Heimskringla - 31.10.1907, Síða 4

Heimskringla - 31.10.1907, Síða 4
Winnipeg, 31. okt. 1907. HEIMSKRINGLA * Einmitt NÚJ! er ekki of Seint ad kaupa reiðhjól. Það er marftfaldur hag"aður i því, að kaupa uú. Mikið uppla.e höfum vér af nýjum ok nömlum hjólum, er vér þurfum að koma í peninKa Þe*f« er þessveuua finasta tifckifæri fyrir hvern þann. er reiðhjól þarf að eienast. Ekki verða hardir ekilraálar að fiá- eangssök. Grenslisteftir þessu Munið eftir. að koma meðhjól- i*i yðar hingað til aðgerðar. Allireru ánægðir meðverkvort West Euil Bicycle Shop 477 PortRge ve Jóu Tboi’steiasson, eigaudi. WINNIPKG Herra Siguröur Baldwinson, frá Narrows P.O., var hér í bæ í sl. viku, aö ráöa mtnn til íiskLvieiöa þar nyrðra í vatur. Mjög tregit fevaö hann gattga, að fá íslendingiá til fiskiveiöa vinnu. þeir teimta hærra kaup, en útgeröarmenn finna sér kleytt að borga. íslend- ingar krefijast 40 til 50 doilara í kaup umi mánuðinn, ásgmt, faeöi, íerðakostnaði og öörum hlynnind- um. En vanalegt kaupgjald viö fiskivedðiar á vetrum væri $30 til J35 um mánuðinn. Útg'arðarinienn ]>ar nyrðra eru því íarnir að ráöa Svía og Norðmenn til voiöivinnu þvi þeir íást með sanngjarnari kjörum en ísfcndingar. — Tíð’arfar hefir verið stirðleigt þar ivyrftra í sumar. ]>ó hafa flestir viðunanieg- an hieyforöa. Rigningar vorti mtkl- ar um hieyskapartímami, svo að heita má, að 20 daga regn væri í ág'úsfcmánuöi, o,g er það fátítt þar í bygð. — Markaöur fyrir gripi er rnieð daufasta móti, en fiskimark- aðurinn er í betra lagi. — Fram- kvæmdir bænda hafa verið með tnesta móti í sumar þar norður- frá. Margir hafa bygt sér miynKÍar leg timburhús. Einnig hcfir þar roist verið myiwktrlegt barnaskóla- liús, hið fyTSta í bygðinni. Enn- fremur stó<rt saflnkomuhús, sem jafníramt veröur notaö til harna- kenslu. — Hr. Björn Mathews, er hefir sögunarmyllu norður ineð vatninu, hefir nýlega keypt snotr- an gufubát, sem hann hrúkar tdl timburflutndnga. — Heilsnfarið beíir á þessn ári vsrið gott aö v.anda. — Innflutningur fólhs í bygðina hefir á þessu ári v.erið svo miiill, aö sumstaðar er orðiö ær- ið þröngskipað. Bændtir starfa af miklum áhuga að búskap og fiski- ve’iðum og farnast yfirfcitt ve.1. þe.ir hafa góða trú á framtíð bygö arinnar. Hagfeldari verzlun og aukið félags og safnaöaiif vona þeir aö fylgi væntanlegum greiðari samgöngum. Félagið “Harpa” iieldur góða skemti samkomu i Goodtttfnplaira- salnutn J'aná 18. nóv. Ágóðanum verður varið til arðs fyrir píanó- sjóðinn. Féla.við vonar, að landar vonir hér í bænum sæki vel sam- komu þessa. í Heimskringiu dags. 17- ok. er þess gieitiö, aö þatt F. Finnsson og Oddný Brynjólfsson itafi verið gef- in, sarnan í hjótnaband þ. 26. sept. lvn það átti að vera 10. okt. — þetta bi'ðst fcdðritt. Vestur á Kvrrahafsströnd fóru alfiarnar í fyrrada.g þær Miss Heliga Hiaildorsen og Björg Sigfúsdóttir. Mesti fjöldi af vinum þeirra og kunningjum söfnuðust saman á sunniudagskveldið var í húsi hr, Fred. Swansotis og buðu þaim þangað til að kveðja þær ogþakka þeim fyrir góða samv'iunu í félags- miálunum. Skemtu nienn sér þar hið bezta við söng, samræður og spil framundir kl. 12. Miss Björg Liúðviksson slóst í förina með þedm viestur,. Fundarboð ISI.ENZKI CONSERVATIVE KI/ÚBBURÍNN heldur kosuinga- fund sinn í Úníbarasalnum kl. 8 að kveldi mánudagsins 4. nóvember næstk. þá fara fratn útnefningar og kosning em'bættísmanina fvrir komandi vettur. Allir ísfcudingar, sem unna fé- lagi þessu og stefnu Conservaitdve flokksins eru l>eðnir að sækja fund þcnna og koma í tírna. Lcsendurnir eru mintir á attg- lýsingtt • frá hcrra P’,. LAXDAI, bakara í Jwssu blaði. Hann vann lengi hjá herra G. P. Thordarson, og heíir lært íðn sína vatidlaga. ís- lendingar ættu því áö unna hon- um viðskifta sinna. Hann ábyrgist að vara sín sé sú vandaðasta, sem hægt er aö fá í bætium. Hr. og Mrs. B. Ormsson , Hel- m, Montanu, ltafa sent Heims- kringlu $5.00 gjöf til Berklaviedkra- hælisins á íslandi. þetta viður- kennist hér tnieð með þakklæti:. Miss ötefauía ötefánsdóttir, frá Keewatin, setn verið befir í kynn- isför í öwan River í sumar, kom til bæjarins í sl. viku og dvelur hér fyrst utn sinn. Herra Kristján Guðniunidsson málari kom ttm síðustu lielgi úr [wriggja vikua Kvnnisför vestur á Kvrruhafsströnd. Ekki kvaðst hann mttndi flytja vestur þangað að svo stö'ddu. Á laugardaginn þann 26. þ.tn. andaðist að heimi'li sírnt í Wad- ena, öask., Mrs. E. M. Vatnsdal. Hún var orðiti háöldruð kona, og voru þau Ljón ein af elztu land- iwmum í Dakota. Hvnnar vcröur náuiara getiö siðar. — öéra Rögn- vaildur Pét-ursson fór vestur i fyrra daig til aö tala ytír tnoldum Itenniar Bazaar sem haldinn veröur í Únitarasaln- ttm íim'tudag'inn {■. 21. nóv. næstk. er kvenfélag Únítara safnaðarins í óða önn að und'irbúa. Margdr ny’tsamir hlnti veröa þar til sölu mcð gó'ött veröi. öveinbjörn övcinbjörn.sson, frá Grnnd P.O., Man., var hér í sl. viku. Hann segir uppskeritrnagn í bygö sinni talsvert mieira cn á- horfð'ist i sutnar og markaðsverð gotf. Telur þó efasamt, að uppr skerttveröiö í hygðimti í heild sinni jafnást á við það, sem verið heftr i vanafcgutn tmeöalárum. Héöan úr bænum fórtt í fyrra dag Miss R. G. Eriksson, Miss G. Byron og Mrs. Mason alfarnar vesttir til Vaneouver, B. C. Hinar fegurstu og nyitsömustu JÖLAGJAFIR og viniagjafir, — bæði fyrir karla og konur — má panta hjá mér hieima, frá kl. 6—8 síðdegis. Komið vinir og vinur. ö. GtSLASON, 648 Toronto st. TIL LEIGU — Fimm herbergja hús á Notre Datrue Ave. (rétt á móti Toronto st.), með vatni og ‘sewer’, viðarskúr og framdyra- skýli. Hlýtt og hreinlegt. Væg Leiga. Nánari upplýsingar að 787 Notre Datrte avc. Herra Tómas Sigurðsson, frá Skiipnir, Sask., var luér á ferð um síðustu hielgd. Segir hann uppsker- una í byggðinni J>ar vestra haia frosið svo á þessn stttnri, að ekki muni hvcitið teljast iri-eira en No. 4 Northcrn, og verði því liveiti- busli. ekk'i langt yfir 50C áð jafn- aði, þótt sumt seldist fyrir 70C eða yfir. Uppskerumagnið telur hann að verið hafi um 17 eða 18 bnsh. hvieátis af ekru og hafrar 50 bush. af etkru. — Járnbrautin fyr- irh'ttgaða er nú svo langt komdn, að vegarstæðið gogmim íslenzku bytgðitia er tilbúið undir tein'aria, en ekki búist við að þeir verði lagiðir fyr en með næsta vori, — Byrjar er að byiggja Wynyiard bæ, sem ætlaður er fyrir “Divdsional Poinit” hrau'tarinnar. TIL LRIÚli Einn eða tvcir karlmenn geta fengiö ágaett herbergi, að 648 Maryiand st. Herbergið er raflýst, ‘Furnace’ hitað og með aðgang að baðherbergi. TOMBOLAN scm Goodbemplara stúkan. Hekla hefir verið aö undirbúa, verður haldin miánudagskveldið 11. nóv. í efri salnum í Goodtemplara húsinu Tombólan hyrjar kl. 7.45 síöd. — þár veröa margnr góöir dræfctir. Hver drá'ttur 25 cents. — Á eftir Toinibólunnd verÖur skemtun. Tönnur dregnar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel og fast að gómnum Tannfillingar d e 11 a e k k i úr Verð sanngjarnt New Method Dental Parlors Portage Ave. — móti Eaton’s Winnipeg 0 Stó rf e n g 1 egur V) z < GRÍMUDANS c í Ij Svenska Klúbbn- ■n rn — u m fimtuclags- z dveltlið 81. oktð- c c ber (f kveld) — á r horni Henrj’ og ru 0 y. Pa tr i ck stræta. c c 72 0 Grrfmur fást á u staðrium. — O Svenski Klfibb- 7Z \ z urinn hefir dansa 1 LU f T hvert fimtudags- r* í u- Qí kveld og laugar- c C dagskveld f viku > t- hverri. A 11 i r z C/J velkomnir. 7) Nýju söngbókina getnr fóik öt um land fertgið með þvf að senda $1.00 til Jönasar PSlssonar, 729 vSherbrooke St., Winmpeg, Manitoba. ÖPURNING TIL li. H. — Fd guðsbörn þessa lífs og framliðiu tala viÖ menn, mun þá ekki vor himtteski fáðir tala eíns og hann seg>ir sjálfur: “Heyrið sottinn" ? Ef guð nú talar í syninum, því talar okki herra Eiaar Hjörfcifs- son við Jesú Krdst? Ef hattn skyldi svara, að börnin tali ©n fa-ðirinn ekki, þá hefir hann gert gttð að lygara og afleiðing- ittiia að orsök. það skpaða miedra en þann setn skapaði. Vill Einar svara? S. öígvaidason. $1,000 Hiér tneð viðurkennist, að Chr. Ölafssou h-afi afhent mér þúsund dollara, fulla borgun á lífsiábyrgð Guðmundar sálu-ga soaar míns, er hann hafði í New York I.iife lífsá- byrgðar félagin u. — þessa er getið félaginu til verðugs heitðurs og til að vekja áhuga almetinings fyrir líEsáhyrgðum í heild sinnii. Guðm. Guðmundsson. Matur er mannsins megin. fæði og húsnæði, “Meal og “Furnisbed Rooms” Úg sel Tickets” Öll Jwegindi eru í húsinu. ÖWAIN SWAINSÖON, 438 Agmes st. Hreint Hals og hand Lin. Sparið alt ómak vid lfnþvott VaKttar vorir geta kotnið við hjá yður og teteið óhreiua lín tauið og því verður skilað aftur til yðar hreinu og fallegu — svo, að þór hatið ekkert utn að kvarta. SannBjsrut verð or verk tíjótt af hendi leyst. Reynið oss. ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :TheNortli*Wfst lanudry Co. L I M f T E D. ♦ Cor Maín & York st Phone 5178 ♦ { <§!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦§ Nýr íslenzknr BAKARI Hér með tilkynnist öllum íslend- ingttm í Winhipeg, að uttdirritaður hefir sett á stofn BAKARÍ-ver/,1- un, — heildsölu og smiásölu, — að 502 Maryland st. — Hann verzlar með allskonar gerbrauð, sæt.i- brauð, tvíLökttr og kringlur, — og alt keyrt heim í hús manna á degi hverjum, hvar sem er í bænum. — Hann vonar, að íslendingar sýni sér þá góðvild, að reyna brauð sín svo að Jneir sannfærist um, að þau séu eins góð og ódýr edns og hjá nokkrum öðrum bakara borgar- ininar. E. Laxdal, 502 Maryland Street [ milli Sargeot og EUice 1 V. Gorir við ár, klukkur og alt, gullsfcáss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara tilsölu. Alt verk fljótt og vel gort. 147 IMAHKI. ST. Fáeioar dyr noröur frá Williatn Ave. HANNE3S0N & WHITE LÖGFR/EÐINGAR Rootn: 12 Bank of Hamiltoa Telefón: 4715 SÉRSTAKT TILBQÐ Lista “Cabinefc” myndir geröar 6 Ijósum eöa dökkum gruon, fyrir $3.00 hvert dús. Eianig stækaum vér myndir og ger- um upp effcir gömlum myndum- Mynda- ötofa vor veröur opin á þakkardaginn. Burgess & James Myndastofa er aö 6(12 HainMt. - Winnipeg tma Dr. 0. Stephensen SWritstofa: 72.9 Sfierbrookt Slreet. Tel, 3!>12 (1 Hoimskdnglu bjKÉftngiraiii) Stundir : 9 f.m., 1 U13.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 149S Boyd’s Brauð Er gert búið til úr fínustu mjöltegundum, af æfðum bök- urum. Þau eru holl, saðsöm og hufa smekkgæði sem sjaltl- an fiunast í brauðum. BakeryCor SpenceA Portas;eAve Phone 1030. Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjíit-röst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyrir miðdagsverð næsta sunnuciag. “ Ef þaÖkemurfráJohnson, l>á er þaö gott”. C. Q. JOHNSON Telef.'.n 2631 Á horninu á Ellice og Lan^side St. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : fólk. : X Komið og talið við ose ef ♦ ♦ þér hafið { hyRgju að ♦ J kaupa hús. Vér höfum 5 ♦ þau hús sem þér óskið * ♦ ettir. með allra beztu skil J ^ naálum. Finniðossvið- T ♦ vikjandi penincaláni, # ♦ eldsábyrgð ott fleiru. ♦ ♦ TH. OÐDSOT & CO. \ J 55 Tribune Blk. T ♦ T e 1 e fóu 2312. +> £ Eftirmenn Oddson. Hansson J j and Vopui. ▼ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4 t 4 í t 4 4 4 4 4 The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 773 Portage Ave. og 602 Notre I)amo Ave. PJiono 4ftl4 WÍQnipog Phouo3815 i í félttgi moö Hudson, Howoll, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchanfcs Bank Bldg. Phone 8621,3622 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5ÍO selia hús og lóðir og annast þar ah Idt- audi stðrf; útvegar peningalán o. fll. Tel.: 2685 Peter Johnson, PIANO KENNABI Við Winnipeg College of Music Sandison Block Main Streefc Winnipeg BONNAH, HAKTLKY 4 MANAHAN LögfræOmgar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nantoo Blotk, Winnipeg fcí/ 1 Vörumerki. 1 * í • BEZTA SVENSXA NEFTOBAK « Selt t heild- og sraúsölu í Svensku Nef- tóbaksbúdinni, hornl Logan og Kintr St. ofc hjá H .S.Bárdal, 172 Nena St. Sent til kaupenda fyrir $1.25 pundid. Keynidþað CANADA SSIIFP CO., Winnipeg AÐALHEIÐUR 31 komu þó tár í augu hans. Nú óskaði bamn að hafa við hlið sér konu þá, se-tn hann elskaði. “Lengi lifi Laidy Caren! ” var hrópað meðan vagninn kcyrði hægt framihjá. “Guð blessí hana”, sagði fólkið. “Guð gefi þeim hamingjusama fram- tíð! ” Hún var ekki ókunnug meiðal þeirra/ í öll- mn þessum tnatinítjöld'a fanst enginn, siem hún ekki hafði hjálpað, antta-ðhvort með góðum ráðum eða peníngum. Og J>egar það fréittist, að hún ætti að vtröa Lady Caren, haíö* það ákvarðað að taka á móti benni eins vel og mögulegt væri. “Lengi liíi Lady Caren! ” þaö sýnddst scra þetta hljómaöi um alt og fotglarnir í loftinu tæku undir. Blóðið hljóp fram í kinnar hennar, og hún auðsjáanfcga gladdist aí, að sjá jafntnörg kunnug andlit í kritig mti sig. “það líttir út fyrir, að 'því þyki vænt um að sjá mig”, mælti liún bláfit áfram. “þú lætur það ekki vita, að þér þykit ekkert vænt mn mig, Allan. ÆJtl- arðu að gera það?” Hún var svo alvöri^efiti og bað haim svo inuifciga, að hann gat ekki ttcitað bón hcnnar. “Net, það þarf ekki að vita það", sagði hann. Og þegar vagninn stansaði fyrir framan hinar skraut leglt tröppur, sem lágu upp að höllinni, tók hann í hötid konu siumar og þakkaði fólkinu fyrir þá hjart- anfcgu tnóttöku, setn J»að hafði veitt henni. I'in hvaS Lady Caren þótti vænt utn, að enginn íékk að vita, hvernig í öllu lá. Og hiin þakkaði . guð: íyrir það. I ganginiun stóð þjónustuíólkið, og heilsaði Aðal- heiður því óllu vingijarnlega. En ölititn fanst hún vera alt annað en glöð. Alt fólkið hafði fengjð eitt- hvað að gjöf, og allir voru glaiðir og ánægðir, nema sjálf Lraðhjómn! það hafðd verið bonið á borð Jianda þeiut eir.um í einu herberginu. I/ady Caren 32 SÖGúSAFN HEIMSKRINGLU gekk strav til heribergja sinna, og Jnegar hringt var til mi'ðdegisverðai, lét hún skila 'til Lord Caren, að hún hetði höfuðverk og gæti ekki komiið ndður að borða, heldur ætlaði að drekka bolla af te í herbergi sínu. það sýndis't sem lávarðurinin tæki þessu mjög ró- fega. þjónninn, sem kom tneð skilaboðin fcil hans, hélt að hann myndi strax flýta sér npp til hennar með mc-ðni við höíuðverk, en lávarðurinn sagði að eins “jæja”, sueri sér síðan að ráðsinanninum og sagði : “Eg vona, að þú Lafir látið vínið standa á ís, Forbes ’. þegar ráðsmaðurinn sagði ráðskonunni frá Jjessu, hristi hin góða Mrs. Carbon höfuðið og sagði: “það sýnir ekki mikla ást, eða finst J>ér það?” Caren lávai ður borðaði einn í því herbergi, scm konungar höfða borðað í í gamla daga, og Lady Að- albeiður drakk ein te á herbergi sínu. Eftir máltíð kveikti lávarðurinn í vindli og gekk út. í garðin- utn kring uiti höllina var fagur lundur með lindi- trjám alt í kring, svo háum og iaufríkum, að saman ttáðtt í toppunum svo ekki sást til himins. þar intti var svait því sól náði ekki tril. Til og frá stóðu lík- neski úr trarmara og ‘Dryader’, og jók það mjög fcg- urð þeirra, að græn tré stóðu aiit í kring 11111 þau. Stuii'dam var farið með ljós út í lundinn. I lundin- um voru einnig mar.gnr jármbeikkir og stólar og borð með biómutn og bókum á. Hvert einasta kveld, sem Lofd Caren dvaldi á Brookland, gekk Lanit inn í þenina lund cyg reykti þar vindil sinn, og J>angað gekk hanri nú á brúðkanpsdaginn sinn 14. júní. Ladj' Aðajhedður draik einn bolla af tei eins og áðnr er sagt. Jane kom með st-eiktan hænuutngja til bennar. eu hún vfldi ekkert þiggja. Loks borðaði hitn þó fáetinar vínþrúgur til að þóiknast Jane. þe’gar Jaue sá, að I/ady Careu ætlaði ekkert að lueyfa sig úr herberyi sínu, bað hún hatta að koma AÐALHEIÐUR 33 út. “Veðrið er svo gott og þú sbj'rkist við að vera úti”, sagði Jane. Húu hafði lengi verið í þjónustu Aðailbc-iðar og þótti mjög vænit um hana. Hin unga kona stundi þumgan þegar J ane kom með kjóla,1 sem hún svo átti að velja úr. Eins og það stæði ekkr á santia, hverttig hún var búin. Hér var enginn, sem veitti þvv neitta eftirtekt, hugsaði hvin. Jane tók kjól, siem var bryddur með kttipling- um cjg rauðuttt blótnutn og mjöig falfcgur. '■ Viljið þér fara í þennan, Lady Caren?” spurði hún svo, en Aðalheáður teit varla á hann. Henni stóð alveg á sama um, hvertiiig hún var búitt. þegar hún var klædd og hið fagra hár tiðaðist uttt höfuð og háls Henini, var hún mjög fögur, en um fcið m jög döpr.r að sjá. Allir, sem sáu hana, kendu í brjósti um hana og skildu ekkert í af ltverju að búu skvldi vera svona sorgmædd og veikluleg oins og hun virt.’st vera. Hún spurði hvar l'ávarðuriitn væri. þjónninu, sern hún spurði að þ<ssu, fcitt alveg hissa framan 1 hana, svo hún blóðroðnaði. ' ‘‘Utn þeita leyt'i dags reykir lávarfiurmn vana- lega vitidil út í gærðinum”, svaraði Jvjóntiinn fullur ii’vðaumkvúniat tn'eð þeirri birúður, seni ekki bafði hugimynl utn, livar mann hennar frar að finna. “Eg æt.la af ganga til lians", mælti hún. Hún tr.undi, að hatm var vanur að sitja í trjálundmum, og þangnð gekk lnin. Hanu hvorki li-cvrði hann né sá, hattn sat l,já einu líkneskinu í djupum þönkum, og hann hrökk við, er hún kom við handfcgg hans. ‘Fyrirgx'fðu”, mælti hún, og var blóðrauð í framan Eg ætlaðii ekki að ónáða 'þig, en éig vildi fcjgin mega tala við þig”- “þú gerir mér ekkert óueeði”, mælti hann kulda- fc.ga. Mig langað'i svo tál, að þakka þér fiyrir, að þú 34 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU frclsaðir mig í morgun, fyrir að þú gerðir eins og cg •bað Jiig tttti. Mér fansit ég ekki geta verið róleg tyr cn ég hafði þakkað þér fjrir það”. Hann hneigði sig og vissi ekki, hvað hann ætti að segja. Hann vildi ekki segja henni, að honurn hefði þótt vænt utn það, og lét því nægja að hneigja sig. ^ “Ef óg htffii vitað, að þú varst í svona djúpum liugsunum”. mælti hún, “skyldi ég ekki hafa kontið og ónáðað þig”. “Jú, við þurfum að tala saman'', mælti Lord Careu, “og það er 'hezt að ljúka því af. þú baðst niig í morguu að hlífa þér og tniér líka fyrir utntali fó.'ks. það liefi óg nú ,gert. það er bezt að við komum okkur nú saiman utn, hvernig v’ið í framtið- iuni högtiin okkur”, mælfci hann í hör'öum róm. “Viltu ekki setjast niður?” Hun hrök-c við, en settist svo á stól þar tiálægt. Han fci't út e.ins og elskufcgt, hjálparlaust barn. "þú verður að fyrdrgeifa, þó ég segi eitthvað, sem ckki lætur viel í eyrum”, mælti hann. “Eg þarf lík- lega ekki að minna þig á, að þú giftist mér í da'g þvert á móti vilja mínum.” — Kún náfölnaði, ætlaði að segja eittbvað, en liætti v.ið J>að. 1— “Af hverju JjÚ gxrðir það, það vwiztu bezt sjálf”, mælti hann enuftiemur, “enda er of- seint að tala um J>að nú. Við cruni lijón bæði fyrir guði og möttmimi, býst ég við, þó milit okkar sé veggur, sem dauðinn einu getur rifið sundtir”. Hún sagði ekkert, en kreisti svo fast satnan hönd- urnar, aö giftitrgahringurinn skarst iuu í fingur hennar. “það var samt mjög skynsamfcgt, sem þú sagð- ir í morgun”, mæfti bann,. “Ég ætlaði tnxr fastfcga afi fcrðast strax tangt í burtu og sjá þig aldrei fram- ur, en þú haíðir aílvieig rétt'fyrir þér. þ;að hefði vak-.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.