Heimskringla


Heimskringla - 10.10.1907, Qupperneq 4

Heimskringla - 10.10.1907, Qupperneq 4
Witmipieg, 10. okt. 1907. HEIMSKRINGLA Einmitt NÚl! Þ»ð pr ekki of 8eint ad kaupa reiðhjól. Það er margfaldur haenaður í því. að kaupa uú. Mikið upplag höfum vér af nýjum og gömíum hjólurn, er vér þurfum að koma í |ieninga Þetta er þessvegna fínasta tstkifæri fyrir hvern þann. er reiðhjól þárf að eignast. Ekki verða harðir skilmálar að fiá- íranessök. Orenslisteftir þessn Munið eftir, að koma meðhjól- in yðar hingað til aðgerðar. Allireru ánægðir með verkvort West Enil Bicyele Sliop 477 l’ortnite ve Jóa Thorsteiosson, eigaudi. WINNIPEG Hon. R. L. BORDEN, leiStogi Conservativa í Canada, talar hér í Walkier kikhúsinu þann 28. þ.m. 1A þe.i'm fundi tala eínntg þoir herr- ar Bergeron, ríkisþingmatnir, og stjórnarformaöur R. P. R oblin. Vonandí er, að íslendingar sjái um íþaö aö sínum parti, að leikhúsið verði þóttskipað áheyrendum það kveld. Fundir þeir, sem herra Bor- den hefir lialdið í Vesturfylkjunum, l.afa verið aibragðs vel sóttir. Rudyard Kipling, eitt fraegasta ljóö og söguskáld Breta, er um |>essar mundir að ferðast um Can- ada, og hvervetna tekið með mik- illi viðhöfn. Hann var hér í bæn- tim í si. viku og hélt ræðu yfir fcorðum í v.etzlu, sem Cattadiian í lub hélt honum og frú hans. MæTt^ er, að Roblin stjórnin sé að undirbúa má.lsókn á hendúr timbtirsala félaginu fyrir ólöglega Staarisaðferð, í því, að félagið neit- sar að seJja til annara en vissra’ tnantia, eti neitar öðrum um timb- itir, þó fé sé boðið í móti. þeir Jakob P. Jónsson, fr.á Gimli t»g í>orst. Sigmutidsson voru bér í bænmn um síðtistu helgi. Höfðtt í sutnar verið til fiskveiða norður á tvattii til ágústloka. Eftir það luéldu þeir norðttr á Pelgran vatn, 25 mílur norður af Winnipegvatni, og var þar landburðtir aí fiski, ífpm og i öðrtim vötmtm þar norð- tur af. En hríðarveðttr og gadd- liörkur sögðu þeir þar stðan 20. sept. Eiginlega befir ekkisrt sttmar Fterið 'þar. Herra Jón Eriðftnnsson, fyrrttm foóndi í Argyle bygð, hefir dvalið J>ar um tv'eggja vikna tíma í haust og kom þaðan um siðustu helgi. Hann segir Argylebúttm líða vel. Uppskera þar yfirleitt sætmkg, i kring ttm Brú P.O., og í austur- liluta bygðarinnar er hún um 20 foush. af ekru (hveibi), en í vestari liluitanum 12—15 bttshel. Verðið á þessu hausti með langbezta móti -— 93 eent btish. Vagngerðar félag í Toronto hefir ritað bæjarstjórninni hér og Iieðið ttm upplýsingar viðvíkjandi stofn- tm slíkrar stoftntnar í Winmpeg. Félagið lætur i ljósi ásetning sinn, að stofna vagngerðar vierkstæði Itér, er kosti 2 millíónir dollara ,og veiti eitt iþúsund manns atvinnu, í— ef það gæti komist að aðg.engi- legum skilmálum. Byiggingaleyfi t Winnipeg bœ á þeissat ári tii 30. sept. sl. vo^ru alls 2182 að tölu og upphæð byggitiga- verðsitt'S talið rúmar 6 mdllíónir dollara. Á sama tímabili í fyrra voru leyfin 2901 að tölu, en verð bygginganna iij^ millíón dollara. Síðasta sögulestrar samkoma lierra Einars Hjörleifssonar var hafdm í Tjaldibúðinni á íimtudag- inn var. Aðsóknin var þá svo sæmileg, að fult eins margt fólk var þar eins og á báðum fyrri samkomttntim. Enda er saga þessi svo löguð, að hver maður- ætti að þekkja hana, og þess tná eflaust vænta, að hún verði vel keypt bæði aiistan hafs og vestan, {>egar hún er prentuð. Efni sögunnar og trtálið á ltenni er svo ljúft, að það getur ekki hjá því farið, að hún tryggi Mr. Hjörleifssyni æðsta sess sem skáldsögu höfundi íslenzku þjóðarinnar. Meðal stórþjóða heimsins mtindu slíkar sögur sem þessi .seljast í millíónatali og gera höfundinn stórírægati og stórauð- ugan. ncf Næsta ríkisþing verðtir beðið að löggilda “The Bank of Winnipeig”. Hverjir stofnendur þessa banka ertt, er enn ekki opinberað, en trú- legt er, að banki sá verði stofnað- ur að tilhlirtun landsöht og ýmsra annara kaupinanna hér í borginni, sem ekki eru ánægðir með við- skiftastefnu þeirra banka, sem nú reka starf sitt hér. Meðlimir st. SKÚLD eru á- mintir um að sækja fund stúkunn- ar í kveld (miðvikudagskveld), því þá fara fram timræður og at- kvæðagreiðsla um nýtt, áríðandi málefni. þeir meðlimir, sem ekki mæta, fyrirgera rétti símim gagn- vart þessu málefni. Lesendttm er bent á auglýsiugu frá The Winnipeg Pictare Erame Eactory í þesstt blaði. þar iru myndir stækkaðar og settar í uin- gerð fyrir lægra verð en annar- sbaðar í þessum bæ, og verkið •> aðfinnanlega vel gert. þeir, sem þurfa að láta gcr.i slíkt verk, ættu að fara þangafS. Herra Sigtryggur Kristjánsson, sein kom frá Islandi á sl. sutttrl, fór héftan alfarinn í fyrradag vest- ur að Kyrrahafi, þar sem éi.nn son- ur hans hefir verið um tíma að undirbúa kotnu föðttr síns. Með bonum fer kona hans og dóttir og 2 synir. Pósthús þeirra verðtir : Cresent I.odge P.O., B.C. ísfendingar ertt ámintir um, að borga skatta síha fvrir 15. þ. m., svo þeir fái 2 prósent afslátt. þeir, setn borga eftir þ. 15. en fyrir þ. 31. fábt 1 prósent afslátt, — eftir það engan afslátt. Annars skal þess getið, að skattar þeir, swm nú eru borganlegir, fela ekki í sér nema skóla og eignaska'bt. En skaitbarnir fvrir umbætur, svo sem fyrir vatns og saurrennuskurði, gangtraðir, grassléttur, asphalt og macadam lagningtt á strætum — verða ekki krafftir fyr en með næsta vori. Guðmtindttr Pétitrsson biftur þess getið, að ranghermit sé í síð- asba blaði eftir honttm það, seim sagt var ttm síldarveifti á tslandi. Seigir hannB tslendinga :þá, setn eiga síldarvörpur, veifti síld í rétt- ttm hlutföllum við Norftmenn e'fta aðra útlendinga. Vegabætur kvetð Ijanu mestar verið hafa þar sem hvalveiðamienn hefðu hafit aSsetur á Vesturlandi. Erá 'lslandii fór hann 26. en ekki 25 ágúst, eins og sagt var. Séra Rögnvaldur Pétursson og kona hans, sem dvalið hafa nokk- urn tíma vestur í landi, komu áft- ur til bæjarins í vikunni sem leiift. Mrs. Th. Borgfjörð, sem í sumar hefir dvalift vestur í Saskatoon, Sask., hjá manni sinum, er hefir ttmsjón með brúarbvgginigii þar fyrir hönd félags síns, kom til bæjarins nýkga. Mrs. Borgfijörft fór vestur aftur núna í vikttnni og verfta þau hjón í Saskatoon í vet- ur. Á laugardagskveldift var heim- sóittu margir vinir lvennar hana, að hieimili B. Blöndals, til að kveftja hana áður en hún færi. Varð þar glabt á hjalla og skemtu menn sér hið bezta fram yfir mift- nætbi vift samræðitr, spil og leiki ( og ekki skorti góðar veitingar. Halldór þorsteinsson, frá Mary Hill P. O., var hír í bænttm í sl. viktt á ferð til Maidstone og Battle ford héraðanna í Saskatchewan. Hann fór í landskoðunarferð og bjóst við að verfta um mánaftar- tímia á því íerðalagi, og. kveðst mtini ílytja búferlum vestnr á uæsta vori, ef ltonum litist vel á landskosti þar vestra. Yfir 19 þúsund nöfn atkvæðis- bærra manna eru sögð á atkvæfta- skrám Wintiipeg bæjar, þeirra, er kjósa í bæjarstjórn. það er 5 þús. nöfnurn færra, en voru á siðasta ári, og orsakast sti fækkttn af brejrtingu, sem gerð v-ar á kosn- ingarlögtim bæjarins, og einiiig af því, að svo margir skeyttu ekki ttm, aft koma nöfmtm sínum á kjörskrárnar í júlí sl., þegar þær vortt samdar. Nýja sönobókina getur £<3ik út um land fengið með því að senda $1.00 til .lónasar Pálssonar, 729 Hherbrooke 8t., Wirmipeg, Manitoba. RÁÐSKONA ÖSKAST. — Ung- ur bóndamaður í Saskatchewan fylki óskar að fá íslenzka hústýru. Frekari upplýsingar að Hkr. Samkomur Einars Hjorleifssonar: í Dulutlk 13. október, “ Mimiesota nýlendunni 14., 15. og 16. október. “ (iardar l.». október “ Mountain 21. ‘ “ Akra 22. “ Pembina 23. “ “ Baldur 24. “ “ Brú 25. “ Grund 20. “ “ Winnipeg 29. “ Umtalaefni verður auglýst á hverjum stað. Matur er mannsins megin. Ég sel fæfti og húsnæði, “Meal Tickets” og “Furnished Roonts”. Öll þægindi eru í húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agnes st. Tombóla Goodtemplara stúkan SKUI.D heldttr TOMBÓLU og SKEMTI- SAMKOMU í efri Goodtempl- arasalnum mátiitdagskveldiift þann 14. Oktober Satnkoman byrjar kl. 7.30. Aftgangur og eintt dráttur 25C. N. B. — Vart munu dæmi til, að jafnvel hafi vandað verið til Tombólu, sem þessarar, því bæfti eru drættirhir nýir og margir þeirra mjög mikils virði. Margar hö'fiftingjeg.ar gjafir hafa stúkunni \'erift sendar þessa síðustu daga. Til dæmis má nefina: Unglinga al fiatnafti, hveitisekki, vindlakassa, svínslæri, margra dollara virfti al kaffi, og alls konar “klenódi” o. fl o.fi. — Á eítir Tomhólttnni verfttir sttttt (en gott prógram, og að end ingtt “promenade”. Grímur Einarsson. F. 10. febr. 1830, D 31. dgútt 1007 Svo er þsssi samför stytt, sýnist mér nú autt um bekki stiend ég loks vift leifti þitt, lepgra sporin sé ég ekki. Drottinn vill að veldi sitt v virðar hér til fulls ei þekki. þinn má lofa þrótt og dug, þó hér dagar séu taldir, feðra þor og frjálsan hug íyrirmyndar dætni valdir. Ekki heldttr unnu bttg á þér huet né stormar kaldir. Lýftum reyndust laus við tál lofiorð þín á tíina settrim, allir játa að þín sál unni vigt og mæli réttum. Studdir góð og gaignleg mál, græddir ekki fé ineð prettum. Sýndiist þér ci sætnd né dáð sofa lengi fram á morgna. Krossa við og konungs náð kotungslundin vill scr orna ; en þú valdir önnur ráð, ættgöfgin þar sást lvitt forna. Drengi góða dró að sé.r djaxfur svipur, andi glaðurj vax 'þitt hús og verður hér vegfiarendum hvíld arstaðu r. Syrgir hann, sem horfinn er, baimili'ð og fierftamaður. Stendur þinu x blóma bær, hjarkaltindur, akrar fríöir, t^ept e.r spor og tíminn nær takmiarkinu þó um síftir. Vandamönnum verfta kær verkin þín ttm langar tíftir. Undrast ég þá afr.eksmenn örlaganoa vald sem beygja ; stiUing þarf og styrk í senn starnla fremst og kunna, aft þegja. Grét é-g fyrr og græt ég enn giengna stund, þá hetjur deyja. Eg vil trúa ykkar spá, orft, siem hingað geislmn stafið, ítft oss veitist viti að sjá, vonitta þess getitm krafið, þó hann okkur færi frá, fyrri búinn.út á hafi'ft. 8. 8. tnfeld. Átta stórhýsá á að hyiggja á Porbage Ave., á hornmu á Carlton stræti, nú strax. Menn eru byrjað- ir að grafa fy/ir und'irstöftu liúss- ins, sem á að verða 44 fiet á Por- tage Ave. og 120 fiet á Carlton st. Btiðir og skrifstofur er ætlast til að verfti í þessari bygging'u. 20 menn vanta til að fiska á Manitoba vatni. — Verkveitandi ábyrgist fjögra mán- aða vinnu. — Gott kaup borgað vömim mönnum, viftvanittgar tekn- ir fyrir lægra kaup. Piinnig vantar 2 menn til að matreiða fyrir fiski- menn. Upplýsingar fást á skrifstofiu Heimskringlu. þeir, sem vildtt sinna þessu, gefi sig fram sem fyrst. Vinnan byrjar 1. nóv. nk. TIL LEIGU. — 8 herbergja hús. Mjög lág renta. Menn snúi sér til Sveins Sigurftssonar, 576 Simcoe street. Munið eftir SKUU3AR TOM- BÓL'UNNI næsta mántidagskveld. Engtt félagi getur tekist betur aft gera fiólk ánægt með hlutaveltu en stúkunni Skuld. I. O. ]F". Stúkan EJALLKONAN nr. 149 heldttr næsta fiúnd sinn mánudags- kveldi'ð 14. þ.m., kl. 8, að 620 Tor- onto street. Alvarlegt mál þarf að ræfta, og eru því íélagssystur vin- samlegast beftnar að íjölmenna. Oddný Helgason, D.P. JÖN E. HOLM, 770 Simcoe st., smíftar og gierir við gtill og sillur- muni, bæfti fljótt, ódýrt og vel. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrooke Street Tel. 3012 (I Heimskriuglu byirginguDUÍ) Stundir: 9 f.m., I,til3.30 og 7 til 8.:»e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 REYNIÐ . Burgess & James STUDIO FYETH NÆSTU MYND YÐ- AR. VÉR ÁBYEGUMST ALT VERK IIIB BKZTA. MiUill afsíáttur á Oabinet-ljósmyndum alja þessa viku og uæstu, Myndast.ofa er að 6U8 IBain Mt. - Winnipejg ARNi ANDERSON íslenzkur lögmabr í félagi meö —• Hudsou, Howell, Ormond ðc Marlatt Barristers, Solicitors, etc. VVinnipeg, Man, 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3821,3622 S. K. Hall, II. I. PIANO KENNARI Við Wmnipeg College of Music Sandison Block, Maiu St., Winnii>eg Branch Studio: 701 Victor St. Peter Johnson, PIANO KENNARI Við Winnipeg Collego of Music Sandison Biock Main Street Winnipog Boyd’s BrauÖ Eru sast og holl. Þau þóku- ast smekknum og eru létt melt. Ef þér reynið þau, munið þér sannfærast um þeirra yfirburða eiginleika. Bakery Cor SpenceÆ PortageAve Phone 1030. • ■ XnI Wd. ■ * Girii: VÍ6 úr, klukkur o« alt gullstAss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vol gert. 147 ISAUllI, «T, Féeiuar dyr norSur frá William Ayo. HANNESSON & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of HamiltoB Telcfón: 4715 Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú geturfengið hér, með þvi að kaupa eina fyrir miðdagsverð Dæsta sunnudag. 41 Ef l>að kemur frá Johnson, l>á er það gott”. C. G. JOHNSON TelefAn 2631 Á horninu á Ellice og Lauitsido St. * * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ F Ó L K. Komið og talið vid ohb ef þér hafið í hyggj o að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem þér óskið eftir, meðallra beztuskil mélum. Finnið oss við- víkjandi pening:aláui, eldsábyricð og fleiru. th. mm & co. 55 Tribune Blk. ToloMi. 2312. Eftirmrtiin Oddson, HauHSon and Vopm, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ <* ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦ 1 l Í The Duff & Flett Co. PLUMBE^S, GAS AND STKAM FITTERS Alt verk vel vandað, og verðið rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winuipeg Phoue381'i BILDFELL * PAULSON Union Bank 5th Ploor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar að iát- andi stórf; átvenrar peuiugaián o. fl, Tel.: a685 BOXNAR, HARTLKY & MANAHAN Lögfr»ðiiu?ar og Land skjala Semjarar Suile 7, NaatoD Block, Winnipeg AÐALHEIDUR 7 forjósts og manni, sem slept hefir allri von nm fojörgu*;. “Eg hugsaði þá nétt. þér viljið ekkí segja ósatt «n giet.ift ekki neitaft því, aft auftæfi mín hafia áhrif á yður" Mörgum áium síftar — þegar sannleikurinn kom í ljós — mundi Lord Caren efitir, hversn sakleysiskga hún lcit út undir þessu samtali Hún var sér þess Sneftvitandi, að breytni hennar var rétt, og það veitti fcenni djöríung ttl að hlusta á þau hörðu oig særandi ©rð sem komu frá vörum hans. Nú varð löng |iögn. þau stóftu cin í skrautsal Lady Caren, í ILondon á I ’.iglamji. þaö var glafta sólskim og lofitið Var ilmandi aí blómum. Euglarnir stingu glaftir í trjánum. Alt sýndist vera unaðsleg.t. í salmtm var sá skrautfegasbi húsbúnaður, sem hægt er að fcug sa sér. Fögtir málverk, útlend hlóm og dýr voru þar, sem Lady Caren, móftir Allan Carens lá- varftar, haífti kevpt. Innan um alt þetta skrattt etoft-i þau Aöalheiftur Carlton og Allan Caren. Hann st )ð upp vift íallegt hlómsturborð. “Eyrirgefið”, mælt'i hann alt í einu. “Ég tók ekkert eftir að þér stóftuö". Mcft r-.eðdæddri hæversku, færfti hann henni stól, og hún settist niftur. þaft stóö líka á takmörkum, jþví kraftar hcrinar voru aft þrotum komnir. Henni kotn til hugar hvílík mótsetning það væri hjá hon- rim, að taka tillit til sinnar líkamlegu þreytu, á »ama tima, sem hann var að særa hjarta hennar *neð þvi hvassasba sverfti, sem tíl er : — Fyrirlitn- ingiinni. “Jæja,” sagði hann. “Að þremur viktitn liftnum perð ég 24 aro gatnall, og úr því ég verð að vera ^ituur þá, þá þykir mér Hkfegt að Lady Caren hafi á- kvarðaft .bruðkanpið láftur en þær 3 vikur eru liftnar. STimatin ftatu að brúðkaupinu ætla ég að nota tál að 8 SÖGUSAEN HEIMSKRINGLU íara til París. þegar alt er tilhúið, lætur Lady Caren mig vita, og ég skal vera til staftar til að vera vift þá athöfn, sem aldrei ætti að aiga sér stað” Húu hneigði sig þegjandi. “þér lia.fiö með vilja yðar gert mér lífið leiðin- fegt, og við kirkjudyrnar skiljum við. Munið það. En þér skuluð fá þaft, sem þér girnist svo mjög að ná í". þarue. sat Aftalheiður Carlton, ung og íögur, and- spæms bonum, og þó fiann bann efflri cinu sinni til tnieftanmkvtinar með henni. það, sem mest einkendí feuurð hennar var, hve björt yfirlitutn hún var. það var eins og hún flytti sólskin með sér hvar siem hún var. Allir bennar andlitsdrættir vortt eins fallegir og fullkotnnir og hægt er að hugsa sér. Ennið var hátt, augal.rýrnar dökkar og kinnarnar rósrauftar tneð spékoppa, munnurinn litill og nefið beint. í einit orfti sagt, hútt var fiyrirtaks fögttr, og út úr and- liti hennar skein hjarta og æska. Hún haffti mikið hár, sem fest var saman í hnút á miftjtt höfftinu. Hvermg gát Lord Caren hork á hana án þess að dáftst aft fvgurð' hennar ? Hún var þó fullkom'lega í- mvnd ungdóms og tegurftar. En Lord Caren horffti á hana uæstunt meft fyrirlitningu. “Eg þarf ekki aft dvelja hér lengur. Við skiljum nú hvort aitnað, og samveran getur ekki orftið skemti feg fyrir livorugt okkar. Ég skal gera þaft, sem mér ber aft gera, og áfttir en víð skiljum, skal ég ganga svo frá öllu, að þér, sem Lady Caren, haldið heiðri yft.tr og réttindum. í kvetd íer ég til Parísar. Verið þér sælar’’. Hún stóð upp og færfti sig einu feti nær. “þér sögftust ætla að skilja við mig við kirkju- dyrnar ?” “Já”, mælti hann. “þebta Itjónaband er að eins til að sýnast, en ekki til að vera”. AÐALHEIÐUR 9 Ha un hneigftt sig lítift eitt og fór út úr salnum. þegar Aftalheiftur var orö'in ein, tók hún upp blóm, sem Itann ltaffti ffeygt á gólfið, og kysti þaft inn'ilega. “Eg skal vinna þdg, elskan mín! ” sagfti hún f hálfum hljoðum, jú, vinna þig svo vel, að ég verfti þér það dýrmætasta í eigu þinni”. II. KAPlTULI. Gleðí hennar yfir þessari tilhugsun varafti ekki nt'iua stutta stund. Hún kastafti firá sér blóminu, er hún miDtist h'inna óbilgjörnu orfta hans, og blóftið þaut fram í kitinar hennar. “Ó, I.vílík forlög! Að ég skuli þurfa að niðurlægja mig svona, næstnm biðja hann aft eiga mig. það er hart, að þurfia endi- •e»a að fullnægja þessttm samningtim, þegar ég vildi hvlzt rífa þá í sundur og troða ttndir fiótum mér. En ég elsku hnnn. Heíir sönn ást nokkttrntíma orftið fyrir sliku ranglæti ? Hefir nokkur manneskja kom- ist í svona nifturlægingu ? Samt skal Caren ald- rei komast að því, svo framarlega, að mér veitist styrkur til að bera það". Hún gýkk órólega fram og afitur í binum skrautlega sal. Öðruhvoru stans- aði hún þar sem Lord Caren haíði staðið, og það leit út fyrir, að l.ún hugsaði sér að £á þar uppreisn fyrir það, sem hún varð að líða, og hún greip hön-d- tinitm f.yrir andlitið, til að byrgja roða hann er færð- ist t kimtar her.ui. “þó ég elski ljann, myndi ég ekkt hafia loíað ncinu, hefifti ég vitað alt, sem ég veit nú. Himneski gtið! Skyldi ég nokkurntíma geta unnið bug á liatri Uatvs 03 Syrirlituingu ?, Hann vill gera það 10 SÖGUSAEN HEIMSKRINGLU fyrir mig að eiga mig. Ég á að bera naín hans og titil. líg á aft verfta Lady Caren. En hann ætlar að yfnrgefa mig við kirkjudyrnar, því hann vill ekki liía með þtiirri kontt, setn hann ekki elskar”. “É,; gæti ttoðið alla pen'inga hans undir fótum mér, og ættgöígi hans líka, en ég verð að írelsa hann hvað scm þaft kostar”. Alt í einu varð hún rólegri. “Ég verð að frelsa þig! ” ltrópaði hún. “Frelsa þig þó, svo þú haitir mig alla æfi. Aldred skaltu af mínttm vörum heyra leyndarmábð, sem ég legg mig í sölurnar fyrir, til að bjarga þtr T.n er það réttlátt, að ég skuli verða að Hða fyrir syndir annara?" Hún fleygði sér fiyrir neðatt Hóm.s111 rborSiS, og hin stóru, fögru bióm næstum l.ttldu hana, og grét eins sárt og nokkur kona geiur grátiö. Líftlsvirt ást, virftingarleysi og ranglæti, sem henni var sýnt. lá eins og farg 4 hjarta hennar. “Skvldt ást nokkurntíma geta'liðið annað eins skip- brot ?” ImgsaSi hún. “Ég skyldi hafa reynt aft vinna hamt með timanum, en eftir þetta hatar hann mig. Kann álítur mig ókvenfega, eig'ingjarna og ráftrtka. M i g, sem gæti látift líf mitt fyrir hann efi á því slæði, dáið til að gera hann ánægðan”. Fallega langa hárið hennar hafði fallið niður, en hún fleygfti því áþolinmóölega aftur fyrir sig. “Nei, hjarta hans er eins og sbeinn. Aldrei mun hann elska mig. Hanu getur ekki eiMU sinni litið mig hlý- fegii augnaráði. Ó, gófti gttft, hjálpafttt mér! Hvern % á ég aft lifa og þola alla þessa niSurlægingu og fyrirlitningti ?” ’I iþessu opnuöust dyrnar, og há, tígufeg kona gekk inn. “AftalheiÖur, elsku harnið mibt, ert þú liér enn- þá ?, Ég sá ykkur Allau fara hér inu, og síftan Iiefi

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.