Heimskringla - 03.10.1907, Blaðsíða 4
iWianipeig, 3. okt. 1907
HEIMSKRINGLA
Einmitt NÚM
Þ»ð er ekkiof seint. að kaupa
reiðhjól. Það er margfaldur
hagnaður í því, að kaupa nú.
Áfikið uppla« höfum vér af
nýjum oií göinlum hjólum, er
vér þurfum að koma i peninga
iÞetta er þessvenna fí#ksta
tíekifseri fyrir hvern þann. er
reiðhjól þarf að eijrnast. Kkki
verða harðir skilmiUar að f.á-
cangrssök. Grenslisteftir þessu
Munið eftir, að koma með hjól-
i;i yðar hingað til aðgeröar.
Allireru án»»Kðir meðverkvort
West, Eml Bieyele Shop
477 Portaeé . ve
Jón Thorstoinsson, eigandi.
WINNIPEG
Hicrra Árn.i. Friöriksson, setn í
SUtnar flu'tti meS fjölskyldu sína
fti-1 Vancouver, B. C., kom þaöan
að viestan til hæjarins utn síSusrtu
beigii. Hann býst við að verða hér
svo sem 2—3 vikur, að innheámta
eitthvað af gömlutn ver/.lunar-
skuldum. Vel la-tur hann af nátt-
úruíegurð og tiðarfari þar vestra,
°g segir Vancouver borg vera á
framfaraskoiði. Of mikið þykir
honutn hlöðin hafa gert úr óeirð-
untrm, sem urðit í Vaticouver á
dögunum. Segjr engu meira hata
gienjjið þar á, taeldur en hér í hæn-
11 m í strætisbrauta verkfallinu í
fyrra vor.
Sögulestrar samkoma hr. Einars
HjörLeiilssonar í efri Goodtempl-
ara salnum á mán u d agsk veld ið
var — var skammarlega illa sóftt,
itæpt hundrað manns var þar satn-
an komið, og svo höfðu þeir, setn
salinn fe'igðu, séð fyrir því, að mik
il háreysti samkoma var haldin í
neðri salmim ‘þetta sama kveld.
jþar voru sífeld óp og köll, lófa-
klapp og öunotr háreysti, svo ilt
var að heyra sumt það, e-r taerra
Hjörfeifsson las. þó tók út yíir
þegar farið var að kljúfa eldivið
og hringla í leirtatti rétt undtr,,
paltinum, sem hr. E.H. stóð og
las á. þá var þolintnæði hans of-
boðið. Hann kvað sér ekki hafa
komið til hugar, að sér yrði sýnd
slík viðskiítaleg hreytni, þar sem
Lann borgaði fult verð fyrir salinn
Og þó auglýst hefði \>ierið, að allar
þrjár festrarsamkotnur hans tæru
þar fram, þá kvað Hatui sér ó-
mögufegt að fesa þar framar, og
vonaði að sér væri óhætt að aug-
iýsa þriðjudags og fimtudags sam-
komurnar í Tjaldbúðinni.
Næsta kveld var svo hin önnur
sögulestrar samkoman, þá í Tjald
búðinni, og var aðsóknin nokkru
betri.
í kveld (fimtudag) verður síð-
asta lestrar satnkoma herra IC.H.,
liöfð í Tjaldbúðinni, og ætti þar
að verða húsfylli, því sagan er
skemtiifeg og ve.l tesi n. I
Annars varðttr það ekki sagt, að
Wi'tinipeg tslendingar hafi sýnt hr.
E. H. það virðingar og vielvildar
viðmót, sern satmgjarnfega hefði
mátt af þeiin vænta af hverjum
‘þeim manni, er tekið hefir sér fierð
á hendur yfir 5 þúsund milna Lang-
an veg til jxess að ræða mál sín og
þjóðiar sinnar við þá.
Herra Sæmundur Borgfjörð flyt-
«r í þessari viku héðan úr bænum
niður á land það, siem hantf ftefir
keypt við Arnes ána í GitnLisvéit.
Hann býst við að dvalja þar í vet-
ur, og veröur pósthús hans því :
Árnes l’. O., Man.
iMikLll fjöldi mianna hefir allan
síðari hluta þessa sumars verið
að teggja tvöfalda sporbraut á
Notre Datrue ave. og undirbúa und-
ir ‘Asphalt’. Nú er það verk svo
langt komið, að byrjað er á Nena
st. frá Notre Damie norður, og er
vonað, að lúka við að feggja þar
sporbraut (tvöfalda) og ‘asphalta’
þaið stræti í haust. Verður þá
Nena st. með taeztu strætum bæj-
arins, enda er mikil umferð eftir
því.
Manitoba stjórnin Lefir útnefnt
7 manna nefaid til þess að athuga
háskóiamál þessa fylkis : fjárhags-
málin, stjórnar fyrirkomulagið og
Starfs og kenslu aðferð alla. SkaJ
nefndin hafa fult vald til þess, að
afla sér allra nauösynlegra upplýs-
inga, er lúta að málutn þessum
og sem gera henni mögulegt, að
komast að fastri niðurstöðu um
það fyrirkomulag, sem æskiilegt
væri að hafa á ‘Universit'y’ málum
þessa fylk'is. 1 nefndinni eru : J.A.
M. Aikins lögfræðingur, W. A. Mc-
Intyre forstöðutiiaður Normalskól-
ans hér í bænum, J. D. Cameron
lögfræðingur og fyrrum dóms-
mála'Stjóri í Greenway ráðaneiyt-
inu, séra G. B. Wilson, séra Jas.
L. Gordon, séra A. A. Cherrier og
J. A. Mathray. Alt eru þetta
lærðir og mikilhaiir gáfumeatn,
sem vel er trúandi til að athuga
máilið með nákvætnni og byggja á-
kvæði sín á heilbrigðri dómgrtiind.
Hér með vottast, að ég taefi í
dag veitt móttöku samskotafé þvi
sem til Heimskringlu hefir verið
sent til Heilsuhælisins á íslandi,
að upphæð Í94-90.
•W’peg, 23. sept. '07.
Aðalsteiun Kristjátisson.
' HUGINN”, nýtt blað giefið út
í Reykjavík aí Bjarnu Jónssyni frá
Vogi og líinar'i Gunn.irssyni, er
nýkomið vestur um haf. Blu-ðið er
bjart yfirlitum, og lofar skemtuu
og fróðleik. J/að birtir nöfn 28
rnenta og gáfumanna á íslandi, er
loíað hafa að rita í það, ásamt
mörgum fleiri. Tvö hundruð krónu
verðlaun eru boðin fyrcir hezta
ættjarðarkvæðið, sem blaðinu
lierst fram að nœsta nýári. t öðru
númeri blaðs þessa er grein um
kæk i. Er hún prentuð á öðrum
stað í þesstt blaði, og einmig kvæði
það eftir þorstein Erííngsson
skáld, sem mælt er að móttöku-
niefnd hátíðahaldsins heima hafi
neitað að láta flytja í viðurvist
konungs, af því að það hafi þótt
of Ljáróma hinum ýmsu ljúflings-
kvæðum, er konungi voru flutt.
“Household Gttide” heiitir ný
bók, seim byrjað er iá að gefa út
hér í 'bænumi. RHið er í stóru 4.
blaða broti, 120 bls. að stærð, og
á að koma út tvisv. á ári. t bók-
inni ertt nöfn ftestra eða allra, sem
verzlun eða starf reka hér í bæn-
ttm, og stræti þeirra og númer, og
er hver verzlunar eða iðngrein sett
i flokk sér, og til þess vísað í skrá
yfir innihaldið. þar er og skrá yfir
öll rruarghýsi (‘Blocks') og hvar
þau eru, einnig yfir kirkjur, félög,
skóla og Colieges, blöðin kikhiis-
in og samkomusali (‘Halls'), bók-
hlöður, banka, sumar skemtistaði
(eru þax taldir allir staðir með-
fram' Winnfpeg Beiach. h'rautitm'i,
nema Gimli, — tæpleiga mun það
tilviljun ein eða vangá), verka-
mannafélög, ábyrgðarf'lög og öll
önnur frélög. þar eru einnig taldir
Iæknar, lögmenn, lyfsa!lar, og yfir
höfuð eru i bók þessari allar þær
upplýsingar, sem húsráðendur yfir-
leótt þurfa dagfega að geta gripið
til í skyndi og sem að gagni mega
koima. Ritið kostar 50C um árið.
Að kveldi hins 28. f. m. ltvarf
við Wiunipeg Beach þorgrímur
Ilrólfsson, Matthíassoiuar, frá
Draflastöðum í þingieyjarsýslu, er
kom vestur utn haf fyrir tveimur
árum. Hann hafði net í vatni, og
tnun hafa hrokkið út. Byttan
fanst mannlaus morguninn eftir.
En líkið fanst rekið 5. þ. m., og
var jarðsungið daginn eftir. Haltn
var fæddur 4. okt. 1880. Fyrir
rúmu ári síðan fluttist hann til
Winnipeg Beach með for.eldrum sín-
um og tveimur systrum. þorgrítn-
ttr heitinn varð fyrir því slysi á
íslandi, að inissa annan fótinti, og
gekk við hækju síðan. Hann hafði
hqlzt ofan af fyrir sér rnieð skó-
stniði og fiskiveiiðum, því maður-
inn var röskur og \#el gefinn. Eft-
syrgjandi skyldmenni lvans þakka
ölktm fyrir þá hlutdaild, sem þeir
tóku í þessu sorglega tilfelli.
Nýiu söngbókina getur fóik
út um land fengið með þvf að
senda $1.00 til Jönasar Pálssonar,
720 Sherbrooke ÍSt., Winmpeg,
Manitoba.
Hieirra Jóhann Bjarnason, guð-
fræðisnemandi, lagði af stað héðan-
þann 26. þ. m. suður til Chicago
til þeiss að halda þar áfram námi
síttu í vetur komandi við lúterska
prestaskólann þar. — Áriitun hans
viarður : 1311 Sheffield Av®.', Chi-
cago, 111.
Frá StJkirk er sagt, að herra T.
H. Haygaard, timbursmiður þar í
bænrnn, muni ba-fa íarist á bát á
kJð írá Winruipe,g Beach mn i
Rauðá fyrra mánudag. Báturinn
fanst rekinn nála>gt Whitewold
Beach — mannlaus. Hr. Hay-
gaard lagði af stað frá Winniineg
Beach á bát þenna áminsta dag,
en var ekki kominn fram um síð-
usttt beilgi. Menn óttast því, að
hann hafi farist í vatnið með þvi
að veður var allhvast, er taann fór
frá Winnipeg Beaeh og hvestá
m jög mikið eítir það.
Sitlllkfllllil
verður haldin undir um-
sjón nokkurra karlmanna
úr Stúkunni Heklu, til
arðs fyrir “byggingarsjóð-
inn”, — föstudagskveldið í
þessari viku, f Grood Tom -
plars húsinu
4. október
Skemtanir verða utarg-
breyttar, svo sem söngur
og hljóðfærasláttur, kapp-
raeða o. fl. Og 9VO sfðast
ætla karimennirmr að út-
býta
Kaffi med Braudi
Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8
Allmikil óátiægja hafir að utixian-
förtm verið með það, hve f^iir
vagtiar haáa vierið á strætabira''lt-
umitn hér í bænutn. Félagið heíir
lofað, að bæta svo við þá, að rtér
skuli viera 128 vagnar fyrri hktta
vertrar, o.g íleiri eftir það. Félagið
ætti að sjá sinn hag i því :að
fjölga vögnuuutn, því tekjur pess
af krautum bæjarins eru orííliar
millíón dollara á ári o| fara
óðfluga hækkandi.
Ooodtemplar stúkan Hckláfer pð
efna til myndarlegrar •t'Jtnbólii,
sem haldin verður sniemma' í nóv.
næstk. Nánara auglýst síðar.
J,. Magntis Bjarnason, skáld(, frá
Marshland, Matt., kom til bæjarins
á laugardaginn var, og með hon-
um Kristján J. O. Austmann, sem
ætlar að stunda nám á Wesley
College. Hr. Bjarnason fór heim-
leiðis aítur í fyrradag.
Ungu stúlkurnar í Fyrsta lút-
erska söfnuðitiuin ern að undirbúa
snmkomu, sem þær ætla að hata
þann 22. þ. m.
Tjaldbúðar söngflokkurinn hefir
æfingnt í kveld (fimtudag) í húsi
Ó. Vopna, 548 Victor street.
Bazaar
Kvennfélag Tjaldbúðar safruaðar
heldur B a /. a a r þann 8. og 9.
þ. m. í sunnudagaaskólasal kirkj-
ttntiar, frá kl. 2—10 siðdegis báða
dagana. þar verður margt að sjá
og kaupa. Kaífi verður se.lt öllum,
sem vilja, allan tímann. Mttnið
eftir 8. og 9. í næstu viku.
þakkarorð
Undirrituð vottar hér með inni-
feigt þakklæti Williatn Blackwood,
Es.f., gosdrykkja og ölgerðar-
manni hér í bænum, áyrir alla þá
trafkht hlnttekningu, sem hann hief-
ir tieikið í báigindum mínum, bæöi
tnieð pett/inga gjöfum ‘ og öðrum
matinúðar tilverknaði bæði meðan
maðurinn minn sál., Kristján
Jónsson (frá Geitareyjum), lá
batiiaifeiguna hér i bænum, og tneð
því, að fylg.ja homtm alla ieið til
graáar, þótt hann vitanfega ekki
gæti skilið það, sem tnælt var við
groftrunar aithöfnina. Herra Black-
wood hafði áður fvrri verið verk-
gjafi mannsins míns sál. og jainan
rey.nst homrm santiur vinttr og vel-
gjörari. F'yrir þetta er ég af öllu
hjarta þakklát herrá Blackwood
og óska og vona, að starf hans og
tnannúðarverk reynist hontim eins
hk-ssunarrik eins og þau eru aá al-
góðu hugarþeli gerð.
.Winniipietg, 30. sept. 1907.
Elinborg Jónsson.
$650.00 borgaðir.
Ég undirrituð þakka hér með
Forester stúkuntui ÍSAFOI.D, No.
1048, áyrir fljót og góð skil á |6oo
lísábiyrgð og $50 greftrunarkostn-
aði, sem maðurinn tniinn sál., Páll
Stgurðsson, ltafði í þvt félagi, og
sem var sú tippihæð, sem é.g gat
frekast búist við að félagið mundi
borga undir kringumstæðHnum'.
Winnipieg, 25. sept. 1907.
Sveiirubjörg E. Sigurðsson.
Hefir þú borgað Heimskringln ?
“ Canada Gaziette” auglýstir 31.
þ. m. (okt.) almenniatt þakklætis-
dag í Canada, og fresitar sam-
komudegi' Dominion þingsins til 7.
nóvember næ-stk.
Guðtnuadur Pétursson, frá West-
fold P.O., sem fór til íslands fyrir
2 árum í kynnisför til frændfólks
síns á Suður og Vesturlandinu,
kom til Wiunipeg úr þeirri ferð á
fimtudagiim var. Hann gat ekki
sóð svo trygiga fram'tíð þar heitna,
að hann vildi ilengjast iþar. Aft'
vísu kvað hann þar vera framfanr
að ýmsu feiyti, eiuk.aulega í fiski-
vaiðum. En svo virtist honum aft-
urför í öðrum greinum, svo- sem
í landbúnaði að sttmu leiyti. Við-
v'ikjandi útfluitningum kvað hann
ástandið nú vera eins og það hefði
veri'ð fiyrr á árum, að alþýðan
vwri ekki á móti vesturflutninigum
en embættismenn og kaupmenn
gierðu það seim í þeirra valdi stæði
til þess að telja úr þaitn. Á Vest-
urlandi kvað hann verið haía með-
al íiskiár, e,n grasvöxt svo lítinn,
að víða urðu tún ekki öll stegin i
sumar. Hann kvað Norðmenn haía
vei'tt fjarska mikið af síld við Vest
urland á sl. sumri, en lítil not
hiefðu ísteii'dingar sjálftr af þe'irri
auðsuppsprettu. Guðmundur lagði
af stað frá íslandi 23. ágúst og
kom ainn síns liðs vestur.
Guðmundur Befgþórsson, að 644
McGee street, skerpir sagir fljótt
og vel og ódýrt.
JÓN E. HOLM, 770 Simcoe st.,
stníðar og gierir við gull og silfur-
muni, bæði fljótt, ódýrt og vel.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
729 Sherbrookt Street. Tel. 3512
(t Heim.skriuglu bygginguuni)
Stundir: 9f.m., 1 ti!3.30og 7 til 8.30e.m.
Heimili:
615 Bannalyne Ave.
Tel. 1498
REYNIÐ .
Burgess & James
STUDIO
FYRIR NÆSTU MYND YÐ-
ar. váa Xbyrgumst
ALT VERK HIÖ BEZTA.
Mikill afslAttur A (’abinot-ljósmyndum
alla þessa viku og mestu.
Myndastofa er aö
<MMS IHain Sit. - Winnipeg
ARNI ANDERSON
íslnnzkur löúrmaör
í félaffi meö
Hudson, Howell, Ornrond & Marlatt
Barriafcers, Solicitors, etc.
Winnii»eg, Man.
13-18 Merchanfcs Bank Bld*. Phone 3821,8622
UJall, B.S.
PIANO KENNARI
Viö Winnipefc Oollesre of Mu^ic
Saudison Block, Main St. , Winnipeg
Branch Studio: 701 VictorSt.
Peter Johnson,
PIANO KENNARI
Viö Winnipeg College of Music
Sandison Block
Main Sfcreot Winnipeí?
Boyd’s Brauð
Eru saat og holl. Þau þókn-
ast smekkndm og eru létt
melt. Ef þér reynið þau,
munið þér sannfærast um
þeirra yfirburða eigirtleika.
Bakery Cor Spence& PortageAve
Phone 1030.
Sannfœrist.
c. Q. JOHNSON
Tolnf.'.n 2« 31
I horniuu & KIlioo og Langside St.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
f ? FOLK.
!
Kumið og tafið við ose ef
þér hatirt 1 hyggju art
kaupa hús. Ver höfum
þau hús sem þér óskið
eftir, með allra beztuskil
m&lum. Finnið oss við-
víkjandi peningaláni,
eldsábyrgð or tfeiru.
th. omm & co.
55 Trilmne Blk.
T e 1 e fóu 2 312.
Kt'tirmoiiii oddsou. TTansson
aud Vopui.
♦
♦
♦
♦
♦
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 5580
selja há.j og lóðir o«r auuasfc þar aö lát-
audi störf; átveKar peuiaKaláu o. ö.
Tel.: 2685
BONNAR, BARTLKV 4 MANAHAN
Lögfrneöinífar og Laud
skjaU Semjarar
Suite 7, Nauton Block, Winoipeg
€. I \<«.\ l.l>.HO.\
<^erir vií> ár, klukkur og ait gullstAss.
Ur klukkur hriugir og aliskouar gull-
vara til sölu. Alt verk íljótt og vei gert.
147 LH4BKL HT,
FAeinar dyr uorður frA William Ave.
HANNESSOH & WHITE
LÖGFRÆiÐINGAR
Room: 12 Bank of Hatnilto*
Tefefón: 4715
Bannfærist um hve úgæta
Kjöt-róst þú getur feugið hör,
með þvi að kaupa eina fyrir
miðdagsverð næsta sunnudag.
“ Ef þaö keniur frA Johuson,
l>Á er þaö gofcfc”.
The Duff & Flett Co.
PLUMBERS, gas and HTEAM
FITTERS
Alt yerk vel yandað, og ver&ií rétt
773 Portaso Ayo. og 662 Notre Dame Ave.
Phone 464+ Winnipes Phone381.7
344 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
SVIPURINN HENNAR 345
leit af eiinutti 4 attnan uns hún sá Roy, þá rétti hún
út fundumar og sag’ðd :•
''Rov, Roy, fire'lsaðu mig! ”
Roy stóð scnt stieingervingur. Hann þekti hana
steiTi Uallarsvtpimt, og þrábt fyrir það að hann hafði
ái’.tið hatta dána og.fiylgt hemni bil grafarinnar, vakn-
aði þó smátt og srniátt vissan tyrir því, að þotta
\ ar Vercnika hans, liíandi og við fúlla rænu.
‘ Irá varður", sagði Bisseit, “ég hefi framkvæm't
það, setr þér ætluðuð mér, viðvíkjandi hallarsvipn-
tvm. Monks systkinin og indverski kvennfijandiinn
hafa hruggað samsæri geign yðttr. Dafði Clynord
dó ekki, hún tá að eins í dauðaidái, sem orsakaðist aif
riturdrykk, er Sylvia og kerlingaróræstið höfðu giefið
hentn. Gilbert hjargaði' henni upp úr grafhvelfmg-
tittni, í því skvní að giítai.st henni. Hún slapp þó úr
allri hættu, hútt lifir, hún stendur hér framtni fyrir
yður — sú kona, siein þér elskuðuð svo innilega, sú
kottu, setu þér hafið syrgt og hverrar dauði olli yður
óslókkvandi hrygðar”.
Aftur leit Verenika bæniaraugum á Roy.
Nú var sem lávarðt^r Clynord vaknaði. Hann
þa’.it til Vereniku, tók hana í faðm sinn og þrýsti
henni að hjarta simt.
Hún kont til hans frá gröfinni. Á jörðmtni voru
•þau aftitr sameiinuð, og þessi jörð var þeim sama
sent himnartki.
Eigutn við nú að lýsa því, sem á eft'ir tór ? Nei,
það er öllutn mönmtm um megn.
Gilbert og Sylvia læddust þegjattdi taurt.
Bisset fór í hægöitm sínum á eftir þeátni.
það, sem siðar skeði, er skjótt sagt.
Tvaíði Cíynord sneri sigri hrósandi heim afitur fcil
hallar sinnar, og Fifina með henni.
Viðskiltiu hjá Bonigiaitieau og' konu hans jukust
svo, að þau ttrðu að leiigja sér stærra og skrautfegra
hús, sem hctur ábtíi við handa hitumi nýju hátt-
standand, skiítavinum.
Giltaert, Sylvia og Roggy fóru til megiinlandsins,
og þar dó Sylvia 'þrwmttr mánuðum stðar. Hún
æl'aði að taka inn tangastyrkjandi lyl, en tók ai ó-
gáti eittir inn úr einu a£ glösum gömilu Roggy. .—
Sá dauði, sem hún ætlaði Vereniku, hibti hana
sjálfa.
“Mcð þeim mæli, sem þú mælir öðrttm, skal þér
aítur mælt vwða”.
Roggy fór til Indlands. Sorg hetinar yfir frá-
falli Sylviu var óviðjaÆnaniieg.
Giltaert litir enn. Hann flakkar nm heitn allan,
og vinnttr fyrir sér með spilasvikum og þess konar
listum.
Bisset lékk konungLega borgun fyrir starf sitt, og
minnist alloft á þetta hetjustarf við vini sína. Hann
er ávalt. w ’kominn gesttir í Clynord höHinni o,g Ljá
Northwick htoivunum, en farsælli heiimili en þessi tvö,
er ekki hægt að hugsa sér taér á jörðu.
Rftir skúrina kom skinið, sem varir til enda
lífsins.
t
.ttaáLj:; ;i ».4:
ir •;
✓ 4 M
Heimilid oíj skólina.
Margir foreldrar eru þeirrar skoðunar, og breyta
eftir henni, að undir eins og skólaganga barnanna
byrji, sé aldrei of mikilli þekkingu troðið inn í heila
þeirta. [zeir álíta, að minnið skerpist við það og
börr.in verði fjóivitur. En þetta er alls ekki tilfell-
iö, það gerir mörg börn heimskari og minnissljórri
að neyðast til að leggja of mikið á minnið. það,
settt sérstaklega þarf að hafa fyrir augum við upp-
eklt barna, er það, að taeina sálar eiginfegleiikum og
lutuku- en kenminum í rétta átt, og þetba er langhæg-
ast og atfarabezt á góðu, regjtibiundnu og skynseimis-
ríku heimili. Af því myndast trygg og ástrík hugs-
un, sem feiðir af sér góða luncternis einkunn, setn er
tuikkt moira verð, hetldur en þó barnið kunni að belja
á fjngrum sér, reikna í httganum, leika á L'ljóðfeeri,
tala nokkrar setr.ingar úr tveimur eða þremur tungu-
málu'm, — því slík þekking vekur oft og tíðutn ó-
hóflegt sjálfsálit
Skólittn raftttr harla lítið við lundar einkun-mr
barna og rétta þroskun þeirra. 1 þeim efnum eru
góðir forcldrar, systkini og aðrir, serrt umgartgast
þau, mikltt áhiifameiri. Hve góður seim skólinn og
keatiararnir ieru, gagnar það ekfcert, ief taíirnið á ó-
frtðsa'tnt, regJulaust og óþrifið heimili, o.g eniginn má
beldur ætla, að slíkt hetimiilislíf Lafi ekki áhrif á lund-
ar einkunnir o;> hugarfar taarnani»a.
Ef heimiHð þar á móbi geymir samvizkttsama,
starlsama og góða foreldra, 'þá ærbtu börniin að virða
þau og elska og vera hreinskilin gagnvart þeim, með-
ati þeir lifa. þegar þeir eru dániiir, er það of soint.
Fjöldi ungfinga lærir of seiint, að rneita gæfti góðs
heimilis eátis og vcra ber.
Skipstjórian sá við lekanum.
Norska barkskipið “Flora” varð fyrír 6 daga
stórviðri, svo leki kom að því svo mdkill, að erfitt
var að hal-da því þurrui. þegar stormurinn var um
garð giengiiniti, og fekinn óx en þvarr ekki, fór Mat.sen
skipstjóri að secja hugsttniarvéil sína á stað, til þess cnf
mögitlegt væri að fnina ráð til að bæta lekann. þeg-
ar hanti haíði htt'gsaið sig ttm góða stund, fór hann að
búa til poka úr vatnshieldum olíudúk, 16 feita djúpan
og 4 íet í þvnmáil. Til þess, að halda pokanum í
sundur, voru ifestar innan í hann tunniugjarðir á
nokkrum sfoftutn. Fimm fet frá botni pokans var
lítill glUlgg> festur í hann, eiinnig voru þar festar
vatuspéttar ertr.ar, sem hægt var að sntokka hand-
feggjununt inn í. OSan í þenna poka fór skipatjórinn
og Vét svo draga hann ofan í sjóinn tneð hjóltaug,
þamng, að opið var upp úr sjónum., svo hæði gat
hanu talað við menn sína og andað að sér fersku
lofti.
Með þvi að horfa gegn um gluggann, fann
hattn lekast.i'ðinn von bráðar, og tavrjaSi þeigar að
tí'oð t i rifinu. Meðan hann var að því, gerði Lann
óv'art gat á pokann., svo sjórinn rann inn í hann. F,n
hásetarnir c!t ótt pokann nteð skipstjórantim í undir
ems upp iá þiltar, gerðu við gatið og sÖktu svo skip-
stjóranum í pokanum aftur. Skipstjóri hætti ekkt
fyr en lekinn var að fitllu bættur.
“London Mail”, sem siegir frá þessu, hrósar skip-
stjóra 'fyrir hmgvit og snarræfti, enda á hattn það
með réttu skil'ið.
A. : “Er það eins hættuleigt, að lita á sér hárift
eins og lækuarnír segja ? ’ ’
B. : ‘‘Já, þú mátt triia því. það er iekki larngt
síðan að föðurbroSir injntt reyndi það, og þnem vik-
síðar giítist bama ekkju, sean átiti fjögur -böra”,