttarland vestnr í Sas- katchewan fiylki, biður þess getið, að pósthús hans sé ekki lengttr Foam I/ake heldur BERTDALE. þangað biður hann brétíum beánt fvrst um simt. Regnfall talsvert síðari hluta síðustu viku, sem tafði fyrir hveiti slætti bænda, — annars mun hann nú lanht kominn. Svíar hafa stofnað pólitiskan Club hcr í bænttm. þeir hafa fundtd sína á horninu á Henry og Patrick strætum. þar bafa þeir einn.ig borðstofu, B'iltiard stofu og sotu- stofu, og eldhús niðri í byggáng- ttnni. En uppi er .samkomtt.sahtr, sem nitttar 300 manns. Hr. O. F. Sundterg er forseiti klúibbsins, sem er löggiltur með 5 þúsund dollara höfuðSitól. Herra Sigttrður J. Jóhannesson hér í borginni hefir þýtt og geftð út nokkrar skem'tisögur, sem nti eru tiil sölu hjá höfundinum, 710 Ross ave., og væn'tanLega einttig hjá bóksgla H. S. Bardal. Sögurn ar eru 3 tals'ins, sú fiyrsta þó lang- lengst. þær taka yftr 80 bls. í 8- hlaða broti, prentaðar með skýru leitri á góðan pappir og innheftar í litkápu. Bókin er eiguleg og ætti að vera í sem flestum húsum. Ræði börn og fullorðnir itaf.i gott af að letsa sögurnar. bær er.t rit- aðar á góðu íslenzku máii. Iti.kii kostar 25 cents. Úr biréfi frá Sask., 1. sept. '07 : — “Héðan er fréttarýrx. Tíðin cr ekki nærri því eitts þur og hún ætti að vera og því itvinileið mörg um um beyanna tímann, og ' f húu verður ekki betri um uppskert: tímann í hatist, þá er hætt við, að einhver hugsi súrt, en ekki töl- um við ljótt ltér vestra. Fcl.igs- málum er ég enn ókunnar, en giska á, að þau séu “allri'ght”. Eg kynni að geita. grttflað upp ineiri þekk- ingu á iþeáin málum tneð tíð Og tíma, og ef tfl vill sagt þér eitt- hvað af þeim. Heilsufar fólks er hér yfirLwtt gott, enda 'borgar sig ekki, aö vera kvellisjúkur um slátt inn í bygðuiM J»ar sem engin lækn- ishjálp er iáanltg”. Ilerra G. L. Sttndborg, formaiður Canada Neftóbaks félagsims, fer þessa viku vesttir um lancl, alt til ICyrrahais. Hann fier til þess að selja svitnska neftóhakið góða, svo það verði hér eftir til sölu í öll- um bygðum Vesturlandsihs. Félag hans er það fyrsta og eina, sem býr til Neftóbak í Canada. Fiélagið l.efir um lengri tima sent vörttr sínar tvl ýmsra staða t British Columbia og Vesturlattdinu, en hr. Sund'borg fer ttm til að kynnast um'boðsmönnum sfnum, og setja aðra nýja. Herra Sundberg aug- lýsir vöru sína í þessu blaði, og erti lesendurnir beðnir að minnast þess. Herra Finnbogi H’álmiarsson, að Winnipegoses, óskar að fá áritun hr. Hjartar Guðbrandssonar (Harry Brandson). Geri Hjörtur svo vel, að senda honum áritun sína á póstspjaldi. Svenski klúbburinn heldurdans 1 kveld, firntud., 1 fundarsal sfnum, horni Henry og Patrick st. Ágætis musik og góð skemtun. íslending- ar eru lioðnir og velkomnir. Bréf á Heimskringlu eiga : B. J. Lífmann. Ö. Jónasson (River Park). S. Jónasson Hlíðdal. -----_♦------- Yfirlýsing til Hkr. Goocftemplara stúkan ÍSI/AND ætlar að halda .vandaða samkotnu og Box Social þann 26. þ. m., í Únítara salnum. TIIi LRKhU CöTTAGE MKÐ ÖLLUM HÚS- BÚNAÐI. Mjög góðir skilmálar til barnlausra hjóna. Finnið TH. JOHNSON, lather, 792 Notne Datne \ve., kl. 6—8 að kveldinti. Bindindis stúkatt Skttld er að undirbúa mjög stórkostíega Tom- bólu, tsetn á að haldast þann 16. október næstk. Foresters féiagið “Vínland” held- ttr sinn venjttlega íund í kveld í G.oodtempJar húsinu. Áríðandi að félagsmenu komi. EINAR HJÖRLEIFSSON les upp kafla úr sögunni “Ofur- efli” í samkomusal Goodtemplara mánudaginn 30. sept., þriðjudaginn 1. okt. og fimtudagimi 3. okt. All- ar samkotnurnar byrja kl. 8 e. h. Aðgöngttmiðar að þesstitn þremttr samkomum fást hjá H. S. Bardal, Jóhanm Svei'nssyni (Sargteut og McGieie strætum) og Clemens,Árna- son & P'álmason (Cor. Sargent og Victor) íyrir 75C. Imngangseyrir að einstökum samkomum 35 ceait. Barnaföt K.ÍST NÍI MKÐ WJAFVKRÐI At) North West Hall StúLknakjólar, stærðir 22, 24 og 27, Marin-iblátt Serge, .áður 52.00, nú .....(|.... #1.25 það er háttur m i n 11, að skattyrðast aldrei við hugsana- sjúka, andLega volaða mannsorps- ó þ o k k a g a r tn a!' S. M. S. ASKDAL. þessi sala stendur yfir viku að eins. etna óskast Tvö puud af æðardún keypt að Heimskringltt. L O. F, (JTÚKAN ÍSAFOLD No. 1048. heldur sinn vanalega uiánaðarfund þriðjudagskveldið þann 24. þessa m&nað- ar, í Good Templar salnum, klukkan 8. Leir sem ekki koina, munu missa mikið, — þvf þar mun margt bera & góma sem eiiginu cetti að vera án. Komið Á 11 i r. Og komið i J? tfma. § J. W SlagnBMHon. R. 8. Munið eftir tombólunni í Úní- tarasalnum t kveld (miðvdkudng). G-óðir drættir og ágset skemtun. ARNI ANDERSON ísleazkur lAffnmðr S. K. Kall, B. H. PIANO KENNARI Viö WinnipeK Colle^e of Music Sandison Blí»ck. Main St , WiunijNjfic Branch Studio: 701 Victor St. Peter Johnson, PIANO KENNARI Viö Winnipe* (Jolleífe of Music Sandison Block Main Street WkinipoK —■— í félagi moö Hudson, Howell, Ormoad ét Marlatt Barristers, Solicitors, etc. W'ionipeíc, Man. 1.V18 Merchants Bank Bldjf. Phone 3621. 3622 Eidividur hœkkar iretdanlega raed fyrstu haust- frostum. Um tveggja vikna tlraa seljum vér þannia : — Tamarac kordið — |U.SO ogSpruee O ÖO JEopIar kordíð — 7.00 Kaupiö strax áöur eu veröiö imkkar. 1» LVO\8 Cor. Sarttent Ave. & A«nes St. Viðar fón 7S42. HaxxaKokeirsla 58r>8 BRAUÐ. Það er árfðandi að brauð- ið sem þér étið, sé létt, hreint, saðsamt og hæglega melt Vor brauð hafa alla þessa eiginleika. Og það er fiutt lieim til allra kaupenda, hvar sem þeir eru f bæniím. BakeryCor Spence& Portage Ave PhODe 1030. O. tterirviö úr, klukkur o*c alfc xullstáss. Urklukkur hrinnir og allskouar kuII- vara til sölu. Alt verk fijótt o« vel gert. 147 ISABHL ST, Fáeinar dyr noröur frá William Ave. HANNES80N & WHITE LÖGFREÐINGAR. Rootn: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyrir miðdagsverð næsta sunnudag. “ Ef þaö kemnr frá Johnson, l»á er þaö «ott”. C. G. J0HNS0N Telefón 2681 Á horninu á Kilice og tian«.side St. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ F Ó_L K. Komið og talið við oss ef þér hafið t hyggju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sera þér óskið eftir, raeð allra beztuskii málum, Finniðoss við- vikjandi peningaláni, eldsábyrfrð og fleiru. TH. OIHISOY & CO. 55 Tribune Blk. Teleféu 2312. Kftirmean (Md.son} Hansson aud Vopui. ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ * i f * ►• The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og verðið rótt 773 Portaffe Ave. o« 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipefi? Phone 3815 BILDFELL 4 PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 55ÍO seijrt hás off lóðir og auaast þar að lát- audi stArf; átve<car peningaláu o. tl. Tel.: 2685 BÖNXAK, UAKTLKV & MANAHAN Lðgfræðmgar og Laud- skjala Semjarar Suite 7, Nauton Bloek, Winuipeg 528 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Hún cr hjá Bongataau, þa'ð er aiteióanLegt, og I.ún er í góftri gicymslu þar, því hjónin eru trít. Svo lnut kallar sig Gwtdlan. Áftur en ég ráftfæri mig vift lávarft Clynord, verft óg að sjá mtna götu greifta. Laföiu dvclttr hjá Bongatieaiis, eti hún grunar alla um ilt. Hvt-rnig á ég aft ná tali af hervni ?” Satna spurmngin vakti íyrir Monk og Roggy. ’H' ert þeirra átti aö s'igra ? þenna dag gerfti ekkiert þeirra tilraun til aft ná f’.indi Vereniku aftur. Hútt dvald'i því í kyrft í litlu stofuinnii hjá hak- Brahjónttmlm. Skömnitt eftir aft dimt var orftift, kom Fifittia ak- íi.ndi í vagn; o,* hraSaftd sér inn til Verettiku. “G''Sar frtgnir, laf — ungtrú C.wyn”, sagfti htin, þegir hún var búin aS loka dyruniim. “Úg hefi tol- aft víS laífti Díönu, hún vill fá aft sjá yftur og tala vift ySur strax í kvöld. Henni liftur ekki vel, og lcvíir engttni gesti aftgöngu. ViljiS iþér verSa mér sait'ferSa ?" “J4, Fifina, vift skttlum strax fara”, sagSi Veren- ika. “líg hcfi ollaS foreJdrum þínum mikils óróa, etttfa þót't þau vilji ekki kannast viS þaS, af góS- semi sinni. Monk hefir veriS hér, sömuk'iSis Roggy, og enri þá teinn, sem ég þeikti ekki. þau virtust öll ivita, aft ég væri hér”. “Og þau S'tanda enn þá úti fyrir og gæta aS, hverjir koma og fara”, sagfti írúin. “En hvernig eigttm vift Fifina þá aS komast ó- ltiiidraftar fctirtu?” “þaft veit ég sannarlegia ekki, laf — ung- Gwyn”, sagfti * Fifina. \ “HvaS leggur þú til, iiiamma ?” “Frú Bongateati httgsafti s-tg um. ‘■‘Ungifrú Gwyn hefir eitthvao aft dylja", sagfti hún. ‘‘þaiS er auS- Béð, og somuleiSds, aö hún er ekki sú, sem hún laezit SVIPURINN HKNNAR 329 vera, en þaft er hiennar leyndarmál. Hún hefir beftiS um vernci okkar, og henni skal húu veitast. Hvert situ þetta leyndí'.rmál er, og hve marga óvi'tti, sem hún á, þá erutn viS viss um, að l.ún er í alia stafti virftingarverS stúlka, og því skulum viS annast utn, aS hún gett óséS og óhindruð kotnist í hurt í kvöld”. “Kæra mamma! ” ”Já, Fifina. FærSu mér gráa kjólinn, sem ung- frú Gwyn var í í gær, og h'attinn hennar og gráit b'æjuna. Ég fer í þessi föt og ek svo burt í vagn- inum, sem þú komst í. Njósitararnir mttnu þá elta mig, og þvgar þeir eru horfnir, læftist þift út og gangiS til Oxford strætis og £áiS ykkttr vagn þar. Skiljið 'þiS mig?” “Já, fyllilegail þeea áfortn er óviSjafoanlegt", sasfti Fifina. Verenika fór nú í svartan silkikjól, sem Fifina átti, og ótinur fiieirt föt af hettni, og kvaftst vera íerðbúin. “Ég skal líka vera ferftbúin aft augmabliki liSnu”, sagft'í frúin, þaut upp og fór í föt Vereniku. “HvaS sagSirSu laíSi Díönu ?” spurfti Verenika, þegar þær voru einsamlar. “Var ekki erfitt fyrir þtg, aft svara spurnin'gum hennar um mitin liðna æfi- fer 1?” “Nei, alls ekki. Eins ísköld og IafSi Díana er gaguvart aSdáer.dum sínttm, eitjs alúSLeg og góft er hún vift mig. líg sagfti henni, aS þér hiefSuS þekt betri daga, en væruft nú eittmana í heiminum, og þyrftuft aft áva.xta þekkingu ySar og hæfileika. þaft Itggur illa á hcnni t kvöld, og vilf hún því heyra yS- ur leikíi á hljóftfæri og syngja. Hún hefir sínar sorg ir aS bera, en hver er laus viS þær?” Nú kom frúin ofan, klædd í föt Veret*iku«. Eftir nokkrar ráftagerftir meS mannn sínum, fór 330 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU • húti út, bvislafti nokkrum orSum aS ökumanni og sté upp í v&gnin.n. Giltert Monk og R°gg!y fóru strax aS eJta vagn- ítllt. Ett Bisset, sem stóS í dimmunt dyrum Lins veg- ar vift götuna, Irosti og tautafti : “Mig furftar, aS Giltert lætur narra sig. ASial- pcrsónau kemur á eitir”. Og þannig var þaft líka. Litlu síftar var búSardyrunum lokift upp meft hægS, og út komu Ftíina og Verenika, sem gengu í áttina til Oxford strætis. Bisset fór á eftir þeim. þegar þar kornu á fyrstu ökumannastöSvarnar, femru þær sér vagn og ókti til Wesbend. BLsset heyrSi Fifinu nefna nafn götunnar og hús- númeriS. Haiin fleygfti vindilstúfnum og sagfti : “Fundin! Afgettandi spor í áttina! — Grosve- nor-S.piare nr. 53. þar býr laffti Díarva Northwick. Hamingjatt má vita, hve mikið hún þekkir af þessu leyndarmáli. — Hr. Monk, þaS er aS lagast. Ég skal búa út viðbrigSi fyrir þau. þaS verSur gam- act. Iiagt'.ritin á morgun verSur merkisdagur í ltfi sumrá manna -- ha, ha, ha! 1 AnnaS kvöld, fyr g«t ég þaS ekki — ha, ha, ha! ” LIX. SameinuS aS síSustu. Eins og Fifmia sagftt Vereniku, var þunglyndis- kast í lafSi Díöntk. Hún haifti laest sig inaá í skraut- SVIPURINN HENNAR 331 stofu sinni cg gtengdi engum gewturn. Maikvöldift t ar kall, svo kvi'ikt haifti vcriS í ofninum. í l'ágivm hægindastól, setn stóS viS ofninn, sat ltin fagra IafSi Díat*a. í kjöltu Itcfttiar lá menja- gripur, sem hicttni þótti vænna utn, ett alla dýrgrii»i sina, þaft var lítili gatsLitinn barnsskór. “Vt'salings framliSna itarnift mitt”, sagSi Díatva, hi'fði ég fengift aö hafa þig hjá tnér, þá væri ég l»etri koria en ég nú er”. Tárin runnu niftttr kinnar hennar ofatt á Li'tla skó- ittn. “BhssaS lilla harniS mitt”, sagSi hún. “þú gettir ekki ktwiS til min, en máske mér verfti leyiLt, aS konu til þm”. Fótatak hcyrðist í ganginum, og svo var bariift of'ur íiægt á hurftima. Dtana stc>S upp og tól skó- inn, fór svo og lank ttpp. Úti fyrir stóS Fifina, og bak vift hatia Verenika. Fyrsí tók Díana ekki eftir Vereniiiku, sem gvkk iuii á eftir Fifinu. "Uft þaft þú, Fifina", sagSi hún þreytuleiga. “Hvað vilt þú?” "Eg er komin meft ungfrú CVwyn, sem ég talaSi tun við ySur”, sag&i Fjfina. “Hér er hún". Fifina gekk til hliftar, svo ljósgeislarnir féllu á Vereniku. Svo fór Fifina inn t fataklefiann og léta hina fyrri hústnóður sína einsamla hjá ihinni síSari. Díaiia varS ttndir eins hriíin af Vereniku, og iagSi aft eins fát-inar spttrningar fyrir hana um hina tiSmi æfi ÍK'tinar. Verenika svaraSi, aS hún væri foreldralaus, aft kjör sín væru erfift' og aft húm yrSi aft vinrta fyrir sér. "MeSmæli hcfi ég engin”, bætti hún vdS, “aS svo mikltt leyti, setn vitmsbur&ur Fifmu dugar ekki”. “þer viljiS aft ltkindum ekki, aS kunniuigjar yftar f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.