Heimskringla - 19.09.1907, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.09.1907, Blaðsíða 6
f IWriimipep, 19. sept. 1907. Smjörgerð í Síberíu. 1 júníheitá tímaritsins “Review (dí Rieviews” er fróðleg grein im lcitarækt og smjörgerð í Síberin. lifm greiniarinnar er tekið úr nýút- kom'inni bók eítir S. Turner,, sem ferðast hefir þar í landd og kynt Sér ástand íbúanna. Herra .Turner segir framlfcr i emjörgerð þar í landi vera algier- fega nndraverða og faerir töhir <náli sinu til sönnunar. Meðal ann- ars siegdr hann, að þegar Síberiu braut Rússa hafi fyrst tekið til Btarfa árið 1898, þá hafi verið í Síberiu 140 mjólkurbú, sem hafi framleitt til útflutnings 5,316,320 pund, eða sem næst miHíónir pundia smjörs. Kn árið 1904, að eins 6 árum síðar, og þegar stríð- ið millá Riissa og Japana stóð sem hæst, þá hafi tala mjólkurbúa þok- -ust upp í 2,630, og út- flutt smjör frá þeim það ár 76 mil jónir 367 þús. punda. Og að á 2. ára tímabilinu, sem endaði með .vorínu 1903, hafi Síf.eria selt meira smjör á heimsmarkaðnum, en öll iönd til satnans, sem lúta Breta- veldi, og jafnvel að mieðan á stríð- inu stóð, hafi útflutningurinn auk- ist. Herra Turner telnr ekki ólík- iegit að útflutningur smjörs muni tvöfafdast á næstu 3 árutn, eins og á'tt hafi sér stað á cl. 3 árum. Af öllu þvi smjörl, sem Bretland keypti á árinu 1902, kom frá Dan- mörku 42.85 prósent, frá Canada 7-19, írá Nýja Sjálandi 3.89, frá AstraJiu 2.02 og frá Rússlandi •12.23 prósent, og það var mest- miegnis frá Síberíu. Herra Turner segir þá trú al- nvemia fram á þenna ilag, að Sí- bería sé kalt og hrjóstrngt land, sem sé ísi girt allan árs'ins hrinr, og að þar búi aðallega rússneskir úMagar, að land það hafi litla eða enga framtiðar möguleika og að Riissastjórn, sem þar ræður alger- lega, sé sú óuppjýstasta kúgunar- stjórn-, sem til sé í víðri veröldu. Élvorttveggja þessa skoðun segir bann algerlega ranga, bygða á van líekkingu, sem ætið skapi ástæðu- lausa hleypidóma. Rússastjórn — segir hann — sýni íbúum landsins ulla þá föðtirfegu umönnun, sem uokkur stjórn geti gert, og að bún styrki atvinnuvegi landsins -«neð öllum þeim tækjum, sem mannleg þekking hefir bezt 11 p^ götvað. Hún örfi ibúana til atorku og samtaka með ráði óg dáð, og •það svo, að hún geri miklu meira 4101«» til hjáfpar, beldur en Breta- stjórn hafi nokkurntíma giert fyrir írlendinga. Nautpeningsrækt er almenn all- staðar í Síberíu. Dandskostir eru þar hinir beztu, mesta gnægð af gripaióðri og ódýrt, svo að það er kostnaðarlítiið, að ala þá á vetr- tim.* Svo er talið, að nú séu í Sí- beríu 25 millíón'ir af kúm, nneira en tvöfalt fleiri en i Ástralíu. það er áætlað, afi ijá milHón kúa séu notaðar til mjólkur og smjörgerð- ar í Ástraliu, en í Síberíu eru allar kýr, eða langflestar, notaðar til smjörframleiðslu. Kjötið af Síber- íu nautgripum er sagt ilt og selst íyrir lágt verð. Kn svo er grasið kjarnigott þar í landi, að 19 pd. af vetrarmjólk gera eitt pund smjörs, en aJ sumarinjólk þarf 22 pund f smjörpundið. í Danmörku þarf 28 ptind mjólkur til þess að gera eitt j»und srnjörs. Hver bóndi í Siberíu hefir að jafnaði 5 hesta, 3 kýr og 12 kindur. Verð kúa er þar frá fio til $20. Mjólkurbændur i Síberíu ujóta margra hlunuinda, sumpart frá náttúru landsins, og sumpart frá há'lfu stjórnarinnar. Hún setur þar háJærðan búfræðing, sem hefir það hlutverk, að kynna sér nákvæm- Jega alfar nýjustu umbætur i smjör gierð og mjólkurmeð5erð yfirleitt, hvar sem er í heiminum. Stjórnin hefir ednn'ig ágæta mjólkurbúskóla, •víðsvegar í Síberíu, sem kenna bæudaJýðnum smjörgierð samkv. iSUum nýjustu þekkingiarkgum um- bótum. Hver, sem þess óskar, fær þrtggja mánaða tilsögn á þessum skólum, og er svo til æMast, að hann að þeim tíma liðnum, sé hæf- 3ir til að taka að sér stjórn á HEIMSKRING L A _________ mjólkurbúi. þtir menn eru svo ráðnir í þjónustu eánhvers hinna mörgu smábænda samvinnufélaga, sem stofnsott eru nm alt landið. Auk þfessara þriggja mánaða kenslu, sem nemendum er veitt, þá eru þar einnig þýzkir og danskir umferðakiennarar, reglulegór sér- fræðingar í smjörgerð, sem koma á hvern skóla og halda fiyrirlestra fyrir niemen'dunum otr sýna þeim einnig á verklegan hátt, hverja að- íerð þeir telji bezta við smjör- gerðina. Stjórn Rússa örfar íbúa hinna ýmsu bæja og þorpa til að stofna mjólkurbúa samvinnufcHög og veit- ir hverju slíku félagi alt að $1500 dollara upphæð til 5 ára með 4 prósent vö'xtum. Og þar eð sveita- og bæjarstjórar eru allir kúaie'ig- endur, þá má ganga að því vísu, að þeir gangast iyrir myndun slíkra félaga, og ganga í ábyrgð íyrir endurborgun lánsins. Með þessu fnóti verður hver bóndd sinn eigin smjörgerðarmaður og fær sinn hiuta af gróðanum við sölu smjörsins, í réttum hlutföllum við mjólkur upphæð þá, sem hann legg tir til smjörbúsiins. það mtega og teljast mik.il hlunnind'i fyrir smjör- gerðarfcændurna, hve mannahald er ódýrt og framboð þess mikið. I Síberíu fá góðir vinnumenh frá $35 mest og alt uiiöur í $15 til $20 kaup á ár.i, eða heldur minna, en meðal vdnnukonu er goldið í árs- kaup á íslandi. Jætta g'erir bænd- un'um mögulegt að kejypa við all- ar heimsins þjóðir með smjörsöl- una, og hw,fa þó meiri arð af l.emii en þær, sem borga miklu hærri vinnulaun. Móti þessu er þó það, að fiiitningar eru langir, en við því er vonað að bráðu-m verði gert. Síberíubrautin hefir að e'ins verið starfandi um fárra ára tíma, og má því teljast ný ennþá, en er fram i sækir verða vaíaJaust grein- ar bygðar út frá henni um öll hér- u ð þar sem bygð er og iðnaður og framleiðsla. Aðallega hafa j'orpin Qg smábæirnir, enn sem komift tr, bygst með íram brautinni, en eru með ári hverju að færast út tun landið. það er í frásögur færandi, að mieðan stríðið við Japan stóð yfir lét Rússastjórn hergagna og mann- flutninga sitja fyr'ir öllu öðru, og neitaði algerlega, að flytja nokkr- ar vörur fram og aftur fyrir al- þýðuna, nema fyrir Síberíubænd- urna. Hún flutti vdðstöðnlaust smjör þeirra og aðrar vörur, sem sendar voru í kælivögnum, og hún sýndi þeim alla þá góðvild og um- önnun, sem nokkur stjórn hefði getað sýn't borgurum rikisin.s. — Sjálfir eiga og bændur fétt með að geyma vörur sinar í ís yfir sumar- tímann. Isinn er tekinn upp á vet- urna úr lianrn ýmsu ám og vötn- tim og er þá afar ódýr. Af þessum ástæðum, sem hér hafa verið teknar fram, er það ljóst, að Síberíubændurnár geta hæglega kept vdð allan heiminn í framleiðslu og sölu smjörs, enda er smjör þeirra nú þegar það ó- dýrasta, sem hægt er að fá í nokk- uru landi, og þó eru allar rjóma- skilvindur þar ennþá krniðar af handafli, en þegar þær verða rekn- ar með gufu eða raifafli, þá lækkar framlieiðslu kostnaðurinn að nokkr- um mun ; og með umbættum flutu ingatækjtim er vonað, að þess vierði ekki langt að bíða, að hægt verða að selja smjör þetta í smá- sölu á Englandi fyrir 15 eða 20 cent pundið. Brezkir auðmemi hafa þegar íairt heilmikið fé ^ íramleiðslu stofnanir í Síberíu, og sérstaklega í smjör- gerðar stofnanár. Og svo er vcrzl- un þessi nú'orðin umfangsmtkil. að 6 gufuskip halda nppi stöðugnm umferðum milfi Dundina <>g M;ð- jarðarhafsins. Flutnings gjaldið þann þúsund mí'lna veg, cr að eius helfingur þess, sem sett er milli ír- lands og Jzundúna. Allur kostoað- tirinn við flutning smjörs Irá Sí- beríu til I.undúna, «r {1.25 til í 1.50 fyrir hver U2 pnnd, eða sem næst Íli cent hvert pund. Nú sem stsnd ur er 80 imllíónir piin'da ótflutt ár- tega. Kn þær kýr, sem Síberiu- rnenn nú eiga er talið að gieti framleitt 15 sinmitn medra smjör en þær gera nú, eða sem næst 1200 miHiónár punda á ári hverju, — og þó má laudið heita óbygt og óyrkt ennþá. Hvað mun þá verða, þeigar tímar líða fram og landið byggist. Jínginn penn'i gietur lýst eða gert nokkra ágiv.kun um þaiin feikna auð, sem smjörbú landsins þá geta gefið af sér. Kn trúa má stjórn Rússa til þess, að gcra alt, sem í hennar vafdi stendiir, til þess að hlynna að byggingu og ræktun alls þess mikla lands edns ört og efni og aðrar kringumstæð- ur frekast leyfa það. Hvernior auðmenn o eyða fé sínu r -1 Blaðið I.ondon “Tát-Bits” segir marga memi þar i landi svo gerða, að þedm mundi finnast sér ómögu- legt að lifa, ef þeir befðu minna eyðslufé en 5 þúsund dollara á hv. viku. Undir engum kringumstæð- um gætu þeir unað við þá fátæk.t, sem margir ameríkanskir millióna- BÍgiemlur verða að búa við. Millí- óna eigendurnir leggja vanalegia í? sitt í iðnaðar og samgönigu fyr'ir- tæki, og flestir þeirra gcra sig á- nægða með 4 prósent gróða. Em þeir vextir vcita að ains 40 þiis- tind dollara af hverri millíón doll- ara eign, og 40 þúsund dollarar væri tæpast nóg til þess að við- haJda skemtihúsum þeiim, sem þeir hafa tekið að erfðurn frá feðrum sinum. Til dæmis hefir IJtike of Devonshire 7 slík skemitihús, 6 á Knglandii og 1 á írlandi. Svo er hvert þessara húsa skrautlegt, að komingum er fullboðlegt til íbúð- ar, og þó hííir ekki eigandinn meira gagn af lnisiim þcssnm en svo, að hann viðurkennir sjálíur, að hann hafi aldrei búið svo iengi í nokkru þeirra, að hann hafi athug- að þau nákvæinlega, og að hann vissi ekki, hve mikið það kostaði sig árlega að viðhalda þeimi, en að það væri eitthvað nálægt háJfri millíón dollara. I.ord FitzwMliam á 4 aíarstórar og skrautlegar hallir, og cr ein þeirra stærst prívat íbúðarhús í landinu. Framstafn hallar'innar er 600 feta breiður. Svo eru gang- arnir i henni breiðir, að i þeim mæt'ti byggja 4 stórhýsi, sem hvert uin sig heíði svo mörg her- bergi, að eigandi þeirra gætd búdð yfir 6 vdkur i hverju húsi og haft nýt't hierbergi á hverjum d'egi, og þó ekki notað þau ÖJI. Dirke of Portland á 5 stórhallir á Bnetlandi, og er hver þeirra um millíón dollara virði. þar beldur eigandinn hundruð v'innufólks ár- tega, en helÍT þó ekki I.ið minsta gagn af húsum þessum. Við eina aJ höllum þessum er hinn svo- nefndii eldhúsgarður, 30 ekrnr um- miáls, þaktur yfir með glerhimui. þar er ræktað alt garðmeti, sem vinnufólk hertogans þarf til ineyzlu t garði þessum og eldhúsum veitir hertoginn 70 manns, fiillorðmim og drengjum, stöðuga atvinnn árið um krinig, og margir þeirra hafa góð laun. Ræktun þessa eldhúss- garðs kostar hertogann 30 þúsund dollara á ári. “Oxford”, stórhýsi hertogans af Marlborotigh, er svo stórt, að eig- andinn kveðst hafa eybt 4 þúsund dollaTa á ári í kýtti íyrir glugga- rúður þess. iHúsið kostaði ijá mill- íón doJlara i fyrstnniw, en er nú orðíð miklu verðmeira nú á siðari árum. það er 348 fet á lengd og í því eru 15 stigar. það var nýlega giert við hús þetta, og kostaði sú viðgerð hertogann ijý millíón doll- ara. En svo var þá lítið um skild- inga, að eigandinn varð að selja mikið af myndum sinum 'og bók- um til þess að komast úr skuldum Northumberland hertoginn á 5 afarmiklar og skrautlegar halHr. í sumar þeir-ra kemur hann aldreí, og í hinum býr hann að eins fáa tlaga á hverju ári. þó er hver af þessum stóru hölhim svo mikils virði að rientan meira en nægði til að borga laun æðsta embættisr- mantrs Bnetlands, að konungi und- anteknum. Marskálkurittn yfir Btihl á 5 stór ar hailir, og tekur tin þeirra yfir heila ekru og hefir 150 herbergi. Flún kostaði yfir 10 millíónir doll- ara. Með 4 prósent vöxtum ætti sú eign að gefa af sér yfir 300 þús. dollara á ári, eða sem uæst þús- und dollara á sólarhring, að sunnu dögum undanskildum. þessi herra hefir árfegar tekjur, sem mema ijú millíón dollara. og svo segist hon- um frá, að hann sé í mestu vand- ræð’iim með að láta tekjurnar mæta útgjöldunum. það virðist þó svo, að vel megi komast af með minna en 4 þúsund dollara á sólarhring. Lávarður Londonderry á 4 hallir mjög skrautfegar, sumar þairra yfir 300 fet á lengd, auk skraut- svala utan veggja. Richmond hertoginn hefir eiimig 4 hallir, og er éin þeárra 378 fiata lÖng. Hann þarí 60 vinnukomir til að halda þar öllu í lagi. íbúðarhús Carliste lávarðar hef- ir 125 herhergi, og “Roby” kastaJi hans ]>ekur 2 ekrur lands. Hertoginn yfir Sutherlaud hefir 70 þjóna í húsi sínu, og kostar ár- legt húshald þar yfir 100 þús. doll- ara, en hertoginn kemur aklroi þangað, nenta þegar feið hans Mgg- ur þar um. Annars býr hanm í nrillíón dollara smáhýsi. úti á Kat- oti hæð og ljeldur sig þar ríkmann- lega. það, sem hér hefir verið talið, eru aö eins örfá dæmi af mörgum, soin telja inætti um það, hvernig auðniwnn eiyða offijár árfega sjálf- um sér til einWs gagns, en auðvit- að hefir iðnaðar og vinnulýður landsins l.ag af því. það mætti telja að minsta kosti 60 stórar sveitahallir auðmanna á. Bretlandii, sem hver þarf frá 250 til 600 þjóna — karla og komir — til þess að viðhalda eignunum, og er.árfegt kaup þessa fólks alt að 100 þús. dollara. Svo eru um 600 smærri aiiðmannabú þar í landi, sem ekki hafa fleiri en 50 þjóna hvert um sig, og netnur árskaup þeirra um 40 þúsund dollara. Auk þessara 2 flokka af heldri manna bústöðum cru og enn aðrir, sem réttu natni miega heita stórbústaðdr. Til dæin- is raá nefna eátt þeirra. það er rý- bygt hús í Suffolk. þar er tala þjómistufólksins 179, af þvi vinnur 59 i görðunum og gripahú-sumim og 40 í skrautbeðiimim. í sjá.lfu hiisinu vitma 17 manns, en 16 eru haf'ðir tiil gæslu á nóttiim. I lysti- görðunum og á vatninu vinna 10 manns. Múrsteinsgerðar mcnn eru þar 4. þess utan eru timburmenn, málarar, járnsmiðir, vélastjórar og margt annað fólk, sem alt hefir nóg að gsra að halda búimi við. þetta bú borgar nær 5 þúsund doll ara á mánuði i vinuulaun. Svipað þessu er húshaldið í bæjiinum. Flestir auðmenn kjósa sér að búa í Park Lane, Grosvenor Scjnare, St. James S.juare, en þar er húsa- ledga afar dýr. Fyrir meðalstórt hús, hæfileg't slíkum auðmömjtim, aJt frá 5 til 50 þúsund dollara á ári. iTnieitt kjósa slíkir menn að eiga hús í Lundiinum, og sumir þeirra kaupa hús þar. T.d. horg- aði Burton lávarður nýtega 750 þúsund dollara fyrir meðalstórt hús í Andfey stræti. En svo verður lesarinn að gæta þess, að hústilkostnaður manna þessara, er ekki nema nokkur hhiti af öllum lífskostnaði þeirra.Skemti skip þeirra kosta hæglega 25 þús. á ári, og dýraveiðar kosta annað eins. Vieizluhöld kosta utm 50 þús. dollara á ári fyrir hvern þann, er með mönnum vill teljast. það telst svo til, að ekki sé um oí í lagt, þó ætluð sé ein mi'Ilión döll- ara til árlegs lífskostnaðar hvferri fjölskyldu hinna mciri auðmanna Bretlands, en það er sem næst $2830.00 á hverjum degi ársins. 1 þessu landii væri hver sá mað- ur talinn allvel haldinn, sem befði það i árslaim, sem þessir náungar eyða á hverjum degi, eða jafnvel á hverjum hálfum degii að jafnaði. --------4---- Hefir þú borgað Heimskringlu ¥ JÓN R. HOLM, 770 Simcoc st., smíðar og gerir við gull og silfur- mutii, bæðd fljótt, ódýrt og veJ. Verðmætar liúseignir. það virðist vera skoðun ýmsra blaða í Bandaríkjunum, að þess verði ekki JaBgt að biða, að engin ibúðaThús verði íáanleg á Man- haittan eyju í New York borg, heldur verði hún þéttskipuð l.ó- teluin og íbúðar stórhýsum. þessi skoðun er bygð á staðhæfingu, cr uýlega var gerð af einum lióteleig- anda þar í borginni, sem hefir horft fram í tímann við Ijós margra ára reynslu þar og ná- kvæmar athugamr á verzlunar og félagslíftnu. Hótel og stórhýsaedgn- ir eru orðnar svo verðmætar þar á eymti, að þær geia lítið eftir auð- ugum gullnámum. Til dæmis má taka, að berra John AV. Gaties, er um nokkurn undaníarinn tíma ltef- ir kigt hina svonefndu konungkgii íbúð í Waldorf Astoria hótdlinu, hefir nýlega leigt sér íbúð í hinu nýja Plaza hóteli, á horninit á 5. avenue og 59. stræti. Fyrir þá í- búð, sem að cins eru £á herbergi, borgar hann í leigu 42 þúsimd doll ara á ári. Herra E. B. Thomas, sem í fyrra keypti sér stórt og vandað íbúðarhús í þessum hluta borgarinnar, og bjó þar um sig meö afar miklum kostnaði með þaim til'gangi, að gera þar fram- tíðar beimíli sitt, hefir nú alt í einu orðií feiður á húshaldinu, og hefir nú leigt sér stóra íbúð í nýja Plaza hótelinu. George J. Gould heflr éinnig leigt sér þar eina ibúð, og John J;. Drake sömuleiðis. Alt þetta fólk hjó áður í símim eigin hiisum, en hefir hætt við það af því því þykir fyrirhafnarminna, að Lnia í íbúðu-m i stórhýsi, þar sem það þarf engar búskapar áhyggjur að hafa, og getur þess utan búið alt undir sama þaki og umgengið livað annað daglega. Stóroigna- mennirnir i borginni virðast helzt vi'lja komast hjá að halda sjálfir hús. þeir kjósa heldur, að búa i í- búðum stórhýsa, og vilja vinna til að borga ártega húsaleigu, sem í sjálfti sér er auð fjár. Fimta avemie er dýrasta gatan í borginni. þar er hið svoneínda “Holfand House”. í því húsi eru inargar íbúðir, og hafa sumar af þeim að eins ? herbergi, svefn og setnherbergi sameinað Og 'baðber- bergi. Fyrir þetta borga teigjetidur 15 þúsund dollara á ári. Svo er mœlt, að 35 *til 40 slíkar íbúðir í þessu sama húsi séu allar ledgðar fólki, sem býr í þeiim svo árum sk’iftir, og hver íbúð kostar svo sem að íraman er sagt. í WaJdorf Astoría hótelinu er fjöldi af fólki, sem býr þar svo ár- um skiftir og sem borgar 20 þús. dollara fyrir hverja smá íbúð ár- fega. 1 St. Regis hótelinu fást ekki herbergi eða íbúðir leigðar til neiins ákveðins tíma, heldur kostar hvert berbergi svo mikið á dag. Menn g«*a fengið þar eitt »ða fieiri h'erbergi að eins með dagfeigu skil- mála. þar eru herbergin ódýr, alla leið frá 5 til 25 dollara á d'agi í háu'um svonefndu stórhýsa í- búðum, þeim sem ekki eru í hótel- um, er berbergja teigan ærið bá, svo ekki bentar öðrum eu auð- ''lnönmnn að búa í þeim. Til dæmis er þar “Renaissance” íbúðar sitór- hýsið, á horninu á 53- stræti og 5' avenue. þar kostar hvert herbergi frá 6 til 8 hundruð dollara á mán- uði hverjum, og mieð því verði gotur Jeigjandinn fengið «ins mörg herbergi i hv,erja íbúð eiins og hann vill. í öðrum stórhýsumi á 5. ave., svo sem t. d. uppi á. Joftum i Van Norden Trust byggingunn, má fá tín berf ergja íbúðir með tdltölu- lega Jágu verði, eða svo sem svar- ar 12 þús. dollurum á ári. t Bol- kenhaycn husiiiu fást litlar íbúðdr uppbúnar, Hleð húsgögnum, fyrir 9 þiísund, en óuppbúnar fyrir 7 þús. dollara á ári. Yfirfeditit má segja, að ennþá sé hægt að fá leiigðar ibúðir í sitórhýsum á 5. av- enuie fyrir eitt þúsund dollara hv. sérstakt herbergi á ári. það cr nú talið áreiðaiilegt, að þetta lága vcfð getd ekki lengti haldist, og að l.nisaleagian stigd þar áreiðaulcgft talsvert innan fárra ára. í Sberry byggingunnd íást ennþáJ herbergi fyrir þúsund dollara á ári og l'itlar dbúðir fyrir 5 þúsund. Sama er að segja um viest«rhlut- ann á 59. stræti og á nærliggjandi strætum, nálægt Central Park. þar kostar hvert herbergi á hóbel- umim frá 2,500 til 6 þúsivnd doll- ara á ári, og sumstaðar meiira. En lei'gjendur verða að leggja sér til húsgögn. Væntanlega eru skattar háir í þessum hlutum himtar miklu borg- ar, en húsin gef-a líka eigendum þedrra góðair inntektir á árt hverju. þteir, sem eiga privat hás í þiesstim hlutuin borgariunar, hafai i hyggju, að rífa þau niðnr og byggja íbúðar stórhýsi á lóðiinum, en ekki cr talið að húsaletgan mund indnka neitt við það, því alt aí eykst eftirspiirnin eftir þessnm afardýru íbúðiim og berbergjum, og alt af fjölgar þeim auðmönn- tim, sem bæði eru færir og íósir tiíl þess »ð borga alt, sem um er be'ö- ið í þessum stórhýsum. Gull í mararbotni Að sækja gull í greipar hafsdins er atvinna, sem J. Garner Flood í I.ondon hefir tekið að sér íyrir I.'loyds félagið mikla, og gegn ríf- legri þókmtn. Svo stendur á, að árið 1799 strandaði berskijúð Lutina við Tiersebelling eyju, uudan ströndtnn Hollands. Herra Flood befir fiirnl, ið upp og látið smíða köfunarbát, sem er sérstakteiga ætlaður til þess að lyíta upp timburskipum og til þess að ná úr þedtn verðmæt- um hlutum. Herra Flood segir, aö báitur sinn sé svo útbúinn, að bann g«ti bagað lottþrýstingnum í hon- um í ré'ttum hhitfölluin við þtýsi- ing sjávarins á homitn. Auk þess er í bátnuin annar sérstakur inuian úittúnaður. þeg.ar biáturinn befir kafað niður að stranidinu, t»á opna botninn í bátmim og láta kaifarann þar út til þess að ramn- saka það sem i bátnum er. “Ég hefi rétt ve.rið hjá þessus skipi”, mæJ'ti herra FJood, “og hefi skoðað það og komist að þeirræ m'ÖursjW>l')u, að vel ntegi bjarga þ^i. Að visu erti margir örðug- fe.i,kar, sem við verðum að yfir- stíga. Meðal þeirra er sandurjnn, sem sjórinn er sífelt að hlaða upp kring um skipið. Stundum er skip- ið þakið sandi, og þá er örðugt vdð það að eiigia, en stundum lærst' sandur-inn frá því, og þá er léttara: að vinna að björguninnd”. Skipdð Lutine liggur nú initt á micðal nokkurra hættufegxa sand- garða, og margir þeirra, sem á sl, hundrað árum haJa rieynt að kom- ast að skipinu, hufa látið líf sitt i þeim ferðum. það er haft fyrir satt, að þicgar skipið stranidaði og söbk hafi þaí5 haft meöferðis gullstengur, sem metniar voru millión dollara. Kn ennþá I.efir ekki tiekist a-ð ná medrn eu millíón dollara af öll- um þeim auð. “Og nti ætla é-g að gera tilraun til að ná þeim 2 máll- íónum, sem ef'tir eru”, segir hcirra. Flood. “þvi miður hefir tíðarfarið ver- ið okkur óhagstætt, svo að við höfnm varla notið góðs veðurs einn dag á þessu ári. Sjóiarnir hafa Vitrið svo miklir, að við höf- um komist í mestu hættu við- staríið. lin með því að nota bát þenna við þessar tilraunir verður haettan miklu minni. Kn samt verður verkið örðugt, þegar jJt eit í sjó, t af því, að þá bneytdst lega sandgarðannja, svo að þeir eyðd- feggja alt, siem búið hefir vertð að gera, og við verðmn að byrja uj>p að nýju. Skipið Lutina er nú cdgn Lloyds íélagsins, og undiir sainn- ing; við það féíag befi ég pantað öll þau áhöld, sem ég tel nauðsyn- feg til að viuna verkið. Ég befi þá sannfœringu, að m.ér muni takast innan skams tima, að faera cigend- uniim allan þann auð, sem þeíir hafa í bundrað áj/ átt í þessu. skipi". /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.