Heimskringla - 03.10.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.10.1907, Blaðsíða 1
V ;*«*»*« Bezta boð & sem heyrst heSr á þessu ári: Hús á Affnes st., moð öllum nút.íðar- þoe*?in<lum—3svefnhorbergi og baöherbergi, furnace, rafljós, o. s. frv. J8 Aö eins $2.300, ef keypt er innun 30 daga. Góðir skilmálar. Skuii hansson & Co. i 3» 56 Tribune BuiLding .»aE»wa8^^^i?íOTBMwaaaE«aBM»5« Gefið hljóð!*a "Bf þér þarfnist einhvers, fasteignum viö víkjandi, þá skrifiÖ eða hnniÖ oss að ináH. Vór uppfyllum óskir yöar. Vór seljuin Klds ábyrgðir. Lífsábyrgð; r, og láuum peniuga. Tökum að okkur umsjóo fastoigna og útbú u n allskonar iand-sölu skjöi. « Skuli Hansson & Co. n V) 1N’hnq« HuiLdins N5 Skrifst. Taiafóu 8476. Haimilis Talofáu 2274 XXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA. 3. OKTÓBER 190? Nr. 52 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til lrnrð- vatnsins f þessn landi. Varðveitið umbúðirnar ogfáið Vuisar premíur fyrir. Búin til eingöngu hj& — The Royal Crown LIMITED ■VWIXnsriIPZEGf- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Fimbán hundruö busli. a£ l.veibi íengust af 50 ekrum hjá Portage ' fta Praiirie í sl. viku, — 30 bush. af --“kruuiiM aö^jMriaði. þrv.skiug nú .uJtrtenn um alt fylkið, og uppskiera beitri en áhorfðist í surnnr. Hjá Sxtlkirk fengust 33 bush. af hweiti og 70 bush. af höfrum af ekru. — Próf. Montgomery, .frá Tor- ■oato háskólatiuin, hefir um nokkr- ar undaiilarnar vikur verift að ijrafu eftir formm-njum niál-ægt Souris bæ hér í Manitaba. Til- jjanigurinn var, tið komast eif'tir, live öorQarlega mannabygð hef'ði verið í fornöld meðEram ám þeiim og vötnuin, setn saga landsins sýn ir að runivið hafi um Souris dal- verpið. Prof. Montigonnerv lét ^rafa sutvdur um 20 hóla á bökk- ‘iiin Souris árinnar. Hólar þessir -eru líkir þeiin, st-m fundust f N.- IJakota, að undanteknu'm einum þeirra, og í þessum ein-a hóil fann prófessormn 10 fullkomnar lnaina- grindur af tnönnu.m, ásamit ‘btif- falo’ beitiutn, leirpottirm' og öðr- um slíkutn hlutum. Pra£. Montgo- Það kostar yður ekkert mera en aðrar tegundir. og þér fáið það bezta Baking Powd- er sem til er, af þvl fið Standard er ætfð hreint heilsusamlegt og gott. Ábyrgð vor fylgir liverjnm pakka, svo þér fáið peninga yðar endurborgaða ef þér eruð ekki algerlega ánægðir með það. Munið nafnið — Gold^Standard^ Matsalinn yðar hefir það. trverv hyig,g“ur, að haugur jx'ssi hafi gerður verið £yrir 700 árum. — Gull er sagt að hafi fundist á landi hundrað miltir norðaustur lrá Calgary í Alberta. Málmiuriun er í bergi, og er það bLcnditigur gulls og kopars. þeir, sem skoðað hafa blending þenna, þykjast viss- ir tun, að þar sé um góða nátna að ræða. — Felag aitt í Calgary, Alberta, ftieíir um tnarga undan.fiarna mán- uði verið að láta bora efitir nátt- úrliegu gas.i í grend við Calgary. Nú hefir félagið fundið gas á 2800 £ata dýipd, en ekki næ.giltt-ga mikið til þess að verða v.erzlunarvara nú strax. Kn félagið vonar að fintta nueira þeg'ar neðar dregur. — Verksmiðju eigendur í Austur Canada hafa á iuttdi, sem þeir héldu í Toromto 26. þ. m. sam- þykt ákva-ði um það, að I,aurk-r- stjórnitt ætti ekki að draga úr inn- flntningii Japana og annara Aust- ræn'ingja. Sir I,aurier var á fundi •þesstnu og hélt þar ræðu, en varð- ist flestra frétta annara en þeirra, að verzluuar samningar milli Can- ada og Frakklands værtt fuUgerð.ir. Um Austræningja málið sagði hann ekki eitt orö. — Skaðabótamál tnikið hefir ný- Lega sbaðið yfir tnilli stádgierðaríé.- lagsins í Canada og Dom. kolalé- Laigsins í Nova Scotia. Samningar voru ttm það, að kolafélaigið skyldi seija stáliéLaginu ákveðna upphæ'ð af kolum af v.issutn gæðutn íyrir vist verð og á ákveðnu tímabili. Kolaíélagið rauf .satnninignnii ineð því, að selja stálfélagimi verri kol, en um var samið, svo að þau urðtt ekki notuð t.il þess setn þau vortt æitlivð. Nú helir stálfélagið fengið kolaife lagift dætnt til þess að borga sér skaðabætur, setti .nenta þvi tapi, sem það hefir he-ðiö við satnn ingsrofið. F,n sú upphæð er talin yfir i-Jj miillíóu dollara. — \\ estc-rn Passengvr AssociaitLou í Banidarikjumtm heþr n-ýlega gef- ið úit skýrslu utn fóLksílutninga þttðan it'il Vesttir Canada á 12 tnánuðunum, sem enduðu 30 júni s-1., og sýnir hún að 13,188 Bauda- ríkja bæn-dur með 31,5,00 manns í fjölskvldum hafa tekið hei-milisrétt- tirlön-d í Cana-da á -því tímiabilí. Alls haifa á þessu títniabiLi 41,869 bændur tekið lön-d í Vestur Can- ada, og höfðu þeir alls í [jölskyld- utn símrai- 105,420 manns. — Geo. VV. Harris andaðist í Ra-wlandv-ille í Maryland ríkinu þ. 26. seipt. sl. rúmlega 113 ára gam- all. Afi þessa manns varð 117 ára og móðir hans 121 árs gömul. H-arris var þræll len-gi Craman af æfi sinni. — Eigendttr járnbrautanna í rtk- intt Blissoúri segjast haí-a tapað ijá millióu dollara á fólksflutning- um síðan tveggja cefl'ta mílugjajld- ið var löglpitt þar. þ-eir ha£a því rnvndað samtök til þess að vinna á tnóti því, að lögum þwssttm verði framvegis fra-ntfylgt. — PróDessor McBride, ketvnari við McGill háskólann, flyt-ttr þá ttýjtt kenningu, að möguliegt sé að tvöfailda hveiti uppskerutta í Vest- ur Can-ada tneð því að blanda satnafl canadiskutn og brezkum kortiteguttum. Bre/.ka hvieitáð er linara, en hefir stærri höfuð á stöngumtm en canadiska hveitið. Ca'tnbridge háskólinn er að gera t'ilrannir með blöttdunar að£eröum., og gerir sér von utn góðan árang- tir. Takist þessar t-ilraunir, þá kotna þær til að haía mtkla þýð- ingu fyrir bættdur í Canada. Hvernig 3 mentt gera nú það verk, sem áður va.r gert af 3°° mönnttm, er sýnt með illgresisvéL þi-irri, sent nýlega er 6arið að nota á Union Pacific járnbrautin-ni. þessi illgresis -brensluvél cr ktvúin af rafmagns'mótor og £er vanalega 25 mílna Langan veg á öag, og bnpuniir upp aft ilgresi á brautinni. A-ðttr en -véilin var notuð höfðu 300 manna aitvinnu við þet-ta verk, en nú er það iintitið af þre-mur mönn- ivm, er vélinni stjórna. — Friðarþinginu á Hollandi er nú sliit-ið. Seta þingmatitva þar hef- ir kostað þjóðirnar nær 1V2 millí- ón dollara. Kn afreksverk þingsíns eru næsta lítil og engu nær eru þljóðirnar nú alheimsfr.iðii en áður. — Póstþjónn a-ð nafni Rabbins i Phildielphia var nýlega handtiekinn Syrir að ha£a stolið einum dolfar úr bréfi, sem hauu á't-ti að skiLa. Fyrir réittinum fórust honum svo orð við dómarann : “íig giftist fy.rir láum mánuðum og verð að sjá fyrir mér og konu min-m og móður minni og forddrinn betinar, eu kaup mitt, hjá póststjórninni er að eitis J30 á ínánuði. V'ið gátum komist af m-eð þetta þar til laið fratn tihdir lok mánaöartus. En þá vair alt þrotið. iýg var sendur nveð sérstakt peningabréf. Ivg opnaöi bré-fið. í því voru 7 dollarar. Ivg tók eiivn þeirra og keiypbi fyrir fjanu 4 pd. a-f kjöti, 4 brauð og 5c virði aif tai, ofurlítið af mjöli, eitia gierköku og nokkrar kartöflur. það kom oft fyrir, að ég varð að vinna hungraður af því latm mín nægja ekki til þess, að halda fjölskyLdu minni við lífið". þessi sagia hafði svo mikil áhrif á póststjórnina, að hún er a'ð beita áhrifum sínum til að fá manninn leystan tind-an dóin’i Sa-mskot haía verið gerö ti.l að hyrgja heimtli lians upp með nauð- synjar yíir veturinn. VæntanLega fæ-r tnaðurimi kauphækkun hjá p’óst-st jór ui nui. — í 6 mánaða fangelsi var einn af C. P. R. teLegrafþjónutram í On- tario nýlega dæm-dur fivrir að vera drukkinn við vinnu sína. — það borgar sig bezt, að vera ófullttr nú á dögutn. — Stjórnin t Qu.cbec fylki hefir í hyggju, að veita 2o þtisutid doll- ara á ári til prótestanta alþýðu- skólanna þar í fylkinu, — að tninsta kosti á þessn ári, þvt ó- vfst er, hvort féð verður veitt tnerna fyrir þetta eina á-r í einu, — til þess að haf-a það sem kosninga- aign viö næst-tt fulkiskosningar þar, — Vínsatar í Pennsylvania liala boðað til fitndar í Pktsburg á morgun (4. okt.) til þess að undir- búa undir ~V2 mUlíón dcdlara sam- skat, sem þeir ætla að verja ti-1 þess að koma í veg fyrir að hin ýmsu sveitafélög' ríkisdns lögleiði vínbann inn.an sinna takmarka. — Sjóðuritm á að hindra “Local Op- tion”. — C. P. R. félagið befir sent sitn sbeyti til Sir I.auriers, og jafn- fra-mt gefið stjórnarformanni Rob- li-n samskonar tilkynninigu um tvo hiópa af Dotikhobors, sem ferðast hafa vestau úr Saskatchewa.n, og eru fótigangandi á leið til Montre- al. þessir hópar ganga rrueðfram C.P.R. brautinná. I-in vegna þess, hve nú er orðin mikiil u-mferð eftir hienni, þá óttast félagið, að eitt- hvað af fólki þessn kunni að verða fyrir vögnunum og meiðast eða láta lífið. Félagið kveðst ha£a gert alt, sem í þess valdi standi, til þess að aftra fólki þessu frá fyrir- æ-tlun þess um austur.£erð og boðið að flytja það ókeypis' tiil baka til Yorkton, e-n það vilji ekki þýðast nieitt. það hefir verið handtekið og g-ert dómsekt fyr'ir flæking, en lát- ið laust af góðvild og mannnðar- tilfinningu dómarans. Félagið segir f-ólk þetta áneiðanlega verða í vandræ-ðttm, þegar fer að frysta, þar se'tti1 það hefir ekkett skýli, hvorki a-ð degi né n-óbtu. það biö- ur þá Kaurier og Roblin, að ráða fram úr vándræðunum. Mr. Roblin svaraði því, ;rð Mani-toba fyiki væri máL þetta óskylt. Afskiftin yirðu aflnaðhvort að gera.it af Dominion stjórninn;., sem 1 efði flubt þá hingað, eða af •i.iskaitcne- wan stjórninni, þar se-m þcir lvetðu haft heimili. Hér í Manitoba va-rt; þeir cins og hvert annað fierftafólk, sem friðsamlega hé-ldi ferð sinni á- fra-m. Annar hópurimi væri þegar kominn austur til Ontario og hinn m næst að austur takmörkum fylkisins. — I,.íkfegast verður end- ir þessa tn.áls sá, að fólki'ð þiggi boð C. P. R. Bélagsins iwn fría £erð vestur til heimkynna sinna aftur, þögar kuld'inn og hungrið sverfnr nógu £ast að því. Sú fregn kemur frá Parts, að ungttr vísindamaður í borginnii Ly- ons hafi fundið aðferð til jtiess að senda raftnagnsstrauin vfir langan veg í gegn nm loftið, án þess að nota máLmiþráð eða anna.n leiðara. — T ollheim tumetin £ nokkrum borgum í Austur-Canada hafa beð- ið Domin-ion stjórnina -itm 50 pró- scn-t launahækkun. J.afniiramt hiafa j>eir kvartað yfir því, að stjórnin hafi seitt svo marga ónytjuniga í tollheimtu embættin, I.ara fyrir pólitiskt Eylgi, að allur toMþjóna- flokkuritnn yrði að súpa af því. — T/eflgst haia Bandaríkjamenn konrist í lofskeyta senidingmn fram að jiessum tíma, — fyrir nokkrum dögura. Herskipið ‘Peu'usylvaura’ náði loftskeyta sambandi við 1-oft- skeyta stöðiua í Savannah-, Ga., þá í 4 þúsund mtlna fjarlægð frá 'þeirri borg. Skipið bél-t líka upipi stöðugu-m loftskeyta seudiugutn við Manila, þegar það v-ar i 1300 mvlna f.jarlægð þaðatt. — Síðasti silfurfundur í Cobalt héraðinu var gerður á fiimtudag- inn var, í Burke Township. það íanst þar tíu þum-1. brt-ift silíuræð, á hin-u svoneínda Bandaríkja lafl-dd, 50 feit undir yfirborð'.i jarðar. Svo er æð þessi tnálmauðug, að talið er hit-n geíi 2 þús. dollara úr máltn hleivdinigs tonnimi, eða frá eitt til 2l/2 þús. únzur úr hverju tonni. — Kafteinn Christianson og 1. stýrimaður hans á seglskipinu “Agat” hafa nvLega verið sektaðir 100 doMara hvor, og stýri.maður að aiiki fiengið þriggja mán.aða fattigelsii f-vrir ílla m-eðferð á þý/.k- mn pi-l-ti, scm vann á skfpinu. Svo liafði meiðferðin verið ill, að pilt- uritin var nær Aauða en lífi, þegar hanu var af 'þjónum lagatina i Canipbelfton, N. B., tekinn aif skip- inu — Fyrir fáum dögtim bratin hó- telið að WiimiiKig Be.ach, Man., til ösku. — 'OBsa og langvinnar rigningar á Spátti haia nýlega gert þar tnjög stórkostLegt tjón á lífi manna og eignum, sérstaklaga i Malaga hér- aððiit. Eignatjónið er meit'ið 10 tnrllíónir dollara, og 12 þúsundir mítinna ha4a tapað húsum sinum ag aleigu, seitn sópast lteíir burtu i flóðunum. Sagt að 150 manns hafi fiarist í flóðu'tn j>essum. Fólkið er í truestu neyð, befir hvorki skýli, fa.tnað né matvæli, og talið víst, aö tniargt falli tir harðrétti. Mörg htindruð bænda l.afa lagt LeiÖ sína til Madrkl, og mnkringja þeir þar jráighúsiö og stjórnar skriEstofurn- ar nótit og daig og biðya um hjáLp. AL' >nz konttngttr ltefir tekið sér k-r^ a ljendur i héraðið •til þess tne'ð eigin atlgum að athuga á- standið, og gera nauðsyliagar ráð- stafanir til þess að bæta úr bráð- ustu þörfum fólksins. — Síðustu skýrsltir sýna, að á 6 mánu'ðunum, setn ettduðu 31. júlí sl., hai£a 460 mantts látið lífið á járnbrautmn t Canada, en 603 heð- ið meiðsli. Af þeim dánu voru 42 fapþegjar, hinir brautaþjónar. En af meiddum voru 210 farþegjar, hiiiiir brautaiþjónar. Mest a.f meiðsl um þessum og dauðsföMimi bafa orsakast af árekstri lesta, — fyrir KirðiiLeysi brautaþjóna. — “Null'i Secundus” baitir loft- £ar það, sem Bre-tar hafa um nokk urra ára tíma verið að smíða, og sem ætlað er til bernaðar. I.oft- far þetta var fullgert og reynt á loEtsiglingu fyrir fáum dögum. það fór með góðum flyiti tnóti 15 mílna vindl.raða á kl.stund, og reyndist auðvelt að stýra því í hverja átt, sem óskað var. Ivítir V kl.tíma loftflitg lenti það a£tur þar sem ákveðiö hafði verið. Her- málastjórnin lætur bið tbezta vfir þessu loftíari. — F-elustaðnr ræningjans “Bill IMiners", sem fvtrir nokkrum tima siftan strauk úr fangelsi í British Cokimbia, er nýlega fundinn.. Mað- ur einn, sem var að leita aðmúlmi í hæðunutn nálægt Prinoe’ton, viit- ist þar i skóginum og rakst af til- viljun á koEa, sem hanu sá rjúka úr. Hann bað sér gistingar og íékk liaina.. J>ar sá hanoi 3 metin og þeJcti Bill Miner. Litið sá hann í koEanum annað en vopn og skot- færi. Um motigirainn var honum fylgt á réttan veg, svo hann gæti gæiti náð bygðum. þessa sögti sagði hann lögre;glunni, en er leit var hafm, fundu þeir kafann tóm- an. Bill og féla,gar hatts höfðti hú- staðaskifti strax og þeir höfðu losast við gest si.tin. Fréttabréf. MARKIÍR VILLK, 21. sept. 1907. (Frá fréttaritara Hkr.). Síðan ég skrifaði síðast heftr olt- ið á ýmstt með veöráttuna, svo £á- dæmum þykrr sæta. Ágúst mánuð- ttr haf&i verið hér svo skaðsarmir með trostum og rigningmn, að lík- fegt var, að þá mundi af hið erEtð- asta. Fyrstu dagana a£ þessum tnánuði, til 9., var þurviðri, svo Uelzit leit út fyrir, að ve&ráttau HAKID ÞÉK ÖÉÐ HINA VÍÐFRÆÖU Antomobile og Cycle Skanta? V'orir “Automobile”, skautur úr alúmínum að ofan, nickel- plate stálblöð, eru þeir strekustu. eudingarbeztu 014 léttustu skautar. sem tiú eru á markaðnum. fíf verzlunarmaður yðar selur þá ekki, þá sendið til oss eftir myndaverðlista. CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMITED VV iiiui p«*r, Mauitoba. væri breytt til batnaðar. En að- faranótt 10. gerði hér svo stór- kostlega snjóhríö, að með aíbrigð- utn var. Alt lagð’ist flatt undan þiinga fanniergjunnar. Jafnvel skóg urinn beygöist til jarðar. Allir þair akrar, sem ekki voru slegnir, lögðust gersamlega tindir, svo ekki sá á stingandi strá. þessu íllviðri, ýtnist snjóhríð eða rigningu, hélt áfram til 18. þ.m., að loks stytti upp. . Margir bætidur áttu eítir að ljiika rið heyskap. Meira en helf- ingur stendur ósLegið af ökrum hér um pláss, sem nú vierður ekki notað nema fvrir fó'öur, slegið nreð movier’ að eins á eiun vieg. Margir hafa enga uppskeru þetta haust en sutnir nokkra, ett líklega íáir ó- skemda. óhaítt er að fulLvröa, aö þetta sé það versta 'uppskeruár, sem hér hefir komið siðan akuryrkja vat byrjuð í Jtessu héraði, þó áður hafi stundnm dálítið sletzt á, og langt nura það etga í land, að akuryrkja geti orðið aftalatvitra.uvegur bænda hér í Alberta, eftir þuirri reynslu, sem nú er komtn á. K'ins og áður hefir v.erið auglýst kom hr. Kinar Hjörleifsson hingað 18. þ.m., og ltéLt fyrirLestur þaft kvelcl. Og þrátt fyrir það, að allar akbranitir voru þvi nær ófærar, þá sótti fólk hantt úr bygðinni hvaft- anæfa. í kringum hundrað mans muntt L.afa verið það kveld. Um- talsefni fvrirlesarans var “Frelsis- hreyfingar á íslandi og sjálfstæðis- barátta hinnar íslenzku þjóðar. þetta eritidi, sem flutt var áhreimi og fögru íslenzku rmáli, var harla huigðnæmt. Fvrirlesarinn sýndi Iram á„ hve mismunandi álit hefði verið á íslandi írá fyrstu titnum, en að sá mismunur væri nú að mestu horfinn. Hattn sýndi fram á og rökstuddi, hve mikiið Islatid íiefði orðið að líða um fleiir.i hundr- uð ár undir kúgun og stjórnleysi DanaT og þótt hann máLaði tneð- farð þeirra mjög svörtum drátt- utn, þá v.ar samt ekki vikið frá hinuim sögulega sannleika í hinu minsta.. Fyrirlesarinn skýrði frá, hve gagnger br.eyting væri orðin á hugsunarhætti hinnar íslenzku þjóð ar, í frjáJslega stefnu. Sjálfsforræði og algiert frelsi þjóðarinnar væri efst á dagskrá í Wuga hvers hugs- atvdi manns heima. Hann komst að þi-irri niftur- stöðu og riTkstuddi þar skoðun sína, að sjáMstæðis banáttia Is- k'iidinga væri hyorki meira né minna en barátta fvrir viiðhaldi ís- fenzkrar þjóða.r, íslenzkrar tutligu og islenzkra bókmenta, því öllu þessu væri l.ætta búin svo framt Datiir fengju að halda íslancli sem óa ðskiljankgum hluta hinis datiska ríki'S. Hann skýrði frá, aö nú væri svo vikið við, að tslendingar bæru nú hlýtt bróðurþel til V.estur-ts- lend'inga, og væntu styrks þtirra og stnhygðar í hinni stjórnarfars- legfl baráttu þeirra. Á eftir fyrirlestrinum las fyrir- ksarinu upp dálíbinn kafia úr skáldsögunni “Ofurefli”, og var það hin bezta skemtun, því þótt menn goti lítið áttað sig á sög- unni aif þessutn kafla, þá samt var umm að lteyra meðferftina hjá hr. Hjörfeifssyim, því varla getur hatis líka að lcsa upp sögu. Næsta kveld, þ. 19., flutti liann aftur fyrirlestur á MarkerviUe fyr- ir nærfclt jafntnörgum tilneyrcnd- um, setn fyrra kveldið. J>a var umtalsefmð “andlegt frelsi tucð sérstöku tilliti tiL ísJands”. Rg er viss um, að J>ótt hr. Iíjör- leifisson he.Iði dvalið hér hedla viku og haldið fvrirlestra á hverju kveLdi, þá he£ði hann alt aí halt fjölda af tilheyrendum. II íji prúð- mannlega, látlausa fTa.tnkoma hans ásfi-mt góðum hæfileikum hlýtur aö afla honum virðingar og velvildar hvarvetna. Vér Allnerta búar þökkutn herra Hjörfeifssyni fyrir koinunia, fyrir þanu friVðk-ik og skemtun, er fiawr fcerði oss, og vér óskum honitm .Itappasællar IteimfeTðar ag anægju- lvgrar beimkomu, — óskmn hon- um langra, farsælla lífdaga, svo vorar tslen/.ku hóktm-ntir megir sem mest bera tnenjar hajis. Samskot til HEILSUHÆLISINS Aðalstieinn Kristjánsson biðiir J»ss getið, að í viðbót við sam- skot til Berklaveikra bælisins á Is- landi hafi hann fengið eftirtaldar iiipphæðir frá Winnipag búum : — Sigurður Jónsson, $5, —•' þorst. þ. þorstennsson, J3, — Hreiðar Skaift- feld, Magnús Skaftfeld, Fítmur Stefánsson og Gísli Gooman, $2 hver, — Sigurður Sigvaldason, Jón Eggertsson, ('Tiiðrn. Magnús- son, Gunnlaugur Jóhannsson, Jóm Guðmundsson og Árni Jónsson, $1 hver, — Karl Jtvlíus og ÓneÆndur 50C hvor. Samtals ...;......$23.00 Áður aitglýst ...|...... 61.50 Alls .....v....... J84.50 Auk J>essa Lafa iblöðin safnriS na*r $180.00, og J>ess utati cr tsds- ver t í loforðtvm hjá ýmsum í Wi-n- nipeg. Aðíilsteinn óskar, að Jxnr loforð verði sér afhent setn al’ra. fvrst, og hyggur hann að þá verðii- sjóðurinn um J400.00. En ekkt verður það fé sent héðan £yr eim við Iþað bætist, og er vonað, a.ð íslendingar úti í hinum ýmsti bygð tvm í Canada og Bafldarikjunum laggi sinn skerf í Jncnna sjáft vrð fvrstu hentugleika eiftir að Jvresk- ingn er lokið í haust. BAKING POWDER Samansteadar af allra hreinustn oof besta efnum aðeins, Fœða sem búin er til úr því, er hednæm og létt til meltingar. 25c pundið. Biðjið um það. 4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.