Heimskringla - 10.10.1907, Page 1
Wf Bezta boð 8BBS8S2SSI
&
sem heyrst hefir á þessu ári: S
Há.s á Aarnes stM meö ftllum nátíðar- $E
þoöífiadum— 3 svefnherbergi og baöherbergfi, <8
furnace, rafljón, o. s. frv. J
Aö eins IG.300. ef keypt er innun íiO
daga. Góöir akilmálar. ^
Skuli Hansson & Co. jg
56 Tribune Building
«**»*Gefið hljóðb
F!f þér þarfnist einhvers, fasteignum viö
▼íkjandi, þá skrifiö eða finniö oss aö máli.
Vér uppfyllum óskir yöar. Vér seljum Klds-
ábyrgöir, Lifs&byrgöir, og lánurn peninga.
Tökum að okkur umsjón fasteigna og útbá-
um allskonar land-sölu skjðl.
Skuli Hansson & Co.
56 Tribune Building
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274
XXII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 10. OKTOBER 190?
Nr. 1
Hin alþekta
Winnipeg
harðvatnssápa
Hún er búin til eftir aérstakri
forskrift, með tilliti til lxarð-
vatnsins f þessn laridi.
Varðveitið umbhðirnar og fáið
ymsar premiur fyrir. Búin til
eingöngu hjá —
The Royal Grown
LIMITED
^riisrnsri^Ea-
Fregnsafo
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Konsivtl Japaiva Ivefir lag't fyrir
Ottawa stjórnina skaSabóta kröf-
ur íyrir skemdir þær, senv urÖii &
eóytvum .Japana í óeiröiininn, sem
uröu í Vancouver fyrir nokkrnm
vikivm. Krakan fer tram á imlli 5
og 6 þúsutvd dollara. StjórnÍTi ætl-
ar að borga kröfurnar inótmæla-
laust, en livgst að fá upphæðina
siðvir borgaða trá Vancouver borg.
— H. C. Frick, ráðsmaður stál-
íélagsins múkla i Bandaríkjunum,
borgiaði í síðustu viku hvndrað
þúsund dollara í ársleigu fyrir
sttiku í Metropolitan leikhúsinu í
New Yot'k. A síðasta ári var önti-
iir stúka í sama leikhnsiimi le.igð
fyrir 80 þúsutid dollars.
— C. P. R. tekgraf félagvð hefir
nyiitaS ri'tstjóra blaðsins “Nelson
News” í Br'itish Colum'bia vim, að
!áta blað hans hafa nokkrar telo
graf fréttir, neima liann gieri skrif-
leiga samninga um, að hann ekki
skuli framvegis íinna ne'itt aö gerð
«m Sélagsins í blaði sinu. þessi ó-
svíftia einokunar tilraun fí-lagsins
Það kostar yður ekkert
mera en aðrar tegundir. og þór
fáið það bezta Baking Powd-
er sem til er, af því að H o ld
Standard er ætfð hreint
heilstisamlegt og gott.
Ábyrgð vor fylgir hverjnm
pakka, svo þér fáið peninga
yðar endurborgaða ef þér
eruð ekki algerlega ánægðir
með það. Munið nafnið —
Gold Standard.
Matsalinn yðar hefir f>að.
hefir orðið hljóðbær, en ekki barst
hún út með þráðunv iélagsins,
beldur var liútt send tii Chicago
nveð þræði annars félags, setn hefir
telegraf á Kyrrahafsströndinni, og
þar var hún prentuð og siðan
komst hún í blöðin hér í Canada^.
Blaðið “T.oronto C.lobe” fer hörð-
vttn orðmn um þetta og tielur Ot-
tawa stjórninni skylt, að skerast
taiiarlaust i leikinn.
— C. W. Sattdbvrn, frá Wvnnt-
peg, s«n dvalið hefir í Peace River
héraðinu tttn sl. 2 trtántvöi, kom til
Kdmonton fyri’r Páttm dögum og
hafði tmeð sér svnishorn af hveiti,
som óx þar ttyröra. Hattn kvað
hveiitislæ-tti |)at' lokið, og Ivefði
uppskeran orðiö 35 bttsbel aí ekrtt,
aif beztu tagund, og ekkert skemst
af frostum eöa ltaglt. Sandburn
hvggnr hérað fietta vera fvað allra
lnezta kornræktarland i Vestur-
Cavt'ada.
— íbúarnir i Ilampton hæ í W.
Virgittia eru uppvægir yíir því, að
W. T. Blackston dótnari sofnaði
ttndir ræðu verjandans í morðnn'áli,
sem haitn var að rannsaka eftir
tvær undatigengttar rannsókn.ir. —
— fneir heimta, að hann sé tafar-
laust sviftur embætti.
— Eutvígi var háð í bænttm St.
Piterne, nálægt Halifax í sl. viku.
Ritstjóri eitiii hafði fariö illiitn
orðum mn lækni nokkttrn og kontt
hatts, bríxlað þeiiti ttm alls konar
ósiðseirvi, og skerti tnannorð hjón-
anna á annau hátt. Læknirinn
skorað'i rits'tjórann á hóltn og
börðust þeiir tivcö sveröum. Eftir
tíu mímiitur fckk ritst'jórinTi stungu
í brjóstið, svo hann varð óvígttr,
e<5»L var ekki levft að halda lengur
áfraim. Mælt er, að skipaieigandi
þar í bænuin ætli bráðlega að
skora ritstjórann á hóltn fyrir eitt-
hvað, sem blaðið hefir tttn hann
sa;gt.
— H. K. Brown, Sheriff i Baker
Citv', Oregon, sem um lengri tima
hefir lagt sig ntjög að því að fá
vtnsölulögum ríkisitts hlýtt, og í
þvt skyná látið höfð'a mörg tnál
móti vinsöliimönnum þar, — varð
nýlaga fyrir því slysi, aö sprengi-
kúla, setn bttndin haföi verið vtð
garöshlið hans, sprakk og meiiddi
hattn voðaiega, þegar l.ann ætlaði
að ganga gegn inn hliðið. þessi
spnengivrél var fest við hliðið á
sama há.tt og sú, sem fyrir nokk-
ttru varð ríkisstjóra Stunenberg
að bana. Enginn veit enn hver
verk þatta vann.
— Koha ttokkur í Wheeling, Va.,
sem fetgið hafði á ’íkbörunum í 4
sólarhringa, gladdi bónda sinn og
aðra syrgiendur með því, að rísa
upp og velta sér úr kistunni, seni
búið var að leggja hana í, rétt
þagar prestueinn var að koma til
að fiytja h'úskveðjiina yfir henni.
Hjónin voru fátæk og var því eng-
inn læknir sóttur, og þegar konan
féll t dá, datt engttm annað i hug,
en að hún væri dáin. I>egar hún
reis upp í kistunni, urðu syrgend-
urnir svo óttaslegnir, að þeir flýðu
ttr herherginu og út- á götu, og
konan sjúka á eftir þeim, en í
frattt.dyrmn hússins mætti hún
prestinum, sem þá var að koma
til þess að framkvætna greftrunar-
athöínina.
— Flóð mikil hafa oröið t Japan
síðnisttt daga af septemher, og
yfir 600 manna hafa farist í þeim.
Mest kvað að þessu í grend við
Kioto borg. V atirið í Otonashi-
gawa ántt'i hækkaði ttm 55 fet og
flæddi yfir tntkið landsvæði beggja
megin árinnar.' þetta er það síð-
asta af mörgiitn sorgartilfeMutn,
sem orðið hafa þar í landi á tmd-
anförnum skömtnum t>ma. Fyrst
varð tippskerubrestur í Norður-
Japan og .httngursneyð, svo að
að margt m-anna dó þar úr harð-
rétti. þar næst brann borgin Ha-
kotati, og létust þar yfir hun'drað
manns, en hundrað þtisund manna
miati aleigit sína, slapp með nattm-
indum allslaust tir eldinttm. Stjórn
in hefir gengið rösklega að því, að
bæta úr bráðustu þörfum alls
þessa fólks.
— I/æknir einn að nafni Clubbe,
frá Ástralíti, sem um marga ttnd-
anfarna tnánuöi hefir verið að 6erð
ast ttm öfl heimsins lönd, var hér
t ibæ'num um siðustu helgi. t við-
ræðu við hlaðamann hér, kvaðst
hann ekkert hafa séð á allri ferð
sinni, sem jafnast hefðii við lækna-
st.ofnun eitta, se-m tiefnd er “Mayo
Cliniic”, 1 ækningastofnun í bæinim
Rochester, Mitm. Stofnun þessi
var sett á fót fyrir 5 árum af
Mayo lækni, sem nú er nær níræð-
ur að aldri, en hraustur ennþá,.
Syrtir hans tv.eir ráða nú fyrir
átofnun þessari og hafa víðfrægt
nafn bennar tneiðal allra mentaðra
þjóða. Dr. Clubbe segist á þessari
terð sintii hafa kotniö í allar hel/.tu
borgir á Bretlandi, Frakklandi, It-
alíu, þýzkalandi og i Austur-
Bandaríkjnnum, óg skoöaö aila
spítala þar og lækningatæki þeirra
— en enginn þeirra, segir hann, aö
jafnist á við spítalann í Rochester
i Minnesota. þar er alt svo full-
koniiö, sem frekast sé hægt að
hítigsa sér. Enda segir hann að æfð
ir lækn-ar komi þangað í stórhóp-
ttm, til þess að kynnast aðferð
Mavo bræðranna og læra af þeim.
Dagana, sem Iiann var þar, sagöi
ltann 27 lækna hafa kormð til þess
að fá tilsögn á þessari stofmtin, og
aö jafnaði værtt þar 50 aökomandí
læknar til þess að afla sér attkinn-
ar þekkingar í ýiTtsttm greinum
læknisfræðinnar. En 18 læknar
vinna stöðugt við stoínun þessa,
og ertt það alt frægir sérfræðingar
hvier í sinn'i grein. Einm aí fræg-
ustu uppskttröarlækiuim í Edin-
borg á Skotlandi var þar nýlega
utn tveggja viktta títna til þess að
kynna sér aðíerð Mayo bræðranna.
Yfir 5 þúsund uppskttrðir eru ár-
laga gerðir á stofnuii þessari á
fólki, sem þangað sækir frá öllunt
heiimsins löndum, eða sem næst 18
uppskurðir á dag að jafnaði, og
svo tekst það verk ved, að það her
Örsjaldan við, að nokkttr sjúkling-
ur deyt þar. Tvær konttr eru þar,
sem sérstaklega hafa það starf,
að svæfa sjúkltnga. Óntutr þeirra
hefir svæft yfir 3 ,000 situntTni, án
þess að sjúklingttrinn haft dáið, og
telur Dr. Cluhbe það uudravert.
Dr. CluU>e segir enga læknastofn-
ttn í ÍK'imi, som hattn þekki til,
þola neinn samatibttrð við Roch-
ester stof'nunina, nettta ]>á sem sé i
Vienna. Dr. Cltifibe kvað það álit
sitt á uppsktirðarlækntttn Banda-
rikjatuta að ,þeir væru betri en
bre'/kir læknar, er ]>eitn starf.'f
ge,gna.
— Sjálfstjórnar hreyfing ]>ess
hluta al Indlandi, sem lýtur veldi
Bneta, lyktaði tneð opitnherum ó-
eiröttm í Calcutta borg þ. 3. þ.m.,
°g giengust háskólane'tnendttr fyrir
ánásum á enska mentt þar í bæn-
um og á lögregluliöiö, sem einnig
cr enskt. í nppþotinu meiddust um
htindrað lögreglumenn. Fimdtir
tnikill var haldinn þar í borginni
að kveldi þessa dags, og þar opin-
he.rlega eggjað til uppredstar móti
Bnetum. Kiier Hardie, verkamanna
foringintt sko/ki, sem lengi hefir
haft sæti á þingi Breta, hefir verið
að ferðast um Indlajtd og haldið
þar æsingaræður tttn “mannleg
réttdndi”, og ráðið íbtittm landsins
til að hefjast ltanda í því skyni að
létta af sér stjórnaroki Breta. Iír
uppreist ]>essi talin bein aflei'ðing
af ræðuhöldutn Hardies. Ensku
blöðin eru æf út af þessu og krefj-
ast þess, að stjórnin geri Hardie
landrækan, þar eð nú sé sýnt, að
hattn sé í landráða leiðangri ttm
lýðlendur Breta. Kitchener her-
stjóri hótar að kalla út herAeildir
sínar, ef uppþot þetta sé ekki kæft
von bráðar á anttan hátt.
I<oftskip það, setn herdeild Breta
heifir nýsmíðað, var sent í loft upp
á latt'gardagintt var írá Aldershot.
þaðan leið það í lofti 35 mílur
vegar t'il I/tindúna. Svo hfingsnér-
ist það umhverfis turninn á St.
Paul kirkjunni og sveimaöi stðan
aJtur og fratn yftr Thaines ána og
sveif svo hægt til jarðar á fvrir-
fram ákveðnum stað. I.oftfar
þebta lét að stýri jafnt mót vindi,
sem ttndan hontttn, og fór að jafn-
aöi 13 tnflur á kl.stund.
— Sextíit og þrjár stúlkur itrðu
fyrir hræðilegum dauöa í Osaki-
borg í Japan á lattgardaginn var.
þær tinnti á púöurgerðar verk-
smtiðju. Kviknaði þar í púiðri svo
húsið sprakk í loft upp. Auk þess-
ara 63 kvewna, sem létu lífið,
meiddnst yfir 60 stúlkur. Flutn-
ingsskip, sem vortt í grettd við
verksmi'ðju þessa, komust ekki
tindan eldinttm og hrunnu þatt.
— Mælt er, að Cunard ltnu skip-
ið “Umbria" hafi lirept svo ilt
veðttr á leið til I/iverpool friá New
York, að á miðvikudaginn í sl.
vtktt hafi ein hafaldan sópað stjórn
brúnni af því, og hafi þá nokkrir
farþegjar, setn tne-ð því voru, skol-
ast íiithyrðts.
— Fvmtiu og þrir Anarkistar
voru nýLe.gia teknir til fanga í Od-
%essa borg. Anarkistar fjéldu futtd
í húsi eittu þar i borginni. En lög-
reglian hefir komist á snoðir um
það, og hópttr lögregluþjóna sótti
að húsimt frá öllum hliðum. þetr,
sem inm voru, komust a"5 fiessu,
og hófu skothríð á lögregluliSið.
Varð þar hinn harðasti bardagi.
Kona og 2 . tnenn af hópi anark-
ista voru helsærö'ir og eittn log-
regltistjóri féll í valinn og nokkrir
lögreghtmenn særðust. En svo end
aði leik þeim, scnt aö framan er
sagt.
— Sextíu þúsundir katlagerðar-
manna á Englattdi hafa tengið t'tl-
kynitíingtt utn, að þeim verði ekki
frantvegis veitt atvinna þar sem
þenr hafa áður unnið. Verkveitend-
ttr ertt reiiðir af því, að menn þess-
ir hafa gert smáverkföll að undan-
lörnu, oft fvrir litlar sakir og . átt
nokkurs fyrirvara. J>etta heíir bak-
að verkveiitend'iim óþægindi og oft-
lega óþarfa tilkostnað, og eru þeir
þess vegna ákveðnir í því að loka
lield'tir verkstæðunum ett að þola
þaittt ójöfnttð lengttr.
— G. T. I’. járnbrautarfélagiÖ
auglj'sir, að á næsta vori verði
hæjarlóðir t Prince Rupert seldar
hveirjum, sem vill kattpa, og fult
eignarbnéf gefið f\'rir hverri lóð.
ÍSLANDS FRETTIR.
Nýleiga lé/.t þórdís Hafiiðadóttir
í Reykjavík. Fyrir skömnt'u er og
látin jtingfrú Katrín., dóttir séra
Ólafs Maghússonar í Arnarbæh.
Banamein beggja var lungnajtær-
ittg og höföu þær veiri-ð veikar
lengh ---- Síldveiði á Kyjafiröi :
Rótt fyrir tniðjan ágúst fór síiklin
að ganga upp að landitiu og inn
íjörðiun. Skipaigrúinn var líka til
taks, því ekki voru færri en 200
síldvmiðaskip á Siglttfirði. Afla-
liæsta skipið fékk mn -4 þús. ttinn-
ttr á rúmri viku. Heldur hafa
Norðmenti verið nærgöngulir við
landhelgÍTtia eins og fyrri. En sýslu-
maðurinn setti (Björn híttdal) hef-
ir náð allmörgum lögbrjótum og
reásað þeim harðlega, svo sem get-
ið var ttm í hraðskevtum aö norð-
an.-----Úr Vopnafirði er skrifað
20. ágúst : Aflabrögð eru hér all-
góð, en veðrátta mjög stirð. Snjór
tnikill ofan í mið fjöll og umbrota-
skaflar á heiðttm. Heyskapur get-
ttr þó orðið í meðallagi, ef haustið
yrði gott.
FRÁ FiEREYINGUM. — það
bar til tíðinda á Færeryjum í fyrra
stutiar, að þittigmaðtir eyjarskeiggj.i,
Paturson, gerði þar heyrmnkunn-
ugt, að hann hefði tengdð því áork-
að við Dani, að þeir gæfi satn-
þykki sitt til, að eyjarskeggjar réði
sjálfir fjárhag stnttm. Hver muudi
sá ttiiaður finnast ttm þvert og
endiJangt Ishtnd, sem befðii ekki
goldið állshugar þakk'ir fyrir slíkt
happav.erk? Kttginn. lin því sögu-
fogra tnun mönmtm þykja hitt,
hvernig Færeyingar launuðu Pat-
urson.
Meiri hluti eyjarskeggja reis öad-
verður gegn þesstt og töldu það
fjörráð við eyjarnar, aö venja þær
af danska spenanttm. Flokkttr þessi
nefndi sig “samibansflokk”, en ætti
að beita “innlimunarsTi'íkjur”. Fyr-
ir flokknum var Iiffersö sýslumað-
ttr. Er ætt hans komin frá Jóni
“greifa", sem var í lífverði Jör-
iindar l.undadagakonungs, en fór
siðan til Fær.eyja og kendr sig við
Örfirisey (Effersey) við Reykjavík.
Er ilt að vita, að svo smáhttga
ætt er héðan rttnnin til Færeyinga.
En þau tirðu leikslokin, að Patur-
son var hruttdið úr þingmannissessi
og Rffersö se-ttttr t hans stað. Var
það hið me«ta óbappaverk.
Paiturson stóð þó eigi einn ttppi.
Fylgdi hontim allmikill flokkur
manna, sem kallast “sjálfstjórnar-
flokkur”. þar eru landvarnarmemi
Fænevjinga. Eru í þeim flokki hinir
heztu menn á eyjttntvm, eittkum
hinir yngri. En Lt'ér fór sem víðar,
að ntentt treystast ckki til að rtsa
gegn góðtt rnáli, þe,gar tiil leugdar
lætur. Effersö lýsti því yfir um
daginn i lögþingimi, að sér væri
það ekki nn>ti skapi, að skattar
og afgjöld þar á eyjttmrm rynni
framvegis í sjóð Færeviniga, þ. e.,
að eyjarskeggjar hefði fjárráðin i
sjnni hendi.
“Brjánn féll og Ivélt velli", má
segja utti Paturson.
(‘IngóLiur’ 8. sept '07).
HAFIÐ ÞKR SÉÐ HINA VÍÐFRÆGU
Autouiobile og Cycle Skauta?
Vorir “Automobile”, skautar úr alúmfnum að ofan. nickel-
plate stálblöð, eru þeir strekustu, endingarbeztu og léttiistu
skautar, sem nú eru ú markaðnum.
Ef verzluuarmaður yðar selur þá ekki, þú sendið til oss eftir
myndaverðlista.
CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMiTED
Winnipe^, Manit(»ba.
FRÉTTABRÉF.
MINNEOTA, MINN.,
30. sept. 1907.
Fáheyrt drengskapar og hreysti-
hragð hefir Íslettdingttrinn Skapti
A. Sigvaldason gert nú nýlega.
Maður að nafni Gust Olson í St.
Pattl varð íyrir eldsbrutiiasl'ysi
voðalegu, svo að flytja varð hann
á sjttkrahús. Læknar reyndu á
ýmsa vegu að græða brunasár
hans, en gátu eigi fengið þau tjl
að skinngast. Um síðir komitst
þeir að þeirri niiðurstöðii, að gætu
þeir íengið skiutt af manni, mtindi
það vLssast'i vegurinn til að græða
sárin. Skinnpjatla sú, er Olson
þarfnaðist var 125 íerh. þuml.
Skapti las þessi tíðindi í “St.
Paifl Dispatch”, lagði síðan á
stað til sjúkrahússins í St. Paul,
þar sem Olson er, og lét flá af sér
skinn til að græða vfir sár Olsons.
Sagt er, að báðtttn mönnumtm
ltöi nú vel og muni innan skams
fttIlhraustir aftur.
Skapti er, sem hann á kvn til, t
orðsiins fylstu merkingu sattnur
trútHiaðttr. Einnig er hann af góðu
og hraustu tergi brotinn i haðar
oettir. ForeUlt'ftr haus eru : Árni
Sigvaldason frá Búastöðum í
Vopnafirði (ntt dáinn) og Guðrún
Skaptadóttir.
þietta hreysti og mannkærleika
viðvik Skapta er þess vert, að
vera skrásett og geymt í sögtt
hinnar íslenzku þjóðar.
S. M. S. ASKDAÚ.
RAYMOND, WASH.,
30. sept. 1907.
Herra ritstj. — Aft gcngur hér
eins og í sögu. Veðttrblíöan allan
ársÍTts hring, og mikil vinna og all-
vel torguð, kattp $2.50—$2.75 við
að handleika timbur við myllttr
þær sem hér eru og sem látnar ertt
starfa af alefli. Svo eíu hér tvær
fci'miburmyllur, sem ætlast er til að
geti tekið til staría innan skams
tíma. Iíinnig ertt hér tvær þak-
spóna sögunarmyllur og 'eitt
kassagerðar verkstæði og tvö járn-
smíða verkstæði. Skipagerðar kví
er hér, og í hettni eru 3 skip í smíð
utn. Við þá vinhtt eru borgaðir $2
og 50C á dag og alt að 54-oo, tnið-
að við það starf, sem h\-er vinnur
að. Útskipunarvinna er hér mikil,
og allvel borguð, 50C á kl.sttind
fyrir 9 kl.tíma vinnu og 75C ttm
kl.tímann fyrir atikavinnu.
Algeng bæjarvinna svo nefTid er
hér mikil, og er kattp vflð harra frá
2l/í—3 dollarar á dag, fyrtr 9 kl.-
tíma. Og strríðavinna er hér ákaf-
fega mikil, og svo má seigja, að
aillir, sem geta rekið uagla, séu
þegnir til að smtöa.
Margt er hér af mormónum og
Svíttm og Finnttm, en engir Japan-
ar eðaKínverjar eru hér ennþá.
Fyrir 2 árum \ voru hér nokkrír
Hindúar, en þeir vortt reknir úr
bætimn, bæði fyrir ódugnað við
vinnu og óþrifnað.
Við fórum 5 úr minni fjölskyldu
tfl Blaine á íslendingadaginn, og
nutum ltinnar mestti skemtunar,
bæði af því að mæta svo mörgum
götnlum gömlttm kuntiingjum og í
því, að njóta svo ánægjulegrar
skiemitunar, sem þar fór fram. Og
vil'di éig óska, að Heitnskringiaætti
kost á að flutja le.seudttm sinutn
ræðu og kvæði séra Jónasar A.
Sigttrðssonar, sem hann ftutti þar,
og sömuleiðis kvæði þorstcins
Borgfjörðs.
það er hverjttm matini holt, að
taka sér fristund frá daglegum
störfum til ]æss að njóta slikra
sketntana. Maður hvílist og hress-
ist allur við það, og verður oins og
nýr maður, þegar heim er komið
aftur.
Með bezttt óskum til Heims-
kringlu og ritstjóra hennar.
O. MACKSON.
Ritstjóri Heimskringlu! I
Gerðu svo yel, að ljá eí'fcirfylgj*
attdi líntim rútn í blaði þánu.
Svo bar til aðfaranótt þ. 15. ág.
sl., að eldingtt sló niður í 3 vintt-.t-
hross mín, sem höfð voru í firft-
ingu skamt frá íbtiðarhúsi ntínu,
og drap þau öll. Sendi ég þá til
t>.æsta húss eitir hjáip til þess að
dratga öll daitðu hrossin í dys.
þegar herra Magntis Hinrikssou
frétti ttm þetta, sendi hann mór
strax þá höfðinglegu gjöf: eátt
bezta hrossið sitt. Auk þess hafa
þau hjón sýnt mér og konu mtnni
ýmsa dýrmæta hjálpsemi í vieikind-
um konunnar minnar, sem varað
hafa síðan í april sl., og án þess
að þiggja nokkuð verð fyrir það.
ICnn.fnemitr hefir herra Hinriks-
son gengist fyrir þvi, að satfna
stórmikhi fé meðal Islendinga hé.r
í hygðinni, til þess, að é;g ^æfci
keypt tnér annað hross.
Fyrir alt þetta erum við þeim
hjónum, herra Hinriksson og konu
hans, innilega þakklát, sem og öll-
ttm, er rétt hafa okkttr hjálpar-
hönd og gefifi okkur gjafir.
þingvalla P.O., 2. okt. '07.
S. M. Breiðfjörð.
GANGUR HEIMSINS. — Ráð-
vendnin er komin af stað burt úr
heaminttm t hreinskilnin seí'ttr ; hóg-
værðin hefir slasað sig, réfctlætáð
finnur ekki voginn, hjálpin er ekki
beiima og kærlaikttrinn liggur væik-
ur 1 gcVðgerðasemin situr í fangeJsi
ag trúin er nærri dauð. Dygðin ex
komin á húsganginn og sannleik-
urínn er tújög sjaldséðttr. Dáns-
traustað er gengið úr Jagi og sam-
vizkan hangir á veggnum, auð-
mýktin er úr tnióð ag sparsemin er
í útfegð, — en þolitttnæðin scgrax
alt.
w
Vanhyggni ad Nota
“Ódýrt“ Te.
Te aem aelat k 25 eða 30c er ekki ódýrt, baldur óþarflega
dýrt, af þvf að avo mikið þarf af þvf, að hver tebolli verður dýr-
ari en ef'gott te eina og Blue Ribbon er notað.
Pund af Blue Ribbbon Te gerir 250 bolla af góðu to, sto
að þó það koataði 50c pundið, þá fengjust fjórir til fímm bollar
fyrir eitt cent. Ekki ntjög dýr drykkur, er það ?’
Og svo er Blue Ribbon svo bragðgott að það er engin sam
anburður á þvf og hinu svonefnda 11 ódýra ” Te.
Reynið pund af Blue Ribbon.