Heimskringla - 31.10.1907, Side 2
4" "Winnipeg, 31. okt. 1907-.
BEIHSKKINGIiA
HEIMSKRINGLA
Pnblished every Thnrsdey by
The Heimskringla News 4 Pnblishins: Co.
Verö blafisins í Canada o#r Bandar
12.00 am ériö (fyrir fram borRaö).
Sent til islands $2.10 (fyrir fran>
borKaöaf kaupeudnm blaösind hér)$1.50.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
729 Sherbrooke Street Winnipeg
P.OBOXlld. ’Phone 3S1 2,
íslenzku líknaríelögin
’Tiil eru tvö líkmarJélög í Wimii- 1
jneg borg, sem 4 tófinuTni árutn hafa J
gie-rt stórmikiö gott sjúkutn og fá- <
tðekum tskndingum, en sein >til
Jxessa tíma ekki ha»E fengdö ;þá viÖ-
iirkiennánigu *ða fjármunategan
sitryirk frá lömdusn yfirleitt, SL-m
vjiölieiitm þeirra verðsknldar, - <>g
sem sáðíeröisleg moðvitund matna
krefst að þau fái.
Annað þessara felaga er “Gkym
xuér ei” félaigifi í Kort Rouge. þaö
ít'lag var stofna'ö fyrir nokkruin ár
tim af ísfcnv.kum konum, sem sjáif-
nr voru ekki svo efnumi búnar, að
(wr gætu lagt til naegilegt fé til
uö neka staxfsemd sína með þeim
kraft'i, sem þeirra góöi vilji krafö-
ist að 'þær gierðu, og haia þær því
eimatt orörð að berjast vdð megn-
an fjárskort til þess geð koma iíkn-
arverkum sínitim í framkvæmd. En
þT'átit fiyrir erfiðkikana hefir þó fé-
fagi 'þessu tieki.st að vinna stór-
urik'iö gagn. Starfsfé sitt hafa þær
baát uipp mieö samkomuhöldutn.
þær haía vaitdaÖ til samkomaima,
-og notiö þar styrks hórkndra
mamia ettgu sáður — eða öllu Frttn
ur — en ísknctónga, og er það má-
ske fjTÍr þá sök, að konurnar hafa
ekki awglýst sig eöa stefnu síns £c-
lags eins kröftugkga meöal
ískndinga eins og þurft
bufði að vera til þess að vekja
nægik-ga miktð athygli og fram-
luilla ]>á samúð lattda vorra, setn
þær eága siöferðislega læimtingn á
að Mijóta. því að líknarstörf jteirra
eru oss öllum jaftrskyJd og þeim
þó mest, sam bezt eru þess m»gn-
Tiigrr, aö g.eta ré-tt Jteiim hjálpar-
hönd, hvont heldur verkfcga eða
efnaJega.
Hitt er félagáð “Tilraun”, sem
scin stofnað var hiér í Vesturbæn- 1
tnn fyrir tveimur árum. fíinnig af
nokkrum konum, sem sjáJfar voru
og eru eins fáta'kax af veraldkg
ttm attði eins og þær eru amöugar
af göfugrf manimiðartáiíinningu og
löngun til aö líkna bágstöddum.
þt-ssar konur hafei og haft starfsfé
sibt saman meö samkomiuhöldtvm,
«g hafa oröið mörgutn sjúkum og
fá'tækum aö tniklu liöi, á ’peim
stutta tíma', sem þær hafa vvriö
sharfatuli, og nw-ð tilliti til þess,
hve efná Jwirra hafa verið af skorn-
nm skamti.
Kn bæði þessi félög heföti þó
bæöi vHjaö og einnig gcitað komiö
mtklu mc'irtt góön t'il leiöar, en
raim heíir á orðið, heíöu ]>a>r átt
þvi Játti aö fagnia, að mega njóta
íMi meiri stiyömngs Islendinga hér
í bæ yfirleátt, en þeim' heiir veftt-
nr verið til þessa. Aö vísu er f.að
•íiugnaöarefui, að heilsu og i-fnafcgt
ástand íslendinga í þesstim hæ tr
yfirleiitt sæmiikga gotit. lín ir.r.s
vegar verður því ekki neitaÖ, aö
heilsuleysi og önttur óíyrirsjá.inleg
óhöpp gera, eins og ge-fur iö skllja
í svo mannmörgum ba*, margan
manfl og komt nð þurfaling, tittt
stundar sakir aö mmsta kosti.
það er því hin mcsta nauðs\Ti á,
að edga hér á meöal vor stók lélög
sMti þau framangreindu, og svo
tettgi, sem konur þessar eru fúsar
til þess, aö kggja ókeypis fram
tíma sinn og krafta tál þess aÖ
hlyn/na að þurfalingunum meðal
þjóðflokks vors, þá ætbu þeir, sern
njóta heillar heálsu og hinsvogar
tiagsælda, að telja «ér skylt, að
leggja fram það fé, sem niauðsyn-
kgt er t’il að gera þessum konum
mögulegt að halda liknarstarfi
rimt áfram.
Nú til þess að komaihetra skipu-
Jagi á starfsemi iþessara félaga og
gera hatta ennþá fullkomnari og
happadrýgri, eu enniþá hefir ge.tað
orðið, þyrftii þau að hafa samtök
til samieiningar í aitt félag, þó
hinsviagar hvort félagáð fyrir sig,
fcius og þau eru nú, geti verið sér-
stök deild. Meö slíkri- formkgri fé-
lagsmyndun, mætti féilagintt vel
takast að tá fastbundna ársinn-
tekt 1rá velviljuðum tsfcndinigum
hér í bænmn, auk þess sern haiast
mæt'ti inn með hlutaveitu og satn-
komum. Vér teljum algerlega vist,
að konum þessutn mttindi takast,
að £á eitt hundrað ískndipga í
Winnitpeg borg til þess aö skuld-
i>in.da sig til 5 dollara árgjaJdvs i
Jíkmarsjóð þess, og væri það straix
sjQiákilsverð hjálp, sem vel ma-tti
trúa konunum t.’il að verja eins vel
og hagkvæmlega og trekaist væri
hægt að gera það. þcnua sjóð
mæbti og anka með 3 eöa 4 sam-
komum á ári svo að hannt gæfi fé-
laginu talsverö cfni aö vintta meö.
JCn vitanlega yröi k'Jagiö aó semja
sér reghtgierð, sem takmarkaöi
utidir hvaöa kringumstæðum þaö
veitti hjáJ.p úr sjóði sínumi, og fyr-
irbygði, að hver sem fertgi litils-
háfctar sóttarsting ekki gæ.ti að
ttau 0synjaIau.su giert tilkaJl tif
hjálpar úr sjóönutn eöa Jíknar
þessara kvennui.
þaö eru því ekki að eins hin pen
ingakgu hjálparmeðul, sem félagiÖ
þarf aö vera sér út um, hkldnr
jatoframt og, engu siður hitt, aö
komast að ’því, hvar .þörfin er
brýnust og hvar minst. því oft
gietur svo verið, að þeir, sem heJzt
eru hjáJpiarþurfar gefi sig síðastir
eða alls ckki íiram tál þess aö biðja
um hjálp, þó hinsvegiar aörir, sem
vel gætu sjálfir borgað allan kostn
aö við sjúkdóm sinn, tnundu má-
ske fyrstir kvaka ttm hjálp, oða
eiuhvierjir fyrir þeirra hönd., Félag-
ið yröi aö haJia útvegi tál þess aö
fá vald á þeiÍTti upplýsingum ttm á-
stæður hvers sjúkliitgs eöa vesal-
ittgs, sem gerði því mögulegt að
heifla líknarstarfi sínu í rétta átt.
Félagið þyrfti og að hafa bókuu
á öllu starfi sittn og útgjöldum,
svo hægt yröi síðar að ákveöa
urni það hvert þeir, sem hjálpar
nyitu, nokkurntíma sýndu það í
verki, að þeir hefðu haft fæint tál
aö tneiba þaö, sent Jtieim var veJ
gert. þaö virðist enginn efi geta á
]>\-í fcikið, aö ééáög þessi fá ekki int
af hendi þau Hknarstörf, sem þau
ha.fa gert að áhugatnálum . sínum,
niema ntieð þvf, aö eiga einhverja
fasta árstekjuvon, og þaö ætti aö
vera Jétt verk, að fá vissu fyrir
‘þetón föstu tckjmn á þann hát-t,
sem að framian er mefttt. því hver
rétthugsandii ísl'cndingur hlýtur
aö sjá, að í góðar þarfir er gefvð.
Qg um það, hvernig fénu veröur
variö, gotnr almenniingur sauttfært
sig af ]>etón ársskýrslum, sem fé-
lagið aö sjáJfsögöu vrði árlega aö
opirehera í íslonzku blööunum, eöa
á annau há.tt á preuti.
Mál þeitta er aö minsta kosti
þoss virði, aö félaigskonur athtvgi
þaö nákvæmlega. það tnun mega
fullyrða, aö isfenzku blööJn yröu
£ús til þess, aö rétta 'þeitn þann
stuötvi'tig, sent þau orka til þess
aö lir'inda þessu gofugta matinúöar-
starfi þcárra 1 áttiua til sigurs, —
eins og V'æntanJega allur þofri
fóJks vors ltér.
—----—+-------
Laskers Magazine
Septenibcr haftiö af “I.asker’s
Cbcss Magiazine” fljitur eftirfar-
andi greiin mn “Tafl á lslandi” :
“Manntafl fluttist Lil Islands frá
ICitglandi' mcð íslenzkum náins-
mönmvtn, sem stunduðn þar mátn
árið 1120. Saga maiintafls á ís-
landii, tT frábrugðin sögu þess í
öörmn löndnm. þaö fluttist til ís-
lands áöur en tafllistin haföi fláð
þvf stigi, að vera bunditi föstum
ragktni e.ins og rni er orðið. Satn-
neyti islenzkra og útkndra tafl-
ntiíutna hætta algerlega sttemtna á
tímum eða mn 1300, og afleiðipgin
varð sú, að mantttalls iþróttin á
fs;andi tók ýmsum einkeniiilegum
breytingum, setn að síöustu lykt-
uðu í hinni svonetndu “valdskák”,
þar sem ]>iá mienn eingöngn miátti
taka, sem ekk'i voru varðir eöa
stóðu í skjóli annara. Jvessi skák
varð um hríð almennari í landinu,
en hið upprunakga manntafl. Kn
báðar tegiundir taflsins tóku ýms-
um breytingtim, þar til ýmvskomar
skilyrðismáit urðu algeng.
Til dæmis er þess getið í einni al
sögunum, aö einn taflmaöur gerði
andstæðing sinn mát 9 sinnum í
rennu í sama taflinu, og var hvert
mát mismtiruattdi frá himu fyrra.
þeitta var talin miklu meiri frægð,
heJdur enn að máta einu sinni í
hverju taíli eins og alment gierist.
‘í’msar aðrar reglur voru við-
hafður á íslandi, sem hvergi þekt-
ust annarstaðar, nema ef til vill í
Asíu, þar sem svipaöir siöir viö-
g&ugust. Svo er aö.sjá', að lands-
tneun hiafi mjög tíökað mann'tafl
um fjögra eða fimm aJda tímabd
eftir að það fluttist til íslancfs, og
gerðu mettn þá oft taflmenn sína
úr hv'albe,ini, og voru þeir oft gierð-
ir af miklum nagleik. Á nítjándu
öldinni var valdskákin afiögö á ís-
landi hvervetna, og nútíöar
skákin almeut tekin þar upp
eins og annarstaðar í heiminum.
Mantttafl er oft nefnt bæöi í götnl-
um og nýjum íslenzkum bókitrn,
og margir máJshættir, skrítlur og
smásögur eru viö það bundnar.
Kffcirfarandi taflsaga er sögð i
einni af 16. aldar sögunum..
. I’iftur einn frá • Grímséy kom að
Hólum í Hjaltadal, embæittisseitri
byskupsims 3’fir íslandi og æösfca
vajldsmamis þar á þedm tímum.
PiíturinU' stóö i göngunum með
öðru fólki, þeigar byskupinu gekk
þar um. Alltr tóku oían, er by.sk-
ti{> gekk hjá tierna Grímseyiingur-
inn, sem alinn var upp meðal fiski-
manna þar á eynni og ekki hafði
veriö vaninn viö aö heygja sig fyr-
ir neinum valdh’öfum. Satt aö
segja hatði hann enga aöra ment-
un fcngið en að læra að tefia.
Vinuuhjú byskupsins vönduöu ttm
þc'tta vi'ö piltínn, ' og spurði þá
pil'tur, hver tnaður sá væri, er all-
ir veititu svo mikla loitningu, og
vnr honum sagt, að það væri bysk
updntt. Urengur spnrði þá, hvort
h'dttn kyuni, aö tr-fla. þerfcta var
sagt bysknpi, sem sjálfur var tal-
inn ágsetur taflmaðtir. Gerði hann
þiá boð fyrir piltinn og innti hann
þess hvers hann hefði verið aö
spyTja heimafólkið. ‘‘Jvg sptirði að
eins ttm', hvort þú kytittir að tefla,
því ef svo væri, vildi é'g tefla við
]>áig”. Byskup tók því fegiusheudi,
bauö piJtinum inn í bæinn og tók
að tefla við hann. Kn brátt varö
hann þess var, að haun mátti lit-
ið við Grímseiyingmtm, og er hann
liaíði bapað þremur töflum, mælti
hann : “Hvcr kendi þér að tefla,
drengur minn?” “Faðir minn og
fólkdð í Grimsev, það fceíJir alt frá
morgni til kveJds á veturna'',
svaraöi pilturinn. — “Ég er hrædd
ur um, aö sjáJíur Satan hafi kent
þér aö tefla”, mælti byskup, “og
að þú hafir vanrækt aö Jesa l.ætiir
þínar”. — “Jæja, hvermig senv bví
er variið, þá held' ég ég gæti mát-
að þann gamla, því ég get mátaö
pres'timn þar á eynni, en hann get-
ur niátað alla aðro þar”, svaraöi
pdltur.
Bysktipd þóttd svo mikíð korna
til svara piltsins og hugrekkis
hans, aö hann tók hann fcil sín,
sefcti hann til menta og berði prcst
úr honum.”
Gneinin heldur áfram aö segja,
aö 40 aí hverju hundraði lands-
manna séu tafimenns og aö meö
engri þjóð sétt þeir jafnmargir að
tii'tötói, m'tna ef v.era skyldi í
Straebeck bæ á þýzkalandi norð-
arlegia, þar sem mannt tfl hefir
verið æft um tnargar aldir.
Ofriðarhorrur.
General Liuéviftch, áðtir foringj
yfir Síberínher Kússa, hefir m*i t
skýrslu til kcisarans, sem hljóðar
svo :
“Stjórn Japana er að hraða víg-
girðinga byggingum í Manehuriu
og Coreu, og er að senda þangaö
ógrynni af skotfærum. Undir ýntis-
konar iðnaðar jfirskyni er hún «ð
kaupa land af Kínastjóru hver-
vetna þar scm bezt er afstöðu fyr-
ir herttaðarlegar framkva'mdiir nöeð
frum' Sfberiu landamærnnuni, og
sérstakkga timhvierfis VJadivo-
stock og Blagoveshtcli®nsk, til þess
aö gjeyma þar foröabúr af skotfcer-
utn sinum. Hundrað svipuð til'felli
benda ótviræðlega á herútlyúnaö
Ja;pama, oa samskyns útbt’maður
er viö sjóherinn og höifnitta á Kor-
sakoff og Saghalien eyjunni. S'ér-
staka skýrslu sendi ég um þetta
með pósti.”
Svo stóð á, að ré"tt áður en her-
foringinn sendi hraöskeyti þetta,
höfðu rússneskir lögrealumenn
handsÆimað tvo japanska spæjara
þar eystra. þedr báru rússneskan
einkennisbúning og stunduðu land-
mælingar umhveríis herstöðvar
Rússa i Sílteríu. Ýmsir uppdrættir
með lýsingum og skýringum fund-
u»t f fórtim þeirra. þeir kváönst
vera í þjónustu teJegraf félatgs í
Bandaríkjunutn. Jin Rússiar segja
þá vera herkænsku verkfræðiuga í
þjónustu Japan stjórnar.
þaö er og almælt, aö Japauar
hafi hóp njósnara á öllum stöðum,
scm þeim þykir nokkurs um vert,
og að fjandskapur milli Rússa og
Japana hvervctna í Manchuriu sé
rnjög aö aukast.
Izinevitch kveðst heldur vilja, aÖ
Rússar gefi Bandstríkjamönmrm
aJla Siberíu, heldur en að gcfa Jap
önitm rútn til að grafa þar einn
látinn hermanu. Og er þetta sýnis-
horn af þvi, hversu biturt hatriö
tiil Japatta er í þessum hluba hins
rússmeska veldis. I.inevitch Ixldur
þvi opiu'berkga fram, aö hann vilji
láta Rússa gera bandalag viÖ
Bandaríkjamenn. Segir hanu, að
þá gætu Rússar sótt að Japönmn
á landi, en Bandarikjamenn gætu
sótt að þeim £rá sjónum meö sín-
um ágætu herskipiim. Færi nú svo
Bandaríkjamenn réöust á Japana
og Rússar kgðu einnig aö þeim,
þá væri — undir samningunum
milli Bneta og Japaua — Bretum
ttauöugur einn kostur aö hjálpa
Jöpönum. Gæti þá svo faríð, aö
eit'thvaö sögukgt gerðisit hér í
Caua’da. það er og á almantta vit-
und, að vcl er með Rússum og
Frökkum, og mar.gir ætfa og, aö
kynjilegdr samningar séu mcö Rúss
um og þ'jóðverjum. Mætiti þá svo
fara, að þessar þjóðir báðar yrðu
ttteð Rússum, ef í hart slæist. En
Kínverjar, að líkindum, hjálpuðu
Jöpunum, og þeir eru nú svo vakn
aðir og teknir að æfa hernaðar í-
þróttina, að þeir ættu að gieta
orðið að talsverðu liði á landi þar
eystra.
það er einlæg sannfæring all-
margra athugalla ntantta, að svo
gefci farið, að stríð það milli Jap-
atta og Bandaríkjanna, sem talið
er vist að hljóti aö verða í ná-
lægri framtíð, muni leiða af sér al-
humsstríö þaö, scm óljósit liggur
á meðvitund margra hermála-
mantta aö einhverntíma muni aÖ
höndum bera.
Loftsiglingar.
Loftbáta kappsigling fór fram
frá St. Louis í Bandaríkjunum á
mánudaginn 21. þ.nt. Fjórar þjóð-
ir tóku þátit í þcssari kappsiiglittgu
— þjóðvérjar, Frakkar, Banda-
ríkjanu-nn og Bretar. Níu lofrtior
keiptii um V'crðlaunin, sem voru
hikar mikill og peningasjóður.
Lof'tiörin v’oru kyst frá jörðu tneð
5 mínúitua miltíibili eftir niiöjan
dag á mámtdagiutt, og vcru þvi á
sveimi í loftinu alla nótti.ia. ’lveir
rnenu voru í hverju loitfuri. þau
kontu öll til jaröar aftur .ttnan
tvieggja sólarhringa, svo sciit íir
seg ir :
þý-zka loftfariö ''Pommtern” lo'Hi
í Ashbury I’ark, N. J., kl. 9 f. h.,
miðvikudag, cRir 41 kl.stunda loft-
si/glintgu. Hafði farið i beina línn
frá St. Louis S8o mílur. það vauti
fyrstu verðlaun.
þýzka loftfarið “Dusseldorf”
kati nálægt Dover í DeJavvar.e rik-
inu kl. 8 miðvikudagsmorgun. það
hafði farið 790 mílur á 40 klukktt-
stundum.
Bandaríbja lofitfnrið “America”
leniti í Maryland ríki kl. 8 m'iiöviku
dagsmoraun. Hafði farið 730 míl-
ur á 40 kl.stundum.
Bandaríkja loftfarið “St. Louis”
kniti í Maryland ríki kl. 6.40 mið-
vikudagsmorgun. Hafði farið 730
milttr á 38 kj.stunduni.
Franska loftfiuið “Anjou” lenti
í Virginia ríki kl. 7.45 f.h. miö-
vikudag. það fór 675 mílur á 40
kl.stundum. þess er gotið, að loft-
far þeifcta liafi svciinað alls í loft-
inu ytir 1200 mílur, þó ekki kæm-
ist það í Iieiua líttu frá St. Louis
lengta en að framali er sagt.
þý/.ka loftfarið “Alwrcron” knti
í Viraiinia ki. 7.10 f.h. miðvikudag.
fíaf’ðii farið 800 mílur á 39 kl.-
stundum.
Baudartkja loftfarið ‘‘The United
Staties” lettti nálægt Hamilton,
Ont. það £ór 650 rnihir á 35 kl,-
stundum.
Af Jtcssui yfirliti er það augljóst,
að þjóðvierjar eru knigst á vcg
komnir í loftsigliragafræðiuttt, og
að Bretar ertt þar að eragu teljandi
Bandarikja.tn.vnn virðast vera næst
ir þjóðverjtim. ICinkienrailegt er, aö
loéfcforiu komu uiöur i öllum átt-
um út frá St. Louis, og mun þaö
staifa af mismnnandi loftstraum-
um, eft'ir þvi, hvc hátt i loft var
sigk.
þaö er skoöun loftsiglingamanna
að iekki verði þess langt að híöa,
þar til mettti geti farið á einum
degi yfir þvera Ameríku frá At-
laratsbafi til Kyrrahaís, og að þeg-
ar þaö sé kottvið í fraitnkvæmd, þá
sé tími til þess kotni-nn aö gera t*l-
raunir til ]>ess, að sigla i loftittu
yfir A'tiaratshaf, milli KvTópu og
Ameríku.
OsanDÍndum hnekt
Ut af því, sem herra Hallgrímur
Johnson biður þess getiö í síðasta
bJaði Heimskring'lu, aö boð frá
mér hafi verið þegfð um neöri sal
Good'templara hússins mánudags-
kvieJdíö þaö, sern herra Kiraar Hjör
tei'fsson héJt þar sína fyrstu upp-
testrar samkomu, — læt ég þess
hf-r með getið, að ’þessi ummæli
að ég hafi' boöiö saJinn téð kvöld,
eru bein ósaranindi. Heirra Hallgr.
Johrason heíir aldre.i átt neitt tal
við mig, hvorki í þetta sinn né
eradrarnær um að £á salinn leigðan
fyrir ne.ina satnkotnu. þeim, sem
fengu salinn Leigðan hjá mér í
þeitta sinn, bauð ég alt anraað
kveld, setn hr. Kiraar Hjörlaifsson
hafði ekki tekið, og það efri sal-
inn, cn þeir virtust vera svo fast-
ákveðnir í, að hafa þessa of't um-
ræddtt danssamkomu iþafcta mánu- '
dagskveld (30. sept.), og tet ég til- ;
teiðast að verða viö þessari bíeiðni
jþeirra, iaö ljá þeim þá tveöri salinn,
í þeirri meiniragtt,, að það ekki
mvndi korna að raeinu feyti í hága 1
viö satnkomtt hr. Kinars Hjörleifs- ;
sonar, og þaö því síöttr, sem báð- |
ir satórnir hafa stundum veriÖ not- |
æðir á sama tímu og farið vel. En I
ég hinsvegar áleit, og álít enu, ,
ekki rébt af mér að viera því til j
fyrirstöðu, að húsið fái þær inn-1
tekitir, seftn það getur fengiö’ á
lveáöartegaiti hátt.
Fleiiru, sem sagt og ritaö heíir
verið um þetta mál, sé ég ekki á-
stæður tiJ að blaiida tnér út í, —
nema ef oftar skyhli veröa á mig
ráöist rneö' ósannindum'.
Að cndingu gat ég þess, aö hús-
varöar greirain í Heámskringlu 17.
okt. sl. er ekki frá mér.
Wittnipeg, 28. okt. 1907.
Ásbjörn Eggcrtsson.
Kristján Jónsson,
[GeiteyinRur. |
Kristján Jónsson, Geiteyiragur,
var fæddur 15. jattúar 1834 i Geit-
artvy á Breiöafiröi, Smaefe-llsness.,
og voru þeir tnargir bræður, sem
flesfcir eöa allir, iohis og Kristján,
voru miestu hagleiksntenn. Elztur
þeirra var Árni, er fengii dvaldi í
Sviþjóð, og Lézt þar fyxir 40—30
árum. Árrai var hiragvitsmaöur mik
iU og völundur á smíðar. Hann
fann upp og smíðaði í félagi með
Svia nokkrurn vél, sem igsrði
hreranisteitts leldspítur, og var þaÖ
sú fyrsta vél 'þeirrar tegundar í
Svíþjóö, ef ekki í ö'llum heimi.
þegtar Kristján var 24. ára gant-
all, gekk hann að eiga frændkonu
sitta Kliraborrgu S t cfán sdótt ur.
Móöir Elinborgar og Sigurður
Breiðf'jtirð skáld voru systkina
börra.
Krislján og kona hans voru
saman í hjóuabandi 49 ár og eiign-
tiðtist 9 börn, 8 syni og 1 dóttur,
sem ÖIl eru látin, og syrgir nú hin
aldraða ckkja, háff-áttræð, öll sin
börn og elskaðan eiginmann. En
Elinborg cr eins þnekmiikil eins og
hún er góð. Hún hefir oins og sönn
beitja yfirstig'ið allar iþrautir og
sorgir, sem lyrir hafa korniö á lífs-
teiöinni, og var hún jalnan ínanni
sinum önnur hönd í öllu þvi, sem
gott' var, — því valasamt er,
hvort þau Kristján og koiia hans
hafa tiokkiirntíiTia átt sinn líka í
gestrisni og kærkiksvcrkuin. Hús
þeirra stóö ætíð opið’ og allir voru
sagðir velkomnir, og tæpast kom
svo nokkur þar, að ekki yröi hann
goitt að þiggja. Allskonar auðnu-
teysitigjar, sem hvieirgi höfðu hteli,
dvöldu svo vikuin mánuðutn
skifti, endurgjaldslaust, hjá þeim
hjónuni öll þau 23—26 ár, sem þau
bjuggu hér i bæ. Oftt var margt
inarana í einu hjá [>eim hjónnm. En
sú hkssun hvíldi yfir hi’rsn Krist-
jáns, aö hanri virtist jafraan hafa
raóg, og koin euginn þar svo aö
dyrum, að eigi va*ri honum rétt
viiiarhöttd og boöið að vera, þar
til eitthvað ra-Ltist frarn úr fyrir
houum, ef hanti átti bágt. Og viss
er ég þess, aö veröl uokkurntírua
sagt vi'ð nokktirn mann eftir dauð-
anu “Huugjraður var ég og }>ér
gáfuð mér.a'ð éta, 'þyrstur var ég
og þér gáíuð mér að drokka”, o.s.
frv., þá verða þati orö löluð við
Kristján og komi han.s.
Kristján var meöalmaöur á hæð
en þrekinn vel og mun haia verið
krajftamaður í betra lagi, ljós á
hár og skegg og sló rauðum blæ
á. Höfuði'ð var afarstórt og vel
lagað, og var það sem Bretar
raeftta “perfcct head”. Eg hefi séð
myitd af Agli Skailagrímssyni, er
gerð er effcir lýsingu, og er það
svo líkt höfði Kristjáns sál., að
tæpast munu tvö höfuð líkari,
enda sagði Kr. tnér, að hann væri
í beittan karlleg.g frá Agli kominn,
cf't'ir 'því er hann frekast vissi.
Kristján flutti til Ameríku fvr.ir
31 ári, og dvaldi fyrstu 6 árin í
Nýja-íslandi. þar tók hann i fóst-
ur P.ál son Péturs PáJssonar, sein
misti konu sína, og var Páll þá 3
vikna ganiall, er hann kotn til Kr.
og konu hans. þau gengu honutn í
foreJdra stað, enda hefir hann
rcyrast þeim eitts og góður sonttr
°g gettgur uradir saitia ætfcarnaíni.
Páll er tnaður fríður sýnum og vel
gefinn, og dreragur hinn hezti. Og
hefir hann vellauntið skrifstofu-
störf hér i bænuiu og er allviel fjáö
ur. það má óhætt fullyröa, aö
harara muni sjá vel um Elirahorgu
móður sína það sem eftir er æfi
henuar, eins og hann hefir áður
stutt þau meðan Kristján lifði.
Tvö af börnuiM Kristjáns tirðu
fulltíða og gi/ftust hér í hænum :
Kíiitrín dó’ttir hatts giftisrt Jóni
Aigúst Jónssyni, sem enn lifir á-
samrt einum syui þeirra, Krisbjárai,
19 ára gönilttm. Árni sonur Krist-
járas lézt sl. haust og lét icfbir sig
ekkju og 4 börn, 3dætur og son.
Öllurn þeim mórgu, sem fu-yrt
haía gebið tttn Kristján Jónsson
GeReying, er þag kunnugt, að
haran var hinn mesti völundur á
allar smiðar og prýðisviel hagmælt
ur. rækifærisvísur mælti hann ai
munni fram og voru margar þeirra
sérlega vel kveðnar bæði að hugs-
un, máli og rími. En sjaldan mun
hann hafa kveðið uema eiraa í senn
Margt lét Kristjárii vetl, cn bezt
a.f óllu að segja sögur, sem jafuan
voru hans eigin hugnrsmíö og sagð
ar öðrum til skemtunar. Ég kann
margar af sögum þeim, sem vel
eru veröar þess að pnenitast. Til
sýttis læt ég hér fylgja tvær þairra
og bið ég ekkju hans og Pál son
hans velviröin.gar á því, aö ég tck
mér bessalej’ti lil þess. En ég set
þær hér hinum látna til sætndar,
og t'il sönnttnar því, hve vel hon-r
um lét að semja og segja sögur.
BYSSURNAR Á ÍSLANDI. —
Eirtt sinn kotn Ameríkumaður til
K ristjáns og baö hann að gera viö
lásinn á byssunni sinni, og skyldi
því lokið næsta dag. þcssi sonur
'vSatnúels fræuda’ var ræðinn mjög
og lék á alls oddi. “þetta ér góð
og íalletg byssa, eða sýnist :þér
t-kki. sivo?” spurði Lann Kristján t
niiesta gfeusi. “Ojú”, ínælti Krist-
ján, ‘feitdr því sem byssur gerast
hér, er hún býsna liðleg og líkfega
nokkuð góð, en ekki hefði hún
þótt iniikdls nýt á aanila telandi’L
— “Á íslaradi”, hrópaði Atneiríku-
luiaöurinn, “lreldur }>ú máske, að
ístendittgar búi til'betri byssur elt
viér Amerikumeiut ?” — “Ójá”,
svaraði Kristján ofur róJega, “og
allar tvlhteyptar”. — “Allar tvi-
hteyptar! ” át sá amcríkanski eft-
ir. — “Já, allar tvíhteyptar, og er
annað hlaupið hlaöið með kúlu
eöa haglaskoti, en hilt tn/oð saltd’fe
— “Hversvegraa hlaða þeir anraað
hlaupið ntieð salt'i ?” spurði giest-
urinn. — “það er auðskrlið” svar-
aði Kristjáu nveð niestu hægö,
“þair skjóta fuglinn í margra míl-
na fjarlæigö, hvort hann er á flttgi'
á laradi eða sjó, og það kemur fyr-
ir, að þeir ná ekki fuglinum, seln-
um eða hvalnum, eða hverju helzt
sem ]>eir skjóta, fyr etv eftir nokk-
urra daga, og ef þeir þvi ekki sölt-
uðu mn feið og þeir drepa, yrði
veiðin orðin úJdin þeg.ar hcnrai er
náð! ” —• “þú ert skáld”, mælrtí
sá ameiíkanski, “þú befðir átrt að
vera Am'erikmnaður cins og ég”„
sló titn kið vingjarraletga á öxí
Kristiáni og íór . liinra glaðasti af
fundi batts.
SAUMNÁLARNAR A ISI.ANDI
— þegar hrínissýttingin var haldin
í Chicago árið 1893, fór þangað
miargt fólk héðan frá Winnipeg' sér
til skemrtunar og fróðleiks, og þa.r
moð var eintt kunningi Krist|áus
og gamall samverkamaður héðan
ur tenutti. jx'gar itatrn kom afrtur
heim, sptiröii Krisrtjátt hann ÍTctta„
og haf’ði hanu fná mörgu að segja..
“Eg sá eiitthvaö frá öllum löndum;
iw»ti’a íslandi. |!>aö lm'teii cLk-
ert að sýraa”. — “Já”, segir Kr.,.
“'það gftur vcnið, aö ]>ú hafir ekk-
ert sóð þaðan, eu Ísteradingar
höfðu þar þó ýmfslegt til sýnis,
eins og t. d. nálarnar” — “Hvaðm
raalar ?” — “Hefirðu ekki heyrt.
gotið um þa'r ?” — “N'ci”. — “þú'
lest þá ekkii hlöðin”. — “Jú, víst
geri ég það”. — “Og venst þó ekk-
ert um náJarttar ?” — “Nei, ég veit
ekkert um nálarnar, segðu tnér
eit.thyað um þær”. — “það get ég
gdrrt , sagði Kr’istján. “það koinu
rareiiu frá ölltim löadmn heimsins
raueð, iiálær á sýningunu, og hver
liéJt uö sjálfsögðu fram sinu smíði-
Sýttingarntfndin hafði sett ttefnd
manna til að da*ma um nálar :þess-
ar, eins og u m annað, er um v’erð-
latitt kxpti. Nefn.d/in fór brátt að-
títta úr þær lélegustu, og uröu þá
Canada nálarnar meö þedm fyrstu
setn kastað var, svo þóttu þa*r 1 ít-
ils viröi, og alla tíö var tínt úr,
þar til ekki voru eftir aðrar en
þær frá Islatid'i og Kína. Nefndin
var í vafa um, ltvor ættd aö hljó'ta
fyrstu verölauttin. NáJar þessar
vorri svo vel gerðar, að undrum
þórt'ti sæta. Gerðin framúrskar-
andi og sv’o stná, aö þaö þurf'ti
íínar og liöugar fittgur tiJ að hand-
leika þær. Já, það var eins og ég
sugði áðan, þeir voru í vafa um,
hvort Kínverjinn eða íslendingur-
inn skyldi fá fyrstu verðlaura. En
hvaö heldurðu að ístendingurtóm
hafi gert ?” — “Ég veit þaö ekki”,
svaraði hiun. — “Hann skrúfaði
síraa nál sundur og tók 12 náJar
iranan úr heuni. Hann haíði aö ei.ns.
vierið að sýna náJhúsið. ‘Húrra
fyrír tslendingnum, bann hcfir unn-
>ö! ’ hrópaði .dómnefndin”. — “Oft
fiefir þér tekist v’el að yrkja”,
Krist ján minn, en aldrei bertur ert
nú”, tnælti kuraningi hans og gekk
burtu.
Eg bið lesendtir velv.irðingar á
þvi, hve aft þefcta er í »m>him hjá
mér. Kristján Jónsson hefði áitt
það skilið, að hans beiföi verið
rækiilega minst, og hið helzta úr
æfi hans fcst saman í eiraa heild.
En ég, scm engann tímia hefi iiema
sunnudaginn og hann oft lekkl
nema hálfan, verð að láta þetrta
frá mér fara eins ófullkomið og
þtið er. Eg get máske Kristjáns
að ein'hverju siðar.
Winnipeg, 13. 0kt. 1907.
-S. J. AUSTMANw.
' -------♦-----
Heimskring’la er kærkorn-
inn gestur á Islandi Sendið
lana til vina yðar þar#