Heimskringla - 17.10.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.10.1907, Blaðsíða 1
iKaawBXJs Bezta boð 1 sem heyrst hefir 4 þessu 4ri: § 8 m gg Hús A Aflrn«s st., ttioö öllum nútíöar- þœgindum— 3 svefnherbergi og baöherbergi, js furnace, rafljós, o. s. frv. 8É Aö eins ef keypt er innun 30 g daga. Góöir skilmálar. ,, Skuli Hansson & Co. | r>6 Tribune Building *Gefið hljóðls Ef þAr þarfnist einhvers, fasteignum viö víkjandi, þá skrifiö eöa finniö oss að máii. Vér uppfyllum óskir yöar. Vér seljum Elds- Abyrgöir, LífsábyrgÖir, og lánum peuinga. Tökum aö okkur umsjón fasteigna og útbú- um allskonar land-sölu skjöl. | Skuli Hansson & Co. 36 Tribune Buiiding Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 tmmmxubk&&&b&bk8 XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 17. OKTÓBER 1907 Nr. 2 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hfin er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins í þessu landi. Varðveitið umböðirnar og f4ið ^msar premiur fyrir. Búin til eingöngu hj4 — The Royal Grown LIMITED winsriisriiEúEQ- Fregnsafn Markveröustu viöburöir hvaðanæfa. Félag lieíiir myndast á Eng-landi ■tíl áS vinna móti sósíalista steín- unni, stm mi hefir teiiigiö svo tnarga áhangendur, aö voöi þykir .af því standa. A stmnudaginn var voru 15 hundruö sósíalista fundir inaddnir J>ar í land'i, og svo heíir flokkur sá Josað um pólitisku skoÖanaiböndin, að jafnvel I/iberal ar, sem til þessa hafa að mestu leyti verið jábræður sósíalistanina, játa að nú sé tími til þess kominn að taka alvartega í strenginn móti yflrg-angi sósialista. I.ord Bal'four Itiefir sent ávarp t'il þjóðarinnar utn hættu þá, er honutn virðist voía yfir hre/.ka ríkinu, ef sósíal ista stefnan fái lengur að Leika Jausum hala. þetta ávarp hefir haft svo mikil áhrif, að í orði er, að háðir pólitisku flokkarnir Leggi saman til að viinma svig á sósíal- istum. Alt þetta uppþot á rót sína í ræðuni þeinr, sem Kicr Har- (Lie, skozki verkamanna foringinn, hefir nýlega haldið á Indlandi, og sem hefir ollað þar talsverðum ó- eirðum, svo að við uppreist hefir legið gegn veldi Breta. Það kostar yður ekkert mera en aðrar tegundir. og þér fáið það bezta Baking Powd- er sem til er, af því að G^oJ^d Standard er ætfð hreint heilsuBamlegt og gott. Ábyrgð vor fylgir hverjnm pakka, bvo þér fáið peninga yðar endurborgaða ef þér eruð ekki algerlega ánægðir með það. Munið nafnið — Grold Standard. Matsalinn yðar hefir það. — Sú frétt var borin út snem-ma þessum mánuði, að Bretastjórn Jvefði orðið að ganga að þvi, að borga Raisuli, rænimgjanum í Mor- okkó, 150 þúsund dollara tál að Játa lausan bre/kan borgara, sem hann hafði tekið til íanga og haft varðhaldi i fleiri mánuði. Knti- fnemur varð Bnetastjórn að ganga að því, að ábyrgjast að veita ræn- i'Hgljanum og fjölskyldti hans fulla vernd gegn lögum fyrir mannrán- dð. Víst má fullyrða, a fregn þessi sé sönn. — I/iibefalstjórnin á Ivnglandi er óvæg tnóti lávarða deildinni fyrir það, að hún meitar samþykkis svo mörgum frumvörpum, sem nvðri málstofan hefir samþykt. Stjóruin hótar láv'örðunum hörðu, cf ;>•. ir bæti ekki ráð sitt og láti að ósk- ums hinma kjörnu fuíltrúa þjóðí.r inmar. — Cassiie Chadvvick, fjárgjæfra- kotian tnikla, sem fyrir ilí ári var d-æm.d til io ára fangavistar i Colum'bus tangelsinu í Ohio, and- aðist þar þanu io. þ.m. Kona þessi, scm var gift nafnkunnum laekni í Cleveland, hafði svælt út 5 millíónir dollara frá ýmsum auð- mönnum, tneð Ealsskjölum og öðr- ttm brögðum. — Dr. Carl IÁebknichit í I/eip/ig á þýzkalandi hefir samið og gefið nt IwkLing til að mótmæla her- vald'i og kedsaraJegu einvieldi. En stjórniu hcfir lá-tið höfða mál á móti lækninttm og hertnitar haun dætndan í tveggja ára fangielsi og að hann verði sviftur borgaraleg- um rótti utn 5 ára tíma. — Conservativar unnu Brock- will kjördæmið í Ontario mieð 250 atkvæðum umfram. Aður var j.'að I/iil>eral tttegin utn 32 ára tima samfleytt. — Stjórn Japana I.»fir byrjað aft ko-ma á fólksflutningum frá hittdi sínu til Kóreu. Félag hefir vtrtð rnyndað í þessu augnamiði. það hefir keypt undra mikið landflæmi í Kótieu, sem það setlar að seljr, tiil japanskra innflytjenda með væg um skilmálum. A satnia tíma hePr stjórnin upplayst 6 útflutniuga lög, sem að undanförnu hafa statf- að að því, að flvtja fólk til Cnn- ada og Bandarikjanna. Iaiidir þeitta á, að stjórnin ætli sér fratn- vegis að hafa alla útfltititiuga í utnsjá sinni, og að beina útí'ivtj- enda straumnum i hverja þa átl, sem henni virðist bezt við eiga. — A FJÖRUM DÖGUM YFIR ATUANTSHAF. Cunard línu skip- ið “Lusi'tania” hefir nýskieð lokið ferð sinni yftr Atlantshaf á styttri tíma en nokkurt annað skip hetir áður giert. Ferðin frá Daunts Ro. k undan ströndum Irlands tiil Sandv Hook vitans undan Niew York höf'ti var gerð á 4 sólarhriugttm 19 kl.stundum og 5-2 mínútmn. 322 kindarar voru á skipinu og unnu af kappi nótt og dag við að moka frá 930 til eitt þúsund tons af kol ttm undir katlana á hverjum sólar- fiGt'g'. þeim 'nafði verið skipað að vinna alt sem þeir þyldu á allri ferðinni, til þess að knýja skipið á íram svo sem mögulegt væri, og svo var hitmn mikill niðri í skij>- dnu, að einn kindarinn m’isti ráð og ræntt og 6 menn urðu að haida honutn þar til hotmm varð kotnið 4 spítaia skipsins. þá lét skip- sþjórinn gefa hverjutn manni eina flösku af öli að drekka, og unttu þeir þá með betri vilja en áðitr enda skreið þá skipið á næstu 24 kl.stU'ttdum 617 sjómilur, eða sem næst 26 mílur á kl.stund að jafn aði Skipstjórinn segir, að ei, veð ur hefði vierift hagfeldara, þá heiHði skiipið farið ennþá hraðari ferð. — Frú Romadka í Milwæukae, Wiis., hcftr játað, að hún sé sek í heilmörgum ránttm og smáþ.jófu- aði, setn á undanförnum vikum hefir verið framið þar í borginni. Kona þesssi er gift milfióna eig- anda einttm, og hefir því nóg tif að bíta og breuna án þess að ræna og stela. Hún haffti svert- ingja einn í félagi meö sér bil þess að v'itma verk þessi. Síðasti þjófn- aðurinn var framinn í húsi einu þar t bænum. þaftan var stolið 10 þúsund dollara virði af gullstássi. Lögneiglan hefir beðið tvm, að kona þessi sé skoðuð af læknum, til þess aft komast 'aft því, hvort hún sé mcð öllu ráði. — Skipið “Friftþjófur”, siem fylgdi Wellman leifiangriautn, aem •bilaðiið ''‘Chicaao R'ecord-Herald” geröi li't til að leita norðurpólsins, strandaði við Langanes á Islandi 5. þ.m. Skipstjóri og 15 menn aí skipshöfninni drukmtðu, en véla- stjórinn hélt sér uppi á planka og náði landi. Svo er að sjá á irétt ves.sari, ætn kotn frá Kaupmanna- höin 9. þ.m., að vélastjórinn hafi erið sá eiui, sem kotnst lífs af. — Japanar ltafa eftir þriggja mánaða stríð við íbttana á For- mosa eyjunni loks gietað unnið svig á þeim og fengið fttll yfirráð y.fir nokkrum hluta af eyjunai. Um 250 Japanar hafa fallið í bessmn b«Lrdögutn, en um mannfa.ll eyjar- skeggja er ekki getið. — Loftskieyti Marconis hafa fcot- ist leng'St |>. 7. þ.m., frá Siduey í Astralíu t'il Manila. Viegalengdin milli þessara staða er tíu þúsund míltir. Fréttin var um, að herskip Bandarikjanna “Philadelphia” að tiafni befði lent þar í góðtv ásig- komttlagi. - Kosningin í Priúce Albert, Sask., sem fór þar fram á laugar- daginn var, er ennþá óviss. En helzt líttir út fyrir, að Bradshaw, andstæðingiir Seott stjórnarinnar, hafi uttnið sigur á dómsmálastjóra •eftti stjórnarifin'ar. Má þá búast við, að stjórnin segí af sér og að ^engið verði til almennra kosn- nga þar í fylkinu von bráðar. — Stálskip nokkurt með 8 þús. tons af málmbletrdingi, sem það var að' flytja til bræðsln, strand- aði hjá Deer Park við Sttperior vatn á föstudaginn var, í ofsa norðvestan veðri. Allir skipverjar druknttðti nema stýrimaður, sem náði lífs landi með því að biittda sig við planka og láta sig neka á honum. En mjög var hauu aðfratn kominn, er hann tók land. Svar frá húsverði. Rristján Jónsson, f Getteyintíur ] ' D4inn 9. september, 1907. Herra ritstjóri! i í Heimskringlu dags. 3. þ.m. er fréttagrein um sögulestrar sam- ko«nu hr. Einars Hjörleifssonar, er hann hélt í sal Goodtemplara 1. þ. m. l?n sökum þess, að þar er rébtu. májli lvallað, þá íinn ég mér skylt, að minnast á greinar ómyndina með fátint orðum. þar segir meðal ann.: ‘■'Og svo höfðu l>eir" o.s.frv. þetta ex ekki rétt. Nieðri salttrinn var leigður nokkrum uttgum piltum fyrir dans, en ekki fyrir lváreysti samkomu. þar var hvorki óp eða köll, en þar var lófaklapp, sem þó að ,ains lít- ilsháittar heyrðust ttpp í efri sal- inn. En h*tt játa ég, að nokkttð hoyrðist í hljóðfærinu, en ekki svo, að það gæti raskað athygli ttokk- urs þess, er vildi hlusta á sögtt- lesturinn. Kn hitt má vel vera, að það haft raskað rósenti prestsins, þar seiut hantt sat uppi á ræðupall- irnvm, þó til vinstri handar sögu- lesaranotm, en upp á sbáss! ! Hibt eru helber ósan'nindi, að það hati verifi klolinn eldiviftttr undir pallinttm, setn hr. E. H. stóft á og las. Eldivið klýfur hús- vörftttr í liituuarrúminu, og erti 2 loít á milli þess og efri salsins, og myndi því ekki heyrast upp í efri salinn, þóbt viðttr væri þar klofinn En þotta áminsta kveld, klatrf hann ekk'i svo mikið sem einn bút. Kkki var heldur hreyft við leir- tani fyr en eftir kl. 11. Eg tvenni svo ekki, að cltas’t við greinar-óíétið lengttr, ettda gerist þess ekki þörf, því það getur hver hailvita maður séð, að þessi um- rædda greitt er rituð í tniftur góö- ttm tilgangi. W.innipeg, 7- okt. 1907- HÚSVÖRÐUR. HAFIÐ ÞÉR SÉÐ HINA VÍÐFRÆGU Autooiobile og Cycle Skauta? Vorir “Automobile”, skautar úr alúmfuum að ofan, nickel- plate Btálbkið, eru þeir Btrekuatu, endingarbeztu oi; léttuatu Bkautar. sem nú eru 4 markaðnum- Ef verzlunarmaður yðar selur þ4 ekki, þ4 sendið til obs eftir myndaverðiista. CANAOA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMITED Winnipe^, Manitoba. Straitmur tftnans ört fram iftar, alvizkatt þau lög út gaf: hans á öldutn að vér flytum eilífðar í regin haf. óðum fækka aldn.ir vinir, aldnei hér þá lít ég meiir ; eiftir veröa ótal hinir, og held næstum fjölgi þeir. Kristján — vel sem kttnni stýra kalda hér um tnamtfifs dröfn, — nýskeð hefir leyst úr lægi Laiitandi að lvc.tri höfn. Lengi vel hann stóð við stýrið straumþungutn í tímans ál, brabtir bítt þótt boðar risu bugiast lét ei göfug sál. Töm var honum aldreii æðra, enginn sá hann brysti móð ; líkt og bjarg í bylgjuróti bárum kífvs hann móti stóft. Aflantaður hantt var hieppinn, hlóð og t'íðum fylti skut ; liti'ð samt trá borði bar hann, bræðra tneftal skifti hlut. íþróbtir af öðrum bar hann, — ei þó var á skólum kent. — Spekinigur að viti var hann, völundur að hagleiks-men't. Nú er stirðnuð haga hönd'in, hvtldar fyr sem aldrci naut ; burttt svifin alfrjáls öndin eilífftar í httlið skaut. Kirkjtinnar þótt kreddur rengdi, kristninnar hann lög oi braut. Kristján ttndir Kristt mierki kærleiiks þræddi rétta braut. Attöi heims eii hirti safna hjálparfús og göfttg lttnd. Hans var pyngja ávalt opiu úr sem veitti gjöful mund. Söm og jöfn var æ hans iftja, aumstaddra að létta nauð, ' mædda gleðja, hjúkra hrjáðttm, hungruðttm að rétta brauð. Fyndið spaug hans flaut af vör- um, fjör og líf sem vakti rnest ; skáldkigttm meö sktítlusögum skcmta kunni manna hezt. Hann á skilinn heifturskransimt, hann því fLestmn ofar stóft. M'inning lifa listamiannsins lettgi mun hjá vorri þjóft. S. J. Jóhanneasoti. ATHS. — það er oss ánægja, að birta varnargrein “Húsvarftar" h,ér að fratnan, þótt ekki íáum vér scð, að hann með benni bæti að neinu leyti málstað Goodtem- plara í broytm þeirra gagnvart hr. Kinari Hjörkdlssytri. Sú breytni var hvort sem e.r félatginu til stór skamtnar. það er óþarft að eyða að því nokkrum orðum, hvort háreysti var í m-ftri saluuin kvt-lcl það, sem herra Hjörleifsson las upp sögti sína. Sönnttn þess máls felst full- komlega í þvi, að hr. Hjörle.ifsson varð að hætta þar lestrinum og al gerlega að yfirgefa húsið, um léið ög hann gat þess þá, að sér hetði ekki til hugar kotnið, að svo yrði breytt við sig, sem raun varð á, Enda fanst það á því, er hann mæltá, að homum sárnafti meftíerð Goodtemplara, og þess vegna sajgfti hann þá, aft f.ann kæmii ekki oftar í það hús. Sannleikurinn er sá, að það var svo miikil háreysti í tveðri salnum, að það var með köflttm alls ekki mögufeat, að Iteyra til Lesarans. “Heimskringla” hefir ekkert um það sagt, hver hafi kloíið viftar búta undir salnum, en höggin sem þaftan heyrftust, vortt áreiftanJeg viftarklofniingshögg. þá hefir setn sé verið undirbúttingur ttndir kaffi drykkjtt Bandalags dansendanna Og þó það kttntti rétt að vera hjs “Húsverði”, að ekki hafi verið far ið með leirtau til þess að bera fram á því brauð og kaffi, fyr en eftir kl. 11, þá var áreiðanlega vel og ósleitilega í því hringlað tneft- an Einar las sögtt sina, af hvafia ástæðum eða í hvafta tilgangi sem það kann að h'afa verið gert. Að grein Heimskringlu ttm þetta mál hafi rituð verið í illttm til gangi, er vanhugsað af “Húsv.1 Gneinin var rituö í þeim tvöfalda tilgangi — 1) að ílytja Lesendum fréttina al sainkomunni eins og hún fór fram, og 2) að .benda Goodtemplara félaginn á, 'að til séu þeir, sem taka eftir þvi setn gerisit og bendi féla,ginu á þaift, í þoirri von, aft það sjái sóma s’inn í því, að bretyta framvegis tneð tnieiri sanngirni og kurteisi og mánni tuddamenskti við skiíbavini þess og félagsbræftttr. tslendingar í þessum bæ, eins og líka þetta blæft, hafa á liftnum ár- um sýttt Goodtemplara félags- skapnuin alla velvild, og mitnu giera þaft framvegis, — en jaín- framt verftur félagift aft láta sér sk'iljast þaft, aft annaft eins hneyxlt eiins og þetta verður ekki l'iðiið um- talslaust. því að ef satt skal frá seSíai 1*4 cr mjög tvísýnt, hvort vessi háreysti samkoma var ekki stofnuft í þeim eina tilgangi, að pi'lla fvrir lestrarsamkomum hr. Birtars Hjörleifssonar. Að miinsta kosti er það all-grunsaimlegt, að Btandalagið, sem að þvi er vér bezt vitu'm, er ekki stofnað í þeim tilgjangi, aft æfia dansLeikd, — skyldi alt í einu, eftir að samkoma herra H jörleiíssonár var auglýst, þjóta til og seivda 3 erindreka sína á sunnudaginn — sjálfan hvíldardag- inn — til þess að panta ’þentva sal fyrir dans, sem endtlega þurfti fram að fara næsta kvæld, mánu- dag.skveldið, þeigar hr. Hjörlaifsson bé'It sína fyrstu Lestrarsamkomii, ekki 1. okt. eittis og “Húsvörður” segir, helditr 30. sept, Hvernig stþð á því, aft þessi danssamkoma var svo skyndilega áfortnuft, að .sunnudagurinn varð aft notast til að útvega sa’lintt ? Og hvers vegna var Bandalitiginu vað s\'o afar nauðsy.nRigt, að kotnia dansinum á einmitt næsta kveld og einmitt á jvessiun stað, — rétt itndir sal Jve.im, sem aug- lýst Litffti veriö, aft hr. Hjiirk.ifs- sod avblafti aft le»a í ? — þetim ttóg sem skilur. kom hingaft í morgun, segir “I/ög- rétta” frá 11. f.m. Haffti það farifi frá Vesturströnd Grænlands og ætlaft að Aiisturströndinni, eu komst ekki inn fyrir ts og hLeypti þá hingað. Með því ©r grænlenzk- ttr prestur, kona Lanvs og frænd- kona, og hafa þau verið hér í daig. Mynd var tekin af þeim vifi íbúö- arhiis Thomsens konsúls.-----Bún- aðarþingið íslenzka lauk störfunt sínum 1. sapt. Tekjur Búnafiarfé- laigsins eru nii áætlafiar 54,000 kr. á ári. Prófessor þórhallur Bjartva- son beiddist undan forsetakosn- ingu í þetta siun, og V'ar því kos- inn forseti í hans stað séra Gufim. Helgason í Reykholti, sem nú flyt- ur alíarinn til Reykjavikur. Laun hans eru ákvefiin 2,000 kr. á ári. (Alt vilja isleuzku prestarnir gera fnemur en prestsverkin).------Pét- ur Brynjólfsson, ljósmyndari í R,- vik, sottur séra Brynjó-lfs á ólaís- völlum, Jónssonar fyrveraudi há- yfirdómara, hefir veriö gerftttr konttnglegur hirðljósmyndari. ----- Bafrinn Krossholt í Hnappadals- sýsltt brann til kaldra kola 25. ág Ne»tar úr reykháfi höföu valdtðl eldinum. Alt var óvátrygt. -------- Slettan bil scra Fr. J. Berg- — Verzlnnarstjóraskiíti eru orftin tnanns, er þessti blafii óviökom- við Thotnsiens Magazin-. Hannies andi. En hún bendir á þaft httgar- Thorarensen farinn frá og tiekinu þel, sem ‘■‘Húsvörftur" ber til hans vift forstöftu sláturhússins. .( þ á*- og aö htin er í algerftu samræmi stöftu heffti einltver æfftur kjöt- vift þá sbeftvu, sem ríkjandi er hér vierzlttnarmaftur V.-Íslendinga átt» í bættttm hjá heilum hópá mantta aft skipa, t.d. Albert Johnson). — og kvenna jafnt gagnvart Einari en Karl Nikulásson orðirm verzl- Hjörleifssyni, séra Fr. J. Berg- uharstjóri.-----------Alþingi befir sain- mann og öftrttm þeim, sem ekki þykt frumvarp til laga um breyt- flaitmagast undir fargi þess flokks, ingu á lögum um bæjarstjóru í sem telur sig einan hafa vald og Reykjavík. Kftir þeim lögum skal rétt til þess öllu að ráfta um hagi manna, ekki síöur hér í heimi en hinu megin grafar. Ritstj. ÍSLAND5 FRÉTTIR. Hinn 4. sieptember brann partur af bænttm Lambhaga í Mosfells- sveit, ásamt 70 hestum af töftit og úitheyi----Mislingar voru komhir á nálægt 40 Leimili í Rvík it. sep- tMnber. Engir þó dáið af þeirri veiki enn sem komift ,er.--------í Norfturkoti í Grímsnesi kviknaöi í beyi frá oínpípu, og brunntt þrjú tipphlaftin bey, sem stóftu sam- sifta.---Eirlíkneski Jónasar Hall grímssonar, eiftir Einar Jónsson, er nti komið hingaft og verðttr af- hjúpað á 100 ára afmæli hans 16. nóv. í haust'. það á að standa við bóka'safnshúsið nýja á Arnarhévli. ---- Dáinn er i Rvík Oddný Smiith ekkja Boga hieitins Smith. Enn- fnemttr Magdalena Margrét Zoega, 15 ára gömul, dóbtir Jóliannes Zoega. ----- Skip frá Grænlandi borgarstjóri, sem kosinn er til 6 ára (í stað bæjarfógeta nújstjórna málefnum bæjarins, ásarmt 15 bæj- arftilltrúum, setn kosnir erti af öll- um atkvæftisbærum bæjarbúum, sean ertt allir karlar og konur sem eru 25 ára að aldri, hafa átt heim- ili i bænum í eitt ár og hafa ó- flekkað mannorð, eru eigi annara hjú og greiða skattgjald til bæjar- sjóðs. Kjörgengur er hver sá, er kosningarrétt hefir. Hjón rniega þó ekki sitja samtímis í bæjarstjórn, eða náskyldir ættmemn. --------- í verðla'iinanefnd Jóns Sigurðssonar kaus alþingi B. M. Ólsen, Eirík Briem og Björn Jónsson ritstjóra ísafoldar.-----Yfirskoðunarmem* landsreikningianna voru kosnir Hermann Jónasson, spítalaráfts- tnaður, og Hannes þorsteinsson, ritstjóri.----í tmlliþingamefnd til aft athiiga skatlmál landsins voru kosnir aí sameinuðu þingi : Asgwir Flygenring katipmaftur, Pétur Jónsson á Gautlöndum, Gttftlaug- ttr Gtiftmundsson bæjarfágieti á Akureyri og Ólafur Briem um- (NiöurlagA 3 blaSslOu.) TE A Er blandað með Bérstöku tilliti til þeasa vesturlandsvatnB, og öðrum vesturlanda sérkennum. Te blandað í Englandi eða Auaturlöndnm, geta fallið í smekk þar lendu fólki, en þd verið illbrúklegt hér í laudi. Kaupið pund af Blue Ribbon Tea og uthugið mis- rnuninn. í BLÍ-UMBÚÐUM 40c en 50o VIRÐI RicH-SfitoMS-FitAsaANT Þigg,a

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.